Heimskringla - 01.09.1887, Blaðsíða 4
Canada.
(Framh.)
Peningar í vOrzlum almennings
í síðastliðnum júlímánuíi voru urri
700,000 dollars meiri en í sama mán.
í fyrra sumar. Stjórnin hefur ný-
lega látið prenta heilmikið upplag af
tveggja doll. Dominion of Canada
seðlum. Á þeim eru myndir af
Lansdowne landstjóra og konu hans.
Samkoma æðstu ráðherranna í
hinuin ýmsu fylkjum í Canada, til
f>ess að ræða um sambandsmál,
grundvallarlaga-tireytingar o. s. frv.,
verður haldin í Quebec frá 12 til 15
p. m.
Sir Arthur Blackwood, aðstoðar
póstmálastjóri á Englandi, er á ferð
hjer vestur um landið og ætlar til
Victoria í Britisli Columbia. Er
mælt að hann sje sendur til að líta
eptir útbúningi á Kyrrahafsbrautinni,
í tilliti til póstflutnjngs til Austur-
l&nda.
Prentstofa blaðsins Herald i
Montreal brann til ösku aðfaranótt
hins 20. f. m. Engu varð bjargað,
og prentararnir, sem voru að vinnu
uppi á 6. gólfi komust með naum-
indum út. Byggingiu var gömul,
og marg opt búið að skipa að rífa
hana niður. Eignatjón $150,000.
Fregnir frá Montreal segja að
Grand Trunk fjelagið verði næsta
ár búið að fá óslitið samband við
Winnipeg og vestur fylkin. Er
pað búið að ná tangarhaldi á I)u-
luth & South Shore brautinni til
Duluth, paðan til Winnipeg verður
leiðin yfir Duluth & Winnipeg og
Rauðárdalsbrau ti na.
Innan skamms verður byrjað á
3. járnbrautarbrúnni yfir I^awrence-
fljótið vestarlega í Quebec fylkinu.
Canada Atlantic jámbrautarfje-
lagið byggir hana.
Verkfræðingar eru nú að mæla
landið og gera áætlun um kostnað-
inn við að grafa hinn fyrirhugaða
skurð Canada megin yfir grandann
milli Efravatns og Huronvatns; mun
•iga að kalla eptir boðinu í verkið
•inhverntíma í haust, og byrja á
pví seinni part næsta vetrar.
Hið 4. skip C. P. Oriental Un-
unnar, Parthia, kom til Vancouver
frá Hong Kong og Yokohama 20.
p. m. eptir rúmra 12 daga ferð frá
Japan. Með pví komu 40 farpegj-
ar og nokkuð yfir 2000 tons af
flutningi. í Yokohama blöðuin, er
með pvf komu, er sagt frá kapp-
samlegri vinnu að járnbrauta bygg-
ing f Japan á syðstu eyjunni. í
peim er og getið um að vart hafi
orðið við jarðskjálfta par á eynni,
hvað eptir annað f júlf síðastl.—Sfð-
»n pessi lína komst á hefur fargjald
yfir Kyrrahafið stigið niður um 100
dollars; er nú $200 til Yokohama
og $250 til Hong Kong, en var áð-
iir $300 og 350 til nefndra staða.—
Parthia fór aptur af stað austur hinn
28. p. m.
Vinnuriddaradeildiu í Kingston
f Ont. og par umhverfis sampykkti
f vor að segja ekkert, pó fangar
væru látnir vinna að bryggjusmfð
við bæinn. En pegar til kom og
langarnir voru hálfnaðir með verkið,
pá risu fjelögin upp, og heimtuðu
vinnuna fyrir fjelagslimi sína.
3Æanitol>a.
Grunnbygging líauðárdalsbraut-
arinnar var lokið á priðjudaginn var
«>g byrjar pá járnleggingin pessa
dagana. Jámin verða lögð suður
frá Morris og sá endi fullgerður og
samtengdur Northern Pacific braut-
inni (sem nú er ekki framar nefnd
pannig, heldur Duluth & Mani-
toba járnliraut, er ljóslega sj'nir, að
pað er Grand Trunk fjelagið, sem
stendur á Iiak við allt saman), áður
en byrjað verður að járnleggja
norður frá Morris áleiðis til Winni-
P«g-
I>eir voru hjer á ferð um dag-
inn, Sir George Stephen, Sir Don-
ald A. Smith og Mr. Van Home, og
fóru vestur að hafi. A fimtudags-
morguninn fóru peir út á enda Suð-
vesturbrautarinnar syðri, til Delo-
raine, og komu aptur um nóttina kl.
1, fluttu pá undir eins vestur til
Silfurhæða (Silver Heiyhts, fjórar
mflur fyrir vestan Winnipeg), og
ætluðu að gista par í húsi D. A.
Smiths. En peir voru ekki löngu
sofnaðir, pegar sendimaður kom og
barði á gluggann lijá Sir Donald,
par til hann vaknaði. Kunngerði
sendimaður honum, að undireins
morguninn eptir yrði peim 3 höfð-
ingjum stefnt, til pess að mæta
fyrir rjetti á laugardaginn, og bera
vitni í Brownings landeignarmálinu
gegn fylkisstjóminni. t>essi boð-
skapur kom peim á óvart og pótti
peim hann illur. Fór pví Van
Horne og sendi telegram inn í bæ-
inn, og skipaði að senda gufuvagn
út pangað undireins, og hafa braut-
ina vagnlausa gegnum Winnipeg.
Boðinu var hlýtt, og eptir hálfa kl.
stund fór gufuvagn með brunandi
ferð gegnum bæinn og fram hjá
vagnstöðvunum og dró einn skraut-
legann vagn, er pessir 3 menn voru
í. Var ferðin ekki linuð fyr enn
kom út yfir landamæri fylkisins.
Hamilton dómsmálastjóri, er skipaði
að stefna peim, er ánægður með út-
slagið; segir að peir hafi ineð pessu
sýnt ljóslega, að peir vissu meir um
landver/.lun Brownings en peir
kærðu sig um að segja fyrir rjetti.
—Rannsóknir í Browningsmálinu
áttu að byrja á miðvikudagiuu var,
en var frestað til 5. p. m.
lludsonflóabrautarfjelagið hef-
ur nýlega gefið út í bæklingsformi
lýsing á hinni fyrirhuguðu braut og
vegalengd með henni frá ýmsum
stöðum hjer vestra til Liverpool,
uppsprettu vöruflutnings o. s. frv.
í bæklingnum er pað hið markverð-
asta að fjelagið fullvissar inenn um
að á næsta nýári verði 100 mílur af
brautinni fullgerðar og S daglegu
brúki. Ef petta á að verða komið
í kring, parf fjelagið að fara að
byrja áður langt líður, að minnsta
kosti að gera við pessar 40 mllur
sem alveg eru ófærar fyrir vagna
eins og pær eru nú.
Victoria, gufubátur peirra fje-
laga Sigtryggs Jónassonar, Fr. Frið-
rikssonar og Walkleys, timburverzl-
unarmanna, hefur verið seld sam-
bandsstjórninni fyrir $3,400. Bát-
urinn verður brúkaður við dýpkun-
arvjelar á Whitemud River og við
ýmsar hafnir við Manitobavatn. Var
báturinn fluttur um tyrri helgi vest-
ur til Westbourne nálægt Manitoba-
vatni. Vjelarnar voru teknar sund-
ur og báturinn svo sendur I tvennu
lagi á 3 járnbrautarvögnum.—Herra
Jónas Bergmann fór með bátinn
vestur, og setur hann saman aptur.
Að pví búnu fer hann skemmtiferð
norður Manitobavatn, Winnipegoo-
sisvatn, niður eptir Saskatchewan-
ánni til Winnipegvatns, og svo með
gufubáti eptir pví heim aptur.—l>eir
Sigtr. og fjelagar hans eiga pví eng-
an gufubát sem stendur, en í vetur
er kemur setja peir vjelar I stóra
bátinn, er peir ljetu smíða í fyrra
vetur, ogverður hanntilbúinn næsta
vor, pegar Is leysir af Winnipeg-
vatni. Sá bátur verður með stærstu
bátum, ef ekki sá stærsti, I förum á
Winnipegvatni.
W innipeg.
Skemmtisamkoma til arðs hinum
íslen/.ka söfnuði hj«r í bænum verður
haldin í hnsl ísl.fjelagsins á Jaugardags-
kvöldiðkemur. Auk venjulegra skemmt-
ana verða veitingar ókeypis. Aðgangur
fyrir fnllorðna 25 cents. unglinga innan
12 ára 15 cts. f>ar eð petta er hin fyrsta
samkoma nú um langan tíma, verður
hún eúilaust vel sótt.
Á mánudagskvöldit! var, var haldin
fundur í söfnuði íslendinga hjer í bæn-
um, til að ræða um grunnvíxlun fyrir
kirkjuna. sem getitS var um í síðasta
blaði. Fulltrúar safnaðarins skýrðu frá
að eign kirkjunnar á McWilliam og
Nena strætum sje metin á $750, en eign
bæjarins á William og Kate strætum
á $1,200. ilæjarstjórnin liefur engu svar-
að enn áhrærandi eignaskiptin, vísaði
pví fyrra mánudag til fjármálanefndar
innar, og sú nefnd vísatSi pví aptur til
málatiutningsmanns bæjarins. Og par
við situr enn. t>afi, sem fulltrúarnir
æsktu eptir, var álit safnaðarins um pað,
hvort peir ættu að draga sig eptir skipt-
unum, og pá hvað mikits þeir vildu
gefa á milli, etía livort peir ættu atS
ganga til verks og byrja á kirkjubygg-
ingunni undireins á eign safnaðarins.
Var pað ályktað, að fulltrúunum skyldi
falií á hendur atS reyna aiS fá skiptin,
en þó skyldi ekki lengri tíma varið til
þess, en yfirstanda’ndi viku; eða til
næsta mánunagskvölds, pegar bæjar-
stjórnarfundur verður haldin að venju.
t>að var og ályktað, að söfnuðurinn sæi
sjer ekki fært atS gefa meira á milli
en $300,00. Að síðustu var samþykkt
atS halda annan Safnaðarfund á priöju-
dagskvöldið kvmur, til að kunngera
frekari aðgerðir I málinu.—Þess má hjer
geta að lótSin á William og Kate str.
er stœrri en eign safnaðasins, er 120 fet
á lengd og 100 á breidd, en eign safn-
aðarins 110 á lengd'og 82)4 á breidd.
Helgi Jónsson, fyrrum útgefandi og
ritstjóri blaðsins Iœifs, ljeztað 181 Itoss
St. hjer í bænum á mánudaginn var.
Krabbamein, innvortis, varð banamein
hans að sögn. Þó mun læknum ekki
bera vel saman um pað. Helgi sál. var
lengi búin að vera heilsulitill, og sítSan
í júni hefur hann legið rúmfastur hjer í
bænum. Fyrir hálfum mánutSi ljest. hið
eina barn þeirra hjóna.
Helgi Jóusson var fæddur i október
mánutti 1851 aö Sauöhaga í Suðurmúla-
sýslu á íslandi, og flutti til Ameríkn
sumaritS 1875.
Alpýðuskólar bæjarins, sem hafa
verið lokaðir síðan 30. júní síttastliðinn,
verða opnatsir aptur á mánudaginn
kemur (5. p. m.\
lail Contracts.
INNSIGI’Ð BOÐ, send póstmálastjóra
ríkisins, verða meðtekiní Ottawa pangað
til á hádegi á föstudaginn 4. nóvember
1887, um að flytja pósttöskuna fram og
aptur á sítSart.öIdum póstleiðum, um fjögra
ára tíma frá fyrsta janúar næstkomandi:
Adklpha og Killarney tvisvar I viku;
vegalengd um 20 mílur.
Aikknside og Ciiatkk einusinniíviku;
vegalengd um 12J4 mílur.
Arrow Rivkk og Bkulah elnnsinni í
viku; vegalengd um 22 mílur.
Bkli.kvikw ogViRDEN einusinni í viku;
vegalengd um 35 mllur.
Birtlk og Skkburn einusinni í viku;
vegalengd um 20 mílur.
Boihskvain og Uksford tvisvar í viku;
vegalengd um 24 mílur (pósleiðin hring-
mynduö).
Boisskvain og Hkaslip tvisvar í viku;
vegalengd um 18)4 niílur.
Boibskvain og Lanovalk tvisvar í viku;
vegalengd um 21 milur.
Bradwardink og Logoch einusinni í
viku; vegalengd um 14 mílur.
Brandon og Railway Station tólf-
sinnum I viku; vegalengd um J4 mílu.
Carndupp og Sourispord einusinni í
viku; vegalengd um 40 mílur.
Deloraink og Sourispord tvisvar í
viku; vegalengd um 28 milur.
Gladrtone og Railway Station tólf-
sinnum S viku; vegalengd-um )4 milu.
Gi.endalk og Sewkll einusinni S viku;
vegalengd um 37 mílur.
Kili.aknky og Rowi.ANDtvisvar iviku;
vegalengd um 13 mílur.
Lennox og Montkpiore einusinni í
viku; vegalengd um 14 mílur.
Moosomin og Railway Station tólf-
sinnum í viku; vegalengd um )4 milu.
Nelson og Opawaka einusinni í viku;
vegalengd um 8)4 mílur.
Pheasant Forkh og Wolselky einu-
sinni í viku; vegalengd um 39)4 mílur.
Rounthwaitk og Strathkrnk tvisvar
i viku; vegalengd un 4 mílur.
Westbournk og Railway Station
tólfsinnum i viku; vegalengd um % milu.
Frekari upplýsingar skilmálarog eyðu-
blöö fyrir boðin fást á nefndum pósthús-
um, við npphafogenda hverrar póstleið-
ar, og á pessari skrifstofu.
W. W. MoLeod,
Poit Offke Innpector.
Post Oflice Inspectors Oflice, I
Winnipeg 26th, August 1887. 1
KRISTÍN MARGRJET
ÞORSTEIN SDÓTTIR,
fædd 15. apríl 1887, dáin 11. ágúst 1887.
Þú elskulega unga barn,
Sem okkar gleði var.
AtS grafarpró á stuttri stund,
Þig straumur lífsins bar.
Þú fórst svoskjótt, ó, bliða barn
A burtu okkur frá.
En samt vitS vitum að þú ert
Með englum guði hjá.
Við söknum pín, ó sæla barn!
Og sorgar fellum tár.
Af harmi okkar hjörtu slást.
— En harmurinn er sár.
En gegnum sorg við sjáum pó,
Að sælli ertu’ en vitS.
Og vitum atS pig innan skainms
Við aptur fáum sjeð.
A pína gröf, ó bezta barnl
Við blómum skulum strá.
Því blóm pú varst og blóm pú ert,
Þótt búir dauðum hjá.
O sofðu barn, ó soföu vært
f sælum friði og ró.
VitS hittum pig, pá liarmur dvín,
Fyr’ handan lífsins sjó.
Tilkylining.
UndirritatSur býr til og gerir við skó
og stígvjel eins ódýrt og nokkur annar
skósmiðurí bænum, og ábyrgist vandað-
an og verklegan frágang.
Magnús Ó. Sigurðsson
35678 175 Iioss Ktreet.
Hjá undirskrifuðum fást pessar
bækur keyptar:
„ Yfirlit yfir GoðafrætSi Noröurlanda”
eptir II. Briem kostar 25 cents.
„ Hugvekjur tii húslestra á missira-
mótum, á jólanóttog gamalárskvöld” eptir
sjera Stefán M. Jónsson kosta 20cents.
149)4 Jemima St., Winnipeg.
8. J. Jó/uinmssoii .
M er tœkiferi!
Hinn ódýrasti úrsmitSur í Winnipeg
er T. Thomns, verkstæði á Main St.
B4R67
Hann hreinsar úrin ykkar fyrir oð
eim $1,00. Klukkur hreinsar liann fyrir
ekki meira en 50 cts. til $1,00.
Yfir höfuð gerir hann við vasa úr,
klukkur og allskonar gullstáz ódýrar en
nokkur annar úrsmiður í Winnipeg.
Hann dbyrgiat aðgerðir sínar drlangt.
Muni/S að ninmutofan er d
Main Street G361-Í1.
Dnndee Dry Goods Honse.
N. a. horni Hoai og laabelia atrcata.
Mrs. M. . . spurði grannkonu sína:
Hvernig stendur á pví, að svo margir
verzlaI pessari búð frekar en annarstaðar?
Náttúrlega af pví, að par fást allir
hiutir metS ótrúlega lágu verði. T. d.
inndælustu kjólaefni 20 Vdi. fyrir $1,00,
Rubberkragar á 15 cts., og karlmanna-
alklæðnaður fyrir $2,00 upp I $15,00.
J. Hergvin Jóneson.
Allan-Ljne.
------o-----
Konnngleg post og gnfnskipalina.
Milli
Qnebec, Halifai, Portlanfl
EVKéru.
pessi línaer hin bexta og hillegaNta
fyrir innflytjendur frá NortSurálfu til
Canada.
InnflytjendaplássitSá skipum þessarar
linu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. FjelagitS lætur sjer annt um, atS
farhegjar hafi rúmgót! herbergi,
mikinn og hollan mat.
KomitS til mín þegar þjer viljitS senda
farbrjef til vina ytiar á íslandi; jeg skal
hjálpa ytSur allt hvat! jeg get,
G. H. Campbell.
General westem Agent.
471.......Main St. (oá k.]
Winnipeg, Man.
Wm. Pmdson. P. S. Ba-aLaí.
Paulson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað.
Stefna okkar er að selja ódýrt, en
selja mikið.
NB. Við kaupnm gamlan húsbúnað
fyrir liæsta verð. is
35 Market St. W.....Winpipeg.
Cabinet Photos
síí.oo i vinin
-1-
Bests iii víi«1 si-j>íi 11 er> .
No. l McWllllam St. W.
»
fyrr ltoss, Best <£• Co
P. S. Vjer dbyrgjumst gó/Sar myndir
og verklegrin frágang.
íslenik tunga töiu ð í fótógrvf-
stofunni. 30ýn.
Reflwoofl Brewery.
Preminm I.ager, Kxtra Porter.
o/ allskonar tegundir af fli
I ætSi í tunnum og í flöskum.
Vort egta „Pilsner”-öl istendur
jafnframarlega og hitS bezta öi í
markatSnum.
Redwood Brewery (RautJviöar-
bruggaríitS) er eiK hið stærsta og full-
komnasta bruggarl í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 doilars hefur nú t>egar
veritS kostatS upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða pau stækkut! enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, atS allt öl hjer til
búitS, er af beztu tegund einungis, har
vjer brúkum ekki annatS en beztu teg-
undir af bætSi malti og humii. petta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjaliara
en nokkru sinni átSur.
Edward L. Drewry.
NORTH MÁIxN ST. WINNIPEG, MAN.
iSr Strætisvagnar lara hjá verkstœtSiau
metS fárra mín. millibili. t. f.
Tke Green fiall
ClotblDE Hodk!
Athuga ; Um nmstu 30 daga
æljum vjer MF.Ð INNKAUPSVKR»I
allan vorn vaming, karlmanna og dreagja
klætSnað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn pegar pjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklætSnað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á btf.OO, ai-
klæðnaö úr skozkum dúk á $>M,50, og
buxur, alullartau, á $1,75.
Munið eptir bútSlnni ! Komið inn !
Jolm Spring.
4*4...........IHain Ktreet.
28y»'
Mrs. M. Perret.
415 3Iain St. Winnipe*.
Sigurverk af ðllum teguudum, fransfcar
klukkur, gullstáz, gleruugu og allskoaur
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvertr
heidur ensk, ameríkönsk eðasvissnesfcúr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðaa
Nýja pósthúsið, 28aÉOo
Campliell Bros.
lleiðruðu íslendingar! Þegar pið
purfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, pá komið til okkar.
Við ábyrgjumst pá beztu prísa, seni mög«
legt er atS gefa sjer atS skaðlausu.
Þeirsem vilja eöapurfageta átt kaup
sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin-
lega er fús á atS afgreiða ykkur og tala L<-
lenzka tungu.
Ldtið okkur njóta landsmanna ykkor
pi'ð skulu/S njóta peirra. í vifiskiptum.
144á] i'anipbcll Ki-om.
530.................Main St.