Heimdallur - 01.03.1884, Blaðsíða 6
38
; ástfangin hvort af öðru og þá verður mjer ekki hörg-
\ ullinn á handritunum». Og hann neri saman lóf-
\ unum af ánægju.
f>að var fátt líkt með þeim tveimur mannver-
5 um, sem þar settust við borð hvort við hliðina á
öðru, naumast annað en það, að þau voru rithöf-
\ undar bæði.
Hún var að upplagi frjósöm og móðurleg. Sál
f hennar var heilbrigð, jafnvel þá, er hún hrauzt út
' í byltingar, og í henni var nokkurskonar gnægðar-
; innar jafnvægi. Húnsvafvei, og þoldi vel að haga
lífi sínu’eins og hún vildi, þoldi að vinna við ljós
næstum liðlanga nóttina, og henni var nóg að fá
sjer langan morgundúr, sem hún gat þó fullkomlega
ráðið við, og sem veitti henni nvjan krapt. Engin
mikilfengleg hugaræsing, engin frelsisbyltinga hug-
mynd hafði hreyft svo hjörtu 19. aldarinnar, að
þessi kvennmaður hefði eigi alið hana í sálu sinni,
og þó hafði hún enn óskert æskufjör, hugarró og
stillingu. Hún gat ritað með ró og athygli sex
stundir í sífellu; hún var gædd sjerstakri gáfu til
að halda saman hugsunum sínum, svo að hún gat
setið með pennann og skrifað upp drauma sína
innanum íjölda fólks, sem skrafaði og hló og skegg-
ræddi allt í kringum hana, eins vel og hún væri
langt frá öllum mönnum, og var svo rjett á eptir,
þegar hún fór að taka þátt í því sem fram fór,
brosandi og fátöluð, heyrði allt, henti allt, skildi
allt, saug inn í'sig hvert orð sem talað var, rjett
eins og njarðarvöttur sýgur upp vatnsdropa.
Og hann þá! í honum var miklu ríkara lista-
manna lundernið. |>egar hann var að vinna, var
hannsjúkur; svefninn var órólegur, girndir hans og
ástríður óstjórnlegar. þ>egar hann Ijekk hugmynd,
sat hann ekki yfir henni þegjandi, alvarlega grufl-
andi, eins og hún, nei, hanu varð frá sjer numinn
af henni, hann skalf, «hann sundlaði meira enn
svein, ástfanginn af álfkonu» eins og hann kemst
að orði í kvæði sínu »Aprésune lecture •. Og tæki
hann svo að skrifa upp, lá honum alltaf við að fleygja
pennanum í irvæntingu. Honum þótti sjer ganga
allt of seiut, hugmyndirnar flykktust að honum og
leituðu sjer að orðum, hann fjekk ákafan hjartslátt,
og þá þurfti ekki nema hina minnstu freistingu ut-
anfrá, t. d. boð til kvöldverðar með kunningjum
og fallegum stúlkum, uppástungu um að aka út úr
bænum, eða eitthvað þess háttar, til þess að koma
honum til að flýja erfiðið, eins og óvin.
Hún «prjónaði» sínar skáldsögur, hann ritaði ;
sínverkfrá sjer numinn af stuttum, brennheitum,
sælum ofsa, sem næsta dag var horfinn, og jiá bauð
honum við því er hann hafði ritað. þ>á fannst
honum það ótækt, og nennti þó ekki að skrifa það ]
upp aptur, því hann leit pennann samskonar horn-
auga og hatri, eins og galeiðaþræll árina sína. þrátt \
fyrir allan æskuþóttann var eins og hann engdist í \
sífeldri kvöl, og ástæðan var sú, að í líkama hans,
svo grannur og beygjanlegur sem hann var, bjó
risavaxin listamanns sál, sem liafði miklu dýpri og
ákafari tilfinningar, lifði og hrærðist miklu meir og
skjótar, enn mannseðlið gat þolað, sem hún var gædd.
og í henni urðu til mikilfengari myndir heldur enn
heili sá, er var líffæri hennar, gat fætt í heiminn,
án sárustu jóðsóttar. £>egar því skáldið fleygði sjer
út í allskonar slark, kom það einkum til af því, að
hann þurfti að deyfa þá sálarkvöl, sem snilldar-
magnið olli honum.
Nú sat hann þarna 22 ára gamall. Hann var
aðalborinn og eptirlætisbarnið foreldrannna sinna;
hann bjó í föðurhúsum, átti við að styðjast um-
hyggjusemi ástríks bróður, og þó hafði þetta barn,
sem ekkert hafði drifið á dagana fyrir nema nokkur
ástaræfintýri, lífsreynzlu, tortryggni, beiskju og fyrir-
litning fyrir mönnum, sem fertugur væri, og þar
sem á skorti reynsluna, gjörði hann sjer upp kæru-
leisi og spottandi tilfinningaleysi, til þess að fylla
upp eyðurnar. Húnsatþar, konan með fursta og
flækingsblóðið í æðum sínum, dóttursonardóttir
Móritzar af Sachsen, 28 ára gömul. Alvarlegasta
mótlæti hafði drifið á hennar daga; hún var
skilin frá ætt sinni, eigum sínum, heimili sínu, og
báðum börnunum sínum, sem höfðu orðið eptir hjá
manninum. Hún átti engan kallmann í ætt sinni
sjer til stoðar, og varð að hlýta þeim er henni
sýndist; hún lifði nokkurskonar bóklegu flökkulífi,
gekk út í kallmannsfötum, bar kallmannsnafn, og
reykti eins og kallmaður í kallmannahóp, og þó var
hún innst í sálu sinni barnaleg, ástríðulaus, eldfjörug
og góð, og svo móttækileg fyrir allt nýtt, eins og
ekkert að marki hefði fyrir hana borið, engar vonir
hefðu brugðizt henni.
Hann, sem var svo frumlegur í íþrótt sinni
og reglulaus í lifðnaði sinum, var samt, þegar á
hugsunarhátt hans er litið, oddborgaralegur í mörg-
um greinum og einstrengingslegur. Okkur hættir
við að verða það, kallmönnunum, einkun þeim, sem