Heimskringla - 14.07.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.07.1887, Blaðsíða 3
undir’. (Herra blygðast hlýt jeg’. tSjáðu, sjáðu faðirinn fríði’. tlvirkja vors guðs er gamalt hús’. 4Jnd*el- an blíðan’. tDagur eptir daga bræði’ [Heill flokkur componeraður; vers- in sungin á víxl með ólikum lögum]. ^Gegnum hættu, gegnum neyð’. tJesús Kristur að Jórdan kom’. ,Guði lof skal önd mín inna’. ,Hjartað, pankar, hugur sinni’. (Ó, hve sælir eruð pjer, sem gengið’. (Ó þá náð að eiga Jesúm’. (Þinn fyrir dauða pjer jeg færi’. tÓ, hve dýrðleg er að sjá’. Hinir íslenzku söfnuðir hjei landi ættu að kosta kapps um, láta kirkjusöng sinn fara svo \ fram sem mögulegt er. Söfnu irnir geta vart gert of mikið til fa góðan söng við guðspjónus' Það er sannarlega allt annað skemtilegt, að koma þar inn irkju, sem engin regla er á sön sem einn er langt á undai versinu, annar á eptir, og sön flokkurinn ekki svo vel að sje: ^öngfræði, að liann pekki c’ frá eða ddur frá h tnol. að hin ■ nýja sveitarstjórn okkar metur hverja ekru á $2,50, eða 160 okrurnar á $400,00. 30. júní var stjórnarvjel N.ísl. hleypt af stað. Dann dag hafði stjórnin fund að Víðivölluin Árnes- liyggð. Kn hvað sjerstaklega gerð- ist á peim fandi hefur ekki verið byrt. J>að er annars trauðlega óupp- lýstra almúgamanna. meðfæri að sitja á þessum fundutn. íslenzkan er ærið blandin háfleygum enskum orðum, svo fáfróðirmenn eiga örðugt með að ná samhengi ræðanna. Mörgum líkar petta hálf illa ; finnst það eiga vel við, að par sem þetta er hin fyrsta al-íslenzk stjórn i Ameríku, pá að hún brúkaði al-íslenzkt tungumál.— Annars hyggja flestir Ný-íslendingar gott til með pessa nýmynduðu stjórn sína, pó allt sje I barndómi enn í stjórnarefnum. Svo mikiðer víst að peir sem í henni standa eru skynsamir mennoggóðir drengir, og svo fram- arlega sem peir leggjasigfram, mun ráðsmennska peirra verða vel liðin. Nýja íslandi 4. júlí 1887. Kl. 18. sá nú að þar var hann að ná í einn leyní- þráð málsins. ,Já’ svaraði karl, ,þannig byrjuðu prettir peirra; stúlkubarn, á likum aldri og Lucya var pá, druknaði, og var höfð fyrir Lucyu’. ,Gaztu ekki sjeð likið og sko'Sað pað ?’ (Nei, jeg stóð ekki í nelnu sambandi 'ið bróður minn, og hafði aldrei sjeð dóttur hans, ar var tíu ára gömul er þetta skeði’. ,Hvernig gaztu pá náð Lueyu—eSa ertu viss um að pessi stúlka sje hin rjetta Lucya ?’ ,Já, Ester gamla var stödd nœrri þegar Lucya fæddist, og sá hana svo apt- ur 5 ára gamla, og tók pá grandgæfltega eptir útliti hennar og fæðingareinkenn- um þeim, er hún bar og ber enn. Einnig var hún þá sjálf svo s"á [ Uð, *ð hún mundi eptir foreldrum sínum’. Jiver var meiningin með pessum flækjum ?’ ,Hún var sú, að ef Lucya dæi áður hún næði lögaldri, laut arfurinn allur undir stjúpmóðurina’. ,En hvernig urðu þessi svik uppvis ?’ ,Þegar barnið drukknaði var Lucya flutt langt vestur i óbyggðir og fengin þar Indíánum í hendur’. J>ess væri óskandi, að þeir af hindum, bæði í Winnipeg ow ann- ars staðar, sem á annað borð eru musikalsJdr, vildu leg'fjja siy meir eptir söng Skandinava, því söntfur peirra er almennt viðurkenndur að vera hinn fagrasti i heimi. Sízt af öllu ættu íslenzkir söngmenn að leggja sig niðurvið að st/idera hin smekklausu, auðvirðilegu—að jeg ekki segi hin viðbjóðslegu—amerí- könsku sönglög. Organisti. I’1 i’ e g n i i- Úr hinum íslenzku nýlendum. NOKKUR orð frá NÝJA ÍSJ.ANDl. Helztu frjettir hjeðan eru: IJag- stæð og blíð veðrátta, og heilsufar yfir höfuð gott; pó hefur kvef og smá kvillar verið að stinga sjer nið- ur hjer og par, með köflum. Fyrri partinn og fram að miðjum juní gengu hjer ákafar rigningar, svo land blotnaði I meira lagi. Og par eð flestir voru þá búnir að sá fyrir nokkru, bæði kartöflum og oðrum garðávöxtum, en höfðu sáð djúpt og í flatt (ekki I hryggi ega hrúgur) pá drukknuðu kartöflur meira og minna á ýmsum stöðmn, einkum þar sem lágt er. En par eð ekki var lengra liðið á tímann, pá sáðu flestir aptur og fá pví skað- ann bættan að nokkru leyti ; nú líta sáðtegundir víðast ágætlega, út. Að kartöflur rotnuðu í riguingunum mun hafa komið til af því að ekki var sáð í lieð, pví vatnið stóð ekki á> heldur seig furðu ’fljótt ofan í Jörðina, er var svo purr frá fyrra Sl,mri. Nú er landið orðið purt aptur °S vegir pess vegna all vel færir. Gras er víðast ágætlega sprottið ílu heyslcaPur urn pað að byrja.— u£ur eru meg mesta móti í sumar n ~era möiinum óg skepnutn mikið ónæði. Álmennt er hjer búizt við i landar flvtji hingaðí stórum stíl, se koma aS heiman í sumar. Func hafa verið haldnir víðsvegar u nylenduna í Vor, í því skyni i benda vesturförum á hið farsæ Nýja ísland, sem svo margri í lenzkri fjölskyldu hefur framfley þó fátask hafi komið. Það er líl l>úizt við að N.ísland hafi fleiri tala pess máli í sumar f Winnipe en það hafði síðastl. sumar peg 'esturfarar komu pangað. Ek luinst okkur heldur nema rjett i umboðsniaður ísl. í Wpg. og ei herra B I n n . > V- • . • hSaldvmsson, liendi in flytjendum á N.lsl. að minnsta koi ja n ramt og j>ejr henda peim aðrar nýlendur, er 8umir virða vera svo hrifnir af. Það vita all sem til þekkja, að kostir eru ví miklir og göðir í N.U . auðvitl eru líka nokkrir ókostir . f1* €*n J>€ -munu víðast finnast. Landiðísjál sjer er mikils virði, og ef þeir, se ekki eru kunnugir, vilja ekki tri Jjví að landið sje mikils virði j óræktað sje, þá má benda þeim Cripsy XJlaii*. (Þýdd saga.) (Farmhald). 13. KAPÍTULI. Idaho Jack snerist nú reiðulega að Uritman ogmælti: tÞjer var ekki sagt að vera með’. ,Jeg var sendur til að sjá hvort þið hlýdduð skipaninni. ,Svo Clark hefur þá rengt trúmensku vorn’. (Nei, það gerði iiann reyndar ekki, en hajin sá a-5 það spillti engu, að eitt vitni væri viðstatt’. ,Jæa, við skulumkoma hjeðan; hjer er enginn skemmtistaður. Mattie og Bricklee geta hulið hræ hans’. Jlann var óvinur vor’. (Já, að sönnu, og því verður ekki breytt, sem búið er a'f! gera, en heldur liefði jeg viljað fella haun í einvígi en að sjá honum slátrað þannig’. .Komdu drengur, þjer er kalt, en þegar við komum heim skulum vi5 taka okkur duglega inntöku af góðu rommi, það bætir manni hugarpínu; jeg pekki það af eigin reynslu’. .Kingston var góíur litSsmaður. Það var skaði a5 hann skyldi filra pannig’. Gritman og Idaho Jack hjeldu síð- an heim til fjelaga sinna, er þá voiu ferðbúnir, og spurði Clark þegar, hvort allt væri búið. /■ (Fallin er hann’, anzaði Idaho Jack og gekk’ þegar burt með þeim svip, er lýsti því, að liann vildi ekki framar taia um nítSingsverkið. Clark horfði spyrjandi augum á Grit man og sagtii: ,Jeg efast um að skipan minni hafi verið fullnægt’. .Enginn yafi, jeg var sjónarvottur að þvl að hann er- dauður’. ,Það var ágætt, svo vjer erum pá lausir ri'K njósnarmanninn; hans illi andi leggur þá ekki framar tálmanir á veg minn’. Sem áður var sagt var þeim Mattie og Bricklee falið á hendur að grafa Ivingston, en þeir svikust um pað, peg- ar hinir tveir voru horfnir af vígvellin- um, læddust þeir 1 burtu. Þegar þeir voru farnir tók Kingston að ókyrrast sem apturganga, og stumraðist á fætur. Vel af? veriS, drengir’ mælti hann og glotti vi'S, gekk svo burt og livarf inn í skóginn.—Hvernig dauða lians og end- urlifgun var varið, fær lesarinn síðar a« heyra. Kingstön fór nú þangað, sem Mitt skildi eptir liest lians um nóttina; var þar sö’Sull lians og ferðasekkur, tók hann þar velöimannabúning sinn og klæddist skjótlega, varpaði reiðtýgunum á hestinn, og reið svo sem leið lá lieim til Mantons Leonards. Þegar þangað kom, tók Ester kerling vel á móti honum og liirti hest hans, en liann settist að hjá 'Leonard, er þegar byrjaði að segja hon- um leyndarmál sitt þannig: Áður en faðir Lucyu dó, hufði hann gert arfleiðslu liennar skriflega á þann hátt: að þar til Lucya hefði náð lögaldri, 21 ári, skyldu vextir af arfinum falla til stjúpmóður hennar. En þá er liúúhefði náð lögaldri skyldi urfinum deilt í fimm jafna hluta; af þeim átti Lucya að taka fjóra hlutina til allra umráða, en fimta partinn skyldi hún ekki taka fyr en ept- ir dauða stjúpmóður Iiennar.—Þegar faöir Lucyu dó var liún að kynni lijá stjúpmóður sinni, og þá skeði liið sorg- lega slys, að hún drukknaði. ,Ilruknaöi’ greip Kingston fram í, og ,Hvernig fanzt hún þar ?’ (Ester gamla var þar í kynnisför hjá fólki sínu, 3 árum eptir þennan tiiburð, og þá sá hún Lucyu og þekkti hana þegar’. (Flutti liún hana hingað ?’ (Já’. (Því tókstu þá ekki málið fyrir ?’ (Það var ekki svo hægt aðgerða; mót- stöðumenn mínir voru slægir og brögð- óttir þrælar, sem ekki mundu horfa í að sverja rangaeiða’. (Það var alveg hið sama; þú heffiir átt að sýna barnið og láta svo rjettinn dæma í málinu’. .Stjúpmóðir Lucyu giptist þremur vikum eptir dauða bróður míns, manni, sem í fyllsta máta er samvizkulaus fant- ur,—en jeg lagði þó sökina fyrir dóm’. (Og hvat! svo ?’ Stjúpmóðirin, systir hennar og nokkr ir nábúar þeirra sóru, að þeir hefðu aldrei sjeð þetta barn, sem jeg hafði, og að það væri alls ekki Lucya Leonard. Það kom sinn með hverja vörn, og sum- ar sem jeg gat ekki hrakiK’. (Láttu mig lieyra þær’. 14. KAPÍTULl. Gamla Ester sat og hlustaði þegj- andi á samræður þeirra. Leonard lijelt áfram að segja frá málssókn sinni: (Mót- partar mínir komu meK þá vörn, að jeg hefði aldrei sjeð bróðurdóttur mína áður en hún dó, og því gat jeg ekki neita'S að satt var. En þar er jeg í arftökubrjefinu væri tilnefndur fjárhaldsmaður hennar, þá hefði jeg sökum eigin hagnaðar tekið þetta barn og komið með það sem hinn rjetta erfingja. Fljótt sagt, mótstöðu- menn mínir fylgdu svo vel fram sínu máli, að þeir unnu I’ (8vo þú tapaKir málinu’. (Já. Jeg fór úr dómliring þeirra með skert mannorð og fjelaus öregi. Já, hart nær allar eigur mínar gengu í þenn- an málskostnatS, og svo hef jeg siöan kostað töluveröu Lucyu til framfæris, en jeg yðrast aldrei eptir því; jeg er viss um aö sá dagur kemur, sem sannleikur- inn leiðist í ljós, og að hún eignast til fmlls hinn burtrænda arf sinn’. (En hvernig hugsaröu þjer að leiða hið sanna. í ljós eptir svo langan tíma ?’ (Það skal jeg segja þjer. Ester þekkir manninn, sem leigður var til að flytja Lucyu burtu’. (Það er góð undirstaða til að byggja á’. Karl stakk höndinni inn undir kodd- ann og tók fram kvennmannsmynd og rjetti aö Blair og spurði, hvort liann gæti sagt sjer af hverjum hún væri. Hann leit á hana og mælti: (Maður þarf ekki gleraugna við til að geta sagt það; þessi mynd er af bróðurdóttiir þinni’. Karl brosti við og tók svo til máls: (A«gættu liana nú vel’. (Það lief jeg gert' kvað Blair; (og hver sá sem hefur sjeð Lucyu mun segja þotta hennar mynd’. (Svo þú þykist viss um að myndin sje af Lucyu ?’ ,Já, efalaust’. (En hún hefur aldrei sjeö þessa mynd’. (Hvers er hún þá ?’ (Þú spurðir mig áður, hvernig jeg gæti verið viss um að Lucya væri bróður- dóttir mín. Til sönnunar öllum öðrum ástæöum segi jeg þjer, að þessi mynd er af móðir Lucyu, fyrri konu bróður míns. Heldur þú pu að jeg þurfi að efa frændsemi okkar ?’ (Þetta er fullnægjandi sönnun fyrir þig sjálfau, en fyrir lögum og dómi alls engin’. (Hvers vegna ekki ?’ (Einungis vegna þess, að mágkona þín er dauð, og að þú getur ekki sannað aö móöir þessarar Lucyu væri kona bróður þíns’. (Framh. síðar.) C íi n ii d n . Nær Jivi allir ráðherrar rikis-' ins eru koinnir burtu úr höfuð- staðnuni, og dreifðir um öll austur- fylkin. Er sagt að [>eir muni ekki framar ætla að skipta sjer af járn- brautamálinu i Manitoba. Þeir nátt- úrlega treysta J>ví, að landstjóri sampykki gerðir peirra í pvi efni og ónýti lögin um bygging Rauð- árdalsbrautarinnar. Aptur hefur all- ur porri manna pá skoðun, að Lansdowne fáist ekki til pess, par sem hann ekki einungis sjálfur sjer að Manitobamenn hafa á rjettu að standa, heldur einnig Jhefur hann pann úrskurð dómsmálastjórans sjálfs pegar hann i vor sagði sendimönn- unum að vestan, að sambanksstjórn in hefði engan lagalegan rjett til að banna peiin að byggja braut suður frá Winnipeg.—í stjórnartíð- indunum, seni komu út 5. p. m., er ekki getið um að pessi lög sje ónýtt. Fjárhagur póstmáladeildarinn- ar stendur með bezta móti við lok fjárhagsársins, er enti með júnímán- uði, Tekjur deildarinnar fyrir frí- merkjasölu eina voru á árinu rúm- lega 2^ milj. doll., nær pví 200 pús. doll. meir en pfér voru á und- anfarandi fjárhagsári. Þessa dagana gefur stjórnin út kontrakt á póstflutningi milli Cand- da og Englands um 10 ár. Síð- asti dagurinn, semtilboðumvar veitt móttaka var 5. p. m. Þeir sein buðu í flutninginn voru: Kyrrah. fjelagið, Allan-linan og Dominion- línan. Báðar línurnar, Allan og Dominion er sagt að vinni í sam- einingu, að pví að reyna að ná í flutninginn, og báðar tilbúnar að láta smíða eins hraðskreið skip og hin beztu, er nú ganga um Atlanz- haf undireins og vissa fæst fyrir að pær fái flutninginn. Er svo ætlast til, að pósturinn verði fluttur á 5 dögum frá írlandi til Halifax. Stjórnin hefur neitað að ganga að peim kostum viðvíkjandi kaup- um eða leigu á Inter Colonialbraut- inni, er herra Kamper bauð fyrir hönd hins pýzk-franska fjelags um daginn. En hann ætlar ekki að hætta við svo búið, heldur lagði af stað til Paris á Frakklandi und- ireins og svarið kom. Ætlar hann par að hitta Rothchilds ríka og vita hvert ekki er hægt að bjóða að- gengilegri samninga. Sir Charles Tupper, sem nú er á förum til Eng lands aptur til pess að gegna um- boðsstöðu sinni, á að mæta á fundi í Paris 27. p. m., ’ til pess að ræða petta mál itarlegar og reyna að koma á samningum. Canadiskt skip, Muskota, frá St. John, N. B. í förum frá Java til írlands, er talið frá. Hafði far- ið frá Sounabaya á Java 15. des. f. á. með $100,000 virði af varningi og ætlaði beina leið til Queenstown á frlandi, síðan hefur ekki spurzt til pess. Á pví voru 25 menn auk skipstjóra. Eldur kom upp í Quebee kast- alanum aðfaranótt hins 8. p. m. og gerði mikinn usla í hinum mörgu saman-liggjandi stórhýsum. Lá nærri um tíma að bálið næði púður- húsinu, en með hörkubrögðum varð eldurinn stöðvaður fyren hann náði festu par. Eignatjón er metið 150 til 200,000 dollars. Eldurinn kom upp í hesthúsi riddaraliðsins og fórst fjiildi af hestunum. iNliddleton hershöfðingi er um pað bil að umsteypa allar herregl- urnar, bæta allan herbúnað hinna ýmsu hersveita, lengja skyldu æf- ingatímann 5 daga á ári og auka tölu líðsins í heild sinni um priðj- ung eða meira. Einkum verSur aukið fastaliðið og varðmemiirnir í Norðvesturlandinu. Kostnaðurinn verður lítið, ef nokkuð, aukinn, pó talan jafnvel tvöfaldist; er hug- myndin sú, að liafa sjálfboðalið sam- an dregið sem mest í bæjum, pví kostnaðurinn er niikill við flutning á deildunum út um landið, til og frá æfincrastöðvum. Stjórnin hefur auglýst, að ept- ir 1. júlí p. á. fái enginn frímerkja sali meir en einn dollar af hundraði i sölulaun í stað 3, er áður hafa ver- ið. Með pessu eykur póststjórnin tekjurnar svo nempr 40-50,000 doll. á ári. Frímerkjasalar eru hams- lausir yfir pessari aðferð, ekki sízt peir, sem hafa enga aðra vöru- tegund á boðstólum en fríinerki og póstspjöld. Leyndarráð Breta hefur nýlega. staðfest lög, er sampykkt voru á fylkispinginu í Quebec árið 1882, og sem álitin voru ólögleg, gegn- stríðandi grundvallarlögunum. Þessi lóg gefa fylkisstjórninni vald til að leggja sjerstakan skatt á verzl- anir aðrar en klæða og matvöru verzlanir. Með pessu gerði stjómin ráð fyrir að auka tekjur fylkisins um $125,000 á ári, og var niður- jöfnunin á pær pannig : Banka- fjelög $25,000, ábyrgðarfjelög 34, 000, járnbrautafjelög 28,000, pen- ingalánsfjelög'" 15,000, gufuskipa- fjeli'ig 8,000, hraðfrjettafjelög 6, 000, málpráðafjelög 5,000 og strætis- járnbrautafjelög 1,000. Þetta var áætlunin fyrir fimm árum, en par eð pessar verzlanir hafa siðan aukist að mun .1 fylkinu, verða tekjurnar að líkindum $140—150,000 á ári nú. Nú ráðgerir stjórnin ekki einungis að inn kalla pennan skatt fyrir petta ár, heldur fyrir 5 ár, með áföllnum leigum, og fær [>annig aukatekjur er neina nær miljón dollars. Eptir Þessum dómsúrskurði getur fylkis- stjórnin í hvaða fylki ríkisins sem er búið til pennan verzlunarskatt. Með C. P. Oriental-línu-skipinu Parthia, er kom til Vancouver um daginn, komu 150 farpegjar, og 2, 970 tons af vörum, er gerir 16 vagnhlöss, sem flytja parf austur um landið. Flutningur býðst svo mik- ill eystra (í Kína og Japan) að fje- lagið hefur orðið að leigja eitt skip til og hefur pví 4 í föruin nú. Hin næstu skip til að koma eru Batavia og Port Augusta. Laclúne-iirúin (Kyrrahafsfjel.- brúin) ytír Lawrencefljótið hjá Mon- treal var fullgerð hinn 1. p. m. og skyldi hin fyrsta vagnlest renna yfir hana á sunnud. var.—Grand Trunk- fjelagið vinnur af kappi við að tvö- falda braut sin milli Montreal og Toronto. Kyrrahafsbrautin á pví svæði er nærri fullgerð.—Eigendur blaðsins Star í Montreal byrjuðu fyrir nokkru að taka samskot og stofna sjóð, er gengur til að hjálpa fátækum börnu og unglingum til pess að komast burtu úr borginni og dvelja út á landsbyggðinni svo sem viku tima á sutnrin, meðan hitinn er mestur. Þetta mál hefur fengið góðar undirtektir og á priðjud. var fór hin fyrsta vagnlest úr bænum með fátæk börn einungis. Þau voru yfir 200 er fóru í fyrsta skipti. Þessi sjóður er kallaður fersks lopts sjóður (F'resh Air Jund).—í háðmynda- blaðinu tírip (Toronto) i vikunni sem leið er mynd af járnbrautamál- inu í Manitoba. Norquay stendur upp á virkisvegg úr grjóti, en niðri fyrir eru peir Sir John, Tupper, Stephen og Smith og rífa hár sitt. En á veggnum stendur : (í Lög um að styðja að járnbrautabyggingu innanManitoba, staðfest8. júlí 1883, og ekki ónýtt á hinam tiltekna tíma. Samkvæmtpessum lögum má byggja járnbraut hvar sem er, innan hins eldri hluta fylkisins —Maður einn gekk á slökum streng yfir Níagara- gilið um daginn, er var ^ puml. grennri en sá er Blondin gekk á í sama stað hjerna um árið. Stuttu síðar átti pessi sami að ganga pað aptur og pá fyrir peninga, og hafði hann lofað pví, en nóttina áður en pað átti að fara fram skaut hann sig til dauðs.—Fáum dögum seinna lagði maður í fljótið og ætlaði að synda yfir pað rjett fyrir ofan liring- yðuna. Hann komst I yðuna og hefur ekki sjezt siðan.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.