Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.08.1887, Blaðsíða 4
C a n a <1 a. (Framh.) Ein fitgíífan enn af ferfiasögu Gordons inn íi Hudsonflóa í fyrra er rjett nýkomin fit. Hún er mjög lík öllum undangengnum sögum og hnegist öll að J>vl, að aptra skipa eigöndum frA. að hætta sjer inn f>ang að. Og er J>4 skýrslan um leið auð sjáanlega spillandi fyrir járnbrauta bygging norður. í pessari skýrslu spáir hann ]>vi, að áttavitar á járn skipum verði hringlandi vitlausir, pegar kemur í vesturenda Davis sunds. Ekki getur hann pó um að hann hafi sjeð segulfjöll neins stað- ar i grenndinni, og ekki heldur að naglar hafi dregist úr skipinu, sem hann var á. Jafnvel menn í austur fylkjunum, sem pó eru flestir and- stæðingar H udsonflóa-tirautarinnar, eru núfarnirað láta i ljósi að Gordon sje búin að flækjast norður nógu opt, par sem aldrei komi neitt nýtt í skýrslum hans, heldur sama tuggan 3var hvað eptir annað.—í Jiessari skýrslu ráðleggur Gordan stjórninni að fyrirbjóða hvalaveiði á flóanum nn fimin ára tíma, hvalir gjöreyddir á og í sundinu annars verði peim stöðvum frá lántökudegi. Eptir pað skal leigan borguð eptir hverja f5 mán- uði. Sem trygging fyrir endurgjaldi peninganna heldur fjelagið veði í landinu, samkvæmt pvf sem leyft er f Doininion I.and-lögunum Auk pess tekur pað sem veðfje gripi pá, er keyptir verða fyrir peningana. Fjelagið tekuraðsjer að útbúa öll skuldabrjefin lántak endum alveg kostnaðarlaust. Hið eina, er peir verða að gjalda í pví tilliti er fyrir registring skulda brjefanna. Fjelaginu skilzt og ætlast líka til, að ineginhluta fjársins verði varið til kvikfjárkaupa; í stöku ' tilfellum til að borga innskriptar gjaldið fyrir landinu og er pað sampykkt af fjelaginu. Einungis verður ])á lántakandi að sýna, að hann hafi önnur efni, nægileg til að framfleyta fjölskyldu sinni, sam kvæmt pví, sem áður er frá skýrt Það er rjett að fjelagið geti pess, að samkvæmt skilmálum í brjefi dags. 3. J). in., frá Thos White, innanríkisstjóra, til herra Sutherland, forseta pessa fjelags. verður fjelagið að senda ráðherr anum bænarskrá um að n.ega taka veð I laiulinu gegn peningum, og sýna honum fyrirhugaða samninga við lántakendur. Detta hvor tveggja verður ráðherrann að sampykkja. Eitt lífsábyrgðar-fjelagið í Ont- ario hætti að vera til hinn 11. p. m. Fjelag petta, Life Associaiion of <Janada, var stofnað 1882 með 200, 000 doll. höfuðstól, en hefnr aldrei fengið svo mikið sem helming hans innborgaðann og skorti pví einlægt I Á ineðan samjiykki ráðherrans fje til pess nokkrar framfarir gætu er ekki fengið getur fjelagið ekki átt sjer stað. Skuldir pess eru gert neitt pó fegið vildi. Dað er 101,373 doll. en eignir til að mæta pvf ekki fjelaginu að kenna pó J>að peim 133,098 dollars, svo hluthaf- dragist að peningarnir fáist, heldur endur eptir pessu að ilæina Jiurfa er J>að stjórnarinnar skuld, sem apt •ngu að tapa. ur á móti heimtar að sjá alla skil- mála, sem pannig eru gerðir við Á föstudaginn var, varf Halifax landnema, áður en peir eignast land haldin 100 ára minningarhátíð bisk- ið, til pess, að sjá um að peir sjeu upavaldsins í Nýja Skotlandi. Dað ekki fjeflettir, með ofhörðum samn- var 12. ágúst 1787 að hinn fyrsti ingum eða okurs leigu af peningun- biskup enskukirkjunnar var vfgður um. Framangreind loforð fjelags- til biskujisí Nýja Skotlandi. Seinni ins hanga öll á pvf hvort innanríkis |>art dagsins var lagður tiyrningar- stjórinn segir já eða nei við skil steinn fyrir ininningarkirkju, er málum fjelagsins. En fjelagið gerir byggð verður f Halifax og á að | sitt ýtrasta til að svarið fáist sem kosta ^ miljón dollars. Maður einn I Ontarío fann upp nýtt ráð til að fara yfir Niagara- fljótið, í vikunni sein leið, pví nú er ekki lengur neitt varið f tunnu- ferðirnar gegnum strengina. Hans uppáfinding var að ríða yfir pað á hjóli með sama útbúningi og hin almennu reiðhjól (Jii/cicle) eru, að andanteknu pvf, að J>að var sett apöðum, er gripu vatnið. Hjólið sat furðu rjett yfir fljótið, pó kastað- ist pað nokkuð í iniðjum hylnum, par sem straumurinn myndar stórar öldur. í>ar sem hann fór yfir pað, rjett fyrir neðsn fossinn, er fljótið 1,400 feta breitt og hann fóryfir pað á 4^ mínútu. Fjöldi fólks var við- staddur beggjamegin árinnar. Manitoba. allra fyrst og vonast eptir að J>að koini áður en inargir dagar líða. Tala landnema og tilvonandi landnema í pessari nýlendu er nú orðin ytír 20, og eru æði margir peirra komnir út pangað. Meðal efnaðra innflytjenda, er fóru út pang- að ej)tir fárra daga dvöl í Winnipeg, má nefna herra Bjarna Kristjánsson, úr Dýrafirði í Strandasýzlu á Islandi. Enn sem komið er hafa landneinar ekki fengið pósthús, en biðja sjálf- sagt um pað í haust. Utanáskript til manna í pessari nýlendu er nú sem stendur: Clarkleigh P. ()., Manitoba. Eitthvað 1(5 eða 17 familfu- menn hafa gefið sig fram til aðbiðja um lán hjá fjelaginu, og segir for- stöðumaður pess, að peim muni öll- um veitast pað. Xhrærandi familfu inanna Eptir lok pessa inánaðar verður lánsfje til fslenzkra I IfKlíí^-a. enginn reglulegur lestagang- hefur Hudsonflóa- ur eptir eystri grein Kyrrahafsfje- járnbr.fjelagið kunngert forgöngu- i iagsins 8Uöur á landamærin. Jám- mönnum málsiiis: brautarfjel. bæði, Kyrrah. og St. P. Að fjelagið er viljugt til að út- M. & M., tóku sig saman um J>að vega íslendingum, sem setjast að hjerna um daginn að flytja burt úr á stjórnarlandi fyrir norðan town- I Emerson og St. Vincent til Gretna ship 18 og á milli Ilange 3 W. og og Neche á vestri brautinni og láta Manitobavatns, j)eningalán upj> á allar hraðlestirfara pá leið framvegis. skilmála, sem fylgir: Verða J>ví tollbúðirnar og mestallar . skrifstofur fjel. fluttar vestur pessa Dántakandi skal velia sjer land- , . , . * , , , J J I dagana. Af hvaða ástæðum petta er vita menn ógjörla, en ætlað er Það er sagt að Manitoba Norð- vestur fjelagið hafi boðist til að byggja braut sína frá Portage La Prairie til Winnipeg í haust en vilji hafa 4200,000 frá fylkisstjórn- inni fyrir ómakið. Nú ætlar Kyrrahafsfjel. fyrir alvöru að reyna að stemma stigu fyrir Rauðárdalsbrautinni. Á priðjud.- morguninn var kl. 4. voru send nokkur vagnhlöss af járnum og böndum og 50 verkamenn frá Wpg. til Morris og um daginn lagður sporvegur frá Kyrrah.br. norðaustur í stefnu til árinnar, eptir landi pví, er getið var um um daginn að prívat maður hefði keyj)t. Þessa dagana koma grunnbyggendur Rauðárda brautarinnar á pessar stöðvar og verður pá fyrirboðið að fara yfir landið og pennan sporveg. Og J> byrjar leikurinn. Það er fullyrt að fylkisstjómin sje f undirbúningi með að senda klögun fvrir stjórnarráð Breta u neitunarvahl landstjóra og hvernig sambandsstjórnin notar pað vald vissum tilfellum. Póstmálastjórinn, A. W. Mc- Lelan, lofaði um daginn meðan hann dvaldi hjer S Wpg. að semja við Kyrrahafsfjelagið um póstflutning til Brandon á miðvikudaga og frá Brandon austur á fimtudaga, svo j)óstflutningur verði óslitinn sjö daga vikunnar. Hann gerði ekki ráð fyr- ir að póstvagn yrði brúkaður, að eins send laus taska í express-vagn inum.—Hann lofaði og að áður langt liði skyldi ojmað jiósthús í Stock holm-nýlendunlii svensku, norðurfrá Whitewood, Assiniboia. Hinn 1. J>. m. varu opnuð 5 nj' pósthús í Manitoba og Norðvestur- landinu. W im íi Ársfundur hins íslenzka safnaðar AVinnipeg var haidin á þriðjudagskveld- ið ð. þ. m., og voru pessir kosnir emhætt- isinenn safna’Karins næsta ár: Sigtrygg- ur Jónasson, Vilhelm Pálsson og Árni Friðriksson fulltrúar; 8. J. Jóhannesson, Stefán Gunnarsson og Sigríður Jónsdóttir djáknar, og Magnús Pálsson safnaðar- skrifari. A fundinum var sampykkt að byrja á kirkjuhyggingunni svo tijótt sem verð- ur viðkomiS. Eru miklar líkur til að hyrjatS verði í næstn viku einhverntíma. Bæring Hallgrímsson verður ytirsmitSur kirkjunnar. Ekki er víst a* kirkjan verði byggð á grunninum á McWilliam og Nena strætum. Ef viðlíka stór grunn ur fæst einhvers staðar sunnar í skiptum fyrir pennan, og án mikillar milligjafar, er liklegt að skipt verði um eign, til pess at! verða nær miðju bæjarins. Nu er tcekifceri! Hinn ódýrasti úrsmiSur í Winnipeg er T. ThomnH, er býr í nr. <!6 iHHliolla St. Hann hreinsar úrin ykkar fyrir </ ei/is $1,00. Klukkur lireinsar liann fyrir ekki meira eu 50 ets. til $1,00. Yflr höfuð gerir hann við vasa úr. klukkur og -allskonar gullstáz ódýrar en nokkur annar úrsmiður í Winnipeg, Hann ábyrgint aðgerðir sínar drlangt. Móttökumenn hluta er uðgerðar purfa eru: W. Paulson !!5 Market St, og Th. Finney 173 Hoss Street. Wm. Pnulson. P. 8. BartUU. Undirskrifaður veitir íslenzkum ferða mönnum greiða gegn sanngjarnri borg un. En matreiðsla nje matreiðsluáhöld fást ekki lengur ún endurgjalds. V'ið Itau'Sárós 30. júlí 1887. Jóhannes OvWmundsson, BOÐ l'M LEYFl TIL AÐ HÖGGVA SKOG Á STJÓRN' AKLAX 1)1 í FYLK INU BKITISH COLUMBIA. INN8IGLUÐ BOÐ, send varamanni inn anríkisráðherrans, og merkt „Tenders for a timber berth" verða meðtekin á pessari skrifstofu pangatS til áhádegi ámánudag inn 29. dag yfirstandandi ágústmánaðar, um leyfi til að höggva skóginn af „ timber berth” No. 27. Flatarmál pessa landfláka er 1 ferhyrningsmíla, meira eða minna, liggur sunnan við Columbiu-fljótið milli Donald og Beaver vagnstöðvanna við Canada Kyrrahafsbrautina, í fylkinu British Columbia. Uppdrættir, er sýna afstöðu lotsins svona hjer um bil, ásamt skilmálum, er stjórnin setur peim er leyfið kaupir, fást á skrifstofu þessarar deildar, og á Crmcn TVwiáer-skrifstofunum bæði í Winnipeg, Calgary, N. VV’.T. og í New Westminster British Columbia. Johjí K. Hai.l, settur varamaður innanríkisráðherruns Department of the Interior, | Ottawa, 28th, July 1887. Dnniee Ery Goois House. -V. a. luerni lloss og TsabeUa str/eta. Mrs. M. . . spurði grannkonu síni Hvernig stendur á pví, að svo margir verzla i pessari búð frekar en annarstaðar? Náttúrlega af pví, að par fást allir hlutir meft ótrúlegn lágu verði. T. d inndælustu kjólaefni 20 Yds. fyrir f 1,00 Rubberkragar á 15 cts., og karlmanna- alklæðnaður fyrir 42,00 upp í 415,00. ./. Jíergvin Jónsson. Jolin Bherman, annar fulltrúi Ohio- manna í efrideild á Washington-piifg inu og bróðir W. T. Shermanns hers- höfðingja, kom hingað til bæjarins 1 vikunni sem ' leið eptir Kyrrahafsbraut- inni frá Montreal og er á leið vestur a? hafi, á skemmti ferð. Með honum ▼oru J. L. Robinson, aðstoðarmaður utanríkisráðherrans, 2 pingmenn og fleira stórmenna. Hann dvaldi daglangt bænum. Sherman er einn af srekjönd- n um forsetaembættið við næstu kosningar, og kom nú beint frá al- mennum repúblíka fundi í Toledo, Ohio, par sem hann fjekk atkvartsi fundarins nu hljóði, og loforð um duglega menn, til að mreta á allsherjar repúb- líka stefnunni, sem lialdin verður í Chicago í hamt. i« og borga innskriptargjaldið; I hann skal og sýna fjclagiiu fram ai.xicx., . , x , . , að bao stafi af J>vf, að fjel. Þykist 4 <,ð iiorni hafi efm til að ' j rj á að hann familíu sinni ja fyrir hetur geta kej)pt við Rauðárdals uin eins árs tíma. , .. v „ .„ ., „ . „ , , , , iirautina og Northern Facific til St. Eptir að hann hefur gert svo iánar T, , . , r laul, pegar brautirnar ligffja sam- fjelagið honum peninga, en ekki ™ J B r 6 l hliðasamamegin árinnar. Flutnmg- ur verður æfinlega nokkur eptir sem áður á eystri brautinni, en hraðlesta- gangur enginn. Sem nærri má geta líkar Emerson-búum petta illa, en hugga sig jafnframt við að grein verði lögð af Rauðárdalsbrautinni ekki fram yfir 1200,00, með 7 af hundr- aði I afgjald um árið. Höfuð- stóllinn á að endurborgast á 5 ár- um, en lántakanda er gefið leyfi til að borga hann með Aföllnum leigum hvenær sem liann vill innan pess tíma, ef honuin svolýzt. j austur yfir brúna og vagnstöðvar Hin fyrsta Arsleiga af peuingun- I byggðar nærri árbakkanum f Emer- um skal goldin í einu að ári liðnulson. Bæjarstjórnin hefur afrúSiö að láta hyggí® lokræsi á fjórum strætum í sumar. Smith, Donald, York og St. Mary strætum. Hún hefur og ákveðið að láta timburleggja William St. í sumar, frá Princess St. vestur fyrir slökkviliðgstöðina. Hjá undirskrifuðum fást pessar bækur keyptar: „ Yfirlit yflr GoðafræM NorSurlanda” eptir H. Briem kostar 25 cents. „ Hugvekjur til húslestra á missira- mótum, ájólanóttoggamalarskvöld” eptir sjera Stefán M. Jónsson kosta 20 cents. 149J4 Jemima St., Winnipeg. /S. J. Jóhannesson. •lolin Ronn. X*li otogi-apliei* hefur flutt frá horninu McWilliam og Main St. til 5503 Main Street ®"gagnvart City Ilnll Vorir íslenzku skiptavinir gera svo vel að festa {>etta f minni. 7 a 28 Allai-Liie. Konungleg post og gnfnskipalina. Milli Qnebec, Halifai, Pertland ojt EVRÓPU. pessi línaer hin boxta og billegaMta fyrir innflytjendur frá Nortiurálfu til Canada. Innflytjenda plássiti á skipum þessarar línu er betra en á nokkrum annara lína skipum. FjelagiS lætur sjer annt um, a« farþegjar bafi rúmgó® herbergi, mikinn og hollan mat. Komi* til mín þegar þjer viljiS senda farbrjef til vina y*ar á íslandi; jeg skal hjálpa ySur allt hvatS jeg get, G. II. Campbell. General western Agent. 471.........Main St. Winnipeg, Man. [oá k.] Piinlsoii tfeCo. Yerzla með gamlan húsbúnað. allskonar nýjan og Stefna okkar er að seija ódýrt, en selja mikið. NB. Við kauj>um gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W........Winnipeg. Cabinet Pliotos «2,00 tyirtin -t- Bests m.ynda-gallery. Xo. 1 McWilliam St. W. fyrr Jíoss, Best &• Ct. P. S. Vjer ábyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. íslenxk tunga tóli/ð í fótógrvf stofunni. 30jn. Reflwoofl Brewery. Prciiiinin l.ager, Kxtra Portar. og allskonar tegnndir af öli bæ«i í tunnum og í flöskum. Vort egta „Pilsner ”-öl stendnr jafnframarlega og hrS bezta öl á marka'Snum. Redwood Brewery (Raii«vi«ar- bruggaríi*) er eitt hiS strersta ogfnll komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veri* kosta* upp á húsakynnin eingöngn, og næsta sumar verSa þau stœkku* enn meir. Vjer ábyrgjumst, a« allt öl hjer til búi*, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki anna* en beztu teg- undir af bre*i malti og humli. petta sumar höfum vjer enn strerri ölkjallara en nokkru sinni á*ur. Etl'vvartl IDrewry. NORTH MAIN ST. WINNIPEG, MAN. r Strætisvagnar fara hjá verkstreSinu me* fárra mín. millibili. t. f. Tke Green Ball Clotliu Honse! Atlillga : Um nastu 30 daga seljuin vjer MEÐ INNKAUP8VERÐT allan vorn varning, karlmanna og drengja klæ*nað, skyrtur, nærfatnað, kraga, hálsbönd, hatta o. s. frv. Komið inn pegar pjer gangið hjá og skoðið karlmannaalklæSnað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seijum á §6,00, al klæðna* úr skozkum dúk á §8,50, *g buxur, alullartau, á §1,75. Munið eptir búSinni! Komið inn ! Jobn Spriflg. 4*4............Maln Mtreet. 28ytf Mrs. M. Perret. 415 Mnin St. "Wlnnipeg. Sigurverk af öllum tegundum, franskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar varningur úr silfri. Æfðir inenn til að gera við úr hvert heldur ensk, ameríkönsk eðasvissnesk úr. Munið að búðin er sknmmt fyrir norða» Nýja pósthxisif/, 28a20o Cainpkll Bros. Heiðruðu íslendingar! Þegar pið purfið að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, pá komið til okkar. Við ábyrgjumst pá beztu prísa, sem mögu legt er a« gefa sjer u« skaðlausu. Þeir sem vilja eða purfa geta átt kaup sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin lega er fús á a* afgreiða ykkur og tala ís- lenzka tungu. Ijáti/S okkur njot/i landstnanna ykkar píð sknlttð njóta peirra í vitiskiptum. 144á] Cainpbell ItroM. W.................Main St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.