Heimskringla - 13.10.1887, Side 2
„HeifflskriBila”
kemur át (aS forfallalausu) á hverjum
fimmtudegi.
Skrifstofa og prentsmiSja:
16 James St. W.........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjeiag Heimskringlu.
BlaSiS kostar: einn árgangur $2,00;
hálfur árgang r $1.25; og um 8 mánuSi
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl.
um 1 mánuS $2,00, um 3 mánuSl $5,00,
Um 6 mánuSi $9,00, um 12 mánuSi
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar ogeptir-
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, sem standa i blaSinu
skemmri tima en mánuS, kosta: 10 cents
linan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS
og priSja skipti,
Auglýsingar standa í blaSinu, pang-
aS til skipaS er aS taka pœr burtu,
nema samiS sje um rissan tíma fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
i nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til
ritstjórnariunar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
BWrifstofa blaSsins verSur opin alla
vlrka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miSvikut
dögum.
ASsendum, nafnlausum ritgerðum
verður enginn gaumur gefinn.
LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI
FRJETTABLÖÐUM.
1. Hver maSur, sem tekur reglulega
móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS,
og hvort sem hann er áskrifandi eSa
ekki.
2. Ef einhver segir blaSinu upp,
verSur hann aS borga allt, sem hann
skuldar fyrir þaS; annars getur útgef-
andinn haldiS áfram aS senda honum
blaSiS, þangaS til hann hefur borgaS
alit, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
sem hinn hefur tekiS blöSin af pósthús-
inu eSa ekki.
3. pegar mál koma upp út af blaSa-
kaupum, má höfSa máliS á þeim staS,
sem blaSiS er gefis út á, hvaS langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskurSaS, aS
þaS aS neita aS taka móti frjettablöSum
eSa tímaritum frá pósthúsinu, eSa flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguS, sje tilraun til svika
(prima facie of intentional fraud).
I síðasta blaði var þess getið að
alfsýða hefði í sumar er leið skotið
saman fje til J>ess innleyst yrðu öll
úkistandandi skuldabrjef sjúkraliúss-
ins og eignin gerð skuldlaus.
Það er illt frásagnar en engu
að siður satt, að íslendingar, sem
sjerstakur pjóðflokkur, komu ekki
fram með einn einasta dollar af sam-
skotum til p>essa fyrirtækis. Ein-
stöku menn hafa ef til vill og efa-
laust gefið eitthvað í J>ennan sjóð, en
f>að sjest hvergi.
Af útlendum f>jóðflokkum, að
undanteknum Bretum og Frökkum
og ef til vill Þjóðverjura, eru ís-
lendingar fólksflestir hjer í bænum.
Eptir pví að dæma er f>á ekki nema
náttúrlegt að sjúkrahússtjórnin hefði
vænt eptir tilleggi frá peim, sem
pjóðfjelagi, f>ar sem öll hin pjóðfje-
lögin, hversu fámenn sem voru, lögðu
eitthvað fram. Hún hafði líka ástæðu
til að vonast eptir pví, par sem ís-
lendingar eru hinir einu af nórður-
Evrópu mönnum, er hjer eiga lög-
bundið fjelag, og standa að pvi leyti
framar en margir aðrir útlendingar,
hjer samankomnir. En hafi hún von-
ast eptir samskotum frá peim, pá
brást sú von algerlega. peir gáfu
ekki neitt.
Það eru pó ekki svo fáir íslend-
ingar, sem á hverju ári pyggja iijúkr-
un og lækning á húsinu, sem nærri
má líka geta geta pegar pað er at-
hugað, að hver 25. eða 26. maður af
íbúum bæjarins, er íslendingur.
Fæstir peirra eru pví vaxnir, að
borga fyrir sig $1 á dag, meðan peir
eru á húsinu, en sem fjölda margir
af annara pjóða möimum gera, sjer-
staklega hjer innlendir menn. Þess
vegna iná gera ráð fyrir að 25. hluti
sje ekki of há áætlun um skerfinn,
sem íslendingum bæri að greiða, ef
viðhaldskostnaðinum væri jafnað nið-
ur eptir höfðatölu. Það auðvitað
ætlast enginn til að peir borgi 25.
hluta kosnaðarins, eða nokkra á-
kveðna upphæð, enda yrði pað ó-
mögulegt. En pað er ekki nema
sennilegt að peir, sem hafa umsjón
hússins á hendi og vita um tölu ís-
lendinga í bænum, vonist eptir að
peir geri eitthvað í pessa átt, að peir
sýni vilja til að launa að nokkru
hjúkrun og lækning landsmanna
sinna.
En hvað sem nú pessu líður, pá
ættu íslendingar sjálfir að finna hjá
sjer löngun að koma fram og leggja
hönd á plóginn; pjóðarinnar \egna,
ef ekki er önnur hvötin. pað er ó-
mögulegt annað en hverjum einum
íslendingi leiðist að lesa upptalning
fjelaga og pjóðflokka, er komið hafa
fram, tekið pátt I málinu og lagt
eitthvað í sjóðinn, en sjá par ekki
minnst á íslendinga fremur en peir
værú ekki til, prátt fyrir tiltölulega
mikið mannafl peirra. Meðborgarar
peirra hljóta líka að veita pessu
eptirtekt, pó peir ekki tali um pað.
Það er ómögulegt antiað.
En pessi dofinskapur—annað er
pað ekki—er Ihæstamáta skaðlegur.
Ef menn vilja ryðja sjerveg til veru-
legs álits I augum hjerlendra manna
og viðurkenningar um að íslending-
ar sjeu færir menn til hvers sem
vera skal, verða peir að taka pátt I
öllu, sein meðborgarar peírra taka
fyrir, að svo miklu leyti sem pau
fyrirtæki á einhvern hátt lúta að
opinberu máli. Ekki nóg með pað,
heldur verða peir að prengja sjer
fram ef hinir viljaí einhverju stemrea
stigu peirra, og með pví sýna, að
peir ætli að nota borgararjettinn og
heimta jafnrjettindin afdráttarlaust.
Og pað parf eins að gera petta í pvi
sináa eins og pvi stóra, eins i pví að
safna samskotum til sjúkrahússins,
eða hvers annars sem vera vill, eins
og í pví að heimta atkræðisrjett og
málfrelsi i pólitískum málum. Nafn
íslendinga parf að vera fyrir augum
hjerlendra manna hverl sem peir
snúa sjer og I hvaða verkahring sem
er, pvi pá neyðast peir til að gefa
peim gaum og viðurkenna pá. En
petta fæst ekki nema með innilegri
hluttekning I sem flestum störfum
hjerlendra manna. Og fyrr en
svo er komið má búazt við að allt of
margir líti á íslendinga fremur eins
og vesalings útlendinga en meðborg-
ara, skoði pá eins og meinleysis
rýur, iðjusama, sparsama, o. s. frv.,
en framkvæmdarlausa, svoekkipurfi
að búazt við afreksverkum af peirra
hálfu, pað verði að skoða pá eins og
l>örn og pað megi líka fara með pá
eins og börn. Það langar sjálfsagt
engan epti svona stíluðum vitnis-
burði, en við honum má pó búazt, ef
menn ekki ryðja sjer breiðari veg
í framtíðinni en peir hafa gert að
undanförnu, I flestum atriðum. Það
er aðgætandi, að hluttekning í al-
mennum málum útheimtir ekki eins
mikla peninga, eins og f fljótu bragði
kann að sýnast. t>að að minnsta
kosti er víst, að fyrir pjóðflokk eða
fjelag er drengileg hluttekning og
$100,00 tillag í sumum tilfellum
meira virði en $500,00 pegjandi
tillag.
Hvað sjúkrahúss samskot áhrær-
ir, pá er kominn tími til pess, að ís-
lendingar gefi pvi máli gaum fyrir
alvöru. Þeir tóku auðvitað duglega
í pað mál i hitt eð fyrra, pegar peir
söfnuðu yfir $100,00 á einni sam-
komu. En pað er ekki nóg að gera
>að einusinni á 3—4 árum, og pað
er heppilegra og umsvifa minna að
gera dálítið í pá átt á hverju ári,
heldur en að ætla sjer að vinna svo
og svo mikið í hvert skipti tvisvar
eða prisvar á hverjurn ára tug.
t>að er ekki að búaxt við stór-
summu á hverju ári, en $40—-50
ætti ekki að vera peim ofvaxið.
Og pað er pó æfinlega eitt, sem
söfnuðurinn gæti gert sjer að inein-
lausu, pað, að tileinka sjúkrahúsinu
samskotin á einhverjum tilteknum
sunnudegi. Þetta er almennur sið-
ur hjer. Hver einasti söfnuður í
bænum ánafnar pví ákveðin sunnu-
dag á liaustin, í október eða nóv-
ember, og gefur til pess pess dags
samskot. Og til pess að hverjum
sem vill gefist tækifæri að gefa
meira pennan sunnudag en hina, pá
er pessi sunnudagur auglýstur viku
fyr. Svona sainskot munar engan
um, en pau geta orðið pó nokkrir
dollars pegar pau koma í eitt.
Það er ekki sjáanlega neitt á
móti pví að hinn íslenzki söfnuður
taki upp pennan sið, og pað er
nærri að segja yfirgengilegt, að
hann hefur ekki gert pað fyrir löngu
siðan.
í eptirfylgjandi kafla úr brjefi
til sjera Jóns Bjarnasonar fæst ein
sönnun enn fyrir Því, að pað er
harðæri á íslandi, pví pegar hafís
pekur nærn alla austf jörðu, sem mun
vera nærri dæmalaust, pá má geta
nærri, hvernig ástatt er á Norður-
landi.
í pessu brjefi er pess og getið,
að frásögn Sigurðar Gíslasonar, um
ástand íslendinga hjer, muni hafa
tilætluð áhrif, sjálfsagt að nokkru
leyti. Eptir pví hafa blaðamenn-
irnir í Rvik ekki unnið til einskis,
ef sannar eru sagnirnar um pað:
hvaða meðöl voru brúkuð til að fá
pennan framburð heimkomna vest-
urfarans.
SEYÐISFIRÐI, 6. sept. 1887.
Hjeðan er ekkert að frjetta
nema dæmafáan hafís við allt aust-
urland, frá Sljettu og suður til Beru
fjarðar, og jafnvel lengra, sem tek-
ið hefur af allt bjargræði til sjós,
sem pó margir hafa eingöngu lifað
af. Hvað pessu fólki verður til lífs
er varla annað sjáanlegt en sveitar-
styrkur. Svona er útlitið eins og
stendur.
Landbúnaður hefur gengið held-
ur vel; grasvöxtur i meðallagi, og
nýting á heyi góð, pví tiðarfar hef-
ur verið stillt og purkasamt. Það
eru mjög margir, sem hafa gert ráð
fyrir, að brjótast hjeðan í haust til
Ameríku, en pað munu verða færri,
sem geta farið, pegar kemur til
framlaganna. Lýsing Sigurðar Gisla-
sonar frá Bæ á Selströnd á hag ís-
lendinga í Amerfku mun og verða
til að setja margan aptur.
Sjera Stefán Pjetursson á Hjalta-
stað er nýdáinn, hann var jarðaður
25. ágúst.
UM NÁTTÚRUFRÆÐI.
Það er nokknð síðan að jeg
setti auglýsing I blaðið um, að jeg
skyldi reyna atS leiðbeinajæim nng-
mennuin, er vildu safna steinum,
jurtum eða dýrum.
Vegna annrikis hef jegpví mið-
ur ekki haft fyrri tíma til að rita
um petta eins og gert var ráð fyr-
ir og jafnvel nú verð jeg að hripa
petta I flýti. En af pví jeg veit
hversu fræðandi og gagnleg nátt-
úrufræðin er, og á hinn bóginn,
hve lítill gaumur henni hefur verið
og er enn gefinn á meðal pjóðar
vorrar, pá fann jeg mjer skylt að
vekja athygli námfúsra ungmenna
á fræðum peim, sem mega heita að-
al grundvöllur hinna nýrri visinda.
Áform mitt var, að minna ungling-
ana á að skoða hlutina í kringum
sig, að skoða útlit peirra, efni og
eðli, eptir hentugleikum, að safna
steinum, jurtum og smádýrum sjer
til fróðleiks og skemmtunar. Að
senda sýnishorn af sjerhverju á einn
og sama stað, og pannig mynda
sameiginlegt náttúrufræðissafn, er
gæti orðið til mikils gagns. Þetta
verk er mjög ljett og einfalt, en
gefur peim, sem ástundapað, pekk-
ing og skeinmtun.—Bezti tíminn
til að safna blómjurtum er pegar
liðinn, en pó má safna nokkrum
enn, og fjölda dýrategunda eins og
>ó fyr væri.
Til pess að safna, er bezt að 3
eða 4 unglingar taki sig saman og
skipti með sjer verkum, að einn
safni steinum, annar jurtum og priðji
dýrum. Ef fleiri eru, eptir pví
skipti peir sjer í fleiri deildir, pann-
ig: að sumir taki fyrir sig eina teg-
und, aðrir aðra o. s. frv. Eptir
steinum leiti peir helzt frain með
vötnum eða í hæðum. Eptir jurt-
um og dýrum á sljettum, í hæðum
eða skógum eptir pvi, hvaða teg-
undum verið er að leita að. Þegar
leitin er búin, koma allir saman,
sýna hvað peir hafa fundið og gefa
skýringar og útlistanir um pað sem
peir pekkja. Hver skyldi skrifa
lista yfir pað, sem hann safnar, og
skrifa nr. og nafn hvers hlutar á
brjefmiða og lima á hann.
Hvað steina snertir, pá er bezt
að sýnishorn vegi ekki minna enn £
og ekki mikið meira enn ^ pund,
pó fer petta allt eptir pví sem á-
stendur, enn fremur, að hver steinn
sje hreinn og límdur á hann brjef-
miði með nafni hans og fundarmanns
og staðar pess, er hann fannst á,
Þegar steinar eru sendir, er bezt
að leggja pá í raðir og láta sag,
hamp eða eitthvað voðfellt milli
peirra svo peir skemmist ekki í flutn
ingnum.
Jurtum verður að safna pegar
pær eru I blótna, pvi blórniðjer að-
al einkenni jurtanna. Jurtin ætti
að takast með rótum, svo rætur gætu
einnig sjbst. Þó er pað ekki ætíð
gert, en pá er leggurinn vanalega
skorinn niður við rót. Til pess að
geyma jurtir verður fyrst að pressa
úr peim vökvann og purka pær.
Þetta er gert með pví, að leggja
jurtina I jurtapressu, sem parf^ekki
að vera annað en tvær fjalir, með
nokkrum blöðum af perripappír á
milli; jurtin er lögð á milli pappírs
blaðanna, og vandlega gætt að pví,
að blöðin og blón.ið sje breidd vel
út. Þegar búið er að leggja jurt-
irnar sem pær eiga að vera, eru
fjalirnar settar undir farg og látnar
liggja nokkrar kl.stundir, pá er
skipt um pajipirinn og pur pappír
látin I staðinn og jurtirnar pressað-
ar aptur o. s. frv., par til pær eru
purrar, pá eru pær, hver um sig,
festar á stífannpappír með pappírs-
ræmu og nafn peirra og athugasemd
ir settar á iniða, er limdur er rjett
neðan við jurtina; tvær eða prjár
eru opt limdar pannig á sömu stð-
una, og blöð pau, er halda jurtun-
um, eru sfðan fest saman og geymd
á milli stórra spjalda eins og blað I
'bók.
Til pess að finna dýr verður að
hafa ýmsar aðferðir eptir pví, hvern
ig dýrig er. Lindýr, ormar og
skriðdýr verða að geymast í vín-
anda. Skorkvikindi, svo sem maur
og flugur, má optast geyma með
pví að purka pau fyrst vel og festa
svo á brjef, sein límt er á borð.
Fugla, landdýr og fiska verður fyrst
að flá og hreinsa allt kjöt, taka flest
bein, en setja vir f staðinn, til pess
hamurinn haldi laginu, fylla síðan
haminn með hampi eða fínum hálmi
eða öðru pvílíku og sauma svo
haminn saman. Þegar búið er að
fylla haminn verður að purka hann
vel. Þess verður að gæta, að
skemma ekki ugga fiska nje nef
fugla, nje tennur dýra eða klær
peirra, pví petta eru aðal-kenni-
merki peirra.—-Margt af pessu takar
minni tíma að gera pað enn að segja
frá pvi.
F. B. Anderson.
A B C NEMANDANS.
Tíminn og rúmið leyfa að eins
að drepa á fáein atriði, sem liggja
lil grundvallar undir ^hinum ýmsu
fræðigreinum.
I.
FRAMFÖR.
Hvað er framför?I>etta er eitt af hinum
yfirgripsmiklu orðum tungu vorrar, er
vanalega merkir áframhald, og peg
ar um pjóðfjelög er að ræða, inni-
felur hreifingar og framsókn peirra.
Þessi framsókn er leitun mann-
kynsins eptir hinu sanna og góða.
Srnám sainan læra merin að pekkja
hvað or satt og rjett og aðhyllast
pað, og eptir pví, sein peir verðá
vísari og betri menn, eptir pví fer
peim frain; meðöðruro orðuin, fram
för er að eins áframhald til full-
komnutiar. Mönnum getur í yms-
um greinuin borið á milli, hvað sje
satt eða rjett, hvað sje gott, eða í
hverju fullkomnun manns sje inni-
falin, og út af pessum ágreiningi
sem kemur af mismunandi pekking
og ólíkum tilfinningum, spretta upp
ólíkar eða gagnstæðar kenningar,
sem leiða menn að gagnstæðum
takmörkum. En prátt fyrir allan
pann misskilning og missátt, sem
eiga sjer stað, pá eru pó nokkur
grundvallar sannindi, sem almennt
eru pekkt og viðurkennd, og pau
eru sá grundvöllur, er vjer allir
stöndum á. Allir viðurkenna, að
peir hafi meðvitund, að til sje satt
og rjett, og allir prá að nálgast pað.
En til pess að pekkja hlutina,
purfum vjer að skoða hann frá öll-
um hliðum og samband hans við
aðra hluti. Vjer pekkjum með pví
að bera saman. Ef pessi saman-
burður er ófullkominn, verður pekk
ingin að pvi skapi. Þvi lengra,
sem vjer leytum og pvi fleira sem
vjer skoðum, pví ljósara verður
samband hlutaríns við aðra. Ef vjer
pví viljum pekkja ástand vorrar
eigin pjóðar verðum vjer einnig að
lita á ástand annara.
Breyting er alls staðar og ætíð.
Ekkert stendur í stað, pótt á óend-
anlega litlu timabili sje hreifingin
óendanlega lítil. Duptið undir fót-
um vorum, frumagnirnar, sem mynd-
uðu og enn mynda, hvort heldur
steinana I fjöllunum eða jurtirnar,
sem skrýða engin, eða dýrin, sem
hugsa, hver og ein hrærist eigi að
siður en stjörnurnar, sem virðast
standa kyrrar. Hinn hugsandi
heimur hreifist. Maðurinn, hvers
ópreytandi anúi pekkir ekki hvíld,
sækir áfram án afláts. En stefna
mannsins, ‘eins og hvers annars
hlutar, verður afleiðingin af öflum
peim, sem á hann verka, hinum ytri
öflum eða kringumstæðum, og hans
innra krapti.' Það gefur að skilja,
að pvi prekminni, sem maðurinn er,
pví meira verður hann krin^um-
stæðunum undirgefinn, en pví krapt-
meiri sem hann er, pvi óháðari er
hann peim. í hrinu fyrra tilfelli
berst hann svo að segja fyrir straum-
inum, i hinu siðara ræður hann
stefnunni. Svo er og með stefnu
pjóðanna. Það er einkanlegapeirra
innra afl sein gerir pær miklar, pó
kringumstæðurnar geti einnig gert
nokkuð að verkum. Afl pjóðarinn-
ar, eins og einstaklingsins, kemur
bezt í ljós, pegar prautin er mest,
og mikilleiki hennar er að pví skapi
sem hún sigrast á örðugleikuin sín-
um.
Stefna einstaklingsins er jafn
margvísleg eins og karakter manna
er frábrugðinn, og stefna pjóðanna
eins og pjóðerni peirra. Lifsstefna
inanna eru eins og ferill dropanna,
sem rísa og fnlla í ölduin sjávarins
og stefnur pjóðanna eins og straum
ur hafsins. Til pess að vita frain-
för og stefnu vora, purfum vjer pví
ekki að eins að skoða vor eigin verk,
heldur einnig annara, verðum að
skoða, ekki einungis mítíðina, heldur
einnig Þdtíðina, Saga fornaldar-
innar verður pví leiðarvísir vor,
ekki síður en pekking nútíðarinnar.
Sagan skýrir oss frá rás viðburðanna
og orsökum peirra á fyrri tiinum,
kennir oss reynslu forfeðranna og
gefur oss tækifæri að sjá hvar við
stöndum. Þegar vjer lítuin yfir
söguna sjáum vjer, að prátt fyrir
bina margvíslegu baráttu pjóðanna
hafa pær pó eina aðalstefnu; ájrarn.
Framför hverrar einstakrar pjóðar
er opt lítil og óviss, pegar um eitt-
hvert lítið tímabil er að ræða; en
taki maður margar pjóðir til greina
yfir langt tímabil, verður ályktanin
ajtíð sú: að peim hafi yfir höfuð
miðað áleiðis, að pær hafi náð meiri
pekking og liærri lífsskoðun. Því
lengra sein tímabilið er, pví stærri
er munurinn. Fornöldin er móðir
nútíðarinnar, en forfeðurnir skemra
á leið komnir en afkomendurnir.
Frá inenning pessara tíma með allri
sinni pekking, listum og uppgötv-
unum, frá skrautlegum borguin,
ökrum og aldingörðum, járnbraut-
um og rafurpráðuin og ótal upp-
findingum til að auka hamingju
manns, lítuin vjer á villiháttu for-
feðranna, er lifðu í skógum og hell-