Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 3
én agenta, nema velpekktir sjeu. Ilelztu verkstaðir i Bandaríkjmnum eru New York, Philadelphia, St. Louis, Chicago og San Fransisco, og í Canada Montreal, Quebec, Halifax, Toronto og Hamilton. (Farmhald). ÍSLANDS-FRJETTIR. Reykjavík 38. mant 1887. Aflabrögð. A Miðnesl komnir 3 hundr. hlutir, og allgóður afli i GarSs- sjó & færi. í hinum veiðistöðunum við sunnanveröan Faxaflóa heldur tregur afli i net síðast. Nú fyrir helgina varð sild- arvart i Keflavik og aflaðist vel 6 hana, allt að 60 í hlut. Á Eyrarbakka eru eptir siíustu frjettum komnir 700 hlutir, og í Þorlákshöfn 300. Fiskiskútur úr Rvík og í grenndinnl, er allar lögðu út 14. p. m., eru sumar komnar og eru a"S koma í dag, hafa aflað 2—4000. 8. april. T i ð arfar. Að norSan (úr Húna- vatnssýslu) og a* vestan (úr Stranda- og Dalasýslum) hefur frjezt lllt vetrarfar síðan um nýár. HaglítitS eða haglaust víðast í Dalasýslu og litlu .betra norður um. Almennar kvartanir um fóðurskort. ' Bjargarskortur einnig i sumum sveitum, einkum í Strandasýslu. * Aflabrög-S. Hjer við sunnanverS an % Faxaflóa virðist nokkur aflavon, ef hajgt væri að sæta henni fyrir ótið. 2 p. m. aflaðist allvel hjer suður um, einkum í GarSssjó. Hæstir hlutir eru komnir ó MiSnesi, 500. í Keflavik og Njarðvíkum eru hæstir hlutir sagðir 200. Góður afli austanfjalls, og austur með landi, sem til hefur spurzt.—Síldar- og porskafli góö ur á Austfjörðum. Yesturfarir er haldiS að verða muni með melra móti í sumar og mundu pó verSa drjúgari, ef bændur ætti hægt með að koma eigum sínum í peninga. 18. apríl. Bjargarskortur. Um bjargar- skort er kvartaS i brjefum úr Dalasýslu, ísafjarðarsýslu, Strandasýslu, einstöku sveitum i Húnavatnssýslu og Skaptafells sýslu. Segir svo i brjefl frá merkum mannl í Laxárdal í Húnavatnssýslu, dags, um lok f. m.: „Hrottaútlit, flestir hey lausir að kalla; gefa kúm 5—4 vikur, enn ekkert kindum, enda eru þær farn ar að falla. Bjargarleysi svo mikið, að fólk er farið atSleggjast í bjúg. ÁStrönd um er fólk farið atS falla úr harðrjetti, og sama verður hjer á Skaga.—Flestall ir vilja fara til Ameríku, en enginu kemst”. í brjefl úr Dalasýslu, dags. um lok f. m., segir svo: „Neyfl af heyskortl er i allrl Dala sýslu; fjöldi mamia alveg orðinn hey- laus fyrir fje og hross; margir hafa skor i$ bæðikýr og gemlinga, og eru pó i hey skorti sem áfSur. Það getur varla hjá því farið, að hjer veröi mikill fjárfellir í vor, enda pó vorið yrði gott”. T i ð a r f a r er nú mjög blitt á suður landi og auð jörð; veturinn má eigi heita harður, en skakvlðrasamur.—Af vestur landi er a* frjetta harðarl vetur og snjóva- samari, og hagleysur allvi'Sa, einkum i Dalasýslu og Strandasýslu og sama tiö hefur verið i Ilúnavatnssýslu. Góður vetur yflr höfuð i Skagaflrði, Eyjafjarð ar, Þingeyjar og Múla sýslum, nema svo sem mánaðarskorpa sumstaðar fyrir miðjan veturinn. Aflabrögð. Hjer sy-Rra er flsk afli heldur tregari i siðustu róðrum. Aflalaust á vesturlandi. enda stöðugar ógæftir. Talsvertiur afli SEyjafirði(porsk- ur og sild).—Góðursildarafli eyBtra, eink- um á Seyðisflrði, höfðu sumir par í febr. lok fengið um 100 strokka (norskar tunnur) af síld. 28. april. Embættispróf tók Valtýr Guð- mundsson 31. f. m. í norrænni málfræði við háskólann með eink. admissus. Pöntunarfjelagið í Fljótsdals- hjeraði keyptl í sumar er leiK vörur fyrir 37000 kr. og er talið að liagnaðurinn hafi orði'5 10000 kr. Fjelagiö sendi til Englands 2500 sauði; meðalverS peirra 15 kr. 40 au. í sumar komandi gerir fjelagið ráð um að panta vörur fyrir allt að 60000 kr. Fjnllkonan. 6. maí. Konungk jörnir pingmenn. Af peim, sem verið hafa konungkjörnir pingmenn, eru að eins peir Árni Thor- steinsson, Lárus E Sveinbjörnsson og Arnljótur Ólafsson endurkosnir, hinum hefur stjórnin hafnað Jóni Pjeturs- syni, Magnúsi Stephensen, sjálfsagt sak- stöðu hans sem landshöfðingja, og Hallgrími Sveinssynl, náttúrlega af því að hann var með stjórnarskiárbreyting- unni. í stað peirra hafa veriK kosnir amtm. Júlíus Ilavsteen, amtm. E. Th. Jónassen og skólastj. Jón Hjaltalín. E mbœ tt a v eit ingar. Skaga- fjarSaraýsla veitt sýslum. Jóhannesi Ólafs syni, er hafði fengið veiting fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, en afsalaK sjer henni aptur.—Mýra- og Borgarfjarðar- sýsla veitt settum sýslum. SigurtSi Þórð- arsyni. Lausn frá prestsskap veitti landsh. 16. f. m. sjera Snorra Noröfjörð (vigðum 1849) presti til Ilítarnespings. BrauKlð á að samelna Staðarhrauns- og Mlklaholtsprestaköllum, ef Staðarhrauns prestur vill nú takaað sjer pjónustuna. Ti ðarf ar ’hefur pessa viku verið hjer bærilegt. Þegar norSangarðurinn var hjer um daginn, var norðanl. og vestan ákafleg veöur með fannkomu og miklu frosti; höfðu pá sumir, erheylaus- ir voru, skoriö niKur nokkuð af skepn um sinum. Ástandið par pví voðalegt sumstaöar. II a f i s fyrir Norðurlandi, en eigi vita menn um, hvort hann er miklll. ÞjóQótfur. Á slðasta fundi l(Nórðurbyggð- ar-Framfarafjelags” var ákveðið, að sunnudagaskóli skyldi haldinn f>ar i byggðinni. f>etta sumar. F r e g n i r Úr hinum íslenzku nýlendum. MINNEOTA MINN. 17. maí 188T. í dag er frelsish&tlð Norð- manna og þar af leiðandi er hjer f hinum norsku byggðarlögum og bœj um mikið um dýrðir. Veður er stillt og fagurt, og hj&lpar pað ti. að gera gleðifundinn sem æskileg- astann; fallbyssurnár drynja við og við, lúðrar peyttir og bumbur barð- ar og ýmsir leikir framdir, svo sem knattleikir, kapphlaup, danz o. 11. Samkoman hjer (í Minneota) er vel sótt og fer snoturlega fram. Aðfaranótt hins 14. f>. m. gerði hjer allgóða regnskúri, er endurlífg- uðu hinar helzt til um of visnuðu jurtir.—Korn og gras vöxtur lítur hjer umhverfis mjög dauflega út sökum langvarandi fmrka og vinda. Dar, sem jörð er sendin, má heita að korn sje alveg eyðilagt, bæði fokið burt og brunnið af sólarhita. írskur bóndi, hjer skammt frá bænum, sáði hveiti i vor f 150 ekr- ur og af f>eim eru einungis 30 grónar, en hinar eyðilagðar. Tvlsýnt er enn með að nýja j&rnbrautin verði byggð 1 sumar; bændur eru enn ekki búnir að segja j& nje nei við f>essari f30,000 tilgjöf, en miklar líkur eru til, að peir vilji heldur greiða fjeð en verða &n brautarinnar. Herra G. A. Dalmann er ný- byrjaður á verzlun hjer i Minneota; hefur hann allar tegundir af endur- nærandi, óáfengum, drykkjum, svo sem: kaffi, epladrykkji o. fl., einnig brjóstsyrkur (Candy) og tóbak m. m. (lBorgarafjelag” íslendinga i Minneota r&ðgerir að hafa samkomu hjer í bænum & pjóðh&tiðardegi Bandarikjanna. Agóðinn af fyrirlestri sjera F. Bergmanns, er jeg gat um siðast, varð $37.70, er tafarlaust var sent til N. S. Þorlákssonar, ásamt nokkr um parti af næsta árs launum hans. Sagt er að N. S. Þ. muni koma hingað vestur, ásamt konuefni sinu, í næstkomandi júlímánuði. 1 dag er 95 stiga hiti í forsælu, skýjalaust lopt og sunnanvindur. Hingað til hefur hverjum, sein vildi, verið heimilt að hafa grasnytj- ar af jámbrautarlandi hjer, en nú eru (>au hlynnindi aftekin. Hjer eptir verður engum liðið f>að án endurgjalds. ÁRNE8 P. O., Gimli Co., 24. mai 1887. Það er sviplegur og sorglegur atburður, erhjervildi til fyrir stuttu. Hannes Hannesson, sem verið hefur til heimilis að Oddnýjarstöðum hjer Árnesbyggð um undanfarin 2 ár, og sem búin var að nema land skamt hjeðan, fór til vinnu & landi sínu að morgni hins 19. f>. m. eins og hann var vanur, og var ekki annað að sjá en hann væri heill heilsu. Um miðj- an dag kom hann ekki lieim, en f>að hafði opt borið við áður, og vakti f>ví enga eptirtekt. Um kveld- ið f>egar dimma tók og hann kom ekki, fóru menn að verða hræddir um hann. Fóru þá 2 af heima mönnum að leita hans, en fundu hann ekki. Morguninn eptir var safnað mönnum og fóru þá 9 menn að leita, er eptir æðilangan tima fundu hann örendar.n undir vlði runna, lá hann þar upp i loft eins og hann hefði lagt sig til svefns. Hon- um hafði blætt nasir, og sýndist leit- armönnum hann skaðaður & höfð- inu, en er líkið var þvegið eptir að heim kom sást, að það var ekki að öðru leyti, en að smá skinnsprett ur voru aptan á höfðinu í þremur stöðum og lítil rispa á annari kinn inni; er likast að bann hafi dottið og fengið þessar rispur af hrislukvist- um. Þess sáust glögg merki að hann hafði unnið í sáðgarði sinum fyrra part dagsins, og er það ætlan manna, að hann hafi fengið aðsvif, og reynt til að komast heim, en ekki komist nema 30—40 faðma frá garð inum og lagst þar fyrir. l>ar eð hann var heilsutæpur á seinni árum geta menn til, að mein hafi sprung ið i honum.—Hann var 'jarðsettur 21. þ. m. Hannes sál. var 50 ára cram- o all; flutti til Nýja íslands fyrir 2 árum frá Vatnsleysu á Vatnsleysu- strönd 1 Gullbringusýslu á íslandi; var ókvæntur alla æfi. Hann var stilltur og umgengn- isgóður, velviljaður og góðmenni. Kr. Lifmann. Glpsy 131 a i i*. (Þýdd saga.) 1. KAPITULI. „Það væri mlkils virði, ef jeg gætl nú fundið og talaö viK Gypsy Blair, hinn nafntogaða lögreglupjón”. Þeisi orð voru töluð af gömlum og gráhartium manni, er lá veikur í hinum fátæklega kofa sínum, langt út I hinum villtu, vest lægu óbyggðum Ameríku. Viö sæng hins sjúka manns sat ung og Ifríð stúlka. Klæðnaður hennar var fátæklegur, en hinn bjarti og skarplegi svlpur hennar lýsti hreinnl og mikllli sál. „Hver er pessl Gipsy Blalr, bróðir mlnn?" spurði stúlkan. „Hann er ungur maður, sem jeg aldrei hef sjeð. Jeg þekki að eins nafn hans og góðu hæfileika. Hann er hetja, hugdjarfur, áræðinn, en pó veglyndur. Faðir hans var æskuvinur minn, og hann er sagður honum mjög likur”. „Er ekki hægt að senda brjef til pessa unga manns?” Hann tók hendi hennar í sína veik- legu, mögru hendi og mælti. „Lucya Leonhard, kæra barn, nú get jeg ekki lengur dullð fyrir pjer hin sorglegu sannindi. Æfl mín er að kveldi komin. og jeg býzt við á hverju augnabliki, aK dauðans nákalda hönd slíti samveru okkar”. Við pessi orð gamla mannsins breidd ust sorgarský yflr hinn æskubjarta svlp hennar, en hún ljet sjást sem minns merki peirra, og mæltl í hressum rómi. „ó! bróðir minn. Þess vona jegað verKi enn langt að bíða”. „Kæra barn. Það værl rangt af mjer, að dylja pig sannleikans; tima- glas mltt er þegar útrunnið. En gæti jeg bara fengið að tala fáein orð við Gipsy Blair, eða rjettara sagt Ronald Blair—Það er hans rjetta nafn—, þá væri jeg viss um að jeg fengi par vin, er jeg gæti treyst til að fullgera pað verk, sem .ieg hef byrjað vegna pín”. „Mín vegna, bróðir?” „Já, barn mitt. Jeg hef meK mikl- um erflðismunum uppalið pig og veitt pjer pá menntun, er pú hefur fengið, og sem pjer mun að góKu koma, pegar pú tekur við pvi, er pjer tilheyrir”. „Hva* er pati?” „Þó við höfum verið hjer út á eyði- mörku án margs, er við purftum okkur til viðurværis, ertu pó samt eigandi mik- illa auðæfa. Þú ert ríkur erflngi, Lucya en tilraun hefur verið gerK til að ræna pig rjetti pínum. Kæmist jeg aptur til heilsu, var pað œtlun min, að fá Gipsy Blair i lið meK mjer í pvi máli, en par eð jeg er nú aK fram kominn. vildi jeg fela honum pað allt á hendur. Hann er sá eini, er gengið getur í höggstað við skálkana, er sitja yfir hlut pínum”. Því er hann kallaKur Gipsy, ef nafn hans er Ronald Blair?” ,Faðir hans var kynblendingur og par af er nafnið Gipsy komiK’. ,Geturðu ekki skrifað honum brjef?’ (Nei, jeg pyrfti að tala viK hann per- sónulega sjálfan’. ,Hvar býr hann? Er i>afl langt hjeðan?” (Meir en 100 milur hjeðan, Lucya; en nú hef jeg nýlega frjett að hann væri kominn nær og væri í Cedar Grove, en pangað eru 16 mílur’. ,Jegget fariK þangað rííandi og sótt hann’. (Barniö gott. ÞaK er pegar komið kvöld, og eins og pú veizt er vegurinn ótryggur. Nei, nel, Lucya, jeg poriekki að láta pig fara’. ,paK er hættulaust að jeg fari; vegna arfsins fer jeg ekki, en par eK pú vilt svo gjarnan sjá og tala við pennan mann, pá fer jeg’. ,Jeg pori ekkl að pú farir, barniK mitt’. Lucya Leonhard var hraust og hug- djörf. Eptir að hún kom af skólan- um, sem föðurbróðir hennnr sendi hana til 12 ára gamla, var hún búin aK vera hjer hjá honum i hinu villta vesturlandi Ameriku hálft annað ár. Hún var eins og karlmaður æfð i að temja hesta; hinn harði náttúruskóli stefndi i allt aðra átt en hinn rólegi visindaskóli. Hinn harði skóli vandi hana við harðrjetti í öllum greinum, en við patS jókzt hugur og lík amsprek hennar. ,Nú legg jeg á staK’ mælti hún, ,en pú skalt ekki vera hræddur um mig. Jeg mun koma heil á hófi’. Manton Leonhard sat um stund hugs- andi, en sagKi siðan: ,Vesalings Lucya. paK er mikil hætta að pú farir, en jeg sje engan annan veg. GuK veri meK pjer’. ,Vertu óhrœddur, allt mun vel ganga’. ,En ef pú skyldir mæta Clark, barn iK mitt?’ Það var eins og eldur brinni úi augum hennar, pegar hún heyrS nafnið nefnt. ,Við Burt Clark er jeg ekki hrædd; hann mun ekki varða mjer veg’. Burt Clark var par um slóKir al ræmdur illvirki og stigamaður. Hann hafKi eitt sinn leitað ráðahags viK Lucya, en hún veitti honum afsvar meK fyrir lytningu.—Lögreglumenn höfKu um lang an tíma verið í leitum eptir honum, en ekki fundið hann. Stigamannafjelag Burt Clarks gerði opt árásir og eyði lagðl líf og eignir manna, og pess vegna óttuðust fátækir nýbyggjar hann meira en skollann sjálfann. Lucya póttist viss um að æfikveld bróður hennar mundi ekki svo nærri sem hann bjózt við, en hún vildi pó i pessu sem öllu öðru gera alt, er i henn- ar valdi stóð, sem honum gæti veris aS 2. KAPITULI. Til Cedar Grove voru 16 milur veg- ar eptir pjóðveginum, en til var annar styttri vegur, aö eins 12 milur; sá veg- ur lá yfir fjall og var sjaldfarinn sökum torfæra, er á honum voru. Gamli Le- onhard tók henni vara fyrir að fara okki pann veg, en Lucya sló á sín ráð og fór fjallveginn; torfærurnar komu hennl til að breyta af út ráðum bróður síns, því hún eiskaði háskann. Hinn ferðhraðl hestur hennar, er svo vel samsvaraðl henni sjáifri, bæði að fegurð og dirfsku, hjelt ótrauður áfram veginn i hinni pögulu næturkyrð. —Hver sem hefði sjeð til ferða hennar mundi hafa hugsað, að þar færi goðum- borin gySja, en ekkl jarSnesk mey. Án alls farartálma komst hún yflr fjallið og ofan i dal hlnum-megin; dal- ur sá hafði áCur veriK byggður, en var nú eyðilagður sökum jrfirgangs stiga- manna, og aðsetursstaKur peirra. Allt i einu stanzaði hestur hennar og vildi með engu móti lengra ganga, hún litaðist um og sá svartklæddann mann standa skammt frá sjer; sá kallaði og spuröi, hver par færi. Hin hugdjarfa stúlka svaraKi bl&tt áfram: ,Gerðu svo vel og viktu af veg- inum. Þú hefur hrætt hestinn minn. Lofaðu mjer áfram, pví jeg má ekki tefja’. - • Kvennmaður! Já svo sannarlega sem jeg lifl er pað’, og um leið brá hann pípu að munni sjer og bljes í. í sama vetfangi voru komnir pangaK 4 menn aðrlr, einn peirra reyndi að ná i taumana á hestinum, en hesturinn fris- aði og hljóp aptur á bak, og var nær pví fallinn í kietta-sprungu. ,Hættu pessu’, hrópaði Lucya; gerði hann pað, og gat hún pá stillt hestinn. En nú heyrði hún málróm pess manns, er hún hefði helzt óskað að væri sem lengst burt. Svo sannarlega sem jeg lifi, er petta Lucya Leonhard. Og pá mun pað vera hestur gamla Mantons. sem hún hefur. Það fellur mjer vel í geð; á peim hesti hef jeg haft augastað nú í tvö undanfar- in ár’. Vesalings Lucya var nú komin í hendur stigamanna. Af bófum pessum pekkti hún engan nema Burt Clark, og hann pekkti hún ekki að öðru en ódreng skap og klækjum og vissi, aK hjá hon- um var hvorki hjálpar nje vægðar að vænta. Þó hún hefði mætt honum, und- ir flestum öðrum en núverandi kringum- stæKum, mundi pað ekki hafa skelft huga hennar, en á pessum stað og svoda óvænt gat hún ekki annað en óttast fund hans. Þó hræðslan gripi hana í svipinn, pá missti hún ekki sjónar á pvi, er gera purfti, sem var: að villa peim sjónir með einhverju móti, til að geta sloppið úr höndum peirra. Hún vildl heldur falla fyrir vopnum pelrra en komast lifandi á vald pess manns, er hafði svariK henni hefnd, pví hefnd hans mundi verða henni pyngri en dauði.—Hún veik hestinum aptur á veginn, en hópur stigamanna atóð pjett fyrir. ,Vertu ekki svo flumósa, fagramey, nógur er tíminn’, mælti, sá er fyrst mætti henni. Komdu. Farðu af baki; máske við getum höndlað hestinn pinn; hann er allt of f jörugur fyrir pig; pað er hættu spll að ríöa svo fjörugum hesti eptir svona vondum vegi sem hjer er. Jeg hef hest, sem hæfir pjer betur’. Lofaðu mjer að sjá hann’, svaraði Lucya. Maðurinn gerði nýja tilraun til að ná i taumana. Sá pá Lucya aK pað var að eins slægðarbragð en engin alvara, er hann sagði. Ilún sá að hjer var engum tíma aK spilla; keyrKi pvi hest sinn spor- um, er pegar paut á stað sem kólfi værl skotið.—Þeir sendu hvert skotiK eptir vilja, og þar með að endurgjalda-ef I!lnna? á eptir hennl’ án alls ^angurs. hún gœti—pað, er hann hafSi fyrir hana gert og liðið. Eptir að hún hafði pegið ýms ráö og*bendingar hjá bróKur sínum viðvíkj- andi ferðlnni, settist hún á bak hesti, er bróðir hennar átti, er par var talinn allra hesta beztur, og paut hann pegar á stað sem elding færi.—Að iíkindum lief- ur Lucya enga liugmynd haft um hiK merkilega æfintýri, er nú byrjaði fyrir henni, eða um atvik þessog endalok. ,Áfram, áfram, kæri vinur minn’, mælti hún, og klappaði á makka hests- ins. ,E;>tir fáar mínútur erum við úr allri hættu; liestar peirra geta ekki náð pjer’. Hún ímyndaKi sjer að hún væri sloppin úr allri hættu, en hún sá innan stundar að pað var ekki. (Framh. síðar.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.