Fjallkonan

Tölublað

Fjallkonan - 21.09.1906, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 21.09.1906, Blaðsíða 4
FJALLKONAN 176 _________________________________ Ofnkol og Cokes. Yæntanlegt er í þessari viku gufuskip til H. P. Duus lilaðlð kolum og cokes, af sömu ágætu tegund og yerzluuin hefir haft fyrirfarandi, og verða seld mjög ódýrt. Æ^kilegt væri að kaupfélagsmenn og aðrir, sem þurfa að fásér c o k e s, gæfu sig fram liið fyrsta. Sömuleiðis hefir verzlunin hirgðir af géðri STEINOLÍU. Yerzlunin annast heimflutning á öllum vörum. Miklar birgðir af I”? alllllarlilæöi ! ! ! lO°/0 afsláttur. Hrauns verzlun Hamborg1 Margar tegundr af sJÖl'U.iaa. eru komin. iápuverzlunin í iusturstræti 6. Sápur: Kristalsápa, brún og græn sápa, stangasápa, toiletsápa. Höfuðvötn: Extraits og Eau de Cologne o. s. frv., o. s. frv. Tekniskar og kemiskar vörur: Bleikjusóda, biámi, bökunar- púlver, sítrónudropar, þvottaduft, sápuspænir, ofnpúlver, skósverta o. fl. o fl. Avalt nœg-ar birgöir. Oott íslenzkt rjómabússmjör fæst í verzlun Matth. Mattliíassonar. í Timbur- oo Kolaverzluninni Reykjavik eru alt af nægar birgðir af t i m b r i og góðum ofnkolum. Björn Guðmundsson. öt og fataefni sel ég sem áður Ód^rflSt Nýkomið mikið af nýtízku-efnum, Hálslíni allsk. og Slaufum sem er betra og fallegra en nokkru sinni áður. skraddari. Biðjið ætíð um Otto Mönsteds danska smjörlíki, Sórstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og V „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. arðepli dartöiiur) fást í stór- og smákaupum í verzlun Matth. Matthíasar. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastig. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Suwnudagaskóli. Kl. 6‘/s e.: h. Fyrirlestur. Miðvikudaga Kl. 8 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og biblíu- iestur. Xirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Östlund. Gjalddagi Fjallkonunnar var fyrir síðustu mánaðamót. Hátt- virtir kaupendur eru vinsamlega beðnir um að greiða andvirði blaðs- ins sem fyrst. Margir eiga enn ó- greitt andvirði árg. 1905. Skuldir fyrir eldri árganga koma mér ekki við. Einar Hjörleifsson. T\ 4 ~VT er bezta liftryggingarfélagið eitt, sem sérstakiega er vert að taka eftir, er það, að „DAN“ tekur menn til liftryggingar með þeim fyrir- vara, að þeir þurfa engin iðgjöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn. Skrifstofa „Dans“ fyrir suðurland er I E*ingholtsstræti 23 Reykjavik. Ritstjóri Einar Hjöbleh'sson. Félagsprentsmiðjan — 1906. Tr useott-mótor ar hafa einir fengið Jiæstu verðlaun (grand prix) sem veitt hafa verið nokkru sinni á nokkurri sýningu nokkurs staðar í heimi fyrir mótora, líka 3 gull- medalíur. Kosta með öllu, sem þarf að fylgja: CD C» 1 cylinder 3 h.a. Kr. 656; þyngd 180 pd. )5 n n 5 „ J) 644; n 260 „ » )) n n 7 „ n 1070; n 330 „ n n n n 9 „ n 1312; n 360 „ n 2 n n 10 „ n 2156; n 425 „ n w n n 14 „ n 2719; » 515 „ n n n n 18 „ n 3187; jf • 635 „ Vandalausir að brúka. Ganga skarkalalaust; hafa vitanlega meir kraft, en að ofan segir, sé hljóðdrepinn aftekinn. Fáanleg bátsgrind, líka uppdráttur til að búa til mótor. — Þeir, sem vilja kaupa, snúi sér til mín, -einkasala fyrir ísland, sem gef allar upplýsingar. Kaupendur ættu að leita upplýsinga áður þeir festa kaup annarstaðar. Þeim ekki lakara, mér nóg. Presthólar 20. nóv. 1905 Páll Bjarnarson. 208 þau á borðið og sagði við son sinn: „Varaðu þig að blása ekki á þau; þau geta fokið burt, og þetta eru dýrmæt skjöl.“ Líónel las bæði skjölin vandlega. Augu bans’ glömpnðu, eins og hitasótt væri í þeim. Blóðið lamdist í gagnaugunum og hann krafsaði í borðið með nöglunum. Þá tók hann til máls: „Já, eg held nú það; skjalið að tarna er dásamlega vel til fundið, og nú skil eg það vel, sem frk. Saligneux sagði við mig í dag. Hún líkti mér við ræningja, sem ráða á menn með skamm- byssu í hendinni. Já, skjalið að tarna er skammbyssu-ígildi. Þess vegna bar hún svo mjög fyrir brjósti — jafnframt því sem hún tjáði sig þess albúna að giftast mér að láta mig vita það, að eg beitti við sig ódreDgskap og þrælmensku. Frk. de Saligneux lítur svo á, sem þessi ráðahagur væri vanvirða fyrir hana, og eg leyfl mér að vera þeirrar skoðunar, að ef henni þætti hann ekki vanvirða, þá ætti hún það ekki skilið, að mér þætti vænt nm hana.“ Jean Teteról starði steinhissa á son sinn og sagði því næst: „Eg skil þetta ekki fremur en hebresku. Eg skil ekki, við hvað þú átt.“ „Jæja, þú skilur þá sennilega það, sem eg gjöri nú.“ Og í sama bili reif hann skjalið sundur í átta parta, hljóp að ofninum og fleygði blöðunum á blossandi arineldinn. Teteról stóð 209 skjal, sem faðir hans átti, skjal, sem hann taldi sér afar-mikils virði — það gat ekki verið, og það var ekki svo. Hann var að virða einhvern arin fyrir sér, gagntekin af skelf- ingu, grafkyr eins og steingjörfingnr; eitthvað var að brenna á arn- inum, en honnm var ekki með öllu ljóst, hvað þar var að brenna. Loks fór hann til fulls að geta notað heila sinn, handleggi og fæt- ur; þá rak hann upp öskur eins og náut og flaug á sor. sinn, eins og hann hafði tveim dögum áður flogið á mannræfilinn, sem var að stela í skóginum, og þreif í hálsinn á honum til þess að kyrkja hann. Líónel bar ekki við að verja áig. „Gerðn það við mig, sem þú vilt,“ tautaði hann í hálfum hljóðum. Og hann lét aftur augun, því að honum stóð ótti af andliti föður síns; angnn tindruðu af vonzku, andlitið var afskræmt og froða vall út af vörum hans. Líónel saup hveljur og var að því kominn að missa meðvitundina. En alt í einn sleptu þeir honum, þessir tíu fingur, sem vorn að hengja hann, og hann hneig niður á stól. Þegar hann lauk upp augunum aftur, gá hann föður sinn standa uppi yfir sér. Hann gá aftur andlitið, sem honum stóð ótti af, og þung og ruddaleg hönd tók hatt hans og ýtti honum ofan á höfuðið á honum. Jafnframt var sagt við hann hásum rómi:

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.