Heimskringla - 06.10.1887, Page 4

Heimskringla - 06.10.1887, Page 4
Canada. (Framh.) Bygging Kyrrahafsbrautar- greinarinnar fríl Algoma Mills suð- vestur um skagann til St. Mary-ár- innar, par sem ílóðlokurnar eru í henni, gengur öruggt áfram. Um síðustu helgi voru ekki eptir nema 40 mílur ójárnaðar, og brúin yfir fljótið verður væntanlega fullgerð um miðjan næsta mánuð. Um pað leyti er og búizt við að brautin sunn- anverðu vatnanna verði fullgerð til Minneapolis og St. Paul, Reykjarsvælan af skógar og sljettu eldum með fram Lawrence- fljótinu var svo mikil 1 vikunni er leíð að hafskip er lágu i Montreal treystust ekki út af höfninni. í fyrri viku var byrjað á bygging svo nefndrar Port Arthur, Duluth & Western járnbrautar, er á að liggjasuðvesturfráPort Arthur, gegn um námulandið I fjallgarðinum fyrir vestan vatnið, til Duluth, eða að líkindum að eins suðvestur á landamærin, en mæti par Duluth & Iron Range brautinni, er getið var um í síðasta blaði. Með fram pess- ari fyrirhuguðu braut, sem verður 100 mílna löng til landamæranna, kvað vera ágætt akurland, fleiri milj. ekra, og ógrynni af bæði silfur og járnnámum á báðar hliðar. Um miðjan júlí næstkomandi eiga 40 mílur af brautinni að vera fullgerðar. —Sir A. T. Galt, forstöðumaður Lethbridge brautarinnar, eða sein hún er tíðast kölluð—Galt-braut— í Albertahjeraði í Norðvesturlandinu, er forsprakki pessa fjelags. Vegna heyleysis víðast hvar í Ont^rio eru bændur flestir að selja kvikfjenaðinn, enda eru kýr svo ó- dýrar að fádæmi eru, frá 10 til 15 dollars, og ungviði seld á 5—6 doll. Manitoba. Allri vinnu við Rauðárdals- brautina er hætt. Hugh Ryan sjálf ur kom að austan á föstudaginn var og á laugardaginn var ljet hann pað boð útganga til verkstjóranna, að peir skyldu hætta, hann ábyrgðist ekki launin. Ástæðan til pess er, að peim Ryan & Haney hefur ekki verið borguð upphæðin, er peim bar í ágústmán., og par sem peningarn- ir eru ófengnir enn, pá álitu peir bezt að hætta. La Riviere, fjár- málastjóri, kom heim á sunnudags- morguninn var, og neitaði að segja nokkuð um brautarmálið.—Norquay kom heim á mánudagskvöldið. 1 St. Paul sagðist hann ekki hafa getað selt skuldabrjefin fyrir samein- aða mótspyrnu sambandsstjórnarinn- ar og Kyrrah.fjel., og svo með fram fyrir peningaekluna 1 New York. En sagði jafnframt enga hættu á að brautin yrði ekki byggð; sagði að $400,000 væru fáanleg í Winnipeg á svipstundu. Dómur I Brownings-málin var kveðinn upp á priðjudaginn var. Browning tapaði, en lagarjettur fylkisins til að Lyggja brautina álit- inn ótraustur. íslenzk kona, nýkomin frá ís- landi, var skotin óviljandi í Selkirk (vestri) á fsöstudaginn 30. f. m., og dó af sárum nokkrum kl.stundum síðar. Hún hafði staðið í húsdyr- um sínum, nálægt skógarrunna, peg ar skot reið af í runnanum og gekk í gegnum hana.—Kona pessi var Oddný Jónsdóttir frá Litlu-Giljaá í Húnavatnssýslu, móður systir peirra bræðra, Jóns og Bjarnar Blöndals. Hún kom með manni sínum og börn- um að heiman með Borðeyrarhópn- um um daginn og var á leiðinni til Nýja íslands. Herra Pjetur Pálsson, póstaf- greiðslumaður á Gimli, er að stofn- setja verzlun par. Var hann hjer upp frá um daginn og keypti tölu- vert af vörum,-—Hannes Hannesson, verzlunareigandi á Gimli, fór alflutt ur pangað fyrir stuttu og hafði með sjer miklar vörubyrgðir. Hvltfiak má ekki vevSa neins- staðar hjer norðvestra frá 5. p. m. til 10. nóvember næstkomandi. í lagaboðinu eru báðir pessir dagar, 5. og 10., meðreiknaðir. "W iimipeg. Vatnsveitingafjelagið tók til verka við skurðagröpt um bæinn í vikunni er leið eptir atShafa beSi-S allt gumariS ept ir eamningum við bæjarstjórnina, sem um síðir var neitað. Ætlar pað að leggja 4-5 mílur af vatnsleiðslu pípum í haust. Vjer vildum leiöa athygli lesendanna að auglýsingunni frá Cheapnde í öðrum um dálki blaösius. Það er enginn hum- bug, sem par er auglýst. Sjvikrahúsi bæjarins var slegið opnu fyrir hverjum sem vildi koma og skcSa pað á laugardaginn var, frá kl. 3-5 e. m., og þeir sem vildu fengu ókeypis veit- ingar. Þetta var gert í tilefni af >ví, aS rjett nýlega var útborgaður hinn síðasti dollar af hospítals-skuldinni, rúmlega $12,000. Þessu fje hafði almenningur skotið saman í sumar og var svo ríflega gert, að um $1500 voru í afgangi. Bæjarstjórnin hefur ákve'ÍSi'5 að hætta vitS a1S brúka Brookside-grafreitinn, en fá annan nýjan, par sem er purrlendara og skógur nokkur. Henni hefur botSist land í 3 stöðum fyrir sunnan bæinn og vestan Rauðár, en ekki hefur enn verið afráðið, hvert boðiS hún aðhyllist. JJroð pÓKtferb. „Fjallkoruin”, dags. 8. sept., kom til Winnipeg 27. s. m., ept- ir 19 daga ferS frá Reykjavík. 590 Maiii Street hinnar billegn JIcLeans nyju ,,I>r\ (ilooils” verzlnnar. AHtrnehan kapnr fra »20,00 og npp. Almenn „Dry tíoods” og allskonar karlfntnatlar. Komid og lttid yiir vor- nrnar og prisana. ínnll IcLean,. 5 9 0 >1 ain Street Milli Alexander —OG— Logan xtræta. Campbell Bros. Heiðruðu íslendingar I Þegar þið purfið að kaupa matreiðslu stór og hin nauösynlegu áhöld, pá komið til okkar. Við ábyrgjumst pá beztu prísa, sem mögu- legt er aí gefa sjer a« skaðlausu. Þeir sem viija eða purfa geta átt kaap sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin- lega er fús á atS afgreiða ykkur og tala ís- lenzka tungu. Ldtið okkur njóta landsmanna ykkar píð skuluti njóta peirra í viðskiptum. 144á] Campbell Bros. C ' I,-(>-T-I-I-I IV-C^ 488 Mah Streel lerki: gyltnr hattor FÁGÆT AUGLÝSING! Uliar-karlfatnaður úr „Scotch Tweed” á $6,50 áður $12,00. Ullar-karlfatnaður úr „Canada Tweed” a §5,50 áður $10,00. Með pví vjer höfum 200 af pessum fötum frá síðasta hausti, pá höfum vjer fastráðið að selja pau með ofan greindum prísum. Til pess að geta keypt ein föt með pessu verði verður kaupandi að koma með blaðið eða klippa auglýsinguna úr blaðinu og sýna oss. ÞSa er nauðsynlegt. Alfred Pearson, BUFFALO CLOTHING HODSE. Merlii: gyltur hattur fyrir framan búðardyrnar. í næstu (lyrum við Ryans skó- búðina. Cabinet Photos ^2,00 tylftin -i- ilests mynda-gallery. No. 1 McWilIiam St. W. fyrr Ross, Best & Co. P. 8. Vjer ábyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. íslenzk tunga töluð í fótógraf- stofunni. 30jn. Mrs. M. Perret. 415 Main St. Winnipeg. Sigurverk af öllum tegundum, fr&nskar klukkur, gullstáz, gleraugu og allskooar varningur úr silfri. Æfðir menn til að gera við úr hvert heldur ensk, ameríkönsk eðasvisenesk úr. Munið að búöin er skammt fyrir norðaa Nýja pósthúsið, 28a20o BOÐ UM AÐ LEIG.JA BEITILANI) í HJERAÐINU ALBERTA. INNSIGLUÐ BOÐ. send undirskrifutS- um og merkt „Tender for Grazing Lands ”, verða. meðtekin á pessari skrifstofu pangað til á hádegi á mánu- daginn 17. október næstkomandi, um að leigja til 21 árs fyrir beitiland norð- austurfjórðunginn af section 26, norð- urhelminginn af section 27, og allar sectionirnar 34, 35 og 36 í township 8, Range 2 og 3 vestuc af 4. hádegisbaug og í hjeraðinu Alberta. Skilmálar verða hinir sömu og til- teknir eru í reglunum áhrærandi beiti- land, og pær reglur geta menn, sem ætla ati bjóða, fengið á pessari skrif- stofu, og á stjórnarlandstofunum í Win- nipeg og Calgary. A. H. Bukgkss, Varamaður innanríkisstjórans, Department of the Interior, ) Ottawa, 17th, September 1887. ) Oxford & Nevv Cllasgow Railway. Deildin frá Mingo Boads til Þorpsins Pictcu, af Þessari grein Inter Colonial braularinnar. BOÐ UM BYGGING ÞESSA KAFLA. INNSIGUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „Tender for Oxford & New Giasgow Railway ”, verða meðtekin á pessari skrifstofu pangað til á hádegi á mánudaginn 10. október 1887, um að vinna hið ýmislega verk áhrærandi bygg- ing brautarinnar. Nákvæmir uppdrættir yfir verkið verða til sýnis á skrifstofu yfirjárnbrautafræð- ings stjórnarinnar í Ottawa, einnig á stof- unum tilheyrandi Oxford & New Glasgow brautinni við River John í Pictou County í Nýja Skotlandi, hinn 1. dag október- mánaðar 1887 og frá peim degi áfram. Þar verða állir skilmálar auglýstir og eyðublöð fyrir boðin verSa par /áanleg. Engum botSum verður gefin gaumur nema pau sje á par til gerðum eySu- blöðum og samkvæm peim reglum er verða settar. í umboði stjórnarinnar, A. P. Bradley, skrifari. Department of Railways & Canals, ) Ottawa, 9th, September 1887. ) BOÐ UM SKÓGARKAUP í NORÐVESTURLANDINU. INN8IGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: „Tenders for a Permit to Cut Timber ” verða á pessari skrif- stofu meðtekin pangað til á hádegi á mánud&ginn 1. dag nóvembermánaðar næstkomandi, um leyfi til &ð höggva skóg, frá peim degi til 1. október 1888, af stjórnarlandi með fram Canada Kyrra- hafs járnbrautinni austur af Range 8, austur af fyrsta hádegisbaug, í Manitoba fylki. Uppdrættir yfir ákveðið skógland, á- samt skilmálum og reglum leyfið áhrær- andi, eru fáanlegir á Crown Timber- skrifstofunni í Winnipeg. A. M. Bubgesh, varamaður innanríkissljórans. Department of the Interior i Ottawa, 24th, September 1887. ) Töe Green Ball ClotliDi Honse! Athnga : Um nosstu 30 daga seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI allan vorn varning, karlmanna og drengja klætSnað, skyrtur, nærfatnað, kraga, hálsbönd, hatta o. s. frv. Komið inn pegar pjer gangið hjá og skoðið karlmannaalklie'Snað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljom á $6,00, al- klæðnaö úr skozkum dúk á »S,50, og buxur, alullartau, á §1,75. Munið eptir bú'öinni! Komið inn ! Jolm Spring. 434.............Main street. 28ytf Main St. í iuzku mmm\ m HANS G. JÓNSSONAR fást vörur meö svona góðu veröi: Ullar-dúkar frá 12*ý cents upp S $3,50 yardið. “ Sjöl og hálsnet frá 75 cents til $3,00. “ Teppi og ábreiður frá $1,00 til $6,00. “ Nærfatnaöur fyrir fyrir karlmenn og kvennfólk frá 85 cents til $2,50. “ Sokkar og vetlingar frá 20 cents til $1,00. “ Húfur og húfur úr allskonar dýraskinnum, frá 33 cents til $10,00, Jeg hef keypt inn mikið af hinu ágæta, rósótta og ljómandi fallega flaueli, sem jeg sel fyrir 60 til 70 cents yrd., en annarsstaðar selt á $1,00 til $1,20. Einnig hef jeg heilmikið af höttum, sem vanalega eru seldir á $1,00. Þá geta viðskiptavinir mínir fengið S kaupbatir fyrir ekki neitl! Rubber-kragana, sem allstaðar eru seldir á 15—25 cents geta rtú vilskipta. tinir mínir fcngtíS fyrir alveg ekki neitt! 1 Alfatnaður karlmanna með innkaupsverft. Munið eptir að Þessi 6úð er beint á móti ZMTDundee House. Á búðar horninu er skjöldur meö nafninu: G. J-O-II-N-S-O-A. rrtr Les og atliup! hið stærsta og alpýðlegasta Dry Goods sölu hús í Winnipeg,-hefur ekki ein- ungis hinar lang mestu vörubyrgðir og bezt vaidar, heldur hefur par um síðustu 3ár, verið rekin meiri verzlun en 1 nokkru öðru samskonar verzlunarhúsi í bænum. Kigendnrnir hufn ánægju af að kunng*ra lesendunum aö byrgðir peirra af allskonar Dry Goods, gólfklæði, og öðrum innan húsbúnaöi, karlmansskyrt- um og nærfatnaði, vetlingum og fingra- vetlingum, sokkum og o. fl. o. fl., eru nú fullkomnar. Og allar vörurnar verða seldar við lagsta gangverði í Winnipeg, til pess pær seljist fijótt. afkjolatani: um 500 strangar að velja úr. Góðir pykkir dúkar á 1215 og 20 cents yardið. Kantaband og flos á 75 cts. yrd., svarar til hvaða Itiar sem er. Þegar pú parft efniíkjól pá komdu í Chcapnide. Af nllarduknm: Breiðir, pykkir dúkar, al-ull, gráir, kjörnóttir eða einlitir á 25 cts yrd., og allskonar aðrar tegundir, hvítar, rauðar og tyglóttar. Af bandi: Beztu tegundir af bandi gráu, hvítu og svörtu á 40 cts. pundið og margar aðrar tegundir, og ýmsar finar ullar tegundir. Af ijereptnm «tr Mtriga: aGing- ham" rúðótt á 10, 12)ý, 18 c. yrd. Hör- ijerept 5 c. yrd. Sirts, 10-15 c. yrd. Striga eöa segld. blár eða mórauður á 15,17, 20 og 25 cts. yrd. Tweeds al-nll 55-75 cts. yrd. Af karlniannafatnadi: nærskyrt ur, 50 cts. hver, skyrta og nærbnxur, aluil 75 cts.-$l,40; karlmannssokkar, al-ull. 25 og kvennmannssokkar, al-ull, 30 cts; að ailra sögn fiamúrskarandi lágt verð. í einu orði: sá hlutur er varla til i >ess- ari verzlunargrein, sem ekki fæst í CheapMÍde. GLEYMDD EKKI! Til Þeirra, sem búa í fjarlægð frá bæn- um, sendum við sýnishorn af öllum vor- um vörutegundum ogviðborgum Express eðaannan flutningskostnað á öllum pönt- unum upp á $5 og par yfir til næstu vagn stöðva við heimili kaupanda. Með pessu móti er öllum innanhandar að kaupa klæðavarning sinn með Winnipeg verði. Sendið okkur brjefin ykkar, ritvrS á is- lenzka tungu, pvi við höfum pau pýdd og pöntunum ykkar gegnt af einum af ykk- ar laudsmönnum. Ritiö einungis greini- lega og ekki um annutS eu vöruriiar, sem píð pantið, og megið þá vera vissir um jafn- góða og greinilega afhending eins og piö væruð á staðnum. Nafngreinið nœstu Erpress-stöð við heimili ykkar, pegar pið pantið. Sendið peninga aiS eins me1S Express etia í ábyrgðar-brjefi og skrifið utan á öll brjef : CHEAPSIDE, B o x 3 5, Winnipeg, Mnn. Reflvoofl Breweiy. Preminm Lager, Kxtra Perter, og allskonar tegundir af íli bætSi S tnnnum og í flöskum. Vort egta „Pilsner”-öl ntendur jafnframarlega og hi« bezta öl á marka'Snum. • Redwood Brewery (Rau'SvitSar- bruggaríi*) er eitt hið stœrsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veriti kostatS upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuS enn meir. Vjer ábyrgjumst, aö allt öl hjer til búiS, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekkl annaS en beztu teg- undir af bæSi malti og humli. petta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sianl áSur. Edtvard L. J) rewry. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. HW Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu meS fárra min. millibili. t. f. Wm. Paulson. P. S. Ba-dal. Panlson *feCo. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjsrstak- lega viljum við benda löndum okkar á, að viS seljum gamiar og nýjar stór við lagsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Markct St. W...Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.