Heimskringla - 02.06.1887, Blaðsíða 2
✓
kemur út (að forfallalausu) á hverjum
fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
16 James St. W.........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Heimskrlnglu.
Blaðið kostar : eánn árgangur |2,00 ;
hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl.
um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00,
um 6 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir-
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaðinu
skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað
og priðja skipti,
Auglýsingar standa í blaðinu, pang-
að til skipað er að taka þœr burtu,
nema samið sje um vissan tíma fyrir
fram. •
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaði, verða að vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
8ki0stofa blaðsins verður opin alla
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku-
dögum.
Aðsendum, nafniausum ritgerðum
verður enginn gaumur gefinn.
LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI
FRJETTABLÖÐUM.
1. Hver maður, sem tekur reglulega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eða annars er skrifað utan á blaðið,
og hvort sem hann er áskrifandi eða
•kki.
2. Ef einhver segir blaðinu upp,
verður hann að borga allt, sem hann
skuldar fyrir það; annars getur útgef-
andinn haldið áfram að senda honum
blaðið, þangað til hann hefur borgað
allt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús-
inu eða ekki.
3. þegar mál koma upp út af blaða-
kaupum, má höfða mállð á þeim stað,
sem blaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólamir hafa úrskurðað, að
)>að að neita að taka móti frjettablöðum
eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguð, sje tilraun til svika
('prima facie of intentional fraud).
LÁNTEKTIR
OG
AKURYRKJA.
Vjer höfum heyrt að í einni
vorri islenzku nýlendu sje nfi um
fjessar mundir einn hinna mörgu
peninga mongara hjer í landi I
peim erindagerðum, að taka allar
eignir, fastar og lausar, nokkurra Is-
lenzkra nýbyggara, sem höfðu tek-
ið peninga til láns hjá honum og
síðan ekki getað greitt á tiltekum
gjalddegi. í tilefni af þessari fregn
kom oss í hug að minnast lítillega á
lántektir gegn veði í fasteignum.
Dað er almennur siður hjer i
landi að byltast áfram kafinn skuld-
um, að hafa ósköpin öll undir hönd-
um og berast mikið á, en eiga litið
sjáKur f>egar öllu er á botninn hvolft.
Bændastjettin svona yfir höfuð að
tala, er sú eina, sem minnst hefur
að segja af pessum króniska pjóð-
arsjúkdómi. Dað eru bændurnir,
sem minnst eru gefnir fyrir að vera
í skuldum og eru pað ekki lengur
en pörf krefur. Eigi að síður eru
peir fjöldamargir skyldugir, ekki
fyrir f>að, að þeir endilega hafi
þurft peninga lán, heldur fyrir það,
að hugurinn var stór og löngunin
til að verða rikur óseðjandi. Þessi
bóndinn sá nábúa sinn taka pen-
ingalán, víkka út akur sinn, hepnast
vel, losast við skuldirnar aptur og
vera pá orðinn vel fjáðann þar sem
hann pó var allslaus áður. Þá er
spilið búið. Þarna er vegurinn til
f>ess aS græða með pægilegu móti.
Hann fer og tekur peningalán, annar
tekur eptir honum, og svo áfram.
Detta tekur hver eptir öðrum par til
nærri pvi hver einasti bóndi í heilli
sveit er búinn að veðsetja eignir
sínar og lifir að ópörfu á skuldafje.
Þetta hafa margir, allt of marg-
ir islenzkir landnemar tekið eptir
hjerlendum mönnum. Þeir hafa
tekið lán gegn veði i landinu undir
eins og peir hafa fengið eignarrjett-
inn, stundum máske fyrr. Og i
rauninni er íslendingum vorkun pó
peir hætti eigum sínum. Þeir eru
flestirfjelitlir pegarpeir i fyrstu taka
,sjer land, svo fjelitlir, að fáir hjer-
lendir mundu treysta sjer til að
byrja búskap með sömu efni. Þeir
lemjast um á landinu allslausir, og
eru fátæktar vegna neyddir til að
sækja allt til annara, hvert heldur
sem er til að plægja blett á land-
inu, draga saman hey, eða flytja
nauðsynjavörur að heimilinu frá
verzlunarstaðnum. En þetta allt er
bæði erfitt og kostnaðarsamt fyrir
einvirkjann. Á móti einu dagsverki
nábúans með uxa eða hesta purfa að
koma mörg dagsverk einstaklingins,
og par af leiðandi gengur mikill
hluti tima hans til að vinna af sjer
verkaskuldina. Umbætur á landi
hans verða pess vegna tiltölulega
#
litlar á hverju ári pó hann sjálfur
vinni frá morgni til kvölds sex daga
vikunnar árið um kring. Það er
pess vegna ekkert kynlegt pó fá-
tækir islenzkir landnemar sje orðnir
preyttir þegar lausnarstundin kemur,
pegar landið er orðið peirra æfinleg
eign, þó þeir þá rjúki til og taki
lángegn veði I eigninnisvo peir geti
keypt sjer akneyti og nauðsynleg-
ustu viunuáhöld, vagn, plóg, lierfi,
sláttuvjel o. s. frv. og byrjað að búa
í sæmilega stórum stíl. Þvert á móti
er petta mjög eðlilegt. Það lýsir
löngun hjá manninum að geta orðið
sjalfstæður bóndi, að verða ekki
eptirbátur nábúa sinna, sem ineiri
efni hafa, og er í sjálfu sjer hrósverð
hugsun og ómissandi ef vel á að
fara. En petta er ekki æfinlega
greiðasti vegurinn til sjálfstæðni,
hann er of háll til þess.
H Maður veit hverju maður
sleppir, en ekki hvað maður hreppir”
segir málshátturinn og má heimfæra
hann upp á þetta. Maður skuld-
bindur sig til að gefa fjelaginu eða
manninum, er lánar peningana, full-
komið eignarbrjef fyrir landinu ef
peningarnir verða ekki borgaðir,
bæði vextir og höfuðstóll, á tiltekn-
um degi. í staðinn fær maður pen-
inga; en hvað mikla? Ekki fram
úr 500 dollarsfyrirlðOekrur. Upp-
hæðin fer náttúrlega eptir bæði virð-
ingarverði landsins og umbótum á
pvi. Þó landið sjo virt á 5 dollars
ekran, eða 160 ekrur á 800 4°Hars>
páfæstekkimeiralán en $300—$400
ef umbætur eru litlar, sem pær eðli-
lega eru hjá einvirkjar.um allslausum.
Ársvextir af pessu fje eru venjulega
8 af hundraði, er gerir $24—32 á ári,
og til pess að borga pessa leigu
þarf bóndinn allan afraksturinn af
2—3 ekrum af hveiti eptir núver-
andi hveitiprís. Af þessu er pá
ljóst að lántakandinn verður að
rækta æði margar ekrur ef hann á
að geta lagt svo mikla peninga til
síðu við lok hvers sumars, að hann
sje viss með að geta innleyst land
sitt aptur hinn tiltekna dag, vana-
lega eptir 3 ár frá lántökudegi. Og
nema hann árlega leggi peninga til
síðu getur hann enganvegin átt vist
að standa i skilum. Það parf ekki
mikið út af að bera til pess að gera
pað ómögulegt, ef hann ekk býr sig
undir gjalddaginn, en treystir ein-
göngu á akurinn og uppskeruna hið
síðasta sumarið. Setjum nú svo, að
hann sumarið næsta á undan gjald-
degi sái hveiti i 60—70 ekrur er
eiga að gera hvortveggja: losahann
úr skuldunum og borga honum fyrir-
höfnina. Það parf ekki annað en
að pá komi purkasumar og par af
leiðandi appskerubrestur, og pá er
allt úti. En nú getur sumartiðin
verið hin æskilegasta og útlitið ura
ríkulega uppskeru hið allra bezta,
en i ágústmánuði kemur haglstorm-
ur og eyðileggur akurinn á svip-
stundu, ofsaveður sem leggur hveit-
ið flatt, eða I lok mánaðarins nætur-
frost. Við pessu öllu má búazt, allt
petta hefur komið fyrir og kemur
sjálfsagt fyrir aptur, og öll pessi
tilfelli hafa einar og sömu verkanir:
eyðilegging sumarvinnu bóndans.
Og hvar er hann pá staddur pegar
skuldadagur kemur. Maðurinn sem
lánaði peningana er enginn mann-
vinur fram yfir pað, sem fólk gerist
flest. Það má ganga út frá pvi sem
visu, að hann lánaði ekki pening-
ana með þeim ásetningi að auðga
bóndann, heldur til að auðga sig
eða fjelagið, sem hann vinnur fyrir.
Hann er optar en hitt annaðtveggja
okurkarl sjálfur eða verkfæri i hendi
okurkarla, sem ekki hugsa um annað
en tvöfalda og prefalda hvem sinn
dollar á sem stytztum tima og með
hvaða móti sem er. Fjelagið hefur
að visu fengið sína vöxtu, 8 af
hundraði, skilvislega goldnaá hverju
ári, en það pykir pví ekki nóg.
Ef bóndinn getur ekki borgað höf-
uðstólinn tiltekinn dag má hann gera
svovel að afsala sjer eignarrjettin-
um til landsins. Þar I liggur aðal
ágóði fjelagsins. LandiB var 5 doll.
virði ekran þegar pað lánaði pen-
ingana, en siðan hefur bóndinn unnið
eins og víkingur með sinum marg-
faldaða vinnukrapti, svo pað er orðið
8—12 doll. virði ekran þegar gjald-
kagur kemur, eða $1,200—$1,900
virði alls. Og taki þá fjelagið land-
ið, eins og lögin leyfa pví að gera,
fær pað pannig fjóra dollars fyrir
hvern einn dollar, auk fullrar leigu
eptir höfuðstólinn um 3 ára tíma.
En bóndinn verður eptir nærri pví,
ef ekki alveg eignalaus, og stendur
pá I annað sinn á sama stígi og hann
stóð á pegar hann nam landið I
fyrstu.
Því verður ekki neitað, að
petta er gangurinn. Svona löguð
verzlun á sjer stað daglega um þvera
og endilanga Aineriku. Það er með
þessu móti að hinir mörgu selja
óðul sinn í hendur hinna fáu,
mynda irskt landveldi mitt i hinni
frjálsu Ameriku, og mynda lands-
drottna, sem eru margfalt meiri blóð-
sugur en þeir nokkurntima eru á ír-
landi sjálfu, af pví lögin hjer gefa
landsdrottnum svo mikið slakari
taum. Þetta landveldi einstakra
manna, sem árlega fer í vöxt hjer i
landi, erekki stjómum pessað kenna
að öllu leyti og ekkert líkt pvi,
heldur landnemöndum sjálfum. Það
er græðgi þeirra I ofbráðan ávinning,
sem bezt og fljótast framleiðir hina
stóru landsdrottna. Og til sönnun-
ar pvi, að landsdrottnar og leigulið-
ar sjeu til í Ameríku, má geta pess,
að fólkstölu skýrslur Bandaríkja
1881 sýna, að það ár var ncerri pvl
fjórZi hver hóndi í Bandarlkjum
leiyuliói. Bænda tal rikjanna var
pá um 4J miljón, or par af rúmlega
miljón leiguliðar, og eptir öllum lík-
um að dæma hefur tala peirra síðan
aukist tiltölulega mikið og tala
bænda hefur aukist. Samskonar
skýrslur frá Canada höfum vjer ekki
við hendina, en göngum út frá pví
sem vísu að ástæðurnar i pessu til-
liti sjeu alveg hinar sömu. Þetta
er allt annafi en blómlegt útlit fyrir
framtíðina, þegar litið er á, að hver
sem vill getur verið sinn eigin lands-
drottinn án pess að kosta nokkru
til nema vinnu sinni um 3—5 ára
tima. Og pað er órækur vottur
pess, að margur spilar illa með efni
sín. (Meira).
NOKKRAR LEIÐBEININGAR
FYRIR LANDNÁMSMENN
OG VESTURFARA.
í fiðurritu'Sum greinum hef jeg leit-
ast við að benda mönnum fi helztu ein-
kenni hinna ýmsu landshluta í Norður-
Ameríku í þeim tilgangi, að þeir gœtu
betur dæmt um, hvar heppilegast mundi
vera að setjast að. Ef kringumstæður
leyfa skal síðar verða gefln nfikvæmari
lýsing fi hinum ýmsu ríkjum og fylkjum
og framförum þjóðarinnar.
Með eptlrfylgjandi vildi jeg vekja at
hygli manna fi, hvaí helzt er íhugavert,
þfi er þeir velja um bústað. Hvar bezt
er að vera, er ekki komið atS eins undir
hinum j-tri kringumstæðum, heldur einn
ig manns eigin fistandi. Landið getur
verið gott og pjóðin fi mlklu framfara-
stigi, en ef maður sjfilfur er ekki mót-
tækilegur fyrir þaö, þfi er það honum
ekki hent. Það er þess vegna firiðandi,
aö skoða ekki að eins kosti landsins og
fistand þjótifjelagsins, heldur einnig fi-
stand einstaklingsins. Sjerhverjum vegn
ar bezt, þar sem kringumstæðurnar eiga
bezt við hann; hver kemst bezt áfram í
þeim starfa, sem bezt fi við hann sjfilf-
an. Þess vegna, þegar menn koma hing-
að til landsins, skyldu þeir ekki að eins
lita fi kosti þess og ókosti, heldur einnig
fi atvinnuvegina og hvað þeim sjálfum
hentar sökum fyrri starfa. Hugsunar-
leysl í þessu efni hefur leitt af sjer
mikla ófarsæld fyrir marga. Menn hafa
tiykkat ú einn nti,ö, þótt ctðrir betri vj. ru
til. Þeir hafa gengið að einni atvinnu
þótt hún væri að eins fyrlr þræia og
skríi, eins og hún væri sú bezta; og þetta
er því fremur undarlegt hjfi hugsandi
mönnum, þar sem jafn-auðvelt er að afla
sjer upplýsingar eða breyta um stað og
vinnu eins og erí Ameriku.
Flestir munu viðurkenna, að þó nokk-
ur breyting sje gagnleg, með þvi að hún
örfar hugsunarafliö og gerir menn fjöl-
hæfari, þfi getur líún veikt og jafnvel
eyKilagt kraptana, ef hún er mjög mikil.
Þetta skyldu þeir athuga, er til vestur-
fara hugsa, og leitast við aö afla sjer
þekklngar og meta allt gætiiega fitiur en
þeir rfið*st í það, sem getur haft svo
mlkil áhrif fi framtið þeirra. Það er því
miður öröugt fyrlr marga aí ffi fireiðan-
legar og fullkomnar upplýsingar, og hins
vegar eru þeir allmargir, sem ekki mundu
færa sjer þær rjettilega að notum, held-
ur annatStveggja sitja aðgerðalausir kyrr-
ir, eða i hugsunarleysi láta leiðast af
öðrum.
ÞatS sem einkum er athugavert hjer
og heima er: landifS, þjóðin og atvinnu-
vegirnir.
I. LandiS.
.Teg geng út frá þvi að breytingin
ætti ekki að veramjög mikil; að hentast
sje, aö landslag og loptslag líklst þvi, sem
fi sjer stað heima; að hæðótt og fjöllótt
land, en frjósamara en ísland, og eyja-
lopt, en milara og stiltara en fi íslandi
eigi beztvið íslendinga.
Lönd þau, er liggja innan hins
tempraða og kaldtempraða beltis NorSur
Ameriku, hafa flesta kosti að bjótSa, og
þau, sem við strendurnar liggja, hafa
mildast og heilnæmast loptslag, einkum
fi vesturströndinni. í Bandaríkjum er
ríkið New York og kringumliggjandi
riki á austurströndinni bezt; fi vestur-
ströndinni C'alifornia og Oregon; en í
miðhluta landsins Illinois, Iowa og Ne-
braska, suður-Mlnnesota og suður-Da-
kota. Itíkin Wisconsin, Michigau og
Ohio með fram stórvötnunum liafa tempr-
að loptslag og eru einnig figæt. í C'ana-
da eru fylkin Nova Scota og New Bruns-
wick fi austurströndinni hin beztu. Á
vesturströndinni suður-British Columbia
meö Vancouver eynni. í mlð-Canada
hafa Manitoba ag austur-Assiniboia bezta
kosti, en suður-Ontario, er llggur mllli
stórvatnanna hefur frjósamt land og
mildasta veðrfittu.
II Þjóóin.
Þjóðfjelagið er jafn athugavert og
landið. Menn hafa fihrif hver á annan,
svo og heil þjóðfjelög. Lunderni, siðlr,
stjórnarfyrirkomulag og menntun þjóð-
arinnar hefur annaðhvort betrandi eða
skaðandi fihrif fi þfi, sem hlngað koma.
Ef þeir standa fi hærra stigi skaðast
þeir fi að sælda saman við sjer verri;
ef langt á eptir veröa þelr fyrirlitnir
og þrælar annara. Hið Ameríkanska
þjóðfjelag samanstendur af því nær ðll-
um þjóKum, þó enskutalandi þjóðir
sjeu langfjölmennastar. Þess má geta,
ati Bretar, Þjóðverjar og Norðurlanda-
þjóðir eru samrímdastar. Þær eru
skyldar að uppruna, Iíkar í lund, tala
likar tungur, og svipar saman í siðum,
heimilislifl og stjórn. Þar fi móti eru
hinar Rómönsku þjóKir Frakkar og
frændur þeirra Spánverjar og ítalir þelm
nokkuð ólikar bætSi að skapferli og
fjelagslífl yflr höfuð. Það má óhætt
segja, að hinar Teutonsku þjóðir
sjeu þrekmestar, djúphyggnastar og
hafi komist lengst i verklegri og bók-
legri menntun. Hinar Rómönsku þjóð-
ir búa helzt i suðurliluta N. Ameríku;
en í norður Bandarikjunum og Canada
er flest af Englum, Skotum og írum,
þfi ÞjóKverjum, Frökkum og hjerum 3
miljónlr Skandinava helzt i norðvest-
urríkjunum. HvaK þjóflir þessar snert-
ir, þá er mismunurinn minni, en opt
virBist. Það, sem einkum aðskilur
þær, er mfilið, en jafnvel þetta hverf-
ur að nokkru leyti, þar sem enskan er
brúkuð mestmegnis. Landssiðir eru
likir og í Bvrópu, nema hvað áhrif
ólikra þjóða hafa breytt þeim. Stjórn-
arformið er svipað því, sem á sjer
stati fi Englandl, þótt i Bandarikjnnum
heiti það lýðstjórn og i Canada tak-
mörkuð konungsstjórn. Skóla-Usyst-
emið ” er lagafl eptir því fi Englandi og
Þýzkalandi. Siðir og fjelagslíf eru
nfittúrlega mismunandi i ymsum lxlutum
landsins. í austurríkjunum og fylkj-
unum er allt lengra fi veg komiff, og
þjóðmenningin á hærra stígi, og hjá
heldra fólki þar er jafnmikil mennlng
og í helztu stöðum norðurfilfunnar. 1
miðhluta landsins í hlnum yngri fylkj-
um og ríkjum er allt ófulikomnara og
siðir, stjórn og menning fi lægra stígi.
í vestur hjeruðunum mfi allt þesskonar
heita í byrjun, en þar ber ef til vili,
mest á framförum.
III Atvinnuvegirnir.
Hinir helztu eru iðnaður og land-
búnaöur. Eins og heima mfi skipta
þjóðinni í flokka eptir vinnu peirra,
svo sem embættismenn, lðnaöarmenn,
bændur, sjómenn o. s. frv. Hjer skal
einkum minnst fi atvinnuvegi þá, er
menn vanalega fylgja fi íslandi.
Hvað Urrbv tljeUinni viðvíkur, þá
eru þeir flestir kosnir og launaðir af
almúganum, en ekki stjórninni. Lær-
dómur sfi, er útheimtist til embættis-
prófs er nokkuð margbreyttur og i>rófln
öðruvísi, en í norðurfilfunni. Ekki er
þurð fi embættlsmönnum hvorki í hinum
eldri nje nýrrí fylkjum, og laun þeirra
eru tiltölulega lfig, nema i stórbæjum.
Lærðir menn frfi öðrum löndum elga
opt örðugt að ná embættum, einkan
lega ættu þeir að forðast hin nýrri
fylki, en leita heldur fyrlr sjer í stór-
bæjum eldri ríkjanna.
ÞSnaVvr er lengst fi veg kominn í
hinum eldrl rikjum og fylkjum i aust
urhiuta landsins en er minni, þegar
vestur dregur. Hin helztu ríki fjrrir
vjelasmíði, klæðavefnað, mfilmvinnu o.
s. frv. eru Pennsylvania, og New York
og hin helztu ríki Canada fyrir sams-
konar eru Nova Scotla og Ontario. í
hinum vestari fylkjum t. d. Manitoba
og norður-Dakota er i'Sna'Sur enn mjög
lítill, og þesskonar vinna fæst að eins
yftr sumarið. ■ Á vesturströndinni er
inelr um mfilm-og skógvinnu og notast
betur vegna tíðarinnar. Handverks-
menn, sem koma til Ameríku, gjöra
því óhj ggilega í aS flykkjast til vestur
fylkjanna og verSa þar annaðtveggja
atvinnulausir eða taka einhverjum lak-
ari starfa. Þeir skyldu fá sjer upplýs-
ingar um þá staði, þar sem þeirra iðn
væri helzt stunduð og mesta vinnu
væri að fá; einnig spyrja sig fyrir hjfi
kunningjum og leita rfiða þeirra fremur