Heimskringla - 28.10.1886, Síða 1

Heimskringla - 28.10.1886, Síða 1
kfinala J D ar Winnipeg, Man. 'JH. Oktober, 1 880. IV1*. 8. Þeir af útsölumOnnum u Heims- krino'lu ”, sem kunna a<S hafa fengig O 7 . ineira alýyrsta númeri IjlaSsins, en peir hafa getaö selt, eru l)e«nir a« senda afganginn a skrifstofu blaiisins hiíS allra fyrsta, [>ar e* pafi upplag er uppgengifi. henni á afi fara hofnleikaraflokkur, sem spilar sorgarlög, í mótsetningu vifi glefii braginn, sem verfiur á öllu í borginni pann dag. Þetta á afi sýna borgargreifanum, hve mikill mannfjöldi er í borginni, sem eigi veit af hverju á afi lifa pennan og pennan daginn. AlMEfflÁR FRJETTIR, Fra tftlondnm. ENGLAND. Nú hifi fyrsta eru farin afi koma fram andmteli frá Tory -flokknum gegn uppvöfislu Ghurchills lávarfiar. Hinn fyrsti, sem kom fram mefi mótmæli var mafiursá, sem sjálfsagt heffii setifi í ráfiinu nú, ef pafi heffii eigi verifi fyrir mótspyrnu Churcliills. Þessi tnafiur Chaplin afi nafni, til heyrir hinum gamia, óbifanlega 1 ory-flokk, sem enga breyting polir, enda er talifi víst afi Salisbury hlýfii lians ráfium fremur en nokkurs annars, sem eigi er í ráfiinu, efia jafnvel fretnur en sumra í ráfiinu. Kemur hann fram tnefi pær hugmyndir, er lýstu sjer hjá ýmsum i fyrravetur, sem nú eru í ráfiinu, afi írar sje eigi nú sein stend- ur hæfilegir til afi takast sjálfstjórn á hendur. Eptir hinum útbreiddu fyrirætlunum Churchills, segir liann afi pessir söinu menn sje nú búnir afi breyta huga sinum gersamlega, en fvrir sig kvefist hann mega segja, afi hann breyti peim aldrei. Hann ber og ráfiinu pafi á brýn, afi pafi í raun- inni sje eigi annafi en leikhnofia í höndum Hartingtons. Þafi hafi selt sig honum, pegar pafi var afi fá hann til afi fvlgja Tory-flokknuin. í l'all MaM Mazette Jiefur ný- Jega verifi prentafi brjef til sjóflota- stjórnarinnar frá Beresford lávarfii afistofiarstjóra peirrar deildar, par sem hann kvartar sáran yfir Jiinum illa búnafii sjóflotans. Skipin eru illa vopnufi, vopnin, sem til eru, Jialfónyt í samanburfii vifi vopn annara stór- velda, klæfinafiur og búningur mann- anna hinn ljelegasti, og ofan á petta liætist, afi allur sjóflotinn sje í raun og_ veru höfufilaus her, pafi sje eng- inn fyrir, sem nokkufi kvefii afi. Hvafi sjóflotann snertir segir hann afi Englendingar sje alveg óvifibúnir ef ófrifi l>eri afi höndum, prátt fyrir peirra mikla skipastól. Og neina einhver ágætis mafiur af pjófiinní rísi upp pegar í naufiirnar ræki, og ljeti til sín taka, sem stjórnari sjóflotans, segir hann afi skip peirra mundu gera lítifi gagn. Þetta segir hann afi muni koma til af oftrausti á skipaflotanuin, en jafnframt a« svo megi eigi lengur ganga, stjórnin hljóti afi vakna til inefivitundar um hættuna, sem hún sje í áfiur en pafi er of seint. Einlægt sortnar útlitifi á írlandi. Þafi er sára lítifi, sem enn er búifi afi gjalda af sífiast lifiins árs landskuld- um, og lítil von til afi pær fáist mefi gófiu. Margir af landsdrottnum hafa slegifi einum fimmta parti af allri uppliæfiiúni óg hafa haft nokkufi saman mefi pví. En írar hejmta ineiri áfslátt og hafa nú fengifi pjöfi- fjelag íra til afi hjálpa sjer í pví. Sjófiir eru myndafiir til afi hjálpa bændum afi verja sig og eignir sínar pegar lögreglan kemur til afi reka pá lirott. Og bændur sjálfir sverjast 1 nokkurskonar fóstbræfiralag mefi afi verja hver aiinan, ef í liart fer. Þjófi- fjelagifi hefur ráfilagt, afi heimta af- slátt er nemi 25 afhundrafii, ogverfii pafi eigi fengifi, pá afi verjast mefian aufiifi er. JAPAN. Þar heldur kólera áfrain afi bana mönnum, svo pús- undum skiptir á liverri viku. Sífi- ustu 10 dagana af fyrra mán. Jjetust úr henni 8—10,000 manns. Þar kvafi og komin upp bólusótt. BÚl.GARA. Þar hel/.t enn hifi sama póf. Af 550 mönnum, sem kosnir voru um daginn til pess afi kjösa ríkisstjóra eru 480 andstæfi- ingar Bússa. Þetta ráfi (Sobranje) á afi koma saman hinn 27. p. m. og kjósa ríkisstjórann, J>rátt fyrir pafi afi Rússakeisari hefur gert Búlgör- um afivart um, afi hann skofii pess- ar kosningar alveg ólögmætar. Þessa sífiustu daga hafa Rúss- ar verifi afi bjófia Tyrkjum afi taka vifi stjóminni í Búlgaríu, pó samt svo, ng peir fái afi hafa liönd i bagga mefi. Hafa peir bofiifi vesalings Tyrkjanum, sem aldrei kemst úr skuldakröggunum, ýms kosta bofi, par á mefial, afi ef peir geri eins og peim er fvrir lagt, skuli hin öborg- a«a strifisskuld peirra minnkufi um fjórfia part efia uieir. l-’etta agn greip Tyrkinn, og sendi undir eins fulltrúa yfir til höfufistafiar Búl- gara á fund stjórnarinnar, til afi leggja sín bofi fyrir liana. Þar stófi eigi lengi á svari. Stjórnarráfiifi var kallafi saman umlir eins, og eptir fáar kl.stundir var sendiinanni Tyrkja fært pafi svar, afi stjórn Búlgara mundi jafn vel pola afski[)ta semi Tyrkja, eins og hún pyldi af- skiptasemi Rússa; liún gæti par eigi crert hinn minnsta mannamun.—Sífi- Ö an Tyrkir fengu svonaliljófiandi svar hafa peir byrjafi afi rafia hermönnum á landamæri sín norfivestanverfi. Þafi er mælt afi eitt af pví, er Tyrkir lof- ufiu Rússum, ef peir minnkufiu strífisskuldina, liati verifi pafi, afi Rússum skyldi frjálst afi víggirfia Hellusund, og hafa par setulifi. Þafi er mælt afi um 100,000 sósíalistar í London ætli afi ganga 1 prósessíu um göturnar á eptir Lord Mayors prósessíunni hinn 9. nóv. næstkomandi. Sósíalista prósessían verfiur í sor<iarbúniiicri, og á undan rj ry 1 o RÚSSLAND. Fregnir frá Pjet- ursbórg segja Rússakeisara sekan í mannsmorfii. Fregnin er á pá leifi, afi á fimtudaginn var kom keisarinn afi utan og gekk inn í höll sína mefi föruneyti sínu. Inni fyrir var par staddur greifi einn afi nafni Routern, tilheyrandi lífverfii keisarans, og beifi hans, en par efi keisarínn kom inn fyrr en vifi var búi/t, pá var greifinn eigi vifibúinn komu Jians, stófi pví upp snögglega og fór afi lineppa afi sjer kápu, sem hann var í. Þetta handa-tilprif hans 'skildi keisarinn á pann liátt, afi hann væri afi taka upp pístólu til afi skjóta sig, vildi pví eigi verfia seinni til, heldur preif skammbyssu, erhjekk vifi belti lians, og skaut manninn til daufis á sama augnabliki. Rússar eru á ný teknir aö lier- búa lifi sitt vifi Svartahafifi. Her- foringjar, sem fyrir skömrnu liöffiu féngifi heimfararleyfi Jiafa verifi apt- urkallafiir. Rússar hafa fullgert járnbraut- ina frá austurströnd Caspiska hafsins sufiaustur afi landamærum Afghana, og eru nú búnir afi senda inenn sufi- austur um landifi austan vifi Afghan- istan til afi leita eptir brautarstæfii. Þykir petta sönnun fyrir, afi peir ætli afi koma á óslitinni járnbraut sufiur afi norfiur-landainperuni lnd- lands og færa sig pannig einu skrefi nær takmarkinu. BRASILÍA. Þar Jiefur nýlega verifi stolifi 900,000 milreis úr fje- Jiirzlu ríkisins. Er pafi í fjórfia efia fimta skipti á eins árs tíma, afi pafi liefur komifi fj'rir. Á pjófihátlfiinni, sem haldin er 7. og 8. október, afhenti keisarinn sjálfur 60 prælum bOTgarabrjef, og sagfii pá npj) frá peirri stundu sína eicrin herra. KÍNA. Þafian er pafi afi frjetta afi stjórnin sje nú í ófiaönn, ag víg- búa herlifi sitt til afi taka mót’ Rúss- um, sem hafa ákvefiifi innan skamms afi leggja undir sig allan Koriu-skag ann, en honum ætla Kfnar afi hnlda, hvafi sem pafi kostar. F r a A in e r i k u. Bandarikin. Dauiel Manning, fjármála rátSherra Bandarikanna er orfiin jafngófiur aptur, komin heim til Washington og tekinn viS stjÖrnarstörfum sínum, eptjr 5 mán. burtuveru. General Miles, herstjóri Bandaríka í Ari/.ona og sá hinn sami, er liöndlafii Geronimo, hefur ritafi stjórninni og lagt (»afi til, afi Geronimo sje ekki hengt öfiruvísi en mefi strci|igu varfihaldi, á iikan hátt og Sitting éull. Segir hann ekki hafa gert meiri spillvirki en marg an annan Indíánahöftfingja, sem ekki liafa verifi teknir af. dag.—Fjöldi af jarfiskjálftafræfiingum hafa „ stúderafi ” þennan sífelda jarfi- hristing einkar vel frá þvi fyrst afi hann gerfii vart vifi sig og ber þeim öllum saman um, afi hann hafi haft upptök sín skammt frá Cliarleston, og útbreifist svo þafian í allar áttir. General Miles, herstjóri Bandaríkj- anna í Arizona höndlafii Indíána höffi- ingja pá á föstudaginn var, er tóku vifi stjórn óaldarflokksins í haust þegar Geronimo fjell frá. Nú sem stendur er því enginn foringi fyrir þeim ræningjaflokki. tölufiu freklega' í þá átt a« fyrir þetta þyrfti afi hefna; stjórnin mundi eptir því, afi þegar Canadiska selveifiarskipifi var tekiS fast í sumar I Behring-sundi, þá var þafi hennar þjóna fyrsta verk afi draga nifiur hinn enska fána.—þegar þetta barst til eyrna stjórnarinnari Ottawa ávítafii lnín skipstjóra lögregluskipsins harfilega fyrir þetta. Sagfii afi liann. heffii ekki haft neitt vald tll afi draga nifiur fánann, þar enn heffii ekki verifi búifi afi taka skipifi fast; þafi heffii afi eins verifi kyrrsett um nokkra daga, mefian þafi yrði rannsakafi hvort skip- stjórinn væri sekur í lagabroti. Nú er mexikanski ráfiherrann Washington farinn afi láta til sín heyra, vifivíkjandi sökum (>eim, sem bornar hafa verifi á Mexicomeun í |>á átt, afi þeir heffiu lijálpaS GeronimO efia jafnvel unn ifi í fjelagi mefi honum svona óbeinliuis, Segir hann þafi allt tilhæfulaust, og kvefist hafa uæg skýrteini í höndnm til afi sanna, a« Indíánum hafl aldrei veriö leyffiur grifiastafiur innan Mexicoríkis degi lengur. Hann hefur þafi og til sönnunar sínu niáli, afi í Mexico sje kappkostafi afi eyfiileggja Indiáua, og þeim ekki leyft a« fara út yiir vissar stöðvar, og undir engum kringumstæfi- um sje þeim leyft afi bera vopn, En í Bandaríkjum megi 'þeir fara iivar helzt sem þeir vilja og vera alvopnafiir, þegar þeim svo sýnist. Hann heldur og afi Mexicostjórn eigi ekki afi standa ábyrgfi af þvi, þó einhverjir borgarar út vifi iandamæri kunni afi hafa selt Indíánum vopu og vistir. Ef svo væri, þá heldur hann afi Bandaríkjastjóm sjálf mundi ekki minna sek, þar sem hún leyflr sín- um mönnum, jafnvel umbofismönnunum sjálfum, afi selja hverjum Indíána, sem hafa vill, bæfii vopn og vistir. Verkstöfivunin í Chicago er eudufi. Á fundi er verkamenn hjeldu fyrra þrifijudag var í eiuu hljófii samþykkt afi þyggja bofi verkgefendanna og vinna eptirleifiis 10 klukkustundir á dag fyrir sarna kaup og þeir áfiur fengu fyrir 8 tíma vinnu. Innan skams á afi byrja á bygging járnbrautar frá Dulutli austur mefi Efravatni afi sunnan, er á afi tengast Outario og Paciflc brautinui vifi Sault Ste. Marie (milli llurou og Efravatns). pessi braut verfiur svo gott sem eign Canada Kyrrhafsbr.fjelagsins.—Kyrrah.- br.fjelagifi er og um þafi bil búifi afi lúka samningum vifi ýms brautarfjelög, sem eiga brautir til Chicago, afi fá afi brúka þær sem sína e.ign, svo )>afi fjel. geti keppt vifi Grand Trunk brautar- fjelagifi frá Chicago austur. pafi hefur nýlega komist iipp, að yfirmenn á tveimur herskipum Banda rikja hafl flutt með sjer og ver/lafi mefi i öfirum ríkjum heilmikifi af ver/.lunar- munum, sem hár tollur hvílir á, mefial annars margar tunnur af dýru vini. Ept ir lögunum mega yflrmenn herskipa ekki flytja nokkurn verzlunarvarning, án skip ana frá stjórninni, svo þessum tveimur mönnum varfi heldur hverft vifi i New- port, líode Island um daginn, þegartoll pjónar komu fram á sk ipin og tóku allan varning þeirr fastan. Búast þeir vifi liarfiri hegningu, ef lögunum verfiur stranglega framfylgt. Viktor Napoleon prinz, sonur Napoleons keisarafrænda, var afi skofia fossatröllifi Níagara—á föstudaginn var Mefi honum var miljónaeigandinn McKay (tífinefndur Bonama King) fjelagi Bennetts eiganda New York Heridd og mefieigandi McKay—Bennetts lirafifrjettaþráfisins yflr Atlanzhaf. Á þrifijudaginn var (26. þ. m.) átti afi afhjúpa minnisvarfiann mikla „Frelsifi, sem lýsir heiminum”, á höfninni vifi New York. Gamli De Lesseps var þar vifistaddur fyrir hönd Frakka, til þess formlega afi aflienda Bandaríkjamc'innum inyndastyttuna. pafi er mælt að stjórnin sje fyrir al- vöru farin afi vinna afi því, afi fá svo breytt samningunum milli Canada og Banda- ríkja, afi þjófar og bófar sleppi ekki klaklaust. þó þeir hlaupi yflr landamær- in á vixl. Ilún hefur afi sögn liarfilega skorafi á Englandsstjórn, afi 4áta ekki þetta lengur hjá líða. Blöfi Bandaríkja klaga sáran yflr því, að allskonar fantar þafian skuli eiga frjálst heimili í Canada, ef þeir einungis komist yfir línana, en þau gleyma því, afi mörg þeirra viidu ekkert hafa með samninginn þann í vor, sem mestmegnis höndlafii um þetta mál. Seigt og fast gengur afi hafa saman fjefi til minnisvarfians mikla, sem á afi reisa Grant hershöffiingja í New York. Á laugard. var. var sjófiurinn orfiinn $12ii,í503,18. Á sifiastl. 5 mánuðum hefur bœzt vifi hann einungis e i n u dollar, frá mauni í Ohio. pafi er mælt afi hinn vífifrægi friþenkj ari Robert Ingersoll sje um þafi bil afi deyja. Sjúkdómurinn, sem liann þjáist af, er kverkamein, samskonar og það, er varfi Grant að bana 1 fyrra, og er talifi al- veg ólæknandi. Jarfifræfiingurinn, Low, sem stjórn- in sendi landveg norfiur afi Hudson-flóa í sumar, er nú kominn aptur til Ottawa. Hann fór nifiur mefi Severn-ánni frá upp tökum hennar í norfianverðum hæfiun- um fyrir norðan Winnipegvatn. Mefi fram ánni segir hann landifi vífia gott og útsýni einkar fagurt. Um 100 mílur frá upptöknm hennar myndar hún 4—5 stöfiuvötn, sum þeirra 60 mílna breifi, og umhverfls þau á 80—100 mílnasvæfii segir hanu ágætt land fyrir almennan landbún- afi. Áin segir hann afi sje fullkomin míla á breidd í mytininu -og djúp, og frá Foit Severn, er stendur vifi ármynnifi, segir hann 830 mílur til Winnipegvatns. Hann segirog afi öll landabrjef, sem nú eru til af landinu milli flóans og vatnsins, sje meira og minna skökk ; uppdrœttir þeir, sem til eru, eru teknir eingöngu eptir sögusögn lndíána, par sem landifi liefur aldrei verifi kannað; menn hafa afi eins farifi yfir |>afi vifistöfiulaust, á vissum stöfium, og pá er búifi. Oanada. pafi er enn ekki komin fram öll atkvæfiatalan frá hinum ýmsu kjörhjer- ufium í Quebec, en nóg er komifi til þess afi stafifesta þafi, sem sagt var í sífiasta blafii, afi Reforn-flokkurinn mundi verfia ofan á. En munurinn er mjög lítill, þafi svo, afi ósýnt þykir hvort hœgt muni afi vifilialda stjórninni án samvinnu beggja flokkanna, en litifi út lit fyrir afi hún faist svo er ákaflnu og meiningarmunurinn mikill. pað er annars mælt afi núverandi stjórn ætli ebki afi segja af sjer, álíti slna fylgj- endur allt eins marga efia fleiri en andstœfiingana, og ætti því afi stefna saman þinginu hvað svo sem reform- flokkurinn segir. Enn þá hefur skafiabótanefndin nóg afi vinna í Ottawa. pafi koma einlægt fram nýjir og nýjir menn, sem heimta skafiabœtur fyrir þefta ’og hitt, en fcrfiir þeirra allra verfia ekki til fjár. Nefndin hefur sem sje neitafi afi gjalda skafiabæt- ur, er nema $380,000. Á föstudaginn var varfi vart vifi einn harfian jarfiskjálfta í Charleston, og i Columbia í Sufiur-Karoliu-ríkinu, varfi jarfiskjálftinn liinn liarfiasti, sem þar hefu'r komifi sífian 31. ágúst i sumar. Jarfihristingurinn stófi yflr í 30 sekúndur og fylgdu lumum dunur miklar og dynkir í jörfiu nifiri. í Washington varfi og vart vifi mjög snöggan kipp sama pafi bar til fyrir skömmu i Halifax afi Bandaríkja skip var kyrrsett )>ar til mál gegn skipstjórauum væri rannsakafi. Mefian þafi lá þannig í nöfninni var afmælisdagur skipstjórans, svo hann dróg upp Bandaríkjafánan. Honum var skipafi afi taka liann nifiur, en liann þverskallafiisí, svo lögregluskip var sent til skipsins, og menn sendir um borfi á Bandarikjaaskipifi til afi draga nifiur fánann. petta klagafii skipstjórinn fyrir Bandaríkjastjórn, og kvafi fána Banda- ríkjanna hafa verifi svívirtann, en stjórnin vildi ekkert''skipta sjer af því, þó margir FRJETTIR FRÁ ÍSI.ANDJ. (Eptir Þjófiólli). Reykjavík 3. sept, 1886. Embættisprófl vifi presta- skólann var lokifi 27. f. m. Undir þafi gengu 11 prestsefni og fengu þessar einkunnir: (rómversku tölurnar tákna einkunn, en liinar stig). Hafsteinn Pjetursson ..... 1. 51 Björn Jónsson ............... 1. 50 Skúli Skúlason .............. I. 4!) llálfdán Gufijónsson ........ 1. 45 Bjarni Pálsson .............. 1. 44 Arnór Árnason .............. II. 41 Árni pórarinsson ........... II. 39 Hannes L. porsteinsson .... II. 37 Olafur Stepliensen ......... II. 31 Páll Stepliensen ........... II. 27 Jón Jónsson ............... III. 19 Ilinskriflegu verkefni vifiyrófifi voru: í bi f lí u þýfii ngu : 1. Kor. 12, 4-11; í trúfræfii: afi útlisjta lærdóm ritningarinnar um daufiann sem afleifiing syndarinnar ;• í s i fi f r rc fi i : hver eru hin hel/.tu dyggðamefiul og livert ergildi peirra? Ræfiutexti: Matt. 11,28-30. (Franihald á þrifiju slfiu)

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.