Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 1
1. ar Winnipeg, Man. S>. Dexember, 188«. Nr. 14. AlfflENRÁR FRJETTIR, A f Fra lltlónduin. ENGLAND. Dað var aitalað K Englandi l vikunni er leið, að Toryflokkurinn sje búin að fast- fckveða að uppleysa pingið síðari hiuta vetrarins—um p&skahelgina. Ástæðan til pess kvað vera sú, að r&ðið er orðið preytt á samvinnu Hartington-flokksins (Unionistanna), og ætíar sjer pvi við næsta kosn- ingar að kasta peim ilokki fyrir borð, og vonast eptir að við kosn- iugarnar auki peir svo tiilu sinna ihangenda, að peir framvegis purfi ekki að pyggja samvinnu eins eða annars smáiiokks til pess að koma fram málum & pingi.—-Gladstone- ainnar eru og farnir að búa sig undir kosningar nú pegar. Har- court Spencer, Morley og aðrir leið- andi menn í liberalflokknum iiafa um undanfarna viku haft annan frtt- in i Hawarden kastalanum hjá Glad stone gamla, til pess að undirbúa m&l flokksins fyrir kosningar. Sá flokkur hefur og ákveðið að ganga alveg fram hjá Ilartingtons-flokkn- um við kosningarnar, og meira að segja, að par sem svo kann aö standa á í kjördæmi, að Ilarting- tons liði sæki móti Salisbury áhang enda og sje par enginn Gladstone- sinni. pá eiga fylgjendur Glad- stones í pví kjördæmi að greiða atkvæði með Toryflokknum en móti Hartington. Ekki batnar byggðarlagið á ír- landi enn. Kptir núverandi útliti par, er helzt í vændum algert ini}- anríkisstrfð pá og pegar. Svo ófrið lega horfðist par á 1 fyrri viku, að landstjórinn, sem ætlaði yfir til Knglands, var kyrsettur, pví ekki pótti annað sýnna, en hríðin skilli á ]>á og pegar. Orsökin til pessa er sú, að stjómin iiefur gert hvort- tveggja 1 einu, ákvarðað að kalla heim aptur af írlandi Itedwer Bul- ler hershöfðingja, sem átti að sjá um að landskuldir væru reiðilega goldnar, (en sem nú orðið pykir helzt til vægur við loiguliða, ef ekki algert peirra samvinnumaður), og lögleiða pvingunarlögin, aukin og endurbætt, svo pau vinni tvennt i senn, knýji menn til að gjalda landskuldir og hefti málfrelsi for- vigismanna land /cagMe-fjelagsins. Innihald laganna áhrærandi forstöðu menn fjelagsins er eiginlega petta : „Kjósið hvort pjer vilji* heldur, áð pegja eða fara f fangelsi”. En pvi pykir svo brýn pörf að hefta málfrelsi pessara manna, að aðal- verk fjelagsins er, að fá samvinnu allra leiguliða til að strfða gegn landsdrottnunum, gefa peim vissa upphæð, sem fulla borgun skuldar- innar, groiða pað fje til L>ar til kjör innar nefndar, er síðan afhendi pað landskrottnunum, ef peir pyggja boðið, en annars hafi peir ekkert; verða pá að sækja landskuldina með vopnum, og pá kemur til fyr- i, hverjum einum að verja nábúa sinn eins og sjálfan sig. Nú er ráðagerð fjelagsins pessi: O’Brien, útgefandi og ritstjóri blaðsins Uni- te.d Jreland, á að mæla inóti pessari aðferð stjórnarinnar, svo örugglega sem verða má í blaðinu, og sam- kvæmt lögunuin verður stjórnin pá að fyrirbjóða prentun blaðsins. Eptir að pað er gert verður Parnell að koma fram á sviðið, og verja gerð ir peirra undirmanna sinna, O’Briens og Dillons. Og ef stjórnin pá reyn- ir að handtaka Parnell og kasta hon- um í fangelsi, á heila írland að rísa upp og taka til vopna. Detta er hugmyndin nú sem stendur. Kvennpjóðin á Englandi er tekin til að vinna að pví, að kvenn- fólki sje gefin atkvæðisrjettur við öll opinber m?l. Persónulegt tal við pingmennina kvað sýná, að .141 af Ö70 pingmönnum eru á hlið kvennfólksins og reiðubúnir til að greiða atkvæði með fruinvarpi uin jafnrjetti kvenna, ef pesskonar frum varp skyldi verða lagt fyrir pingið. Það pykir pví auðsætt, ef allir ]>ess ir menn standa við orð sín, að pessu ínáli verði framgengt, undireins og svolátandi frumvarp kæmi fram. Kvenhfólkið álítur og, að V ictoria drottning geti ekki á annan hátt betur minnst 50 ára stjórnar sinnar á júbilhátíðinni I sumar er kemur, en með pvi að gefa kvennfólkinu í sínu ríki jafnrjetti við karla, álítur að með pví reisti hún sjer hinn feg- ursta og fullkomnasta minnisvarða, er hugsast getur. Á mánudagskvöldið var kom sú fregn frá I.ondon á Englandi, að ekki yrði neitt úr pvl, að hin fyrirhugaða (fframhaldancli nýlendna sýning kæmist á I London. Astra- líumenn brutu pá fyrirætlan á bak aptur. FRAKKLANI). I>ar hefur ver- ið róstusamt á pingi um undanfar- in tlma, og lauk peim glumragangi svo, að á föstudaginn var fjell meg- inhluti atkvæða móti stjóminni, svo Freycinet sagði af sjer ráðsmennsk- unni. En síðustu fregnir pagan segja líklegt að hann aptur kalli orð sín, og lialdi áfram, pví mikill hluti manna 1 neðri deild pingsins ákvað samstundis og svona var komið, að sampykkja ályktan í pá átt, afi pingið bæri fullkomið taust til Freyinets og hans stjómarráðs. I>ÝZKALANI). t>ar liafa geng- ið allskarpar deilur á pingi uui fjár- málið í vikunni sein leið. Andstæð inguin stjómarinaai lizt ekki á, hve útgjöldin aukast, og andæfa af alefli peirri uppástungu fjármálarásherr- ans, að skattálögur bænda sjeu auknar svo að tekjurnar raæti út- gjöldunum. btjórnin segir, að ef ekki fáist að skatturinn sje ha>kkað- u r, pá liaii hún engin ráð til að mæta útgjöldunum, nenia með pvi að hækka tillögur peirra rikja i al- veldissjóðinn, sem mynda hi5 sam- einaða pýzkaveldi. Skj'rslur við- vikjandi sósíalistalögunum, sem lagð ar voru fyrir pingið, sýndu að frá pví I vor í maíinán. til loka ágústin. var beðið um leyfi til að halda 150 sósialista fundi, og að einungis var leyft að halda Knn fremur sýndu skýrslur pessar, að síðan só- síalistalögin öðluðust gildi árið 1878 hafa 172 sósíalistar verið gerð- ir landrækir. Próf. \ on Ireitsohke hefur ver ið kjörinn sagnaritari Prússlands I stað prof. ^ on Ranke, er ljezt I vet ur er leið. Blaðið „Norður-Dýzkalands tíð- indin” (blað Bismareks) vararpýzka auðmenn við að kaupa hin fyrirhug- uðu nýju skuldabrjef Rússa. Segir ríkisskuldir Rússa nú orðnar 5,(500 milj. rúbla, og að ársleigan eptir pað skuldafje sje nú 201 milj. rúbla I stað 104 milj- fyrir 10 árum slðan. SPÁNN. Eptir langvinnar |>rætur hefur Spánarstjórn loks tekist að fá Bismarok ofan af peirri fyrirætl- an sinni, að mynda pýz.ka sjóflota- stöð við Karolinaeyjarnar. Hinn spanski ráðherra leitaðist við að sýna Bisinarck fram á, að sjóflota stöð par væri ógagnleg Þjóðverj- um, en'Bismarck svaraði pví á pann hátt, að vegna pess að hann sæi, livað áríðandi J>að væri fyrir I>jóð- verja að hafa J>ar herstöðvar, J>á ætlaði hann að hætta við fyrirætl- an sína, einungis til pess að sýna Spánverjuin, hve mikils haun virti vinféngi J>eirra. BÚLGARÍA. Daðan er lítið að frjetta. Zankoff sá, er stýrði upn- hlaupinu í sumar gerði tilraun um daginn til að mynda uppreist á ný i ríkinu, en er til kom neituðu Rússar að leggja fram fje, er purft til að koma uppreistinni af stað. —Stjórn Búlgara hefur nú sent menn á fund allra stórveldanna, til pess að sýna peim fram á að svo búið megi ekki standa til lengdar. I>að er mælt aí5 pessir menn eigi að lieimta, að öll stórveldin annað tveggja láti Búlgari fá Valdimar prinz, til stjórnara, eða leyfi peim að kalla aptur Alexander. Meðan á pessu stendur situr Nikulás úr Mingrelíu hjá Tyrkja soldáni að mælt er, til að biðja um stjórnar einbættið yfir eystri Rúmelíu, I peirri von, að sjer pá bráðlega tak- ist að vinna Búlgaríu undir sig. F r u Amrrikn. Bandarikin. AlÞingi Bandarikja kom sam- an epfir hádegi á mánudaginn var. Nú pykir J>að augljóst orðið, að J>að var ekki meining Clevelands forseta að svipta pannmanninn völd- um um daginn, sem var demókrata- trúar. Menn muna eptir pví að fyrir nokkru síðan rak forsetinn 2 menn viðriðna dómsmáladeildina frá völd- um fyrir að taka J>átt í kosninga- inálunum, sem stóðu yfir hvervetna. Annar |>essara mnnnavar demókrati, hinn repúblikan. Eptir að kosningar 'voru um garð gengnar skrifaði demó- kratinn til Clevelands, og sýnir lionum frarn á að órjettlátt liafi verið að reka sig úr embætti ; hann hafi einungis tekið J>átt í fáum funda- hölduin o, s. frv. Forsetinn svaraði brjefinu, kveðst sjá að hann hafi farið rangt, biður hann forláts og setur’hann i embættið aptur. l>etta frjetti hinn maðurinn og skiifar líka. Forsetinn svarar J>ví einnig, kvéðst alls ekki rengja hann o. s. frv., en hann hafi andæft demókrataflokkn- um i peim ræðum sínuin, og flokks- ins vegna geti liann ekki sett hann í embættið aptur. Cleveland forseti liggur rúm- fastur í gigtveiki. Gigt haföi J>j&ð hann J>rálega á meðan hann var í Buffalo, en hefur ekki gert vart við sig síðan hann kom til Washington fyrr en nú. V eðurfræðisdeild stjómarinnar i Wasliington hefur fengið samvinnu Northern Racificbrautarfjelagsins og Canada Kyrrahafsfjelagsins við að stofna veðurfræðisstöðvar á ýmsuin stöðum nieðfrain brautunum, og frá peiin verða sendar fregnir um hverja veðurbreyting á sólarhringnuin til aðalstöðvanna í Washington. l>egar petta er komið á gerir veðurfræð- inga stjórinn ráð fyrir, að geta, enn nákvæmara en áður sagt fyrir allar veðurbrevtingar. Dakota J>inginu hefur verið stefnt saman, segir frjett frá Huron, Dakota,til auka ,setu, til pess að ræða um órjettlæti Washingtonstjórn arinnar í að neita Dakota um sjálfs- forræði, og til pess að finna upp J>au ráð er dugi til að koma I veg fyrir framhaldandi stefnu, stjórnar- innar í ]>essu máli. I Minneapolis er rætt um að mýnda eitt allsherjar hveitimylna- fjelag, er hafi 10 miljón dollars í höfuðstól. Allir myllnaeigendurnir í bænum liafa látið í ljósi vilja til að standa í pessu fjelagi, nema eigendur Washburns mylnanna. I>að er mælt að hveiti bænda muni ekki hækka í verði, ef pessi samein- ing kemst á, par eð allar hinar stóru mylnur par verða pá undir einni stjórn, sem algerlega ræður hvað gefið verður fyrir hveitið. Forstöðumaður veðurfræðisstof- unnar í Minnesota segir frostið hafa verið 24 stigi meira að nieðaltali í síðastl. nóv. inán., en nokkurntíma síðan 1864 pegar pað var svo að segja jafn mikið. Tiu miljón dollars virði af eign- um brann í Bandaríkjum og Canada í síðastl. nóvember mánuði ; er pað nálega priðjungi meira, fyrir pann mánuð ársins, en nokkurntím síðan 1872. Stiilka i' Þetta tdciptiiS. I>að er orðin tízka nú að fljóta ofon Nía- garastrengina, og gegnum hringyðu- pollinn mikla, innibyrgður 1 stórri tunnu. Löngunin til að fara pessa hættuför grípur menn eins geyst og skæðasta landfarsótt, og engin meðöl duga. I>að var ung stúlka, Sadie Allen, frá Buffalo, sem fjekk að- keiuiing af pessari veiki síðast, og fór fyrir henni sem öðrum að hún hafði ekkert við{>ol fyrri en hún liafði reynt petta. Upphafið var pannig að unglingsmaður kvaðst skyldi fara ofan strengina í tunnu ef hann fyndi svo hugrakka stúlku, að hún vildi fara með. I>etta tókst honum ekki, en er petta kvisaðist, stakk Sadie uj>p á pví eitt sinn við kunningja sinn, George Hazlett, er í fyrra fór ofan strengina, að pau bæði sainan skyldu fara í einni tuunu gegnum hringyðuna. Hann var til- leiðanleu-ur. I>au fentru smíöaða O ~ stórettis tunnu og á mánudaginn 28. f. m. stigu J>au 1 hana, sitt í livorn enda, ljetu síðan róa með sig út á mitt fljótið og kasta J>ar tunnurni. Og eptir 45 mínútur var hún krækt að landi Canadamegin í gilinu rjett fyrir nijðan hringyðuna, og voru pau bæði jafn góð að öðru en pvi að bæði voru veik af ógleði eptir jafn endalausa hringsnúninga, en nóg fjekk Sadie af ferðinni ; kvaðst ekki mundi reyna J>etta ajjtur hvað sein í boði væri. Stúlka pessi er 18 ára gömul. (I>eir, sem fara S tunnum pessum festa sig í nokkurs- konar rólu, sem er svo útbúin, að lfkaminn getur ekki kastast út i tunnuna hvað sem áoreno-ur, ocr hvernig sem liún byltist, situr mað- ur einlægt jafn rjettur). J>essa dagana er verið að færa gömlu Níagara brúna úr stað. Göm lu steinstólj>arnir, sein haldið hafa brú- arendunum, póttu orðnir ótraustir, svo nýjir voru byggðir samhliða. l>að eru brúkaðar svo stórkostlegar lyptivjelar við að færa brúna, að hún skekkist ekki nje slaknar hið minnsta, og ujipihald á gufuvagna- ferðum yfir liana er aðeins 12—15 kl. stundir' við hvern kaðal. sem færður er í senn. I>að á að færa einn kaðal í hverri viku til J>ess báðir endarnir eru fluttir af gfcnlu stöplunum. Kú fregn kemur frá Philadeljihia, að Fenia fjelagið J>ar sje f undir- búninjgi ineð að glettast til við Canadastjórn að einhverju leyti. O’Donovan Rossa er kominn S framkvæmdarstjóm peirrar deildar, eptir aö hafa verið rekinn úr New Yorkdeildinni um daginn vegna pess hann neitaði að sampykkja pá grein $ reglum fjelagsins, er skuld- bindur fjelagslimi til a8 láta Canada- menn lilutlausa, svo framarlega sem England og Bandarikin ekki eiga í styrjöld. Rossa ráðgerir að vinna að pvi að Canada verði hrifið úr hönduin Englendinga, ennfremur að tilraun skuli verða gerð að losa Ástralíu undan peirra valdi. Tveir allharðir jarðskjálftar urðu i Charleston á fimtud. var. Hinn fyrri kippurinn var harðari, hristi hús svo vegglím hrundi niður, og allt lauslegt innan húss, en gerði pó ekki stóran skaða. C a n a d a . Ekkert heyrizt enn um upp- leysing sambandspingsins. Þykir likast að beðið verði með pað til >ess kosningaúrslitin í Manitoba- of ef til vill í Ontario lfka—verða heyrum kunn. í vikunni sem leið var mál fyr- ir hæsta rjetti ríkisins í Ottawa, sem er mjög mikilsvert fyrir öll fylkin í ríkinu. Detta mál er hafið til pess að ganga úr skugga uin, hvert sam- bandsstjórnin eða fylkisstjórnin f British Columbia eigi námalandið á 12 mllna svæði, hvoru megin braut- arinuar innan pess fylkis. Sam- baiulsstjóniin kallast eiga landið á >essu sviði, sarnkvæmt samningum við fylkiS, en fylkisstjórnin neitar >vf. Sókn og vörn var lokið fyrrir helgina, en dómsúrskurði vas frest- að. Hvernig svo sem dóinur fellvn verður mál petta lagt fyrir dóins- málanefndinua f hinu brezka levndar ráði til endilegra úrslita. Verkfræðingarnir, sem í sumar liafa verið að mæla brautarstæði >vert yfir Cape Breton*eyna eptir fyririnælum stjórnarinnar, hafa nú lokið pví verki, og hafa valið bæinn Sidney fyrir endastöð brautarinnar að austan. Brautin segja peir að muni kosta um $20,000 mílan járn- lögð. Stjórninni hefur verið kunn- gert aðgóðar horfursjeu &, aðgufu- skijialfna—póstgufuskipa-llna—kom ist á að sumri á Kyrrahafinu, milli Vancouver 1 British Coluinbia, Yo- kohama á Japan og Ástralíu. Enn freinur er henni kunngert að fjelag sje um J>að bil myndað til pess að leggja frjettaj>ráð yfir Kyrrahafið á milli British Columbia, Ástralíu og austurlanda. Stjórnendur pessa fje- lags og hluthafendur eru meðal ann ara, Sir George Stliepen, Sir John A. McDonald, Erastus Wiman og Sanford Fleming. llöfuðstóll fje- Iagsins á að verða 10 milj. dollars. og er ákveðið' að fá sainan 5 milj. undireins með hlutabrjefa sölu, er eiga að kosta 50 doll. hvert, en hinn helminginn með skuldabrjefa sölu, og eiga Englands og nýlendna stjórnirnar að ábyrgjast kaupendum peirra 4 af bundraði í leigu árlega, og pvf skipt J>annig : Canadastjórn ábyrgist 75,000 f leigu um árið, Ást- ralíustjórn 175,000 og Enghinds- stjórn 250,000. Lengd J>essa fyrir fiugaða práðar verður alls um 15000 mílur. Frá pví í vor 80. apríl að hið fyrsta gufuskip kom til Montreal til pess seint í nóv., höfðu 364 hafskiji komið til borgarinnar, en 323 á sama tíma f fyrra. Með J>ossum skipum eru ekki talin strandskip, er fara um flóann suður ocr norður með O ströndum landsins, nje heldur pau. er ganga um fljótið og stórvötnin. (Framhald á J>ri*jq sí'Sn).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.