Heimskringla


Heimskringla - 10.11.1887, Qupperneq 3

Heimskringla - 10.11.1887, Qupperneq 3
og börn, frá 10-15 ára, sem geng- ust fyrir þessu fyrirtæki og stóðu fyrir J>ví að öllu leyti. Drátturinn kostaði 15 cents, inngangur og veit ingar ókeypis; ágóði $12, sem pau munu ætla safnaðarhúsinu á Gimli til inntekta. Húsið er nú í smið- um og komið vel á veg. G. JIPI. Roumaniskt æfintvri. Epti r u Cannen Sylva (Egyert Jóhannsson Þýddi). (Framhald). Um leið og hún sagði þetta hljóp hún til frú Roxömn, kyssti á hægri hönd hennar, greip lambskinns lnífuna sína, veifaði henni til brætiranna og hneigði sig, snara«i henni svo á höfuð sitt og þaut út úr herberginu með það sama. Og mínútu sí'Sar var hún sezt á bak ein- um gæðingnum, er þjónar afa hennar komu með, og sat á honum eins og karl- maður. Þeir bræður höfðu einnig láti'S söðla hesta sína, því þeir ætluðu að fyigja gestinum út yfir landamærin að minnsta kosti. Öll, þrjú, hnegtSu sig kurteislega fyrir frú Roxömu, er stó'5 viö gluggann og horfði til þeirra brosandi, þó augun lýstu alvarlegri hugsun, þegar þau þeystu af stað út úr garSinum. Án þess hún gæti gert sjer grein fyrir nokkr- um áatæíum, kviknaði í brjósti henn- ar eins og kvíði og ótti, og liana langaði til að kalla sonu sína aptur, en gerði |>að þó ekki. Eptir að Rolanda var komin af stað vildi hún fara geyst, og hugsaði ekki hið minnsta um það, hvort vegurinn var upp eða ofan bratt.a brekku. Var það að eins metS því a‘5 kveikja hjá henni með- aumkun yfir hrossunum, að þeirbræður gátu hægt ferðina anna5 slagiö. ,Þið kallið þettahross’ sagði hún, ’en mjer finnst það öllu fremur vera lifandi legubekkir, þau eru svo þýðgeng og feit’. Það var komi‘5 kvöld, þegar hún kom heim, og þar sem þeir bræður höfðu lylg/.t með alla leið, þá heimtaði hún að þeir kæmu af baki og finndu afa sinn. Gerðu þeir það og gengu inn, og sáu hvar karl sat við arninn og greiddi með fingrunum skeggið, er fjell í fannhvítum bylgjum niður um breiða bringu. ,Hvar hefur þú einlagt veri5, barn mitt, sem ert svo ærslafull og einþykk', spurði karl hana blí51ega. ,Já, nefndu það nú ekki. Jeg hef veri5 fangi fyrir a5 hafa veitt á annara manna landi, og þetta eru hinir harð- hnökkuðu landeigendur og ofsóknar- menn minir’, sagði hún brosandi og benti á þá bræður. ,Og þeir hafa nú fylgt mjer heim til að komast eptir, hvort. jeg segi þjer satt og rjett frá ferðinni’. Karl leit vingjarnlega til hinna ungu pilta, er stóðu hæversklegir frammi fyrir honum. Stuttu síðar var kvöldverður á borð borin og var sú máltí5 engu óskemmti- legri en miðdagsmáltí5in heima hjá þeim bræðrum. Þeir gleymdu hvernig tíminn leið, og loks þegar þeir stigu á hesta sína, var austurloptið í þann veg- inn að upplýsast af komanda degi. Þeg- ar þeir sneru sjer í söðlunum til að hneiga sig fyrir karli, er fylgdi þeim til dyra, fjell niður um þá drífa af blóm- um úr glugga upp á loptinu. Þeir litu upp fyrir sig, en í því hljóp glugginn niður og sáu þeir engan, því myrkt var inni og blægja fyrir. Frá þessum degi byrjaði kunnings- skapurinn. Og voru þeir bræður og Ro- landa opt saman dag eptir dag á veið- um og heima í húsunum. Að öllum jafnaði var hún glaðlynd, en stundum brauzt þó út hjá henni amasemi og lei5- indi, og einmitt þá þótti brœ5runum hún enn fallegri en þegar liún var glöð. Hún tala5i þá um æfi sína, um foreldr- ana, f.r bæöi voru dáin, og hvernig hún írá þeim döpru dögum var einmana; um afa sinn, sem gat átt langt eptir ó- lifað, og að húu þá yrði algerlega mun- aðarlaus og heimilislaus. ,En þú skulir særa okkur svona!’ sagði Andrei, eiztu ekki að við er- um bræður þínir og ats heimili okkar er þitt heimili líka ?’ ,Og veiztu ekki að móðir okkar elskar þig eins og okkur ?’ bætti þá Mirea við. IIIIIÍRA! IIUKIUn Yjer höfum náð viðskiptum megin liluta íslendinga í borgiuni ein- mitt vegna þess, að vjer seljum með svo LÁGU VERÐI OG AFGREIÐ- ÞA SVO FLJÓTT. Enginn i borginni selur heldur með því líku verði og vjer gerum. hvert heldurer BLANKETTI, FLANNELS, KJÓLATAU, ULLARDÚKA, FÓTABÚNAÐ. ýmsan KARLMANNABÚNAÐ, KVENNHATTA, LOÐSKINNAIIÚFUR, HANDVÆRUR (Mufs) og YFIRHAFNIR, STÍGVJEL og annan SKÓFATNAÐ, LEIKFÖNG o. fl. o. 11. Vor verzlnu er hin ntiersta i ventnr-CJanada og yjer er um æfinlega tilbúnir að taka á móti fjöldanum, er að sækir. Oss þykír vænt um að sjá þig sem optast, jafnvel þó þú kaupir ekkert. MUNDU EPTIR STAÐNUM, NÆRRl PÓSTHÚSlNU, TIIE HAZAAR ö, 7, Off 1> McDERMOT St. tSr"Ef þú ert ókunnugur; þá spurðu hvar the Bazanr «r. CLEÁRIM SALE! Er knúður til að selja út ALGERLEGA til að losast við flutning 4r gömlu búðinni því hún er of lítil, og jeg ætla að koma upp nýrri BTGGINtt. ÞYKKA FLANNELIÐ GRÁA Á 20 cts. yrd. KVENN-JAKKAR FRÁ »5,00 til »35,00. BLANKE'm, STOPPTEPPI OG YFIRTEPPI. GRÁ OG HVÍT LJEREI’T. ALLT MEÐ NIÐURSETTU VERÐI. 288 MAIN STREET, C0SNE8 OF GRAHAM. Wm. I í 15 I , L . t3?“Þessi verzlan hefur staðið síðan 1879. IANITOBA & NORTHFESTERN R’Y Co. AKUBLAN J> í hinu (( frjóva belti ” Norðvesturlandsins FR7ÓVSAMUR JARDVEGUR,---GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATlt —OG— 160 EKKl R AF LA\I)IXU FYKIR $10,00. íslendinga byggðin, „Þingvallanýlendan ” er í grend við þessa braut, ainar S mílur frá þorpinu Langenburg. Það er« uú þegar 35 íslenzkar familíur seztar a5 í nýlendunni, sem ar ainkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt. Kaupið farbrjefin ykkar alla leið til Langenburg. Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EI>EN, Land Commissioner, M. rf- N. W. liy., (Sí>í» Main St. WINNIPEG, MAN. Þessi orð særðu gömlu frú Roxömu sem einlagt var kvíðafull, þó liún ynni meynni liugástum og vildi hjálpa henni í öllu. * * * Eitt kvöld heyrðu þeir bræður hófa- dyn í fjallshlíðinni, er varð smámsam- an skýrari, þangaö til heyrðist að riðið var hart inn um garðshliðiö og hestur- inn stöðvaður við dyr kastalans. Og augnabliki síðar kom Rolanda í dyrnar á stofunni, þar sem þau mæðginin sátu, húfulaus með hári5 slegið, andliti5 ná- bleikt o’g augun þrútin af gráti. Hún hljóp beint til frú Roxömu, kastaði sjer í fang hennar og sagði grátandi: ,Jeg bið þig nú í guðs nafni að lofa mjer að vera hjá þjer. Afi minn er dáinn, jeg hef veitt honum nábjargirnar, lagt hann í kistuna og sjeð liann grafinn. Og jeg var ekkert hrædd. En ættingjar hans! Þeir komu úr öllum áttum eins og glepsandi vargar og rifust og börðust út af eignum lians, og urðu hamslausir við mig, af því hann gaf mjer dilítið af eignunum. Og einn þeirra, skepna með nauðasköllótt höfuð, var svo djarf- ur að segja, að jeg yrði a5 giptast sjer! ó, hvað hann var hryllilegur! Þvílíkt ferlikan! Þá fyrst fór jeg að verSa hrædd, en jeg sagði honum að jeg hjeti Urlanda, og væri of óstýrilát og ill við- ureignar fyrir nokkurn mann að giptast mjer. Jeg vil ekki giptast. Jeg vil bara vera hjá þjer einlægt, þangað til þú rekur mig burtu !’ Gamla konan áttibágtmeð a5 skilja Rolöndu, af því hún svo óvenjulega barnsleg slengdi öllu saman, því alvar- lega og sorglega og því hlægilega. Leið svo nokkur stund, að mærin gat ekki stiilt geð sitt nje hætt aö gráta. En þegar loksins liún var hætt að gráta, og kerling liafði greitt liina hrokknu lokka hennar, er slegist höfðu hirðingarlausir um háls hennar og herðar á leiðinni yf- ir fjöllin, leiddi hún hana inn í lítið lierbergi að uppbúnu rúmi, þar sem hún hafði áður venð næturlangt á ýmsum tímum. (Þetta skal vera heimili þitt, barn mitt, á meðan þak er yfir höfði mínu’ sagði frú Roxarna. Rolanda flegði sjer í faðm hennar, þakkaði sem bezt hún kunni fyrir veg- lyndið, og lofa5i a5 vera bæ5i hlý5in og góð stúlka framvegis, (kyrlát eins og ládauður sær’ sagði hún. Frú ltoxama sag5i henni brosandi, að kyrrleiki og ró kæmi yfir bana eins og óafvitandi eptir að hún væri orðin kona. (En jeg vil ekki verða kona’, sagði Rolanda með alvöru. (Jeg vil ein- lægt vera ógipt mær, frjáls og óhindruð eins og fuglar loptsina’. Frú Roxama svaraði henni engu, en hepti stun, sem vildi brjótast út. Hún heyrði fótatak sona sinna úti fyrir, er nú komu til að fá greinilegar fregnir. Þeir voru vitni að sorg hennar, þegar hún kom inn, en drógu sig í hlje þangaS til nú. Rolanda var ekki búin að vera lengi til heimilis í kastalanum, þar til fram- gangsmáti þeirra bræ5ra fór augsýnilega að breytast. Fyrstu dagana eins og að undanförnu töluðu þeir við hana eins og systur sína um hvað eina, og einmitt sá náni kunningsskapur og systskynatal gerði hana smámsaman feimna við þá, er aptur verkaði ótrúlega á þá og þeirra framgangsmáta, og var auðsætt að þessi uppgerði skyldugleiki var þvingandi fyr- ir þau öll. Sást það einkum á því, að þeir bræður hjeldu sig miklu meir úti og á veiðum en fyrr meir, ekki báðir saman eins og siður þeirra var, heldur sinn í hvoru lagi, sinn 1 hvorri attinni . Rolanda, sem einlægt hjelt nú kyrru fyrir í liúsinu með frú lloxaina varð æ þöglari og þöglari, og feldi opt tár þeg- ar engin var nærri henni. Þegar þeir bræður voru inni og hún lijelt að eng- inn sæi til sín, horfði hún á þá á víxl, eins og hún ætlaði sjer að sjá með eig- in augum leyndardóminn, sem þeir huldu fyrir henni, en sem hún þó vissi af. Og enn þá kom það stundum fyrir að liún þekkti þá ekki sundur, en sú var breyting á or5in, að hún liló ekki lengur að (vi, heldur stuudi við í liljóði og leit vandræðalega til móðir þeirra. Gamla frú Roxama sá meS ósegj- anlegri sorg Jiið kolsvarta skýið, sem daglega óx og yfirskyggði hús hennar, og hún ekki sjaldnar en Rolanda faldi sig í sínu eigin herbergi til að grata í einrúmi. Sinn í hvoru lagi, en sama daginn, spurðu báðir bræðurnir móður sína: (IIeldur þú, móðir, að bróðir minn elski hana líka ? Hann er svo breyttur í fram- gangsmáta viS mig. Hefurðu liugmynd um, hvor okkar muni henni ka-rri ?’ Frá þeim degi hafði kerling fært skaparan- um margar fórnir, og brennt mörgum kertum í litlu kirkjunni að Lespeti, von- andi með þessum fórnum og fyrir hana, örðugu pílagrímsgöngum, að alfaðirinn heyrði bæn hennar og afstýrði hætt- unni, er yfir vofði. Um þessar mundir skall bylurinn yfir. Sinn í hvoru lagi, en sama daginn, báru liræðurnir upp bæn sína fyrir Ro- löndu, er færði henni bæði fögnuð og hryggð. Aptur og aptur spurði hún sjálfa sig, livorn þeirra hún elskaði bet- ur, en þaö var að vinna fyrir gýg. Hún elskaði þá báða of vel til þess að gera annan bryggvan.. Og í sannleika var lijarta hennar ekki glöggskygnara en augun. Það fremur en þau gat ekki greint þáað. Hún vildi ekki hryggja frú Roxömu og sagði henni því ekki frá hvernig komið var, jafnvel þó hún—sjálfri sjer til mestu óánægju—sæi hinn daglega vaxandi kulda bræðranna. Það kom enda fyrir að þeir yrtust í bræði, sem aldrei fyrr hafði átt sjer stað.—Þegar svo var komið sá kerling að svo búið mátti ekki lengur standa, og einn dag kallar hún þá bræður og Rolöndu fyrir sig. (Jeg hef um tima—of langan tíma, verið þegjandi vottur um hina átakan- legu baráttu ykkar við ykkur sjálf, börn mín góð’, sagði hún. Og hvaö ykkur syni mína snertir, þá er ekkert undan- færi, annar ykkur verður að fórna sjálf- um sjer, þó þungt verði, til þess hinn verði farsæll’. (Þaö er rjett!’ sagði Mirea. (Annar okkar verður að víkja úr þessum heimi’ (í guðs liænum !’ sagði Roianda (bið jeg ykkur að berjast ekki útaf mjer’. (Ónei. Þa5 skal ekki veröa’ sagði Andrei og hló við kuldahlátur. 8á, sem fer, verður að fara af fúsum vilja’. (Börn, börn! Hve ókristilegt hugar- far ! hrópaði frú Roxama og fórnaði höndum til hiains. (Hef jeg þá fætt og uppalið svo vesallega og kjarklausa syni, og hef jeg þá kennt þeim svo illa, að þeir gugna og missa móö, þegar þeir mæta sinni fyrstu stóru þraut á lífsleið- inni. Og þú Rolanda! Til fyrra máls hefur þú nægan tíma til að hugsa þig um og kjósa. í fyrramálið Um dagrenn- ing verðið þið öll þrjú að vera hjer, og vera þá full af sönnu hugrekki, óbif- anlegu hugrekki’. Þau skildu aö svo mæltu. Andrei þaut út í myrkrið og brautzt gegn um skóg og torfærau veg til kirkjunnar að Lespedi. Inn í lienni kraup liann niður ogbað: (Gu5 minn ! sem þekkir hjarta mitt og hugarfar. Gefðu að jeg syndgi ekki fyrir )>jer, brjóti ekki móti sjálfum mjer, bróður mínum, móðir minni nje hinni ástúðlegu stúlku, sem jeg elska. En ef hún ekki elskar mig, þá gefðu, ó lierra, að jeg verði að steini, svo jeg tapi tilflnning og kveljist ekki’. Að bæninni lokinni stóð liann upp og hjelt heim aptur. Mirea kom einnig til kirkjunnar, skömmu síðar en Andrei og flutti þar samskonar bæn, og sneri svo lieim að því búnu. Og hver um sig áleit að hann einn væri tilbúinað fórna sjer fyrirbróð ur sinn. Um morguninn eptir í dögun kom frú Roxama fram úr herbergi sinu, föl eins og liðið lík, og með hvíta blæju um liöfuðiö, er huldi til hálfs hárið, sem nú var orðið stálgrátt af hærum allt i einu. Þeir bræður voru sorglegir á svip og eins alvarlegir eins og verið væri að leiða þá á aftökustaðinn. Rolanda ein var glöö. Ljettur roði flögr- aði um kinnar hennar og um varir lienn- ar ljek bros. Hún var tignarlegri en áður og hún sýudist hærri og beinni en nokkru sinni fyr. í augum þeirra bræðra að minnsta kosti hafði hún umskapast gersamlega á þessum fáu klukkustund- um, og aldrei fyr liafði þeim fundist eius mikið til um fegurð hennar. Hún sneri sjer til þeirra bræðra og sagði blíðlega með lágri og viðkvæmri röddu: (Komi5 út meö mjer, mínir eisk aulegir! Undir Mnum heiða liimni og hvergi annars staðar opinbera jeg álykt- un mína’. Þau gengu út og burt frá búsinu. Hún gekk fyrir þeim ljettilega eins og h ún væri borin á vængjum vindanna, og þeir bræður og móðir þeirra fylgdu á eptir. Hún hjelt áfrain þar til hún koin á hamrabrún, er gnæföi yfir dimmri, djúpri gjá. Þar nam hún staðar. Ilún hóf upp hendurnar, sem allt i einu virt- ust vera orönar skjallhvítar og gagnsæar, og augun, er voru upplift móti liimnin- um og hinni upprennandi morgunsól, voru full af tárum. Þannig kraup hún niðurframmi fyrir frú Roxömu og sagði: (Blessaðu mig móöir!’ Frú Roxama gerði eins og hún var beðin. Hún lagði sínar titrandi hendur á höfuð meyjarinnar og blessaði hana. Rolanda stóð þá upp og sagði stilli- lega og meö snjöllum róm: (Hlustiö nú bræður mínir! Jeg elska ykkur báða jafn innilega, hvorn ykkar meira en mig sjálfa. Ást mín á ykkur er óslökkvandi, ódauðleg. Þess vegna get jeg ekki geflð mig öðrum ykkar, en hvor ykkar, sem frelsar mig úr þessari hamragjá, hann verður minn eigin maður’. Og áður en þeir gætu rjett út liendi til aö frelsa hana hljóp hún.af hamrinum niður í hið ómælandi dýpi, er gein fyrir fótum þeirra. En, sjá kraptaverkið! Á leiöinni breyttist bún í foss, ei þyrlaði upp livít- rjúkandi gráði, er glóði og skein í sólar- geislanum eius og blæja á brúðarlierð- um. þeir liöfðu beðið, oröin að steini og til- finningarlaus. Og þannig standa þeir staurbeinir klettadrangar, hefjandi höfuö síu mót himninum. Ilin sorgbitna móöir, er sá þes»a ummyndun sinna ástkæru sona, hóf tái - vot augu til himins og lirópaði í ang- ist: Ó, herra! Ilefurðu enga meðaumk- un? Að skilja mig þannigeptir eina, aö lifa og deyja eina!’ Hún fjell áfram til jarðar, með út- breiddan faðminn, til að faðma syni sína í síðasta skipti. Og sjá! Hún breyttiat í þykkan, mjúkan mosa, er smám samaa óx, þar til hann liuld^ drnngana allt it miðju. Þannig sjest þetta í dag, og þannig mun það sjást um ókomnar aldir. Mær- in búin eins og brúður—hinn rjúkandi Urlatorafoss. Syninirnir tilbúnir fyrir sjálfs fórn- ina—Jipi. Hin viðkvæma, ástríka móðir -mos- inn. Hún umfaðmar þannig syni sina enn. Hún er enn þeirra skjöldur og skjól. • Enoir. KvikfjenatSur Breta. Eptir skýrslum í blaðinu Live Stoek Joumal. sem út kemur i London á Englandi var tala kvik fjár á Englandi, Skotlandi og írlandi árið 188ö sem fylgir: Nautgripir 10,830, 067, sauðfje 28,886,761, sv'm 3,484,617. Gg á yfirstandandi ári er talan: Naut- gripir 10,598,680, sauöfje 39,337,185 og svín 3,707,828. Alifuglatal í ár er gert 14,461,709. Bræðurnir ætluðu þegar aö steypa sjer niður af liamrinuin á eptir, en sú Þyngd jarðarinnar er talin 590,640, tilraun varö til einskis, því fætur þeirra, 000,000,000,000,000 tons. Ef einhver er handleggir og búkur var samstundis _sem ekki trúir því, þá er lionum ráðlagt breyttur í klett, og lijörtun, sem börð- að vigta hana og komast þannig að saun- sro ótt af ást og kvíöa, voru nú eins og leikanum. Reyndin er ólýgnust,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.