Heimskringla


Heimskringla - 08.09.1887, Qupperneq 3

Heimskringla - 08.09.1887, Qupperneq 3
nokkru lagt drög fyrir að fá svo sem 100 bush. send til sín frá lfiga í vet- ur, til Jiess að geta gefið sem flest- um tækifæri til að reyna liveitið. Kf f>etta hveiti fær almennt hrós eptir dyggilega reynslu aptur að sumri, og ef J>að verður álitið ígildi Fted Fyfe hveitis að gæðum, J>á má bfiast við að eptirsókn eptir [>ví verð nr mikil, og J>að kemst J>á óefað í 5íeysi hátt verð á meðan bændur eru að byrgja sig með pað til útsæðis. I>að væri J>ví æskilegt, ef einliver íslenzkur bóndi í Manitoba, í Argyle sveit t. d., [>ar sem [>eir rækta svo mikið hveiti, vildi skrifa j>rof. Saun- ders og biðja hann um ofur litla ögn af [>essu hveiti til reynslu. I>að nr svo sem efalaustað pað fæst orða- laust, ef beðið er um það í tíma. *lg þó ekki fengist nema 1 eða jafnvel £ pund, [>á er J>að undireins nokkurs virði: pað ereign, sem fljótt niargfaldast. PRESTS V ÍGSLA. Sunnudaginn 21. ágúst fram ^dr íslenzk jirestsvígsla í Víkur- kirkju 4 Mountain í Dakota. Sá, sem vígður var, er Niels Stein- grímur t>orláksson, sem um 4 síð- astliðin ár hefur stundað guðfræði við háskólann í Kristjaníu í Nor- vegi, og hafði hann [>ar á undan gengið í gegn um Lvther (’olleye í Deeorah í Iowa í líandaríkjum og tekið par stúdentapróf. Var hann nú nýkominn hingað vestur frá Nor- vegi upp á köllun til j>restskaj>ar frá fólki í nýlendunum (slenzku í l>yon Countv og Lincoln County í Vlinnesota-ríki. Forseti kirkjufje- lagsins íslenzka sjera Jón Bjarna- son framkvæmdi vígsluna ineð að- stoð sjera Friðriks .1. Berginanns, °g fluttu [>eir liror um sig ræður öt af tækifærinu, og að vígsluat- köfninni af lokinni flutti liinn ný yígði prestnr prjedikan. Prests- 'dgslati fi">r í aðalatriðum frain eins s,g 4 íslamli tlðkast. í stað [>ess að par er við [>að uekifæri tónuð bæn á Latínu, ýmist af peim, sem vígðireru, eða söngflokksafnaðarins, voru sungin nokkur vers af sálmin- um: uKom guð helgi andi hjer”. Svo var og æfisaga pess, er vigjast | átti, samin af houuui sjálfuin í stuttu ágripi, ásantt köllunarbrjefi hans, lesin upp í heyranda hljóði um leið og lýst var vígslunni, og eptir vígsl- una vaau hinn nývígði jirestur oj>in- berlega fyrir söfnuðinum viðlika em- bættiseið eins og á íslandi tíðkast. ■ Á íslandi bóka hinir nývígðu prestar æfisögu sína á latínu á skrif- stofu biskups, ái. pess hún sje nokk- urn tíma opinlx rlega upplesin; og ♦>ins er prestaeiðurinn [>ar á latínu, og engir við, pá er hann er unninn, nema biskup og vigsluvottar. Það var kl. 4 e. m. að ]>essi vígslu guðspjónusta liyrjaði, og var all-fjölmennt við pá samkomu, en hefði pó orðið miklu fjölmennara, hefði veðrið J>ann dag ekki verið með ópægilegra móti, hvíldarlaus j rigning frá mitijum morgni og fram undir hádegi, og eptir pað kalsaveð- ur til kvölds. Um hádegisbil sama daginn flutti sjera ,Tón Bjarnason guðspjónustu á Garðar og sjera Friðrik J. Bergmanná Norður-Sand- hæðum í Víðalinssöfnuði. Sjera Steingrímur fer bráðlega | til safnaða sinna í Minnesota. Hann hefur sampykkt. lög kirkjufjelags vors og er pannig í pnð genginn. LANDSKOÐ UN. Samkvæmt ósk nokkuru lauda vorra ^'nnipeg viljitm vjer undirskrifaðir, < r i siöasti. viku tókumst á liendui aff -koða hiK fa„n| nýiendusvæði í Norð- vesturlandi C’anada, er Qu’Appelle—á islenzku Ik'rgniálsdalur—heitir, gefu lijer í stuttu yflrliti Ij'singu af landsvæði því, cr vjer fórum yftr, mcís fram af þeirri ástœðu, uð vjer álítum sjerstaklega vel fallið fyrir íslendinga til aðseturs. Dalurinn liggur í norðvestur frá i Winnipeg (uin 1H mílur norður frá Kyrrahafs aðal-brautinni og um 20 míl-1 ’ur sutlur frá Manitoba Norðvesturbraut inni og Þingvalla nýlendunni, á þvi svæði ervjer skoðuðum), milli 50. og 52. st. nr. br. frá Brandon, allt norðvest ur til Long Lake (Langavatns), ytir 200 mílur á lengd. Svæði þati, sem vjer skoðnðum, var þvi mibpartur dalsins og nteð fram honum beggja megin austur frá Itound Lake, um 300 ferhyrnings- mílur að stærð, 220 niílur norðvestur frá Winnipeg milli 102 og 104 vestur 1. st. yfir Tp. 17-18-19 a og 19 í Itanges 31, 32 og 33 vestur af 1. hádegisbaug, og 1. 2. og 3. vestur af 2. hádegisbaug. Dalurinn er ljómandi fagur; mjög likur smá dölum til hjeraða á Islandi. Hann er um 4 mílur á breidd milli brúna að metlaltali og 1000 feta djúpur, með skrúðgrænum hallandi sljettum annars vegar að norðan—með smá giljum, sem hjer og hvar skerast ni'Kur í gegnum dnl- brúnina, alþakin skógi, en hins vegar—að sunnan,—þakin skógi eptir endilöngu og upp fyrir brúnir með 5—15 þuml. sver- um trjám í gegn 3 álnir frá rótum, par sem vjer mældum þau. Helztu tegund- undir viðarins virtust oss vera: eik, poplár, birki og Jfvitbaua'. Eptir mitijum daln um endilöngum rennur áin Qu’Appelle, metS þungum líðandi straumi og skæru góðu vatni; er hún ekki injög stór (brÚU’Sástöku stöðum). llúnaðskilurná- kvæmlega skóginn frá engja og beiti landinu. Af 4 fiskitegundum var oss sagt að vævi mikið í ánni og vatninu Round Lake, er áin ronnur gegn um. I>aö er um 16—20 ferliyrningsmílur á stærð. Beggja meginn dalsins--einkum að norðan—er land mjög fagurt og gott, bæði til gripa og sauðfjár ræktar, en þó sjerstaklega til akuryrkju; jafnvel lietra envvítSa í Manitoba, að sögn þeirra fáu bænda er vjer hittum þar. og sem höf'Su íiutt þangað aS austan, er gerðu sjea reikning fyrir 35—40 bush af ekr- unni á fyrsta ári. Þar er stór öldu mynduS sljettlendi, þakið þjettum skóg- ar runnum hjer og hvar metS stórum grassljettum á milli ýmist eða smá rak- lendum dölum með smá vötnum á stöku stöðuin og stórum líðandi ölduhryggjum er mynda dalinn frá norðri til suðurs. Wiuuipeg, 5. september 1887. .1. A. Jolinson, Stefán Jónsson. .1. Árnason, 8. Andrjesson. ÞJÓÐVINARMIN NING. Kveðið við audlátsfregn HELGA JÓNSSONAR. Hnigin, hnigin Hetjan unga; Fallinu, fallinn, Frolsis vinur. Brá er bliknuð, Brostið auga, Líflaus, líflaus Líkami—nár. Horfinn heimur. Horfin fegurð; Lífsins ljós ei Lýsir framar. Líf er liðið, Lífsstarf endaS; Harma helþiá Hjörtu nístir. Áður andans Ægiljóma Sigurljósi 81ó um enni. Rós lífsroða Rann alfögur, Breiddi blöð mót Björtum himni. Hraust var handtak, Hýr var kveðja; Brann í brjósti Blóð víkinga. Hló að hættu, Helju frýði; Aleinn, aleinn, Osigrandi. Iletja hugstór, Hvergi flýði; Brauzt mót bárum, Brann af kappi: „ Afram, áfram. Aldrei víkjum; Porvrn, Þreytum, ÞjóCar vegna Frægð og frelsi, Framför þjóðar Mestu inat, og Menntun unni. Þreytti þrautir Þjóðarvinur, Allt til örlög Aldur styttu. Hvert er horfin Hetjan prúða ? O, að ísland Aðrar veki! Ertu aldauð, Eða myrkvuð, Eygló andans, Alskapanda. Lát á leiði Lárvið gróa. Metum minning Merkisvinar. Lifi líf hans. Lifi góðverk. Eilíf eilífts Ávöxt geli. F. Blair. (Þýdd saga.) (Farmhald). Einni stundu seinna en funditm lögregluþjónsins og Kittybar saman, sást maður á gangi á bryggjunni við fljótitS. Hann virti nákva'mlega hvern inann fyr ir sjer, er þar var á gangi. Það leit svo út sem hann væri að leita að ein- hverjum vissum manni. Svo gekk baun þaðan til næsta veitingahúss, og þar sá hann mann, er hann virti meir fyrir sjer en aðra; hann stakk við honum hendi, og spratt sá þegar á faitur og ætlaði að ráða á komumann, en hann var fljótur til máls og mælti: ,Fyrir- gefðu kunningi: jeg ætlaði ekki að vekja þig, en úr því svona tókzt til, þá verð jeg að bæta úr því. Viltu ekki fá þjer staup'. Orðið, ,staup', hafði ótrúleg áhrif á lítlit mannsins; hið grimmdarlega tillit hvarf af hinu eldrauða andliti fyri vin- gjarnlegu brosi, sem lýsti ánægju yfir þessu vinarboði. ,Jú, það líkar mjer’, svaraði hann. ,Jæja, kunningi, komdu þá með mjer; jeg fer þangað, sem við getum fengið ósvikna vöru fyrir peningn vora’. 36. KAPÍTULI. Þ6 lýsingin, sem Mitt gaf af manni þeim, er fiutti Lueyu burtu, væri ekkl sem nákviemust, þá lukkaðist þó lög- regluþjóninum (þvíkomumaður var eng inn annar en Gipsy) að finna liann eptir henni. tíijisy var uii i allra bezta skapi yfir því að finna þennan mann. Hann ætlatii nefnil. að gynna upp úr lionum allt er liann vissi um mál Bobs, þvi þar með gat liann sparað sjer margra daga ómak og eptirleit. En hyggilega þurfti að fara; reynslan var búin aS sýna hon- um at! þessir piltar voru bæði sla'gir og tortryggnir. tíipsy bað fyrst um mat og drykk handa sjer og fjelaga sínum. Var sam- tal þeirra á meðan um alla heima og geima, þar til allt í einu að Gipsy veik talinu á þessa leið: Jlamingjan hefur nú um tíma snú- ið bakinu við þjer Scranton. e*a er ekki svo ?’ Hinn leit illilega við honum og spurði: ,Hver hefur sagt þjer að nafn mitt væri Scranton ?’ Af útliti manusius sá Gipsy fljótt að þessi var einmitt sá sem hann þurfti að. finnn.-- Dagiun áður hafði liann. eptir mikla fyrirhöfn, fundiö gamalt dagblað, þar sem getið var um málaferli Man- ton Leonards, Og sagt frá manui, sem Scranton nefndist, er hefði veriö einn af mótvitnum Leonards, en sem þó mundi bafa vitað meira í málinu en liann hefði láti-ti uppskátt. jHugsarðu máske að jeg þekki þig ekki. En nijer þykir það undarlegt a'8 þú skulir ekki þekkja mig’. En nafn mitt er ekki Scrauton, og jeg hef aldrei sjeð þig fyr eun nú’. ,Jæa, Scranton minn. Úr því þú vilt ekki kannast við gamlann vin, sem vill hjálpa þjer í ueyðinni, þá verðurðu að sjá utn þig sjálfur'. (Þó jeg sje nú um stundir i pen- iugaþröng, þá skaltu ekkert fást uin það. Innan fárra daga mun jeg liafa liáðar hendur fullar af peningum, og þá skal jeg borga þjer þessi cent, sem þú lief- ur eytt fyrir mig í dag’. (Sje það gull Bobs, sem þú hugsar að hafa fingur í, þá er þjer óhætt aS slá þeirri hugsun alveg frá þjer, því þú fær alúrei að grafa i þoirri námu fjelagi!’ Við þessi orð stóð Scranton á fætur og rjeð nú á kunningja sinn og greip um háls honum, en Gipsy greip um liendur hans og kreisti svo óþyrmilega að Scran- ton sleppti tökunum. og Gipsy setti hann aptur niður á stólinn. ,Hver ertu’, spurði Scranton. (Jeg væri máske vinur, ef þú hagað- ir þjer ekki eins og vitlaus maður’. (Hvað veiztu um Bob Marvin ?’ (Jeg veit meir um hann en þú’. (Má vera að svo sje. Bob hrætiist mig, en máske hann vilji nú borga'. (Ekki eitt cent’. (Þá getur þú hætt þessu fjelagi'. (Þú hefur tapatS veginum Scranton’. (Alls ekki. Og það skal Bob Mar- vin komast að raun um, þegar jeg finn Manton Leonard’. (Það er, ef þú finnur hann’. .Máske Bob sje búin að drepa hann, en þá er stúlkan eptir, hana get jeg þó fundi'8’. (HeldurSu vesalingur ati nokkur trúi þinni sögusögn’. ,Hver ertu ?’ (t>að skiptir þig engu, hver jeg er. Jeg er reiðubúinn að mæta þjer’. (Vilji Bob finna mig, þá er honnm bezt að koma sjálfum’. (Hvaða heimska; hann hefur ekkert franiar saman við þig að sælda’. ,1‘aS skulu þið bráðum sjá, hvort jeg get ekki rutt lionum lír sæti’. (Við höfum þig á valdi voru, og ef þú reynir til að gera illt, þá setjum við þig þangað sem ekki þarf l rnmar a® ótt- ast að þú getir gert heifivirðu fólki illt’. (Ha, ha, herSvirðu fólki!’ tók Scran- ton upp eptir honum. (Bob Marvin og kona hans heiSvirS. Berðu þeim kveSju mína og það meS, að þau sjeu sek i barrs ráni og ýmsu fleiru. og segðu þeim aS Scranton ætli að efna orS sín. Þau vilja ræna mig friSi og frelsi. En heyrðu vinur minn ! Jeg get sökkt þeim niður til þess neðsta, og það þó jeg væri inni- byrgður í íangelsi; jeg hef gildandi sannanir í höndunum, og get því, hvort sem jeg vil lieldur, sent þau til leik- bræðra þeirra hjá þeini gamla, og segðu þeim enn fremur að jeg hafi gööa von um að sjá þau bráSum dingln í galganum. (Gipsy gat varla dulið hugsanir sin- ar, en mælti þó stillilega: (Þú hefur engar sannanir til að sýna það. að þessi Lucya sje sá rjetti erfingi’. ,Ertu viss um það ?’ (Mjer þykir það líklegast'. (Heyrðu, ókunni inaður ! Þú ert víst slægur og brögðóttur skelmir. Má ske þú sjert dularbúin lögregluþjónn; en livað um það. Jeg get bæði sýnt og sannað atf sú rjetta Lucya Leonard er lifandi, og hvaða barn það var, sein drukknaði, og sagt var að hefði veriS erfinginn’. (.Teg ætla með. fám orðum að láta þig vita, að jeg er sendur til að semja við þig, og viljirðu afhenda mjer sannanir þessar, sem þú hefur. skaltu fá dálitla þóknun i staðinn’. (Að eins dálitla þóknun’. (Já’. (Nei, nei, ekki undireins; jeg verð ekki ginningarfífl þitt fyrir fáa dollara. Nú skal hann mega til og borga mjer svo jeg gcti lifað án örbyrgðar, það sem ept- ir er æfinnar. Vilji hann það ekki, þá skal jeg velgja honum; heyrurðu |>að ?’ (Þú fer mcS heimsku. Þessi Lucya Leonard er ekki sá rjetti erfingi—það var sú sem drukknaði—. það getum við sýnt og sanna’S allt eins vel nú sem áður’. (Þú segir vel um það'. (Já, jeg er viss um þafi'. (Hvernig hefðu þið sannaö þaS áu míns vitnlsburðar ?’ (En þín gerist, nú ekki framar þörf, og til að koma í veg fyrir allt stíniabrak og þrætur, þá viljum við borga þjer eitt- hvað’. ,.)eg þakka boðið, og sæmileg borg- un er allt sem jeg krefzt; en skeð getur að við sjeum ekki bá'Sir sömu skoðunar með það, hvað sje sæmileg borgun'. JlvaS kallarðu sæmilegt ?’ _Tuttugu og fimmþúsund dollars’. (Ertu hringlandi vitlaus, raaður ?' (Nei, ekkert líkt því’. Gipsy var nú búin að vefja liann svo í neti sínu að honum var óhægt a S losa sig aptur. 37. KAPÍTULI. Með því að látast vera sendur af Bob kom Gipsy Seranton til að játa sig sekan. (Þú ert bæði gráðugur og heimtu- frekur, Scranton’ mælti Gipsy. (En livað er langt siðan Scranton dó ?' (Er þaS á þetman snaga sem þú ætlar aS hengja hattinn þinn', (Þú ert búin að fella sjálfan þig’. •Hvernig ?' (Með því einungis, að það var ekk- ert barn flutt burtu; það var uppspunnin lýgi frá upphafi til onda'. (Þú heldur það’. (Já\ (Þjer liefur yfir sjezt. Jeg þekki brellur Marvins, en það dugar ekki. Hafi barninu ekki verið komið burt, hrar er það þá, og hvi situr nú Bob ekki yfir hlut þess? Geturðu sagt mjer það ?’ (Barnið var drepið, og þú ert morS inginn, svo víst sem þú heitir Scranton’. (Þvættingur ! Bol) veit vel að barnið er lifandi; og jeg þekki Lucyu vel og veit livar hún et’. (Þú getur ekki þekkt hana eptir svo latigan tíma'. (Jeg get þó sagt þjer það, vinur, að hún var í umsjá minni meir en tvö ár; svo sá jeg hana fyrir þremur árum siðan og þekkti hana þegar, og hefði jeg þá verið vinur Bobs. mundi jeg hafa gert annaS. Hann' lofaði mjer gulli og ger- semum fyrir framistöðu mína, og jeg var nógu heimskur til að láta liann leiða mig eins og flón.—En nú er minn tími komin og blaðinu snúi'S við. Hann skal bráð um kveða við annnn tón !’ (Þií segist hafa sjeð liana fvrir þrem árum síSan'. (Já\ (IIvað gömul mundi hún þá ?' (Jeg reit það'. (Nú fer jpg að skilja, hvernig þetta hangir saman; Scranton hefur sagt þjer alla söguna'. Ilinn hlókuldahlátur og mælti: (Bob og kona hans skulu fá að sanna það, a* þegar tíminn er komin, skal jeg verKa is'im fullnægjandi Scranton’. (Ef jeg gæfi þjer tuttugu og fimm þiísund dollars’. (Þá skyldi jeg aldrei framar ónáða Bob nje konu hans'. (Hvaða tryggingu myndurðu gefa fyrir því ?’ (Jeg hof klæönaS þann, sem Lueya var i, þegar hún var tlvitt burt'. (Þar ertu aptur kominn i bobba; þú ert ekki sá sem þú segir; barnið sem drukknaði var klætt í föt erfingjans'. (Þú fer meS mestu vitleysu, kunn- ingi. Jeg er cnginn aulabárSur, sem ekkert hugsar fram í veginn. Bónda barnið liafði að eins sumt af fötum Lti- cyu og var klætt í þau, áður því var kast- að i pollinn'. , (Þú sagðir fyrii rjettinum, að barn ið liefði drukknað'. (Sagði jeg það'. (Já, það sagSurðu'. (Það var samsvaraudi þvi, sem jeg þurfti að gera. Jeg útvegaði dauSa barnið, ogjeg get komiö með og »ýnt foreldra þess barns, sem jeg keypti lík ið af. Þau get jeg leitt fyrir dómstól- inn og þau munu sverja, a-5 það var þeirra barn sem grafið var með nafninn Lucya Leonard'. ,Það var mikil vogun að tvinna það svona saman’. ’Já, það er satl. en þá óttaðist jeg ekki afleiðingarnar, því jeg hafði ríka bakjarla, sem ábyrgðust allt'. ,Viltu afhenda mjer fötin og segja injer nöfn foreldra barnsins, sem keypt. var, ef jeg borga þjer liiö ákveðna ?’ (Fagurgala og loforS Bobs met jeg einskis; jeg veit liann hefur gnægð af þeirri vöru. Komdu nloð peningana, svo skaltu fá fðtin'. (Hve nær ?' .Hvenær sem þú vilt’. (IIvar eru þau ?' (Það varSar þig engu'. | ,Geturðu liaft )>au hjer innan þriggja j stnnda ?' (.Já, innan eiuuar stundar'. (Farðu þá og sæktu þau; jeg bíð þin hjer á meðan'. (Nei, kunningi! Gerðu svo vel að koma fyrst meS peningana'. (Jeg verð 'að koma þessu fljótlega af, b'í Bob vill ekki liafa þetta lengur þannig’. (.)eg sagði þjer að koina fyrst með peningana'. (Framlialvl síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.