Heimdallur - 01.03.1884, Blaðsíða 9

Heimdallur - 01.03.1884, Blaðsíða 9
41 kallmannsins. IJau urðu frá sjer numin, eins og J jafnan verður, þegar tvær sálir skilja innilega hvor j aðra, og sú tilfinning margfaldaðist af því, að þau \ fengu snögglega ákafa ást hvort á öðru. fegar litið er á þetta samband þeirra frá sög- / unnar sjórnarmiði, ber fyrst og inest á því, livo ) mjög það ber einkenni tíðarandans. Rómantíkin í var sezt að völdum í Frakklandi og hugir manna ; voru drukknir af nokkurskonar hugmynda ofsa, sem j var mjög líkur skrípakæti þeirri, sem opt greip ; menn á endurreisnar-tímabilinu. Listamannanna ) fyrsta skylda er jafan sú, að brjóta gamla fjötra j innan vebanda listar sinar. En þeir hafa á öllum í tímum auk þess fundið hjá sjer freistingu til, að s storka gömlum siðvenjum einnig í fjelagslífinu. Og ; unga skáidakynið, sem reis upp eptir 1830, ijet ; barnalegar og einfaldlegar í þessu stríði við allt ; hversdagslegt, enn nokkurn tíma hafði verið látið ; eða hefur verið látið í Frakklandi seinustu aldirnar. j í öllum listamönnum leynist eðli barna og umhleyp- ? ingstrúða; listamennirnir þá ljetu hvorutveggja ; þessu lausan tauminn. þ>að er einkennilegt, að hið ) fyrsta, sem þessi tvö óskabörn náttúrunnar fundu ; sjer til skemmtunar, þegar fyrsta, brennheita ástar- ; víman Ijetþau ná andanum, það var það, að klæð- / ast dularbúningi livort fyrir öðru, og leika í dular- J klæðum á kunningja sína. þ>egar þau fyrsta sinn ; buðu til kveldverðar Páli de Musset, hitti hann þau ; þannig, að Alfred var dubbaður eins og marquis frá öldinni sem leið, með hveitistalla í hárinu, og ; George Sand í leikmeyjarskarti með hvalskíð í pils- l inu. þegar George Sand hjelt fyrstu miðdegisveizl- | una, eptir að hún kynntist Musset, gekk hann um beina við borðið, klæddur eins og normannisk ; vinnukona, og þekkti enginn hann, og til þess ; að heiðursgesturinn, Lerminier heimspekiskennari ; fengi virðulegan sessunaut, bauð hún Debureau > nokkrum, ágætum skrípileikara og fimleiksmanni, ; sem enginn gestanna hafði sjeð nema á leiksviðinu, ; og sagði hún hann væri mikilsmetinn þingskörungur úr neðri málstofunni á Englandi, og væri kominn ; til Parísar með leyniboðskap frá Austurríki. Til ; þess að þeir báðir, hann og Lerminier, gætu sýnt ; þekkingju sína, var farið að tala um pólitík. En ; jafnvel þótt nefnd væru nöfn heltzu enskra stjórn- I vitringa, Eohert Peel, Stanley lávarður o. s. frv. ; þagði útlendi sendiherrann eins og steinn, eða l svaraði að eins einsatkvæðisorðum. Loks varð ein- hverjum að orði: «jafnvægið í Evrópun. Englond- | ingurinn bað um orðið. «Viljið þið vita,» sagði hann, j «hvernig jeg skoða jafnvægið í Evrópu, eptir því j sem nú stendur á í Englandi og á meginlandinu. \ Lítið á» Og með það fleygði sendiherrann disknum sínum í lopt upp, svo að hann snerist oins og snar- kringla, greip hann með mestu snilld á knífsoddinn, og ljet hann snúast þar í sífellu, án þess að missa ; jafnvægið. Menn geta gjört sjer í hugarlund, hvernig datt ofan yfir hina gestina. Kastar ekki j þetta litla smáatvik sjerstökum, óvanalegum æsku- blæ og sakleysissvip yfir samband þoirra Mussot’s og j George Sands? þ>aö slær yfir það bjarma frá augna- ; blikslífi endurreisnartímabilsins, og menn finna vel, ; að þetta er í Frakklandi, rómantisku eins og það 'var um 1830. j Hin innilega kynning þeirra Alfreds de Musset j og George Sands hefur líka hversdagslega og ljóta ; hlið, sem nóg er búið að nota sjer, og sem jeg ætla ; mjer ekki að dvelja við: Öllum er kunnugt, að þau ferðuðust saman til Ítalíu, hann kvaldi hana ; með því að verahræddur um hana, hún hann, með ; því að hafa jafnan auga á högum lians og gjörðum; ; því var hann óvanur. I>au nutu lítillar gæfu saman, < liann lagðist veikur, og hún sveik liann á meðan. Dapur og sorgbitinn kom hann einn hoim aptur, En ennþá er óskoðuð ein hliðin á sambandi þeirra og hún er bæði fróðlegri og skemmtilegri. |>að er j þýðing þess í tilliti til skáldskaparins og sálarfræð- innar. í bókmenntasögunni liefur opt komið fyrir, að afbragðsmenn og ágætiskonur hafi tckið saman, en það sem í þeirra sambandi er nýtt og óvanalegt, er þetta: Stórskáld úr æðsta flokki, sem þegar er kominn i nokkurn spöl fram í skáldforil sinn, og þó er enn kornungur — og skáldkona með svo mikilli og full- ; kominni andagipt, að engin kona, er veraldarsagan j segir frá, hefur haft svo auðugan, skapandi krapt, liafa áhrif hvort á annað í áköfum ástum. Sálarfræði vor er svo stutt á veg komin enn, j að naumast er auðið að rannsaka muninn á ímynd- j unarafli kalls og konu, og því síður vita menn, hvaða áhrif þau öfl hafa hvort á annað. Skáld- ; andi kallmanns og kvennmans, hvor um sig kominn á hæðsta stig fegurðar, mætast þarna í fyrsta sinn í hinum nýja, menntaða heimi. Menn höfðu aldrei fyr haft tækifæri til að gefa slíku gætur eftir svo stórum mælikvarða. pað er sem \

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.