Fjallkonan


Fjallkonan - 25.05.1910, Síða 4

Fjallkonan - 25.05.1910, Síða 4
72 FJALL&ONAN Fjárskaöar á Austurlandi. Margar sreitir missa mörg hundruð fjir i ofveðri. Hörmulegar fréttir hafa nýlega borist hingað af stórkoatlegum fjár- skaða í mörgum aveitum á Auitur- landi í ofveðri h. 7. þ mán. Þann dag kl. 4 e. h. ikall áofsa- veðni' meata. En um morguninn hafðijfé verið beitt alment, vegna hey- leysis, þótt veðurhorfur væri illar. E réttir eru komnar nokkrar úr Jök- uliárhlíð, Jökuldal, Fjöllum, Möðru- dalsheiði og Yopnafirði. Á fleatum bæjum á Fjöllum, Möðru- daliheiði og í Vopnafirði er »agt að muni hafa fariat frá 40 upp í 100 fjár á hverjum bæ. En úr Jökulaárhlíð og Jökuldal hafa verið greindir þesair fjárskaðar: Stefán bóndi á Sleðbrjót í Jökula- árhlíð hefir miit 150 fjár. Elías bóndi á Hallgeiraitöðum hefir miat 180 fjár. Pétur bóndi á Hauksstöðum (Jök- uldal) 100 iauði. Jón bóndi á Skeggjaitöðum (Jök- uldal) 60 fjár. En ijálfaagt hefir einnig margt fé farist á öðrum bæjum í þeaaum aveit- um. — Elías á Hallgeiraatöðum hafði fundið 50 af aínum kindum lifandi, en búist er við, að þær muni drepast fleatar. Mikið af fénu er búist við, að farist hafi þann veg, að veðrið hafi hrakið það i fijótin. [Eftir „ísafold“] Á sjó og landi. Helgi konungur fór héðan 22. þ. m. til Austfjarða áleiðis til útlanda. Fjöldi af iunnlenzkum verkamönnum tók aér fari til Auatfjarða. Einnig fór héðan Konráð kaupmaður Hjálm araaon í Mjóafirði. Hjónaband. 22. þ. m. kvæntist Kriatján Þorgrímsaon konúll ekkju- frú Magneu Johannesaen. Vesturfarar nær þrjátiu tóku sér fari á Ceres í dag héðan úr bænum. Carl Sæmundsen kaupmaður kom hingað til bæjarina á Ceres 22. þ. m. — Dvelat hér um tíma og býr á „Hótel íaland14. Pervie kom úr fyratu atrandferð ainni að auatan á fimtudaginn var. Á akipinu komu ýmair farþegar úr Hornafirði. Þar á meðal Björn Kle- menzaon oddviti á Brunnum í Suður- aveit og Guðmundur Jónaaon á Hof- felli. — Skipið fór héðan aftur í morgun. Snjór var svo mikill á Vaðlaheiði nýlega, að þrír aímastólpar höfðu ver- ið alveg á kafi auatan i heiðinni. „Sterling“ fór í fyrradag til út- ianda. Farþegar vóru: Einar Vig- fúaaon verzlunarm., ungfrú Elín Andréadóttir, Morten Hanaen akóla- atjóri, Ragnar Áageirsaon (Eyþórsson- ar) til þeas að læra garðyrkju í Hró- arakeldu, Zetterholm klæðskeri o. fl. Veðrátta nú orðin hin bezta. Á Grimastöðum á Fjöllum var 13 atiga hiti í gærmorgun. DE FORENEDE BRYGGERIERS Export Dobbelt Ol. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FlNUSTU skattfriu öltegundum sem allir þindindismenn mega neyta. NB. Biðjið beinlinis um: De forenede Bryggeriers Oltegundir. SCHWEIZER SILKI Biðjið um sýnishorn af okkar prýðiafögru nýjungum, aem vér ábyrgj- umst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak; Silki-damask fyrir isl. búning, avart. hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér aeljum beint til einstakra manna og aendum þau ailkiefni, sem menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum aem vill hjá frú Ingibjörgu Johnson, Lækjargötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivaruings-utflytjeDdur. Kgl. liirðsalar. . De <5ö> danske Vin- & Konserves-Fabrikker. J. D. BEAUVAIS M. RASMUSSEN Leverandor til Ha.Maj. Kongen af Sverige, Kgl. Hof-Leverandor, K0BENHAVN FAABORG Konserves Syltetöjer Frugtsafter og Frugtvine. Ræktunarsjóðslánbeiðnir. Þær vorn að þesau ainni með langfleata móti, eða alla 49. Þar af til ábýl- iakaupa 26 og til jarðabóta 23. Beiðn- irnar námu samtals nálægt 44000 kr. Landbúnaðarfélaðið mælti með láni til ábýliskaupa til 15 manna, að upp- hæð 5700 kr. og til jarðabóta til 14 manna, að upphæð 8500 kr. Það eru samtals 14200 kr. til 29 manna. Auk þeas mælti það með styrk til lífsábyrgðarkaupa til 3 manna, sam- taia 550 kr. Með þeasum lánveitingum til ábýJ- iakaupa og jarðabóta, og styrkveit- ingum til lifsábyrgðarkaupa, er fé því ráðatafað, sem Ræktunarsjóðurinn hefir að þesau ainni til umráða. „Freyr“ Prestkosning fór fram á Stað í Grindavík í vikunni aem leið. Hlaut kosning Brynjólfur Magnússon guð- fræðingur, með 113 atkvæðum. Séra Jóu Jóhannessen fékk 10 atkvæði og aéra Sigurðnr Guðmundsaon tvö. Máli vísað frá. — Kristján Jóns- son dómatjóri höfðaði meiðyrðamál í vetur gegn Birni Jónaayni ráðherra fyrir ummæli atjórnainrnar í frávikn ingarskjalinu 22 nóv. f. á.. þar sem talað er um „margvíslega og megna óreglu og frámnnalogt eftirlitaleysi “. — Máli þeas u hefii* Jón Magnúason víaað frá, vegna þe ia að lögin „fyrir- akipi það ráðherra sem embættiaverk að láta uppi ástæður þær, er hann byggir á frávikninguna og feli hon- um að meta ástæður þessar, án þess að þesau máli verði skotið undir hinn almenna dóm“. — — Málakostnaður féll niður. Ceres fór i dag til útlanda. Silfurbergsnámurnar í Helgu- staðafjallivið Reyðarfjörð erunú boðn- ar til leigu. Samningstími Þórarins Tuliníusar er útrunninn 30. júní. Tilboð um nýja samninga eiga að vera komin til stjórnarinnar fyrir 15. júní. Chr. Junchers Klædefabirk. Randers. Sparaommelighed er Vejen til Vel- stand og Lykke, derfor bör alle aom vil have godt og billigt Stof (ogsaa Færöisk Hueklæde) og som vil have noget ud af sin Uld eller gamle uldne strikkede Klude, akrive til Chr. Junc- hers Klædefabrik í Randers efter den righoldige Prövekollektion der tilsen- des gratis. AFGREIÐSLA og SKRIF- S T 0 F A blaðsins er á Skólavörðustíg 11 A. If vanskil veröa á blaöinu eru kaupend ur beönir aö gera af- greiðslunni þegar aö- vart. "Ó tsölumenn blaðsina, sem fengið hafa ofsent 1. tölubl. þ, á., eru beðnir að end- ursenda það til afgreiðaiunnar sökum þesa að upplagið af því er á þrotum. Ritatjóri: Benedikt Sveinsson. Félagsprentamiðjan.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.