Heimskringla - 30.06.1887, Side 3

Heimskringla - 30.06.1887, Side 3
umboðsmanna stjórnarinnar, sem eru við vagnsti')ðvamar í öllum stórbæum til þess að leiöbeina innflytjendum. beir eru optast áreiíanlegir, bvað peirra eigin ríki eða fylki snertir og leið- baina innflytjendum eptir megni bæði með land og atvinnu. Enginn skyldi slá slöku við eða sfeppa atvinnu pegar hún fæst, heldur taka því fyrsta sem gefst, og reyna að halda pví par til honum bý-Sst annað betra, og ekki hugsa svo mjög um að kaupið sje hátt eins og að vinnan sje almennileg og staöur- inn góður. fslendingar, sem koma nð heiman í tumar, gera hyggilegast, ef þeir hafa nokkra peninga, pó ekki sje nema 400 til 600 kr.. að flytja út í nýlendurnar, og pað pó peir hafj minni upphætS, ef peir eiga par einhverja atS, sem geta hjáípað peim; peim er óhættara að fara út á land, heldur enn að pvæla sjálfum sjer og eyða tíma og peningum sínum í borgunum. Þeir aptur á móti, sem ekki liafa svo sem neina peninga og enga kunningja eða vandamenn til að taka a móti þeirn, skyldu fara þangað, sem mest er um vinnu. Bændur peir, sem til Bandaríkja fara skyldu fara til norS- vesturríkjanna, Wisconsin, Jlllinois, suð- ur-Winnesota. suður-Dakota, Kaliforniu eða Oregon, ef par er nóg opinber vinna. annars skyldu peir setjast að í austur- ríkjunum, New York, New Jersy, Penn- sylvaniu, Ohio eða öðrum. Vinnulaun ú járnbrautum eru $1,50-1,75 á dag, en hjá bændum $25—50 um uppskerumán- uWna. Þeip, »em til Canada koma, skyldu spyrja sig fyrir, ef nóga vinnu væri ati lá í Manitoba, Norðvesturhjeruðunum °g British Columbiu, og ef svo, er peim bert að fara pangað, [sem peir hugsa sjer afi lifa framvegis. En ef ekki er nóga vinnu að fá, éða peir hugsa ekki til búskapar um fáein ár, þá verður peim betra að setjast að í austurfylkjunum, Nova Scotia, New Brunswick, vestur- Quebec eða Ontario, helzt pó suður- Ontario. í Ontario er eflaust næga vinnu aí fá yflr sumari'S, og k;uip hjá bænd- um $25-50 yfir mánuðinn og fæði um uppskerutímann. Iðnaðarmenn, sem til Bandaríkja fara, skyldu lielzt leita til New York, Philadelphia, Buffalo, Cle- veiand, Chicago, St. Louis, Minneapoles e)5a San Fransisco. Þeir, sem til Canada koma, skyldu reyna fyrir sjer í Mont- real, Toronto, Halifax, St. JohneðaHa- milton og veatur-Ontario. Sjómenn skyldu setjast að við strendurnar eða stórvötnin, og i Bandarikjum flytja til Oregon eða Washington, en i Canada til British Columbiu og helzt til eyjanna með fram ströndunum. Vinnumenn skyldu annatítveggja fara til vesturlands- ins, ef par er brautavinna, eða setjast að hjá bændr m í austurfylkjunum. og pað verður peira aðara betra. Nú sem stendur er töluverð brauta- vinna í norðvestur Bandaríkjum, Minne- sota, Dakota og Montana. En í Mani- toba og Norðvesturlandinu er enn pá lít- ið um vinnu. og ekki atS vita, hversu mikil atvinna verður í sumar, pó öll lík- indi sjeu til að Rauðárdalsbrautin verði 'ögð. Ef ekki er næg atvinna, hafa inn- llytjendur lítið til Manitoba eða Winni- peg að gera, par nógu margir eru fyrir, og er þeim pá betra að setjast að í austur- fyikjunum, helzt Ontario eða fara lengra vestur, segjum til British Columbiu. Þegar peir koma til Englands, geta þeir sent hraðfrjett yflr til Winnipeg eða annara staða Og fengið að vita pegar, hvernig ástatt er. Ef mörg hundruð koma í einu, ættu menn að dreifa sjer og fara í smá hópum, pangað sem líklegast er um atvinnu. Mjög væri æskilegt, að tii væru atvinnu og landnáms fjeiög í nýlendum íslendinga hjer vestra til pess að ieitS- be‘n* °g efla eigin framför nýbyggjara. Frtmann. Radöir almennincs. [RMjómin dhyrgút ekki meiningar pær, er fram koma i Uröddum almenn- ings”.] u Þeir vildu ekJei leysa af sjer klafana, Þeir œtlubn «ð hafa />d xjer til rjettlœtingar á dómsdegi ”. (Jónas Hallgrínmon). Þegar einusinni er búið að tjóðra mennina, f>á er mjðg tregt um vilja hjá þeim og framkvæmd til að brjóta af sjer fjðtrana. Um f>að er fjelagsskapur íslendinga 1 Winnipeg lifandi vottur. Hjer vestra vilja landar vera frjálsir, og þykjast jafnvel veraf>að. Já, þeir eru hróðugir yfir f>ví, að geta hlaupið sinn í hverja áttina og þykjast f>ví öllum óháðir. Þeir bálreiðast, hvað lítið sem á f>á er andað, en f>egar einhver harðstjór- inn eða einræðismaðurinn nær í gamla ófrelsisklafann, er f>eir hafa borið á sjer heiman að, láta f>eir fjðtra sig á nýjan leik, og sýnast vera mjög rólegir með f>að. í 16. blaði '„Heimskringlu” er grein eptir mig, sem skýrir hvern- ig farið var að f>ví, að hafa Ullausa- víxl” á Framfarafjelaginu og íslend- ingafjelaginu; jeg f>arf ekki að skýra pað framar, sanngjarn les- ari skilur greinina, f>ó að herra Einari Hjörleifssyni f>óknaðist að snúa út úr henni—hann hefur víst ekki gert f>að vegna sín—, hann er, hvort sem er, samf>ykkur mjer í að- al at'riðunum, nema f>ví eina, er gengur of nærri honum. Dað væri annars gaman fyrir lesara, sem á annað borð tekur nokk- urt mark á grein herra E. í 17. blaði uHkr.”, að bera hana saman við ritstjórnargreinarnar um fjelagsskap hjer vestra, er stóðu í blaðinu, á meðan herra E. var í ritstjórninni, og sjá hvernig andanum ber saman. Hvað kom annars til f>ess, að herra E. sneri ekki út úr einni merk- issetningu, sem var í minni grein, ef hann áleit fjelagið nýja jafnfrjáls- legt og hið gamla eða frjálslegra. Setningin er petta: Nú er vald embœttismannanna stórum aufcib við f>rtð, sem var í Framfaraýje- laginu. Hvað leiðir af f>essu? Hvi var ekki við f>ví gert í tima? Dað leiðir af f>ví einræði eða ofríki, harð- stjórn eða kúgun. Fimm menh geta búið til lögin handa fjelaginu, og tveir þeirra geta staðfest pau, þvert á móti vilja og sampykktum allra fjelagsmanna, hvað margir sem eru. Einn maður (forseti) getur borið fram málefni og látið leiða pað til lykta, án f>ess að leyfa ein- um einasta fjelagsmanni að ieggja eitt orð til þess eða gera minnstu athugasemd, en sjálfur getur hann mælt með slnum skoðunum. Hvað er petta? Er pað ekki einrœbi? Á pennan hátt getur forseti gert við eignir fjelagsins hvað sem hann vill og framið í nafni pess, hvað sem hann vill. Dað er allt undir maun- dyggð hans komið, hvort hann ger- ir fjelaginu gott eða illt; gerir pvl til sæmdar eða skammar. Efist nokkur um vald forseta getur hann spurt pá, er voru á fjelagsfundí 20. júní, pegar kosin var fulltrúi til að leið- beina löndum, sem að heiman koma í sumar. Forseti gaf pá engum orðið. Hann hefur ináske haldið að pað mundi verða flett ofan af Usvörtu hliðinni” á manninum, sem hann og fylgifiskar hang höfðu frá upphafi fyrirhugað, eins og jeg ljet 1 ljósi að mig grunaði, pegar pví var fyrst hreift að kjósa manninn. Var pað ekki yfirskin frelsisins, að fara með petta inn á fund? Auð- vitað. Dað lítur út fyrir að gamli ó- frelsisandinn hafi hvíslað að peim, sem sömdu og sampykktu grund- vallarlög íslendingafjelags 1 Man. 1887: Kastið allri 'tfSar áhyggju upp á, forsetann, prf Jionum er annt um yður! Þjer sJculvð Jcjósa stórboJcJca í stjórn ybar, pvl peir Ijetta, at ybur ábyrgbinni. Forset- inn leysir yður, en Jclafana verbib Pjer að hafa, prf honum Jcann að liggja & að JAnda yður aptur. Hvað skal annars verða langt par til að fslendingar í Winnipeg vakna til sannrar meðvitundar um rjett einstaklingsins? Enn pá er langt frá að peir skilji hvað til frið- ar heyrir. Af íslandi vilja peir fara til að losast við kúgun Dana- stjórnar og kirkjulegt ófrelsi. En pegar hjer er komið, finna peir hvergi frið nje ró fyrr en peir hafa von um að geta stofnað dálítið ís- lenzkt keisaraveldi og íslenzkan páfa- dóm. ^Fárábs íslendingar"!! Nú eru peir vel á veg komnir með hvorttveggja. Hvar mun staðar nema, hið hraparlega hugsunarleysi.? Hver portV að segja til syndanna? Dað porir enginn, pví hann á von á ofrlki og ef til vill, að verða rek- inn. Hvert? Úr mannfjelaginu, pví sameinað einveldi forsetans í ísl.fjelaginu ogkirkjuvaldið er voða- legt, ef pví verður beitt. Forsetinn kann lagið á öllu. Hann leggur við hlustirnar, og hyldýpið er botn- laust. Hann opnar hauskúpumar og finnur ueintómar kvarnir”. Hann leysir pjóna sína, peir hlaupa sinn í hverja áttina, og berja hælunum upp í pjóknappana. Sigurbjörn Steýánsson. Gipsy Blair. (Þýdd saga.) (Farmhald). 9. KAPÍTULI. ,Hvers vegna hjálpaðirpú henni ekki til að sleppa?’ Lögreglupjónninn hló og mælti: ,Það gat jeg ekki gert, pví með pví hefði jeg sýnt spilin áður en leikurinn byrjaði. Vittu pað, að jeg hef aldrei brugtsið orð mín. Jeg endurtek pað, að pú pekkir ekki Ronald Blair, gamli maður, fyrst pú vantreystir honum’. Jæa, en betur pú treystir ekki nam- ingju pinni um of’. ,Jeg vona að jeg muni leiða pað all vel til lykta. En uú má jeg ekki tefja; en hvert er launungarmál pitt; segtSu pað fljótt. ,Hví hefurðu svo hraðan rið’? (Hvað. Manstu ekki eptir að Lu- cya er 1 höndum Clarks, og hann er nú á heimleið’. Jú, séo er pað. Jeg hef margt að segja, en pekki engan, sem ,jeg vil heldur segja vandræði hennar en pjer’. jllverrar?’ ,Lucyu Leonard’. Gæti jeg veriö hinni hugdjörfu Lu- cyu hjálplegur, mundi jeg feginn gera pað’. ,Það getur pú. Lucya er erfingi mikilla auSæfa, en vantar alla skriflega samninga til ati ná rjetti sínum’. Máske öll þess konar skýrteini sjeu glötuð’. ,Nei, paS er ekki, pví hlutaðeigend- «r pora ekki eða mega ekki glata þeim. Þau eru pannig útbúin, að ef pau tapast, pá missir sá rjett sinn, er arfinn hefur i höndum’. Jeg skal gjöra allt, sem jeg get, til að rjetta hluta hennar’. Komurðu pessu máli á rjetta leið, skal pjer pað ríkulega goldið’. Ronald glotti við og mælti: ,Sigur minn í pessu efa jeg ekki og ekki held- ur patS, að mjer muni vel borgað. En segðu mjer, pví hefurðu leitt petta svo lengi hjá pjer?’ Því til skamms tíma mundu allar til- raunir árangurslausar, en nýlega hef jeg fengits pær upplýsingar, er duga munu í plnum höndum, Ronald Blair’. Jæa, við getum ekki talað meir um pað að sinni, Jeg pori ekki að bíða lengur. Þeir sakna mín úr flokknum; Clark kemst bráðlega að því’. Sjúklingurinn snöri sjer til kerlingar °g spurði: ,IIva1S langt heldur pú jeg eigi eptir ólifað’? tMargra mánaðasól mun-ennskína y'i r höfði þínu, Manton Leonard’, svar- aði kerling. ,.Teg liugsatsi pó aö nú væri æfikvöld mitt komið’. ,Nei, nei, pú munt aptur rísa úr rekkju’. ,Ertu viss um pað?’ ,Já, sú gamla misreiknar sig ekki enn pá’. Gott! Þá skal jeg ekki tefja pig lengur, llonald. FarSu til flokksins og verndaðu JLucyu’. At> svo mæltu fór Ronald Blair. Það var ætlun lians að verSa fljótari til baka en Clark. Þegar hann kom út úr dyrun um, brá hann pípu að munni sjer og bljes. 111301510, er pípan gaf, líktist gæsa- kvaki. Á sama augnabliki kom fram lítill dvergur, er teymdi hest eptir sjer. Settust peir báðir á bak hestinum, er pegar paut á stað sem ör af boga. Allt í einu kippti Ronald í taumana og stillti hestinn; heyrlSu peir reiðdunur á eptir sjer. ,Hægt, hregt, Mitt; Clark hefur eittlivað taflð. Það var heppni okkar; hamingjan er okkur vinveitt enn’. Dvergurinn mrelti í hálfura hijóðum: ,Jeg skal sjá um hestinn, en farðu gang andi pað sem eptir er’. ,Það var einmitt pað, sem jeg ætlaði’. ,Hvert á jeg að fara með Leo?’ ,Til gamla skýlisins, en komdu svo í hópinn, og haltu pig undir piljum; vertu var um pig’. ,Jeg skal sjá um mig’, svaraði dverg- urinn og hvarf svo í skóginn. Mitt var mexikanskur dvergur, en pó hann væri lítill vexti var hann samt sterk ur og snar og hinn hugdjarfasti, hygg- inn og fljótráður. Hann var þrjátíu ára að aldri, en vóg ekki meir en prjátíu pund.—Blair haflSi eitt sinn hjálpað hon- um, og þar fyrir var hann honum svo fylgjusamur og tryggur, a1S hann hefði lagt líf sitt í sölurnar, ef pví hefði verið að skipta. Hann hjálpaði líka Gipsy Blair mörgum sinnum úr peim kröggum, sem fáum öðrum mundi iiafa tekist, og mun lesarinn sjá pað og heyra á pví, sem hjer fer á eptir. Blair hvarf líka í skóginn, og fór sem leið lá til næturstöðvanna. Að litlum tima liðnum kom Clark að verðinum, og spurði: ,Hefur nokk- ur farið hjer um veginn í nótt?’ ,Nei’, var svarað. ,Þú hefur sofið, asninn pinn. Þa* hefur einhver farið hjer um’. ,Nei, alls enginn hefnr fariö penn- an veg’. ,Jeg er þó sannfærður um a1S jeg heyrði riðið á undan mjer upp fjallið’. ,Sá hefur ekki komið hjer’. Clark kallaði á hinn vörlSinn og spurði hann: ,Hefur nokkur af mönn- um vorum farið burt i nótt?’ ,Nei’. ,Ertu viss um pað?’ ,Já’. ,Það er ágætt. Taktu hestinn minn’ hinn gerði það, en foringinn fór heim. Þegar hann kom til fjelaga sinna, tók liann nákvæmlega eptir hverjum einum, allir sváfu rótt; í einum stað lágu tveir saman, Clark horfði um stund á annan þeirra og læddist hægt að honum og kraup nilSur við hlið hans, dró hníf sinn úr skeiðum, og með hinum viliur sfySStleSíls!;a morðsvip hóf hann vopnið -að hinum sofandi manni—Það var King- ston. 10. KAPÍTULJ. ,Bölvun mín hvílir yflr pjer, King ston’, tautaði Clark. ,Þú ert mjer til ásteytingar; alls konar óhöpp hafa orðið á vegi mínum síðan þúkomst. Jeg hjelt þú heflSir skotist burt, en finn þig nú hjer. Jeg trúi pjer ekki’. Foringinn/ heyrði eitthvert prusk á bak við sig, liann leit við, og sá að Lucya stóð par rjett hjá honum. jSakfelltur’ hrópaði hann, en í pvi spratt Kingston á fætur, og greip hníf- inn úr hendi hans og braut hann sundur, Og mælti: ,Ætlar1Su a1S myrða mig?’ ,Það er hægar sagt en gjört. Hann er hraustur, slægur og djarfur; hann er sá maður, sem hefur gert og gjörir pá hluti, er engum ölSrum mennskum mannl er unnt alS gera’. ,Jeg vil ekki ganga til einvígis við hann’. ,En eitthvað verkur að gera’. ,Já, en hvað og hvernig?’ ,Þa1S, a1S sjá ráð fyrir Kingston’. ,Hann er svikari, og fjelagi Gipsy’. ,Það er min meining’. ,Það er einnig mín skoðun, en við verlSum að fara klóklega a1S, því hann er í afhaldi hjá fjelögum vorum’. ,Já, en jeg hef hugsalS palS allt út í æsar, og að láta allt framfara leynilega. Farðu og sæktu Bricklee, Idalio Jack og Mattie, hálfblóðs Indíánann, komdu með þá hingað; jeg verð hjer’. ,Hvers vegna viltu þá helzt?’ ,Af pví peir eru allir úr fjarlægð og bera ehga velvild til Kingstons’. ,IIva1!a mismun gerir pa1S?. ,Farðu undireins og komdu með pá’. —Natlian Gritman fór þegar. Á peim tíma, er hjer ræðir um, voru hin vestlægu fylki Ameríku óbygð- ar eyðimerkur, og pví hentugur staður fyrir alls konar ræningjaflokka, sem engan inun gerðu á ,mínu og þínu’. Hvert ræningjafjelag liafði sín vissu einkunn- arorð og merki. Fjelög þessi skiptust opt á mönnum, einkum þeim, er ,lög- reglupjónar leituðu eptir í pann og pann svipin.—Þessir prír menn, er Clark til- nefndi, álitust al! heyra pessum fjelög- um til, en voru pó ekki búnir að vera hjá Clark nema fáa daga, og af þeirri ástæðu a1S ,peir voru ókunnir, útvaldi hann pá til að svala blólSporsta sinum. —Clark kom ekki til hugar að nokkur lægi í leyni, er heyrði á tal peirra. En dvergurinn, litli Mitt, lá par svo að segja við fætur þeirra, ‘og heyrði hvert orð, er peir töluðu. Kingston lagðist nilSur i sama stað, pegar Clark var skilinn við hann, en hann svaf ekki. Þegar hann haflSi legið pannig litla stund, ýann hann a1S mjúk- lega var komið með hönd við kinn hans. ,Talaðu’, mælti liann látt, án pess að hræra sig. Það var Mitt, sem nú sagði lionum í fáum orðum rálSagjörðir þeirra fjelaga, og fór svo aptur eins hljóðlega og hann kom. Þegar hann var aptur komin í fylgsni sitt kom Gritman með pá tilnefndu. ,Vjer höfum svikara á meðal vor’, mælti Clark til hinna nýkomnu. ,Og hver er pað?’ .Kingston’. ,Hann verður a1S deyja’ sagði Mattie. Þessir flmm ræningjar settust nú all- ir í hvirflng, og fast-ákváðu æfllok King- stons. 11. KAPÍTULI. ,A1S drepa pig, já’, svaraði Clark purrlega. ,Af hvaðaástælSum?’ ,Af pvi ert hinn illi andi’. ,Það er fúlmennska að sækjast eptir lífi fjelaga sinna, vegna haturs, en engra orsaka’. ,Hver ertu?’ ,Spurðu fjelaga vora að þvi’. ,Þa1S ætla jeg líka að gjöra’ mælti Clark um leilS og hann staulaðist á fæt- ur, stirSur og rfiður yflr óförum sínum. —Hann stanzaði hjá þeim er fjarztur lá, en pað var Gritman. Hann svaf og hraut hátt. Clark vakti hann, með pvi að spyrna óþyrmilega við honum meS fretinum. ,Gritman! ’ m»lti hann, jeg þarf að tala við pig’. ,Það er svo, en parftu að fóttroSa mig sem værir pú villinaut’.—Gengu peir svo afsíSis. ,Jeg hef hitt Gipsy Blair i nótt’ mælti Clark. ,Svo, þú hefur pá fengið augun opin’. ,Hvernig. Hvað áttu við?’ ,Jeg vissi fyrir löngti, aS hann var hjer á meðal vor’. ,Hjer í hópnum?’ ,Já, rjett pað’. ,Það er ekki, en hjer er annar fjandi hjá oss, sem er af Gipsy lilii’. ,Og hver er pað?’ ,Kingston\ ,Ertu viss um að Kingston og Gipsy Blair sjeu ekki einn og sami maður?’ ,Jeg er sannfærður um að pað er ekki’. ,Af hverju?’ ,Sem jeg hef sagt; jegsá hann í nótt’. ,Og hvar?’ ,Við Fjórðalæk’. Sagði nú Clark honum af fundi peirra, pa1S sem honum leist. ,Það er merkilegt, sagði Gritman, hugsandi. ,Hvað er merkilegt?’ ,Að þessi Blair skuli ætíð vera til tálmunar fyrirætlunum vorum. Hann verður að deyja, pó jeg verði hengdur að pví búnu’. Þegar Clark var búínn að segja þeim ráC og .reglur pessu viðvíkjandi, mælti hann enn fremur: ,Vjer förum bjeðan, en pið gætið mannsins, pegar vjer erum farnir. Takið eptir pví, sem jeg segji, og komið svo á eptir’. ,Vjer munum ekki bregðast’. ,Munið, að pað er ykkar bani, ef piis svíkið’. ,Það vitum vjer’. ,Bf pjer fullnægið skipan minni, skuluð þjer fá að iaunum fallega hest- inn, sem oss fjenaðist í nótt; þjer getið átt hann í fjelagi elta selt hann og skipt svo verðinu bróðurlega milli ykkar’. ,Vjer munum trúlega uppfylla boð pitt; ,en um hvaða tíma ferðu á sta1S hjelSan?’ Undireins. Það er skammt til dags, og álSur dagar verðum vjer að vera komn ir á stað. Wolf Glen er næsti áfangastað- ur, og par skulum vjer aptur finnast’. ,Ætlarðu ekki stelpunni sömu afdrif-. sem honum?. .Snerti nokkur ykkar eitt hár á höfði hennar, sá skal fara sömu leið sem King- ston’. ,Hún á allt svo að fylgja hópnum. ,Já’. ,Þú vilt að við burtnemum Klng- stön sem snarast?’ ,Nei, pjer verðið með einhverjum ráðum að lokka hann burt, svo þegar vjer erum komnir hæfllega langt hjelSan, snúist pjer að honum’. ,Sem pú segir’. ,Munið eptir, að öll klókindi verður við að hafa, pvi jeg vil ekki að fleiri viti hvað gerist’. ,Það skal verða reynt’. (Eittorðtil: Þjer hyljið hræ hans, svo hann finnist ekki’. Þar við endalSi samtalið, og peir, sem voru ætlaðir til a1S vega að Kingston, fóru til baka. Mitts skreilS samstundis úr fylgsni sínu; eptir svipnum að dæma á kringl- ótta andlitinu var að sjá, sem hann væri glalSur og ánægður; hann danzaði og hoppaði áfram sem hani til vigs. Hann virtist að búa yflr stórræðum, sem liann virtist telja sjer vissan sigur. (Framhald síðar.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.