Heimskringla - 27.10.1887, Page 2
„HEiffiskrinila”
kernur át (að forfallalausu) á hverjum
flmmtudegi.
Skrifstofa og preutsmiSja:
16 James St. W..........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu,
BlaöiS kostar : einn árgangur $2,00;
hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuöi
75 cents. Borgist fyrirfram.
Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl,
um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuSi
$15,00.
Þakkarávörp, grafminningar og eptir
mæli kosta 10 cents smáleturslínan.
Auglýsingar, se.m standa í blaöinu
tkemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents
linan i fyrsta skipti, og 5 cents í annaS
og priSja skipti,
Auglýsingar standa í biaðinu, pang-
aS til skipaS er aS taka þœr burtu
nema samiS sje um vissan tima fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta blaSi, verSa aS vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
Skrifstofa blaSsins verSur opin aila
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h.
ustu endimörkum Ameríku.
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miSvikm Ástralíu slátra menn 8auðf->e °g I Pjóðin keppir við að koma upp al-1 kyns 396.
dögum. borða ketið nýtt og ferzkt í London pýðuskólunum sem flestum, til pess
eptir 14,000 milna flutning
ASsendum, nafnlausum ritgerðum
verður enginn gaumur gefinn.
LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍKJANDI
FRJETTABLÖÐUM.
1. Hver maSur, sem tekur reglulega
móti blaSi frá pósthúsinu, stendur í á
byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eSa annars er skrifaS utan á blaSiS,
og hvort sem hann er áskrifandi eSa
ekki.
2. Ef einhver segir blaSinu upp,
verður hann aS borga allt, sem hann
skuldar fyrir þaS; annars getur útgef
andinn haldiS áfram aS senda honum
blaöiS, þangaS til hann hefur borgaö
allt, og útgefandinn á heimting á borg
un fyrir allt, sem hann hefúr sent, hvort
sem hinn hefur tekis blööin af póstliús-
inu eöa ekki.
3. þegar mál koma upp út af blaöa-
kaupum, má höföa málið á þeim staS,
sem blaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem heimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskuröaS, aö
þaö aö neita aS taka móti frjettablööum
eöa tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meSan
þau eru óborguö, sje tilraun til svika
<'jprima facie of intentional fraud).
HVER ER STEFNAN?
(Niðurlag).
Er petta ástand af pví, að
pjóðunum fari aptur í siðgæði og
ráðvendni tiltölulega mikið og peim
fer fram í menntun og pekking?
Eða koma lestirnir betur í Ijós fyr-
ir pað, að alpýða er upplýstari,
hefur meiri völd og lítur betur
eptir gerðum embættismanna sinna?
Líklega er pað ástæðan. E>að er
óhugsandi að vaxandi lestir fylgi
vaxandi menntun. Þessir vaxandi
lestir eiga efalaust rót sína að rekja
til löngunarinnar að verða ríkur,
sem er svo almenn og stjórnlaus,
einkum meðal Ameríkumanna.
Deirra eina hugsun virðist vera, að
verða ríkur, að verða miljónaeig-
andi. Og til að fá pví framgengt
er beitt öllum brögðum, sem hægt
er að hugsa sjer, án nokkurs tillits
til pess, hvert pau eru ærleg eða
óærleg. Að pessi löngun eptir
auðæfum verður almenn er ekki
nema náttúrlegt, pegar litið er til
pess, að hinir miklu auðmenn, sem
spretta upp á augnabliki hvervetna
umhverfis, eru skoðaðir fullkomnasta
fyrirmynd alpýðunnar. Auðæfa
samsafn í einstakramanna höndum
hefur heldur aldrei verið jafn ægi-
legt eins og á pessari öld, sem líka
er eðlileg afleiðing hinna margvís-
legu vinnuvjela, rafuraflins og gufu-
afisins. Dessar stóru uppfindingar
hlutu að gera eitthvað að verk um.
Þegar litið er á að trjen úr skóginum
eru söguð, hefluð, útskorin, ogpeim
brey tt í allskonar gripi án pess heitið
geti að mannleg hönd snerti pau,
pá er auðsætt að petta hlýtur að I vaxandi, pá verður pví ekki neitað I inenn og að viðurkenna,
vera auðsuppspretta fyrir pann mann, að spillingin yfir nöfuð virðist fara ingafjelögin við haldast ekki að á-
sein afl hefur til að nota pennan vaxandi og pað hvað mest par sem stæðulausu. En hverju geta pau
vinnukrapt. Þannig er pað um pjóðirnar eru frjáslastar og par sem áorkað?
hvaða verkstæði sem er. Ein ungl- álitið er að alpýðumenntun sje á
ingsstúlka vefur sjer preytulítið, hæstu stigi. Það eru vitanlega |
Fregnir
Úr hinum íslenzku nýlendum.
GIMLI, 14. október 1887.
Dar Nýja ísland hefur fengið
fleiri álnir vaðmáls og dúka á dag, margir, sem andæfa pessu, benda á,
heldur en hundrað efldir karlmenn að aldrei fyrr hafi pjóðirnar gerteins
hefðu getað barið saman á sama mikið fyrir kirkjuna, aldrei gert eins
tíma á fyrri árum. Vjelin vinnur mikið til að kveikja Ijós kristninnar Isvo márga dóina fyr og síðar, pá
pannig á við hundrað manna, og er í hinum heiðnu löndum, aldrei gert flatt mjer * kufí >‘jer stutta
, , . ... . I búnaðarskýrslu eptir mati, sem fór
eins hlvðin og auðsveip vilia manns- eins mikið til að mennta alpyðu, og , . , 1 ,
J ° r ° I hjer fram í vor, svo hverjum einum
ins, eins og hún væri partur af aldrei hafi fjelagsskapur og fram- gefist færj 4 að dæma ekki í lausu
hans eigin líkama. Allt petta hlýt- farir verið á jafn háu stigi eins og lopti eins og optast hefur verið
ur að draga saman auðinn í fárra I einmitt nú. Detta er allt satt. En gert, heldur eptir skoðun sinni á
hendur. Og sama er í tilliti til við-|hverjar eru hvatirnar? Sjerpötti I búnaðarskýrslunni.
skiptanna, eða verzlan pjóðanna. I og dramb. Einstaklingurinn gefurl Bændur, sem skatt ber að
Maður í London eóa París getur mikið til kirkjunnar af pvf hann vill I í?ja>da, voru 184. Hæsta virðing
gefið manni í San Francisco í Cali-1 ekki vera minni maður en nábúil^1^^®’ lægsta virðing $179. Virð
I, , . |ing jarða alls $75,000. VirSi
hans, pessi kirkiustiórnm rembistl ,. . . ,,
r I gangandi peningi alls
sömu klukkustundunni og hún er I við að senda sem flesta trúboða til I ])aug;r mUT1;r voru „pp; v;rt;r
rituð par, getur móttökumaðurinn heiðingjanna til pess að eiga meðal I hverju nafni sem peir nefnast nema
fengið út fjeð af bankanum á vest- peirra að minnsta kosti jafnmargal jarðirnar með húsunum.
í | postula og hitt kirkjufjelagið, pessi
Fólkstal: karlkyns 395, kvenn-
396.
En hjer er nú enn margt at
dæmi um hin greiðu viðskipti pjóð- og hinir sjerstöku pjóðfloklcar og
anna á pessari öld, en petta er nóg-1 atvinnudeildir kappkosta að hafa |
Dann- að alpjóða orðrómurinn segi sig I hugavert við, sem parf langrar lýs-
ig mætti halda áfram að telja upp mestu mennta og framfarapjóðina, | *nSar’ °S jerí ætla að eins að drepa
-.........— ' I á. Fólkið er hjer mikið fleir í raun
inni, pví pað var margt ekki heima,
pegar skýrslan var tekin. Peninjr
til að sýna, að pessi hraði á við- I sem flest og mest fjelög, til pess að '
skiptum hlýtur að leiða af sjer svo sýnast fjelagslyndir. Dannig er allt j virtur var, er ýmsir aðrir en bænd-
margbreytta verzlun, fjebrögð o. s. I gert með pessu augnamiðinu, «ð | ur e>ga- Skuldir bænda eru litlar,
frv., að uppfinnendur pessara vjela sýnast. Detta sjer maður hvervetna | °£ engum hætta bú
hefðu ekkl getað gert sjer grein 0g í hverju sem er. Einstaklingur- L ^ d djllars E‘ ' J.ð ð
fyrir helming afleiðinganna. Og inn hefur aldrei kappkostað eins og Lætandi, að meirihluti^ pessara
pessi viðskipti, öldungis eins og einmitt á pessum síðustu árum að | bænda er innkominn á síðasl.
vinnuvjelarnar, eru öruggustu með- koma frain í einhverri annari mynd | tlmabili, pví hinir fyrstu landnemar
ul til að draga saman auðinn í fárra j en honum er eiginleg, Deir
af peim; og
víst nokkur
manna hendur. En par eð tak- J teljandi sem ekki hræsna á pennan
mörkuð peninga upphæð er gefin út, hátt, sem ekki leitast við að sýnast I
pá er líka skiljanlegt, að pess meir, betri menn og fullkomnari, heldur j
sem einstakir menn eiga af peim, en peir eru og fá hrós fyrir verk,
hjer munu ekki fara langt yfir 50,
svo pað er ekki von að eignir sjeu
miklar.
pess meiri verður purð peirra í sem peir ekki hafa unnið
höndum almennings, og hann pá
eðlilega þeim mun fátækari. Af- . , , _ , ___________ ____
a I ogf undirferli. Aldrei hafa þessir I , ",
leiðingin af pessum samdrætti getur j, . . . anægðir með hann; í umgengni
.... 1_______.................. lleStlr Staðlð á hærra Stl^ en elnlnltt|hann viðfeldinn o^ alúðleirur.
nú. Mönnum hjer í landi hættir við
Nú erurn við búnir að fá prest-
inn eins og allir vita, og ætla jeg
að leggja pann dóm á ræður hans,
eptir minni skoðun: að pær eru
kristilega mjúkar og pjettar á met-
og mjer heyrist allir vera
vel
er
pess vegna ekki orðið önnur en sú
að gera auðlöngunina almennari en
hún hefði verið, ef allir hefðu nóg
og enginn um of. Fátæklingurinn
sjer efni sín vaxa mjög svo lítið,
ió hann vinni eins og kraptar hans
leyfa, en við samanburðinn sjer
hann að peningar auðmannsins
marcrfaldast á stuttum tíma, nærri
fyrirhafnarlaust. Og af óánægju
yfir pessu ástandi kemur kæruleysi.
Sá sem harðast sækir frain að leita
auðsins hættir að hugsa um hvert
peningarnir eru rangfengnir eða
ekki. Þeir verða að fást hvað svo
sem peir kosta.
og alúðlegur.
Af peim mikla fólks innflutn
að álasa N orðurálfupjóðum fyrir I injri, gem hjer hefur verið í sumar.
barbariskan hugsunarhátt, af pví I pá hafa menn hjer í Víðinesbyggð
pær við halda stórum her til að brytja j '>g víðar farið í landaskoðun vestur
| í land. Og forvitni manna hefu
hver aðra niður, við tækifæri, og
pakka guði að peir eru ekki eins og
pessir menn. En berast menn ekki
aukist í að vita, hvernig par væri,
og lúka allir upp einum munni um
pað, að par sjeu ágæt lönd til kvik-
á banaspjótum hjer eins og par, pó | fjárræktar austan undir hæð
eggjárn og byssur sje ekki vopniní
Rísa ekki fjelögin og einstakling-
arnir'hver öðrum öndverðir og vega
hver að öðrum með undirferli og ó-
sannindum? Ef einum er illa við
annan, reynir hann pá ekki að rýra
6-7 mílur frá viþtninu, og er pað á-
lit margra, að vestan við hálsana
peir eru uin -J—1 mílu á breidd—
muni vera góðar engjar; einnig eru
fundnar miklar engjar í Áriiesbyggð
innarlega, skammt frá vatni, sem
menn ekki vissu fyr, og var álitið
eða eyðileggja mannorð hans með | engjalaust.
lygumog slúðri? Að fara með 122 sálir hafa flutzt hjer inn í
\ ið pessar margvíslegu freist-1 undirferli og fláttskap pótti fyrr-1 byggðina heiman af íslandi í sumar,
anir höfðu fornmenn ekki að stríða. me;r lostur, en hjer í Ameríku, í °g eru Það 27 fjölskyldur, ekki
Hin margvíslegu fjelög voru pá menntunar og framfara landinu | fj;;lskrúðubrt fóIk að efnum (flest
ekki til, til að freista peirra með sjálfu, er hinn undirföruli «
svoogsvo miklum fjegjöfum, ef Llægi hafður í hávegum. Harm er I Þftr "að ^ J f^ að ^ ^
leyfi fengist til að vinna eitthvað, karl, sem kann að koma ár sinni | Sem agur var komið til Ameríku.
móti vilja alpýðu. fyrir borð. Hann er maður, sem
Tækifærin til að selja sig gáfust pví sjálfsagt er að kjósa fyrir leiðtoga,
ekki fyrr en eptir að uppfindingarnar aa minnsta kosti lei&andi anda í
K. K.
öllum fjelagsskap, af pví hann kann
svo vel að öllum stjórnarbrögðum.
Þannig er pað
höfðu umturnað allri vinnuaðferð
ínni. Hitt getur og hafa dulið
klækina að nokkru leyti, að alpýða
var óupplýstari pá en nú og em-
bættismennirnir aptur einráðari.
Sú hugmynd hefur og pað við
að styðjast, að hvergi í peim
ríkjum Norðurálfu, par sem hið
pólitíska vald alpýðu er hvað mest
takmarkað, ganga sögur af öðrum
eins mútugjöfum, stuldi alpýðu-
fjár o. s. frv., eins og hjer í landi,
par sem varla ein einasta smábæjar-
stjórii kemst klaklaust af í pví
efni eins árs tíina, par sem engum I kNvs' er drækur vottur um lærdóin
virðist mega treysta eptir að hann °& v*zku'
LANGENBURG, 30. sept. 1887.
Nýlenda pessi liggur í town-
ship 22 í 31. og 32. röð vestur af
1. aðal hád.baug, og lijer um bil
hvaða grein 240 enskar mílur norðvestur frá
um
sem er. Að segja manni upp í I ^ innipeg (20 mílur enskar eru
eyrun aðhann sje fantur eða heimsk- ein í>mgmannale''ð) °g liggnr járn-
braut alla leið frá Winnipeg til
sef?Ja Langenburg, sem er 6 mílur frá ný-
ingi er dónaskapur, en að
pað á bakhanser kurteisi, að ganga [ lendTmn i
manna á milli og lepja lygar og
slúður er vottur um fróðleik og á-
Degar braut pessi verður bygð
áfram, sem sjálfsagt verður næsta
huga á almennum máluin, að stæra sumar, fer hún gegn um nýlend-
sig af fjebrögðum og klækjum í
viðskiptum er vottur um kænsku og
ráðsnild, og að stæra sig af trú-
hefur náð opinberu embætti.
Degar menn athuga allt petta,
En pó auðslöngunin sje nú ef pá er ekki undarlegt pó
una, og er pað góður kostur að
vera fast við járnbraut og í lengsta
lagi 5 mílur frá vagnstöðvum, par
sein æfinlega ermarkaður fyri varn-
ing bæmla, hvert heldur er hveiti,
kjöt eða smjör o. s. frv. En til
skatnms tíma liafa nýbyggjar í ís-
lenzkum nýlenduin ekki getað hrósað
lyíir pessum kostum, pví allt til
til vill rót alls pessa illa, allra peirra spyrji hver sje stefnan, hvar sje I pessa' hafa íslenzkar nýlendur verið
klækja, er ár frá ári virðast fara | takmörk spillingarinnar. Þá liljóta I stofnaðar á afskekktum stöðum og
Iangt frá öllum samgöngum og mörk
uðum. Detta, sem við er að búast,
hefur mikið staðið fyrir framförum
og prifum pjóðflokks vors hjer í
landi. En nú er pað farið að lagast
nokkuð víðast hvar. Menn gbta
varla metið að verðugu hagsmunina
af að geta sezt að í nýlendu, sem
hefur pegar járnbraut og markað
við hliðina á sjer. En að pessu
leytinu stendur Dingvalla-nýlendan
framar öllum öðrum íslenzkum ný-
lendum hjer vestra. Hefur maður
pví von um, og pað eru öll líkindi
til, að hver sá bóndi, sem hefur dá-
lítil cfni, svo sem $2-300 og getur
sezt að á heimilisrjettar landi (Home-
stead), muni með árvekni og starf-
semi koma til með að verða sjálf-
bjarga moð tfmanum, en maður má
ekki búast við að verða ríkur undir
ems. Sumir hafa tekið lán til pess
að geta sezt að á landinu, og er pað
eins og gerist með lán, að pví fylga
margir ókostir. Það skyldi pví
enginn taka það ráð nema pví að
eins að hann sjái engan annan veg
til að komast áfram. Dessu láni er
optast varið til gripakaupa, sem pá
undir eins jafnframt landinu (ábýl-
isjörðinni) eru veðsettir fyrir pen-
ingunum, er skulu borgast eptir til-
tekinn árafjölda (frá 3-5 ár), ásamt
leigu af peim, sem er á ári 7 af
hundraði. Og ef lántakandi pá ekki
getur staðifi í skilum- irfá liann
búast við að pað, sem liann hefur
undir höndum verði tekið af honum,
par sem allt er veðsett. Að pessu
hefur mörgum löndum-orðið í Da-
kota. Deir hafa tekið lán, en ekki
getað staðið í skilum, svo allt liefur
verið tekið af peim og peir gerðir
öreigar í annað sinn. Jeg álít pví
varla til hugsandi fyrir menn að
taka land, sem ekki geta sezt að á
pví, án pess að taka lán, með pví
líka, að lán er nú varla orðið að
fá, og pó pað fáist, pá fylgja pví
mikið fleiri andmarkar, heldur en
jeg hef talið upp. En menn munu
spyrja: Ilvað eiga fjölskyldumenn
að gera, sem koma allslausir frá
íslandi og standa svo hjer uppi með
tvær hendurtómar? En jeg svara:
Deir geta ekki tekið land, sem ekk-
ert eiga. Þeir verða pví að setjast
að í bæjum, par sem helzt er at-
vinnu að fá, og par sem peir geta
bætt úr bráðustu pörfinni. Jeg
pekki nokkra fjölskyldumenn, »em
á pennan hátt hafa ekki einungi*
haft ofan af fyrir sjer og fjölskyldu
sinni, heldur hafa einnig grætt til
muna, og að 3—4 árum liðnum yer-
ið færir um að setjast að á landi,
byrja búskap og ekki purft að taka
lán. Og peir eins og aðrir, sem
geta komist af án pess að taka lán
til að byrja búskap með, komast all-
ir vel af.
í Þingvalla-nýlendunni munu
nú vera orðnir nær 40 landnemar.
Nokkrir peirra hafa tekið lán og
er pað hið eina, er jeg get sagt á
móti pessari nýlendu. Yfir höfuð
líður mönnum vel og una allflestir
vel hag sínum. í nýlendunni eru
nú pegar nær 200 nautgripir á 011-
um aldri og töluvert á annað hundr-
að sauðfjár. Detta má kallast frem-
ur gott útlit eptir eitt ár, frá pvl
nýlendan byrjaði að byggjast. í
vetur á að koma upp barnaskóla.
Enginn prestur er hjer enn þá, enda
er líka nýlendan of fámetin enn sem
komið er til að bera pá byrði.
Yfirborð landsins í nýlendunni
er sljett. Lágir öldumyndaðir hrygg-
og dældir á milli. Á öldunum
er akurlendi, en í dældunum engi.
Sumstaðar eru nokkuð stórar gras-
sljettur og aptar á öðruin stöðuin
hólar, allir vel grasivaxnir. Skóg-
ur er lítill í nýlendunni og þar sem
hann var helztur er landið allt upp-
tekið, svo nú er ekki uin skóg að
gera svo teljandi sje nær en 20
mílur. Verður því liver sá, er í
'iessa nýlendu flytur framvegis, að
vera við búin annaðhvort að kaupa
borðvið í húsin eða draga bjálka úr
skóginum með akneytum áður-
nefnda vegalengd, en borðviður er
hjer fullt svo dýr sem á íslandi.
Um nýlenduna falla hvorki ár nje
lækir, svo allstaðar verður að grafa