Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 1
 W'innipegf, Man. 2. Juni, 1887. Nr. Ö3. 1. ar ALMENNAB FRJETTiR, Frá l'tlöntluni. UNGLAND. Fyrra priðjuda^ rar pingi Breta frestað fram yfir bvltasunnuhátíð. Þegar pingi var frestað, var búið að samþykkja eina eða tvær greinar af pvingunarlOg- uuuin, í stað pess er Salisbury fyr- ir löngu síðan sagði, að þau skyldu öll sampykkt fyrir hvítasunnu, og til pess að framkvæma pað, ljet hann hepta ræðufrelsi pingmanna i ín&linu. En þrátt fyrir allan penn- an viðbúnað gengur pað samt svona. Lög in eða frumvarpið eru 445 lín- ur prentaðar og par af hafa nú ver ið sampykktar 45, og til pess purfti 31 pingseta.—Einlagt er Parnell heilsulasin, polir alveg enga áreynslu. I>ykir Gladstone-sinnum pað mikill skaði og öllum hinum frjálslyndu mönnum, hvar sem er I rikinu; jafn- ▼el Salisbury-sinnar hafalátið í ljósi meðaumkun sina yfir heilsuleysi hans. Er svo mælt að nú orðið standi enginn inaður á Englandi eins h&tt I augum alpýðu sem Par- nell, að undanskildum Gladstone sjálfur, sem fremstur stendur allra. —Stjórn Englands lætur illa við innflutningstollhækkun á járni og járnvarningi í Canada; segir pað muni hafa ill áhrif á póstflutnings- m&lið, sem Canada-Kyrrahafsbraut- arfjelagið vill fá afgert hið fyrsta. pað mál verður að afgreiðast á pingi, og pá er spáð að járnverk- atæðaeigendur muni rísa öndverðir gegn nokkrum fjárframlögum til póstflutuings með Kyrrahafsbraut- inni. pjegn frá Glasgow á Skotlandi dags 28. f- m- 8egir að á laugardags morguninn var hafi kviknað í lopt- efni í kolanámu par sem 150-200 menn voru að vinna. AUir útgang- ar byrgðust og frá 75 til 100 manns biðu bana. FKAKKLAND. Það er hægar aagt en gert að mynda nýtt stjórn- arráð á Frakklandi. Grevy forseti ▼ill fá saman ráð, er boli Boulang- er út eða haldi honum í skefjum að minnsta kosti, en pað verður að likindum ómögulegt. Það stendur enginn maður & Frakklandi í dag jafnhátt í augum alpýðu eins og Boulanger. Grevy hefur gengið •vo langt að segja, að hanu væri ófús til að halda forsetaembættinu framvegis, ef Boulanger skyldi verða hæstr&ðandi í nýju stjómarráði. Þessi tilkynning, jafnvel pó hún ▼seri ekki að öllu óvænt, hafði sömu &hrif eins og pegar eldi er slegið í ainu. Það fór allt 1 b&l. Hrað- frjettir komu til Grevys úr öllum &ttum, heimtandi að Boulanger hjeldi hermálastj óminni framvegis, hver helzt sem yrði forsprakki ráðs- ins. Jafnframt talaði alpýða óspart um að steypa Grevy sjálfum úr völdum, ef hann hjeldi svona áfram en setja Boulanger I forsetasessinn. Það er og talið efalaust að hann fengi meginhluta allra atkvæðanna til pess embættis, ef til kæmi.— Freycinet hefur tvívegis reynt að mynda stjórnarráð, en til einskis. Svo hefur og annar maður, Maurice Kouvier, reynt pað líka, en farið á sömu leið. Rouvier er strangur re- públikan-sinni, og grimmur fjand- maður Boulangers. B&ðir pessir ætluðu að útloka Boulanger, og pvi tókzt peim svona illa, pó báð- ir sjeu mikilsvirtir menn. Eldur kom upp I leikhúai i Paris (Opera Comiqué) að kvöldi hins 25. f. m. meðan leikur stóð yfir. Húsið var fullt af fólki, er varð stjórnlaust af hræðslu. Hlupu sumir út um gluggana og niður á steinlögð strætin, biðu 14 bana á pann hátt og 43 meiddust. Hversu margir fórust í eldinum er enn ó- vist, en yfir 60 líkamir fundust fljótandi í vatni í kjallaranum, og yfir 150 manns hafa gefið sig fram við að leita ættingja og vina. Or- sök til eldsins var, að kúlissa rakst í gasljós á leiksviðinu. ÞÝZKALAND. Krónprinzinn er lengi búinn að liggj1* veikur, og pjáist af einhverju meini I kverk- unum og munninum, ekki ó&pekkt pví, er leiddi Grant hershöfðingja til bana i Bandaríkjunum i fyrra. Var hann um tíma talinn af, en yf- irlækninn, Dr. McKenzie frá Eng- landi, segir hann ekki lengur 1 hættu. Síðustu fregnir frá Berlin segja alveg vonlaust að brjálsemi Þyri prinzessu verði læknuð. RÚSSLAND. önnur tílraun var gerð til að ráða keisarann af; dögum í fyrri viku; var skotið á hann par sem hann ók um veginn i suðurhluta rikisins. Hann var að ferðast suður til Odessa og annara staða við Svartahafið.—í PjetuA- borg voru 5 menn teknir af 22. f. m. fynr banatilræði, er peir sýndu keisaranutn í vetur.—Fyrir skömmu var hjeraðshöfðingi Rússa í Astrakan (er liggur upp að Kákasusfjöllum að norðvestan) skotinn til dauðs af stúdenti. BELGÍA. Meginhluti verka- manna við flest járnverkstæfii í rík- inu hættu vinnu i fyrri viku, 20 til 30,000 talsins. Er pessi verjcstöðv- un einkum til pess að sy*na stjórn- inni, að verkamannalýðurinn treystir sjer ekki til að pola innfiutnings- hækkun á ketmat og nautgripum, sem nýlega hefur verið sampykkt á rikispinginu. Aerkamennirnir heimta og að fjelagar peirra, 8em setiðhafa í fangelsi síðan eptir upphlaupið í fyrra, sjeu látnir lausir tafarlaust. TYRKLAND. Frá Konstan- tinópel kemur sú fregn? að verið sje að gera tilraun til að svipta Abdul Hammed Boldán völdum. Mælt er að margir af helztu ráðgjöfum hans sjeu viðriðnir vjelræði petta, og að nokkrir peirra hafi verið hnepptir i fangelsi. Getið er til að petta hafi upptök sin hjá Mourad, 8em var sol- d&n til pess 1876 að hann var rek- inn frá völdum, svo Abdul Hammed kæmist að. Fr» Amenkn. Bandaríliin. Samkomulag i fiskiveiðapræt- unni kvað vera í vændum. Stjórn Bandarikja hefur látið I ljósi að hún muni pyggja pessi síðustu boð Canadastjórnar, sem eru að Washing- ton samningnum sje fylgt, j sujnar fyrir pað fyrsta. Það hefur og ver- ið auglýst, að Canadastjórn hafi gengið inn & að v eita gufubátum (dráttbátum) Bandaríkja sama frelsi á Canadiskum höfnum, Qg Canadisk- um dr&tt-bátum er veitt & höfnum innan Bandaríkja. Má pví álita prætum pessum lokið i br&ð. Bandaríkjastjórn er að fá slegna minnispeninga, er hún ætl&r að gefa öllum Indiánum, er á einn eða ann- an hátt skara fram úr öðrum kyus- mönnum sínum. Er inyndin af Cleveland forseta annarsvegar á pen- ingnum, en hinsvegar mynd af bæði Indíána og nýbyggja. Ætlar stjórn- in að petta verði öflugt meðal til að hvetja rauðskinna til starfsemi og frainfara, pví peir eru glysgjamir mjög, og munu allt vilja til vinna, að peir nái í minnispeninginn og geti borið hann á lirjóstinu. .lárnbrauta-stjórnarnefndin hef- ur að sögn ákveðið að neita öllum brautafjelögum um lengri frest en hún gaf peim um daginn. Þar af leiðandi koma hin ströngu flutninga- lög fyrir alvöru til sögunnar eptir 20. p. m. Þau hafa raunar verið i gildi frá byrjun april á öllum braut- um nema Kyrrahafsbrautunum og greinum peirra, en s& klasi inni- bindur aliaivhelming brauta í Banda- ríkjunum fyrir aðgerðir Goulds og annara j&rnbrautakonunga í New York og Boston.—í fyrri viku hjelt nefndin rannsóknarrjett I New York og yfirheyrði stórbokkana alla, sem mest vald hafa yfir járnbrautunum. Meðal peirr sem yfirheyrðir voru, var Jay Gould og bjóst nefndin við að hjá honuin inundi ekki skorta flækj- ur, útúrsnúninga o. s. frv. Kom henni pví mjög á óvart hve hreinn og beinn hann var I viðræðunum. Hann sagði alla sina járnbrauta-æfi- sögu frá upphafi til enda, sagði frá hvemig hann hefði byrjað með pví, að kaupa j&mbrauta hluti fyrir 10 cents dollarinn, og seldi pá út aptur skömmu síðar fyrir §1,25 hvert dollars virði. Auk pess að segja allt sem hann mundi bauð hann að framleggja allar sínar bækur, sagði að par mætti finnaalltsem hann ekki myndi, járnbrautaverzlun sína á- hrærandi. Er Gould sá fyrsti af brautarstjórum, sem sýnt hefur nefnd- inni reikningsbækur sínar. Hermannastefna mikil hefur staðið yfir í Washington síðastl. viku, frá 23. til 30. maí, til minningar um George Washington. komu pár saman um 6000 hermenn fr&31 ríkj- um, er hermenn Washingtons voru flestir frá, og slóu herbúðum á vell- inum umhverfis Washingtons minnis- varðann, minnisvarðatröllið 550 feta háa. Allar herreglur voru viðhafðar og heræfingar á hverjuin degi frá morgni til kvölds, er fóru fram á af- piljuðum fleti skammt frá uHvít& húsinu ” i viðurvist mörg púsund inanna. Allar hersveitirnar fengu einhver verðlaun, fána, minnispen- inga úr gulli, silfri og bronzi, svo og peninga, er alls voru um 26,000 dollars, enda keppti hver hersveitin við aðra, að koma sem bezt frain á æfingasviðinu. Hinn 30. maí var æfingunum lokið; lyktaði með pví, að skömmu fyrir hádegið gekk all- ur hermanna skarinn af stað til Arlingtons grafreitsins, til aðskrýða grafir hinna föllnu hermanna, eins og gert er á hverju ári. En seinni part dagsins afhenti Cleveland for- seti hverri hersveit sín verðlaun.— Á hverju kvöldi vikunnar var sýnd viðureign herskipanna Monitors og Merrimaks & Hampton-höfn, atvik i stríðinu sem aldrei hefur verið sýnt fyrr. Til pess að sýna hina griminu viðureign til hlýtar voru byggð tvö skip, á vellinum skammt frá herbúð- unum, hvort um sig 80 feta langt, og er myrkt var orðið á kvöldin fóru par til kjörnir menn um borð á pau og sóttust svo og vörðust með flug- eldum. Þessi sýning stóð yfir 1J klukkastund. í New York er til sýnis nokk- urskonar mvndastytta úr silfri, er á að senda Ghidstone aðgjöf. Mynda- styttan er 3 feta h& og 22 puml. að pverm&li. Á fótstallinum er likneski karls (höfuð og herðar). Á frain- hlið fótstallsins i miðju eru orðin u Home Rule ” í skeifumynduðum boga og hvíla endarnir á vogarskál- um, en umhverfis pau stendur: u William Evart Gladstone. Gjöt frá hans amerlkönsku vinum;” fyrir neðan pessi orð er skjaldarmerki Gladstones. Á annari hliðinni er kvennmannsmynd, er heldur á rósa- krans (Shamrocks, einkennis-blóm íra) og rjettir að likneski Gladstones.- —Myndastyttan kostar §5,000. Kafli verzlun & New York- markaðinum hefur verið frekjumikil um síðastl. viku; eru ekki dæmi til annar eins frekju á nokkrum kafíi- markaði nemu í Havre á Frakklandi, sem er stærsti kaflfimarkaður heims- ins. Frekja pessi kemur til af fregn- um um uppskerubrest í gjörvöllu kaöiræktunarbeltinu, er innibindur Brasilíu, Mið-Ameríku, Mexico, West India-eyjarnar, Indland, Java og Arabiu. Brasiliu kaflfið, sem mest er verzlað með & New York- markaðinum, er orðið 120 procent hærra en um sama leyti í fyrra, og austurlanda kaflfi 50 prc. hærra. Þegar pessar fregnir komu pustu allir stórkaupmenn á markaðinn og keyptu inn allt kaffi sem bauðst,! í peirri von að pað mundi enn pá tvöfaldast i verði.—Eptir líkum að dæina verður pessa árs kaffi uppskera 200—300 miljón pundum minni en í fyrra, og pótti hún pó lítil pá. Það kvað vera í ráði að sameina öll hin stóru hjarðfjelög í Wyoming, Colorado, austur Utha, vestur Ne- braska, suður Montana og suður Dakota í eitt allsherjar hjarðfjelag. Höfuðstóll pess f jelags á að verða 15 milj. dollars virði af nautgripum og beitilandi. Tvö gufuskip rákust saman t poku, og skemdust bæði, út af höfn- inni við New York i vikunni sem leið. Biðu par 4—5 menn bana og um 20 meiddust meira og minna. Hinn 27. f. m. kom upp eldur í hesthúsi eins strætisbrautarfjelagsins í New York. Húsið brann til rústa með öllu sein í var, par á meðal 1,400 hestar. Fleiri stórhj'si um- hverfis brunnu einnig. Skaði met- inn rúmlega miljón dollars. Canada. Járnbrautamál Manitobamanna kom til umræðu á sambandspingi á fimtudaginn var eins og áður hafði verið auglýst. Watson var fram- sögumaður og fórst pað vel; sýndi hann fram á, að samkvæmt samn- ingunum við fjelagið, er byggður var á grundvallarlögum ríkisins og samkvæmt sögnum ýmsra meðlima stjórnarinnar, pá ætti sambands- stjórnin ekkert með að neita Mani- tobamönnum um frelsi til að byggja braut suður á landamærin innan hinna gömlu takmarka fylkisins. Sagði órjett að segja Manitobamenn ánægSa með einveldið, af peirri á- stæðu, að peir hefðu sent 4 con- servatives á ping, vegna pess, að allir pessir hefðu verið skuldbundn ir andstæðingar stjórnarinnar í pessu máli. í ræðu sinni minntist hann á ályktanir, sem sampykktar voru á tylftarfundinum í Selkirk (á peim fundi mættu einungis 12 menn auk fundarstjóra), og sagði A. W- Ross valdan að honum, og að hann hefði skrifað ályktanirnar I Ottawa og sent peim síðan til að sampykkja, og kalla sín eigin handaverk. Þá minntist hann einnig & Sir George Stephen og heitingar hans og hvaða áhrif pær hefðu haft, sem sje, að herða enn meir á öllum I fylkinu með að fá aðra braut inn í fylkið. Og pað áleit hann fulla sönnun fyr- ir pörfinni, hvert sem austanmenn tryðu pví eða ekki__-Um petta mál var prætt frá kl. 3 e. m. á fiintudag til kl. að ganga 4 á föstud.morgun- inn. Þeir, sem mestan pátt tóku f umræðunni, voru SirJohn, Sir Chas. Tupper, Edward Blake og lians hægrihandarmaður Sir Richard Cart- wright. Hinn eini af Manitoba- mönnum á pingi, sem tók pátt f uinræðunum og fylgdi Watson, var Daly frá Brandon. Scarth hafði ekkert að segja, nema hann einu sinni stökk &#fætur og neitaði, að hann hefði lofað að einveldið yrði afnumið. Hann stóð pó við lof- orð sín að pví leyti, að hann greiddi atkv. með áskorun Watson^ um af- nám einveldisins. Það gerði og Daly, en eins og til var getið í síð asta blaði reyndust peir svikarar Royal og Ross; greiddu peir báðir atkv. með stjóminni. Atkv. fjellu lannig, að með stjórninni voru 113 en á móti 65. Þannig er pá pessu máli lokið svo nú hefur fylkisstjórn Manitoba eptir engu að biða og ekki um annað að gera en byrja nú á br.arbyggingunni, hvað sem memi eystra kunnaaðsegja, og sjá hverju framvindur, hvort sambandsstjórnin reynir að fyrirbjóða pað. Það eru líkur til að Canada Norðvesturlandsfjelagið fái innan skamms að borga skatt af landinu. Stjómin hefur nefnil. heimtað ná- kvæmar skýrslur frá Kyrrah.fjelag- inu yfir allt land, er pað hefur selt, hvenær selt og hverjum. Þessar skýrslur vería lagðar fyrir pingið pessa dagana og pá kemst upp, hvaða land að C. N. L.-fjelagið & og hvað ekki. í vikunnisem leið, meðanuppi- hald á pingsetu stóð yfir, fór Sir Charles Tupper til Washington og sat nær pví heilan dag inni hjá Bayard innanrfkismálastjóra og ræddi um fiskiveiðamálið frá upp- hafi til enda. Það hefur ekki ver- ið auglýst enn, hvað peim hefur komið ásamt um, en peirri ferð er pakkað, að málið lítur út fyrir að vera leitt til lykta um hríð. Þess legar frjettir komust að minnsta kosti ekki á gang fyrr en eptir fund peirra. Meira um O'Brien. Honum var ekki fagnað eins I Hamilton og menn skyldu ætla, pegar hann kom pangað fyrir áskorun bæjarinanna einungis. Fundarsalur fjekzt auð- vitað, og bar ekki á miklum hroða- gangi á fundinum, en er O’Brien ók frá fundarsalnum til hótels pess, er hann gisti á, var skotið á vagn- inn af 2 eða 3 mönnum. Heil-tnik- ill hópur af skríl fy’lgdi vagninum eptir, sem var luktur, og er kom fram hjá sölutorginu reið af skot og samstundis fylgdu pví 2 önnur sitt úr hvorri skammbyssn; sáust 2 eldstraumar í myrkrinu. Var pann- ig haldið áfram að skjóta hvíldar- laust, par til 8 skot voru riCin af. Ekkert peirra kom í O Brien, en eitt kom í ökumanninn; fór pað í gegn um annan úlflið hans. Þegar að pótelinu kom, var manngarður- inn svo pjettur, að peir O’Brien ætluðu ekki að komast út úr vagn- inuin, og svo ófriðlega var l&tið að einn af forsprökkum írska fjelagsins f Hamilton, McMahon, er var með O’Brien í vagninum, hljóp út fyrst- ur og hjelt fjöldanum í skefjum með 2 skammbyssum á meðan O’- Brien fór út úr vagninum og inn í hótelið. Á priðjudaginn og miðviku- daginn hjelt hann kyrru fyrir suður við Niagarafoss, en á miðvikud.kv. fór hann af stað aptur til Montreal og hjelt par fund á fimtudagskv., er var mjög fjölsóttur, og bar ekk- ert á óeirðum. Á föstudagskv. var (Framhald á fjórttu síðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.