Fjallkonan


Fjallkonan - 11.10.1910, Síða 3

Fjallkonan - 11.10.1910, Síða 3
FJALLKONAN ÍBB danske Vin- &, Konserves-Fabrikker. J. D. BEAUYAIS M. RASMUSSEN Leverander til H».Maj. Kongen af Sverige, Kgl. Hof-Leverandar, K0BENHAYN FAABORG Konserves SyltetSjer Frugtsafter og Frugtvlne. SCHWEIZER SILKI Biðjið um sýnishorn af okkar prýði»fögru nýjungum, »em vér ábyrgj- umst haldgæði á. Sératakt fyrirtak: Silki-damask fyrir isl. búning, »vart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Yér aeljum beint til einstakra manna og »endum þau ailkiefni, «em menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilanna. Yörur vorar eru til sýnia hverjum »em vill hjá frú Ingibjörgu Johmon, Lækjargötu 4 i Reykjavík. Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Schweiz). Silkivarnlngs-utflytjendur. Kgl. hirðsalar. frásögn er «vo blátt áfram sem verða má, en svo Ijó* og lífmikil að les- andanum er sem hann í raun og veru sjái allan leikinn með eigin augum. Önnur saga er þar mjög hugnæm að efni og ágætlega aögð og mjög við skap íslendinga. Hún heitir „íalenzkt heljarmenni.“ Mér datt eiginlega aldrei í hug akáldaaga meðan eg var að leaa bók- ina, heldur þótti mér aem eg væri áhorfandi og áheyrala að kafla af lífi nokkurra manna. Þykir mér og aennilegaat, að þessi höfundur ajái fleat af því, sem hann segir frá, en smíði það ekki. Bók þeasi er góð og þesa verð, að menn kaupi hana og eigi. Bjarni Jónsson frá Vogi. Magnús Brynjólfsson lögmaður í Pembina í Norður-Da- kota, aem Iézt í sumar, var einhver hinn ágætasti Islendingur veatanhafa, enda hefir hann orðið mjög harm- dauði öllum þeim er kynning höfðu af honum, bæði löndum aínum veatra og öðrum þarlendum mönnum. ís- Ienzku blöðin veatra hafa flutt um hann löng eftirmæli og fjölda erfl- ljóða, aem eru þess vitni, hve mað- urinn hefir verið mikila metinn. í enskum blöðum var hana einnig minst með miklu lofi og viðurkenn- ing. — Merkur Íílendingur vestra hefir sent Fjallkonunni enakt blað með grein um Magnú», er ritað hafði Whithead, ritatjóri blaðaina „ Williston Stateu. Hann var kunnugur Magn- úai og ritar um hann á þeaaa leið: „Magnúa Brynjólfsson er dáinn. Þar er genginn einn hinna me3tu manna í Norðvesturlandinu. Hann var hinn tþjóðnýtasti maður frá því er hann var frumvaxta og fórat anild- arlega foruita sú, er honum var fengin, í orði og athöfnum. íalenzki þjóðflokkurinn er mjög merkilegur. Hann hefir lagt ava mikið til andlegra og efnalegra framfara á ýmsum stöðum í hinum nýja heimi, að margsinnia hafa menn af því bergi brotnir verið taldir hin- ir þörfustu menn í ríki eða sam- félagi. Magnús Brynjólfsaon var einn alíkra manna. Hann var og þjóðkunnur sakir verðleika sinna aem borgari og opinber starfamaður. Hann var ekki frægur af því, að hann kepti»t fram til metorða, held- ur sakir lítillætia aina, þótt hann léti avo mikið gott af sér leiða í almenningaþarfir. Hann vann aér írausi og aðdáun þeirra sem þektu hann, en hann gerði aér ekki far um það. Hann var mikilmenni að akapimunum og aðrir mikilhæfir menn knúðu hann til þe»a að beita sér fyrir, því að þeir treyatu hon- um til þeaa að koma þvi vel fram er hjá öðrum færi í handaakolum. Magnúa Brynjólfason var ríkis lög- maður (State’s Attorney) í Pembina- fylki. Eu hann var meira. Hann var frægur um alt ríkið fyrir lög- mannaatörf aín. Yér aáum hann í Minot og heyrðum hann mæla með Jóhn Burkt til ríkiastjóra. Það var hin mesta koiningaræða, sem vér höfum heyrt nokkru ainni. Slík tilþrif höfðu aldrei heyrat í Norður- Dakota. — Mannfjöldinn varð töfr- aður og hvert héraðið af öðru aner- iit til fylgia með John Burke. Ræða Magnúsar Brynjólfsaonar gerði hann að rikisatjóra. Hún kveikti móð í múgnum, er áður var áhugalau*. Bændur fóru heim af fundinum ein- ráðnir í því að berjast fyrir kosn- ing Burke’a og hvervetna var Magn- úa Brynjólfsaon þar kominn á mann- fundi, aem rétta þurfti hlut flokka- manna han». Hann atóð í styrjöld- inni unz úr aleit. Magnúa Brynjólf»«on var hugaður »em ljón og hæverakur sem hefðar- mær. Enginn háski aftraði skyídu- verkum hana og traust hana var rót- gróið. Hjálparþurfum var hann vin- veittur og hollráður, en hann tók ómjúkt á þeim, er fóru með avik og undirhyggju, meðan hann var að du»ta burt óheilnæmið. Hann atuddi félagslíf og bræðralag. Hann skip- aði aér á bekk meðal óbreyttra liðs- manna, en aðrir menn gerðu hann að oddvita, þar aem hann gat látið mikið til sin taka. Magnúa Brynjólfason var ajálf- mentaður maður, en hann hreykti sér ekki af því. Hann var ekki meðal þeirra, sem láta sem mest bera á athöfnum aínum og afrekum til þe»a að afla sér trauata og frægð- ar. En hann var af þeim ættbálki, aem hafði lagt leið »ína til hins nýja heima og rei»ti sér bygðir og bú á víð og dreif og ruddi sér braut eftir fremsta megni. Gæði heimsins komu ekki fyrirhafnarlauat til þeirra og þesair ágætu landnámsmeun áttu við marga raun að stríða þegar hann var að búa aig undir framsókn sina. Hann notaði hverja atund en þagði um það, sem honum bjó í hug. Hann var þreyttur á hverju kveldi og átti von harðrar vinnu að morgni. Eu hann hélt áfram í sífellu og smámaaman varð honum léttara fyr- ir; loka náði hann fullri viðurkenn- ing, sem hann hafði vel til unnið. Um fertugt hafði hann náð miklu gengi hjá almenningi. Magnús var avo auðugur að sönn- um maunkoitum og anauður að for- dild, svo hreinn og beinn í hvívetna og fráineyddur öllum tvíveðrung, að lát hans er ekki einungis áfall fyr- ir bygðarlag hans, heldur og tjón fyrir alt þjóðfélagið. Áhrif Magnúaar Brynjólfsaonar munu lifa á komandi tímum meðal þeirra sem kyntust honum og koma hinum framsækna æskulýð að notum. Yerk hans og hugianir munu bera árangur hjá ókomnum kynslóðum. Heimurinn er betri af því að Magn- ús Brynjólfison hefir dvalið í honum". Fyrirspurn. Á dánarbú«-uppboði hér í bænum vóru nýlega seldir ýmiakonar áfeng- ir drykkir, bæði heilflöakur og hálf- flöskur. Er þetta lögum samkvæmt? Tiro juris. Svar. Um leið og Ejallkonan beinir þe»»ari ipurningu til bæjar- fógetana, þá skal þesa getið, að ann- ar yfirdómari landsms er einn af umboðamönnum dánarbús þessa og var á uppboðinu. Island og Svíþjóð. Aukin verzlunarsumbönd. Bcint gufuskipasamband milli Svíþjóðar og íslands. „Politiken" aegir frá því 16. þ. m. að væntanlega verði komið á beinu akipaiambandi frá nýári næat- komandi milli íslands og Svíþjóðar. Verzlunarfélagið R. W. Rhedin muni hleypa 2—3 skipum af stokkunum, og eiga þau að fara írá Stokkhólmi, en komavið í Gautaborg ogMalmey. „Oöteborqs Handéls og sjöfartstidn- ingu minnist á þeaia fyrirætlnn. Tal- ar blaðið um fyrirleatra Bjarna Jónaaonar viðakiftaráðunauts og aeg- ir þá hafa komið akriði á þetta mál og orðið til þsia að aænak verzlun- arfélög gerðu út sendimann til ís- landa. Hann hafi komiat i samband við ýma ialenzk verzlunarfélög með góðri aðstoð aænska konaúliins í Reykjavik, og nú sé þetta avolangt komið, að beint gufuskipasamband sé aama sem afráðið. Blaðið væntir hina bczta árangura af þessu sam- bandi og segir íaland vera komið inn á þá framfarabraut, að neyzla og þarfir fari vaxandi. Norska blaðið „Stavanger Aftenbladu flytur langa grein um fyrirtæki þetta 14. þ. m. og lýkur máli aíuu með avolátandi hvöt til Norðmanna: „Hér í landi heyriat ekkert um ár- angur af fyrirleatrum Bjarna Jóna- aonar, þó að svo sé nú langt komið í Sviþjóð, og það eru horfur á að við ætlum að lofa Svíum að leggja undir aig þennan markað án þess að hreyfa okkur. Með kroaslagðar hend- ur látum við þá aigla framhjá okkur á þes«u «viði.“ [Eftir ígafold-] Ceres fór frá Seyðiafirði i morgun áleiðis hingað suður um land. Kem- ur við í Vestmannaeyjum. Flóra er ókomin til Seyðiafjarðar frá Noregi. Átti að koma hingað á morgun. Yesta er á Sauðárkróki i dag á leið hingað. Vöruskip til Örum & Wulffi- verzlunar í Fáskrúðafii ði lét í haf frá Khöfn fyrir 5 vikum. Það var seglskip, en hafði jafnframt hreyfivél. Á föstudaginn var skipið ókomið til Fáakrúðsfjarðar og hefir ekki til þess apurzt. Búiat við, að því hafi eitt- hvað blekst á. Stúdentafélagið hélt aðalfund á laugardagakveldið. 1 atjórn vóru koinir : Andréa Björnaaon (formað- ur), Skúli S. Thoroddaen (ikrifari), Kriitján Linnet (gjaldkeri), Mattíaa Þórðarson (bókavörður), Benedikt Sveinaaon (varaformaður). Glímur. Efnt var til „fegurðar- kappglímu“ í Iðnaðarmannahúainu á miðvikudaginn var. Tveir Árnea- ingar ætluðu að þreyta, en þótti veðrið of hráslagalegt er til kom. Halldór Hansen bráat og úr leik að læknisráði sökum veikinda. Urðu glímumennirnir að eina sex og er það einkennilegt, að allir eru þeir verzlunarmenn eða við alík atörf riðnir: Árni Ólason (B. H. Bjarnaaon), Bjarni Magnúsaon (Dagabrún), Guðm. Kr. Guðmundason (Iðunn), Guðm. Sigurjónason Hallgrímur Benediktsson (Edinborg), Magnús Tómaaaon (Th. Thorsteinas.). Glímurnar fóru sæmilega fram, en leiksviðið var til stórminnkunar og hljóðfærið aem leikið var á var ó- hæfilegt. Dómendur vóru: Jónat- an kaupm. Þorateinsson, Matthias læknir Einarsson og ólafur verzlm. Davíðason (fyrverandi glímukonung- ur). Verðlaun fengu: I. Hallgr. Benediktaion, II. Guðm. Sigurjónasoa og III. Guðm. Kr. Guðmundison. Á eftir var farið í bændaglímu og áhorfendum boðin þátttaka. Tveir gáfu sig fram. Ritstjóri: Bencdikt Svelnsson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.