Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 2
kemur át (að íorfallalausu) & hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjeiag Heimskringlu. LÁNTEKTIR OG AKURYRKJA. (Niðurlag). Það er athugavert, að lands- drottna ríkið er tiltölulega mest á hinu undra frjóvsama sljettlendi í miðju landinu, á Mississippi og Rauðárdalssl j ettunum-. Auðvitað kemur pað mikið tilaf pví, að stjórn- irnar bæði í Bandaríkjum og Canada hafa verið svo greiðugar að gefa járnbrautafjelögum heila fláka af landi á pessum stöðum. Pau aptur selt auðmönnum og öðrum fjelögum, er aptur hafa leigt landið fátækling- um, ginnt j>á til að leigja pað með pví að leggja til og lána vinnuá- höld, koma upp íbúðarhúsum o. s. frv. Svo hafa hin mörgu og stóru landnámsfjelög keypt stærri og smærri landspildur, og leigt slðan fátæklingum. En petta er pó ekki hin eina orsök til pessa æ-vaxandi Umdveldis einstakra manna og fje- laga, heldur óheppileg búnaðarað- ferð landnemanna, samfara græðg- inni í ofbráðan ávinning. Sögumar um frjóvsemi landsins flugu, og fljúga enn heimsendanna á milli. t>að átti hver einn að vera hólpinn, sem komst á pessar miklu sljettur og með einhverjum ráðum gat plægt nokkrar ekrur af landi og sáð í pær hveiti. Að eiga nokkrar ekrur undir hveiti á vestur-sljettum Ameríku átti að vera á naesta stígi við að eiga gullnámu í Kalifomíu, á gull- öld pess ríkis. Afleiðingar pessara frásagna urðu eðlilega pær, að allur þorri hins mikla innflytjanda skara á sljettlendið, hefur til skamms tíma um lftið annað hugsað en að plægja lándið, sá hveiti og kaupa allar hin- ar nýjustu og undir eins dýmstu akuryrkjuvjelar. Til þessa purfti meiri peninga en meginhluti inn- flytjanda átti, svo ekki var um ann- að að gera en fá peningalán, veðsetja landið og ekki ósjaldan alla fausa aura líka. Og svo blindaðir voru menn af pessum ímyndaða mikla á- góða af akuryrkjunni einni, að jafn- vel allslausir menn hikuðu sjer ekki við að taka allt til láns, sem purfti til að byrja í sæmilega stórum stíl. E>egar svona er gengið til verks, pá er ekki neitt undarlegt pó bæði lands- drottnar og leiguliðar fjölgi á ári hverju. E>að er líka pessi stjóm- lausa frekja í framsókn við akur- yrkju, sem leitt hefur margan gainl- an og gildan búhöld úr austurhluta landsins til að segja, eptir að hafa farið um vestursljetturnar í fyrsta skipti, að par sje ekki til einn einmti hbndi, «ð landið i heild sinni sje ekki annaS en eitt afar-mikvS hveitis- faotory. E>etta ofur kapp er nú að vísu farið að rjena, bændur eru farnir *ð sjá að akuryrkjan ein er óviss atvinnuvegur. E>að er ekki einungis uppskerubrestur fyrir ýmsar orsakir, sem peir eru nú farnir að yfirvega, heldur einnig hinn viðvarandi lági hveitiprís. Eigi að síður eru peir æði margir enn, sem hugsa svo mikið um akuryrkjuna, að peir veðsetja land sitt gegn peningum til að geta byrjað á henni undir eins og eignar- rjetturinn er fenginn. Og pessum flokki hættir íslenzkum bændum til að fylgja. En reyrislan er búin að sanna að petta er hættuspil, að akuryrkjan eingöngu er langt frá að vera vissasti vegurinn til velmegun- ar. Þessvegna er pað líka, að íbú- ar hinna eldri fylkja eða ríkja, hjer á sljettlendinuem nú upp á síðkastið einlægt að beina búnaðinum í annað horf, eru meÍT og meir að hneigjast að kvikfjárræktinni. Það er ekki langt síðan t. d. að Minnesota var talin hinn eiginlegi hveitiakur Ame- ríku, en nú er ekki á pað ríki minnst framar f peirri grein. Þar fer hveiti- uppskera árlega minnkandi tiltölu- lega eptir vaxandi fólksfjölda, ekki fyrir pað, að landið sje að verða ó- frjóvara, heldur fyrir hitt, að bænd- ur eru farnir að stunda kvikfjárrækt, smjör og ostagerð jafnframtog akur- yrkju. E>essa breytingu fun lu peir ekki upp sjálfir, heldur tóku hana eptir Iowa- Ulinois- og Missouri- mönnum, sem heita má að nú sjeu hættir við hveitirækt, par peir rækta pað naumlega til heima parfa. E>essi breyting er full sönnun fyrir pví, að kvikfjárræktin verður vissari atvinnuvegur pegar á allt er litið. E>að er líka auðskilið að sá bóndinn stendurbetur pegar akuryrkja bregzt, sem á ekki meira en 30—40 ekrur undir korntegundum, en aptur 80— 100 höfuð af lifandi peningi, heldur en sá, sem á 100—200 ekrur af ’hveiti en svo sem ekkert af Iifandi peningi. E>ess fyrr sem íslenzkir bændur taka pennan búnaðar máta fyrir, pess fyrr komast peir f tölu meg- andi bænda. E>eir mega líka eiga víst að pessi breyting verður almenn I Manitoba og Dakota fyrr eða sfðar, öldungis eins og hún hefur komist á og orðið almenn í hinum eldri ríkjum og fylkjum. Og par sem ísl. kunna raikið betur að kvikfjár- rækt—betur en margir annara pjóða menn—en akuryrkju, pá sýnist ekki nema eðlilegt að peir yrðu með peim fyrstu en ekki með peim síð- ustu að breyta til. Hættan á að landið lendi I klær auðmannsins, er heldur skuldbinding bóndans, hverf- ur líka að miklu leyti ef hann á tölu- vert af> lifandi peningi. E>að er síð- ur pörf fyrir bóndann að Iáta rýja sig gersamlega pegar hann á kvik- fjenað, einmitt vegna pess, að grip- unum má æfinlega breyta í peninga. Og ef í hart fer er betra aí selja all- an kvikfjenaðinn, heldur en afsala sjer fasteigninni, húsum og heimili, pó maður pá kynni að eiga nokkur gripahöfuð afgangs. Menn finna ekki svo mjög til pess enn, pó peir afsali sjer land- inu—selji erfðarjett barna sinna fyr ir svo gott sem einn málsverð— vegna landrýmisins. Hugsa sem svo, að peir geti fengið jafngott land og máske betra, og með sömu kjörum, sem sje ókeypis. Það er að vísu svo. E>að má fá nóg land enn, með pvf að flytja út úr og undan pjóðfjelaginu, með pví að flytja í annað sinn út í óbyggflir. En pað er óllklegt að nokkrum pyki skemmtilegt að flýja ættmenn og viui, hús og heimili, eptir að hann er búin að breyta óræktuðu landi f akur og engi. Svo er og hitt, að allir, sem hafa reynt leiguliðastöðu, ættú að vera manna ófúsastir á að auðga pann mann, sem ekki brúk- ar auðinn til annars en að prælka og kúga fátæklinginn, ættu að íhuga að um leið og peir selja land sitt tilvonandi landsdrottni í hendur, eru peir ef til vill að smfða fjötrana á sína eigin afkomendur. TIL NÝ-ÍSLENDINGA. Vjer vildum leiða athygli Ný- íslendinga að pví, að leyfi sambands stjórnarinnar til að nema oddalot (sem sectíónirnar með stöku tölun- um 1, 3, 5, 7, o. s. frv. eru tíðast nefndar) verður útrunnið hinn tyrsta dagjúlimánáðar næstkomandi. E>ess vegna purfa peir, sem á annað borð ætla sjer að nota petta leyfi og taka sjer oddalot, að vinda bráðan bug að pví, pví ekki er að búazt'við að frestur verði gefinn eða leyfið end- nýjað. E>ess má og geta hjer, að sam- kvæmt nýjum landlögum sambands- stjómarinnar verður hver sá, er ætl- ar að biðja um eignarbrjef fyrir landi sínu, að kunngera pað umboðs manni stjómarinnar hjer í fylkinu (H. H. Smith, Dominion Land Com- missioner, Winnipeg Man) sex mán- ubum ábur en hann ætlast ti/ að fá eignarbrjefö. í aðvörun pessari verður hann að segja hvaða partur sectfónar landið er og í hvaða town- ship og Range. E>essi aðvörun er alveg nauðsynleg vegna pess, að framvegis sendir stjórniu æfinlega fulltrúa sinn til að skoSa landið og sjá, hvert landnemi hefur uppfyllt alla skilmála áður en hún gefur eignarbrjefið. Fyrir pessar breyt- ingar losast landnemi aptur á móti við að kaupa votta til að bera vitni um að hann hafi uppfylt landnáms- skilmálana eins og hingað til hefur purft. Fulltrúi stjómarinnar er vott- ur landnemans og önnur vitni parf hann ekki. Þeir nýlendumenn, sem eignar- rjett ætla að fá í haust, purfa að kunngera pað herra Smith nú pegar og væri bezt, að sem fiestir gerðu pað f senn, til pess fulltrúinn gæti yfirlitið umbætur á landi sem flestra í sömu ferðinni. NOKKRAR LEIÐBEININGAR FYRIR LANDNAMSMENN OG VESTURFARA. ATVINNUVEGIR. (Fiamh.) FitkiveilSi. Allmikill hluti lands manna, sem búa á austur og vestur- ströndunum og meðfram stórvötnunum, Ilfa á fiskiveiðum. Helztu veiflistöðvar eru pær viti Nýfundnaland og bar sutS- ur mefifram grunninu við augturströnd- ina. Við vesturströndina er einnig mikil veiði allt frá California og norður til Alaska. Mest sjávarúthald er í ríkjunum Maine, Massachusetts og Ithode Island á austurströndinni og í California, Oregon og Washington á vesturströnd- inni. í Canada er mest veiði við Nova Scotia, New Brunswick og Quebec á austurströndinni, og á vesturströndinni British Columbia. LandbÚTuihur. Þetta er aðal atvinnu- vegur Ameríkumanna, og er arðsam- astur, frjálsastur og yfir höfuð affara- beztur. Heima á íslandi stunda menn lítitf annað en kvikfjárrækt, en hjer í landi einnig kornyrkju og aldinarækt. í suðurríkjunum er jarKyrkja stunduð mest en í norðurríkjunum og fylkjunum er kvikfjárrækt meira stunduð en jarð- yrkja. AlcUnarœkl er stunduð eitikum i hinu heittempraða og temprafSa belti, helzt meðfram ströndunum og par sem regnfall er nóg. Bómull, tóbak, sykur- reir eru einkum ræktuð í suðurrikjun- um meðfram Mexico flóanum. Mest aldinarækt er i ríkjunum Delaware, Maryland, Florida og California, en í Canada-fylkjunum Nova Scotia. New Brunswick og suður Ontario. Koryurkja er einkum stunduð í hinu tempraða og kaldtempraða belti. Mais, og hrísgrjón vaxa i hinu heittempraða og tempratSa belti; hveiti þroskast bezt í hinu tempraða og í suðurhluta hins kaldtempraða, og rúgur, bygg og hafrar á sama svæði pó lengra norður. Mið- hlutl Ameríku er aðalhveitibelti hennar. Helztu hveitilöndin eru ríkin New York, Ohio, Indiana, Illinois, Iowa og Nebraska einnig Wisconsin, Minnesota og austur Dakota. Beztu komyrkjufylkin í Cana- da eru: suðurpartur Nova Scotiu suður New Brunswick, Prince Edward Island, suður Quebec og suður Ontario, einnig suður Manitoba og austur Assini- boia, vesturhluti Saschatchewan og dal- irnir í sutSur British Columbia og aust- urströnd Vancouver eyjunnar. Af þessu er suður Ontario og suður Manitoba bezt í Canada. Rótáveztir af vmsum tegundum svo sem kál, næpur, jarðepli og te þroskast vel í hinu kaldtempra^ beiti, sein og tempraða beltinu, einkum í nortSvestur- hjoruSunum vestur Dakota, Montana og Idaho einnig í hinum ýmsu fylkjum Canada og hjeruðunum Assiniboia, Saschatchewan og Alberta. Kvikfjárru’kt. í norður Bandaríkjun- um og Canada er kvikfjárrækt annar helzti atvinnuvegur; jafnvel í sutSurhluta Ameríku vestur við fjöllin er liún stund- uð meira en jarírækt, og yfir höfuð þar sem jarSyrkja er ekki einhlýt vegna óstöðugrar veðráttu, ofmikilla þurka eða hrjóstugs jarðvegar. í suðurríkj- unum t. d. Texas, New Mexico, í Kletta- fjöllunum er griparækt aðalatvinnuveg- ur. í ríkjunum Tennessee og Arkansas liafa menn fjölda hesta og múla. Ríkið Ohio hefur flest af sauðfjenaði og Iowa og Illinois flest af svínum. í C'anada hafa Quebec og Ontario flestan kvik- fjenað, og strandafylkin Nova Scotia og New Brunswick einnig töluvert FylkitS Manitoba og vestur-hjeruðin hafa samt tiltölulega mest bæði af nautgripum og sautSfjenatSi. Yfir höfuð er hálendið meðfram austur og vesturströndunum einkar vel fallið tll sauðfjárræktar, en hinar grösugu prairíur fyrir nautgripi og hesta. í austurríkjunum, New York, Pennsylvaniu og Virginiu er ágætt og fagurt gripa land á fjöllunum, svo einnig í New Brunswick, Quebec og mið- Ontario ; en vesturhálendið frá Kletta- fjöllunum allt til Kyrrahafs er þó enn betra, enda má þar sjá geysimiklar hjarðir svo mörgum þúsunda nemur. Hin hel/.tu ríkl eru Colorado, Wyoinlng, Montana, Utah, Nevada, Idaho Oregon og Washington; hin beztu eru Wyoming, Idaho og Oregon. Dakota og Minne- sota eru einnig góð kvikfjárlönd. í Canada er hálendið í austur-Qvebec og norður-New Brunswick einkum falli'S til kvikfjárræktar. og hin lágu fjöll og frjóvsömu dalir í Nova Scotia. í Mið- Ontario er hæðótt og gott, kvikfjárland. Fylkið Manitoba og norðvestur-hjerutSin eru allt grösugar sljettur hjer og hvar öldóttar og bezt lagatSar fyrir griparækt; þar á móti er British Columbia fjöllótt með djúpum dölum og grösugu hálendi og því einkum fallin til sautSfjár- ræktar. Það má óhætt segja, að norðurlanda-þjóðum sje hentari gripa- rækt en akuryrkja, því þær kunna bet- ur . til hennar, enda stunda þær kvik- fjárrækt tiltölulega meir en aðrar þjótsir hjer í landi. Bœndastjettin hjer í Ameriku er bezt efnuð, vel upplýst og sjálfstæðust. Orsakirnar til þess eru ijósar. Ilver dugandi maður, sem vill, getur með vinnu sinni orðið jarðeigandi og óháður bóndi. Landið er frjóvsamt og endur- launnr vinnu hans ríkulega, verkiö ein- falt og lifið rósamt og menntun er velmeguninni samfara. Vanalegt kaup- gjald um mánuðinn $10 á vetrum og $15—20 á sumrum. íslenzkir bændur hafa almennt komizt vel áfram hjer í landi; einkum liefur þeim lánast kvikfjárræktin. Þeir, sem hafa lagt sig eptir jarSyrkju, hafa lært elns fljótt ef ekki fljótar en aðrir útlendingar. Margirí Wisconsin, Minne- sota og Dakota stunda akuryrkju meir en kvikfjárrækt og liafa komizt í góð efni. í íslendinga-nýlendunni í vestur- Manitoba stunda menn einnig akuryrkju ekki sítSur en kvikfjárrækt og eru vel megandi. í Nýja-íslandi er jarðyrkja enn litiS stunduiS. en þar á móti kvik- fjárrækt, svo er einnig í Þingvallaný- lendunni. Bændur, sem hingað llytja og hafa efni til að byrja búskap, ættu alS nema land undireins. Þeim er óhætt- ara að byrja með 600—800 krónur út á landi og þótt minna sje, ef aðrir eru fyrir, heldur en að setjast að i bæjum og verSa kannske vinnulausir ogtapa því litla, sem þeir hafa; Þeir sem ekki hafa nóg til a‘S byrja með ættu að koma sjer i vinnu hjá bændum um eitt eða tvö ár, helzt í eldri ríkjunum, því þar er auðveldara að komast að góðum kjörum, betra kaup, betri fjeiagsskapur og búnatSur miklu fullkomnari. Þannig getur innflytjandinn haft góða atvinnu, gott heimili, lagt $100—$150 fyrir á ári lært allan hjerlendan búskap og orðið eptir tvö ár fær uin að byrja búskap sjálfur i nýrri fylkjunum. Yfir höfuð er þatS góð regla fyrir þá sem ætla að verða bændur hjer, að vera hjá inn- lendum um hríð og kynna sjer nákvæm- lega þeirra afíferð til verka, sem byggð eru á reynzlu hjer í iandi á*ur en þeir sjálfir byrja ; en ef þetta er ómögu- legt ættu þeir atS nema land i nágrenni við innlenda, svo að þeir gætu haft þeirra búskap sjer til hliðsjónar. (Framhald síðar.) Railralnienráis. [liitstjórrtin dbyrgist ekki meiningar þær, er fram koma í „röddum almenn- ings”.] Herra Sitrm. Guðmundsson hefði varla getað gert Anchorlínunni óþarf ara verk, en að rita aðra eins vand- ræða grein henni til varnar, og f>á, sem stendur í 1. tbl. ^Austra" 4. árg. E>vi annars hefði f>ví máli ekki verið hreift frekar af okkar hendi. E>ó að aðall greinarinnar [>urfl ekki svars við, viljum vjer samt sem áður lita lauslega yfir efni hennar, f>ar eð niðurlaginu er pannig varið, að vjer getum ekki látið henni að öllu leyti ósvarað. Vjer höfum aldrei sagt, að Lín- an væri Uskyldug til að láta” ^káetu- rúm’ I tje við farþegja hennar á póstskipunum, heldur að eins, vjer rjeðum engum til að nauðsynjalauBu, að taka lestarrúm, eða með öðrum orðum, að vjer rjeðum engum til, að taka far með pessari Línu. E>að væri lika til lítils að tala um skyld- ur gagnvart peim manni og pví fjelagi, sem ekki telur skyldu sina, aö standa við OTÖ sill, Og pyk- ist ekki purfa annars með, pegar fargjaldið er fengið, en pjösna far- pegjum eins og skynlausum skepn- um, pennan ' stutta spöl vestur til Winnipeg. E>að getur hver maður með heil- brygðri skynsemi, sjeð, af grein hra. Sigm., að hann álítur okkur hafi ver- ið flest bjóðandi, par eð honum pyk- ir nægilegt, að einn maður af 130 hafi verið hjálpsainur og skylduræk- inn, auðvitað pó allir hinir væri pað gagnstæða, en menn geta ímyndað sjer, hvemig einn maður, pó vel- viljaður sje, geti fyrirbyggt að mað- ur verði fyrir ýmsri rangsleitni og ónotum af illa vönduðum skríl, og pað pví fremur, sem maðurinn er látt-standandi, og í öllu háður yfir- mönnum Linunnar. Svo kemur útflutningsstjórinn með pá ástæðu, að Línan hafi ekki verið skyldug að láta túlk fylgja pessum fáu mönnum, sem hann si og æ er að stagast á að verið hafi 6, pó hann að Iíkindum ætti að vita að við vorum 30, pví vjer göngum út frá pví, að hann hafi pó hlotið að festa fingur á innskriftargjaldinu, sem gat verið honum góður leiðar- vísir í pvi efni, en petta var svo handhægt að grlpa til, par eð vjer ekki vorum fleiri, sem opinberlega lýstum yfir óánægju vorri við Lln- una, pvl pað var I öllu falli auð- veldara að strika yfir pað, sem Lín- an hafði beinlínis lofað, nefnil., að láta túlk með ekki færri en 30 manns. Svona eru nú ástæður höfundarins, og par sem hann engar ástæður get- ur skapað sjer, segir hann svona rjett blátt áfrain, hitt og petta vera ósannindi, hlutdrægni og pví um llkt; sumt segir bann ekki geti átt gjer stað, svo sem: að maður væri barinn, án pess að vera drukkinn, og pað pó ekki af hinum pjónustu- sömu öndum Línunnar, heldur af einhverjum óviðkomandi, er hann nefnir ítstallbræður vora I hinum nýja heimi”. Eu hver skyldi nú annars trúa, að hra. Sigm. viti betur heima í Rvík, hvernig fram fer á skipi, sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.