Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 3
Radðir almcimings. {RiUtjórniii dbyrgiat rkki meiuingar pœr, er frám koma í u röddum almrnn inga”.J Um bindindt. 1 umlanförnum númerum u Heimskrinjoflu ” hefur Asaint fleiru verið getið um skort á framförum meðal íslendinga hjer vestan iiafs. Dað hefur einnig verið sýnt fram fi margt af p>ví sein ábótavant er og nauðsynlega Jjarf að lagast, og jafn- framt getið um ýms atriði, sem helzt eru til fyrirstööu framförum á meðal vor. En f>ó hefur enn ekki verið dregið fram eitt af aðal alrið- unurA sem mest standa í vegi fyrir framförum, sjerstaklega á meðal vors J>jóðflokks. Þessvegna vil jeg lijer með fáum orðum leyfa mjer að minn- ast á f>að J>ó jeg hafi ekki hæfileg- leika til að lýsa J>ví eins vel og vert erT. t>etta atriði er : w nautn áfengra drykkja”. t>að er einmitt Bakkus, sem er versti J>röskuldur á framfara- vegi vorum hjer í Ameríku, og til J>ess að framfarir geti eflst á meðal vor, j>á þurfum vjer að brjóta hann niður. Hvorsvegnn J>arf J>að fremur að vera til fyrirstöðu framförum á með- &1 vor íslendinga en annara J>jóða ? Að vísu er J>áð mikið til fyrirstöðu öllum J>jóðum í heiminusi, en J>að ber mest á j>ví á meðal vorrar J>jóð- ar. fyrst og fremst vegna J>ess að ísl. hafa svo lítið unnið að J>vi að sporna á ftióti vítidrykkjum, Og aun- að J>að að vor J> jóð br svo fátíék og fámenn, að til J>ess að nokkrar fram- farir geti átt sjer stað hjá oss, J>á þurfa allir að . vefa saintaka. En á meðan fjöldi a| J>eim eyða miklum hluta af ágÓða vi'nnu sinnar f drykkju- skap, á meðan margir af bændum eru svo umhugsunar og skeytingarlausir um velferð sína í framfaralegu tilliti að J>eir eyða peiin peningum í ilrykkjuskap sem ættu að ganga í skuldir peirra, á meðan fjöldi af ung- urn og einhleypum mönnum, setn ekki hafa fyrir neinum að sjá nema sjálfum sjer, eyða pannig kaupi sínu svo J>eir ekki enn margir hverjir eiga nokkurt cent J>ó peir sjeu búnir &ð vera hjer í 10 eða 12 ár, á meðan fjöldi af peirn ísl. sem hingað eru fluttir vestur um haf fara svoleiðis með ágóða vinnu sinnar svo J>eir ekki geta lifað sjálfir skamlaust, pá er auðsaettað J>eir hafa enga peninga til að stiðja [>au fyrirtæki, sem miða *ð eflingu framfara á meðal vor. .1 eg hef sjálfur verið sjónarvottur að J>ví að menn sem komið hafa utan af hrautum a!5 hausti eptir að vinna þar aNt sumarið hafa eytt snmarkaupi síl’u á stuttum tima á drykkjuskap, °8 svo J>urft að fara að taka til láns læði eptir nokkrar vikur. Á- meðan petta allt viðgengst á meðal vor, allra helzt meðal hinna ungu manna, sem liklegastir væru til að stiðja aft effingu framfara, J>á verður litlu hægt að koma f verk, pví til pese purfa samt/Jk. Jeg lief lieyrt suma unga menn segja að peim væri sama á hverju gengi of I>eir að eins eiuhvernveginn gætu lifoð og notið skemmtana Bakkusar sem J>eir svo kalla. En hvort pe’r ^*fa sjálfum sjor og J>jóð sinni til hei Kurs og sóma, og landi og Jýð til uppbyggingar, eða hið gagn- stæða, pað hugsa peir ekki um, ef peir með einhverju móti geta haft of- an i sig, og fjelagsskap við J>ann eitur- orm sem eyðilegguv bæði likams og sálar krapta peirra. Til pess að geta oáð framföruin bæði f menntalegu og peningalegu tilliti purfum vjer að hagnýta oss betur ágóða vinnu vorrar, j>ar soni pað er j,að eina sem vjer getum l,y^t uppá. Ef nokkru af p„jm peningum og tíma, sem gangn f ,lrykkjuskap, væri varið til að mennta j>júð Vora, pá mundum vjer fljótt komast á lietri veg í framfarálegu lilliti. Kn hver er J>á helzti vegurinn til aft vinna á raóti pví að petta gangi svo til? Aðal vogurinn er sá að vinna yfir höfuð, að tala meira að bindindis málum í hverri einstakri nýiendu, og sporna á móti J>ví af öllum kröptum að vinsOlubúðir fjölgi J>ar, pað parf jafnvel að stofna mörg bindindisfje- lög f hverri nýlendu svo allir liefðu tækifæri til að ganga í pau, J>arf um- fram allt að fá pá menn til að stýra hverju einstöku fjelagi, sem fyrst og fremst væru sannir bindindismenn, og J>ar að auki hefðu sterkan áhuga á að vii u i af ýtrustu kröftum að >eim málefnum meðal annara, síðan ættu f>essi fjelög aS sameinast í eitt fjelag, og ef vjer kæmum á fót ís- lenzku allsherjar bindindisfjelagi pá værum vjer sannarlega komnir á veg framfaranna. En til J>ess að J>etta geti haft framgang, og haft nokkurn árangur, pá purfa einhverjir góðir menn og duglegir að taka sig frain með að brýna J>etta J>etta mál fyrir J>jóð vorri. Kirkjufjelagið hefur að vísu á- kveðið, að vinnaað bindindismálum, en jeg er mjög hræddur uin, að ]>að lm.fi aldrei eins eóðan árangur veinia J>ess, að margir af embættismönnum sumra safnaða eru engir bindindis- menn, og pess vegna að llkindum hafa lítin eða engan áhuga fyrir peim málum. Enjegpekki nokkra nienn, einkum i Dakota, sem ekki standa í söfnuðum, sem bæði hafa ágæta hæfi leika og góðan viljaáað vinna ámóti Bakkusi, og ef |>eir á annað borð færu að vinna að pvf, J>á mundi J>að ekki' verða árangurslaust; peir hafa áður sýnt að J>eir hafa áhuga á að vinna að peim málum, sem lúta að velferð alj>ýðu, og jafnframt haft sig ur, J>ar sein peir hafa komift fram sem vinnandi alpýðu vinir. En par sem unnið er að bindindi innan safn- aða, J>á liafa peirekki einsgott tæki- færi til að vinna að pvf. Víkurbúar f Dakota börðust vel og drengilega móti J>ví, að vínsölubúð væri byggð par í fyrra vetur, og meðal peirra var sjera H. Thorgrimsen fremstur í flokki, en pegar peir voru búnir að fá sigur á pví, páurðuísl. til J>ess aft byggja J>ar upp drykkjustofu, en livernig peir hafa farið að fá leytí hjá Vfkur búum til ag byggja J>ar, es mjer ó- ljóst. !>að er ólíklegt að peir liafi fyrirstöðulaust gefið pað eptir, par sem J>eir svo hraustlega börftust á inóti pví sköminu áður. Jeg pyk- ist vita að orsökin til pess hafi verið sú, að sjea Hans hefur pá verið kominn burtu, og pess vegna hatí hinir verið svo óstöðugir á svell- inu. En hvernig svo gem peir hafa Tvomist J>ar inn, [>á var pað vissu- lega ómannlegt af péim, að fara að byggja J>ar upp ]>ann freistinga- stað, sem er til að steypa nýlendu- búum algerlega í efnalegu tilliti, pvf án efa eru J>ar margir, sein ekki geta staðist freistingar Bakkusar, [>egar hann er rjett við hliðina á peim. Og Þegar lætur eins illa f ári, eins og síðastliðið sumar, og bændur fá jafnlitin ágóða af vinnu sinni, |>á veitir ekki af að hagnýta hanií vel. Muiuli ekki l>etra aS verja nokkru af pví, sem eytt er á peirri vínsölubúð, til eflingar fram- fara f nýlendunni. I>að er ekki einungis að nautn Bakkusar sje pannig til fyrirftöðu framföruin í lfkamlegu tilliti, lieldur einnig f andlegu tílliti. I>að hafa sumir mótstöftumenn vínsins sagt, að drykkjustofur væru hlið helvítis; ]>að er að minnsta kosti óhætt að segja svo mikift, að pær sjeu hlið á veginum J>angað. f>að er ekki ]>ar með sagt, að allir verði sáluhólpnir, sem ekki koma á drykkjustofur, ekki heldur aft allir peir, sem koma pang að, fari illa, ]>ví margir neiti ]>ess i hófi. Og svo framarlega, sem nokk uft getur orgið til að steypa mannin- um í timanlega og eilífa glötun, J>á er ]>að afleiðiug af nautn áfengra drykkja. Vjer höfuiii svo mörg dæmi til |>ess, að út út drykkjuskap á vínsölubúðum hafa verið franiin manndráp og Jijófnaður, ineira að segja, mest af ódáðaverkum, sem drýgð liafa verið eru afleiðingar af drykkjuskap eða liafa verið framin í drykkjuæði. I>ó petta hafi ekki átt sjer stað meftal vor íslendinga, Jrá ættum vjer samt að taka oss pað til varúðar, einkanlega hinir ungu menn á með- al pjóðar vorrar, sem ekki eru al- búnir að gefa sig á vald Bakkusar. I>að eru einmitt peir, sein Jiyrftu og ættu að jtaka petta mál til grand- gæfilegrar íhugunar. Ef vjer hin unga og uppvaxandi kynslóð hugs- um nokkuð um að efla velferð J>jóð- ar vorrar framvegis, [>á er nú tfmi til að bvrja að vinna.—-I>egar vjer skoðum drykkjuskap frá hinu reynslu lega sjónarmiði, pegar vjer göngum út frá ]>ví, sem vjer bæði heyrum og sjáum daglega, Bakkusi viðvíkj- andi, J>á hljótuin vjer að skilja að hanti parf að brjótast niður, ef vjer eiirum að ireta komiðnokkrti f verk. o I>að liirirur beinast við að skoða Bakkus sem tálsnöru Satans, sem hann liafi til að veiða í hi'naj veiku sálir mannkynsins, og J>ar af leið- andi pá, er selja áfenga drykki sem uinboðsmenn satans, til að hjálpa honum til f pessu verki. Er [>að J>á ekki hörmulegt, J>egar vjer sjáuni landa vora inn á drykkjustofu vera að ílækjast í J>essari banvænu snöru og geta ekki hjálpað J>eim. I>ó er enn voðalagra að sjá suina af lönd- um vera f hugsunarleysi að vinna að pvf að steypa bræðrum sínutn í tímanlega og máske eilífa glötun, að sjá J>á vera að uppbyggja pann J>repskjÖld, sem mest er til fyrir- stöðu framförum á meðal vor í stað j>ess að vinna að eflingu peirra, að sjá pá vera að níður kefja allar sóma tiltínningar manna S stað pess að glæða pær. Ef ekki er mögulegt að græða peningana með iiðru móti, enn vfnsölu hjer í Ameríku, pá er betra að hafa engan starfa á hendi. I>að er líklegt að flestir, J>egar peir fyrst byrja að drekka, byrji með-{>eim ásetningi að neyta víns í hófi. En liversu margir hafa ekki verið ofveikir til að standast, pegar J>eir á annaft borð hafa byrjað. I>að eru nógar freistingar, sem menn purfa að striða á móti, pó maður ekkisjálfur vísvitandi gangi út í J>ær sem hægt er að komast hjá, eitis og er með J>ær freistingar, sem vinið hefur í sjer fólgnar, ineð pví móti að bragða ]>at> aldrei. Margir ungir mehn hafa pá hugmynd að J>að sje óhauðsynlegt fyrir J>á að ganga í bindindi, fyrst peir ekki liafa neina tilhneging til áfengra drykkja, en mörgum hefur orðið pað að ásteytingarsteini, J>ví J>egar svo ber undir, að peiin er boðið staup af kunningja peirra, J>á hugsa peir sém svo: T>að gerir mjer ekkert, J>ó jeg bragði eitt eða tvö stauj>. Jeg’ er ekki f bindindi og brýt pess vegna ekkert með pvf. Þannig hafa niargir koiuist f fjelags- skap við Bakkus, og að stuttum tfma liðnum verið orðnir honum svo innlffaðir, að peir hafa ekki getað skilið si<; við hann. Ef ]>eir hefðu frá upjihafi verið í bindindi, mundu J>eir hafa staðið stöðugir, par sem J>eir ]>á liefðu enga tilhneging haft til vfnsins. Þess vegna, allir ]>jer ungu menn, gangið í bindindi, pó yður finnist J>jer vera óhræddir um yður fyrir freistingum Bakkusar og fje- laga lians, Þá komið samt og bygg- ið upp fjelagsskap vorn. Það eru einmitt peir, sem oss vautar, sem eru og geta framvegis verið og unnið setn sannir bindindislimir, en ekki pá, sein brjóta ináske á næsta degi. Með hverju móti er mögulegt að fækka vínsölubúðum framvegis eða koma í veg fyrir að pær fjölgi mikið framvegis? Með pví að vinna uð pví af atorku, að fá hina ujip- vaxandi kynslóð í bindindi. Það parf að leiða peim fyrir sjónir, hversu illar afleiðingar drykkjuskapurínn getur liaft og liefur í för með sjer. Að vísu ætti hver skynsamur, ung- ur maður, sem kominn er til vits og ára, að geta sjeð J>að sjálfur, ef hann íhugaði pað vel, en pað er fjöldí ungra manna, setn ekki hugsa neitt um framtíðina, sem ekki hugsa neitt um að komast hjá peim at- riðum I lífinu, sem eru til fyrir- stöðu velferð peirra, af pví peir sjaldan eða aldrei hugleiða, hver pau eru. Þannig ganga margir áfram æskuferil sinn í skeytingar- leysi, pangað til peir sjálfir fara að reyna mótlæti í veröldinni, pá sjá peir að pað hefði verið betra fyrir pá, að eyða öðruvísi æskulífi sínu. Meðan vjer erum ungir, er oss áríðandi að taka vel eptir lífi peirra, sem á undan oss ganga og eru gengnir, og láta dæmi peirra vondu vera oss til viðvörunar, en kapp- kosta að feta í fótspor hinna (af peirra ávöxtum skuluð pjer pekkja pá). Þegar búiS er að fá megin- hlutann af ungum mönnuin í bind- indi, og ef J>á verður barist djarf- lega móti Bakkusi <>g hans fylgj- öndum, J>á mun verða erfitt að halda honum til lengdar á lojiti: meiri hlutinn hlýtur að ráða í hverju sem er, og jeg vona að sá tími komi, fyrr eða síðar, að bindindi hafi fræg an sigur. Jeg tala hjer um vínið, eins og með pað er farið á pessum tíin- um, en ekki eins og J>að hefur ver ið gert fyrir mörgum öldum síðan. En nú er upplýsingar öld, og J>eir, sein með vín fara nota pekkingu sína til pess að blanda pað með ýmsiskonar eiturtegiindum, sem mest eru orsök í pví, hve hið rjetta eðli mannsins umhverfist við nautn pess. Þetta halda sumir að sje heiðarlegur starfi, af pví leyfi til pess er keypt fyrir peninga. Ef að einhver leitaðist við að fá leyfi til að mega reyna að koina bróður sinum i glötunarstaðinn, pá mundi liann sjálfsagt fá pað fyrir peninga, og um leíð verið álitið ærlegt. Það er líkt með Þá, sem halda vínsölu- búðir að J>vi leyti, að afleiðingarnar verða oj>t pær, að peir leiða bræð- ur sína afvega, pó tilgangur peirra sje ekki beinlíuis annar enn að græða peninga á pví. Það "verður ekki mögulegt að koma í veg fvrir pessa vanbrúkun 4 vininu með öðru móti en pví, að brjóta alla iiautn pess niður. Kæru, ungu landar og jafnaldr- ar! hvað sem pjer Jtakið fyrir, ]>á hugsið uiu endirinn. Þegar pjer hafið í hyggju að taka eitthvað sjer stakt fyrir, pá spyrjið sjálfa ygur að einni mikilsvarðandi sjiurningu, og hún er ]>essi: Er J>að rjett, ef að liver og einn hefði J>að hugfast, að taka ekki annan starfa fyrir, en pað sem væri rjeít og ærlegt, ekki einungis fyrir niönnum, heldureinn- igfyrir guði. Þá mundi minna vera gert af illu, J>á mundi vera færri vfnsölubúðir byggðar, enn eru. Sjera Jón Bjarnason er sá eini, sem af alvöru hef.ur barist fyrir bind- indi hjer vestan hafs á meðal ísl., og pað varmest honum að pakka, að kirkjufjelagið tók J>að mál fyrir, og ef allir embættismenn hinna j'msu safnaða ynnu að pvf máli með áhuga, pá er jeg viss um að pað hefur góð- an árangur. Jeg ætla ekki að fjölyrða petta meira í bráð,'en vona af alhug, að pjer ungu landrr takið vel á móii pessari grein, jafnvel Þó hún sje mjðg ófullkomin f alla staði. Þjer megið ekki búast við neinni orð- snilld eða vfsindalegum hugmyndum par sem jeg er alveg ómenntaður og imglingur. Jeg læt hjer að eins í ljósi skoðanir infnar á málinu ej>tir beztu sannfæringu. Jeg bið alla hina heiðruðu les- endur uHeimskringlu” að virða mjer til vorkunar minn ófullkomlegleika, og færa J>að, sein ábótavant er, á betra veg. Að endingu ’ vil jeg ftreka við alla, sem eru í bindindi allstaðar á meðal landa, sjerstaklega ungu mennina, að vinna af alefli að pvi, að fá jafnaldra sína í pann fjelags- skap, samt með ]>ví móti, að peir geti J>að með góðri sannfæring. Vjer skulum allir berjast fyrir rjettindum voruin, J>angað til vjer höfum s i g u r. Vlnhatari. € a n a d a. Framhald frá fyrstu síftu. í Montreal er nú verið f óða- önn að sinfða stálplóga, fyrir gufubáta, sem eiga að sprengja ís- inn á Lawrence-fljótinu í vetur. Quebecfylkisstjórnin hefur loks af- ráðið að reyna J>etta, en einungis á 45 mílna löngu svæði milli bæjanna Three Rivers og Sorel, par sem er hættast við stíflum á vetruin. Tak- ist pað, að halda fljótinu ojmu á pessu svægi, og verði kostnaðurinn ekki fjarskalega mikill, hefur stjórn- in ákvarðað aS halda öllu fljótinu ojmu, neðan frá flóa og upp til Montreal á næsta vetri, og með pví mynda óslitið skipalagi f borginni árið um kring. Grand Trunk fjelagið hefur lof- að bæjarstjórninni f Mont.eal að byggja stóljiabraut (Elevated Itail- way) og vinda bráðan bug að pví gegnum borgina frá hinum nýju vagnstöðvum til Point St. Charles, sem er eitt af porjiunum í útjöðrum borgarinnar. Yfir 250 miljónir feta af sög- unartimbri verða tekin út f Ottawa- dalnum f vetur. Tekjur Kyrrahafsbrautarinnar í síðastl. október voru alls 1,077,630 dollars ; par af hreinn ágóði 467,946 dollars. Hreinn ágóði fjelagsins á pessum 10 mánuðum ársins er 2,975, 004 dallars, nálega 300,000 meira en á sama tfma í fyrra.—Fjelagið hefur ákvarðað að byrja innan skainms á brautargreininni suðvestur um Ont- ario vestarlega, sem á að liggja til Sault Ste. Marie, á milli Lake Huron og Efravatns. Hefur pað helzt f hug að fá pá braut fullgerða snemma næsta sumar, um pað leyti, sem brautin austur pangað frá Minne- apolis verður albúin.— Fjelagið hefur leigt brautir milli Montreal og Bost- on og hefur pvf ákveðið að Boston en ekki Portland verði endastöð brautarinnar á vetrum, meðan braut- in til St. Johns N. B. er ekki albúin. Grassett hershöfðingi, sem var foringi Grenadiers flokksins í Riels- uppreistinni í fyrra, hefur verið kjör- inn lögreglustjóri í Toronto. Ógrynni af kolum hefur fundist á Queen Charlotteeyjunni í British Coluinbia. Kolalagið er 18 feta pykkt par sem grafið var niður, og kolin af beztu teound. o Manitoba. f premur kjördæmum eru ping- kosningar afstaðnar. Það erað segja pingmenn voru kallaðir sjálfkjörnir á undirbúnings fundi á fimtudaginn var. Tveir pessara manna eru con- servatives og einn óháður. Ogtveir ]>essara manna eru rjettkjörnir, en oinn peirra er ekki rjéttkjörinn að votu áliti. I>essir J>rír menn eru : A.A.C. LaRiviere (fyrir St. Boniface) rjettkjörinn, par sótti enginn annar; Thomas Gelly (fyrir Cartier) rjett- kjörinn, enginn annar sótti; og Joseph Burke (fyrir St. Francois Xavier), sem að voru áliti er ekki rjettkjörinn. Það var nefnilega pannig ástatt, að par til daginn fyrir utidirbúninosfund voru tveir menn O úr reformflokki er sóttu um einbættið, en pá hætti annar allt f einu, og utn kvöldið hætti hiun líka oggaf öðrum manni af reformflokknum nöfn pau er hann hafði fengið. Þessvegna urðu skjöl pessa mans er sfðast tók við ekki útbúin fyrr en um eða eptir miðnætti aðfaranótt undirbúnings- fundsins. Maðurinn lagði sín skjöl fram á fundinum og atkv.móttöku- inaðurinn sagði ekkert við pvf, en eptir fund auglýsti hann að Burke væri rjettkjörinn pingmaður, skjöl McKenzies (svo hjet J>essi síðbúni sækjandi) væru ólöglega útbúin, pau hefðu ekki verið búin til fyrr en aðfaranótt pessa dags, en ætti að vera útbúin innan mánaðar á undan und- irbúninsrsfundi. Móttökuinaðurinn O áleit nefnilega að pað væri ólögmætt samkvæmt lögum, aðbúaút skjölin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.