Heimdallur - 01.03.1884, Blaðsíða 5
37
vel í eyrum liinna «miklu föðurlandsvina», og eru
enn ágæt vopn fyrir þá, sem vilja vinna lýðhylli
með því að lofdýrðast um «allt sem danskt er.»
Georg Brandes hefur ritað mjög mikið, mest
œsthetisks og kritisks efnis. Að lýsa mönnum
er aðalgáfa hans, og þegar hann lýsir skáldskap,
þá gjörir hann það jafnan í nánustu sameiningu
í við skáldið sem mann, og lætur hvort skýra annað
■; skáldskapinn og líf hans. Hann er meistari í
slíkum sálarfræðislegum rannsóknum, og snillingur
< hinn mesti í því að setja fram mál sitt, og finna
; orð, sem lesandanum hlýtur að finnast vera
/ hin einustu, sem tákni það, sem hann vill
í segja. Hann er fullkomnasta skáld það er snertir
< framsetninguna, og andríki hans sjest í hverju sem
hann ritar. Hann gengur svo innilega inn í sál-
j arlíf þeirra manna, sem liann lýsir, að það er eins
' og hann liíi þoirra lífi. ])aö er aðdáanlegt í hinu
; stóra verki «Höfuðstraumum í bdkmenntum 19
; aldar»,. þar sem hann leiðir fram slíkan aragrúa af
í ólíkustu öndum og andstæðustu rithöfundum,
; hvernig hann getur sett sig inn í hugsanir og til-
' finningar hvers einstaks, og skýrt lund hans og
' líf, og þannig það, sem hann hefur fram leitt.
: Kafli sá, er stendur hjer síðar í blaðinu, saman-
; burðurinn á skáldinu Alfred de Musset og skáld-
; konunni George Sand, er til dæmis um þetta. Auk
; «Höfuðstraumanna» hefur hann ritað sjerstakar
j bækur um guðfræðinginn Sören Kirkegaard, Dis-
raeli, Tegnér, og Ferdinand Lasalle, einn helzta
j forvígismann sósíalista, og auk þessa fjölda af
j minni rithöfunda- og skáldalýsingum, sem bæði eru
| í "Æsthetiske Studier», «Danske Digtere», «Men-
nesker ogVærker« og síðustu bók hans, »Det mo-
; derne Gjennembruds Mænd», um þá höfunda, sem
hafa borið fram hina nýju stefnu á Norðurlöndum.
j Alstaðar kemur fram hin sama lipurð, sama skarp-
: skyggni, nákvæmni, og næma dómsvit.
í ræðustólnum er hann eins og í ritum sinum,
eldfjörugur og lipur. Málrómurinn er mjúkur og
I þægilegur; það er varla mögulegt annað enn skilja
það, sem hann segir, enda flykkist fólk svo að
fyrirlestrum lians, að fullt er orðið fyrir utan
j dyrnar á húsinu í hvert skipti, löngu áður en hann
byrjar, og verður hann að tvítaka hvern fyrirlestur.
Georg Brandés er kvæntur þýzkri konu, og
eiga þau 2 dætur. Hann er mjög fjörugur í sam-
< tali, glaðlegur í viðmóti, og alveg látlaus. Hann
er mjög unglegur; meðallagi hár vexti, heldur. j
grannvaxinn, með kolsvart, glansandi hár. Allt
andlitið er mjög einkennilegt, og breytist mjög >
eptir hugsunum, þegar hann talar. Eins og áður ;
er sagt er hann ekki. nema miðaldra maður, og á \
því vonandi mjög mikið óunnið af hinu óvanalega \
áhrifamikla og þarfa lífstarfi sínu.
Alfred de Musset og George Sand.
Úr «Hovedströmninger i det 19. Aarlvundredes Litteratur»
«Den romantiske Skole i Frankrig» bls. 153—165. <
Eptir Georg Brandes. >
þýðing eptir HannesHafstein. s
15. ágúst 1833 stóð kvæðið «Kolla» eptir Alfred >
de Mu»set í tímaritinu «Bevue des deux mondes,» >
sem þá var nýstofnað. Fám dögum síðar bauð j
Buloz ritstjóri tímaritsins, sem var ættaður frá j
Schweitz, þeim, sem í það rituðu til middegisverðar. ;
Gestirnir voru margir; meðal þeirra var að eins
einn kvennmaður. Húsráðandi bað Alfred de Musset |
að leiða hana til borðs; hann heilsaði í fyrsta sinn >
frú George Sand. ;
þ>au voru falleg bæði. Hann íturvaxinn og >
grannur, Ijós á hár og dökkeygður, og skarpleitur ;
að hliðarsýn, hún dökk í brún og brá, með þykkt j
hár og svart, sem liðaðist niður, með fallegan, jafn- í
móleitan hörundslit, sem varð að Ijúfum, kopar- ;
brúnum roða í kinnunum, og stór, svipmikil, svört
augu; — handleggir og hendur voru skínandi hvítar >
og fagrar. Ennið var eins og heil veröld byggi bak <
við það, og þó var hún ung og fríð, og fámálug >
eins og kona, sem ekki gjörir neinar kröfur til þess, j
að monn kalli sig andríka. í búning hennar var >
fátt borið, en einkennilegur var hann nokkuð; utan- j
yfir kjólnum var hún í gullsaumaðri tyrkneskri :
treyju, og í belti hennar hjekk daggarður.
Árið 1870 sagði einn af þeim fáu, sem eptir í
lifðu af veizlugestunum mjer frá því suðrí Parísar- ’
borg, að það hefði verið nokkui'skonar búraslunginn
búhnykkur hjá Buloz ritstjóra, sem varð þess valdandi, ;
að þau komust í kynni Musset og George Sand.
Fyrir veizluna hafði hann sagt við kunningja sína
«þ>au skulu sitja saman við borðið; allar stúlkur: ;
verðaskotnar í honum, allir kallmenn verða «þjón- i
ustusamlegast» skotnir í henni, þau verða náttúrlega ;
i