Heimskringla - 13.10.1887, Page 1
1. ar
Nr. 42.
ALMENNAR FBJETTIR,
Frá l'tlontlinii.
ENGLAND. Til borgargreifa
í London var um daginn kosinn
Polydore de Keyser, og hafa út af
því spunnist nokkrar práttanir með
al trúarflokka 4 Englandi. Maður-
inn er fæddur í Belgíu og er ram-
kapólskur, en borgargreifaembætt-
ið í London hefur að sögn enginn
kapólskur maður hreppt síðan fyrir
siðabótina, og pjóðkirkjumönnum
4 Englandi er í hæsta m&ta illa við
að svona skyldi takast til í petta
skipti, álíta pað vott um viðreisn
hins kapólska valds í landinu.
Fyrir skömmu var hleypt af
stokkunum á Englandi einu hinu
stærsta brynskipi, er enn hefur ver-
ið smíðað. Skipið heitir Trafalgar,
og ber 11,940 tons, og kostar, peg-
ar pað er fullgert, um 4i milj.
doll. Á pví verða uin 40 fallbyss-
ur á ýmsri stærð, hinar stærstu bera
1250 punda pungar kúlur; á ferð-
um sínum flytur pað og með sjer
ekki færri en 24 sprengibáta.—Ann
að viðlíka stórt skip er 1 smlðum,
The Nile (Níl-áin), og segja blöð-
in líkur á, að pessi 2 skip verði hin
síðustu af hinum stóru brynskipum
Englendinga, að eptirleiðis verði
mest smíðuð lítil skip, en hraðskreið.
Frá írlandi er engin stórtiðindi
að frjetta. M&linu gegn O’Brien,
fyrir að prenta útdrátt úr fundar-
gerningum á Land League-lwn&um
hefur verið frestað. Málið var hafið
I vikunni er leið, og meðal annara
vitna var T. D. Sullivan, borgar-
greifi í Dublin. í stað pess að
koma einn, til að mæta fyrir rjett-
inum, kom hann með alla sína með
ráðendur í borgarstjórninni og aðra
embættismenn, er óku i skraut-
vögnum, og hver peirra i sinum ein
kennisbúningi. Þetta pótti hneisa
mikil, að sjá borgargreifann koma
með alla hirð sina til að mæta fyrir
lögreglu rjetti, en skuldinni er skelt
á Balfour r&ðherra írlands, er fyrir
skipar allar pessar málssóknir. Og
áður en Sullivan fór út úr dómhús-
inu aptur fjekk hann óbeinlínis við-
urkenning pess, að pað hafði verið
Órjett að kalla hann sein vitni, jafn
vel pó hann um leið fengi ákúrur
fyrir dirfskuna, að koma I einkennis
búningi og með alla slna r&ðsmenn.
DÝZKALAND. Þar hefur ný-
lega verið soðin saman ný prenning,
er endist að minnsta kosti árlangt.
í peirri prenning eru Djóðverjar,
Austurríkismenn og ítalir. I>eir
Bismarck og Crispi, utanríkismála
ráðherra ítala, sátu saman & leynd-
arfundum nokkra daga I vikunni er
leið og að honum loknum fór Crispi
með hraðlest suðaustur til Vínar, en
Bismarck gamli ásamt syni sínum
Herbert, utanrikis ráðherra t>jóð-
verja, fylgdi honum á vagnstöðína
°g kvaddi hann par mjög vingjarn
^ega. Kemur nú upp úr kafinu, að
peir Bismarck og Kalnoky greifi
ræddu um petta mál um daginn,
pegar peir s&tu saman, og fór nú
Crispi til Austurrlkis til að fullg era
samningana. Kr mælt að ítalir hafi
framvegis jafnmikiö að segja í alls-
herjar, málum og hvor peirra keisar-
anna, Vilhjálmur Qg Joseph, að
minnsta kosti trúa Italir pví sjálfir,
sem eru mjög ánægðir yfir pessum
fundi, og vænta eptir góðum afleið
inguin af honum. Austurrlkismenn
eru og ánægðir með úrslitin og yona
fastlega að nú hafi Þjóðverjar snú-
ið baki að Rússum fyrir fullt og allt.
Mál gegn heilum hóp af anar-
chistum var hafið I Leipzig 3. p. m.;
Winnipeg, >I:m. 13. Oktober, 1887.
rannsókn fer fram fyrir luktum dyr-
um, svo almenningur fregni ekki
um ráð og ályktanir bófanna.
t>að er mælt að krónprinzinn
sje mjög heilsulasinn aptur og að
kverkameinið sje langt frá pví að
batna. Hinir pýzku læknar segja
að Mackenzie hafi skemmt prinzinn
í stað pess að bæta honum.
FRAKKLAND. Þrátt fyrir að
stjórn Frakklands vill láta aðburðinn
á landamærunum um daginn falla í
gleymsku, vill pjóðin I heild sinni
allt annað, er með fram kemur til af
pví, að sannanir pykja fengnar fyrir
pvi, að mennirnir voru innan tak-
marka Frakklands, pegar peir voru
skotnir, og að Kaufman hefði pess
vegna enga ástæðu til að skjóta.
Bæjarstjórnin í Paris sampykkti lfka
í vikunni sem leið að gefa ekkju
pess, er skotin var, 5000 franka, en
skora á hana um leið, að pyggja
ekki einn einasta franka frá hinum
prællyndu Þjóðverjum.—Schnaebe-
les yngri, er getið var um að hefði
veríð hnepptur í fangelsi í Metz um
daginn, var látinn laus aptur eptir
fáa daga.
Stjórn Frakklands hefur verið
kunngert, að erindreki hennar á
Madagaskar eynni sje fluttur burt
paðan vegna nj'-ujipgosins Ósamlynd
is út af samningunum við Frakka.
Gordon Bennett, auðmaðurinn
mikli og eigandi blaðsins Nein York
Herald, er í pann veginn að byrja
á útg&fu blaðs í Paris, er hann æltar
að nefna Eurojjean Herald.
ÍTALÍA. Stjórninnihefur ver-
ið kunngert að Abyssinu stjórn sje
að búa út hermenn sína í leiðangur
ur norður til Massowah, er eiga að
fara af stað um miðjan p. m., og
reyna að verða á undan ítölum að
taka virkið. Dað er og- mælt að Rúss
ar sjeu bakjarl Abyssinumanna og
peim pví kennt um undanfarin óróa
í pessari átt, 200 rússneskir herfor-
ingjar kváðu vera gengnir í pjón-
ustuhjá Jóni konungi.
Kólera eykzt heldur en dofnar
á Sikiley. 1 Messina deyja úr henn
200-300 manna á dag.
SAMOA-E\ JAR. Þaðan koma
ófriðlegar fregnir, er allar benda til
pess, að pað er alvara Þjóðverja að
taka eyjarnar og kalla sína eign,
Þrátt fyrir samninga við England og
Bandaríkin um að eyjarnar skyldu
sj&lfstæðar. Fyrst byrjuðu peir með
pví að víkja konungsnefnunni, Malie-
toa, frá völdum og setja Tainasese í
hans stað, og af pví Malietoa vill
ekki beygja s>g undir ok peirra, en
er að safna li®i, pá gera peir nú ráð
fyrir að gera hann útlægann af eyj-
unum og hafa kunngert honum pað.
AFRÍKA. Sold&n Mully Hass-
an I Mbrocko er dauður, og sonur
hans, 16 vetra gainall, tekinn við
völdum. Spánverjar óttast óeirðir
og hafa pví sent 6000 hermenn suð-
ur pangað til að auka lið sitt.
r . t
Fra Ameriku.
Bnndaríkln.
Skýrslur nj'útkomnar frá innan-
rfkisstjórn Bandaríkja sj'na, að á
fjárhagsárinú, frá 1. júlí 1886 til
30. júnl 1887, var stjórnarland
numið og keypt svo nam 25,111,
400 ekrum, sem er meira en nokkru
sinni fyr nema árið 1884 pegar nærri
27 milj. ekra voru teknar. í pessari
skýrslu er talið allt land, sem stjórn-
in hefur ekki lengur umsjón yfir,
og innifelur pví bæði heimilisrjettar-
land, forkaupsrjtttarland, land selt
einstaklingum eða fjelögum og land
gefið járnbrautarfjelögum. Þrátt
fyrir petta háa ekrulal er heimilis-
rjettarland numið á árinu 1 ^ miljón
ekrum minna og forkaupsrjettarland
900,000 ekrum minna, en árið á
undan. Land gefið járnbrautafje-
lögum á árinu er aptur á móti 3J
milj. ekrum meira en árið áður.
Fylgjandi skýrsla sýnir ríki og
Territory og ekratal lands numið á
árinu, par sem numið land nam
meira en miljón ekra:
California................1,475,296
Colorado..................2,536,714
Dakota....................2,096,315
Florida...................1,520,880
Kansas....................3,723,950
Montana...................2,536,037
Nebraska..................2,515,659
Washington................2,652,587
er til samans gerir rúmlega 19 milj.
ekra eða nærri pví fjóra fimmtu
hluta alls landsins, er numið var á
árinu, er aptur lýsir svo greinilega
hvert innflutningsstraumurinn stefnir
mest og hvar auðmönnunuin lýzt
bezt á að kaupa land. Hið minnsta
ekrutal, er fargað var í einu ríki á
árinu er í Indiana, að eins 132
ekrur. í Minnesota voru numdar
694,350 ekrur.
Innanríkisstjórninni hafa borist
sögur um illa meðferð á nýbyggjum
f Iowa í sumar og haust, og á von á
að pað mál komi fyrir ping í vetur.
Auðmanna fjelag hafði í vor er leið
keypt marga tugi púsunda ekra af
landi að járnbrautarfjelagi, en í
mörgum tilfellum sátu nýbyggjar á
landinu, er fjelagið helgaði sjer, og
par eð peir höfðu ekki eignarbrjefin
ráku hinir nj'ju eigendur (?) landsins
pá burtu. Og par eð euginn yfir-
gaf heimili sitt viljugur var hanu
tekinn með valdi. Segir ritarinn að
hendur karla og kvenna hafi verið
bundnar á bak aptur í sumum til-
fellum og sjúklingarog örvasa gam-
almenni borin út úr húsunum og
skilin eptir undir beru lopti hvernig
sem veður var, en húsin annað-
tveggja rifin eða neglt fyrir dyr og
glugga og vörður settur um pau.
Yfir tollheimtumaður Bandaríkja
segir að öldrykkja fari stöðugt f
vöxt meðal pjóðarinnar, en brenni-
vínsdrykkja aptur að sama skapi
minnkandi. Á síðasta fjárhagsári
voru tekjur stjórnarinnar fyrir brenni-
vín og Whisky F05,829,321, á móti
$69,092,266 fyrir næst undanfarandi
fjárh.ár. Tekjumar fyrir öl voru
aptur á móti $21,922,187 fyrir 1886-7
á móti $19,676,731 fyrir 1885-6.
Tolllieiintumaðurinn segir að margar
pær tegundir af öli, er almennt
seljist f bæjum, geti ekki heitið öl
með rjettu, pvf pað sje ekki annað
en ýms efna samblöndun frá lyfsölu-
búðum. Gerir liann pví pá uppá-
stungu að stjórnin skipi menn hjer
og par um ríkin til að rannsaka
ýtarlega efnið í öllum öltegundum
svo almenningi gefist kostur á að
vita hvert hann drekkur maltseyði
eða eitursýru frá lyfsölunum.
Eptir 22 ára umhugsun hefur
Bandarfkjastjórn ákveðið að borga
manni einum, M. P. Kimball að
nafni, $15,000 skaðabætur, fyrir pað
að Indi&nar rændu hann 1 júlf 1865.
maðurinn missti aleigu sfna, skaðað-
ist sjálfur og hefur verið örsnauður
einlagt síðan. Og nú loksins pegar
á að bæta honum skaðann veit
enginn hvar hann er, eða hvert
hann er lifandi.
Um lok síðustu viku voru I
gulli og silfrií fjárhirslunni f Wash-
ington peningar að upphæð $588,
408,825, sem er góð sönnun fyrir pvf,
að pegar pingið kemur saman, má
pað bráðlega taka eitthvað til bragðs
til pess að dreifa peningunum.
Vinnuriddara pingið kom sam-
au f Minneapolis fyrra mánudag. í
ræðu sinni um kvöldið sagði Powd-
erlj’ að pegar allir sendimenn deild-
anna væru komnir saman og pingið
reglulega sett mundi sjást að fje-
lagið væri ekki að tvístrast eins og
margir vildu segja, heldur mundi
pá sannast að pað væri pá enn sterk-
ara en nokkru sinni fyr. Hann bar
á móti að hann væri mótstæðilegur
innflutningi, kvaðst sjálfur vera út-
lendur að uppruna og pess vegna
væri sjer kært að sjá allra pjóða
menn flytja hingað, ef peir með pvf
bættu hagi sína. En hann sagði
sjer væri illa við agenta landfjelaga,
gufuskipafjel. o. s. frv. af pví peir
hrúguðu inn f landið allskonar fólki,
og fjöldinn af pví væri alveg ófrótt
í pekking á pegnrjettindum, skildu
ekki lögin og vildu ekki hlýða peim,
og fengju svo.nafnið anarchistar.
t>að væru agentarnir er hann vildi
útskúfa, en ekki innflytjendur, pvf
væru engir agentar mundi peir einir
menn koma, er skildu hvað lög eru
og væru tilbúnir að hlýða peim.
Michael Davitt, pingskörungur
íra, var á pessum fundi og er mælt
að erindi hans sje að fá Powderly
til að koma yfir til írlands og stofna
par deild af fjelaginu. Er hugmynd-
in að mynda sameiginlegt vinnu-
riddarafjelag á írlandi, Englandi og
Skotlandi og láta Davitt halda sama
embætti í pvf og Powderly heldur f
fjelaginu hjer. Er ráðgert að hafa
pað leyndarfjelag, svo engin viti
hver er í pví og hver ekki. Inn i
pað fjelag verða Óraníumenn ekki
heldur teknir undir nokkrum kring-
umstæðum. Þetta er hugmynd
Davitts um fjelagsstofnunina, en ó-
víst er enn hvað Powderly leggur
til pess, en víst er talið að hann fari
til írlands í haust. Tekjur fjelags-
ins frá 1. júlf 1886 til 30. júnf 1887
voru $497,656, og útgjöld $491,682.
í síðastl. viku stó« yfir stórkost-
leg hermanna samkoma í Chicago.
Voru par samankomnir ekki ein-
ungir Bandaríkja hermenn, heldur
heldur danskir, svenskir og norskir,
er komu gagngert að heiman paðan
til að taka pátt í hátíðahaldinu.
Cleveland forseti var daglangt
í Chicago I vikunni er leið, og dag-
langt í Milwaukee og var honum
fagnað mikillega í hvortveggja
staðnum. Frá Milwaukee fór hann
á föstudaginn til Madison og var par
um kyrt hjá Vilas póstmálastjóra
pangað til á mánudagsmorgun, pá
fór hann til St. Paul og var par til
hádegis á priðjudag, og í Minnea-
polis frá kl. 1 e. h. til kl. 8 um
kvöldið. Áfangastöðvar hans fram-
vegis eru: Ornaha, Nebraska 12.okt.,
St. Joseph, Neb. 12.okt., KansasCity
Kansas 13. okt., Memphis, Tennes-
see, 14. okt., Nashville, Tenn. 15.
okt., Atlanta, Georgia, 17. okt„
Montgomery, Alabama, 20. okt., og
í Washington aptur 22. október.
Á öðrum en ofangreinduin stöðum
stansar lestin ekki hið allra minnsta.
Western Union og Baltimore &
Ohio hraðfrjettafjelögin eru nú al-
gerlega sameinuð undir stjórn
Goulds, er gaf $5 milj. fyrir B. & O.
fjel. Lögin bar.na honam að kaupa
fjel. út, svo pað er látið heita, að
B. & O. fjel. sje leigt Gould til 50
ára.
Hrafifrjettir voru meðteknar og
sendar frá járnbrautarlest, er gekk
mílu á mínútu á Lehigh Valley br. f
Pennsylvania, núna um daginn, og
skjátlaðist ekki einusinni.
Dulutli & Manitoba brautin, frá
Grand Gorks til Pembina, og par
norður að landamærunum var full-
gerð seint f vikunni er leið. Er
gert ráð fyrir að hún verði opnuð til
flutninga pessa dagana.—Þessi braut
sem á að tengjast Rauðárdalsbraut-
inni, í Manitoba, ef hún kemst nokk-
urntíma á, er eiginlega grein af
Northern Pacific brautinni, pó hún
sje nefnd Duluth & Manitoba braut.
Öll lengd hennar er 201 mílur; ligg-
ur út af Northem Paeific brautinni
við Winnipeg Junction vagnstöðv-
arnar, sem eru 18 mílur fyrir austan
Glyndon í Minnesota, og liggur pað-
an nokkurnvegin beint norðvestur
til Grand Forks, 105 mílur vegar.
Þaðan liggur hún lieldur til norð-
vesturs til Grafton og paðan í norð-
austur til Pembina og 1 mílu norður
fyrir pað porp. Vegalengdin eptir
brautinni frá Pembina til Grand
Gorks er 95 mílur.
C ii ll íl cl a .
Hon. Thomas White, innanríkis-
stjóri, hefur nýlega verið kjörinn til
amsjónarmanns yfir öllum Indíána-
málum í ríkinu; tók hann við pví
embætti í siðastl. viku. Sir John A.
McDonald hefur til pessa haldið pví
embætti sfðan hann tók við for-
mennsku stjórnarinnar, en af pví
hann fyrir skömmu var kjörinn for-
seti leyndarráðsins pá hlaut hanu að
segja pví af sjer. Þessi breyting
var með fram gerð til pess karl hefði
fríari höndur og hefði sfður ástæðu
til að neita að vinna f fiskiveiðanefnd-
inni, eins og skorað hefur verið á
hann að gera.—Varðmannastjórnin,
í Norðvesturlandinu, verður fram-
vegis í höndum Sir Johns, pó hún
sje eginlega grein af Indíánastjórn-
ardeildinni.
Hinn 1. p. m. öðluðust gildi
lög, er ákveða, að í vissum saka-
málum sje dómsúrskurður hæsta-
rjettar í Canada einhlj-tur, pess
vegna pýðingarlaust að skjóta mál-
um fyrir hæsta rjett Breta.
Verzlunarhrun f Canada á 9
mán„ sem af eru pessu ári hafa ver-
ið mörg og stór, alls 1017 á móti
957 á sama tímabili í fyrra. Skuld-
ir pessara verzlunarfjelaga voru 1 ár:
$13,458,000, en í fyrra að eins
$7,423,000, eða nær pvf helmingi
minni en pær eru á pessu ári. Á-
stæður til pessa mikla mismunar á
skuldaupphæðinni eru pær, að verzl-
anahrunin miklu f Nýju Brúnsvík í
vor er leið hafa ekki átt sinn lika í
Canada. Fyrst fór Maritime-bank-
inn og voru skuldir hans—pegar
öllu var á botninn hvolft—yfir 3 milj
doll., og pað bankahrun leiddi af
sjer hvert verzlunarhrunið á fætur
öðru f sjófj-lkjunum, svo bankinn
dró með sjer skuldasafn, er nam í
pað minnsta $7 milj.—Eignir til að
mæta pessum skuldúin, eru nærri
jafnar að verðhæð, um $13^ milj.
Frá pvf ís leysti af Lawrance-
fljótinu í vor er leið til loka sept-
embermánaðar höfnuðu sig í Mont-
real 4,792 skip, par af 592 hafskip.
Þessi skip hafa borgað í bryggjutoll
um $220,000, af pví prfvat-menn
hafa gert við fljótið, svo pað er fært
stórum hafskipum. Og pað er petta
sem Montrealbúum líkar miður. Þeir
vilja afnema bryggjutollinn, par
peir ætla að pá mundi verzlunin
aukast um helming á fáum árum,
og pess vegna eru peir stöðugt—og
aldrei ákafar en í haust—að skora á
sambandsstjórnina að gera Montreal
að aðalhafskipastöð, og hætta við
fjárej-ðslu til hafnbóta og brj-ggju-
smfðis f Quebec. En sem nærri m&
geta vinna Quebec-búar af alefli á
inóti Montrealbúum í pessu.