Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 1
1. ar
Nr. 34.
Winniposr, Man. 1 h. Agust, 1887.
ALMENNAR FRJETTIR,
0 t • •
Fra L'tlondnui.
ENGLAND. Ekkert markvert
liefur <rer/t á Jjinginu síðastliðna
viku. Kr pæft um landlagafrum-
varpið og lítur helzt út fyrir að
Salisbury l&ti enn lengra undan
síga, og breyti J>ví enn meir írum í
vil. I>essi eptirlátssemi er allt ann-
að en geðfeldsumum af fylgjöndum
hans, sem nú eru farnir að bregða
honum um kveifarskap og reikandi
stefnu. Gladstone gerir lítið að
verkum nú, og sama er að segja um
Parnell, er heldur slnum hóp furðan
lega vel í skefjum, pegar athugað
er, hvað J>eim muni vera innan-
brjósts, J>ar sem J>vingunarlögin og
hegningarlögin eru nú I gildi á ír-
landi. Það, sem heldur J>eim von-
góðum og hugrökkum, er skoðun
alpýðu á Englandi, sem einlagt er
að smáhnegjast að kenningum Glad-
stones, enda telur karl sínu málefni
alveg vísan sigur áður langir tímar
líða. Hann álítur að pvingunarlög-
in og hegningarlögin sjeu hin allra
síðustu úrræði Salisbury-stjórnarinn-
ar, og álítur að annaðhvort verði
þau ekki að tilætluðum notum eða
pá svo grimm, að {>au umturni skoð-
unum hinnar ensku J>jóðar alger-
lega. Býzt hann jafnvel við að
I>au umsteypi alpýðu skoðuninni,
hvort heldur sem er, og að Salis-
bury.stjórnin eigi nú ekki langa æíi
tyrir hendi.
Stórlcoetleg vinnustöðvun hefur
^tt sjer stað á Midland-járnbraut-
inni nú um hálfan mánuð. Allir
vjelastjórar og kindarar hættu vinnu
ftf pví kröfum peirra um hærra kaup
Tar ekki gefin gaumur. Fjelagið
hefur fengið menn í skarðið, en
niargir ]>eirra eru óvanir, og skaði
J>ess er nú orðin yfir \ milj. dollars.
Kigi að síður kveðst það aldrei skuli
láta undan verkamönnum slnum.
I1 UAKKLAND. Boulanger-
I1 erry-prætan er nú smám saman að
gleymast meðal hinna æðri stjetta,
og ekki lengur um hana talað. En
lýðurinn er ekki búin að gleyma
henni. Er sú skoðun ríkjandi hjá
almenningi, að Ferry hafi gert
meira að verkum en nokkur annar
maður á seinni árum, í pvl að
ófrægja og minnka hina frönsku
I>jóð I augum Jjjóðverja. Almenn-
ingur hikar sjer heldur ekki við að
rjett opinberlega, að J>essi
s aði verði ekki bættur fyr en Bou-
anger nær hermálastjórninni aptur
og hefur SVo mikil völd, að hann
sjálfur megi tiltaka menn í stjórn-
arráðið. Föðurlandsvinafjelagið er
orðið oflugt og ellist daglega, og
J>ar sem Boulanger er átrúnaðargoð
pess en honum fy]gir meirihluti
lýðsins, J>á sjezt bezt að hershöfð-
mginn er ekki neitt lltilfjörlegur
aKnúi á braut rlkisstjórnarinnar, og
11,10 Kagn J>ó hún ræki hann 250
mi ur suðvestur frá Paris og haldi
ÍI1U,n I)ilr svo gott sem í útlegð.
* > arfíAaf-blöðin I Paris eru
nú sannnála I því? að
algert varnar-
samband við RÚ88a -e æskil t
uauðsynlegt, að j>& f st ti Krakk-
arhlegið að varnar-sambandi mið-
Evrópuríkjanna og Ítalíu.
þýzkaland. uaðHn konia
nú fregmr um að Bismark gamli hafi
augastað á Hollandi setn sjálfsögð-
um viðauka vifi hið pýzka vehli ept-
ir að Vilhj&lmur III. konungur Hol-
lendinga fellur frá. Gg má nú á
hverri stundu búazt við dauða hans;
hann er fyrst og fremst gamall og
svo hefur hann legið veikur nú æði-
lengi og búast pegnar lians við að
pað sje banalegan. Iííkiserfingi er
enginn ákveðinn, pví I beinan karl-
legg er hann ekki til. En eptir
sögn purfa Hollendingar ekki að
mæða sig á að uppgötva ríkisstjóra.
Bismarck tekur J>að ómak af peim,
kvað hann hafa um 40,000 hermenn
tilbúna nálægt landamærum Hol-
lands, er eiga að taka J>aö I einni
snöggri kviðu, og J>á álítur karl allt
búið. Hann athugar [>að líklega
ekki, að pó Hollendingar sjeu fá-
mennir, J>á eru peir ríkir og geta
pví tekið málalið I ]>að óondanlega,
og pess vegna undir eins erfiðir við-
ureignar eins og pó peir væru tvö-
falt fleiri.
-— — » »
BÚLGARÍA. Ekki er Fer-
dinand prinz seztur á vehlisstólinn
enn, J>ó langt sje síðan hann var
kosinn, og meira en vika síðan Aust-
urríkiskeisari skipaði honum að fara
til Sofia (höfuðborg Búlgara) og
afleggja embættiseiðinn og taka við
stjórriinni. Fyrst lengi beið prinz-
inn eptir sampykki liússakeisata,
seni náttúrlega kom aldrei, en svo
fór hann frá Vln, pegar Jósef keis-
ari skipaði honum pað. Síðan er nú
vika og hann enn ókomin til Sofia.
í stað pess eru nú koinnar fregnir
um pað, að hann sje algerlega hætt-
ur við ferðina J>angað. Þykir pað
mest undravert fyrir J>að, að áður
en hann lagði af stað um daginn,
átti Austurríkisstjórn að hafa full-
vissað hann um fylgi sitt, og pau
loforð sampykkti I>ýzkaland, Eng-
land og Ítalía með J>ögninni. I>á
var ogfullyrt að Tyrkjasoldán mundi
ekkert skipta sjer af kotnu hans. En
nú kemur fregnin á pá leið, að
Tyrkir verði nauðbygðir til að taka
Búlgaríu til algerðra umráða undir-
eins, ef Ferdinand prinz haldi áfram
að troða sjer fram. Austurríkis-
menn bjuggust við |>ví I uppliafi, að
Rússar mundu með einhverjum ráð-
um bola honum burt, og helzt irieð
pvl að brúka sold&n fyrir sleggju,
en peim kom ekki til hugar að svona
fljótt yrði byrjað. Dykir mörgum
prinzinn sýna of inikinn bleyðiskap,
ef hann lætur pessar hótanir aptra
sjer.
SUÐUR-AMERÍKA. Fregn-
ir frá Chili segja kóleru vera mjög
skæða í ríkinu hvervetna, er sýnir,
að pest pessi er búin að ná haldi á
suðurhorni álfunnar frú hafi til liafs.
Komist hún til Perú,—sem ekkert að
líkindum getur hindrað , mega
Norður-Ameríkuinonn fara að hafa
gætur á henni öðruvlsi en peir hafa
gert til pessa, J>vl saingöngur við
Perúmenn eru óslitnar á Kyrrahafinu
árið um kring.
SANDVÍKUREYJANRAR. £>að
er sannfrjett að stjórnarbyltingin á
eyjum J>essum er afstaðin. Kala-
kaua konungur situr auðvitað að
völdurn eptir sem áður, en hann var
knúður til að skrifa undir nýja
stjórnarskrá og með pví svipta
sj&lfan sig einveldinu, er hann hefur
áður haft. í hinni nýju stjórnarskrá
er tiltekið að allir hafi ræðufrelsi og
ritfrelsi í ríkinu, skatta skal ekki
leggja á nema með sampykki lög-
gjafarj>ingsins, nje heldur skulu
fjárveitingar eiga sjer stað nema
með sampykki J>ings, eða milli J>inga
með meirihluta stjórnarráðsins. Lög-
gjafar{>ingið má breyta grundvallar-
lögunum pegar purfa pykir, en
engin lög pess eru gild nema kon-
ungur skrifi undir }>au. Neiti hann
að skrifa undir einhver lög, skal
J>ingið yfirfara J>að frumvarp aptur,
og greiði § pingmanna atkv. með
pví eptir J>á yfirskoðun verður pað
að lögum hvað sein konungur segir.
Konungur heldur áfram að vera
æðsti hershöfðingi yfir bæði sjó og
landher sínum, en ekki má hann
segja neinni }>jóð strlð á héndur, án
sampykkis pingsins.
F r a A m e r í k u.
Bandaríkin.
í svensku blaði, Missions- V8w-
nen, er út keniur I Chieago, er pess
getið, að I fyrstu viku p. m. hafi
einn af himim nýkomnu íslending-
í New York, Yagner (Vagn?) Guð
mundsson dáið úr sólslagi. Jafn-
framt segir pað að ekkja hans
og 2 ungbörn verði send til íslands
aptur með fyrstu ferð, af pví J>au
hafi ekkert af að lifa.
í>að hefur nýlega komist upp,
að innflytjendur, er staðnæmast I
Castle Garden I New York, eru
fjeflettir stórkostlega af járnbrauta-
fjelögum, er peir fara með paðan
vestur um landið. l>að er sem sje
reglan par sem annars staðar, að
pegar innflytjandi kaupir farbrjef
paðan með járnbraut, J>á verður
hann að borga venjulegt flutnings-
gjald fyrir livert pund af farangri
sínum sem er fram yfir 100 pund á
hvert fullt fargjald. Farbrjefin eru
keypt á Castle Garden og par er
farangurinn veginn og iiorgað fyrir
J>að sem er fram yfir 100 pund. En
I stað ]>ess að selja peiin flutning-
inn með sama verði og öðrum er
selt, pá er innflytjöndum selt pað
dýrara svo nemur 10-12 af 100, og
par sein allir innflytjendur flytja
vanalega nær pví helmingi meira
með sjer en til er tekið I ferðasamn
ingunum, en sem línurnar skipta
sjer sjaldan eða aldrei af,
pá er auðsætt að pað getur
orðið töluverð upphæð. Fylgj-
andi skýrsla sýnir flutningsgjaldið
á 100 pundum frá Castle Garden til
nefndra staða. (Fyrri töludálkurinn
sýnir hið almenna gjald, en hinn
síðari J>að sem innflytjendur eru
látnir borga);
Chicago, lllinois... .$2,40 $2,00
Dubuque, Iowa...... 3,05 3,70
St. Paul, Minn..... 3,70 4,50
Duluth, Minn....... 4,05 5,10
Bismarck, Dak...... 5,85 6,40
l>etta fer fram á Castle Garden,
og einn af umsjónarmönnum húss-
ins veitir öllum pessurn peningum
móttöku og afhendir svo brautar-
fjelögunum.
Atkvæðagreiðsla um J>að, hvert
vínsala skuli algerlega afnumin I
Texas, er nú nýafstaðin, en úrslitin
eru ekki alveg vís enn, par eð at-
kvæðagreiðslan er enn ekki komin
frá pó nokkrum kjörhjeruðum á út-
jöðrum ríkisins. l>ó er J>að eflaust
að bindindismenn hafa beðið ósig-
ur. Atkvæðatal, sem nú er koniið
I hendur stjórnarinnar sýnir, að
vínsalar hafa fengið 93,645 fleiri atkv.
en bindindismenn Allar breytingar
við núverandi vlnsölulög voru einn
ig feldar.
Langvarandi purkur hefur nær
pví eyðilagt alla uppskeru í meg-
inhluta Illinois, Indiana, Iowa og
suðurhluta Wisconsin og Michigan.
Sumstaðar I Illinois kvað naumast
sjást grænt grasblað. Aptur hefur
verið nægilegt regn I Kansas, Ne-
braska og Dakota. enda von á ríku-
legri uppskeru.
Allir verkstæðaeigendur í New
ark, N. .1. mynduðu fjelag I vik-
unni sein leið og skuldbinda sig til
að gefa engum manni vinnu, sem
tilheyri Vinnuriddarafjelaginti. Hver
verkstæðaeigiindi lagði fram $1000,
er hann tapur, ef liann svlkur lof-
orðið. Á verkstæðum Jiessara
mauna vinna yfir 4.IXX) Vinnuridd-
arafjelagar, er nú verða að kjósa um
tvo kosti, ^egjasig úr fjelaginu eða
fara frá vinnunni.—í opnu brjefi
til hinua ýmsu deilda fjelagsins fer
Powderly hörðum orðum um fje-
glæframenn, er kaupa inn yarning
og halda honum, par til hann hækk
ar í verði eða J>eir fara á hausinn.
Hann tiltekur nokkra orðlagða ræn-
ingja I Bandaríkjum á fyrri árum,
og segir J>eir hafi verið heiðurs-
menn I samanburði við pessa nútíð-
ar ræningja, er kaupi inn hveiti,
kafli, kol o. s. frv., og með J>ví
móti haldi varningnum I ój>arfiega
h&u verði.
Eitt Iiveitikaupafjelagið, byggt
á sama grundvelli og pað í Chiea-
go í vor, fór um koll I San Francis-
co í fyrri viku. Var pað búið að
kaupa inn urt 20 inilj. bush., peg-
ar pað kollvarpaðist. í peirri kviðu
tapaði McKay (fjelagi I Commer-
cial Cable fjel.) 5-6 milj. dollars.
Er hann nú á hraðri ferð pangað
frá Englandi.
I>að eru líkur til að Atlanzhafs-
hraðfrjettafjelögin fullgeri friðar-
samninga um lok J>.' m. Eru nú
orðin J>reytt á orustinni, sem búin er
að standa yfir svo lengi og vilja nú
gjarnan sættast við Commerqio/
Cahle-fjelagið (McKay & Bennetts).
Forstöðumaður pess fjel., DeCastro,
segir að eptir 1. næsta mán. verði
annaðtveggja haldið áfram frjetta-
flutningi fyrir 12 cents orðið ytir
hafið, eða flutningurinn verði settur
upp um 28 cents og gerður 40 cents
fyrir orðið. Commercial-fjel. hefur
boðið að skrifa undir friðar samninga
ef hin fjelögin vilja gera sig ásátt
með 40 cents; en á pví stendur.
I>au vilja hreint ekki pyggja minna
en 55, en vilja pó ekki heldur berj-
ast lengur við J>á McKay og Bennetts,
en nú verða pau að afráða eitthvað
fyrir lok pessa mánaðar.
Ógurlegt járnbrautaslys vildi
til austarlega I Illinoie-rlkinu að
kvöldi hins 10. {>. m. l>að fór hrað-
lest frá Peoria, 111. um kvöldið með
300—400 ferðamenn, karla og kon-
ur, er ætluðu skemmtiferð austur að
Níagarafossi. I.estin komst 71 mílu
klaklaust, en ]>á var yfir litla brú
að fara. Gufuvagninn, hinn fvrri
(peir voru 2 fyrir lestinni) komst yfir,
en hinn fór niður, brúin og alltsaman,
og par eð lestin var á brunandi ferð
peyttust fólksvagnarnir áfram, hver
inn I annan og brotnuðu í spón, ]>ar
til eptir voru að eins 3 - 4 af 15.
Það er enn óvíst hvað margt manna
fórst, en yfir 100 sjálfsagt, voru 1
fyrstu sagðir yfir 200. Auk pess
særðust og limlestust ekki færri en
150 og blSa margir J>eirra bana.—
Brúin hafði verið ónýtt af eldsvöld-
um, hún var öll úr trje, og hafði
eldurinn læst sig eptir ]>eiin neðan á
og niðri 1 skorningnuni, svo ekki
sást ljóstýra tilsýndar. Járnbrauta-
stjóri ríkisins liefur J>egar byrjað á
rannsóknum I J>essu ináli og fengið
vitnaleiðslu að pvl, að J>að hafi verið
ræningjar og pjófar, er kveiktu I
brúnni með peim beina ásetningi að
vinna slysið til pess að græða pen-
inga. Menn hafa komið fram og
sagzthafa sjeðmenn með luktir rjett
hjá brúnni 2—3 kl.stundum áður en
lestin kom, og segja peir hafi ekki
getað verið pjónar járnbrautarfje-
lagsins. Ferðamenn með lestinni,
sem af komust lítt skemdir, bera pað
líka fram, að undireins og lestin \ar
komin I mul og hinir særðu voru að
hrópa um hjálp komu fram menn úr
skógarrunnunum umhverfis, sem tóku
allt fjemætt af hinum særðu og
dauðu og hlupu svo burtu I stað pess
veita hj&lp. Er ætlað að heill
Það varð stórkostlegt verzlunar-
hrun í New York hinn 10. p. m.
H. S. I ves & Co., prívat-bankaeig-
endur og ahnennir agentar fóru pá á
höfuðið, og voru skuldir peirra ná-
lægt 20 milj. doll. I>að er mælt að
eignir fjelagsins fari langt með að
borga skuldirnar.
Skógareldar hafa gert stórskaða
& ný bæði I Wisconsin og Michigan
ríkjunum.
Tilraun var gerð að renna hrað-
lest af sporveginum á Chieago.
Rock Island & Pacific brautinni,
rjettviðlanga og háa brú yfir lowu-
ána hinn 9. p. m. Höfðu naglarnir,
er hjeldu teinunum, verið dregnir
upp rjett við brúarsporðinn, ep tein-
arnir færðir úr lagi svo mikið að
vjelarstjórinn sá pað álengdar og
gat stöðvað lestina.
að
hópur pjófa hafi verið I fjelaginu
að pessu djöfullega verki, og mun
ekkert til sparað að peirverði höndl-
aðir.
Siðustu fregnir frá járnbraut-
arslysinu segja óvíst að fleiri en 80
hafi farist, en inargir hafa látist síð-
an.—Það er sagt að verði J>að sann-
að að slysið sje fjelaginu að kenna,
muni pað gert gjaldprota. Eptir
skaðabótum, sem Tllinois-lögin til-
taka að járnbrautarfjelög skuli gjalda
fyrir hvern mann er lætur lífið eða
slasast meðan á ferðinni stendur fyr-
ir ógætni fjelagsins, verða útlát pess
I manngjöld og skaðabætur nálega
miljón dollars, en eignatjón fjelags-
ins er J>ar að auki metið 1 milj. doll.
En fjelagið er fátækt, var nýbúið
að kaupa brautina og tók við
geysi mikilli skuldasúpu.
Kldur koni upp I Pittsburg,
Pennsylvania aðfaranótt- hins 13. p.
m. og hjelzt óviðráðanlegur alla
nóttina. Eignatjón varð um 1J
miljón dollars.
240 milna langur partur af New
York & St. Louis járnbrautinni (al-
mennt kölluð JVickel Plate) var
seldur fyrir skuldir síðastl. viku.
fyrir 23^ iniljón dollars.
C a n a d a .
Stjórnarstörfum I Ottawa er nú
lítill gaumur gefin um pessar mund-
ir. R&ðsmennirnir eru aldrei heima
og varamenn peirra og undirtyllur
hafa ýmist ekki vald til að útkljá
petta málið eða hitt og annan sprett
inn litla löngun til að flýta fyrir
pví. I>rír ráðsmennirnir, innanrík-
isstjórinn, póstm&lastjórinn og dóms
málastjórinn eru nú vestur I British
Columbiu, eptir að hafa dvalið meir
og minna á vesturleiðinni. Og inn-
an skamms kemur vestur pangað
hinn 4. ráðsmaðurinn, hermálastjór-
inn, og með lionum Middleton hers
höfðingi. Erindi J>eirra er að ákveða
virkisstæði o. s. frv. fyrir landvarnir
á X'aneouver-eyjunni. Canada-
stjórn á að kosta byggingarnar að
öllu leyti, en Bretastjórn leggur til
vopnin og pað sem peim tilheyrir.
Fiskimaður nokkur í smáporpi
einu austarlega við Lawrenceflóann
ber pað fraui, að fyrir rúmri viku
slðan hafi liaiin sjeð brezkt herskip
skjóta á fiskiduggu frá Bandaríkj-
um, sem 15 menti voru á. Hann
kveðst og hafa sjeð á að duggan
silkk og allir mennirnir drukknuðu.
Fregn pessi pykir I hæsta máta ótrú
leg, en pó mun rannsakað hvort hæfa
er I lienni.—Stjórnin hefur nú feng-
ið vissu um, að framvegis getur
hún, ef vill, heimtað hjálp brezkra
herskipa til að verja fiskimiðin.
Hefuraðmíáll Breta I Halifax feng-
ið skijiun I J>á átt frá sjóllotastjórn-
inni. Canadastjórn bað um pessa
liðveizlu I fyrra, pegar mestu ósköp
in gengu á, eti svarið kom ekki
fyr en nú ári seinna.
(Framhuld ú fjórSu síðu).