Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 3
er á ferð á Atlanzhafi, eða hrað skeð- ur í New York, heldur en inenn, sem eru á staðnum og viðburðirnir einmitt snerta. Kða hyggur herra Sigm. landasína þáódrengi, að þeir launutiu Llnunni góða meðferð með slæmum vitnisburði? Hann segir J>ó, að við berum fylgdarmanninum góðann vitnisburð. t>v( gjörum við það? Gat hann ekki orðið fyrir óverðskulduðu álasi eins og Línan sjálf? Nei, alls ekki, því vih sögðum rjett og satt frá öllu, nema hvað vitS greindum þó ekki nærri ýtarlega frá öllum ónot- um frá hendi Linunnar, svo sem, að læknishjálp var ill og lltil; paðivar t. d., að kona slasaðist á leiðinni yf- ir Atlanzhaf, og fyrst eptir 7 kl.- stundir varð með naumindum fengin læknishjálp. Kona pessi er ekki jafngóð enn. Á Castle Garden var vlst tekið meira gjaltl af einum manui undir flutning hans en ákveðið var, og svo var með fleira, sem vjer nennum ekki að greina frá. Máske hra. Sigm. vildi gefa upplýsingar um, til hvers farbrjef með járnbrautum eru vanal. stimpl- uð, ef pað hefur enga pýðingu. Hvað ráðleggingunni um pen- ingaskiptin viðvíkur, kemur hún heldur seint, hvað okkur áhrærir, og pó kaupmenn hefðu vitað um afföll á peningum á Skotlandi, finnst oss peir ekki hafa verið skyldugir að tilkynna oss pað, fyrst sjálfum út- flutningsstjóranum!! pótti of ómaks mikið að gefa oss nægar upplýs- ingar í tlma. Svo er nú greinin krydduð með nokkrum miður velviljuðum tilgát- um og orðsháttum, svo sem, ulogn- hattaraskap, leti og hjálpsemi við Allan-llnuna”. öðru eins og pessu svörum vjer ekki, pví slíkar get- sakir eru einungis síðustu neyðarúr- ræði peirra manna, sem eru í vand- ræðum með málefni sitt. Svo kemur uú loksins niðurlag- ið, sem á vlst alveg að steinrota oss, og sem er aðal-mergur málsins og eiginlega tilefni til, að grein pessi er rituð, pví pakkarbrjefið, sem hra. Sigm. er svo hróðugur yfir (ef pað annarsværi nokkuð) er ýalsaft. Vjer getum hiklaust lýst pvl yfir, að nöfn allra peirra, sem fluttu hjer til Win- nipeg með pessari Línu næstl. sum- ar, eru heimildarlaust tekin undir nokkurt Þakklœtisbrjef til (pessarar Línu) hennar. Leiðsögumaður skipsins, sem vjer höfum áður um getið, að var lipur og alúðlegur við oss (sem var ef til vill af vissum ástæðum), bað oss prásinnis um vitnisburð handá Línunni, og viidi telja oss trú um, að undir peim vitnisburði væri kom- ið, hvemig farið yrði með oss, pað sem eptir var af leiðinni, en vjer pvemeituðum að gefanokkurn svodd an vitnisburð, fyrr en ferðinni var lokið. Sami maður gekk með skrif- uð skjöl milli hinna pjóðflokkanna, sem vom á skipinu, og ljetpá skrifa nöfn sín undir. Skyldi nú annars ekki margir af pessum fögru vitnis- burðum, sem hra. Sigm. er að vas- ast með, vera pannig fengnir með ýmsu móti. Leiðsögumanninum sjálfum gáf- um vjer góðann vitnisburð, en hann snertir að eins persónu hans, en ekk- ert annað. Winnipeg, 1. júní 1887. l>órsteinn Þórarinsson, Þórsteinn Vígfússon. Brjefkafli frá Seyðisfirði. Fátt get jeg sagt 1 frjettum hjeðan, slzt fallegt eða gott, pví flest gengur hjer á apturfótum og öfugt við pað, sem maður gæti von ast eptir og búizt við, pví pó bjarg- arskortur og fátæktarneyð prengi nú með mesta móti að fjölda manna hjer, sem eðlileg afleiðing af bágu árferði, verzlunarkúgun m. fl.; eru pó líka hinir margir, sein með góð- um og kærleiksríkum vilja, samein- uðum ötulli framkvæmd, gætu, ef ekki að öllu leyti, pá samt að nokkru leyti bætt úr sárustu neyð með- bræðra sinna. UÁ jeg að vakta bróðir minn”, sagði Kain forðum, og svona segja eða að minnsta kosti hugsa enn í dag allt of margir á með- al vor. Eða hvað sýnist pjer um “>að, pegar fátækur fjölskyldumað- ur situr hnlpinn og niðurbeigður af kvlða fyrir pvl, að nú geti hann ekki lengur staðið straum af fjöl- skyldu sinni; eða pegar ungbarnið I óviti slnu, knúð af hungrinu, síg- ur miskunarlaust hálfhorað brjóst hungraðrar móður; eða pegar örvasa og veikt gamalmenni liggur skjálf- andi og stynjandi I ljelegu tötra- rúmi, án pess að geta fengið nokk- uð sjer til hressingar eða til pess að lina með slnar sáru pjáningar og neyð. Að meðan svona er ástatt I hreysum peirra snauðu skuli hinir, sem betur standa, keppa hver við annan með að eyða stórfje til að gæða fyrir sjer og vildarmönnuin sín um á danzi og öðrum skemmtisam- komum, sem nú sýnast orðnar eins ómissandi pessum mönnum fyrir lifið eins og andardrátturinn. Ef talað er við inenn, sem mjög sjald- an ber við, um 'að koma einhverju fallegu og um leið parflegu til leið- ar, heyrast raddir úr öllum áttum svo hljóðandi: Nei, pað er ómögu- legt fyrir peningaleysi. En ef tal- að er um að halda ball eða einhverja aðra skemintisamkomu, koma pen- ingar úr öllum áttum; já, og pá pyk ir vlst engum of dýrt pó borga verði fyrir hverja 2 (náttúrlega karl og konii) 8 kr. yfir nóttina. Að sönnu stíga nú ekki máske tillögin fyrir hverja 2 ætíð svona hátt, en pegar háyfirvöldin stofna ball væri heldur kotungslegt að leggja minna I kostnað fyrir hverja 2. Þetta er nú lítið sýnishom af allri peirri ljett- úð og óreglu og líka eymd og mæðu, sem hjer á nú heima, I líkamlegum efnum, en pegar til pess andlega kemur tekur alveg steininn úr, pví eptir öllú útliti að dæma eru hjer fleiri I Seyðisfirði—og pvl er ver og miður að svo mun vlðar vera—, er bera kristið nafn og heiðið hjarta, en hinir, sem auðsjáanlega eru sann- kristnir menn. Samt er pað guðs eins að dæma, en engan veginn sýn- ist pað kristilegt, fyrst og fremst, að koma nærfelt aldrei I guðshús eins og mjög margir gera, en I pess stað hlægja og gera gys að peim, sem pangað koma, kalla pá skyn- helga hræsnara m. fl., hata, ofsækja og svívirða leynt og Ijóst góðann prest sinn, tala með fyrirlitning og ljettúð um öll andleg efni, og yfir höfuð gera og tala flest pað, sem hver sannkristinn maður gæti grát- ið, ef mögulegt væri, blóðugum tár- um yfir. Svona er nú ástandið I Seyðisíirði, pað er að segja yfir höf- uð, en náttúrlega eru pó heiðarleg- ar undantekningar hjer eins og hver- vetna annars staðar, par sem pað illa skipar öndvegi fyrir hinu góða. Jeg óska og vona að petta ástand taki breytingu til batnaðar áður langt um llður, svo jeg geti sagt eitthvað fallegra hjeðan síðar meir. ÍSLANDS-FRJETTIR. Reykjavík 25. mari 1887. BkyrBergþóru. Á rannsóknar- ferðum .sínum í Rangárþingl sumarið 1883 og 1885 gróf fornfræðingur SigurS- ur Vigfússon niður á Bergþórshvoli, þar sem skáli Njáls hafði staðií, um 5 álnir á dýpt alls. Fyrst var moldarlag um 3 álnir, síðan öskulag um 2 álnir. Langt niður í þessu öskulagi fann hann meðal annars ýms efni einkennileg, er hann sendi dr. juris V. Finsen, hæsta- rjettardómaraí Khöfn, ásamt nákvæmum skýrslum um rannsóknirnar, og bað hann, að fá mann, sem bezt væri til þess fallinn, afl rannsaka þessi efni, af því SigurtSur Vigfússon og fleirl í Rvik, sem lielzt höfðu vit á þessu, ætluðu, at! þau kynnu að geta verið eltthvað mat- arkyns úr búi Bergþóru. Voru efni þessi send í 4 glerkrukkum sem nr 1, 2, 3 og 4. Þessi efni voru nokkuð mis- munandi a5 útliti. Nr. 1 hafði nær hreinan hvítan lit og þó lítt gulleitan, nr. 2 hvítgráan, sömul. nr. 3, en þó dekkra en nr. 2, nr. 4 dókkmórautt og jarðblandaö og í því var hvít rák fltu- kennd, er S. V. tók það upp úr jörð- unni.—Dr. jur. V. Finsen sneri sjer því til V. Storchs, prófessors við landbún- aðarháskólann I Khöfn, sem tókst góð- fúslega á hendur aðrannsaka efni þessi; varði hann til þess mjög miklum tíma og fyrirhöfn og komst að þeirri niður- stöðu, atS þetta hvítleita efni nr. 1 væri fullkomlega þess konar, sem búast mætti við, að finna eptir mjólk, er súrnað hefði mjög; bar hann þetta saman við ýmsan mat, sem var tilbúinn úr mjólk. og loks fjekk hann hjá Sigurði Vigfús- syni nýtt íslenzkt skyr, sem hann sendi honum í loptheldri blikkdós. Þegar Storch hafði rannsakað til hlítar hið nýja íslenzka skyr, komst hann loks fullkomlega að þeirri niður- stöðu, sem tók af allan efa, að þetta Twíta efni væru leifar úr búi Bergþáru, sömuleiðis að efni þetta hefði orðið fyrir hita um 100 stig. Er þetta og senni- legt, því at! skyrið hefur orSi'S fyrir minni áhrifum af eldinum, af því að það var svo neðarlega. Utan um þetta hvíta efni virtist Sig. V. sums staðar sem leif- ar af trje. ÞaiS er því merkilegt, ati Storch fann þann sama vott; að efni þetta hefði einhvern tíma legið við trje, sem þá sýnir, aö þetta er rjett ályktað. —Þetta mun bæði vera sá fyrstl þess konar fundur eptir meir en 900 ár og fyrsta rannsókn á því efni, sem gjörð hefur verið. Nr. 2, 3 og 4 segir Storch að muni vera leifar af osti, en á þelm efnum gat hann eigi við komií eins fullkominni rannsókn, svo hann gæti ákveíið það með fullri vissu, en mjólkurefni hljóti þalS víst að vera. Ifra. Storch á mlklar þakkir skilið fyrir þessa rannsókn, og þat? því frem- ur, sem hann hefur gert þetta fyrir alls ekki neitt, því aö eptir ætlun kunnugra mundu þessar rannsóknir hafa getað kostaC svo mörgum hundruðum króna skipti.—Dr. juris V. Flnsen á og miklar þakkir skilUS . fyrir leiðbeiningar sínar I þessu máli. Þjóbólfur. Fregnir Úr hinum íslenzku nýlendum. LANGENBURQ, ASSA. 27. maí 1887. Hjeðan er að frjetta storma- sama tið og fremur purkasamt, pó hafa komið regnskúrir, svo sáning hefur ekki liðið skaða til pessa; rigni af og til fram eptir sumrinu eins og verið hefur, munu s&ðtegundir manna proskast vel og grasvöxtur verða yfirgnæfanlegur.—Fremur er hjerdauft með vinnu, pó hafa Þing- valla-nýlendubúar haft talsvert gott af vinnu peirri, er jeg gat um sein- ast pegar jeg reit (Hkr.’ og mun pað verða nálægt $300, sem kemur I hendur nýlendubúa fyrir pá vinnu. Engin vissa er enn fyrir pvl, að brautin verði lengd I sumar. í 19. nr. ^Hkr.’ segir að Manitoba N. W.- fjel. sje að stofna nýlendu fyrir enska innflytjendur norðvestur af Þingvallanýlendunni, en pað er mis- sögn; enska nýlendan er suður af Þingvallanýlendunni; svo er jeg og llka viss um, að rlkir, enskir inn- flytjendur eru eins velkomnir pang- að, sem fátækir eru; sumir peirra sem komnir eru munu fullt svo vel efnaðir eins og peir, sem vjer köll- um vel ríka íslendinga, jafnvel pó peir kunni að taka lán. • Þó hægt fari pokast menn held- ur áfrain I nýlendu vorri, einlagt bætast við landnemar, og pað held- ur I Setri röð. Nýlega hafa numið hjer land Bjarni Davíðsson og Stef- án Stefánsson, er báðir konm hing- að síðastl. sumar. Þeir eru byrjaðir að byggja hús á Öðru landinu, sem á að verða 24 feta langt, 16 feta breitt og tvíloptað með 18 feta póstum, allt úr söguðu timbri. Þegar pað er fullgert verður pað hið langbezta liús I nýlendunni, og eru par pó mörg hús vel vönduð. Menn pessir eru vel efnaðir óg lítá út fyrir að vera framkvæmdarsamir og duglegir, og pvl llklegir til að verða máttar- stólpar nýlendu vorrar; einnig eiga ieir vel efnaða ættingja, bæði heima á íslandi og hingað flatta, sem peir eflaust munu draga hingað til sln. Heilsufar manna hjer má heita fremur gott; ein kona (Halldóra kona Jóns Hörgdals) hefur langa lengilegið mjög pungthaldin; mein- semd hennar kvað vera sprottin af meini, er byrjaði fyrir nokkrum ár- um síðan að vaxa undir hægri hendi hennar og einlagt farið vaxandi og versnandi og að lokum lagði hana I rúmið, og leit ekki út fyrir annað en hún væri komin að dauða, en fyrir hjer um mánuði slðan fór dr- Sutherland að skoða hana og sagði hana ólæknandi, nema meinið væri skorið burt, sem hann og gerði, síðan er hún á góðum batavegi, en pó segir lækninn pað taki langan tlma áður hún verði frlsk, pví hún var orðin svo sárpjáð af pessum langvarandi sjúkdómi. Það má kalla að dr. Sutherland hafi tekist snildarlega, ef hann gerir hana jafn góða. Nú I kveld kl. 10 er búið að rigna hjer ákaft I 3 kl.stundir og lítur út fyrir regn I alla nótt. Ept- ir tlðinni nú að dæma er alveg vlst, að hjer verður ekki grasskortur I sumar og ólíkt að verði purrð á vatni næsta vetur. H. J. ÁRNES P. O., Gimll Co. 27. mai 1887. Tlðindalítið er hjer eins og vant er. Veðrátta er stillt, en of litlar rigningar; stöku skúrir hafa komið I pessum mánuði, en gagna lítið, par jörð var svo purr I haust, en snjófall lltið I vetur; er nú allt landið orðið purrt, svo varla er deiglu að finna.—Menn kvíða purk- unum. Flestir munu vera komnir langt að s&, en pó hefur kuldakastið, sem kom eptir miðjan pennan inánuð, dregið úr pví. Yfir pað heila lltur heldur vel út með grasvöxt; eins sýnist að hinar stóru brunafl&r, sem brunnu svo feykilega I fyrra sumar, ætli að spretta upp með gras, svo útlit er fyrir að pað verði bezti bit- hagi 1 peim og jafnvel slægjur. Eptir mjög f& ár fær nýlenda pessi allt annað útlit par sem brann, pvl skógurinn er gjörsamlega eyðilagð- ur af eldinum, og sumsstaðar fallinn með rótum I stórdyngjur. Einkum er miðpartur nýlendunnar mest brunninn, par er 14 mllna svæði á lengd norður og suður (menn vita ekki hvað margar mllur vestur), en lekki nema hálf mlla fram með vatn inu óbrunnið, en sums staðar hef- ur brunnið fast að pvl. í sunnan stormunum 14. p. m. rak ísinn norður og hjet ekki að hann sæist eptir pað; var pað llkt og I fyrra vor. Mesta nægð hefur verið af alls konar fiski I vor og er enn, svo sjaldan hefur verið annað eins; ef veiðin hefði verið vel notuð, p& hefði m&tt ausa fiskinum upp I stór- dyngjum. Töluverð hreifing hefur verið á mönnum með að vikka út byggð nýlendunnar, pó hún sje helzt til strjálbyggð enn. Margir eru búnir að flytja sig I grennd við svonefnda Fögruvelli, upp með íslendinga- fljóti, en nokkrir hafa flutt norður með vatninu norður af fljótsósnum. Á b&ðum pessum stöðum er gott hag lendi og engi mikið, einkum fram með vatninu. Yfir höfuð er almenn ánægja ríkjandi og áhugi með að auka framfarir 1 mörgum atriðum er að lifna. Menn sjá betur og betur að hjer má komast áfram I efnalegu tilliti, og ef til vill allt eins vel og I peim hjeruðum, sem meira er lát- ið yfir. Ef hlutdrægnislaust er frá sagt, pá álít jeg að Nýja ísland hafi tiltölulega fætt fleiri Islenzka fátækl- inga en nokkur annar blettur I Ca- nada. Ef nýlendan er staður fyrir fátæklinga, pvl er húii pað pá ekki eins fyrir pá rlku? G. Gí-ipsy Blair. (Þýdd saga.) (Farmhald). 3. KAPÍTULI. Lucya var kunnug veginum og hjelt því hugsunarlaust áfram; áður en hún var langt komln var hún stödd á vega- mótum, og án frekari umhugsunar tók hún hliðarveginn. En það var óheppi- legt val, þvi eptir at! hafa haldið áfraia þann veg fáar mínútur, kom hún að gjá, er lá þvert yfir veginn og stemdi henni götuna fyrir fulltog allt; gjáin var breið ari en það, að nokkur hestur gæti yflr stokkið. Ilið eina ráð var að snúa aptur og taka hinn veginn, en þá var um aiS gera, að hún yrði fljótari þangað en ræn ingjarnir. En sú tilraun misheppnatSist; áður hún var komin á miðja letS, mætti hún flokknum. .Stanzaðu’, var hrópað. Það var Clark, sem kallaði. Allar flóttatilraunir voru nú þýðing arlausar; í sömu svipan sá hún sig um- kringda af hlnum villta óaldarflokki, er án umhugsunar mundu senda kúlu gegn um höfu-S hennar, til að yflrstíga allar varnir af hennar liendi. ,Heyrðu, fagri fugl! þú gerðir þitt bezta til aS umflýja höptin’, mœlti Clark, ,en’ hjelt hann áfram ,framvegis vildi jeg reyna aS koina í veg fyrir að þú gerðir jafn-hættulegt skeiðhlaup. Vlltu gera svo vel og stíga af baki’. Tveir af ræningjunum hjeldu í taum ana á hesti hennar og þar með var hún algerlega til fanga tekin. Hún greip til skammbyssunnar, er hjekk við söðul- bogann. Henni var gefið aS skjóta B. Clark þar í sömu sporum, en hún hætti við það, því hún vildi ekki ata hendur sínar í blóði slíks manns. Og svo áleit hún líka, að hann mundi í alla staði ó- viðbúinn dauða sínum, en I óþvegnum syndagörmunum vildi hún ekki senda hann inn 1 aCra veröld; þó hún væri bráC- sinna hafði hún samt svo mikla stjórn á gjörðum sínum, að hún hætti vlð að ræna fantinn lífl sínu, þann fant. sem þó hafði svarið henni þá hefnd, er mandi hafa í för með sjer eyðilegging velferðar hennar. ,Komdu, mín fagra mey, jeg skal hjálpa þjer af buki’, sagði Clark. ,Burt Clark! dirfist þú að taka tll fanga varnarlausan kvennmann? Er ekkert hjarta til í þjer?’ ,Jú, mín kæra, og jeg legg það fyrir fætur þína, Lucya Leonhard. Þú hefur enn þá tækifæri til að sjá vel fyrir ráði þlnu’. ,Þið viljið hafa hestinn minn, en fyrst verðiS þi« að fylgja mjer heim til hins deyjandi bróCur míns; svo getið þið tekiC hann’, ,Ha, ha, sá gamli liggur þá við dyr dauðans’. ,Hann er mjög veikur; jeg er á leið með sendiboí til eins af vinum hans, en þú og fjelagar þínir stemma mjer stiginn’. ,Nei, nei, Lucya, þaC ert þú sjálf en ekki hesturinn, sem jeg kýs mjer; nú hef jeg náð þjer og sleppi þjer ekki apt- ur. Sá gamli má deyja í friði fyrir mjer og eugin undanbrögð duga þjer lengur til neitunar. Þig minnir vænti jeg tll fyrri viðskipta okkar’. ,Hlustaðu á boð mitt Burt Clark’ mælti Lucya. ,Nú. Hvert er þaC'. ,Lofaðu mjer að halda áfram og fullgera erindi 'mitt, svo þegar jeg kem aptur skulum viC talast við’. ,Ha, ha, ha! Vindurinn blæs þá úr þessari átt núna. Nei, fuglinn minn, svo mikla tiltrú hefur ekki Burt Clark til þín’. öll von var nú þrotin fyrir Lucyu, hvorki bænir nje ógnanir höfðu minnstu áhrif á stálhjarta Burt Clarks,—Hann var sá maður, sem liræddist hvorki lög nje yflrvöld, gott nje illt—. Hann rjetti Lucya hendi sína til að hjálpa henni af baki, en rjett í því œrðist hesturinn, svo þeir höfðu fullt S fangi að halda honum I skefjum; Clark gaf sig allan við að spekja liestinn, en tók ekki eptir því, sem fram fór rjett við hlið hans. ,Komdu nær, jeg skal hjálpa þjer af baki’, sagCi einn, er hjá stóð; svart skeggjaður maður, mjög drungalegur á svipinn. (Framh. síðar.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.