Fjallkonan - 05.07.1910, Síða 4
100
FJALLKONAN
að á íslandi; þó væri Norðmenn
undanteknir, þeir gæti fyrr samlagað
sig þjóðinni, til þeirra hefði menn
tiltrú, en útlendinga vildi menn ekki
sjá. En útlendingar þýðir yður að
segja í munni þess manns ætið sama
sem Danir. Ennfremur sagði hann
að lánstraustið í Kaupmannahöfn
byndi ísland við Danmörku og bezta
ráðið til þess að losna við Danmörku
væri að flytja lánssamböndin frá Dan-
mörku til Noregs. Hann sagðist
ennfremur hafa talað við valdamenn
í Noregi og hefði þeir haft góð orð
um að lækka toll á ísl. vörum svo
sem hestum og fé. Valdamennina
nefnir hann ekki, en þar sem hér er
um toll að ræða, þá hefir það verið
toll- eða fjármála ráðuneytið, þ. e.
norska stjórnin. Norski ráðgjafinn
í verzlunar og siglinga málum lofaði
því, ef verzlunarstéttin vildi, að senda
sérstakan verzlunarráðunaut, þ. e.
opinberan norskan sendimann til Is-
lands, til þess að undirbúa viðskifta-
sambandið milli íslands og Noregs.
Frh.
Á sjó og Jandi.
„Austri“ kom hingað á föitudaga-
morguninn. Meðal farþega vóru:
Páll prófaatur Jónaion á Svalbarði,
Jónas læknir Kriatjánaaon og Ing-
ólfur læknir Gialaaon, Magnúa Þór-
arinsaon ntvegabóndi í Bakkafirði,
Ólafur Eyjólfaaon akólaatjóri, Kreyna
kaupmaður frá Hollandi og margir
aðrir. — Auatri fór aftur á mánu-
dagamorguc. Með skipinu /ór Páll
prófaatur á Svalbarði, Sigurður póat-
meistari Briem i et'tirlitsferð austur
og norður, Matthíaa Einarsson læknir
(kemur aftur 16. þ. m.) og ennfr.
fjöldi námamanna og m. fl.
Norðlenzku bændurnlr koma
hingað til bæjarina í dag frá Þing-
völlum. Stjóm Búnaðarfélagaina held-
ur þeim aamaæti á morgun. Héðan
fara þeir auatur yfir fjall á fimtu-
daginn.
Útibú íslandsbanka á Akureyri,
fær góðan og ráðvandau bankastjóra,
ef það verður að ráði gert, aem vik-
ið er að í „Norðurlandi“, að Bjarni
Jónsaon lögfræðingur frá Unnarholti
taki við stjórn hans á komanda hauati.
Fiskihlaup ágætt hefir nýlega
komið undir laud nyrðra. Alt ríg-
fullorðinn golþorskur. Einn útgerð-
armaður fékk 40—50 akippund af
fiski á þrjá vélarbáta í tveim róðr-
um og margir aðrir hafa aflað ágæta
vel, aegir „NorðurIand“.
Bréfasendingar ferðamannanna á
Groaser Kurfurat. Þeir létu hér í
póat 195 bréf og 4396 bréfapjöld. —
Þau vóru til þeasara landa:
Til Bandaríkjanna 494, Þýzka-
landa 2768, Austurríkis og Ung-
verjalands 463, Sviaa 152, Frakk-
landa 122, Hollanda 107, Ítalíu 103,
Englanda 50, Rúaslanda 46, Finn-
lands 33, Portugals 17, Malta 16 og
ýmisaa annara landa 125,
Vélarbátur fórst á föstudaginn
var hér úti á Flóa. Hafði verið að
veiðum með lóð. Á bátnum var eig-
andinn Mattíaa Sigurðason (Sveina-
sonar frá Seyðiafirði), ennfremur
Sveinbjörn Þorateinsson og Brynjólf-
ur Ögmundaaon. Allir vóru þeir
fjölakyldumenn. Menn hyggja að
vélin hafl sprungið og brotið bátinn.
Veður var hið bezta.
DE FORENEDE BRYGGERIERS
Fixport Dobbelt
Anls.er Ol.
•<i
Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim FÍNUSTU skattfriu
öltegundum sem allir þindindismenn mega neyta.
XTT*> Biðjið þeinlinis um:
ÁN D. De forenede Bryggeriers Öltegundir.
Hross á góðum aldri
kaupa Gb Gislason & Hay,
Reyk,javík,
fyrst um ainn daglega kl. 12—1 e. h
fyrir peninga.
danske
Vin- Konserves-Fabrikker.
Nýlegt reiðhjól óskemt og galla-
laust, fæst með ágætu verði.
Ritatjóri vísar á.
J. D. BEAUVAIS M. RASMUSSEN
Leverandor til Ha.Maj. Kongen af Sverige, Kgl. Hof-Leverander,
K0BENHAVN FAABORG
Konserves Syltetöjer
Frugtsafter og Frugtvine.
SCHWEIZER SILKI ^
Biðjið um sýnishorn af okkar prýðiafögru nýjungnm, aem vér ábyrgj-
nmst haldgæði á.
Sératakt fyrirtak: Silki-damask fyrir isl. búning, avart, hvítt og
með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn.
Vér aeljum beint til einstakra manna og aendum þau ailkiefni, aem
menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna.
Vörur vorar eru til sýnis hverjum aem vill hjá frú Ingibjörgu Johnaon,
Lækjargötu 4 í Reykjavík.
Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schwelz).
Silkivarnings-utflytjendur. Kgl. liirðsalar.
Öskufalllð. Þeaa varð vart fyrir
skömmn í Mýdal og anmstaðar í
hinum efri aveitum Rangárþings, með
þeim hætti, aem getið var í aíðaata
blaði. Anatur á Síðu hafði verið
miatur mikið í lofti í það mund og
þótti mönnum, aem af eldgoai atafaði.
Ekki hefir þess þó vart orðið að
öðrn. Hafa menn búist við hlanpi
úr Skeiðarárjökli og var allmikill
vöxtur í Súlu; er hún eitt Núpavatn-
anna, er falla veatanvert við aandinn.
— Frá þesau hefir sagt Magnúa pró-
faatur Björnsson á Prestbakka. Er
hann nýlega kominn austan.
Maður druknaði nýlega í Slétta-
hlíðarvatni í Sléttahlið í Skagafirði:
Jón bóndi á Hrauni. Hann hafði
verið einn á báti að ailungaveiði.
Hann átti aex börn í ómegð og aýndu
Slétthlíðingar það drengakaparbragð,
að taka öll börnin til fóaturs.
(„Norðurland“).
Mjóafirðl. 26. júní: Afli hefir
verið nokkuð miajafn hér. Sumir
hafa aflað ágætlega.
PrentYÍllur.
Þesaar villnr í síðasta blaði ern svo
ekemmilegar, að þær verður að leiðrétta:
í greiniuni um kvæði Hnldn á annari
blaðsíðu í öðrum dálki á að etauda við er-
indið: Hún sem ótal hefur o. *. frv., að
það sé úr þulu, en ekki samfast vísnnni á
nndan; og í erindinu :
Sjá lyngið og víðirinn Iitar hún gnlt, á
að vera: Hjá steinunnm felur hún fræ-
kornin smá, en ekki „fellir hún“, sem er
vitleysa. Þorsteinn Erlinguon.
Chr. Junchers Klædefabrik.
Randers.
Sparaommelighed er Vejen til Vel-
stand og Lykke, derfor bör alle aom
vil have godt og billigt Stof (ogaaa
Færöisk Hueklæde) og som vil have
noget nd af sin Uld eller gamle uldne
strikkede Klnde, akrive til Chr. Junc-
hers Klædefabrik í Randers efter den
righoldige Prövekollektion der tilaen-
des gratis._______________
Bf vanskil veröa á
biaöinu eru kaupend
ur beönir aðgeraaf-
greiöslunni þegar aö-
vart.
Kaupendur blaðsins,
er búferlnm j flytja, eru beðnir að
skýra afgreiðslnnni frá því í tíma,
helzt skriflega.
SKRIFSTOFA blaðsina er á
Skólavörðustíg 11 A.
Talsími 1,7 9. jiLcJj
Ritatjóri: Benedikt Sveinsson.
Félagsprentamiðj an.