Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.06.1887, Blaðsíða 4
Manitoba. Hinn 1. f>. m. staðfesti fylkis- stjóri með undirskrift sinni 6 frum- vörp til laga, meðal peirra var frum- rarpið um bygging stjórnarbrautar frá Winnipeg suður á landamæri. .—t>að voru margir, sem trúðu pví, að fylkisstjóri mundi ekki staðfesta pessi lög, en nú purfa peir ekki að óttast pað lengur. t>að sem kom Norquay til að draga staðfesting laganna var pað, að fylkispingið fyrir löngu síðan gaf sambands- stjórninni frest til 1. júní til að segja hvort hún leyfði eða ekki leyfði að Manitoba Central eða Winnipeg & Southem brautin yrði byggð. Við pessi loforð vildi Nor- quay standa, jafnvel pó hann vissi hveraig járnbrautamálið fór á sam- bandspingi, og af pessum ástæðuin var dregið að staðfesta lögin til pessa dags. Nú er eptir að fá pen- ingana, að selja skuldabrjef fylkis- ins og bjóða upp verkið við bygg- ing brautarinnar; fyrr verður ekki byrjað. La Riviere, fjármálastjóri, lagði af stað á fimtudagskv. var til stórbæjanna eystra i peim erinda- gerðum að selja skuldabrjef fylk- isins. En á meðan hann er að pví, verður boðið upp verkið, og er ætl- ast til að vinnan byrji ekki seinna en um 20. p. m., sjálfsagt fyrir mán aðarlok, svo framarlega sem sam- bandsstjórnin ekki beitir afli, og tekur alveg fram fyrir hendur fylk- isstjórnarinnar, og til pess kemur ekki. Hún kann að tala digur- mannlega, en pað verður iíka allt, sem hún gerir. Harmakvein og hótanir Kyrrah.fjel. er einnig sönn- un fyrir, að pað á ekki von á vernd- un sambandsstjórnarinnar; ef pað hefði verið, mundi pað hafa pagað eins og pað hefur gert að undan- förnu. Sama kvöldið og fylkisstjóri staðfesti járnbr.lögin yfirfór pingið I priðja skipti og sampykkti að pví búnu 10 frumvörp til laga. Meðal peirra er leyfi til að byggja Bran- don & Northern járabraut. I>ar á meðal var og frumv. um að gera löggildar kosningar til sveitarstjóra- ar i Nýja íslandi. Geta nú Ný- íslendingar hrundið af stað hinni nýgerðu stjómarvjel sinni bráðlega, og haft heiðurinn af að koma á laggirnar hinni fyrstu alislenzkri County- og Municipality-stjórn i Ameriku, er samsvarar sýslustjórn á íslandi. Ilwlsonjlóa-brautin. I>etta mál kom til umræðu á fylkispingi hinn 1. p. m. Norquay lagði fram frumv. um peningastyrk til fjelagsins, en allt minni og öðruvísi en sagt var i 21. nr. Hkr. að Sutherland hafi æskt eptir, enda er hann óánægður me ð frumv.; segir greinilega að pað sje gagnslaust. Upphæðin, sem i frumv. er lofað hverjum sem takist á hend- ur að byggja óslitna járnbraut frá Winnipeg til Hudsonflóa, er alveg rú sama og lofað var í fyrra, 14,500, 000. Sá sem pyggur boðið verður að byfja á vinnunni innan árs frá pví frumv. er sampykkt og fullgerabr. innan 5 ára frá peim degi. En pessi er munurinn á loforðinu, að par sem I fyrra var lofað að gjalda upphæð- ina eptir að brautin var fullgerð, pá er nú lofað að borga tiltölulega upp- hæð fjárins um leið og hverjar 20 milur eru fullgerðar. En brautar- fjelagið verður að útvega sjer 10 milj. dollars og leggja á banka i Canada áður en pað fær skuldabrjef fylkisins í hendur fyrir ofarnefndri upphæð. Tveir fulltrúar verða kjörn- ir, annar fyrir hönd stjórnarinnar en annar fyrir hönd fjelagsins. Skulu peir einir vera gjaldkerarfjelagsins; peir skulu og hafa umráð yfir ölíurn tekjum pess, og landeign. Eptir að leigur eru borgaðar af öllu skuldafje fjelagsins skal afgangurinn, ef nokk- ur, ganga til að borga leigurnar af skuldafje stjórnarinnar.—Sijtherland segir petta pýðingarlaust boð; segir að hægt verði að fá saman fje án hjálpar stjóraarinnar eptir að einu- sinni er búið að fá 10 milj. pað er einmitt hjálpin, sem á að hafa saman hina fyrstu upphæð, úr pví hún er fengin er vandalaust afi bæta við og halda áfram, segir hann. Þá er hon- um og illa við að tveir fulltrúar hafi jafnmikil ráð yfir bókum og jæning- nm fjelagsins um pau 25 ár, sem stjórnin lofar hluthafenduin fjórum af hundraði um árið. Hann finnur og að, að pað sje ekki tiltekið að hjálpin sje fyrir sitt fjelag einungis, heldur fyrir hvaða fjelag sem tekst petta á hendur. Það pykir honuin ef til vill verst. Dá er nú farið að bjóða í verk- ið við að byggja Rauðárdalsbraut- ina, stjórnarbrautina. Það var aug- lýst á laugardagsmorguninn var, að tekið yrði á móti tilboðum par til 4 föstudaginn 17. p. m. Verkið á að vera fullgert ekki seinna en 1. nóv. í haust. Bjóðandi á að gefa 10 prc. af upphæð boðsins sem trygging, og skal leggja pá peninga á Mer- chantsiiankann hjer í bænum. Morð og víg hafa verið tíð í Norðvesturlandinu nú um síðastl. 2-3 vikur. Landnemi (einbúi) var myrtur fyrir nokkru noríur af Fnjóskhæðum. Indíáni hafði unnið verkið, og hefur nú verið höndlaður. Fyrir rúmri viku síðan fannzt annar einbúi dauður, hafði verið myrtur nálægt Montreal-nýlendunni eða inn an takmarka hennar. Morðinginn er ófundinn. Fyrra manudagsnótt var hestuin stolið frá bónda einum skammt frá Qu’Appelle. Hann og fleiri eltu pjófana, er voru kynblend- ingar, fundu pá á mánud.nótt, og skutu pá pjófarnir bóndann til dauðs. Heill hópur manna er að leita pjófanna, en peir voru ófundn ir pegar slðast frjettist. Er mælt að foringi pjófanna verði hengdur án dóms og laga, ef hann næst. Þá fanzt og nýbyggi dauður í skógi á Indiánalandinu við Round Lake i Qu’Appelle-dalnum 2. p. m. Hafði hann farið til skógarhöggs og verið skotinn. Morðinginn ófundinn. Dað er búizt við að í sumar verði mælt landið á Mikley í Win- nipeg-vatni, svo og töluvert af landinu er liggur á milli Winnipeg og Manitoba-vatna, einkum á svið- inu meðfram hinni fyrirhuguðu Hud- sonflóa-járnbraut. Korah'Iaða með 13,000 bush. hveiti og 1600 bush. af höfrum í brann til ösku I Morris, Man. I vik- unni sem leið. í slðastl. maímán. voru opnuð 7 ný pósthús 1 Manitoba og Norð- vesturlandinu. Tíðin var köld alla síðustu viku að undanteknum 2 dögum. Kalsa- veður með smáskúrum flesta dagana. Aðfaranótt hins 4. p. m. frost vart, sem pó sjaldan ber hjer við eptir að júní er gengin í garð. Wriiiij>e$£. Bæjarstjórnin hefur í huga að lækka skattinn og gera fað me'K pví, að láta ókomna kynslóð bera nokkuð af byrö Jnni, sem hvílir á núlifandi mönnum. Fyrsta sporið til pess er, að sameina öll útistandandi skuldabrjef bæjarins í eina heild með lækkuðum árslelguin af fjenu. Þetta hefur hún von um að geta eptir 3 til 4 ár, en fj>rr ekki, þvl eigendur skuida brjefanna neita að breyta þeim að svo stöddu, pví pau eru sannarleg fjeþúfa fyrir þá. Til að mæta þessum útgjöld- um, bæði leigum og tiltölulegum hluta af höfuðstóinum, þarf bæjarstjórnin ár- lega 164,720. En nú ætlar hún aK losa menn við meginhiuta þessara útgjalda, ætlar sem sje að gefa út skuldabrjef fyr ir 3 ára, 1887-8 og 9, útgjðldum á þennan hátt. Sú upphæð nemdr fl95,000 með 4)ý prc.. ársvöxtum og á að endurborg- ast á 50 árum. Við lok árslhs 1889 ætl- ast hún til að búið verSi að sameina öll skuldabrjefin í einaheild og lækka leig- una, og því selur hún að eins 3 ára út- gjöldin. Kaupendur þessarar fyrirhug- uðu skuldabrjefa borga pannig 3 ára út- gjöldin, vissa upphæK á hverju ári, en bæjarstjórnin þarf ekki að borga meira en tæplega |8000 á ári og ljettir þannig útgjöld bæjarbúa um $57,000 á ári í 3 ár. Þessi uppástunga, er Jones oddviti kom með, var rædd á bœjarstjórnarfundi á mánudagskv. og var samþykkt. Auka- lög verða pví bráðlega samin, og bæjar - menn kvaddir á kjörfund til að sam- þykkja þau eða fella. Hinn 24. f. m., seint um kveldilS, skaut gripaþjófur á lögreglustjóra bæj- arins, sem var að taka hann fastan, og slapp svo út í myrkriK og náðist ekki fyrr en á fimtudaginn var, að hann varð höndlaður í Pembina, Dakota. Er nú verið iiK sækja um að Bandaríkjastjórn framselji hann, og er likast til að það fáist, þvi Pembinabúum er ill við gripa- þjófaoggera því að likindum enga tilraun að halda í hann. Þessi maður ber nafn með rentu, heitir Vant og er fantur að allra dómi er þekkja hann; var ný- sloppinn út ur betrunarhúsinu í Manitoba eptir tveggja ára setu þar fyrir gripa- þjófnaK. Lögreglustjórinn er 4 bata vegi, en getur þó enn ekki sinnt störfum sínum. Þó Kyrrahafsfjelagið hafi verið drembilátt og haft hótanir i frammi, þá virKist það muni nú ætla aðsmálækka seglin, þegar það sjer að brautin suKur á að koma hvað sem það segir. Það byrjaði með því að lœkka allt vöru- flutningngjald frd Winnipeg vextur að Twfi og að vestan til Wpg. s«o nemur 40 af hundrafii, frá 1. þ. m. John Norquay, æðsti ráðherra fylk- isins hjelt silfurbrúðkaup sitt hinn 3. þ. m.; giptist Elísbet Setter, í Portage La Prairie 2. júní 1862, Klerkaþing Presbyterian-kirkjunnar i Canada var sett hjer í bænum í dag (9. júní). Eru þar saman komnir yfir 300 fulltrúar, auk Manitobamanna, frúýinsum ístöðum í ríkinu. J. B. Silcox, prestur Congregational- safnaðarins hjer í bænum, fór með fjöl- skyldu sina til Ontario á mánudagskv. var, í kynnisferð til ættingja og vina; verður burtu 3 mánuði. Sjálfur fer hann ef til vill til Englands í erinda- gerðum kirkjunnar. Bæjarstjórnin hefur ákveðið að breyta landamærum deildanna (Wards), sem bænum er skipt í; var samþykkt á bæjar- stjórnarfundi á mánudagskv. var. Á safnaðar fundi i hinum íslenzka lúterska söfnuði hjer í bænum á mili- vikudagskvöldið 1. þ. m. voru þessir kosnir fulltrúar safnaðarins til að mæta á kirkjufjelagsfundinum 21. þ. m.: Árni Friðriksson, Stefán Gunnarsson, Sig- urður J. Jóhannesson, og þeir bræður Magnúa og Vilhelm Pálssynir. Anstri. Annríkis vegna hef jeg afsalað mjer útsölu bl. Austra og fengið herra Stefán Gunnarsson, 220 Logan St. Winnipeg, Man., til að takast hana á hendur fram- vegis. Bið jeg því þá, er kaupa vílja blaðitf, að snúa ejer tll hans. Winnipeg 6. júní 1887. Bggert Jóhannston. Panlson &Co. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað, eldhúsgögn, stór með öllu tilheyrandi, ofna, leirtau, Borðdúka, skeiðar, hnífapör, borSkrúsir, rúmfatnað, gólfteppi, sagir, axir, fötur, myndir, spegla og fl. og fl. Við vonum að íslendingar komi og gkottf varning okkar, áður en þeir kaupa annarstaöar. Stefna okkar er að selja ódýrt, en selja mikið. NB. Nið kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta Verð. ¥m. Panlson, F.SJarial. S5 Market St. W....Winoipeg. Mail Contract. WEST & BAKER. Ódýrastur húsbúnaður í bænuro bæði nýr og brúkaður. Alls- INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála- stjóra ríkisins verða meðtekin í Ottawa þar til á föstudaginn 8. júlí 1887, urn að flytja pósttöskuna fram og aptur tvisvar í viku um fjögra ára tíma á póstleiðinni milli La Broquerie og Winnipeg frá 1. ágúst næstkomandi. Tösknrnar skal flytja i hæfilega traustum vagni, og skal póstur koma við í Girioux, Clear Springs, St. Annes, Ixiretto og Prairie Grove. Vegalengd kringum 47 mílur. Póstur skal fara frá La Broquerie á mánudag og fimtudag kl. 6 f. m., og koma til Winnipeg kl. 4.30. e. m. eða svo snemma aft hann nái í póstlestina til Port Arthur. Póstur skal fara frá Win- nipeg á þriðjudag og föstudag kl. 9.45. f. m. eöa undir eins eptir komu póstlest- arinnar frá Port Arthur, og koma til La Broquerie kl. 8.15. e. m. Eða, ef bjóðanda þykir hagkvæmara: Fara frá Winnipeg á þriðjudag og föstu- dag kl. 9.45. f. m. eða undir eina eptir komu póstlestarinnar frá Port Arthur og koma til La Broquerie kl. 8.15. e. m., fara frá La Broquerie á MIÐVIKUDAG og LAUGARDAG kl. 6. f. m. og koma til Winnipeg kl. 4.30. e. m. eða svo snemma að hann nái í póstlestina til Port Arthur. Frekari upplýsingar, skilmálar og eyðublöð fyrir boðin fást á upptöldum pósthúsum á þessari póstleið, og á þess- ari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office Inspeetor. Post Office Inspectors Office, Winnipeg 23rd, May 1887. Photograph—stofur eru almennt viðurkenndar að vera hinar fullkomnustu I bænum. Nýjustu verkfœri einungis í brúki. Vorir islenzku skiptavinir æfinlega velkomnir. 19m7jl 401 - - - - Main Street. Cabinet Photos í|2,00 tylftin -t- Hests mynda-gallery. No. 1 IHcWilliam St. W. fyrr Rott, Best & Co. P. 8. Vjer ábyrgjumst gófxir myndir og verklegan frágang. Itlentk tunga töbiS í fótógrvf- ttofunni. 30jn. Reflwoofl Brewery. Preminm Lager, Extra Porter, og allskonar tegundlr af öli bætsi í tnnnnm og í flöskum. Vort egta ,, Filsner ”-öl stendur jafnframarlega og hiK bezta öl á markaKnum. Redwood Brewery (RauKviKar- bruggaríi*) er eitt hi8 stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veri* kosta* upp á húsakynnin eingöngu, og næBta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, að allt öl hjer til búið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekkl anna* en beztu teg- undir af bæ*i malti og humli. þetta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara eh nokkru sinni áður. Edward L. Drewry. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu með fárra mín. millibili. t. f. MacBetl, MacBelli & Satlerlaaj. M Á L F Æ R S L U M E N N. Skrífstofa i Mclntyre Bloek á Aðalstræti. beint á nöti Merchants Bank. konar húsbúnaöur keyptur og seldur og vixlað Bæði hálm-og stopp-dínur bún- artil eptir fyrirsögn kaupanda. West & Bater, 43 Pertap Aie. 7 a 23 jn. The Green Ball Clotliai Hoase! Ógrynni af vor-og sumar klæðnaði rjett meðtekið. Rjett opnaðir upp kassar, er innihalda alklæðnað fyrir 1,000 karlmenn og drengi, er vjer seljum mjög ódýrt. Ennfremur, stórmikið af skyTt- um, krögum, hálsböndum, klútum, o. s. frv., höttum húfum og fl. Svo og töluvert af vábsektypm, er vjer seljum meö lágu verði. John Spring. 484............Main street. 7 a 28 Hough & Campbell. Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man. J. Stanley Hough. Isaac CampbeU. AHai-Linc. Konuugleg post og gufuskipalína. Milli Qnetiec, Halifai, Portlaað og EVRÓPU. þessi línaer hin bezta og billegoata fyrir innflytjendur frá Norðurálfa tíl Canada. Innflytjenda plássið á skipum þesaarar línu er betra en á nokkrum annara lina skipum. Fjelagi'5 lætur sjer annt um, a* farþegjar bafl rúmgó5 herbergi, mikinn óg hollan mat. Komiö til mín þegar þjer viljií senda farbrjef til vina yðar á íslandi; jeg gkaJ bjálpa jröur állt hvað jeg get, G. H. Campbell. General western Agent. 471.......Main 8t. Winnipeg, Man. [oá k.J • lollll 1ÍOS8. I»liotographer' hefur flutt frá horainu á McWilliam og Main St. til £503 M»in Street t®”gagnvart City Hall Vorir Islenzku skiptavinir gera svo vel að festa þetta i minni. 7 a 28 Mrs. M. Perret. 415 ISaiti St. 'V\;rinnipeg. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskooar varningnr úr silfri, Æfðir menn til að gera við úr hrert heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr. Munið aö búftin er skammt fyrir norðan Nf/ja póethúsifi, 28a30o

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.