Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.12.1886, Blaðsíða 2
„HeimstFinila” kemur út (að forfallalausu) á hvprjum flmintudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: J55 og 37 King St. Winnipeg, Man. Kiganfli og ábjTgfSarmaSur: Frímann B. Anderson. Ritstjórn : Frímann B. Anderson. Eggert Jóhannsson, BlaSiS kostar : einn árgangur f3,00 ; kálfur árgangur $1.25; og um 3 mánufú 75 eents. Borgist fyrirfram. Augiýsingar í blaSinu koeta : eian dálkur um 12 mánuBi.........$200 6 120 3 ....... 75 1 * dálkur um 12 mánuSi... 6 .... 120 . . 75 . . 40 34 tír dálki um 12 mánuðí . .. 75 . 40 s 30 Minni auglýsingar kosta: fyrir 1 pl am 1 mánuS $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi $15,00. Auglýsingar, sem standa í blaSínu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS •g priSja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang af til skipaS er a5 taka pœr burtu, nema samiS sje um ríssan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í noésta bla-Si, verSa aS vora komnar rítstjómarinnar fyrir ki. 4 e. m. á laugar dögum Skrifntofa blaSaius verSur opin alla rírka daga frá ki. 10 til kl. 11,30 f. h. og frá kl. 1 til kl. 3 e. h. nema á miSviku dögam LAOAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maSur, sem tekur reglulega móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eSa annars er skrifaS utanáblaSiS, •g hvort sem hann er áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blaSinu upp verSur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir þaS; annars getur útgef andinn lialdiS áfram aS senda honum blaSiS, hangaS til hann hefur borgaS allt, og útgofaudinn á heiinting á borg un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort aem hinn hefur tekiS blöSin af pósthús- inu eSa ekki. 3. pegnr mál koma upp út af blaSa kaupum, má hofSa máliS á þeim staS, sem blaSiS er geftS út á, hvaS langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS þ«< aS neita aS taka móti frjettablöSum •Sa tímarítum frá pósthúsinu, eSa flytja bott og spyrja ekki eptir þeim, meSan þau eru óborguS, sje tilraun til svika (priait, fmic of intmtional frauif). I’ersía 500,000 Indland 5,500,000 Bandaríkin Mexico 050,000 14,921,000 Westlndíaoyjár... 950,000 Mið-Ameríka .... 950,000 Canada 700,000 Chili 600,000 La Plata 300,000 Brasilía og Columbíu- ríkin 250,000 Peru og Bolivía.. 100,000 Suður-Afríka .... 400,000 Kíuaog Japan . . . Egyptaland 450,000 250,000 alls 35,822,910 37,271,000 Eptir pessari áætlun verður af- gangur, ef nokkur, sáralítill, p>ví í pessari skýrslu eru ekki talin öll f>au lönd, sem nauðsynlega f>urfa að kaupa hveiti að meiru eða minnu leyti svo sem Grikkland, Svíaríki og Noregur.—Á 6 döguin, frá 15. til 20. f. m. voru seld 387,712 bush. af hveiti á Lundúna markaðinum, og fyrir pað fengust að eins $1.08 að meðaltali. f Verxlnnarmnl. ffveitipri-rinn. Hann helzt lág enn. Það er enn sem komið er engin hreifing á hveitimarkaðinum hjer I landi eða í Norðurálfu er bendi til hærri prísa I framtíðinni. Ilveiti verzlunin er hvervetna jafnlíílaus, jafn ágððalaus. Menn eru farnir að ætla að hveitið ætli aldrei frainar að komast í hátt verð, að Rússum Tyrkjum, Roumeníumönnum og Indum ætli aó takast að halda ame ríkanska hvcitinu i lágu verði hjeð an af. Ef svo verður, pá fara stóru hveiti búgarðarnir að borga sig illa. Annars er óskiljanlegt að hveitið skuli baldast í svona lágu verði þeg- ar litið er til þess, að eptir áætlun í blaðinu Miller (f London á Eng- landi) gerir passa árs hveiti lítið betur en mæta pörfinni til tiæsta hausts. Fremri töludálkurinn í ept- irfylgjandi skýrslu (sem tekin er eptir nefndu blaði) sýnir Þörfna, en aptaridálkurinn afganginn í hinum ýmsu löndum (tölurnar sjhia töln á quarters, en einn quarter er satna og 8 bushels) : Kngland........... 18,079,110 Frakkland....... 7,253,800 11olland og Bel gía 2,250,000 Spánn og Portúgal 500,000 Ítalía og Sikiley . 250,000 Tyrkjaveldi................... 3,000,000 Þý/.kaland...... 3,250,000 Svissaraland.... 1,100,000 Ungarn....................... 1,000,000 Roumenía..................... 5,000,000 Rúasland..................... 5,500,000 Peningaverzlan hefur verið og er dauf og innborganir skulda hafa verið fremur tregar um síðastliðinn hálfan mánuð. Nýjar islenzkar verzlanir. Friðjón Friðriksson er að stofna verzlan í Glenboro, við núverandi enda Manitoba Suðvesturbrautarinnar og laust fyrir norðann hina fslenzku Nýlendu. í Rock Lake Co.—Helgi Jónsson er að sögn að stofna verzlun 1 Langenburg við enda Manitoba og Norðvesturbrautarinnar.—Herra Jó- sep Ólafsson hefur nýlega opnað kjötsölubúð á Ross St. hjer í bænutn gagnvart verzlunarbúð Árna Frið rikssonar. YerS á ýmiskonar matvöru o. fl. á markíiSinum hjer i Winnipeg, (4. des.) Nautaket (nýtt), pd.........$0,05 - 0,16 “ (saltaS) “............. 0,06—0,10 Kálfaket “............ 0,12 0,10 Svínaket (nýtt) pd........... 0,10—0,12 “ (reykt) “.............. 0,12-0,15 Svínslæri, “................ 0,15—0,15 SauSaket, “........... 0,15—0,00 “ 100 “............ 9,00- 00,00 Ilrítfiskur, “.............. 0,06 -0,00 öedda, “............ 0,03 -0,05 Criillaugu tylftin.......... 0,20-~0,00 Egff “ (ný)....... 0,20- 0,25 “ (i umbú'Sum) “ ........... 0,12—0,15 Smjer, pd............. 018,—0,25 Kartöplur bush. (nýjar) .... 0,50 -0,60 ItauS (ogaSrar) betur (Beels).. 0,60 1,00 Laukur (þurkaSur) bush....... 1,50—3,00 Næpur bush............ 0,40—0,75 Ertur pottmælir.............. 0,10 -0,00 ney, ton 10,00-12,00 EldivvRur, poplar, Cord...... 4,00 -0,00 Tamarac “ 5,25—0,00 ,l poplar t leyngjum “ .... 2,50—3,00 . 6,00—0,00 10,25-0,00 7.25— 0,00 6.25— 0,00 Eik “ .... Harðkol ton..... Galt-kol “ ...... Saskatchewan-kol “ ....... í stórkaupum. Hveitimjel (Patent) 100 pd... “ (Strong fíakem) “.... “ (XXXX) “.... “ (Super/ine) u.... Hvait (ómalaS) bush ....... 0,49—0,61 Dað er meining flestra, að bezt sje að sá liveiti, sont allra fyrst á vorin. Það ltefur verið töluvert kvilla- samt. hjer f haust, lungnabólga og önnitr veikindi hafa stungið sjer niður allvfða, en engir pó dáið. Allt fjelagslíf er hjer fremur dauft. Kvennfjelagið er pað eina, sem lífsmark hefur sjest með nú langan tíina. I>að hafði fyrir stuttu tvær skemmtisamkomur, aðra í aust- ur parti byggðar vorrar, og hina í vestur hlutanum. Tilgangur fje- lagsins var jafnframt pví að skemta, að fá saman peninga, sem varið skyldi til styrktar hinum íslenzku söfnuðum hjer, svo peir gætu sem fyrst fengið prest, sein eingöngu pjónaði peim. Inngangur á sam- komitrnar kostaði '25 cents, og svo gat liver sem vildi fengið kafli og margskonar brauð fyrir 10 cents. Til skemmtana var liaft. að leika 2 sjónarleiki, nefnil. uGaldra Leif” og (1Snoozle”. Svo var sungið og spilað á hljóðfæri. Skemintan var allgóð á báðum stöðuin, og sömu leikendur; einkum var hinn síðar- nefndi leikur leikinn ágætlega. — Als komu inn um $25—Austari sam- koman var nokkuð sótt, pó ekki eins vel og líklegt var; hin vestari var illa sótt, sýnist sem ofmargir hafi gleymt tilgangi sainkoiuaun, pví annars viljum vjer okki geta til fólks. Dess er vert að geta, að Kvenn fjelagið hefur litlu áður gefiö einni fátækri fjelagskonu $20, líklega til að borga ineð læknis hjálp, sein hún skuldaði fyrir. B. Jónsson. $2,35—0,00 1,80- 0,00 1,20—1,35 0,90—1,00 Ilafrar, “ .... Bygff. “ .... Hörfræ “ .... Úrsigti(viS mylnurnar ton). Úrganffur (Shorts) “ ... Stykkja'S fóSur “ ... 0,30-0,40 0,35—0,40 0,90—0,00 12,0-0,00 14,00-0,00 25,00-0,00 Fregnir Úr hinum íslenzku nýlendum. Grund P. O., Rock Lake Co., Man. * 23. nóvember 1880. Allt til pessa hefurviðrað mjiig vel, aldrei snjóað, að eins gránað einu sinni, en tók fljótt aptur; síð- astliðna viku allskörp frost sumar nætur; í gærdag rosaveður, og fór að snjóa.með kveldinu; í dag er bjart veður, og snjóföl á jörðu.— Haustvinna hefur orðið niikil hjá flestum, margir búnir að plægja undir allt pað hveiti, sem peir ætla að sá næsta vor, og sumir að herfa. Minncotn Minn., 30. nóv. 1880. Hið eptiríylgjandi er tekið íir brjefi frá herra B. H. Vídalín, er flutti hjeðan fyrir .2 áruin sfðan og er nú í Bozeman Galatin Co., Montana. uAUt breyti/.t kunninffi ! I>á er jeg nú kominn til bæjarins Bo zeman í Galatindalnum, umkringd ur af himingnæfandi fjöllum, sem í sjer geyma hina dýrustu málma Hjer er allt eða flest allt frábreyti- legt, hvað náttúrunni viðvíkur, frá pvf, sem maður sjer i Minnesota á hinum kuldalegu sljettum par. Já uIæiðist mjer fjalllaust frón”, en nú parf jeg ekki að segja svo lengur, pví sem sagt liggur Gallatindalur- inn á milli fjallaraða, og eru hæstu tindar peirra fjalla svo háir, að af kolli peirra hvorfur aldrei liinn hvíti höttur; hjer eru ár og lækir I öll- um áttum, og í fjallshlíðunum blasa við hjer og par hinir dynjandi, hvítfvssandi gljúfrabúar, er upp- vekja fyrir mjer æfiminningar frá íslands dölum. Hjer er öll upp hugsanleg fjölbreytni náttúriinnar, fyrst í útsjón, og svo á afnotum. Hjer eru allir upphugsanlegir at vinnuvegir, akuryrkja., kvikfjárrækt og allskonar iðnaður; málmnámur eru hjer óprjótandi; kvikfjárrækt er hjer í stóruin stíl; margir hjarð eigendur hjer eiga svo púsundum skiptir af gripum, nautpening og sauðfjenað, og græða menn á peim atvinnuvegi ógrynni fjár. Akur- yrkja er hjer mjög ávaxtasöin ; í perritíð hefur hún að sönnu tölu- verðan kostnað I för með sjer, pví pá parf að veita vatni á akrana, en yfir daglaun hjer á pessum tíma, tekið eptir lýsingu Gallatindals : Járnsmiðir hafa á dag frá. .. .$4—5 múrarar -—— — —.... 5—6 trjesiniðir -— —- .-----.... 4—5 klæðagjörðarkonur — .... 2—3 Bókhaldarar um mánuðinn $125-150 ...60-65 ...30-40 ...80-125 ...40-50 ...35-40 100 ...80-100 .. 30-45 slátrarar — ------ vinnukonur — ---------- búðarmenn — ----------- söðlasmiðir -— —v---- hjarðmenn —------------ lyfjabúðarmenn--------- matreiðslumenn -------- landbúnaðar vinnumenn I>etta er að eins lítill partur úr listanum, en jeg vona að pað skýri nægilega.” í síðustu frjettagrein frá mjer segir, að frost hjer hafi verið 20 stig fjrir neðan zero, en pað er ekki rjett, á að vera 20 fyrir oýan zero. Dað er að "eins í aftökum, að pað stigur niður fyrir zero. hjer frá 60—100 cents. Kvikfjár- ræktin er par á móti mjög kostn- aðarlítil, pví 'gripir ganga fijer allt af sjálfala úti, hjer purfa bændur ekki að kosta ærnu fje til gripa- húsbygginga. * hið Menn óttast, sem peirsvo segja, vilta Montana-llf ! En hvers vegna ? Náttúrlega sökum van- pekkingar. Skálkapör eða villu- lýði parf enginn að óttast hjer frek ar en livar annars staðar, pví lijer eru lög og peiin er fylgt. Til að stvtta frásagnir, pá set jeg yfirlit Moun ’ n, Pembina Co. Dakota, 1. desember 1886. í sumar er leið var Þingvalla town skipt í sundur, pað voru nefnilega 2 tp. undir sama nafni og jundir sömu stjórn. Nú ber suður hlutinn nafuið Garðar town, en norður parturinn Dingvalla town, og hefur hvort um sig sina stjórn. Sumarið var purrt, og vegna pess að hjer er mest purrlendi, varð bæði sáðtegund og hev upp skera sára lítil. Bezta tíð allt af par til um miðjan nóvembermán., síðan liafa haldist norðanstormar með frosti og töluverð^snjókoma; í dag er heiðskírt veður,!*^norðan stormur ocr 24 stiora frost á R. Ö Ö Heilsufar manna er hjer allgott. f sumar fengum vjer prest. Friðrik J. Bergmann, hann er álit- inn snillingur, bæði sem maður og prestur, laus við allar kreddur og óparfa snúninga, skyldurækinn og :vrv sknr i hann tíina sínuin sem bezt haim getur meðal íslendinga í Dakota; var pó ii|>]>liaflega okki kallaður nema til Garðar-safnaöar. Mkgnús Stefánsson er byrjaður að verzla á Mountain upp á eigin hönd, og fer honuin sá starfl allvell. Nýlega giptu sig hjer pessar persónur; Kristján Sigurðsson og Victoria Diðreksdóttir. Áskell .1. Bergmann og Guðný Jónsdóttir. Sigurður ,1. Jónsson flutti frá Mountain í haust til Park River; er liann par verzlunarpjónn. Hans er hjer mikið saknað á Mountain; var hann hjer póstafgreiðslumaður, einn ig bæjar- og skólaskrifari, friðdóm ari, fótógrafi og safnaðarfulltrúi, og mikið heppinn yfirsetumaður. Helztu skemmtanir hjer rneðal íslendinga uin pessar mundir eru kvennfjelagsfundir og tombólur. Blaðið uIIeimskringla” er hjer all- víða, og pykir skeinmtilegt og fróð legt, bætir Það fullkomlega missir uLeifs”; óska jeg pví allra heill og útgeföndum pess góðrar uppskeru. Nokkrir kínverzkir menn hafa [ allt sumar verið við gullgiöft út af uppskoran marg borgar pað, sem fyrir sjg & einum stað við Frazer-ána dæmi til uppskeru : Charles Iíolines (skamt hjeðan), fjekk árið 1885 8000 bush. af höfrum af 99 ekrum. og hjeldu allir að peir mundu ekki græða mikið á peirri iðju, en nú fyrir skömmu hefur pað komist upp og fyrir hvert bush, af höfrum, er peir hafa haft að meðaltali 8—10 dollars á dag hver, pó peir væru par í krafsi, sem hvítir inenn höfðu yfir- gefið og álitið einkisvirði. Nokkrir af biskupum kapólsku kirkjunnar í Quebec hafa fyrirboðið eptirmælendum Riols að halda úti lengur blaðinu Le Sentinef, °g sóknarböniuin tirestanna í peirra um- læmum að kaupa pað. Segja peir í brjefinu, að hinir fransk-canadisku menn vinni sjer óbætanlegt tjón með pví að halda nafni Riels á lopti. S. A. EOWBOTHAM & CO. Cleiucnts Block.... 4% Main St. Verzla mefi peninga og fasteignir bæSi 1 bænum og utan bæjar. íslendingum er vinsamlega bogis ag koma vig og skofta landsöln list- ana. Vjerhöfum mjög ódýrar bæjar- lóíir, og höfum selt íslendingum all margar I sumar. Itentisla,. ViS bjóSum hjer meS kennBlu í í s 1 e n z k u, e nsku, veraldarsögu, landafræSi, reikningi o. fh, ef nógumargir rílja sæta þrí. Kennslu- stundir verSa á kvöidin frá kl. 7—9 á hverj um virkum degi. Menn snúi sjer til okkar annaShvort á skrifstofu ((Ileimskringlu " e.Sa á 155 William Str. West. Einar Hjörleifsson. Sigur'Sur Jónasson. j.njiiiaco. selja ágætt kaffl (grænt) meS aSdáanlega lágu verSi, sem sje: 9 pund fyrlr dollar! Ennfremur, 2« pnnd f> rir dol- lar af nijttlllivítu jmSursykri, einnng- íh eflievpt ern 5 pnnd afliinn inndirla kinvernka og japan- inka tei, alveg nykomnn, oem kontar ein 50 etn. pnndid. MuniS nS búSin er á ASalstræt inu ijgr nr 368. 6. 8. Lindal hefur mikla áuægju af, aS kunngera löndum í Winnipeg, aS hann er viSbú- inn aS selja þeim eldiviS og kol meS lægsta gangverSi í bænuin. Flytur einn ig búshluti og allskonar varning fyrir landasína fyrir lægra verS en aSrir. UmbiSjendur snúi sjer til Árna FriSrikssonar 225 og 227 Ross 8t. eSa tU 7T. S. f'jinit.iifn 197 Jeniinia sl. (rleymflu ekki, aS hann Hamilton er reigubúinn til aS selja betri og meiri mat fyrir 25 cents, enn ilestir a-grir matsalar í bænum. Heit máltíg á hvafia tíma dags sem er. Terrapin Restaurant, -I 'V'T' Alsiiii St. Reflwoofl Brewery. Preiniuni I.nger, F\tra Porter, og allskonar tegnndir af öli bæSi í tnnnum og í flöskum. Vort egta (lPilsner”-öl stendur jafnframarlega og hiS bezta öl á raarkaSnum. Rcdwood Btewery (RauSviSar bruggaríiS) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriS kostaS upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuS enn meir. Vjer ábyrgjumst, »S allt öi hjer til búiS, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annaS en beztu teg- undir af bæSi malti og hurali. petta sumar höfum vi<‘r rain stærri ölkjallara en nokkru slnni áSur. Edvrard I,. Drewry. NORTH main st. winnipeg, man. Strœtisv'agnar fara hjá verkstæSinu meS fárra mín. millibili. MacBeth, MacBeth & SntherlaBfl. MÁLFÆRSLUMENN. Skrifstofa i Ittclntyre Block á Aóalstræti. beint á nóti Merchants Bank.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.