Heimskringla - 01.09.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.09.1887, Blaðsíða 1
L . ai Winnipegf, Man. 1. Septeraber, 1887. tvx*. ALMENNAE FRJETTIR, f f •• Fra L'tlondum. ENGLAND. Það var fjöl- mennt í pinghúsi Breta íi fiintud.- kvöldið var, f>ví daginn áður aug- lýsti Gladstone að hann ætlaði pá að stinga upp á að J^and League íra væri undanpegin pvingunarlög- unum. t>egar hann auglýsti petta vissu allir að karl mundi flýtja ræðu. Varð pví eptirsókn eptir aðgöngu- miðum dæmalaus allan fimtudaginn, enda var hvert ferhyrningsfet á pöll unum upptekið löngu átiur en ping tími nálgaðist, og pjettur mann- garður á fletinum frammi fyrir hús- unum. Af stórlöxunum kom Glad- stone fyrstur að pingsalnum og var fagnaðarópið, er mætti honum, end- urtekið upp aptur og aptur, meðan hann gekk inn. Rjett á eptir komu peir, nærri jafnsnemma, Salisiniry og Churchill, og var peim fagnað með drunum og óhljóðuro, er hjelzt par til peir voru komnir í sæti sín. Gladstone talaði djarflega mn liið írska mál, og hlífði stjórninni ekki hið minnsta. Dað sem hann eink- um lagði áher/.lu á, var, að pað hefði verið ástæðulaust og ranglátt að auglýsa J,an<l League íra skað- legt fjelag, og kvað pað ganga næst pvf, að segja íruin stríð á bendur.—Balfour, ráðherra írlands, talaði skarpast gegn Gladstone og leitaðist við að sanna sögu stjórn- arinnar. Margir fleiri töluðu i mál- inu, og entist peim ekki kveldið, svo umræðunum var frestað til föstu- dagskvelds. Atkv. fjellu svo: að Salistmry h»fði 78 fleiri meðinæl- endur en Gladstone. Þannig hafa pá fylgjendur Salisbury fækkað um 32 síðan ping var sett í haust sem leið. Meðal peirra, er greiddu at- kvæði með Salisbury í pessu máli, voru Churchill, John Bright, T. W. Russell (er pó gekk úr skaptinu um daginn) og meirihluti Harting- tons áhangenda. Chamberlain fylgdi G ladstone. t>að er mælt að forstöðumenn Lwnd Xea<7M«-fjelagsins flytji aðal- skrifstofur sfnar og allt sitt skjala- aafn til Ixindon, pví par, eða hvar #em er á Englandi eða Skotlandi, er ekkert hægt atS hafa á móti fje- laginu eða gerðum pess. BÚLGARÍA. Þar sfcendur alt r*ð sama. Ferdinand prinz situr ®*in á veldisstólnum, en ekkert stór- Y°ldanna hefur enn viðurkennt hann stjórnara. ítalir hafa komist n»st pvf. t>eir nefnil. sendu hon- *m ®volátandi skeyti, að hann heföi eptir öllum lfkuin verið rjettkjörinn e*i hann hefði brotið á móti Berlín- arsamninguum, pegar hann fór til Búlgaríu og settist par að völdum, án sampykkis stórveldanna. Tyrk- ir hafa sent honum brjef og sagt að hann hafi breytt, ólöglega og eigi alls ekkert með að sitja á veldis- stólnum, en par eð peir ekki segja honum neitt um tilvonandi afleitf- ingar, ef hann haldi áfrarn, pá situr hann kyr fyrst um sinn. Hann bað Rússa um leyfi til að inega heim- *ækja keisarann, en fjekk afsögn ‘’gpað með, að hann gæti með engu “*óti rjettlætt petta tiltæki sitt. ITússar hafa loks komið frain opinberlega ogsagt, hvað peir vilja. Semlu peir Tyrkjum brjef um dag- iun, og stungu upp[á að peir í sam- eining (Rússar og Tyrkir) skipti með sjer Búlgaríu og Eystri Rúme- líu, eða að öðrum kosti ljetu rfkið halda sjer, en stjórnuðu pvf sam- eiginlega. En til stórveldanna hafa Rússar sent brjef, og í pVf látið í ljósi vilja sinn til að senda meiin til Búlgaríu, er sameiginlega, með týrkneskum sendimönnum, stofni til nýrra kosninga. Á pví kjörpingi á almenningur að kjósa inenn, er aptur ínyndi kjörpingið, er kýs stjórnara. Og pessa uppástungu hafa Þjóðverjar sampykkt; pykjast peir ekki geta annað, pví Rússar kváðu vera reiðubúnir til að sýna svo berlega, að Austurríkismör.num, Englendingum, Þjóðverjum og ítöl- um beri aldreisamaii, ogpess vegna ómögulegt að segja, hvort peir ætli eða ætli ekki að framfylgja Berlín- arsamningunum í Búlgarfumálinu. BELGÍA. Yfirhershöfðingi Bel- gíumanna hefur sagt af sjer og Leo- pold konungur liefur tekið afsögn- ina gilda og góða. Þetta orsakað- ist af óvild og prætum milli kon- ungs og pjóðar út af hermálum. Konungur heimtar aukið lið og end urbættan útbúnað, en pjóðin vill ekki. Hugmynd konungs er, að auka herliðið svo að hatin geti sýnt öfluga mótspyrnu, ef nágranna pjóð- irnar veita honum árásir. Þjóðin getur ekki sjeð að herafli fáist svo roikill, hvernig sein að er farið, að pjóðin geti varið sig, og að lier- aukinn pess vegna auki útgjöld, en geri ekkert gagn. INDLAND. Dufferin jarl hef ur sent áskorun til Bretastjórnar um meiri völd en hann hefur, til að yf- irstíga og eyðileggja leyndarfjelög. Það er einkum eitt fjelag, the Ku-- kae, sem hann óttast. Það inynd- aðist fyrir eitthvað 35-40 árum sfð- an og var pá eiginlega trúarfjelag. En smám s&man fór pað að gefa sig við pólitfskum málum; vildi endurreisa veldi einhvers yfibugaðs stjórnanda ættbálks. Var fjelaginu pá sundrað, ogforgöngu menn pess búsettir yfir í brezku Bunnah. Sfð- an hefur fjelagið hætt að vera til sem trúarfjelag og aldrei verið get- ið um pað opinberlega. En nú fyr ir nokkrum tima hefur Dufferin kom ist að pví, að pað er enn til sem leynifjelag, og pað fjölmennt og aflmikið. AFGHANISTAN. Emírinn hef- ur nýlega unnið frægan sigur yfir uppreistarmönnunum og aS sögn sundrað öllum peirra flokkadrætti. Eigi að siður gengur allt á trjefót- um hjá honum. H&nn eykur liðs- afla sinn daglega, og hefur fundið pau ráð til pess, að hver, sein ekki gengur í herpjónustu, verður að gjalda vissa fjárupphæð í fjehirzlu ríkisins. Með pessu raóti eykur hann herinn stórum, en gætir pess ekki að fjöldinn af pessum nýju mönnum eru hans grimmustu fjend- ur uin leið, par peir eru með ofbeldi hrifnir f herpjónustu. Emírinn hefur rjett nýlega látið hálshöggva 3 liðs- foringja í Herat fyrir að hafa átt brjefaskipti við gamla Yakoub Khan. ÁSTRALlA. Stjórnin par hef- ur heitið verðlaun.im. hverjum skip- stjóra, sera komist suður fyrir 70. st. suður br. Hún vill með pessu leiða athygli að nauðsyn, sem henni pykir vera, að kanna suðurhöfin. Tvö skip leggja út í miðjuni októ- ber í haust. r r F r a Aniprikn. Bandaríkin. Washingtonstjórnin hefur feng- ið skýrteini fyrir pví frá Canada- stjórn, að friðarsatnningar sje full- gerðir rnilli lndfánanna, er búa ná- lægt. hver öðrum vestur undir Klettafjöllunum í Montana og Al- berta. Umsjónarinenn Indfána Canadumegin llnunnar ásamt varð- mannaforingjanum tók ineð sjer 0 Indfána höfðingja og fór með pá yfir til Montana, að herstöðvum Banda- ríkjastjórnar. Var par settur fund- ur og nokkrum lndíánahöfðingjum stefnt pangað. Friðarsamningamir voru samdir og staðfestu lndfána- höfðingjar beggja ilokkanna pá, en samningarnir voru í pá átt, að engin manngjöld voru heiintuð og ekkert minnst á hina föllnu, en kvikfjenaði, er hvor flokkurinn hafði stolið frá öðrum, var öllum skilað. í samn- ingnum binda báðir inálspartar sig til að halda sjer frá ráiium og vfgum framvegis; en til óákveðins tíma. Samkvæmt lögunum innleysir Bandarikjastjórn ekki hinn alræmda Trade dollar sinn með fullu verði lengur en par til á laugardaginn kemur (3. p. m.). Þeir sem pá kunna að eiga eitthvað eptir af peim peningum fá ekki meira fyrir dollarinn en 70-80 cents. Upp til 24. f. m. liafði stjórnin innleyst ^7,4(X),000, pó hún í fyrstu gerði ekki ráð fyrir að ineira væri til af pessum peningi en 7,036,732. Það sem komið er inn fram yfir pessa upphæð hefur komið mestmegnis frá Austurlöndum, einkum Kfna og Japan. Innan skainms verður tekið til verka við að byggja fljótandi virki sainkvæmt pingsályktunum í vor er leið. Þingið veitti 1 miljón doll. til pess að byrja ineð og ákvað að verkið, auk hergagna skyldi ekki kosta meira en 2 milj. doll. Ekkert hefur enn verið gert f pessu p'angað til núna um daginn að sjóflotastjór- inn til nefndi menn í nefnd, er á að koma saman f Washington ekki seinna en 5. p. m. til að ræða um petta mál, skoða uppdrætti yfir liið fyrirhugaða virki og gera áætlun um kostnaðinn.—Tvö ný herskip eru nú albúin og verða reynd pessa dagana. Var byrjað á peim fyrir rúmu ári síðan; pau heita Chicago og Boxlo/i. Hjátrúarfullir repúblíkanar telja Blaine gamla vísan sigur við forseta kosningarnar að hausti, af pví re- públfkarnir í Pennsylvania hafa kos- ið hann fyrir sinn merkis mann í hönd farandi sókn. Ástæðan fyrir pessari trú er, að Pennsylvania-menn hafa til pessa reynst öflugir inenn og samtaka við að koma sfnu máli fram, og síðan 1824 hafa peir ekki greitt atkv. við forsetakosningar til ónýtis nema einusinni; endrarnær hefur peirra leiðtogi æfinlega unnið sigur. í Minneapolis eiga sjer stað allmiklar æsingar út af tilraununi St. P. M, & M. járnbrautarfjelags- ins með að kreppa að hveitmylnufje- lögunum í borginni og um leið hepta framfarir hennar, en í pess stað gera allt mögulegt til að byggja uppDuluth; að pessu vinnur North- ern Pacific fjel. lika. Þetta varð augljóst í síðastl. viku pegar koin út ný gjahlskrá fyrir hveitiflutning frá ýmsum stöðum í Minnesota og Dakota til Minneapolis, St. Paul og Duluth. Flutningsgjaldið er frá flestuin stöðum alveg pað sama til Duluth og Minneapolis pó Duluth sje yfir 100 mílum austar. Og par sem Duluth er bæði pessum mílum austar og paðan ódýr flutn- ingur, allur eptir vötnum og skurð- um, hvort heldur er tii New York eða Montreal, pá er hveitiprísinn par að meðaltali 2—3 cents hærri, heldur en í Minneapolis. Bændurfá pvf 5—6 cents meira nú fyrir hvert bush. sem fer til Duluth heldur en pað sem fer til Minneapolis, par eð flutningsgjaldið hefur verið lækkað. Má nærri geta hvernig Minneapolis- mönnum líkar pað, par pað meinar að svipta pá meginhluta hveitiverzl- unarinnar, ef peir ekki geta afstýrt pessum ásetningi fjelaganna. Það er ineining manna að eitt- hvað sje gruggugt við stjórn Central Pacific brautarinnar. Járnbrautar- nefnd stjórnarinnar hefur verið að preyta við að yfirheyra stjórnemlur hennar nú um langan tíma, en geng- ur ekki greitt. Forseti fjelagsins, Mr. Stanford, hinn auðugasti maður í California, neitar jafnt og stöð- ugt að svara nokkrum spurningum nema peim einföldustu. Þetta brautar fjelag skuldar stjórninni 130 miljónir og ekki útlit fyrir að neitt af pví fje verði endurgoldið og til lítils að lögsækja pað par veð- brjefin eru ekki rjett vel útbúin. Kyrrahafs póst-gufuskipafjelag- ið í San Franciseo hefur samið við skipasmfðisfjelag á Englandi um kaup á 4—5 hraðskreiðum gufuskip- um til að keppa við CanadaKyrrahafs Oriental-lfnuna með fólks og vöru flutningfrá austurlöndum. Fjelagið hefur og samið við Northern Pacific brautarfjel. um flutning á fólki og varningi austur yfir landið. En par eð brautin liggur ekki til San Francisco verður að ttytja vörurnar paðau með strandskipafjelaginu norð- ur til Portland í Oregon eða annara staða par í grenndinni. Hveitiverzlun var opnuð á ný í San Francisco á mánudaginn var, eptir 18 ilaga algert uppihald, er orsakaðist af hinu stóra hruni í peirri verzlaní fyrra mán. Markaðsstjórn- in hefur samið ný lög og nýjar regl- ur áhrærandi hveitiverzlan og vill með peim fyrirbyggja að annað eins hrun komi fyrir aptur. Eptir nýju reglunum má enginn eiga við pær verzlanir, er hrundu um daginn, til pess að halda áfram samningum, er pá voru gerðir, lieldur verður að gera nýja frá rótum. Innan viku kemurút í New York verkamanua-blað, The Standard, á hverjum degiog verður Dr. Mc- Glynn, hinn útskúfaði kapólski prest- ur, ritstjórinn. petta blað hefur til pessa verið viku blað og kostað af Ilenry George. Mánuði eða svo sfðar kemnr par út annað verka- manna dagblað undir stjórn peirra fjelaga Georges og McGlynns auk annara fleiri. Sjálfir hafa peir ekki fje til að koma upp dagblöðunum, en peim hefur heppnast að ná auð- mönnum á sitt band, er sjá par gróðaveg, par sem búizt er við að kaupendur verkamanna blaða verði beldur fleiri en færri, en kaup- endur aimaxa blátt áfrain frjettablaða. í New Ulm, porpi í suðvestur Minnesota, var haldin hátfð inikil í vikunni sem leið í minningu pess að pá voru liðin 25 ár frá pví porpsbúar unnu sigur yfir Indíánum, f Indíána- stríðinu mikla í Minnesota, er stóð yfir frá pvf I júlí og pangað til i september mán.lokin 1862. Þann sigur unnu porpsbúar einungis með pvi að brenna öll húsin í útjöðrum porpsins, búa svo um sig f hinum pjettbyggða hluta pess og verjast paðan árás Indiána er komu úrölluin áttum, en sem ekki höfðu neitt fylgsni pegar húsin voru brunnin og treystust pvf ekki yfir brunaflákann par eð riflar landneina iniðuðu á pá hvar sem komið var að húsapyrping- unni.—Auk peirra, er fjellu f striði við Indfána í pessari uppreist drápu peir 1,000 hvfta menn, hertóku um 200, flest ungar stúlkur, ráku frá húsum og heimilum um 30,0(X) land- nema, og eyðilögðu eignir peirra að meir ogminnaleyti; nam eignatjónið $2j^—*3 iniljón. Hrísgrjóna uppskeran f Suður- Carolina er að heita má engin f sum- ar, enda er búið að senda út, áskor- anir um gjafir lianda svertingja fjöl- skyldum á stóru svæði, sem ekkert hafa af atS lifa og fá enga vinnu fyrr en uin nýár í vetur. Henry George býr sig nú kapp- samlega undir kosningarnar til rfkis- stjórnar í New York í haust. Er nú búin að mynda fjelag, er hann kallar liið sameinaða >erkainannafje- lag, og sein á að koma honum og lians fylgifiskum í veldisstólinn. Hinn 10. f. m. hafði fjelagið fund í Syracuse N. Y. til að tiltaka menn f hið fvrirhugaða stjórnarráð, og sem nærri má geta var George kos- inn til æðsta einbættisins eða rjett- ara sagt kosinn til að sækja um pað. Á fundinum var sampykkt að senda út ávarp til allra, er ynnu hag verkamannsins og vildu sjá hann frjálsan, að kjósa pá, er tilnefndir voru á fundinum. Stefna pessarar fyrirhuguðu stjóniar var gerð aug- ljós & fundinum. Er par ekki gert ráð fyrir að afnema prívat eign á landi, en aðalstefnan er, að leggja allan skatt á land einungis og jafna honuin niður eptir víðáttu pess, en ekki virðingarverði, er sprettur af umbótum á landinu.—Þó enginn búizt við að Henry Georges flokk- urinn verði yfirsterkari við kosning- arnar, pá óttast inargir að hann verði harður í horn að taka, sjerstaklega pegar litið er til pess hve lítið George var á eptir peim, sem jafn- framt horíum sóttu um borgarstjóra embættið f New York I vetur er leið. Professor Spencer F. Baird, um mörg ár forstöðumaður Smithsonian- bóka og fornmenjasafnsins mikla í Washington, ljezt hinn 19. p. m. í Woods Hall, Massachusetts 64 ára gamall. Ilann hefur verið viðriðinn safnið síSan 1855; var aðstoðar for- stöðumaður pangað til 1878, síðan aðal forstöðumaður. Hann lagði sig mjög eptir að stúdera kynpætti dýra og fugla f Norður-Ameríku. C a n a d a . • Hafnabótanefnd Montreal-manna vill nú að sambandsstjórnin taki við og fullgeri dýpkun Lawrencefljótsins á milli Montreal ogQuebec. Fljótið hefur allt verið dýpkað á pessari leið svo að skip, er rista 25 fet geta gengiS eptir pví, og dy'pið á höfninni f Montreal er um 28—29 fet. En f einum stað á æðilöngum kafla er haft par sem skip er rista 25 fet geta ekki gengið hættulaust pegar vatnið er lágt f fljótinn, og á peim kafla berst og leir ofan í álinn jafn- ótt og hann er dýpkaður. llafna- bóta nefndin treystir sjer vel til að vinna verkið til hlýtar og viðlialda pvf, en álýtur heppilegar að stjórn- in tæki við pví alveg og borgaði úr sambandssjóði kostnaðiiin, sem á er fallinn. En ástæðan er sú, að stjórnin hefur nú á síðustu 16 17 árum varið uyi 20 inilj. doll. til skurða grafta og vatns vegabóta f Ontario og Quebec, til pess flutningur fengist sem ódýrastur til hafnarinn- ar við Montreal. Og nú, til að keppa pví betur við Erie-skurðinn og Hud- sonfljótið til New York, hefur hún afnumið að heita má allan toll á flutningi, sem fereptir pessum skurð- um til Montreal, og afnemur efalaust til hlýtar ]>á litlu tolla, sem nú hvíla á. Ei- ]>ar sem hún hefur ekki ytír- ráð dýpkun fljótsins sjálfs, pá er lagður bryggju tollur á hvert skip, er lendir í Montreal, og sá tollur hlýtur að leggjast á varninginn er skipið hefur meðferðis. Þessi tollur náttúrlega hindrar verzlun nokkuð og að auki gerir allan varning dýr- ari. En tæki stjórnin við, pá yrði hann afnumin að mestu eða alveg og verzlun ykist stórum, par pessi leið til sjóar frá Port Arthur, Duluth og Chicago, er bæði styttri og mikið greiðari vegna vatnsmagnsins, held- ur en leiðin til New York eptir Erie- skurðinum og Hudsonfljóti. (Pramliald á fjórSu síðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.