Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 1
1. ar Nr. S4. Winnipeg, Man. í). .Tnni, 1887. ALMENNAR FRJETTIR, Krá l'tlumluni. ENGLAND. Leiguliðarnifásuð- ▼eatur skaga Englands —Wales— eru farnir að verða óróir og láta lít- ið betur en írar. Þeir klaga ekki einungis yfir landveldinu, heldur yfir kirkjuveldinu og eru farnir að þverneita að gjalda kirkjuskattinn, svo nú er farið að taka hann með valdi.—Gladstone ferðaðist vestur um Wales hinn 2. f>. m. og var f>að víða að manngarðurinn var óslitinn meðfram járnbrautinni er hann fór eptir, frá einni vagnstöð til annarar. Sagði hann bændum að f>eir gætu ekki vonast eptir nokkrum umbótum landmál peirra áhrærandi fyrr en lok- ið yrði við landmál íra. Fregnir um að indverskur prinz væri að æsa alþýðu á Indlandi gegn valdi Breta er sönn. Hann sendi út opið brjef frá Pjetursborg til allra smá prinzanna á Indlandi, og skorar á f>á að rísa upp og vopna pjóðina, tem bezt verði og vera reiðubúna til að hefja uppreistina f>egar peir fái umsamda vísbending. Sú uppreist •egir hann verði til að losa pá undan ánauðaroki Englendinga. Eitt petta brjef komst í hendur stjórnarinnar á Indlandi, svo vjelræðin urðu opin- ber. Þessi prinz, Dhuleep Singh, fær í árleg Iaun frá Englendingum £40,000 og bað nýlega um viðbót, en par hún fjekkst ekki kora honum I hug að hefna sín á pennan hátt. Stórblaðið Times I London held- ur kappsamlega áfram að eyðileggja sitt fornfræga veldi. I>að heldur stöðugt áfrain að ofsækja ekki ein- ungis Parnell og hans fylgjendur, heldur Gladstone sjálfan. Segir hann hafi fallið úr slnu tignarsæti og sje nú kominn svo lágt að hann sje samverkamaður og fjelagi hinna stærstu porpara, er lífsanda dragi á pessum hnetti. Gladstone og Pamell láta blaðið alveg afskipta- laast, og fjölda margir af Salisbury iinnum gera alveg hið sama, látast hvorki heyra nje sjá æðisgang pess. Sumir af Salisburymönnum fara svo langt, að segja blaðið fara með bein ósannindi. FRAKKLAND. L>á er nú nýtt stjórnarráð komið á laggirnar á Frakklandi og Boulanger ekki í pvl, t>að var Rouvier, seip myndaði pað við aðra tilraun. Hiun nýji hermálastjóri heitir Saussior, kvað vera miClungi góður ' herstjóri en ágætur við hersveitastofnanir, æfir.g- ar o. s. frv. Er sagt að Rouvier hafi samið við Boulanger á pann hátt, að ef hann gerði sig ánægðann með að að standa utan við ráðið, pá skyldi hans fyrirkomulag á herstjórninni I engu breytt, og fjárframlögin til herkostnaðar ekkert minnkuð, enda er mælt að Saussier muni I öllu breyta eins og Boulanger segir fyrir og. jafnvel að hann muni ekki gera neitt nema pað sem Boulanger hef- ur fyrst sampykkt. Dessvegna, pó Boulanger sje að nafninu ekki I ráð- inu, pá er hann par I anda, og ræð- nr herrnálum eptir sem áður.—-Það yar hávaðasamt I pingsalnum fyrra priðjudag pegar Rouvier komfram I fyrsta skipti sem æðsti ráðherra og skýrði frá fyrirhugaðri stjórnarstefnu hins nýja ráðs. Sparsemi sagði hann yrði viðhöfð I öllum deildum stjórnarinnar og lofaði að lækka áætlanina um útgjöldin á komandi fjárhagsári, samkvaemt ósk ping- manna, er komið hefði fram svo greinileg um daginn pegar atkv. fjellu gegn Goblet-stjórninni. Utan- troða á sjer, en að hún yrði vara- söm og aðgætin I öllum peirn mál- um,—Boulanger sinnar voru I hóp- um á áheyrandapöllunum, er voru svo pjettskipaðir, sem mest mátti verða, og ljetu illa, hjeldu uppi si- feldri háreyst^fcr pað svo að Rouvier reiddist tvisvarog hótaði að segja af sjer, á meðan hann var að flytja pessa fyrstu ræðu slna I pessari stöðu. Ekki hafði hann fyrr tekið sæti sitt, eptir ræðuna, en pingmenn, einn eptir annan, stóðu upp og heimtuðu nákvæmari skýringar yfir fyrirætl- anir stjórnarinnar, en er pær feng- ust ekki var sú ályktun borin upp til atkvæða, að alpýða bæri ekki traust tij pessa stjórnarráðs. t>ó var pessi uppástunga felt með 285 atkv. gegn 139, svo Rouvier situr enn að völdum, pó allir spái að stjórn hans verði skammlíf.—öll stræti umhverfis pingsalinn voru full af fólki, er jafnt og pjett hrópaði upp með: u Iúfi Boulanger ” og (4við heimtum Boulanger.” Um kvöldið söfnuðust saman mörg pús- und manns umhverfis Grand Opera- húsið, liöfðu heyrt að Boulanger ætlaði að sýna *ig I slnum einkenn- isbúningi. En Boulanger kom ekki, hafði farið burt úr borginn seinni- part dagsins. Þegar petta frjettist trylltist lýðurinn, er beið eptir hön- um, og leit helzt út fyrir upphlaup um tíma; gekk svo langt að hersveit var kölluð út, er sundraði fylking skrílsins með dregnum sverðum, en ekki var pvf verki lokið fyrr en kl. 2 um nóttina, og alla nóttina stóðu hermenn á verði á helztu strætunum og umhverfis höll forsetans, er búizt var við að - yrði umkringd pá og pegar. ÍTALÍA. Frá Catanín á Sikiley kemur sú fregn að Etna hafi byrjað að gjósa hinn 31. f. m. Hafði allt I einu gosið upp reykjar mökkur og eldstraumur úr stærsta gígnum. INDLAND. Þaðan komafregnir um ófrið á norðurlandamærum og áframhaldandi óeirðir meðal Af- ghana. Emirinn kvað liggja hættu- lega sjúkur I Cabul.—Stjórn Ind- lands er um pað bil að senda liðsafla norður.—Fellibylur I grend við Calkutta gerði stór tjón hinn 28. f. m. Er ætlað að gufuskip (skemti- skip) með 750 farpegjum hafi farist I bylnum ; var á leið til Calcutta pegar bylurinn skall yfir og hefur ekki sjezt slðan. MEXICO. Gamli Don Carlos á Spáni er um pað bil að heimsækja Mexico-búa, og ætla. menn að hann vilji fá pá til að gerastskjólstæðing- ar Spánverja á ný. Allur porri manna er æstur gegn Lonum og hefur hann verið aðvaraður um, að honum verði ekki fagnaí með veizlum eins og, slðast pegar hann kom, pvl tlmarnir sjeu breyttir, og tilgangslaust fyrir hann að beita nokkrum vjelráðum. Mexico pinginu var slitið hinn 31. f.m. eptir a« hafa breytt grund- vallarlögunum svo, að endurkjósa megi forseta rlkisias. Jarðhristingur hefur verið tlður I Mexico um undanfarin ttma. t t Fra Amerikn. Bandarikin. Innanrlkisráðherrann hefur I fjelöguin og hjarðfjelöguin. Það hefur til pessa verið siður Banda- ríkja stjórnar, að ákveða vissa lands- hluti, er nýbyggjar ekki mega nota, og pessum landshlutuin hefur verið skipt á milli járnbrautafjelaga til pess að bæta peim skaða er pau kunna að hafa beðið við að fá ónýta landbletti I peirra afmarkaða land- belti. Þetta ætlar innanríkisstjór- inn að láta Congress aftaka með lögum. Ætlar að láta fjelögin sitja með pað land sem peim er afmarkað I fyrstu, og að pau fái enga uppbót pó stöku herhyrningsmíla kunni að hittast lltilsvirði. Og undireins og svona lög ganga í gegn á pinginu ætlar hann að opna öll pessi belti, sem stjórnin nú heldur lokuðum fyrir nýbyggjum, en pað er alls fleiri miljónir ekra.—í sama skipti ætlar hann að fá samin lög, er fyrir- bjóða Indlánum að leigja hjarðfjelög- um land sitt. Er hugmynd hans, Indíána áhrærandi, engin önnur en sú, að brjóta upp flokka-sambýli peirra og sameign á landinu alger- lega, en gefa hverjum Indíána, full- aldra, vissa ekrutölu af landi rjett eins og hvítum mönnum og reyna með pvl að gera pá aö dugandi borgurum. Þegar pessi lög komast I gegn byrjar strlðið við hjarðeig- endurnar, og pað verður að llkind- um jafn erfitt að eiga við pá, eins og pað verður erfitt að endurfæða Indlána og gera pá dugandi menn. Hjarðeigendur hafa sein sje leigt land Indíána, til fjölda margra ára I mörgum tilfellum, og leigutimann út brúka peir pað eðlilega sem sína eign. Innanrikisstjórinn segir að pessir leigusamningar sjeu ólöglegir, og að hjarðmenn viti vel að stjórnin getur rekið pá af landinu pegar henni sýnist. En I pessari grein ber honum ekki sainan við hjarðeigend- ur. Þeir lofa pvi að stjórnin skuli mega beita afli og pað tölu- verðu áður en peir víki. Ráðherr- ann býzt llka við mötstöðu og henni strangri; liann segir sjer pyki ó- skemtilegt að purfa að kalla út herlið.til að reka hjarðmennina af landinu, en segist vera tilbúinn til pess samt, ef á purfi að halda, pví ekkert skuli aptra sjer frá að fram- kvæma pað, sem hann hefur lengi fyrirhugað.—Undireins og hann hef- ur gert hjarðeigendurna útlæga úr Indlánalandinu, byrjar hann á að dreifa Indlánum, og pá kaupir stjórn- in allt land peirra, sem afgangs verður og borgar peim I smáskömt- um, en opnar pað síðan nýbyggjum ítil nota, er eiga að fá pað með svo vægu verði sem mögulegt er. Það er mælt að stjórnin hafi ákveðið að flytja meginhluta Indíán- anna norðantil I Montana eitthvað suðvestur, æðilangt frá landamærun- um, svo peir nái ekki til að halda uppi ófriði við Canadiska Indiána hinsvegar við landamerkin. Er mælt að undin verði bráður bugur að pessu vegna áframhaldandi ófriðar, sem er með mesta móti I vor ; líður varla vika svo, að aðrirhvorir fari ekki ránsferðir til hinna. Það hefur verið klagað fyrir utanríkisráðherra Bandarlkja, að fjöldi írskra innflytjenda komi dag- lega til landsins, sem sjeu alveg jeignalausir og að fargjald peirra yfir hafiö sje borgað af bæði stjórn Englands og ýmsum auðmönnum. Er óskað eptir að hann hindri pessa allslausu innflytjendur frá að stíga á land. En liann hefur svarað pvl á pann hátt, að umboðsmenn S|jórn- arinnar I New York verði að skera úr hverjir skuli gerðir apturreka og hverjir ekki. Cleveland forseti hefur nú tek- ið sjer tveggja mánaða hvlld frá opinberum störfum og tíuit með frú sína til Saranac-vatns I Adirondack- fjöllunuin I Vermont-rlkinu, og sit- ur par meginhluta frltlmans.T—Hann fór af stað frá Washington fyrra fimtudagskvöld. Nicola prinz, rlkisstjóri Svart- fellinga I Norðurálfu, hefur nýlega gefið út á prenti ljóðmælasafn ept- ir sjálfan sig, er hann gefur vinum slnum og helztu mönnum pjóðflokks- ins. Einn af Svartfellingum, Tomo Sargentich, er býr I New York, fjekk fyrir skömmu 5 eintök af bók pessari og brjef frá prinzinum, er biður haun að gefa 4 bækurnar einhverjum 4 Svartfellingum í Aine- ríku, rsein hann álíti pess verða.— Ljóðmælin eru á tungumáli Svart- fellinga, er peir nefna Jbalkanska Czarica” og pýðir Balkandrottning- in, og er gefin út I Cettinji, höfuð- stað ríkisins. Það er mælt að skaðinn af skógaeldinum, sem geysað hefur I Michigan um undanfarinn tíma, sje ekki fyrir innan 7 milj. dollars. Kappróður átti sjer stað á Ca- lumetvatni í lllinois (skammt frá Chicago) hinn 31. f. m. milli Ed. Hanlans frá Toronto og Jacob* Gau- daur frá St. I.ouis, Missouri (einnig frá Ontario), er reri kappróðurinn hjer á Rauðá I Winnipeg í fyrra sumar. Sá, er ynni, skyldi heita bezti ræð- ari I Ameríku, og hlaut Gaudaur nafnið.—í sumar á Hanlan að reyna við Beach I zístrallu, sem nú er bezti ræðari heimsins, en líklega verður pað ekki sigurför fyrir Han- lan, pví bæði er hannjarðin of gani - all, og svo er hann og hefur verið hirðulaus með að æfa sig, frá pvl hann náði pví að verða bezti ræð- ari heimsins. Og stSan hann tapaði fyrir Beach I hitt ið fyrra hefur hann verið jafn-afskiptalaus, en einlagt treyst sjer til að sigra mótstöðu- manninn.—Vegalengdin, sem peir reru, var 3 mílur, og reri Gaudaur pær á 19 mln. og 29 sek., og Han- lan á 19 mln. og 34 sekúndum. Hinn 5. ársfundur allsherjar sunnnd.skólastjórnarinnar I Banda- ríkja og Canada var settur í Chica- go 1. p. m. Fulltrúar mættu par frá nær pví hverju ríki 1 Banda- rikjum og fylki Canada. C a n n d a . Stjórnin ráðgerir að slíta pingi, ef mögulegt verður, hinn 13. p.m., svo að pingsetutlminn verði að eins :2 mánuðir. En par eð fjölda mörg mál eru enn fyrirliggjandi, pá er lltil ástæða til að ætla að pað geti átt sjer stað. Ekki mun stjórnin ætla sjer að gefa Winnipeg, St. Boniface og Carillon-járnbrautarfjelaginu lands- Styrkinn, sem paS hefur beðið um; segir að pessi braut geti undir eng- um kringumstæðum álitist landnáins ibraut. I>að er enda óvlst að fje- lagið fái leyfi til að byggja braut- ina, par eð hún á að liggja til suðausturs frá Winnipeg og fast að landamerk j unum. Síðastl. viku var rifist um kosn- ingamálið í Queens County, N. B. á sambandspingi, er reis út af pvl, að kosningastjóri pess hjeraðs í vet ur er leið dæmdi conservative-sækj- andanum embættið, pó hann svo greinilega hefði færri atkvæSi en sá er móti sótti. Kosningastjóri var kallaður til Ottawa, og sagði hann par sögu sína, er var I pá átt, að hann hefði úrskurðað pannig að ráði ýmsra lögfræðinga. Og pessi dómsúrskurður var sampykktur ineð 105 atkv. gegn 85. Fylgjandi tölur sýna, hvernig pingmenn binna ýmsu fylkja greiddu atkv. I Manitoba-járnbrautamálinu. Fremri töluröðin sýnir pá, er á móti voru. en hin aptari pá, er fylgdu Manitobamönnum: Ontario................ 48 28 Quebec................. 36 32 Nova Scotia............ 10 3 New Brunswick........... 8 3 Prince Edward-ey.........1 5 Manitoba.................3 2 British Columbia.........5 1 North West Territory....3 0 Searth er er armæddur yfir upppotinu, sem hann frjetti hjeðan frá Winnipeg; lízt honum ekki meir en svo vel á, ef öruggustu meðmæl- endur hans ætla ekki einungis að knýja hann til að segja af sjer for- setaembætti conservative-fjelagsins- heldur einnig pingmennskuembætt- inu. Hann kveðst fús til að segja af sjer forsetaembættinu, en hinu alls ekki. Sir Donald A. Smiht biður um leyfi til að lengja Manitoba Suð- vesturbrautina, og einnig að hann megi byggja grein afRoyal Victoria- sjúkrahúsinu I Banff I Klettafjöllun* um, fyrir hönd sjúkrahússtjómarinn- ar 1 Montreal. Er petta grein af milj. doll. sjúkrahúsinu, er hann og Stephen gefa Montrealbúum, sem áður hefur verið getið um. Stjórnin hefur ákveðið að sklra skemmtigarðinn við Banff-laugarn- ar 1 Klettafjöllunum The Mocky Mountain Park oý Canada. Fiskiveiði Canada árið 1886 nam $18,679,288, nær pvl 1 milj. doll. meira en 1885. Fiskiveiðin I Manitoba petta ár nam $186,979. Járnbrautamálið I Manitoba kom óbeinlínis til umræðu aptur á sam- bandspingi I vikunni sem leið. Á- stæðan var, að beðið var um leyfi til að byggja Emerson & Nortwest- er-járnbrautina. Stjórnin neitaði um leyfið, en sagði pingmanni, Watson, að fylkisstjórnin I Mani- toba gæti leyft að byggja hana svo framarlega sem hún yrði ekki lögð nær landamærunum en 15 milur. Gjaldkeri á öðrum Montreal- bankanum I Montreal (peir eru 2 I borginni) strauk I vikunni sem leið og líafði með sjer $15,000 af fje bankans. Er hann að sögn I New York. Tveimur fiskimönnum frá Glou* cester, Massachusetts var bjargað hálfdauðum I vikunni sem leið við strendur Nj'ja Skotlands; höfðu peir hrakist á opnum báti á rúmsjó 1 6 daga. Hinn nýji fylkisstjóri I Ontario, Sir Alexander Campbell, aflagði embættiseiðinn 1. p. m, Stig fyrir stig heldur hiö róm- verska kirkjuveldi hjer I landi á- fram að auka veldi sitt. Hin slð- asta uppfinding I pá átt er að erki* biskupinn I Toronto hefur nýlega bannað biskupunum I slnu umdæmi að gefa peim manni aflausn, s-em á konu af prótestanta flokki. Hann finnur pað til sem ástæðu, að próte- stantantisk móðir geti undir engum kringuinstæðum uppalið kapólsk börn. Tolltekjur við tollhúsið I Mon- treal á slðastl. malmán. voru tals- vert meir en milj. doll., á móti 8(X> pús. á sama mán. I fyrra. Þorpið Vancouver, endastöð Kyrrah.brautarinnar við Burrarðfjörð I British Columbia var hætt komið fyrir eldi næstl. viku; var pað um- kringt á prjá vegu af skógaeldi. Það er sama porpið, sem brann til rústa I júní I fyrra.—Kyrrah.braut- in var fullgerð til porpsins fyrir rúmri viku Síðan. hyggju að gera bráðlega stórkost- rlkisstjórnina áhrærandi gaf hann 11 lega breytingu á landlögunum, er akyn að stjórnin mundi ekki láta ’ öRum inun vel llka neina járnbrauta-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.