Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 2
kemur át (að forfallalausu) & hverjum Hinmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 .James 8t. W........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. BUðið kostar : einn árgangur |2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuði 7» oents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. iim 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, uin 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáletursiínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og þriðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipað er að taka pner burtu, nema samið sje um vissan tima fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í uœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjómarinnar fyrir ki. 4 e. m. á iaugar- döguin. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍK.JANDI FRJETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- iiyrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir biaðinu upp, verður hann að borga allt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn lialdið áfram að senda honum blaðið, þangað til liann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann iiefur sent, hvort sein hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða niálið á (æim stað, >em blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að (•að að neita að taka móti frjettablöðuin eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan (iau eru óborguð, sje tilraun tii svika (jprima faeie of intentional fraud). Co-operation er verzlunarfjelajrsskapur, til verzl- unarágóða einungis, Ofr mætti 4 ís- lenzku kallast samvinnufjelag-. Og af ijllutn hinuin margbreytilega fje- lagsskap, er fundið hefur verið upp á á pessari öld, er pessi í peninoa- lejru tilliti, ef til vill, hinn lanjr- arðsamasti fyrir alpýðu. Dessi fjelagsskapur myndaðist fvrst á Englandi fyrir hjer um 40 árum síðan, og hefur framgangur hans par verið fádæma mikill frá peiin tíma til pessa. Fjelagið á nú rúmlega 1400 verzlanir og nemur ársverzlunin 150 milj. doll. Einn banka á pað einnig, og nemur pen- ingaverzlunin 80 milj. doll. 4 ári. Auk pess á pað ýms verkstæði, inörg skip í förum og fiskibáta við strendurnar, æðri skóla og aðrar nienntastofnanir, ' sjúkra hús, mörg liókasöfn og lestrarsali, svo heldur j>að og úti rnörgum frjettablöðum, tímaritum o. s. frv.; og á par að auki margar milj. doíl. í veltu í verzlanum, skipaskurðuin, járnbraut- uni o. s. frv. í Ameríku. Ilöfuð- Htóll fjelagsins er nú orðinn 50 milj. doll., og hluthafandatala rúm- lega 000,000. V'extir á ári af pess uin höfuðstól hafa um síðustu 8—4 ár verið að meðaltali fullar 15 rnilj. dollars. Hvernig sem á pví stendur, pá hefur svona fjelagsskapur enn ekki náð nokkuri verulegri rótfestu hjer í landi. Hann er enn í barndómi, j og hans gætir einskis í flokki ann- ! ara verzlunarfjelaga. t>að eru mörg ár síðan svona fjelagsskapur inynd- aðist fyrst í Ameríku, en hann hef- ur einlagt misheppnast fyrir ein- hverjar ófyrirsjáanlegar orsakir, allt upp að síðustu 2 árum. En eptir horfum nú, ætlar hann að prífast, og ef hann á annað borð gerir pað, pá má eiga pað víst að hann á fá- uin árum nær peitn proska, að afl hans verður ósegjanlega inikið I verzlunar og iðnaðar inálum lands- ins. Dað má ganga að pvl vísu, að leggi hin ameríkanska alpýða hönd á plóginn í eitt skipti og hj&lpi pessum fjelagsskap til að ná rótfestu, pá hættir hún ekki við hann aptur, nje heldur kærir hún sig pá um að vera eptirbátur hinn- ar ensku alpýðu. Að liann hefur ekki prifist hjer enn kemur náttúr- lega ekki til af öðru en pví, að al- pýða hefur ekki gert sjer grein fyr- ir ágóðanum, sem flýtur af pvi að vera sjálf verzlunareigandi og verzl- unarstjórn. Hjer í Winnipeg eru 2 pessi fjelög. Annað verzlar með al- menna matvöru, og er höfuðstóll pess $50,000 í 10,000 hlutabrjefum er kosta $5 hvert. Detta fjelag er rúmlega ársgamalt. Hitt fjelagið er skraddarafjelag, er myndaðist í vor, pegar skraddaraverkstöðvunin stóð yfir, og peir fengu ekki sínu máli framgengt eins og peim lík- aði. Degar petta síðartalda fjelag myndaðist 1 vor, mitt í vandræðun- um, var pví almennt spáð, að pví yrði aldrei langra lífdaga auðið, bæði vegna fjeleysis og mótstöðu skraddara-verzlananna, enda gerðu peir líkasitt til að drepa pað I fæð- ingunni, með pví að skora á stór- kaupmenn, bæði hjer og eystra að lána pví ekki fataefni. En eptir pessa 3 mánuði stendur nú pessi fjelagsverzlun eins vel, að svo miklu leyti er sjeð verður, eins og hinar aðrar og eldri skraddaraverzl- anir. Sama má segja um hina verzlanina; hún var byrjuð í smá- um stíl, en er nú orðin stór og sterk. Hreinn ágóði af fyrsta árs verzlaninni var 8-9 af hundraði. Tilgangur C'o-o;>cwD>e-fjelags er enginn annar en sá, að lækka útgjöld alpýðu fyrir allar nauð- synjavörur, með pví að afnema ýmsa milliliði í verzluninni, og pannig lækka verð varningsins. Og jafnframt að gera sem flesta af al- pýðumönnum verzlanaeigendur og hluttakendur í ágóða peirrar at- vinnugreinar. í almennri verzlun er petta hinn venjulegi gangur: Smásalinn eða verzlunarmaðurinn, er selur í smáskömtum til almennings, kaupir varning sinn að stórkaupmanni og skórkaupmaðurinn kaupir aptur varninginn á verkstæðinu gegn um agent sinn (fíroker). Dannig verð- ur vamingurinn að ganga gegn um greipar 2 óparfra verzlnnarmanna áður en hann kemst í hendur út- sölumanns til alpýðu. Og I mörg- um tilfellum má varningurinn ganga gegnum höndur priggja óparfra manna áður en liringferðinni er lok- ið. Á pessari framfara öld pykir hver sá smásali æði-mikið á eptir tímanum, sem ekki leigir sjer agent líka, er situr á stórmörkuðunum eystra og kaupir fyrir hönd smásal- ans að stórkaiipamanuinurn. Og til pess að 1(tolla í tízkunni” leigir smásalinn sjer agent uudireins og verzluo hans er orðin nokkuð stór. Allir pessir milliliðir verða að græða eitthvað á varningnum, pað er auðsjáanlegt. .Stórkaupinaðurinn 10-15 af hundraði, agentinn eða a- gentarnir 2^—5, og smásalinu 10-15. Án pess ágóða gætu verzlanirnar ekki staðist. Það eru pessir milligöngumenn stórkaupmaðurinn og agentamir, er fjelagið skoðar jafnparflega I verzlaninni og pyrnar eru á hveiti- akri bóndans. Þeir eru í augum pess ekkert annað en tálmandi agn- úar á akbraut verzlunarinnar, sem burt parf að rýina, áður en vegur- inn verður greiður. Að pessu vinn ur líka fjelagið af alefli, meb pvl að láta slna verzlunarstjóra sjálfa kaupa varninginn beint frá verkstæð unnm, að svo miklu leyti sem mögu- legt er. Ekki einungis pað, heldur einnig kappkostar pað líka að koma ujip verkstæðunum sjálfum, sem standi I sainbandi við verzlanirnar, að minnsta kosti að pví leyti, að samvinnufjelagsverzlun, livar sem er, fær varning með lægra verði á samvinnufjelagsverkstæði, heldur en hann fæst á öðrum verkstæðum. Til pess að leiða athygli al- mennings sem inest að fjelaginu gef ur pað mönnum tækifæri til að ger- ast meðlimir pess með tvennu móti. Fyrst og fremst með pvl, að kaupa hlutabrjef, eitt eða fleiri, og vera svo atkvæðisbær og kjiirgeugur (pó er enginn kjörgengur nema hann eigi 5 hluti). Hinn annar vegur er að gerast kaupa-fjelagi, er einungis kostar 50 cents um árið. Kaupa- fjelagi hefur auðvitað ekkert að segja I stjórn fjelagsins, enn hann verður aðnjótandi ágóðans af verzl- uninni eigi að síður. Ilann fær ár- lega skerf af ágóðanuin, sem útbýtt er meðal hluthafanda og er ágóði hans að hlutfalli eilin (lollar á móti fimm til liluthafanda. Illutfallið verður pannig, pó ársvextir af hverjum dollar sje jafniniklir hjá hvorumtveggja. Það er sem sje regla I fjelaglnu, að kaupafjelagi verður að hafa keypt varning upp á 25 doll., til pess að eiga heimt- ingá jafnmiklum ágóða og eigaiuli eins hlutar (5 doll.); pannig er $5 I verzlun metnir Igildi 1 doll. I höfuðstólnum. Ef pess vegna hreinn ágóði af verzlaninni er 7 af hundr- aði um árið, pá fær kaupafjelagi einnig 7 af hundraði I sinn skerf, en pessi er munurinn, að par sem hluthafandi fær 7 I vöxtu af $100 I hlutum, pá verður kaupafjelaginn að hafa keypt varning upp á $500 á árinu, til pess að fá sína 7 doll. í vöxtu. Auk ágóðans af höfuð- stólnum fær hluthafandi einnig 7 af 100 af sinni ársverzlun með sömu skiimálum og kaupafjelaginn, en af pví liann er hluthafandi fríast hann við 50 centa gjaldið á ári. Hann er sjálfsagður kaupafjelagi um leið og hann kaupir einn einasta hlut I fjelaginu. Skýrteini fyrir verzlun sinni fær kaupafjelagi frá fjelaginu jafnóðum og hann kaupir eitthvað I búðinni. Þau skýrteini parf hann að geyma og leggja fyrir fjelagið á ársfundi, eða pegar auglýst er, að vöxtum verði útbýtt meðal fje- lagsmanna. Á hluthafauda hvílir ábyrgð að eins fyrir peirri upphæð er hann heldur I hlutum. Þannig t. d. pó fjel. fari á hausinn, pá parf sá sem ekki liefur nema eitt hlutabrjef undir enguin kringumstæðHin að borga meira af skulduin fjelagsins en $5. Kaupaf jelaginn aptur & móti er alveg laus við pessa ábvrgð. Dó fjelagið fari á hausinn parf hann aldrei neitt að borga af skuldum pess. Allt sem hann leggur I siil- urnar, til pess að verða ágóðaus aðnjótandi, eru ein 50 cents á ári. Og verzlun hans á árinu parf ekki að vera mikil til pess, að liann fái pau 50 cents 3 og 4 borguð 1 vöxt- um, auk pess sem hann fær allan varnig rneh einhverja ögn lægra verði, heldur en I öðrum verzlunum. Setjum svo að fátækur fjölskyldu- maður sje kaupafjelagi, og kaupi matvöru t. d. upp á 100 dollars um árið, (pað er sannarlega ekki óparf- lega há áætlun). Og setjum nú svo að verzlunin hatí ávaxtast um 8 af hundraði á árinu. Erpá hans skerf- ur af vöxtunum $1,00 pegar $100 I verzlun eru jafngildi 20 dollars af höfuðstól. Darna fær hann pá ekki einungis sln 50 cents endurborguð, heldur $I,10fram yfir, auk pess, sem liann hefur fengið alla matvöru sína á árinu fyrir $100 par sem hann I öðruin verzlunum hefði mátt borga fyrir sainn vörumagn 105-—110 doll. að minnsta kosti. Dað er öllum innan handar að komast I svona fjelag, jafnvel I hlut- hafandatölu. Tilhöguniná útborgun tillagsins er pessi: peg&r maður biður fjelagið um hlut eða hluti, I fjel. leggur maður fram 50 cts. fyrir hvern hlut. Degar fjelagið hefur sampykkt að taka manu I fjel. og gefur manni tilkvnning um pað, Þá borgar maður önnur 50 cents. ()g eptir pað borgar maöur 50 cts. á hverjuin 30 dögum I prjá mánuði. Dá hefur maður borgað helming I hlutnum og eptir pað borgar maður ekki meira neina kallað sje eptir pví, og pá ekki fyrr en eptir 0 mán. pess vegna er pað I raun og veru hverjum einasta eiustaklingi innan- liandar að gerast fjelagslimur I samvinnufjelagi. Að minnsta kosti geta allir orðið kaupafjelagar. Svona fjelagsskapur liefur ekki verið revnilur við landbúnað fyrr en I vor og sumar, og pess vegna ó- mögulegt að segja hvernig hann kann að takast í peirri atvinnugrein. Þessi eini landbúnaðar-fjelagsskapur er sem sje að myndast I Washing- ton Territory, á Kyrrahafsströndinni I Bandarikjunum. Frumkvöðlar hans eru gamlir nábúiibændur úr Illinois og lowa rlkjunum. Munu peir ætla að taka svo djúpt I árinni I pessu efni, að enginn einn eigi sjerstakan landskika eða kvikfjár- hjörS. L'in hagsýni peirra I J>vi efni er ekkert hægt að segja, að svo stöddu, en ætla má að svona fjelagsskaji mætti koma við úti I nýlendum, og beinlínis snertandi landbúnað. Það gæti verið ekki svo lítill hagur fyrir nýlendumenn að kaupa I fjelagi hinar dýrustu akuryrkjuvjelar, svo sem sjálfbind- ara - uppskeruvjelar og preskivjelar. Dá mætti og vinna sjer ljettara að koma upp kornhlöðum með svona fjelagsskap, heldur en pegar einn og einn er að rembast við að koma upp smáhlöðu fyrir sín hveitibushel, I mörgura tílfellum að eins fáa faðma frá nábúanum, sem einnig rembist við að koma upp hveiti skýl' bjá sjer. Ef svona fjelagsskapur væri, mætti með lítið meiri tilkostnaði koma upp einni vænni hlöðu 4 hverri ferhymingsmílu, pnr sein 4 bændur ættu allir jafnan aðgang að. Og kostnaðurinn fyrir hvern J>eirra fjögra við að draga hveitið til hennar og frá henni aptur á vetrum til markaðar, yrði ekki einu centi meiri, heldur en hann er nú, pegar hver einn dregur að og frá sinni eigin litlu hlöðu. II r (> i n I a* 1 i . Þessa dagana er um ekkert tíðræddara en hinn ógurlega barna- dauða hjer í bænum síðastl. júll- ínán. Af 84 manna er ljetust voru 62 ungböm og af J>essum 62 voru aptur 42 er ljetust úr barnakóleru, diarrfma og dysentery, allar svo gott sem sama veikin pó pær komi frain í dálítið mismunandi myndum. Og allar pessar sóttir framleiðast á hita tímanum af illu lopti, illu vatni og óhollri fæðu. 1 tilefni af Jiessuin barnadauða hefur mikið verið rætt og ritað um hvert hann sje ekki að kenna óhrein- leik bæjarins. Dað eru ekki svo fáir sem segja petta ekki nema nátt- úrlegar afleiðingar pess hve bær- inn er óhreinn, og bæjarstjórnin hirðulaus með að hreinsa hann, og segja, að ef ekki verði tekið betur í strenginn bráðlega muni pó enn ver fara sfðar. Þaö er líka sannast að segja, að J>að er engin inynd á hvernig gengið er til verks tneð að halda bæuum hreinum. Opverra- skapurinn byrjaði fyrir alvöru fyrir ári síðan, oðasvo, J>egar bæjarstjórn- in til að spara sjer peninga seldi fjelagi í hendur verkið við að aka burtu ópverra og sorpi, er skyldi heimta svo mikið gjald fyrir hvert æki er flutt yrði burt frá húsunum. Dað er hvortveggja, að fjelagið gengur ekki nógu hart ejitir að sorp sje hreinsað burt, enda skirrist líka almenningur við að senda burt sorp og skólp eins opt og mundi ef bæjar- stjórnin sjálf hefði umsjónina og innheimti gjaldið með auka skatti, er almenningur finnur ekki eins til, eins og að gjalda 50 cts. til 1 dollar um mánuðinn til fjelagsins. En eins og nú stendur, sjezt ekki svo óvíða að sorp, matarúrgangur o. s. frv. liggur í röstum í stígnum, er l'ggur milli strætanna, að baki hús- anna. í hitum, eins og gengið hafa nú um æðilangan tíma, má geta nærri hvernig loptið verðnr umhverfis húsin og inni í peim, J>egar J>etta rusl liggur fyrir aptan pau óáhrært fyrr en 'eptir viku eða liálfan mánuð, Qg.fkki örgrant, að J>að hvlli sum- staöar, pangað til J>aö er algeriega orðið upj>leyst. Við pessugeta allir gert. Dessi sóðaskapur parf ekki að eigu sjer stað, og má alveg ekki eiga sjer stað, ef maður lætur sjer umhugað um lff og heilsu sinna. Ajitur eru aðrar orsakir, sem valda inanndatiða og síeitruðu lopti í bænum og sein almenningur beinlin- is getur ekki ráðið við. Það er lok- ræsafaiðin og ónógur J>vottur peirra f&u, sem til eni. I.okræsin eru eitt- hvað um 18 mílur á lengd í öllum bænum, |>ar sem f>au ættu að vera að minnsta kosti frá 25 til 30 mílur. Og á sumum strætunum, sem lok- ræsi liggj* eptir, eru engir vatns- veitingaskurðir, par afleiðandi eru ræsin aldrei pvegin, eða svo gott sem aldrei; einusinni eða tvisvar á ári, í stað J>ess sem J>au ættu að vera pvegfn að minnsta kosti einusinni á mánuði. Dá eru kanirarnir önnur pestuppsj>rettan. Fæstir múraðir upp og vatnsheldir og J>aðan af færri eru peir svo búnir að peir tæmist í lokræsin og sjeu daglega pvegnir. p«ir eru að eins holur í bera jörðina, svo vatnið sígur í hana á allar síður; og verði J>eir framvegis eiiis og nú, líða ekki mörg ár J>angað til allur grunnur bæjarins verður gagneitraður og vatnið í hverjum einasta brunni lianvænt. Dað er komið svo langt nú pegar, að við efnis rannsókn nýlega sást að vatnið 1 einum brunni, peimáhom- inu á Notre 1 >ame og Arthur stræt- um er í rauninni banvænt, en er J>ó einla’gt brúkað fyrir neyzluvatn. Við pessu getur pó bæjaráðið æfiti- lega gert. sjer kostnaðarlaust, gæti fyrirbyggt að framvegis verði haldið áfraiii að eitra grunn bæjarins. I ilgangurinn með J>essar linur er, að aðvara íslendinga sem búa í bænum. Heilsuumsjónarmaður bæjarins hefur beðið oss að geta um [>etta í blaðinu, J>ví bæjarstjórnin tók eptir [>ví, nð af ]>eim 62 bömum, er dóu hjer I júlí voru 17 íslenzk, eða tiltölulega eptir fólksfjölda fitntn á tnóli eitin af annara pjóða börnum. Vjer leituðumst við að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.