Fjallkonan


Fjallkonan - 25.09.1909, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 25.09.1909, Blaðsíða 4
148 PJÁLLÍÖHÁNf Barnaskólinn verður settur 1. október. — Þau börn, sem ekki voru i skólanum í fyrra, komi til viðtais í skólahúsinu kl. 10 f. hád., en önnur börn kl. 12 á hád. þann dag. c7t&glugjöré fyrir kvöldskóla Ásgríms Magnússon- ar í Reykjavík er til sýnis hjá ritstj. Fjallk. ALFA margarine ætti hver kaupmaður að hafa. CHR, JUNCHERS KLÆÐEFABRIK BiNDESS. Sparsemi er leiðin til auðsældar og hamingju; þess vegna ættu allir, sem vilja eignast góð og ódýr fataefni (og færeysk höfuðföt) og vilja láta sér verða eitthvað úr uil sinni og gömlum prjónuðum ullartuskum, að skrifa til klæðaverksmiðju Chr. Junchers i Randers og biðja um hin margbreyttu sýnishorn, er send verða ókeypis. Ljósmyndastofan í Hafnarfirði gerir allar tegundir ljósmynda, hvort heldur af fólki eða öðru. Myndir stækkaðar og smækk- aðar. Talsími nr. 1. Carl Ólafsson. A-ð-a-l-f-u-n-d-u-r i fílutafélaginu SfíjaléBcrg veróur Ralóinn Jöstuóaginn 1. ofítoBar nassffíomanói fíí. 9 síóóegis i Socóhmpíarafíúsinu. Hafnarfirðí 25. sept. 1909. & fj ó r n in. Útsala hjá TH. THORSTEINSON, Hafnarfirði. Allar vörur seldar með miklum afslætti. SCHWEIZER SILKI ER BEZT Bitjið um •ýnishorn af okkar prýðisfögru nýungum, sem vér ibvnriumst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak: Silki-dam««t fypip í(l. búning, svart, hvitt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér seljum beint til einstakpa manna og sendum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tollfritt og bupðapgjaldafrftt til heimilanna Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Ingibjörgu Johnscn, Lœkj- argötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silklvarnlngs-útllytjendur. Kgl. hirðsalar. Ritstjóri: Jón Jónftssoíl. — Prentsmiðja Hafnarijarðar. 62 — Sá sem bjargar skipstjóranum, fær 100 pd. sterling. Nú kom annar bátur, og skðmmu síðar hinn þriðji. Peir tóku við nokkru af fólkinu úr skipsbátunum, en fyrsti báturinn hélt á- fram út að skipinu. V^r máttum þakka fyrir að iétt var á bátunum, því að þeir voru að fyllast af sjó vegna oíhleðslu. En þegar hættan var um garð gengÍD fórum vér með því meiri kvíða að hugsa til mannsins, sem vér áttum lífið að launa og hafði hætt líft sínu til þess að of- þyngja engan bátinn með þunga sínum. Loks sáum vér við skinið af eldinum, að skipstjórinn hvarf brott af þilfarinu. Kaðli var kastað tii bátsins, og giymjandi fagn- aðaróp kvað við frá öllum hinum bátunum. Skömmu síðar kviknaði í púðrinu, skipið sprakk í loft upp og logandi brotin úr þvi féllu niður í sjóinn, eins og eldregn. Vér fórum ekki varhluta af þessum ógangi. Sjórinn hóf bát- ana fyrst hátt npp og því næst sukku þeir niður í djúpa dæld. En skamt var þess að bíða, að fagnaðarópin byrjuðu aftur. Vér kom- umst í land og féllumst í faðma við lifgjafann, sem þangað var kominn heilu og höldnu á björgunarbátnum. Herra Desmond keypti fyrir vora hönd skrautlegan silfurborð- búnað, sera gefinn var skipstjóranum og afhentur honum í heiðurs- samsæti, sem vér héldum honum í Kingston. Hann þakkaði gjöfina og sagði oss þá um leið ástæðuna fyrir því, að hann vildi ekki ganga á hóim við de Castro. Þurfti hann þess þó eigi íyrir þá sök, að nokkur efaðist framar um hugrekki hans, því að hann var búinn að sýna meira hugrekki en til þess þurfti, að heyja einvígi. — Eg misti foreldra mína mjög ungur, sagði hann, og fœddist upp hjá frændkonu minni, sem eg unni eins heitt og hún hefði Ver- ið móðir mín. Þessi ágætiskona átti við mikið böl að búa. Maður hennar, sem hún unni hugástum, var skotinn til bana í einvígi tveim mánuðum eftir biúðkaup þeirra, og fékk hún fyrir þá sök engin eftirlaun. Eg var daglega sjónarvottur að sorg þeirri og þrengingum, er hún leið, og fékk fyrir þá sök viðbjóð á þeim villi- mannasið, er oili óhamingju hennar. Og þegar hugarangrið og þjáningarnar lagði hana á banasængina, vann eg henni hátíðlegt beit að því, að beygja mig aldrei fyrir þessum sið, sem rwnt hafði 63 hana lífshamingju hennar. Og þótt eg hefði aldrei unnið það heit, mundi mér aldrei hafa komið til hugar að heyja einvígi. Þakklæti yðar fyrir það, sem eg gerði á skipinu, á eg ekki skilið. Eg gerði þar ekkert fram yfir skyldu mina. Hr. Desmond, sem sjálfur hefir verið sjómaður, mun geta frætt yður um það, að skipstjórinn má ekki yfirgefa skipið fyr en síðastur af öllum. Starkey skipstjóri er nú plantekrueigandi í Havanna, og jungfrú Antonía heflr um mörg ár heitið frú Stavkey.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.