Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 3
sýna honum fram á, að margt af fiessu væru börn innflytjenda, sem eptir jafnlanga ferð og hrakning bæði ásjó og landi pyldu ekki lopt- breytinguna og hinn sterka hita. Gaf hann pað eptir, að mikið væri haeft í pví, en sagði að skýrslurnar sýudu hvað væru börn innflytjenda og hvað ekki, og ljet jafnframt í Ijósi vandræði sín, að koma íslend- ingum til að skilja erindi sitt pegar hann kæmi til að segja peirn að hreinsa frá húsum sínum. Hann kvaðst ekki vilja höfða mál gegn peiin og láta pá verða fyrir fjárút- látum fyr en í síðustu lög, en gaf fyllilega I skyn, að ekki lægi annað fyrir, í mörgum tilfellum. Hann væri knúður til þess, einkum síðan í lok júlí, að almenningur vaknaði til meðvitundar um fyrrverandi al- mennan sóðaskap og viðurkenndi að slíkt hirðuleysi mætti ekki eiga sjer stað framvegis. Þaö er ómögulegt að neita pví, að sumir ísl. hjer í bænum eru alls ekki eptirbátar hjerlendra meðborg- ara sinna með liirðuleysi í þessu efni, sjálfsagt mestmegnis fyrir J>að, að þeir íhuga ekki tjónið, sem af hirðu- leysi getur leitt, nje hinar ströngu reglur, er bæjarstjórnin má til að beita til að afstýra gjöreyðandi pest. Það er vonandi að peir, sem ekki hafa fylgt boðum heilsu-umsjónar- inannsins stranglega að undanförnu, eða hafi ekki skilið pau, geri nú rögg ásig, hreinsi garðana umhverfis hús- •in og haldi peim hreinum, og pann- ig sneiði hjá óþörfum málarekstri og fjárútlátum. [Ritstjórnin ábyrgist ekki meiningar þíer, er fram koma i „röddurn almenn- ings”.] 'Af Jjví að svo mikið hefur dáið og er að deyja af börnum hjer i Winnipeg úr uppköstum og niður- gangi, (cholera infantum), vildi jeg reyna að beuda umniium á pað, sem helzt gæti spornað við pessari veiki. Skýrslur stjórnarlæknisins sýna, að í júlímánuði hafa dáið hjer í Winnipeg 62 börn, og af J>eim eru 17 Islenzk. Þetta sýnist mjer nokkuð mikið samkvæmt fólksfjöld- anum og jeg get ekki Imyndað rnjer annað ejin að J>að komi af röngum aðbúnaði og vondu viður- væri. Reglur J>ær, sem jeg hjermeð ætla að gefa mönnum, eru, auk reynzlu minnar. teknar úr ymsum bókum eptir góða lækna: 1. Menn ætiu að forðast öll ó- hreinindi, utan húss og innan; forð- ast að láta skólp standa lengi í husinu, og Jjegar kjöt eða fiskur er farinn að úldna, J>á að koma því í burtu sem fyrst. 2. Enginn ætti að hafa svo skólp- fötu 1 húsi sínu, að hann hefði ekki i henni dálítið af járnvitríoli (sulphate of iron), J>ví að pað tekur burt skaðsamlega og vonda lykt. 3. Mjög áríðandi er að hafa kamrana hreina ; Jjví að pótt börn >>kki komi J>ar út, pá geta hinir full- orðnu borið inn sjúkdóinsefni með sjer J>aðan. Til pess að halda peim hreinum er ódýrast járnvitriol. 4. Börnin ættu að vera böðuð úr volgu vatn daglega lielzt um hádeg- isbilið meðan heitast er og síðan perruð vel. 5. Fataskipti verður opt að liafa á börnunum, og helztættu J>au ekki **ð sofa í sömu fötunum, sem J>au *'afa brúkað á daginn. Snögg umskipti á liita og kulda eru mjög hættuleg. [>að er mj®í? fí°tt að hafa ullardúk vafinn uin lífið á peirn. 7. Þegar veðrið leytír er girtt að láta börnin vera eins mikið og hægt er úti. 8. Allar mæður, sein geta, ættu * að hafa börn sín á brjósti að minnsta kosti 10 til 12 niánuði. 9. Ef ekki er hægt að koma pví við að börnin sjeu á brjósti, ]>á verður að gefa peim kúamjólk bland- aða með tveim priðju pörtuin af vatni, sem hefur sohlð, tvo fyrstu mánuðina, síðan má blanda mjólkina minna, gott er að láta hjer um bil eina teskeið af matarsóda í hvern | pott af pessari blöndu. 10. Ekki má gefa börnuiu súra mjólk. 11. Menn skulu varast að geyma injólkina í trjeílátum. 12. Bezt er að flóa hana áður en hún er brúkuð. 13. Pelan og (( túttuna ” ætti að j>vo í hvert skipti, [>egar [>að hefur verið brúkað. 14. Þegar barnið hefur fengið niðurgang verður að hætta að gefa pví mjólkina, en gefa J>ví mysu og dálítið Com-starch, eða Lac- tated food. 15. Það er mjög óhollt að rugga börnum eins mikið og vanalega á sjer stað, og J>að á J>eim tlma, sem verst gegnir nl. J>egar J>au eru ný- búin að sjúga og maginn er fullur. Hver fullorðinn maður, sem hefur borðað sig saddann, vill helzt hvll- ast eptir máltíðina; hann mundi ekki taka [>að með pökkum að vera skekinn frai v og aptur í vöggu. Sömu tilfini, 'ingar hafa náttúrlega börnin, pó að pau geti ekki sagt frá pví. Af pví að jeg hef heyrt marga menn, bæði íslenzka og enska, láta óánægju sína í Ijósi fyrir að hafa verið sektaðir fyrir óprifnað, ætla jeg að bætanokkrum orðum við J>að, sem á undan er komið. Þegar einhver einn er drepinn með skotvopni, eggvopni eða eitri, er sá, sem verkið hefur framið, annaðhvort hengaur, hálshöggvin eða settur í æfilangt fangelsi. Þegar einhver, sem með óprifnaði, bæði innan liúss og utan drepur marya menn er J>að álitið ósanngjarnt að sekta hann um nokkra dollara. Á- byrgðin er auðvitað sú sama hjá báðum afbrotsmönnunum. Sjerliver maður, sem vill íhuga petta, getur vitað hverju hann á að svara sjer. Jeg hef sjeð háskaleg áhrif af óhreinlæti heima á íslandi, en enn pá háskalegri hjer, par sem sumar- hitinn er miklu ineiri. A\ M. Lambertsen. Cirlpsy Ellair. (Þýdd saga.) (Farmhald). Viltu ekki fara karl’? ,Jeg fer ekki nema stúlkan fari me’B mjer’. Tom sló til karls mets byssunni, en fjell um leið ttatur á gólfið. Hinirtveir komu hinum fallna fjelaga sínum til hjálpar og beindust nú að karli, sem hörfaði undan J>eim út til dyranna, og var pá búinn að taka úr vösum sínum tvær skammbyssur, er hann hjelt á sinni í hvorri hendi og mitSaði peim spennt- um á mennina og sagtSi: (Yarið ykkur drengir. Hjer stendur sá gamli yilli- köttur Carter', og liann er enginn leik- soppur’. Oestgjaflnu liljóp nú til og slökkti ljósið. En einn þeirra greip Lucyu og hljóp út. Skotindundu par inni í myrkr- inu, hvert eptir annað. Annar maður af pessum lióp ætlaði út á eptir peim, sem fór með Lucyu, en fjell fyrir skotum karls á prepskild- inum. í sömu svlpan hljóp karlinn á bak hesti sínum, og skaut um leið hest þeirra, er stó* við dyrnar, hleypti 8YO á stað á eptir peira sem fór með Lucyu. ,Jeg lield að karl pessi sje hvorki eins gainall nje drukkinn sem liann læzt vera', sagði gestgjattnn. ,Það verður hörð kappreið á milli bónda og Tom Bardwells, spái jeg, og jeg er hræddur um að sá gamli vinni’. Með því a* drepa hestinn og sleppa lie.sti Bobs fyrirbyggði Gipsy alla eptir- för. ,Þessi lierjans karl er enginn annar en Gipsy Blair’ svaraði Bob—í illu skapi. ,Hvar er liestur pinn Bob?’ spurði gestgjaflnn. _.Ieg batt hann lijer skammt liurtu’, svaraði Bob. ,Þú mátt ekki tefja; taktu liestinn og farðu sein fljótast á eptir þeim. Hje pað Gipsy Blair máttu óhætt trúa, a* þetta er pjer tapað spil, ef hann nær Tom’.— Bob fór nú að leyta hestsins, en sem von var fann hann ekki. 4Spilið er tapað’ sagði hann við sjálfan sig. ,Gipsy er auðsjáanlega með í leiknum’. ,Hvar er hesturinn?’ kallaði gestgjaf- inn; ,þvl ferðu ekki?’ ,Tapaður!’ ,Gipsy er búin að ná honum, og þá geturðu sjeð, hvernig komi* er', mælti hinn særSi. 23. KAPlTULI. Það var alls ekki ásetningur Gipsy, að vekja ófrið, heldur einungis að hug- hreysta Lucyu me* því að láta hana vita af nærveru sinni. Það, sem Gipsy óttaðist mest, var, að þeir mundu hlaupa burt með hana, og að því kom líka, en það var ekki meira en tveggja mínútna rei* á milli Gipsy og Bradwells, og hugsaði hann því að ná honum fljótlega, og herti því eptirreið- ina svo sein hann gat, þar til hann kom á vegamót, og rakti þangað glöggva slóð- ina, en |>á vandaðist málió, |>ví eptir báð- um vegunum lágu nýjar hestaslóðir. Þar varð liann að fara af baki og lýsa eptir hvor sporin væru dýpri, svo hann elti ekki hest Bobs. Yegurinn, er þau Lucya höf*u farið, lá til fjallsins, og þóttist Gipsy sjá, að það var ætlun Bradwells að ná þar einhverju fylgsni og bíða þar hinna. Gipsy reið nú hvíldarlaust áfram þenn- an veg í tvær kl.stundir, en þá var hest- ur hans farina* lýjast, og hann sá sjálf- ur, að ekki var allt með feldu, stanzaði því og steig af baki. ,Mjer hefur leiðinlega yflrsjest’ sagði Uipsy við sjálfan sig. (Skollinn hafi það. /etta hefði jeg átt a* sjá fyr’. Tom var brögðóttur líka. Hanu hafði farið af baki og í skóginn, en sleppt hestinum lausum eptir veginum. Og )>að sá Gipsy nú, er hann lýsti meí skri*- byttunni að slóðinni, og sá aS sporin voru gryunri en áður. Hið einasta ráð var nú að fara til baka aptur og finna hvar Tom áði. Hann varð a* fara mílu vegar aj>tur eptir veginum, áður en liann kæmi þangað, sem Bradwell hafði skilið vi* hestinn. Þegar liann fann áfangastað- inn, glotti hann og mælti: ,Þar ná*i jeg honum. Nú veit jeg hvar hann æir". Það var komin apturelding; hestin- um vatnaði liann í læk, er rann þar hjá, gaf honum svo hafra úr sekk sínum, og settist niður til snæðings. ÞaS leit ekki út fyrir a* þa S væri neinn hraði á honum. ÞaS var auðsje* að hann þóttist viss um hvar Bradwell mundi vera, því eptir að liafa snætt lagði hann sigtil hvíldar. Að stundu iiðinni stóð hann upp aptur og liafði fataskipti. Búningur sá, er hann klæddist, var rau* skyrta með svörtum kraga, og hjartarskinnsbuxur, og hattur með lafandi, stórum börðum. Þessi bún- ingur var þá veiðimannabúningur Norð- ur Amerikumanna. Þegar hann hafði þanuig búizt um og lilaðið skammbyssur sínar, gekk hann vendilega frá farangri sínum, steig svo á hest sinu og hjelt áfram leiðar sinnar. Langt upp í fjallshliðinni stó‘K gam- alt. steinhús, er einhver landnámsmaður hafði byggt endur fyrir löngu, en hafði orðið að flýja sökum yflrgangs stiga- inanna. Gipsy þekkti þennan stað og bjóst haun við að Bradwell hefði leitað þangað, og til kastalans (svo nefndu ræn- ingjar húsið) hjelt lögregluþjónninn. Hið eina er Gipsy óttaðist var það, að búi* yrði að drepa Lucyu áður en hann kæmi. Hann efaðist ekki um að það væri ákvörðun Bobs a* rySja henni úr vegi, svo hann gæti í ró og næfli notið unaðsemda hins svikna fjár. 24. KAPÍTULI. Tom Bardwell var maSur, seni ekki hikaSi við að drepa menn á hvern liátt sem vera vildi, einkuin ef það gat verið sjálfum honum til einhvers hagnaðar. Og hann vissi hvernig á Lueyu stóð, því eins og þeir fjelagar komust a* orði, höfðu hrafnarnir sagt. þeiin það: að hún væri rikur erfingi, og að einhver skálkur í St. Louis hefði rænt hana óðali hennar; og að Bob Marvin var þessi skálkur vissi Bradwell upp á sínar tíu fingur. Fyrir þá skuld var Gipsy kvíðandi, að Bradwell mundi stytta Lucyu stundir, því Bradwell liafði þá en betra tangar- hald á Bob Marvin, og gat þá brúkað þessa hans leyndu lesti, sem hann vissi svo vel um, fyrir keyri á vin sinn. Það var um nónbilað lögregluþjónn- inn sá gamla hrörlega húsi*, og honum brá heldr í brún, þegar hann sá Brad- well þar, umkringdann af tólf, heldur sripþungum drengjum; suma þeirra þekkti hann frá fyrri timum. Þar var einn í liópnum, sem honuin varð einkum starsýnt á, sá hjet Bradden. Hann var svarin óvinur Gipsy; lögregluþjónninn hafði nefnilega einu sinni fengið flngur í hár hans, og koini* lionum í ,gráa kof- ann’, og þar átti liann að geymast tíu ár, en liafði slopplð þaðan aptur eptir tvö ár, og lijer e'mmitt sáust þeir nú fyrst aptur. Það var í sannleika enginn gle*i- lelkvðllur fyrir Gipsy, þvl þarna mætti hanu óvin, sem t>œði var slægur og skarpskygn, og sem liafði svarið að liefna óvægilega á Gipsy, þegar fundum þeirra bæri saman. Og hann var ongin huglaus skrumari eins og Burt Clark, heldur var hann grimmur sem tígrisdýr og hefnigjarn sem fíll. Gipsy þótti ómannlegt að snúa apt- ur að öllu óreyndu. Hann vildi heldur halda lengra áfram og taka svo því sem að höndum bæri. ,Bradden er glögg- skygn, og illt aB villa hann’. hugsaði Gipsy, ,en sjái hann ekki gegnum skýl- una, þá er engin hætta á ferðum’, Gipsy fór nú af baki og batt hest sinn við trje, og gekk svo beint heim til mannanna, er sátu kringum eld, er þeir höfðu kveikt. Þegar þeir sáu hann koma, stóðu allir upp í senn og tóku vopn sin. Gipsy gekk hiklaust og ófeiminn til þeirra og mælti.: (Heill og sæll Bradden, gamli kunningi!’ ,Sæll, ókunni maður. Jog þekki þig ekki, en þú þekkir mig’. ,Og þú þekkir mig ekki? Það var skrítið. Manstu þá ekki, þegar jeg lijálpaði þjer til að sleppa út úr Goliet- fangelsinu?’ (Hvert er nafn þitt ?’ ,Og þii.iettirað muna það, þar sem við vorum saman um að finna ráð til út- vegs, til a* sleppa úr fangelsinu, og sem þú munt muna að okkur heppnaðist svo vel’. Lögregluþjótininn liafði fiskað alla þessa leyndardómssögu llraddens á þann liátt: að hann hafSi náð sakadólgi, sem sloppið liafði úr hinu umgetna fang- elsi, og tælt upp úr honum allt um það, hvernig eða meí hvaða ráðum þeir kom- ust burt. ,Jeg lireint sagt þekki þig ekki'. ,Jeg verð þá að koma nær. Jeg vona þú hafir þó ekki gleymt. mjer al- gerlega’, sagði lögregluþjónuinn, um leið og hann ýtti liattinum sinum aptur á hnakkann og gekk til hins eiðsvarna óvinar síns. ,Sjáðu mig nú; aðgættu mig nú vel’. Vjer höfum áður sje* merki þess, að lögregluþjónninn var bæði hraustur og djarfur, en þessi dirfska lians yfir gekk allt anuað.—Bradden stóð um stund og virti hann fyrir sjer. En liverjar liugsanir Gipsy muni liafa haft meðan Bradden var að virða liann fyrir sjer, getum vjer betur gert oss i hug- arlund en sagt frá. ,Nei, jegget ekkikomið þjer fyrir mig’ sagði Bradden. Glpsy hló, og svaraði: ,Þett.a er þó merkilegt, að þú skulir ekki muna eptir pipardósinni’. ,Er nafn þitt Bouden ?’ tSv<> er, fjelagi. Þar fannstu þaS'. tHjer er liönd mín. Þú verður að fyrirgefa, þó jeg ekki þekkti þig svo fljótlega. Þú veizt að síðan vlð slupp- um úr búritiu eru nú liðin þrjú ár’. ,Satt er það kunningi. Eu jeg vona a* jeg sje samt velkontinn'' jAuðvitað’. Bradden kynnti nú fjelögum sinum þennau nýkomna vin sinn Bouden, þó það í raun rjettri væri öldungis óþart, því lögregluþjónninn þekkti þá alla, og hafði komið sumum þeirra inn fyrir lás einhvern tíma. Þeir settust nú aS dagverði og buðu lionum með sjer sem tilheyrandi hópn- um. Bradden tók fyrstur til máls og sagði: ,Hví komstu hingað Bouden til kastala vors ?’ ,Til að leyta mjer skýlis’. ,Hvað er nú að ?’ ,Lif mitt og frelsi er i hættu'-. Jivernig þekktir þú þennan sta* sem öruggt hæli ?’ ,Jeg varhjer fyrir fjórum árum sið- an, en Gipsy Blair snu*ra*i upp fjelag vort’. ,Og eyðilagði það ?’ jJá, en jeg komst undan, og siðan hefur hann allt af verið á hnetskóg eptir mjer’. ,Veiztu hvar Gipsy er nú ?’ ,Já, jeg var nær því fallinn i greip- ar hans í gærkveldi’. ,HVár var hann þá ?’ 4Á leið til Fjórðalæks’. Jlvernig veiztu þaö ?’ Af samtali hans og gestgjafans". Jlvernig var liann búin’, SpurSi Bradwell. (Fornlegum bænda búningi’. ,Já, jeg mátti vita a* það var hann’. .llvað? Tom’, spurfii Bradden. Lögregluþjónninn leit stórum augum á Toin og sagði um lei*: Aláske þú hafir verið með i stúlkuráninu við Fjórðalæk ?’ ,Hvað veiztu um þa‘5?’ spurði Tom bistur. (Og það er ekki þess vert að verða vondur út af, fjelagi. Það sem jeg veit um það, hef jeg eptir Bob Marvin’. (Eptir Bob Marvin’? spurði Brad- well. (Já, eptir honum’. (Og livar?’ ,í St. Louis’. (Hvernig mundi hann segja þjer nokkuð þvi viðvíkjandi’. (Það er ekkert undarlegt við það; hann vill nefnilega fá inig til að hjálpa sjer, en jeg hef ails enga tiltrú til hans. Hann skuldar mjer peninga fyrir lítil- ræði, er jeg gerði fvrir hann, og þegar jeg komst að því, að Gipsy heftsi tillit með stúlkunni, þá sagtii jeg þvert nei, því jeg er ekki alveg tilbúinn að taka á móti klóm hans’. (Og þú sag*ist hafa sjeð Gipsy i gærkveldi’. (Já’. (Hvað hafkist hann i>á að ?’ (Hann var að leita að Bob Marvin og fann hann’. (Hvar, og hvenær ?' (í nótt’. (Þvi a*varaðir J.ú Bob ekki ?’ (Því jeg hafði nóg me* sjálfan mig’. 25. KAPÍTULL Uöksemda tálsnörur Gipsy blinduðu þá svo a* þeir sáu ekki hið rjetta. Og hann var liróðugur með sjálfum sjer, að geta villt sjónar fyrir þeim með þessu ofdirfskufulia fyrirtæki.—Og þessi vogun var honum mjög eiginle.g. Með henni hafði hann lagt mörgum fanti snöru um háls. Bardwell t<>k nú aptur til máls og spurði: (Veiztu liverja Bob fjekk tll að ná stúlkunni ?’. ,Nei, allt sem jeg veit er það, at> jeg vildi ekkert við þaS elga; og hjerna ykk- ur að segja, þótti mjer vænt að sjá Gipsy kúga Bob eins og hann gerði'. (Þjer er fremur kalt til Bobs heyri jfig’- (Já, svo er. Jeg mundi glaður eySi- leggja áform hiins, og engu óglaðari sjá hann hengdan, heldur en sjá Gipsy hýdd- ann til dauðs. 1>tí það er ætlan mín, a* margur dyggur fjelagsbrótSir liafi orðið að lúta fyrir böðulsöxinni vegna hans’. ----Með þessu setti hann smiðshöggið á, því almæli var a5 Bob hefði optlega svik ið þessa fjelagsmenn í tryggSum. Að loknum dagverði lögðust allir tii hvíldar, og gerSist kyrrt og róiegt, nema þegar fugiarnir kváðu kvæði sín í topp- um trjánna, eða þegar hraut i nösuin ein- hvers, sem lá sjer óhægt.—Lögreglu þjónnin lagðist niður við hlið Bardwells. Þeir lágu uú þannig, þar til sól var sigin til viðar, og næturmyrkrið og þögnin grúfði yfir öllu, þá risu þeir á fætur, kveiktu eld og var þá matur fram-borin. Gipsy sá að einn þeirra fór með mat heim að húsinu, og rjeð hann af því, að Lucya mundi vera lifandi. Rjett, sem |>cir voru nýseztir að kvöldverði, heyrðist kallað nokkuð ein- kennilega, og svaraði Bardwell þegar í sama rómi, og sást þá maður koma. Bradden spnrði bistur, liver sá væri. (Engin hætta, drengir’, svaraði Bard well. Lögregluþjóninum var komumaður allt annað en kær gestur, því það var enginn annar en Bob. En liann varð hvorki hnglaus nje ráðalaus, eins og flestir aðrir niundu hafa orðið í hans si>orum.—(Það er ágætt' sagði liann við sjálfan sig, (að þú ert nú kominn í gildr- una, í sta*in fyrir a5 veiða aðia. Þessi skal verða þín síðasta og versta ferð'. Lögregluþjónninn var gagnkunnug- ur krókum og kimum í kastalanum. En til allrar lukku snerist eptirtekt allra að því, er hinn nýkomni sagði, svo enginn tók eptir því, þegar Gipsy læddist burl og heim að kastalanum. ,Vrið megum ekki tefja’, mælti Bob, (því Gipsy kemst fljótt á götuna’. Vi* verðum þó að lofa henni að sofa i nótt’ svaraði Bardwell, (en svo getum við farið snemmn á morgun'. (Jeg vil fá að sjá hana’. (Til hvers ?’ (Til að vera viss uin að hún sje hjer’. (Já', svaraki Barddwell, og leit um leið eptir Bouden, en sá hanu ekki—þa* leit ekki tryggilega út- . (Hvar er Bouden’ spurði Bardwell. Hverer sá Ilouden ?’ spurði Bob. (Hann er ekki þinn vinur’ svaraði Bardwell. (Hvorki vinur eða óvinur vona jeg, því jeg þekki hann ekki’. (Hvað, þekkirðu hann ekki ?' (Nei, alls ekki’. (Hefur þú þáekki betSi* hann að vera með í þessu verki ?’ (Nei, því jeg lief aldrei á æfi minni sje* hann’. (Nú gránar leikurinn’ mælti Bradden og stundi við. (Nú skil jeg piltinn’. (Hvern þá?' Þú ert asni’ mælti Bradden og hló um lei*. (Hvernig mundi hann hafa vitað svo vel um Bob, ef hann þekkti liann ekki. En hvar er hann nú ?’ (Hann er horfinn. IieyrirSu ?’ (Já. Jeg þori þú að veðja hundrað dollars móti einu centi að hún er horfin líka. En jeg skvldi ekki sjá þetta fyr. Hann liefur leikið þetta skolli laglega. Skoðun mín er sú, að þetta hafi veri* Gipsy Blair í dularklæðum'. Þeir liorfðu með ótta og undrun hver á annan. Þetta liafði þeim sízt dotti* í hug. Bradwell hljóp til húss ins, en kom aptur að víirmu si>ori nu-ð öndina í hálsinum og sagði: (Fuglinu er floginn. Gipsy Blair hefur veri* hjer ?’ (Framhald siðar).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.