Fjallkonan - 28.08.1908, Side 4
140
FJALLKONAN
cTií þess aé JyrirGyggja misyrip
aetti hver kaupandi ætið að athuga vandlega, hvort varan sé írá þvi verzl-
unarhúsi, sem hann vill skifta við. Skeytingarleysi um það heflr oft í för
með sér vonbrigði og óþægindi bæði fyrir kaupanda og seljanda, einkum
þegar tvö verzlunarhús, sem selja sömu vörutegund, bera lík nöfn. Með
því að kaupa reiðhjól frá hinu danska verzlunarhúsi MULTIPLEX 1M
PORT-KOMPAGNI 1 KAUPMANNAHÖFN fáið þér hina æskilegustu á-
byrgð, sem tekin er á nokkrum reiðhjólum; en vitanlega því að eins, að
þau séu áieiðanlega frá okkur. Hver maður ætti að lesa verðskrá vora
með myndum, sem send er ókeypis, ef ósk er send um það á 5 aura bréf-
spjaldi. Við biðjum þá, sem vilja fá sér vönduð dönsk reiðhjól, að villast
ekki á verzlunarhúsi voru og öðru þýzku, sem ber sama nafn, þar eð við
stöndum í engu sambandi við það, og tökum því heldur enga ábyrgð á reið-
hjólum þaðan.
Vlrðingarfylst.
MULTIPLEX-IMPORT KOMPAGNI,
AKTIESELSKAB,
Gl. Kongevej 1 C. Köbenhavn B.
gHkut ftaúC jincC 3'ife J«b di*fc jact Ja'it jtMcfcaiáát 35
SCHWEIZER SILKI bezt
Biðjið um sýnishorn af okkar prýðÍBfögru nýungum, sem vér ábvrsnumet
haldgaeði á.
Sérstakt fyrn-tak: Silki-damast fyrir ísl. búning, evart, hvítt og með
fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn.
Vér seljum beint til einstakra manna og sendum þau silkiefni, sem menn
hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna
Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnsen, Lsekj-
argötu 4 í Reykjavík.
Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz).
Silkivarnings-útllytjendur. Kgl. liirðsalar.
ALF \
margarine
ætti hver
kaupmaður
að hafa.
„%Jílourningsu-lás,
með 5 lásum, alveg óbrúkaður, verð
68 krónur, fæst í Hafnarfirði hjá
P. Egilsson
Brauns verzlun „HAMB0RGa
HAFNARFIRÐI
heflr ódýrastar og stærstar birgðir af erfiðisfötum, peysum, milliskyrtum,
regnkápum. enskum húfum og nærfatnaði kvenna.
ÁGÆTIR HAMBORGARVINDLARI
Steinolía!
býr til gosdrykki úr heilnæmu lindarvatni. Hún hefir því unnið sér almenn-
ingslof fyrir vöru sína, og viðskifti hennar fara sívaxandi út um allt land
D.
P. A.
Þér getið reitt yður á að ef þér kaupið steinolíu með þessu merki
á umbúðunum, þá fáið þér beztu steinolíuna — samanborið við verðið —
sem til er á markaðinum.
Yér seljum steinoliuna í dunkum, sem
eru lánaðir kaupendum endurgjaldslaust.
Fyrir pensylvansk Water White 19 aura.
Fyrir pensylvansk Standard VVhite 17 aura.
Fyrir „Sólarskær" 16 aura,
En í 40 potta brúsum einum eyri ódýrari.
Steinolía vor Jœst fíjá ollum Baíri fíaup~
mönnum.
Danska steinolíu hlutafélagið.
íslenzka deildin, Reykjavik.
Pöntunum veitt móttaka í verzlunum
fílufqfálagsins c?. cT. cSfíorstainsson & Qo
i Hafnarflrði og HeykjaTÍk.
talsími 11 talsími 21.
og Sunnars PorBjarnarsonar, óHoyRjaoíR.
S0œœ0i0<«Xa0G«X^X»D<*X»0<»00i0<^
OTTO
MÖNSTEU
danska smjörliki er bezt.
HÚSEIGNIR.
Mörg hús til sölu á ýmsum stöðum
hér í bænum. Beztu tœkifæriskaup
á sumum. Semjið sem fyrst um
kaup við
Svein Árnason.
Ljósmyndastofan í Hafnarfirði
gerir allar tegundir Ijósmynda,
hvort heldur af fólki eða öðru.
Myndir stækkaðar og smækk-
aðar.
Carl Ólafsson.
... der korresponderer meget
c/vvem jjar aisidige interesser,
og særlig Lyst til indbringende Smaa-
handel og Agentur, Folk med gode
Talegaver, Köbmænd, Kommisser,
Forsikringsinspektörer, Handels- Mark-
eds- og Privatrejsende, samt saadan-
ne som vil avertere efter og arbejde
med Underagenter og Bissekræmmere
etc. kan med et Belöb af 15—20
Kroner, uden at gaa udenfor Dören,
uden Butik eller Næringsbevis, danne
sig en grundsikker hæderlig og selv-
stændig Fremtidsforretning. Kemisk
Fabrik „Oermania“. KastelsyeJ
17. Köbeuliavn.
Ritstjóxi: Jón Jónasson.
Prentsmiðja Haínaríjarðar.