Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1917, Síða 3

Norðurljósið - 01.01.1917, Síða 3
Norðurljósið 3 Nýárs kveðja. Barnagaman er oft fyrirboði þess, sem börnin gera síðar meir á fullorðinsárum. Börnin á myndinni, sem hjer fylgir, eru að leika það, að fara sjóferð. Vatnið er kyrt og ferðin auðveld og áhyggjulaus. Bakkinn hfnu megin við ána sjest svo vel, að ómögjulegt er að nær oss eða fjær; og vjer höfum þörf á vitrum og kunnugum leiðsögumanni, til þess vjer rötum fram hjá öllum skerjunum, sem gætu annars sökt fari voru, inn í höfnina sælu. Sem börn byrjuðum vjer allir á þessari ferð og oss villast. Þrátt fyrir það, er þetta mynd af ferð, sem liggur fyrir oss öllum, og sem er mörgum erfiðleikum bundin; hætturnar eru margar og miklar, stormar skella á sí og æ; ströndin, sem vjer stefnum að, er hulin þokuskýlu, svo vjer vitum ekki hvort hún liggur virtist þá ferðin eins skemtileg og auðveld og þessum börnum á myndinni. En þegar fram í sótti, varð það oss Ijóst, að ekki er eins auðvelt að rata og vjer hugsuðum. Já, lífsleiðin er erfið. Þó er það allmerkilegt, að

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.