Fjallkonan - 25.09.1909, Blaðsíða 1
•----------------------------1
Afgreiðsla og innheimta
FJALLKONUNNAR
er hjá
Ólafi kaupm, Böðvarssyni,
Reykjavílcurveg. Talsími 6.
jpf Auglýsingar, sem eiga
að koma í blaðið, sendist til
hans eða i Prentsmiðju Haf nar«
fjarðar.
•----------------------------•
Kaupendur Fjallkonunnar
em beðnir að tilkynna afgreiðslu-
manni hennar þegar þeir skifta um
bústaði. Til vanskila, sem kunna að
verða á blaðinu eru þeir og beðnir að
segja honum sem fyrst eftir að þeir
eru orðnir þess vísir, að blöðin liggi
eigi óhirt hjáviðkomandipóstafgreiðslu
eða bréfhirðingamanni.
Heimastjórnar*
blaðamenska.
Lögrétta er stærstablað Helmastjórn-
aiflokksins, svo nefnda, og á líklega
að vera ‘virðulegasta blaðið. Ritstjórn
hennar er i höndum þriggja embættis-
manna landsins : Guðmundar Björns-
sonar landlæknis, Jóns Magnússonar
bæjarfógeta og Jóns Borlákssonar
landsverkfræðings.
Ressir þrír embættismenn
bera siðferðislega ábyrgð á
öllu því, sem í blaðinu stend'
ur.
Blaðið flytur að sjálfsögðu ekki
neitt það, sem þeir teija ekki fyllilega
samboðið virðingu sinni og embættis-
tign.
Regar þjóðin les blaðið má hún
óhrædd treysta þvi, að þar sjái hún
birtast þær hugsanir, sem þessir trún-
aðarmenn hennar telja nytsamastar
og göfugastar og hafa mestan ábuga
á að innræta henni.
Með því að auglýsa sig sem rit-
nefndarmenn biaðsins setja þeir nöfn
sín og virðingu að veði fyrir stefnu
þess og framkomu allri.
Og þegar landlæknirinn, bæjarfóget-
inn í Reykjavík og aðalverkfræðing-
ur landsins veðseija þjóðinni nöfn BÍn
fyrir því, sem blaðið segir um menn
og málefni þessa lands, þá ætti að
mega treysta því, að þar væri ekki
sagt annað en það, sem þeir vissu
eftir beztu samvizku vera sannast og
réttast og góðum drengjum samboð-
ið.
Bað er auðséð, að þessir embættis-
ménn vita af því, að nöfn þeirra eiga
að vera trygging fyrir því, að blaðið
sé gott.
Rað má marka á því, að þeir aug-
tyía það í öðrum blöðum, að feir
séu í ritnefnd Lögréttu, um leið og
þeir fullyrða að hún sé „áreiðanlega
bezta og áreiðanlegasta fréttablað
landsins".
Pær auglýsingar eiga að útvega
blaðinu kaupendur.
Rað er ekki sanngjarnt að ætlast
tii þess, að hiekklausum alþýðu-
mönnum detti annað í hug en að
þessu megi trúa: að Lögrétta sé
áreiðanlegasta og bezta blað landsins,
þegar þrír hálærðir embættismenn
þjóðarinnar setja virðingu sina að
veði fyrir því, að svo sé.
En ekki dylst það lengur neinum
þeim, sem kynnir sér blaðamensku
þessara háu embættismanna, að þeir
meta ekki virðingu sína mjög mikils.
Þeit láta blaðið flytja staðlaus ó-
sannindi hvað eftir annað, og hirða
eigi um að láta leiðrétta þau.
Ábyrgðin fyrir þetta hvílir á þeim.
Mennirnir sem auglýsa það um alt,
að þeir séu í ritnefnd blaðsins, geta
ekki komist undanábyrgðinni, þótt þeir
leigi annan mann til þess að bera á-
byrgð gagnvart prentfrelsislögunum.
En ekki er nóg með þetta.
Þeir láta það viðgangast, að blaðið
margítreki ósannindin, eftir að það
heflr fengið fulla vissu um rannleik-
ann.
Með öðrum orðum: þeir láta blað-
ið þræta fyrir sannleikann mót betri
vitUnd.
Láta það gera það. Þeir skrifa
kannske ekki sjálflr þær greinarnar í
blaðið, en leyfa þeim rúm þar. Og
ekki mundi ritstjórinn, sem svo er
kallaður, aðhafast, þessa óhæfu, ef
ritnefndin vitti hann fyrir.
Ressir þrír embættismenn láta blað-
ið nota nöfn sín og virðingu til þess
að gylla ósannindin.
En það athæfl munu vandaðir menn
telja illa 'samboðið mönnum í þeirra
stöðu, og einhverntíma mun það verða
talinn vottur þess, að hugsunarhátt-
ur sumra lærðu mannanna íslenzku
sé eigi hafinn hátt yflr hugsunarhátt
þeirra manna, sem sjaldan eru taldir
fyrirmyndir góðra drengja.
Allir ættu að sjá það og viður-
kenna að þessi blaðamenska er hvor-
tveggja í senn, til minkunnar fyrir þá,
sem að henni standa, og háskaleg
andlegu lífi þjóðarinnar.
Hvað höfðingjarnir hafast að,
hinir ætla sér leyflst það.
Regar nöfn þriggja embættismanna
íslands standa að veði fyrir þeim ó*
sannindum sem Lögrétta flytur, þá er
ekki að kynja þótt þeir, sem lægra
standa að mannvirðingum, verði ein-
hverir hirðulitlir um sannleikann.
ITeimastjórnar-biaðamenskan er að
draga þjóðina n i ð u r á við í siðferðis-
legu tilliti.
Sökin hvílir þyngst á þeim embætt-
ismönnum, sem fyrir ráða þeirri blaða
measkw.
En hún hvílir líka á öllum þeim,
sem styðja þá blaðamensku að ein-
hverju leyti.
Nú mun mega búast við því, að
einhverir mælist til þess að heyra
framanrituð orð rökstudd með dæm-
um. Skal því sagt hér frá einu, sem
lesendum Lögréttu ætti að vera í fersku
minni.
í vor sagði blaðið lesendum sínum
frá því, að alþingismaður Austurskaft-
fellinga, Rorleifur bóndi Jónsson frá
Hólum, hefði fengið þingið til að veita
10,000 kr. til brúar á Laxá í Horna-
flrði, en sú brú kæmi fáum eða eng-
um að notum öðrum en honum, sem
hefði þurft að fá hana til þess að
geta komið fé sínu þurru yflr ána.
í öðrum blöðum var bent á það,
bæði af þingmanninum (Þ. J.) og öðr-
um, að þetta væri hin mesta fjar-
stæða, enda er það öllum kunnugt,
sem nokkuð þekkja til þar í sveit.
Ringmaðurinn þarf aldrei að reka fé
sitt yflr Laxá.
Betta veit nú ritstjórinn, og þetta
vita ritnefndarmennimir líka. Einn
þeirra (J. R.) heflr skoðað og mælt brú-
arstæðið á ánni, og veit þvi vel,
hvernig til hagar. Annar ritnefndar-
maðurinn (G. B.) ferðaðist um hérað-
ið í sumar, og gat því kynt sér málið
vel.
En samt — samtflytur Lögrétta
15. þ. m. svo hjóðandi grein um þetta
efni.
„Þorleifur Jónsson var ekki feim-
inn, þó nýgræðingnr væri á þingi.
Hann lét veita sér 10,000 kr. til
brúar yflr Laxá í Hornaflrði, svo
að hann gæti rekið fénað sinn yfir
brúna og þyrfti ekki að væta hann.
Bessi piltur verður efnikgur með
tímanum".
Og þetta virðist gert með vitund
og samþykki ritnefndarinnar, því að
en eru þessi ósannindi ekki leiðrétt í
blaðinu.
Nöfn ritnefndarmannanna standa að
veði fyrir þessum ósannindum, eins
og mörgum öðrum, á meðan blaðið
afturkallar þau ekki.
Hræðileg
slátrunaraöferð.
íslcnzkir skræliligjav.
Kæringarleysl foreldra.
Aldrei hvílir annar eins rótgróinn
menningarleysis- og skrælingjabragur
yflr ísiendingum og á haustin í slát-
urtíðinni. Enda taka allar siðaðar
þjóðir til þess. Og víst er það, að
varla mun til svartaii blettur á þjóð-
menniagu vorri ea tiia hræðiiega
slátrunaraðferð á sauðfé, skurður-
inn. Og svo alt það, sem henni er
samfara. Grimdarlegt hjartaleysi og
rótgróið kæringarleysi hjá ungum og
gömlum.
fað mætti ætla, að kauptún og
kaupstaðir gengju á undan með góðu
eftirdæmi í þessu efni, þar sem þeir
standa betur að vígi t. d. með hús-
næði o. fl. og þar eð þar eru menn
sem svo að segja gera sauðfjárslátrun
að atvinnu sinni, sumir kaupmenn.
Skyldi maður ætla, að þeir myndu
leiðbeina mönnum og útrýma þjóðar-
skömm þessari. Rannig er það lika
t. d. í sumum kauptúnum á Austur-
landi. Rar þekki eg kaupmenn, sem
láta skjóta alt sláturfé sitt.
En hvern veg er nú þessu farið f
Hafnarflrði? — Rað er hryllilegt að
ganga um bæinn nú um stundir.
Hingað og þangað eru menn að
slátrun, úti á viða vangi. Fyrir ailra
augum. Féð er dregið með opnum
augum — að blóðtroginu og höfuð-
lausu skrokkunum, lagt niður — og
farið að skera. Og það er svo sem
ekki búið í snatri hjá sumum, því
þeir „draga til blóðsins". Ungar
stúlkur blóðugar upp undir olnboga
hræra i blóðinu hlæjandi og flissandi
og hringinn í kring stendur krakka-
hópurinn og horflr á. Reir yngstu
með fingurinn í munninum, hálfhrædd-
ir og steinhissa. Mannleg tiiflnning
er ekki sofnuð hjá þeim enn þá. En
eldri krakkarnir, einkum strákarnir,
10—12 ára burgeisar, tala borgin-
mannlega um slátrunina og þykir
skemtun hin bezta. Og foreldramir
horfa á alt þetta og flnna ekkert at-
hugavert við það. Sauðféð, blessaðar
meinlausu skepnurnar, er skoðað eins
og dauður rekadrumbur, sem verið
er að saga sundur. — Og þó vita
allir siátrunarmenn, sem nokkurt vit
hafa, að sauðkindur hræðast blóðtrogið
og blóðugu skrokkana — af því þœr
skilja ósjálfrátt, að það er dauðinn —
og sumar kindur jarma hátt af
hræðslu við þá sjón, og þá ættu
menn þó að skiija að langt er farið,
er sauðkind jarmar af hræðslu eða
kvölum.
En íslendingar þola meira en það.
Karlarnir taka duglega í neflð og
bölva kröftuglega þrjóskunni i kind-
unum, ef þær hlaupa ekki liðugt að
blóðtroginu.
Svona getur gamail vani drepið
tilfinningar manna.
Sorglegast er þó að sjá sömu að-
ferðina hjá kaupmönnum, og það hefi
eg séð í Hafnarfirði. Slátrað sama
sem á opinni götu, og krakkahópur-
inn alveg eins viss og hlakkandi
hrafnar yflr hrossskrokk.
Það ætti þó ekki að vera kaup-
mönnum ofætlun að slátra í húsi eða
á girtu svæði, svo hvorki skepnurnav