Heimskringla - 14.07.1887, Blaðsíða 2
„Heifflskriula”
kemur át (aS forfallalausu) á hverjum
flmmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiðja:
16 James St. W.........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu.
Blaðið kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgangur $1.25; og um 8 mánuði
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl.
um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir-
mæli kosta 1Ó cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa i blaðinu
skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað
og priðja skipti,
Auglýsingar standa í blaðinu, pang-
a'S til skipað er að taka pœr burtu,
nema samið sje um vissan tíma fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaði, verða að vera komnar tii
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
íögum.
Skrifstofa blaðsins verður opin alia
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku-
dögum.
Aðsendum, nafnlausum ritgerðum
verður enginn gaumur geflnn.
LAGAÁKVAKÐANIR VIÐVÍKJANDI
’ FRJETTABLÖÐITM.
1. Hver maður, sem tekur reglulega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur i á-
byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eða annars er skrifað utan á blaðið,
og hvort sem hann er áskrifandi eða
ekki.
2. Ef einhver segir blaðinu upp,
verSur liann að borga allt, sem hann
skuldar fyrir það; annars getur útgef-
andinn haldið áfram að senda honum
blaðið, þangað til hann hefur borgað
alit, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, livort
sem hinn hefur tekið blöðin af póstliús-
inu eða ekki.
3. þegar m'ál koma upp út af blaða-
kaupum, má liöfða málið á þeim stað,
sem blaðið er gefið út á, Uvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að
það að neita að taka móti frjettablöðum
eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguð, sje tilraun til svika
{primu faeie of intentional fraud).
JÚBÍLÍ-ÁR.
Þetta ár er ekki júbilí-ár fyrir
Victoriu drottningu og Jiina brezku
þjóð einungis. Það er júbil-ár fyr-
ir Bandaríkjamenn líka. Á þessu
ári er júbildagur Bandaríkja hvort
heldur vill 14. maí, eða 17. sept-
ember 1 haust. En það sjezt furð-
anlega lítið um petta í blöðum
Bandaríkja, ef til vill fyrir pá skuld,
að hátfðahaldið 1892 á sð verða svo
stórkostlegt, svo að allar þeirra júb-
ilhátíðir verða pá inniluktar í peirri
einu allsherjar-júbilhátíð.
I>að var sem sje 14. maí 1787
að hyrningarsteinn hinna nú gild-
andi grundvallarlaga í Bandaríkjun-
um var lagður, f fylkispingliúsinu
í Philadelphia, tæpum 10 árum eptir
afhrópan brezkra yfirráða. Lögin,
sem í flýti voru samin í júlí 1778
pegar hin algerlega uppreist gegn
konungsvaldinu hófst, póttu alveg
ótæk, enda voru pau ahlrei samin
nema sem bráðbyargðar lög, pó svona
lengi væri dregið að sundra peim
og semja önnur betri. Daulögvoru
líka nokkuð frumbýlingsleg í anda.
Samkvæmt peim hafði hió samein-
aða ping ríkjanna, (Conyrest), sem
gert var ráð fyrir, heldur lítil völd.
í verzluuarmálum t. d. hafði.pað al-
veg ekkert að segja, gat ekki lagt
á inn eSa útflutnings toll, nje tak-
markað vöruflutning að einu eða
öðru leyti. Sameinaðar ríkistekjur
mátti pað ekki heldur heimta undir
nokkrum kringumstæðum, nje hafa
hönd í bagga með skatta álögur.
Dannig var pað f hverri grein. Það
hafði ekki vald til að halda uppi
hlífarskyldi fyrir alpýðu á einn eða
annan hátt, og var pví í rauninni
ekkert annað en eintómt nafnið.
Það var heldur ekki litið við pessum
lijgum á Philadelphia^-stefnunni.
Fulltrúarnir sáu ekki að peir gætu
haft pau til fyrirmyndar, stungu
peim pví undir stólinn, en bjuggu
til ný lög frá rótum.
Á hinum sameinuðu pingum,
sem haldin voru á hverju ári á pessu
tfmabili fundu pingmenn sáran til
pessa vanmáttar síns, en gátu ekki
aðgert. Dað var stungið upp á alls-
konar frumvörpum til allsherjar laga,
er gæfu hinu sameinaða pingi meira
vald í allsherjarinálum. En ekkert af
peim gat haft frarngang, vegna pess
að uppástungan kom ekki frá hinum
eiginlegu yfirvöldum, fulltrúaping-
um hinna ýmsu rlkja. Og pað vant-
aði mikið til að hin ýmsu ríki væru
einhuga í pessum eða öðrum mál-
um á peim dögum. Dað vantaði
allt fremur en reging og einrænings-
skap um pað leyti; ríkin voru rjett
nýlega sloppin undan ánauðaroki
yfirstjórnar, og pau ætluðu ekki að
ganga í gildru aptur, svona undir-
eins. Hin fyrsta uppástunga um
meiri völd fyrir Congress kom frá
ríkispinginu í New York árið 1782.
Var hún i pá átt að nauðsynlegt
væri að koma á fulltrúa pingi til að
endurskoða grundvallarlög hinna
sameinuðu ríkja og auka vald hins
sameinaða pings. Dremur árum síð-
ar var samskonar ályktun sampykkt
á rfkispinginu í Virginia. Var petta
álitin nægur stuðningur málsins, og
skömmu síðar var á rfkispingunum f
New York, New Jersey, Pensyl-
vania, Delaware, Maryland, og
Virginia sampykktaö senda umbofts-
menn til stefnu í Annapolis, Mary-
land í september 1786, til pess að
ræða petta mál ítarlegar og gera á-
lyktanir pví viðvíkjandi. Á pessr
um undirbúnings fundi var pað
sampykkt að nauðsynlegt væri að
endurskoða lögin og breyta peim,
og ákveðið að til pess skyldi
haldin fundur í fylkispinghúsinu í
Philadelphia, og skyldi settur hinn
nnnan mánudutj í rrutí tnámÆi 1787.
Þessar ályktanir voru lagðar fyrir
Congress um veturinn, og 21.
febrúar stakk eir.n af fulltrúunum
frá Massachusetts, sem hingað til
hafði ekki lagt neitt til málsins,
upp á, að sainkvæmt ályktunum
fundarins í Annapolis, skyldi pessi
stefna haldin í Philadelphia, á til-
teknum degi. Dessi uppástunga
var sampykkt, ríkispingunum kunn-
gert, og pau án meiri práttana
kusu menn til að mæta.
Philadelphia-fundurinn var sett-
ur hinn tiltekna dag (14. maí) og
George Washington, einn af sendi-
mönnunum frá Virginia og hinn
upprunalegi frumkvöðull málsin, í
einu hljóði kosinn forseti. Á pess-
um fundi mættu auk Washingtons,
Benjamfn Franklin, Eldridge Gerry,
Robeft Morris, George Clymer,
George Read og George Wythe,
er allir höfðu skrifað undir uppreist-
arskjalið, er Bretum var sent.
Þessi fundur hjelzt til 17. sept-
erriber um haustið ; pá vosu grund-
vallarlögin fullgerð á ný, og eru
pau að miklu leyti hin sömu pann
dag í dag. Um veturinn næst á
eptir, var grundvallarlaga-fruin-
varpið lagt fyrir Congress, t.r síðan
sendi afskrift af pví til hvers ríkis
út af fyrir sig, er aptur sampykktu
pað óbreytt. Þó gekk ekki fljótara
en svo að sampykkja pað, að pví
var ekki lokið fyrr en tneira en ári
síðar ; öðluðust pví grundvallarlögin
$
ekki gildi fyrr en 4. marz 1789.
Hið merkilegasta var, að Rhode
Island-búar, sem pó voru uppruna-
lega höfundar óeirðanna, pvern-eit-
uðu, að senda menn á Philadelphia-
fundinn, oglitupví síður viðað sam-
pykkja frumvarpið pegar pað kom
til sögunnar. Dessuin práa beittu
peir jafnt og stöðugt pangað til 1790.
Dá sáu peir-loksins að pýðingarlaust
var að rembast lengur, og 20. mal
sendu peir bænaskrá til Waahingtons
forseta um að peir fengju inngöngu
í sambandið.
Hinn 14. maí sfðastliðinn voru
pannig liðin rjett hundrað ár frá
pví byrjað var að semja grundvall-
arlög Bandarfkja lýðveldisins. Og
17. september í haust verða liðin
100 ár frá pví lokið var að semja
pau.
Ekkert sýnir betur hina stóru sál
peirra manna, er sátu á pessum
fundi, ekkert sýnir betur að peir
bjuggust við miklu ogvoldugu veld:,
heldur en einmitt pað, að pau lög
er peir sömdu fyrir 100 árum síðan
skuli enn pá standa nærri pví að
segja óliögguð, gegnum • allar pær
byltingar, sem síðan hafa átt sjer
stað. Og pau eru eins öflugnú fyrir
60, eins og pau voru pá einhlýt
fyrir 5—6 miljónir manna. Hinn
víðfrægi Washington reisti sjer par
sjálfur enn stærri minnisvarða, held-
ur en minnisvarðatröllið í borginni
Washington nokkurntíma er, sem
pakklát pjóð hefur í virðingarskyni
reist hinum sigursæla föður lýð-
veldisins.
t
Vei7.IannriiiaL
X>að hefur verið atorrnanamt h
stórmörkuðum hjer í landi nú um
síðastliðin mánaðartíma. Spilamensk-
an með verðhæð á varningi, hverju
nafni sem nefnist, fer stöðugt í
vöxt, bæði f New York og Cliica-
go. Dað gengur ekki á öðru en
fjelagsskap fjeglæframanna, sem
margir hverjir eiga alveg ekkert, til
pess að kaupa inn einhverja eina
vörutegund á meðan hún fæst, og
peir fá lánstraust. Á meðan pessi
innkaupstími stendur yfir neitar
petta fjelag að selja eitt einasta
hlutabrjef, eitt einasta pund af vör-
um eða bushel af kornmat. Hug-
mynd peirra er, að halda öllu föstu
par til varan hlýtur að hækka í verði
svo og svo mikið, svo peir græði
stórfje á stuttum tlma, án pess að
leggja nokkuð í sölurnar nema fje
annara manna, lánfjelaga og banka.
Detta heppnast peim líka opt, og
með pessu móti hefur myndast
margur miljónaeigandinn, og parf
ekki lengra að lfta til pess að sjá
pað, en til Goulds f New York. En
par sem einn græðir pannig á pessu
lukkuspili, pá tapa 99 pvf litla er
peir kunna að eiga, og gerir pað í
rauninni lítið til. Dað sem er hrapar-
legast er, að peir draga stórhópa
af áreiðanlegum verzlunarmönnum
með sjer, og færa vöruverðið allt
úr lagi, ekki einungis á marköðun-
um sjálfum, heldur einnig yfir heila
landið.
Svona löguð spilainenska hefur
verið með mesta móti í allt vor.
Ogi tvær vörutegundir álirærandi,
hveiti og kaffi, hefur hún aldrei fyr
verið eins.gróf. Spilainennirnir hafa
heldur aldrei farið jafnflatt að jafn-
aði eins og einmitt í vor. Degar
eitt fjelagið fór á höfuðið tók ann-
að við og pannig koll af kolli, og
allir sem í peim fjelagsskap lentu
hafa tapað sjálfir, og sett heila flokka
af stórverzlunum á hausinn. Þessar
byltmgar hafa verið svo miklar á
markaðinum í New York, að náleira
O
á hverjum degi síðan í júnímánaðar
byrjun hefur verið hamslaus æðis-
gangur á peningainarkaðinum, pess-
ir hamslausir að selja sínar eignir
fyrir pað sem fæst í pann og pann
svipinn, svo peir yrðu ekki alveg
öreigar, og hinir jafn-hamslausir að
kaupa allt, sem peir gátu kldfest
svo framarlega sem dollarsvirðið
fjekzt fyrir 50-60 cents. Dannig
stendur verzlunin á stórmörkuðun-
um enn. Dað getur enginn gert
sjer neina greinilega hugmynd um
hvað er hið eiginlega söluverð pess-
arar eða hinnar vörutegundar, fyrir
pessum ákafa fleygingi frain og
apur.
Jfrtftiverzlnnin hefur ekki náð
sjer aptur enn pá eptir rothöggið,
sem hún fjekk í Chicago uin daginn.
Bushelið iafir við að seljast á 69-72
cents í Chicago og 79-82 í New
York. Eptir öllum líkum að ráða
verða eptir óseld hjer í landi við
lok vfirstandandi mánaðar 50-55
milj. bush. af hveiti. Og par eð
pessa árs hveiti fer pá að koma á
markaðina, pá er ekki sýnilegt að
hveitiprísinn í haust verði hærri en
í fyrra.
Almenn verzlun er líflegri en
I fyrra um petta leyti útuin landið.
Ileldur meiri peningar manna á
meðal, og innheimtur par af leið-
andi töluvert betri.—Ljereptsverk-
stæði ganga öll af kappi; hefur pað
hækkað í verði almennt yfir svo
nemur 6 af hundraði. Járnverk-
stæði hafa mörg verið hreifingar-
laus síðastl. mánuð vegna vinnu-
stöðvunar'. í júní voru hreinsnð
rúnilega 100,000 tons af járni á
móti nálega 200,000 í inaí, enda er
nú járn að stíga í verði, einkum
járnbrautajárn, Verkstæðaeigendur
hafa líka f flestuin tilfellum látið
undan verkamönnum og hækkað
launin um 10 af hundraði á dag.
Kolatekja (yfir alla Ameríku) er á
6 mánuðunum, sein af eru árinu,
meir en l^ milj. tons meiri en
nokkurn tíma áður. Dó hafa kolin
selzt viðstöðulaust, og allt útlit fyr-
ir aS pau heldur hækki en lækki í
verði.
Peuinyuverzlun á stórmiirkuð-
unura, einkum New Ýork, pykir
dauf og útlitið ljótt. Gull-innstæða
bankanna er nær pví protin, er
meginlega komin í ríkisfjárhirzluna
í Washington, en paðan er ekki
borgað út nema silfur og brjef að
heitið getur. Um síðastl. 2 mánuði
hefur gullstraumurinn í fjárhirzl-
una numið $1,800,000 á hverri viku
að meðaltali, og liggurpar arðlaust
tfmunum saman. Bankarnir hafa
ekki við að kaupa gullið inn, 'og
neyðast pví til að taka af höfuð-
stólnum, enda segir líka Dutis verzl
unarblaðið, að aldrei fyrr hafi verið
jafnmikil purð á gulli á bönkunum
í New York eins og einmitt nú.
Hjer vestra puinbast verzlunin
áfrain stórslysalaust og stórgróða-
laust. Verð á almennum varningi
hefur tekið litlum breytingum, ef
nokkrum. Innborganir ganga mik-
ið betur svona ytír höfuð, heldur en
I fyrra á sama tíinabili. Yfir höfuð
að tala er pó skortur á peningum
manna á meðal. Ullerhjerí óvana-
lega lágu verði; 12-18 cents pund-
ið, pvegin og vel útlítandi, en ó-
pvegin 8-12 eptir gæðum. Ull af
Southdown og Shropshire sauðfje er
verðhæst að jafnaði, 15-18 cents
pvegin og 10-12 ópvegin.
Matvöruverð hjer í bænum er:
hveitimjöl $1,25-2,50 sekkurinn,
kartöplur (nýjar) $5 tunnan, smj'ir
(hjá bændum) 10-12 cents pundið,
eggja tylft 12-18 cts. og útlit fyrir
að paustigi upp; kálhöfuð 6-7 eents
pd., laukur 6-7, ostur nýr (tilbúin í
Manitoba) 18 til 15 cents pundið.
Verzlana hrun á peim 6 mán-
uðuin, sem liðnir eru af pessu ári,
eru talsins: f Bandaríkjum 4,912;
skuldir alls $55,188,000. í Canada
721, og skuldir $10,698,000. Á
pessuin tíma eru verzlanalirunin 266
færri en á saina tfma í fyrra, en
skuldiruar aptur á móti rúnium $10
milj. meiri nú en pá. í Canada
eru skuldir peirra, er fóru á hi jfllð-
ið, nær pví hclmingi meiri en f
f>-rra.
Baiðiralfflmnp.
[liiMjómin ábyrffist ekki meiningar
pær, er fram koma í „röddum almenn-
ings”.]
AÐSENT.
Jeg veit ekki hvort lesendum
uHeimskringlu” muni pykja pað
nokkuð merkileg tfðindi, pó peim
sje sagt frá, að Lvclviy Mathias
Lindeman sje dáinn.
Þó jeg viti vel að sárfáir af
löndum pekkja svo mikið sein nafn
hans, og pví síður livaða maður eða
liverrar pjóðar hann var, pá vil jeg
leyfa mjer að minnast á liann ineð
nokkrum orðum.
Ludvig Mathias Lindeman, or-
ganisti, var fæddur í Drándheimi í
Noregi 28. nóvember 1812. Faflir
hans var Olaf Andres Lindeman, er
eitt sinn var kennari við musik
comervatóríið í Leipzig. Dað kom
snemma í ljós, að L. M. Lindman
hafði skarpar gáfur til söngs; mun
faðir lians mest hafa kennt honum.
Árið 1833 varð Lindeman organisti
við Vor Frelsers Kirke í Kristjania,
og gegndi síðan peirri stöðu alla
æfi, par til elli og lasleiki bönnuðu
honum að njóta lengur peirrar á-
nægju að spila á orgelið.
Lindeman var ekki einungis á-
gætlega góður og lipur organisti,
heldur einnig framúrskarandi snill-
ingur sein kirkjusöngslgasmiður,
og pað eru einmitt pau lög hans,
sem hafa gert nafn hans víðfrægt
um alla Norðurálfu og meðal Skan-
dinava og Þjóðverja hjer f landi.
Sönglög hans eru, blíð yndæl og
huggandi. Dað er ánægja að heyra
pau spiluð eða sungin; pau eru svo
einföld að livert barn getur supgið
pau, og pó svo lútersk í anda og
karakter eins og vor beztu og elztu
kirkjusöngslög. 1 Dýzkalandi hafa
pau fengið mikið lof, og hinir beztu
söngfræðingar par hafa gefið peim
pann vitoisburð, að pau væru ágæt-
lega löguð til að glæða kristjlegan
ainla, oir fuflnægðu f liæsta mftta
píirfum hinnar lútersku kirkju í söng
legu tilliti.
Lindeman hafði arranyerað fjÖr-
raddaða kirkjusöngsbók fyrir Norð-
menn. Sú bók inniheldur nokkuð
yfir200sönglög, og mörg eptir sjálf-
an hann. Með pessari bók hefur
hann komið Norðmönnum á pað
stig í kirkjusöng, að peir standa nú
framar en nágrannar peirra, Danir
og Svíar; hann hefur komið söngn-
um í fegura form en áður var, svo
margir mættu hugsa að engin kirkju
söngur hefði verið til fyrir hans
daga. Dar sem hinir dönsku söng-
fræðingar láta lögin ganga mest á
jöfnum (heil og hálf) nótum, pá læt-
ur Lindeman pau ganga meira á
hraðari (^ i) nótum, pvf pað gerir
söngin mikifl ljettari, pægilegri og
kröftugri. Dóerekki par meðsleg-
ið föstu, að sálmalögin purfi endi-
lega að syngast svo, pað er hverjum
í sjálfsvald sett, sem ekki getur felt
sig við hinar rithrnysku hreifingar
laganna, að syngja pau í hinu gamla
dregna formi.
Auk pessarar bókar hefur Linde-
man safnað og gefið út yfir 1000 af
svokölluðum Djóðlögum Norðmanna;
til pess var honum veittur styrkur
af Noregsstjórn.
Jeg efast um, að hin lúterska
kirkja hafi nokkurn tima átt efla
rnuni uokkurn tlma eignast annan
eins snilling f aö componera kirkju-
söngslög. Vjer íslendingar höfuni
ekki átt pví láni að fagna, að sjá
svo mikið sem eitt lag eptir hann í
kirkjusöngsbókum vorum. Það er
líka mjög fátt af lögum hans, sem
liægt er að koina við á íslenzkum
sálinum. Deir af sálmum vorum, er
jeg hef tekið eptir að mætti syngja
umlir hans lögum, eru pessir: tÓ
vissir pú, er viðjar dregur synda’.
tSjá pannliinn mikla flokksem fjöll’.
jAndir. guðs lifandi af himnanna liæð’.
jOssbarn er fætt 5 Betlehem’. 4Sól
in ljóma sínum skrýdd’. cFyrst
boðar guð sitt lilessað náðar orðið’.
tÓ minn guð jeg illa breytti’. tHve
gott f Jesú ástarörmum’. tÖ, hversu
sæll erhópur sá’. tJesú pínar opnu