Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 4
C a n a d a.
(Frmhald.)
honum haldin f>ar stórveizla, og f>á
gengu 12-15,000 írar skemmtigóngu
aptur og fram um borgina með blys
og flugelda.—Meðan O’Brien var
við pessi fundahöld, var hann i einu
hljóði kosinn pingmaður á Jfingi
Breta fyrir annað kjördæmið i Cork
á írlandi. Kosningar fóru fram 16.
f. m., en hann er ekki ráðin í að
taka kosningunni; segir pað komi
allt undir pri, hvað Parnell segir,
f>egar f>eir finnast.
Edward Blake foringi reform-
einna, hefur fengið stranga skipun
frá lækni sínum að hætta alveg við
formennsku störf flokksins. Eigi að
síður ætlar hann að halda áfram
petta f>ing ót-, eins og hann lofaði í
vetur. Kr mælt að Sir lí. Cart-
wright verði kosinn formaður þegar
Blake hættir.
Masson fylkisstjóri í Quebec
hefnr sagt af sjer, að sögn sökum
óvináttu hans og æðsta ráðherrans.
Er sagt að Sir A. P. Caron, hermála-
stjóri, hljóti embættið. Annars óska
öll frönsku blöðin 1 Quebec fylki, að
eptirmaður Massons verði ekki af
frönskum ættum, en pað er í fyrsta
skipti i sögu bins sameinaða rikis að
pesskonar skoðun hefur komið i ljós.
Kosningar til Ontario þingsins i
f>eim tveimur kjördæmum, austur og
vestur Algoma, sem eptir voru skil-
in í vetur sem leiti, fara fram 7. júlí
uæstkomandi.
Mörg ný járnverkstæði, svo og jám-
námufjelög eru nú f>egar að mynd-
ast i austurfylkjunum, er sýnir bráð-
an árangur af tollhækkuninni á inn-
fluttum járnvarningi.
Hausthveitis uppskera í Ontario
kvað líta illa út. Tíðarfarið 1 marz
Ogapríl í vor var mjög óhagstætt,
snjólaust alveg en frost á nóttum
lengi frameptir. Kúgur, er sáð var í
haust er leið, lítur aptur á móti á-
gætlega vel út.
Á fundi i Montreal bankafjelag-
inu í Montreal hinn 27. f. m. var Sir
Donald A. Smith kosinn forseti fjel-
agsins.
Sir George Stephen hefur Itrek
að loforð sin um daginn með burt-
flutning verkstæðanna frá Winnipeg
o. s. frv.
Manitoba.
I>að var ekkért markvert fram-
kvæmt á fylkisþingi vikuna sem
leið. I>að var rifist um nærri öll
upphugsanleg mál, þar á meðal vóru
hin helztu: Fjárhagsmálið,. prent-
kostnaðarmálið og málið um fram-
■kurð á votlendi. t>að var Luxton
ritstjóri blaðsins Jfree Press, sem
harðast sótti fram i prentkostnaðar-
m&linu; sagði skömm mikla hvernig
fjefylkisins hefði verið ausið í stjórn-
arblöðin fy rir prentun, og engum
öðrum prentfjelögum gefið tækifæri
aö bjóöa í prentunina. En þegar
öllu var á botninn hvolft þá hafði
hann meiri skaða en ábata af þeirri
frekju sinni. Hans fjelag hafði sem
»je boðið í prentunina eins og hin
önnur fjelög i fyrra, þó hann hafi
einlægt neitað þvi, og hans boð var
hærra en boð J/dmVoöan-prentfje-
lagsins, og þó voru boð Manitoban
prentfjel. 25—40 prc. hærri en boð
Times prentfjelagsins, er hafði stjóm-
arprentunina á hendi um undanfarin
ár, frá 1881 þegar Free Press fjel.
gaf verkið frá sjer. I>að var og sýnt
*ð þau árin, sem Luxton hafði prent-
unina á hendi, þá kostaði hún meira
en nokkurn timasíðan. Margtfleira
var honum og borið á brýn, sem
hann gat ekki boriS á móti eða sagt
ósatt. Martin frá Portage La
Prairie ákærði ráðherra hinna opin-
beru starfa fyrir að hafa í haust er
leið gefið vissum mönnum kontrakt
á að skera fram votlendi og borgað
tvöfalt fyrir verkið, einungis til sð
afla sjer atkvæða. Um þetta mál
var rifist lengi, og lauk svo að
nefnd var skipuð til að rannsaka
það.—I>á var og rifist um kjörseðla-
brennumálið, er lauk svo, að það
var fellt að þingið skipaði nefnd til
að rannsaka það. Verður það mál
þvi i höndum fylkislögreglunnar
framvegis eins og að undanförnu.
í>að var samþykkt á þingi á
föstudaginn var, að fylkisstjómin
skyldi framvegis taka meiri þátt í
innflutninga-málinu en að undan-
förnu, að hún skyldi verja meiru fje
til að auglýsa landið og auka inn-
flutning.
Duncan McArthur, R. J. Whitla
og fleiri, biðja þingið um leifi til að
byggja Winnipeg & Western járn-
braut.—Braut þessi mun eiga að
liggja frá Wpg. til P. L. P. ogmun
í raun og veru vera þáttur úr Man-
itoba og Norðvestur brautinni, þó
hún gangi undir öðru nafni, er mun
ætla sjer að tengjast jámbrautinni
suður frá Winnipeg við fyrsta tæki-
færi, helzt í haust.
I>að slys hafði viljað til fyrir
skömmu norður við íslendingafljót í
Nýja íslandi, að Sveinn Sigmunds-
son fjell niður af húsi, er hann var
að byggja á landí sinu, og beið hann
bana af.
Margir af vinum og kunningj-
um D. H. Scotts, er i fyrra var tek-
in fastur í Mexico, og fluttur hingað
og dæmdur til 2—3 ára fangelsis í
haust er leið fyrir peningaþjófnað,
eru nú að safna undirskriptum á
bænarskrá þess efnis að hann sje
látinn laus, segja að hann verðskuldi
það, þar sem hann viljuglega hafi
gefist upp og komið norður ; aðal
ástæðan er, að hann á konu og 6
börn, er lifa við fátækt.
Tiðarfar er hagstætt fyrir jarð-
argróða. Frá þriðjudegi til laugar-
dags í vikunni er leið var sölskin og
hiti á hverjum degi. Á laugardag-
inn e. m. kom skarpur skúr, og á
sunnud.morguninn byrjaði að rigna
og ringdi jafnt og þjett allan dag-
inn og fram á mánudag. Regninu
fylgdi norðan stormur og kalsaveður,
er hjelzt þar til á mánudagskvöld.
"Winipeg.
Herra Einar Hjörleifsson byrjar á
fyrirlestrum sínum út af Bandarikjasögu
miðvikudagskvöldið 8. þ. m. kl.8. peir,
sem hafa skrifað sig fyrir fyrirlestrunum,
en hafa ekki fengið aðgöngumiða, vitji
þeirra áður en fyrirlesturinn byrjar í
_búð herra A. Friðrikssonar, ogsýni þávið
innganginn. Inngangseyrir 10 c. fyrir pá,
sem ekki hafa aðgöngumiða.
Hinn 11. f. m. voru gefin í hjóna-
band í Pembina, Dakota MagnúsBjarna-
son og Guðrún Hjörleifsdóttir, bæði frá
Winnipeg.
í>rír islenzkir menn komu hingað til
bæjarins á sunnudagsmorguninn var heim-
an af íslandi. Er einn þeirra úr Rvík en
2 úr Húnavatnssýslu.
Hinn annar ársfundur Manitaba-verzl-
unarbankafjelagsins (Commereidl Bank of
Manitoba) var haldin á fimtudaginn 26. f.
m. Innborgaður höfuðstóll bankans hef
ur á árinu aukist um $65,000, er hann nú
270,000, og ráðgert að kalla eptir 30,000
bráðlega frá hluthaföndum, svo að hðf-
uðstóllinn verði $300,000, er þá verður
ekki aukinn meira um hríS. Ágóði f jel.
hefur veriS svo mikill á árinu, að eptir
aS ailur kostnaður var frádreginn, var
hluthaföndum borgað 7 af hundraði af
höfuðstólnum. Auk þess voru og $10
þús. dregin frá égóðanum og lögð í viö-
lagasjóð, sem nú er orðinn $20,000.—
Duncan McArthur var endurkosinn for-
seti; meðstjórnendur hans C. E. Hamil-
ton, J. Sutherland, Alex. Logan og R. T.
Rokeby.
Flestir kjósendur Scarths eru mjög
reiðir við hann og ráðgera að heimta
að hann segi af sjer undireins og þessi
þingseta er úti; segja að hann hafi lofað
ekki einungis að greiða atkvæði á móti
stjórninni í járnbrautamálinu, heldur at!
vinna og tala á móti henni, og þykir 6-
þolandi til þess að vita, að fulltrúi Win-
nipegmanna skyldi sitja og þegja eins og
steinn, allar þær umræður í gegn.
Fundurinn til að ræða um járnbraut-
armál var haldin i Trinity Hall fyrra
mlðvikudegskvöld, eins of gert var ráð
fyrir. Var hann fjölsóttur mjög og allir
voru einhuga á að braut til að keppa við
Kyrrah.brautina væri alveg nauðsynleg,
og því samhljóðaályktani voru samþykkt-
ar í hópum.
Col. William Osborne Smitli, for-
ingi 91. herdeildarinnar hjer í bænum,
ljezt fyrir skömmu á Englandi, 54 ára
gamall. Haf'Si farið til Englands fyrir
fáum vikum siðan til að hitta ættfólk
sitt og kunningja og var þá við beztu
heílsu.—Likast er að Stewart Mulvey,
bæjarráðsmaöur fyrir 1. Ward, taki við
stjórn hersveitarinnar, svo framarlega
sem karl fæst til að þyggja embættið.
Hjer með tilkynnist fjarverandi ætt-
ingjum og vinum, að drottinn eptir sínu
visdómsfulla ráði hefur látið það falla í
minn hlut, að verða að sjá á bak minum
elskaða ektiunanni, Egli Gíslasyni, sem
burtkallaðist hjeðan fyrir timanlegan
dauða, 17. desember f. á., kl. 9. f. m.
Hallson, Pembina Co.. Dak., 23. maí 1887,
Ólína María Bjarnardóttir.
Þann 17. desember f. á. andaðist Eg-
ill Gíslason á heimili tengdaforeldra
sinna, Bjarnar Jónssonar og Sigríðar Þór-
láksdóttur, í Hallson. Ilann var skag-
flrzkur að ætt, og fluttist til Ameriku ár-
ið 1876, dvaldi fyrst í Nýja íslandi og
annars staðar ’í Manitoba 6 ár; flutti síð-
an suður hingað. Árið 1883 gekk hanu
atS eiga ungfrú Ólínu Maríu Bjarnardótt-
ir og bjómetS henni í ástríku hjónabandi 3
ár;þeim varð 2sona auðið, sem báðirlifa.
Hann var j27 ára að aldri, þegar hann
ljezt.
Það má víst fullyrða atS allir, sem
kynntust Egli sál., voru góðkunningjar
eða vinir hans, enda var hann hjálpfús
og góðviljaður og sparaði hvorki tíma
nje fyrirhöfn til að geta orðið öðrum að
liði. Hann hafði liprar gáfur og kunni
vel aö haga ortSum, svo öðrum yrSi
skemmtun að. Fremur var hann fáskipt-
inn og ljet þatS sjaldan til sín taka, sem
ekki snerti hann sjálfann eða þá, er hon
um stóðu næstir. Þó var hann fjelags-
lyndur, og hvatti aðra til góðra fyrirtækja
Hann var nærfærinn vel, og vissi ráð við
mörgum meinsemdum; einkum var hann
heppinn yflrsetumaður, og á seinni tíð
búinn að ávinna sjer það traust. að bæði
fslendingar og annara þjóða menn, sem
þekktu hann og náðu til hans, leltuðu til
hans í þess konar tilfellum. Hann var
umhyggjusamur og ástríkur eiginmatSur
og faðir, og ljet fjölskyldu sína ekki
skorta neitt til lífs-þæginda, sem honum
var hægt aö láta í tje.—Hans er alment
saknað af vinum og kunningjum, en þó
einkum sjer það á ekkju hans, að hún
hefur mikils misst.
Einn af kunningjum hins látna.
BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND í
ALBERTA-HJERAÐI.
INN8IGIUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „ Tender for grazing land”,
verða meðtekin á þessari skrifstofu þang-
að til á hódegi á mánudaginn sjötta dag
júni mánaðar næst, um að leigja til belti-
lands um tuttugu og eitt ár, Township
17 Range 25 og Townshlp 18 Range 26
vestur af fjórða hádegisbaug, liggjandi í
hjeraðinu Alberta. Beitilandsreglurnar,
svo og skilmóla stjórnarinnar áhrærandi
leigu á beitilandi, geta bjóðendur
fengið á þessari skrifstofu, og á Dominion
Land-stofunum í Winnipeg og Calgary.
A. M. Bukgess,
varamaður innanrikisráðherrans
Department of the Interior, )
Ottawa, 12th, May 1887. )
lail Contract.
INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála-
stjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa
þar til á föstudaginn 8. júlí 1887, um að
flytja pósttöskuna fram og aptur tvisvar
í viku um fjögra ára tíma á póstleiðinni
milli La Broquerie og Winnipeg frá 1.
ágúst næstkomandi.
Töskurnar skal flytja í hæfllega
traustum vagni, og skal póstur koma
við í Girowse, Clear Springs, 8t. Annes,
Loretto og Prairie Grove. Yegalengd
kringum 47 milur.
Póstur skai fara frá La Broquerie á
mánudag og fímtudag kl. 6 f. m., og
koma til Winnipeg kl. 4.30. e. m. eða
svo snemma at! hann nái í póstlestina til
Port Arthur. Póstur skal fara frá Win-
nipeg á þriðjudag og föstudag kl. 9.45.
f. m. eða undir eins eptir komu póstlest-
arinnar frá Port Arthur, og koma til
La Broquerie kl. 8.15. e. m.
• Eða, ef bjóðanda þykir hagkvæmara:
Fara frá Winnipeg á þriðjud&g og föstu-
dag kl. 9.45. f. m. eða undir eins eptir
komu póstlestarinnar frá Port Arthur og
koma til La Broquerie kl. 8.15. e. mM
fara frá La Broquerie á MIÐVIKUDAG
og LAUGARDAG kl. 6. f. m. og koma
til Winnipeg kl. 4.80. e. m. eða svo
snemma að hann nái i póstlestina til
Port Arthur.
Frekari upplýsingar, skilmálar og
eyðublöð fyrir boðin fást á upptðldum
pósthúsum á þessari póstleið, og á þess-
ari skrifstofu.
W. W. McLeod,
Post Office Inspector.
Post Offlce Inspectors Office, |
Winnipeg 23rd, May 1887. ^
Plíotojcraph—stofur eru
almennt viðurkenndar að vera
hinar fullkomnustu í bænum.
Nýjustu verkfœri einungis I
brúki.
'Vorír íslen/.ku sklptavlnlr ætlnlega
velkomnir. 19m 7jl
461 - - - - Maln Street.
XJm 30 daga
fra O. m ai .
Cabinet-fotografs $2,00 tylftin!
Vjer ábyrgjumst ágætan, verklegann
frágang á hverri mynd,
Islemk tunga er töluft f fotograf-
stofunni.
Jolin Best
fyrrum Hoss, Best <k Co.
\o. 1. McWilliam Nt. W.
Mmá Brevery.
Premiam Lager, Kxtra Porter,
og allskonar tegundir af öll
bætii í tunnum og i flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hitS bezta öl á
marka'Bnum.
Rqdwood Brewery (RauBviBar-
bruggaríit!) er eitt hiS stærsta og full-
komnasta bruggarí i vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veritt kostatS upp á húsukynnin eingöngu,
og næsta sumar verfiu þau stækkuB enn
toeir.
Vjer ábyrgjumst, aB allt öl hjer til
búlB, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annaB en beztu teg-
undir af bætsi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni átfur.
Edwftrd Ij. Drewry.
NORTII MAIN 8T. WINNIPEG, MAN.
Ey Strætisvagnar fara hjá verkstætSinu
met! fárra mín. millibili. t. f.
MacBeth, MacBeth & Sntherlanfl.
MALFÆBSLUMENN.
Skrifstofa i Hdntyre Block
á AlSalstræti. beint á nóti Merchants
Bank.
WEST í BiKEB.
Ódýrastur húsbúnaður í bænum
bæði nýr og brúkaður. Alls-
konar húsbúnaður keyptur og seldur
og víxlað
Bæði hálm—og stopp—dínur bún-
artil eptir fyrirsögn kaupanda.
West & Baker, 43 Portap Are.
7 a 23 jn.
Tlie Green Ball
Clothine Honse!
Ógrynni af vor-og suraar
klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
innihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seijum
mjög Ödýrt.
Ennfremur, stórmikið af skyrt-
um, krögum, hálsböndum, klútum,
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vabsekkjum,
er vjer seljum meS iágu verði.
Joön Snriiig.
434............Main Htreet.
7 a 28
Hough & Campboll.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. b. frv.
Skrifstofa 362 Hain St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
A'lIjHÍlt.
Konunglegpost og gufuskipalíia.
Milli
Quebec, Halifax, Portlanfl
og
EVRÓril.
þessi linaer hin bexta og hillegasta
fyrir innflytjendur frá NorSurálfu tll
Canada.
Innflytjenda plássiS á skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lina
skipum. FjelagitS lætur sjer annt um, aí
farþegjar hafl rúmgótS herbergi,
mlkinn og hollan mat.
KomitS til mín þegar þjer vlljits senda
farbrjef til vina yTSar á íslandi; jeg skal
hjálpa yfiur allt hvafi jeg get,
G. H. Campbell.
öeneral western Agent.
471.......Main St.
Winnipeg, Man.
[oá k.]
•Tolin
Photogr»pher
hefur flutt frá hornin* á
McWilliam og Main St. til
£503 iMain Sti*©et
^"gfngrnvart City Hall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að fésta þetta I minni.
_________ 7 a 28
Mrs. M. Perret.
415 Main St. 'Winnipeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gtillstáz, gleraugu og allskonar
vamingur \tr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, amerikönsk eöasvlssnesk úr.
Muniö að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja póst/iúsiö, 28a20o