Heimskringla - 14.07.1887, Blaðsíða 4
Ágrip af umræðunum á kirkjufje-
lagsfundinum um spur/.málið: „HvaB
getur kirkjufjelagið gert til að efla
menntun íslendinga” kemur í næsta
blaði.______________
Norweyian, Allanlínu skipið frá Glas-
gow með íslendinga uin borfi kom til
Quebec á mánudaginn var. Landar ættu
þá ati koma hingað á laugardaginn eða
aunnudaginn kemur.
Manitoba.
E>að er búizt við að byrjað
verði að byggja grunn Rauðárdals-
brautarinnar á iniðvikudaginn 13.
p. m. Menn p>eir, sem sendir voru til
að höggva skóginn af brautarstæð-
inu uin fyrri helgi eru nú langt á
leið komnir, voru komnir 11—12
mílur suður frá Wpg. á laugardags-
kvöldið var, og um það l>il liálfnaðir
gegnum skóginn ; brautarstæðið
gegnum skóginn er 100 feta breitt.
Haney kom frá St. Paul á laugard.-
kvöldið, á mánudaginn ætlaði hann
að yfirskoða uppdrætti af brautinni,
er hann hefur látið búa til, á priðju-
daginn ætlaði hann að gefa út verk-
ið í smá skamta og á ■miðvikudaginn
ætlaðist hann til að byrjað væri á
grunnbyggingunni. Meðan liann
var í St. Paul samdi hann við North-
ern Pacific um flutning á járnbrautar
járnum o. s. frv., ef Kyrrah.fjel. yrði
illt viðureignar. Fjelagið ábyrgðist
houum að hafa eitthvað af járnbraut-
arteinunum við lfnuna 15. september,
ef á pyrfti að halda, pví pess braut
norður pangað ætti a?S vera járnlögð
um pað leyti, og að eptir pann dag
skyldi ekki standa á flutningi járn-
anna.
Herra Norquay var í St. Paul
meginhluta síðastl. viku. En hvað
erindi hans \ar hefur hann ekki
gert uppskátt. Hins vegar segja
allir hiklaust að hann hafi verið að
semja við Grand Trunk fjelagið og
Northern Pacific í sameiningu um
að pau ábyrgist sölu skuldabrjef-
anna, ef allt annað brygðist. Og
er pað fullyrt að Grand Trunk fjel.
hafi lofað að sjá um, að peningarnir
yrðu til pegar á pyrfti að halda,
hvort sem fylkisstjórnin sjálf gæti
selt pau eða ekkí..
Það lá nærri að pað yrði upp-
hlaup á fimtudaginn var í St. Peters
(8 mílur fyrir norðan Selkirk), par
sem verið var að afhenda Indíánum
peirra árlega styrk úr sambands-
stjórnar sjóði. Fyrsta útborgunar-
daginn (priðjudag) bar ekki neitt
á óróa, en á miðvikudaginn fór að
brydda á óspektum, er ætlað var af
peirri ástæðu, að vínsala var tölu-
verð á stöðvunum, pó hún sje nú
gersamlega fyrirboðin með lögum.
Á fimtudagsmorguninn kölluðu hin-
ir ýmsu Indíánahöfðingjar menn
sína á fund til að ræða um að taka
með valdi um 100 sekki af hveiti-
mjöli og 1000 pund af fleski, er
stjórnin skilur par eptir til að gefa
fátæklingum á vetrum. Umboðs-
maður stjómarinnar, herra McColl,
talaði pá til Indíána og sagði, að
peir hefðu enga heimild til að taka
gjafafjeð, og varaði pá við að breyta
ólöglega, annars færi fyrir peim
eins og Indíána flokkum í einum
stað í Norðvesturlandinu hjer um
árið, sem sje: að yfirhafnir höfð-
ingjanna yrðn teknar af peim, en
að taka af peim yfirhafnir, er hið
sama og svipta pá völdum. Við
pessa ræðu æstust Indíánar, og
höfðingjarnir snöruðu sjer úr yfir-
höfnunum og fleygðu peim til Mc
Colls; röðuðu sjer síðan svo pjett
umhverfis hann, að hann var f harð-
læstri kví, og hefði ekki sloppið út
paðan óskemmdur, ef vín hefði ver-
ið í vörzlum Indíána, en par peir
voru ódrukknir, pá gerðu peir hon-
um ekkert mein. í sömu svipan var
índfáni tekin fastur á öðrum stað á
vellinum fyrir fyllirí og lokaður
inni í skólahúsi, er var rjett hjá.
Þetta boldu Indíánar ekki, heldur
ruddust að húsinu, brutu hurðir og
glugga og náðu Tndíánanum. Eptir
petta voru haldnir margir fundir og
ályktað að taka matvælin, er gert
var á stuttri stundu og peim skipt á
milli allra, að pví búnu tóku höfð-
ingjarnir aptur yfirhafnir sfnar og
klæddust í pær. Allan daginn voru
pó svo miklar æsingar meðal Indí-
ána, að ekki var hægt að byrja á út-
borgun fyrr en á föstudagsmorgun-
inn.—E>að er mælt, að petta upp-
pot sje fyrir sainantekin ráð, til pess
að reyna að útbola Indíána-agenti
stjórnarinnarniðurfrá, herra Muckle,
og fá annan í hans stað.—Sambands-
stjórninni hefur verið kunngerð pessi
óeirð.
Á pessuin stöðvum fá rúmlega
1000 Tndíánar gjald sitt á hverju
sumri. Auk matvæla, klæðnaðar o.
fl. fá peir í peningum: Indíánahöfð
ingi Í15, meðráðendur hans sB10
hver, og aðrir Indíánar, karlar, kon-
ur og börn *5 hvert. Og pessum
peningum eyða peir venjulega á
vikutíma eða svo I vín og alls konar
ónýtt glingur, eru pví einlagt jafn-
ríkir, og fara náttúrlega að klaga
yfir sultinum eptir svo sem mánuð
pvf eins er með matinn sem pening-
ana, að meðan hann hrekkur sitja
peir einlagt að átveizlu, hver lijá
öðrum, og jeta af kappinóttog dag,
par til allt er búið. Og hvað
lengi inaturinn endist má geta til,
pegar pess er getið, að Indíánar
pegar peir eru hófsamir, purfa hver
um sig mat á móti 4 hvítum mönn
um og pykjast pó ekki of haldnlr.
A. R. Wilbers leikflokkurinn,
sem leikið hefur lijer í Winnipeg
um síðastl. 4 vikur, fór af stað vest
ur um fy lkið með flokk sinn á sunnu
daginn var. Chas. Sharp, stjórnari
leikhússins (Princess Opera) sló
sjer í fjelag með Wilber; Tjet hann
búa til tjald meðsætumf fyrir 2000
áhorfendur. Leiksviðið er svo stórt
að tjöldin úr Princess Opera verða
brúkuð. Flokkurinn á aðfara vest-
ur að hafi og leika í öllum porpum
sem eru á leiðinni. Er pað fyrsti
leikflokkur, er fer pessa leið vestur
að hafi.
Tíðin hefur verið góð alla síð-
astliðna viku. Smám samau regn-
skúrir með sterkum hita á milli. Með-
al hiti í vikunni var rúmlega 70 stig.
"Winipeg:.
Júbil-hátíðalialdið á morgun og laug
ardaginn á ats verSa eitt hið mesta há-
tíðahaid, er sjest liefur hjer í bænum.
Farbrjef með brautum til bæjarins verða
seld fyrir lielming verðs, og mega að-
komumenn dvelja í bænum par til á
mánudag. Skemmtanir byrja á morgun
kl. 9 f. m. með því að herlilSið verður
yfilititS, tvær hersveitirnar, 90. og 91.,
riddaraliðsflokkurinn, stórskotaliðsflokk-
urinn og herskólaflokkurinn. Að yflrlit
inu afstöðnu gengur allt herlitSið yflr til
St. Boniface, og gerir hart áhlaup á kast-
ala peirrar borgar. Endar pað um liá-
degið me* gleðiskotum Feu de Joi. Kl.
1. e. m. verSur mynduð prósessía (á Að-
alstrætinu ?), er gengurfram og aptur um
bæinn mefi 3 hornleikaraflokka. Nifiur-
röðun á skrúðgöngunni verður pannig:
Slökkviliðið, lögregluliðið, hin ýmsu
þjótffjelög, hvert eptir öðru, róðrarfje-
lagitf ,Lacrosse Club’, ^Baseball Club’,
iðnaðarfjelög og aptast fólk yfir höfuð.
Eptir gönguna verður slökkviliðs-parade
og æfingar. Kl. 3-7 e. m. kappróður á
Itauðámilli róðrarfjelaganna í Winnipeg
St. Paul og Minneapolis. KI. 9 e. m.
flugeldaleikir á Rauðá. Hundrað bátar
á ýmsri stærð fara nokkuð upp eptir
Ilauðá og koma a]itur í samanhangandi
flota, fagurlega upplýstir þegar dimmt er
orðið, og geraskarpt áhlaup á virki (stór
an flatbát) með flugeldum á allri stærð.
—Laugardaginn kl. 3-7 e. m. vertfur
kappróðurinn leiddur til lykta. Kl. 8 til
10 júbilí-roncert í Grace Church; par
syngja saman 500 manns. Aðgangur 50
cents.
Framvegis selur Kyrrahafsfjelagið
farbrjef fram og til baka frá Winnipeg
tii Rat Portage fyrir $4, ef 3-20 fara í
hóp, en $3. ef yflr 20 fara. Þessi ódýri
flutningur er um lielgar einungis. Menn
fara á laugardagskveld frá Winnipeg og
frá Rat Portage aptur á mánudagsmorgna
Á sunnudögum fást gufubátar Ieigðir í
Rat Portage til að sigla um Skógavatn
fyrir 420-25 um daginn.
Gufubáturinn Alice Sprague flytur
framvegis farpegja ofan að Winnipeg-
vatni á hverju ’laugardagskvöldi, (fer
frá Winnipeg kl. 4 e. m.) lfggur par
niður frá á sunnudaga, og kemur apt-
ur á mánudagsiporgna í tæka tið fyrir
pá, er vinnu* purfa att gegna. Fargjald
2,00 dollars.
Frá 4- 500 manns sátu veizluna er
Iíobert Watson, Þingm. var haidin á
fimtudagskv. var. Var honum fært
þakklætisávarp og 500 doli. i gulli að
gjöf fyrir frammistöðuna í járnbrautar-
máii Manitoba á sambandspinginu. Þessi
veizla var fyrirmynd í því, að par sást
varla áfengt vín, enda enginn ölvaður
pegar Samsætinu var slitiS kl. 3 um
nóttina.
Það er ekki sýnilegt að Kyrrahafs-
fjelagið ætli að binda enda á pað sem
pað lofaði ef Rauðárdaisbrautin yrði
byggð. það sem sje, að flytja verk-
stæðin til Port Arthnr, eða eitthvað
burtu. Það er nú fyrst að búa pau
betur út en verið hefur; er verið að
leggja sporveg gegnum jámsmitSjurn-
ar frá steypingahúsinu til liússins par
sem gufukatlarnir eru reknir saman.
Það má ske reiðir sig á atS hin illa
Rauðárdalsbraut komist ekki á fyrir
pví að skuldabrjefin gangi ekki út á
neinum peningamarkafSinum.
Seinni part vikunnar sem leið voru
2 menn teknir fastir, grunatsir um að
vera peir, sem rændu peningum af
prestinum, er getið var umfyrirskömmu.
Presturinn, sem býr í Glenboro, Man.,
liefur síðan komi* til bæjarins og borið
fram að peir sjeu ræningjarnir. Annar
peirr, Thomas McQregor, liefur með-
gengið, en vlll skella allri skuidinni
á hinn. Mál fyrirlitSans vertSur tekið
fyrir í haust.
Ilið ísienzka sunnudagaskóla pic-nic
verður haldit! í skóginum fyrir sunnan
Assiniboine-ána á morgun (föstudag).
Bindindisfjelagið hefur sitt picnic i sam-
einingu við skólann.
Þeir misstu mikils. sem ekki voru á
söngsainkomunni á laugard.kvöldið var.
Það er óhatt. að segjn, atS aldrei hefur
verið sungið jafnvel ogpáá fjelagsliús-
inu, svona yfir það lieila talið. En áheyr
endtir voru svo fáir, að pað var undra-
vert að samkomunni skyldi lialdið á-
fram. Það hefði ekki verið hægt ats
klaga, pó söngfólkið hefð neitaS að halda
áfram. Það er mjög lerSinlegt fyrir hina
beztu söngmenn vora, pegar peir eru
búnir að æfa sig jafnvel og peir gerðu
fyrir pessa samkomu, og pað án nokk-
urs endurgjalds, en einungis til hags-
muna fyrir kirkjuna, að sjá jafnhrapar-
legt áhugaleysi almennings fyrir pessu
máli. Það virðist þó vera margra mesta
áhugamál, að kirkja komist upp, en
þarna sjest áhuginn, pegar til kemur.
Sem sagt fór söngurinn ágætlega, en
sjerstaklega voru pessi kvæði vel sung-
in: h'isn me, mot/ier, ere I die (Einar
Sæmundsson), The last rose of summer
(Mrs. Laura Bjarnason) og 6, hmS jeg
nni mjer íslands í dulnm (söngflokkurinn).
ITerra Helgi Jónsson frá Langenburg,
forstöðumaður Thingvalla-nýlendunnar í
Assiniboia, hefur legið veikur hjer í bæn
um um síðastliðin hálfan mánuð, og
liggur enn, en er heldur á batavegi. Kona
hans kom til bæjarins á laugardagskvöld-
ið var til að þjóna honum.
íslaiidsdtetrojjvlagi?) í Winniiieg lijelt
hlutaveltu 2. p. m. í fjelagshúsinu, og
varð ágóði hennar 459 með áður-söfn-
utium gjöfum; er sjóðurinnnú alls 4130,
sem til bráðabyrgðar liefur verið settur
til geymslu á* Merchauts BanJc.
Þcssum peningum á einkanlega að
verja til hjálpar ekkjum og börnum
þeirra manna, sem drpkknuðu vitS Skaga-
strönd í Húnavatnssýsiu 3. jan. p. á.
Gjöfum pessum verKur ráðstafað svo
hyggilega sem unt er, eptir .ráðleggingu
viðkomandi sóknarprests sjera Eggerts
Briems, sem bezf pekkir pörf hverrar
einstakrar; og mun síðar verða kunn-
gert, hversu þeim liefur verið útbýtt.
Fjelagskonurnar votta hjer með inni
legar pakkir sínar öllum peim, sem á
einhvern hátt studdu petta fyrirtæki.
Hingað er nýkominn íslendingur,
Húnvetningur, frá New York, Jónas Jó-
hannsson, bróMr Lárusar Jóhannssonar,
prjedikarans. sem ötSru hvoru hefur veriti
á íslandi. Þessi ma'Sur er meðlimur
kristniboðafjel. í N. Y.: „The Seamans
friewl ”, og mun prjedika hjer öðru hvoru.
Leiðrjetting. 1 fyrsta dálki nið
urlagsins í ritgerðinni: Nokkrar leiðbein
ingar fyrir landnámsmenn, er birtist í 27.
nr. uHkr.”. 34. línu afS neðan stendur:
fámennu Hönnm, á að vera: f jcgj ’rnii
Dönum. Dagsetning greinarinnar átti og
að vera: Winnipeg, 20. maí 1887.
Kæri landi !
hver sem þú ert, sem les pessar línur.
Má jeg spyrja pig að einu spurzmáli ?
Hefurðu frið við gutS ? Ef þú hefur
ekki, heyrðu hvatS Jesús Kristur segir:
,Takið sinnaskipti, himnaríki er nálægt’
(Matth. 4. kap. 17. v.), og á-öörum (stað:
4Yerið nú til taks ísraelsmenn að mæta
yðar guði’ (Amos 4. kap. 12. v.). ,Vjer
biðjum þvívegna Krists; látitS yður sætt-
ast við guð’ (2. Kor. 5. kap. 20. v.).
Jeg er þinn einlægur,
4y 4á J. Jóhannsson.
ZST Þegar ensku skólunum verlSur lok-
að, hef jeg í hyggju áð kenna börnum
að lesa og skrifa fi*á kl. 10-12 f. m. og frá
1-2 e. m að stafa, þeim sem þess óska.
Jegætlamjer atS hafa kennslustofu ein-
hvers staðar miðja vegu í bænum, og
kenna alla daga nema laugardaga. Þeir
sem vilja sæta þessu, snúi sjer til Mrs.
Kristrúnar Sveinungadóttir etSa Mrs. Elín-
ar Anderson, Ross Rtreet nr. 113.
T. llolm.
BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA
SKÓG Á STJÓRNARLANDI í FYLK-
INU BRITISII COLUMBIA.
INNSIGLUÐ BOD, send undirrituðum,
og merkt „ Tenders for a timber berth ”
verða meðtekin á þessari skrifstofu
þangatS til á hádegi á mánudaginn átt-
unda ágúst næstkomandi, um leyfi til
að höggva skóginn af u timber berth" No.
26. Flatarmál þessa landfláka er 50
ferhyrningsmílur, og liggur vestan við
Columbiu-fljótið í fylkinu British Col-
umbia.
Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins
svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er
stjórnin setur þeim er leyfið kaupir, fást
á skrifstofu þessarar deildar, og á Crown
Timbcr-skrifstofunum bæði í Winnipeg,
Calgary, N. W. T. og í New Westminster,
British Columbia.
Joiin R. IIai.i,,
settur varamaður innanríkisráðherrans
Department of tlie Tnterior, /
Óttawa, 4tli, July 1887. )
Hough & Campbell.
Lögfræðingar, málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofa 362 Main St. Winnipeg, Man.
J. Stanley Hough. Isaac Campbell.
Allai-Liie.
-----O-----
Konungleg post og gufuskipalina.
Hilli
Qnebec, Halifai, PortlaM
og
EVRÓPU.
þessi línaer hin liezta og l>iII<‘KaNta
fyrir innflytjendur frá NortSurálfu til
Canada.
Innflytjendaplássi'Ká skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. FjelagiK lætur sjer annt um, aK
farþegjar hafi rúmgóK herbergi,
mikinn og hollan mat.
KomiK til mín þegar þjer viIjiK senda
farbrjef til vina yKar á íslandi; jeg skal
hjálpa yKur allt hvaK jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471.......Main St. 1
Winnipeg, Man.
[oá k.]
Jolm Hoss.
P*hotojfi*apher
hefur flutt frá horninu á
McWilliam og Main St. til
503 Main Street
j®”gagnvai’t City Ilall
Vorir íslenzku skiptavinir gera
svo vel að festa petta í minni.
7 a 28
Wm. Paulson. P. S. Bardcú.
Panlsoii &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, en
selja mikið.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Miirket, St. W...Winnipeg.
Caliinet Pliotos
#2,00 tylftin
-t- •
Bests 1 ler\.
\o. 1 lli'William St. W.
fyrr Iioss, Best & Co.
P. S. Vjer ábyrgjumst gó<Sar myndir
og verklegan frágang.
fslenzk tunga töluð í fótógrvý-
stofunni. 30jn.
Beflwoofl Brewery.
Preniimn Lager, Extrn Porter.
og allskonar tegundir af öli
bæKi í tunnum og í flöskum.
Vort egta u Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hiK bezta öl á
markaftnum.
Redwood Brewery (Rau'RviKar-
bruggariiK) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veriK kostaK upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuK enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a'5 allt öl hjer til
búiK, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæði malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áKur.
Ecl'vvartl E. Drewry.
nohth main st. winnipeg, man.
fW Strætisvagnar fara hjá verkstæKinu
með fárra mín. millibili. t. f.
Töe Green Ball
C1 othin[| Hoise!
Ogrynni af vor-og sum
klæðnaði rjett meðtekið.
Rjett opnaðir upp kassar, er
innihalda alklæðnað fyrir 1,000
karlmenn og drengi, er vjer seljuai
mjög ódýrt.
Ennfreqiur, stórmikið af skyrt-
um, krögum, hálsböndum, klútuín,
o. s. frv., höttum húfum og fl.
Svo og töluvert af vaðsekkjum,
er vjer seljum meC lágu verði.
Join Snrini.
434...............Main sitreet.
7a 28
415 Maln St. "Winnípeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við ur hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsið, 28a20o
Heiðruðu íslendingar! Þegar þið
þurflð að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar.
Við ábyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu-
legt er aK gefa sjer at! skaðlausu.
Þeir sem vilja eðaþurfageta átt kaup
sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfln-
legá er fús á aK afgreiða ykkur og tala ú-
lenzka tungu.
lAtib okkur njóta tandsiúanna ykkar
þið skuluth njóta peirra í viðskiptum.
144á] ('a iii p>H‘I I MroN.