Fjallkonan


Fjallkonan - 06.12.1907, Síða 3

Fjallkonan - 06.12.1907, Síða 3
PJALLKONAN 193 Veðjunin. (Saga). Tveir ungir menn sátu makinda- lega inni í reykingastofu Blott.ford- gildaskálans. Alt í einu spyrnti annar þeirra stólnum sínum aítur á bak og sagði með gremjusvip. „Slíkar og þvílíkar lygasögur!" Sá hót Bóbert Rickett, sem þetta mælti. „Hvaða lygasögur eru það, sem þú talar svona fyrirlitlega um?„ spurði vinur hans, Jack Wilkins. „Pað stendur hórna í blaðinu löng romsa um einhvern greifa, sem á að hafa gengið dulklæddur í mörg ár, og meira að segja umgengist ættfólk sitt, án þess að nokkur þekti hann“. „Það er ekki vist, að sú saga sé neinn uppspuni", sagði Wilkins. —- „Ég get vei trúað því, að það megi takast að gera svo torkennlegan, að draga megi jafnvel foreldra sína á tálar". „Dæmalaust þvaður!" sagði Rickett og ypti öxlum. — „Ég hefði gaman af að sjá þann mann, sem gæti leikið þannig á mig“. „Nú, þú gerir þér í hugarlund, að þú kæmist undir eins að því, hver hann væri?“ sagði Jack Wilkins- „Já, það geturðu reitt þig á. Auð- vitað verður það að vera einhver, sem ég þekki vel — að minsta kosti svo vel, að ég væri ekki í vafa um, hvort óhætt væri að lána honum peninga, — maður eins og þú t.. d“. Nú varð þögn fáeinar minútur. Báðir mennirnii' grúfðu sig niður yfir blöðin aftur. Bn Jack Wilkius las samt ekkeit í sínu blaði, heldur starði að eins á dálka þess; en hugur hans var á fleygíferð á meðan. „Heyiðu, Bobb!“ kallaði hann upp alt í einu. — „Viltu veðja við mig um þetta, gem við vorum að tala um áðan?“ „Hvað átt þú við?“ spurði Rickett „Sjáðu nú til“, sagði Wilkins, „Ég skal taka á mig dulargervi og heim- sækja þig einhvern ákveðinn dag, sem okkur kemur saman um, og eg skal veðja við þig um það, að þú þekkir mig ekki“. „Gott og vel, við skulum veðja um þetta“, sagði Rickett fjörlega.. „Yertu nú ekki svona ákafur; þú mátt eiga það alveg víst að tapa“. „Svo þú heldur það? — Hvað eig- um við að leggja undir -— fimm pund sterling til dæmis?" „Já, því er ég samþykkur", s«gði Wilkins; „óg veðja fimm pundum um það; aðéggeti komið þannig klædd- ur heim til þín, einhvern ákveðinn dag, að þú þekkir mig ekki. Hvaða dag eigum við að tiltaka?" „Hvað segir þú um næsta laugar- dag ?“ spurði Rickett brosandi. Um þetta urðu þeir ásáttir. Hvor fyrir sig var sannfærður um það með sjálfum sór, að hann mundi hljótá veðfóð. Áður en lengra er haldið frásög- unni, á það við, að segja nokkvu náDar frá Rickett og heimilishög- um hans. Hann átti heima í einu af úthverf- um Lundúnaborgar, sem Blottford heitir. Hann var kvongaður og átti þrjú börn. Sjö stundir á dag vann hann á skrifstofu. Hvert sinn, er Rickett gerði upp efnahagsástaður sínar í huganum, hugsaði hann jafnframt til föðurbróður konunnar sinnar. Hann hét Stephen Baffington og var stór- auðugur ölgerðarmaður. ’Hann átti engin börn, og Emilia Ricket var nánasti ættingi hans. Það var því sízt að undra, þótt Rickett gerði sér von um að eignast auðæfi hans með tímanum. Stephen Baffington átti heirna sjö mílur fyrir utan Lundúnaborg. Yið og við kom hann til borgar- innar í verzlunarerindum, og heim- sótti þá alt af Rickett um leið. En aldrei skrifaði hann á undan sér, er hann kom; og Richett gat því aldrei vitað fyrir, hvenær von var á þessum rauðbii kna frænda. En hvert sinn, er frú Rickett heyrði bar- in tv.ö klunnaleg högg á dyrnar, sendi hún börnin tafarlaust fram í eldhús til þess að þvo sér, til vonar og vara, ef það kynni að vera frændi hennar, sem kominn var. Oftast var það nú ekki annað eri verzlunarþjónn með reikning, sem gerði henni svona bilt við. I f* <5 T, '>* co T3 o ’C s ». s | .§“ a É '° í S d C 3 S Æ <D 'OL Cfi f-> cfi C bD O 3 xO bíj bU 83 A <D b£» <x> > H >> ‘I bfi xO bs p. æ SJ) 00 bc £ 'W ‘O xQ xo <D Cí > C m 3 ® xO § á Ar O) cC c 5D 'O cS > Öfi 00 bD £ o "öO £ rQ O - o xo c3 bí) H 3 ^ .3 t-< SC c3 > m c u 3 CL <D XO c3 Q S~t ■a S *o “ c I 2 ■£ ci >i Pu *** <N 03 d ft §> I O* ° bí) 3 ^ <D 3 ^ CÍ 5 L s a s .c o ia eo <3 ■ o < 2S oc o 05 Z 2S UJ > > 'O 3 cS xo . 5- Ctí a tí <3 w ©Tyrirhstur \ Good-templarahúsinu i Hafnarfirði sd. 8. des. ki. 12 á hád. Allir vel- komnir. Sigridur Jónsdóttir. ^iííarnœrföíj peisur og onsRar Rúfur aru nýRomnar í KLÆÐAVERZLUN H. ANUERSEN&SÖN. HAFNARFIRÐI. Kaupið „Þjóðhvell". Hann fæst í Prentsm. Hafnarfj. Gerið svo vel og lítið inn í ««V(WIVMVIVtV»9 skóverzlun vtvtw ODDS ST. ÍVARSSONAR. WVV V VT t’ar ættuð þið að fá ykkur JÓLASTÍGYÉL, sem komu- með „Ceres“, fyrir karla og konur. Drengja - V A T N S S T Í 0 É L eru nú komin, DANSSKÓK. KAKLMAN NASKÓHLÍFAR o m. fl. Mikið fyrirliggjandi af ýmsum tegnndum. Þeir, seni ætla sér að kaupa Orgelharmonium hór eftir, og hugsa um að pant.a þau, sem smiðuð eru á Norðuilöndum og seld hér með venjulegu verksmiðjuverði, geta losast við að borga að minsta kosti eínn fjórða af verðupphæð þeirri, með því móti að kaupa af mér sams konar orgeltegundir, sem eru þó miklu vandaðri og fullkomnari að viðum, vinnu og öðru verðmæti. Eg sel orgel frá heztu og ódýrustu orgelverksmiðjum hcimsins. Sönnunargögn um það eru fyrir hendi. Skrifið eftir greinileg- um upplýsingum eða talið við mig. Pjórsárbrú. Kinar Brynjólfsson. eru í nánd! Éví er mönnum hyggilegast að panta föt sín í tíma í klæðaverzlun H, Andersen & Sön, Hafnarfirði, þar sem öll vinna er greiðlega og vel af hendi leyst, og þar sem úrval er af sparifataefnum, svo sem: Kamgarni, Clieviot (sv. og blátt) og mislitum tauum af ýmsum gerðum, vestisefnum, Ijóm- andi fallegum, hentugum til jólágjafa, buxnaefnum, fallegum og sterkum, vetrarfrökkum og vetrarfrakkaefn um, sem eru, eins og allir vita, ómiss- andi í kuldurn vetrarins Oerið svo vel að líta á það sem til or„ áður ch þér farið annað til að kaupa! S.óö vinna! cFljóf qfgraiésla! Hvað er iífið án heilsunnar? Undirritaður, sem hefrþjáðst.í mörg ár af listarleysi og magakvefi er orð- inn alveg heill heilsu með því að nota stöðugt Iíína lifs-elixír herra Valde- mars Petersens. Hlíðarhúsum, 20. ágúst 1906. Halldór Jónsson. Meltingarslæmska. Elixír- inn hefir styrkt og lagað melting- una fyrir mér, og get eg vottað það, að hann er hinn best.i bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Basmussen. Ég undirritaður hafði árum saman þjáðst. af meltingarleysi og illkynjuðu magakvefi. Að lokum ieyndi ég hinn ekta Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, og hefir upp frá því liðið betur en nokkru sinni áður. Eg get neytt alls matar og ávalt stundað at- vinnu mína. Mér er óhætt að ráða öllum til þess að reyna Kína-lífs-elixír, því að ég þykist viss um að hann sé hið öruggasta lyf við öllum maga- sjúdómum. Haarby á Fjóni. Hans Larsen, múrari. Biðjið berum orðum um ekta Kína- lifs-elixír Veldemars Petersens. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varið yður á eftiriíkinguni. NR. 260 Dað tilkynnist hérmeð, að undir- ritaðurhefir hlotið Iir. 260 i „Lotteríi" st. Hörpu í Bolungarvík. Jóhauues Jóhannesson. pt. Flensborg, Hafnarfirði. vJlucjljjsié i cfjaííRonunni!

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.