Heimskringla - 05.05.1887, Side 1

Heimskringla - 05.05.1887, Side 1
almennar frjettir, Fra lltlonduiu. BNGLAND. Þar hefur ekkert markvert gerst síðastl. viku. Healy, sem rækur var gerður úr þingsaln- um fjekk enga viðreisn, míítti gera sig ánægðan með að koma að dyr- rfm pinghússins til þess á fjjstudag- inn var, að tíminn var UPP'- Síð- ustu viku var mestmegnis rætt ui hegningarlagafrumv. Um miðja vikuna var húið að gera 203 breyt- ingar uppástungur við pað, en nátt- úrleg komst engin í gegn. Parnell hefur enn ekki hhfðað mál gegn Times; margar raddir hafa komið fram til að taka málstað hans. La- bouchere, einn af helztu fylgjend- um Gladstones, hefur ritað í bliiðin t pá átt, að kaupandatala Times hafi farið svo minkandi, að blaðstjór- inn hafi tekið pað ráð, að kaupa ein- hvern præl til að skrifa petta brjef og kenna Parnell pað. Ætlar hann með pessu að reyna livert, blaðstjórn- in vill heldur, höfða mál móti sjer, eða einungis neita ákærunni.— Fjárhagsskýrslur Breta fyrir síðasta fjárhagsár laggar fyrir pingið í vik- unni er leið sýna, að útgjöldin hafa verið nokkru minni en tekjurnar, en pær voru nálega 90 milj. pd, sterl- ing (um 450, milj. do 11 ars j. O’Brien fór ekki af stað til Canada fyrra sunnudag eins og hann pó ætlaði, pví frjett kom frá Lansdowne, að hann ætlaði að slaka til. í vik- unni sem leið var pað boð tekið aptur, og á sunnudaginn var (1. p. m.) lagði O’Brien af stað.—Victoria drottning kom aptur til Englands úr utanför sinni á laugard. var. Frakklands hefur og sýnt furðan- lega polinmæði í pessu ináli, sv ° liafa og flest stórblöfiin gert. En æsingar meðal líðsins bæði í 1 arís og annars staðar hafa veritS geysimiklar. 8iðustu fregnir frá Þyzkalandi segja að Vilhjálmur keisari sje búin að skrifa undir skipun til fanga- varðanna um að láta hinn franska embættismann lausann tafarlaust. pað er mælt að stjórn Frakka muni reka liann úr siuni pjónustu. RÚSSLAND. Daðan komafregnir uin, að stjórnin ætli tafarlaust að láta byggja herflntninga járnbraut suðvestur um rússiska i’ólland, er stefni beint á landamæri Austurríkis og Þýzkalands, og að frá landamær- um verði byggðar grehiir af henni, önnur greinin suður með laudainær- um Austurríkis. en hin norðvestur með landamærum Þjóðverja. Þaðan frjettist og að keisarinn hafi nýlega lokið samningum við keisara Persa, um járnbrautabygging suður um rússisku Asíu, og gegnum Persiu til Persíu-flóa. Fregri frá Pjetursiiorg segir að keisara frúin sje u:n pað bil brjáluð, og líkast að hún verði sett spítsla eins og Thyra systir hennar uin daginn.—Fyrra mánudagskvöld oru festar upp auglýsingar um alla Pjetursborg er lutu að pvi, að öll fjölskylda keisarans skyldi ráðin af dögunt, ef peir menn ir af, sem sýndu keisaranum lianatil- ræði um daginn, 1 seinna skiptið. er SERBÍA. Þaðan óeirðir miklar. Rússar sje búnir að ná svo miklu haldi á pjóðinni, að Milan konungur verði annað tveggja að hlýða Rúss- um í öllu, eða hætta stjórninni. ÞÝZKALAND. Það var ekki j ár nbr autast j óri, sem Þjóðverjar tóku fastan í fyrri viku, eins og sagt var í síðasta blagi, heldur lög- reglustjóri Frakka við landamærin. Er pað mælt að hann hafi verið Frakklands-megin landamerkjanna pegar hann var gripinn, og par af leiðandi að Þjóðverjar hafi brotið lög og rjett, með pví að grípa mann að ósekju í öðru riki. Um petta hefur verið prætt allmikið síðan Þjóðverjar vilja sanna að hann hafi staðið á landeign Þjóðverja, og Frakkar hið gagnstæða. Þeir, sem æfinleg eru gjarnir á að spá stríði og styrjöld, pykjast parna hafa fengið viasu fyrir, að ófriður sje í nánd, að Þjóðverjar hafi gert pettatil pess að knýja Frakka til pess að segja sjer stríð á hendur. Hafa pað sínu máli til sönnunar, að her Frakka standi alveg vigbúinn, rjett eins og búið væri að boða pjóðverjum stríð, og að siðan petta bar til tiðinda, liali Þýzkalandsstjórn sampykkt upp úr purru, a« leggja til fje Gg byggj járnbraut til herflutninga suður nm Alsace- Lorrain, og fast að landa mærum Frakka, og að pegar petta var sampykkt hafi allt verið undir búið fyrir verkið; mælingamenn búnir að fast ákveða brautarstæðið og gera nákvæma áætlun um kostn aðinn.—En prátt fyrir munnfleip’ pessara stríðsspámanna, pá sýna fregnirnar bæði frá Þýzkalandi og Frakklandi, að stjórnimar og stór- blöðin líta ekki pannig á málið, að minnsta kosti ekki ofaná. Bismarck er ekkert nema hógværðin sjálf og lofar að maðurinn skuli látinn laus undireins, ef mögulegt sje. Hins- vegar pykist hann og Þjóðverjar yfir höfuð geta sannað að hann hafi verið 4 Þýzkalandi, og að hann sje sekur I landráðum gegn peim; hann hafi verið að reyna að kaupa herstjóra 1 Alsace-Lorrain til að rísa upp gegn Þjóðverjum með ófriði.—Stjórn landinu innan fárra daga.—Tala hvítra bænda er sitja á landinu í trássi við stjórnina, er sögð um 800, og margir peirra hafa um og yfir 50 ekrur ræktaðar. Stjórnin er í vandræðum með mann einn A. M. Keiley að nafni, er hún tilnefndi fyrir nokkrum tíma til ráðherra Bandaríkja á Ítalíu. ítalska stjórnin neitaði algerlega að pýðast pennan mann, og pá var hanu til- nefndur ráðherra á Þýzkalandi, en parfórásömu leið. Þeir fjelag- arnir Vilhjálmur og Bisinarck neit- uðu pverlega að pyggja hann. En mannskepnan hættir ekki að bjóða sig fram að heldur; hann vill nú fá konsúlsembættið í París, par kon- súllinn par, Walker, er nýdáinn. Hvað peim ítölum og Þjóðverjum pykir að honum er ekk fært í frá- sagnir. miklu leyti eyðilagt, um 20 biðu bana og 50 meiddust. Henry George, er í vetur sótti um borgarstjóraembættið í New York undir merkjum verkamanna, hefar nú ásamt nokkrum kapólskum prestum myndað fjelag[sem kallað er Anti-fátœktar fjelag. Tilgangur fjelagsins er að útbreiða pá kenn- ingu, að guð liafi ætlast svo til, að allir menn hefðu nóg af tímanlegum efnum í heiminuin, og að fátæktin komi til af mannasetningum einum. Lög rlkjanna sje samin pannig að einstakir menn græði og eingnist of fjár meðan allur fjöldinn líður skort, en í rauninni sje auðæfi einstakli ngs- ins, eign almennings, samkvæmt til- ætlun skaparans.—í pessu fjelagi er Dr. McGlynn, sem í vetur komst I svo mikla ónáð hjá páfanum fyrir æsandi kenningar á írlandi. væru allir tekn- að frjetta sagau að AFGHANISTAN. Englendihg- ar eru um pag bil að byggja járn- braut frá höfuðstaðnum suður um landið er á að tengja- staðinn við Indverskar járnbrautir.—Eptir fregn- paðan að dæ'ma vantar mikið á að landamerkja prætan milli Rússa og Afghana sje úti. Rússar heimta nú allmikla spildu af frjóvsömu landi, öllum pykir bersýnilegt að er eicm Afghana, enda hefur enginn haft á móti pvl til pessa. KÍNA. Skip með fanni og 150 mönnum fórzt við strendur Formosa- eyjarinnar I vikunni sem leið; engu bjargað. ÁSTRALÍA. Fellibylur æddi um suðurströnd landsins í vikunni sem leið; 40 perluveiðaskip fórust ineð öllu uin borð; um 550 manns fórust. Fr» Ameriko. Bandarikin. Cleveland forseti hefur nú um nokkra undanfarna daga setið inni- luktur nærri allandaginn við að skofia hina gömlu fiskiveiðasainninga vifi Canada og yfirvega málið eins og pað stendur nú. Þykir mönnum llkast að hann sje að útbúa skipun um afnám á öllum vifiskiptum við Candda, samkvæmt valdi pvl er pingið gaf honum í vetur. í petta skipti er samt ekki búizt við að hanu gangi lengra en að aftaka allar sam- göngur á sjó; fyrirbjóði Canadiskum skipum, smáum eðastórum, að lenda við nokkra höfn í Bandaríkjum. Þó eru menn útífrá hræddir um að hann gangi lengra. St. Paul (Minnesota) menn t. d. eru hræddir er sjezt af pví, að verzlunarstjórnin par sendi I rjett nýlega áskorun tilforsetans um, að hann undanskildi höfnina I Du- luth, svo og allan vesturhluta Canada, milli stórvatnanna og Kyrrahafsins. nnanríkisdeild stjórnarinnar er hörð horn aðtaka í pessu máli, segir ekki Hkur á að Bandaríkin gangi að samningum við Canada, nema peir sje svo úr garði gerðir, að frjálsri verzlan milli ríkjanna sje lofað í öllum greinum. Viðvíkjandi fiski og hvalaveið- um fyrir ströndum Alaska, gerir stjórnin ráð fyrir að verða vægari en hún var 1 fyrra. Hún hefur I hyggju a» amast ekki við skipum, sem lijrgja við veiðar utan 3 sjóinílna svæðis frá fjörunni, en segir pó jafn- framt að hún eigi allt Behringssund samkvæmt samningunum við Rússa um árið, segir peir hafi selt pað um leið og peir seldu Alaska.-Lögreglu- skip stjórnarinnar til að vernda pessar strendur landsins fer af stað frá San Fransisco á priðjudaginn kemur. Vinnustöðvanir á verkstæðum eiga sjer stað mjög víða I stótborg- unum um pessar mundir. Verk- stæðum hefur verifi lokað I hópum bæði I St. Louis, Missouri, Cleveland, Ohio, og Pittsburgh, Pennsylvania, auk fjölda í öðrum smærri bæjum. í Pisttsburgh var 15 stórverkstæð- um lokað á einum degi.—Það er búist við að pessi verkstöðvun geti orðifi löng, pví eigendur verkstæð- anna hafa myndað fjelag til afi stríða gegn verkainönnum, og hvortveggja málspartar segja að hinn verði að láta undan. Eigendur verkstæðanna segjapað sje einmitt gott, að verk- stæðin verði lokuð svo sem 3 mán. tíma, og peir segjast muni pola pað uppihald eins vel og verkamennirnir. Járnbrautauefnd Bandaríkja- um stjórnar hefur undan pegið allar Kyrrahaftsbrautirnar lagagreininni I flutningslögunum, um gjaldhæð fyrir langan og stuttan flutning, um 75 daga frá L aprll- Þetta var sannur fagnaðarboðskapur fyrir fjelögin, pv nú geta pau selt flutning frá hafi til hafs eins ódýrt og pau vilja til pess um miðjann júnlmánuð. Þau gera 8jer 0g góðar vonir að fá enn lengri frest, pegar pessi náðartlmi er liðinn. Stjórnin hefur fengið sönnun fyrir pvl frá umboðsmönnum slnum I Dakota, að pað er alveg ósatt að hermenn hafi farið illa með hvlta menn á Indíánalandinu I Winnebago. Segja peir að hinir hvítu menn syni enga mótspyrnu, lieldur flytji sig umtalslaust útyfir landamærin, og peir verði allir á burtu úr Indlána Fyrir pinginu I Washington er fruinvarp til laga I ‘ltL l,a^ veiti stjóminni 500,000 dollars til afi koma uppbrú yfir Potomac-fljótið I Washington, er skal verða minnis- varði Grants hershöfðingja, og hon- tileinkuð.—Brúin á að verða 4,650 feta löng, 60 feta breið (ak- vegur 50 fet og hlifiargangar 10 fet hvoru megin), og á að hvlla á 16 steinstólpum, en upp af hliðum henn- ar á vissum stöðum eiga að rísa 16 háir og skrautlegir granit-turnar. Það á vel við að pessi brú sje byggð yfir Patomac-fljótið, til minningar um Grant, vegna pess að petta lljót einmitt aðskilur norður og suður rlkin. Það er fyrirhugað að byggja brúna á veginum frá höfuðstafinum til Arlington -grafreitsins, par 15,000 norðanmanna hermenn liggja grafnir, er allir ljetu lífið I innan ríkisstrlðinu. Fellibvljir hafa unnið mikið tjón slðarihluta pessa mán. bæði I Kansas, Arkansas, 1 exas og Ken tucky. í Kansas var heilt porp að Cleveland forseti hefur nýlega sent ráðherra innanrlkismálann langt brjef, er lýtur að máli milli landnema eins, Guilford Miller að nafni, og Northern Pacific fjelagsins. Miller hafði tekið heimilisrjettarland 1878 innan járnbrautarbeltisins, og búið >ar til pess hann bað um eignarbrjef fvrir landinu rjett fyrir jólin 1884. Þá kom járnbrautarfjel, til sögunnar, kvað landið sína eign og bannafii tjórninni að gefa Miller eignar- brjefið; síðan hefur mál petta staðið yfir og er enn ekki útkljáð.—Cleve- land segir nú ráðherranum með ber- um orðum, að bæði I pessu máli og ölluin samskonar eptirleiðis, skuli rjettur einstaklingsins metinn meira en rjettur fjelags, sem auðsjáanlega hafi ekki annað augnamið en gúkna yfir öllu pví landi, er pað með ein- hverjum ráfium geti fest klær á.—■ Mörg hundruð samskonar mál standa nú yfir milli bæði pessa og annara fjelaga og landneina, og eptir brjef- inu að dæma munu flestir landnem- arnir sigra, svo framarlega sem peir geta sýnt, að peir hafi uppfyllt skyld ur sínar á landinu. Um 300 manna söfnuðust saman að næturlagi og sprengdu upp flóð- garða skammt frá Toledo, Ohio, er byggðir voru pvert yfir dalverpi eitt, sem fyllt var með vatn, og brúkað er til að viðhalda vatnsdýp- inu nægilega miklu í skipgengum skurðum er liggja til bæjarins. petta skipti tókst peim að sundra meginhluta flóðgarðsins, svo allt vatnið hljóp fram, en pað hefur peim aldrei tekist fyrr pó opt liafi peir reynt pað. Fjöldi pessara manna er unnu uð verkinu Þykjast eiga landið, en hafa aldrei getað fengið eignarrjett fyrir pvl.—Herliðið hef ur verið kallað út og sent á stöðv arnar til að vemda pá er vinna endurbyggingu flóðgarðsins. hafa fullgerfla járnbraut norður að landamærum um 1. október í haust, ef Manitoba Central fjelagið fái leyfi til að byggja sína braut suður fná Winnipeg og verði búið að byggja hana pá. C a n a (1 a . Ekkert merkilegt hefur gerzt 4 sambandspingi síðastl. viku, nema ef vera skyldi pað, ag á fiintudags- kv. var, var með atkvæfiagreiðslu reynt til hlýtar hvernig stjórnin stend- ur. Þrætan reis út af kosningamáli í nýju-Brúnsvík. Reformers heimt- uðu að kosningastjórinn I hjeraðinu legði fram kjörseðlana fyrir nefnd er pingið setti til að dæma I málinu, en stjórnin vildi að dómstólarnir skæru úr prætunni. Atkvæðagreiðsl- an fjell pannig að með stjóminni voru 109, en á móti 77. Fjarstaddir 28 pingm., og átti stjórnin par jafn- marga liðsmenn og andstæðingar hennar, er sj'nir að við flest mál getur hún treyst á 40 fleiri fylgjend- ur en Blake-—-Atkvæði í írskamál- inu um daginn fjellu pannig, að með hinni upprunalegu áskorun, til Englandsstjórnar, voru 135 atkv. gegn 47.—Áskorunin var slðan send til Englands með frjettapræði, og fjekk stjómin ekki annað en skamm- ir fyrir I I.undúnablöðunum, og á pingi Breta var henni engin gaumur gefinn. Það var líka auðvitað að svo mundi fara pegar Salisbury sit- ur að völdum, pegar litið er til pess, að Gladstone sjálfur skammaði stjórn- ina hjer fyrir að skipta sjer af Eng- landsmálum, pegar honum var send samskonar áskorun 1882.—Á mið- vikud. 4. p. m., er ráðgertað járn- brautamálið í Manitoba komi til um- ræðu, Ef pað kemst ekki að pá, er óvíst pað komist að fyrr en ept- ir hálfan mánuð eða meir.—Sendi- mennirnir frá Winnipeg komu til Ottawa 2. p. m. Ýinsar skýrslur frá pinginu. Við lok fjárhagsársins átti stjórnin 1,190 mflur af járnbrautum, og tekj ur eptir pær á árinu voru $190,637 minni en útgjöldin.—Tvær milj. parf stjórnin til að fullgera skip- genga skurði, sem byrjað var á ár- inu,—Tekjur stjórnarinnar á árinu fyrir fandasölu I Manitoba og Norð- vesturlandinu voru $331,279, nálega 50,000 doll. meira en 1885. 4,559 manns fengu eignarbrjef fyrir landi á f járhagsárinu, er pað 600 fleira en nokkru sinni áður. Upp til loka fjárh.ársins hafði stjórnin gefið jám- brautafjel. I Man. og Norðvesturl. 3 milj. ekra.—Tala innflytjanda, er settust að l ríkinu, var á síðastl. ári 69,152; eigur’, er peir fluttu með sjer, 3-| doll.Virfii. Útgjöld stjórn- arinnar við innflutning voru á árinu $300,919. Við lok fjárh.ársins voru ,295 pósthús I ríkinu. Á árinu voru flutt með pósti 78 milj. sendi- brjefa og 15 milj. póstspjalda, 15 milj.bóka, 10 milj. merktrablaða (öll frjettablöð innanrlkis eru gjaldfrí og pess vegna ekki talin) og 540 súsund bögglar. í pessari skýrslu Frá St. Paul, Minnesota kemur fregn frá Northern Pacific fjelaginu, I pá átt, að pafi skuli ábyrgjast að sem en, talin brjef, bækur nje ann að, sent gegn um ríkið frá útlönd- um til útlanda, ekki heldur útlend brjef til manna I ríkinu. Útgjöld- in við póststjórnina voru nair pví milj, meiri en tekjurnar.-—Tala að verzlunarskipa, pilskipa I Canada á allri stærð, var 7,294, 31. des. f. á.: lestatal peirra nær pví 1J milj. tons rirðingarverð skipanna $36,332,980 (livert lestarrúm á skipunum er met- ið á 30 doll.). Á árinu fóruzt 307 skip, en á sama tíma voru smíðuð 229; 4 árinu fórust 46 menn í sjó (par af 6 i stórvötnin), er pað færra en nokkru sinni áður síðan 1870. -—12(X> manns voru á betrunarhús- unum I ríkinu við lok fjárh.ársins. (Framhaldjá priðju síðu).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.