Heimskringla


Heimskringla - 10.11.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.11.1887, Qupperneq 4
On to Ki«*linion<l. Skáldsaga íit af viðburðum í innanríkisstríði Bandaríkja byrjar í næsta blaði. Mani toba. Það er órjett að grunnbygging Korthwest Central brautarinnar sje hætt eins og sagt var í síðasta blaði Það lá nærri að hætt yrði 1 kulda- kastinu, sem kom í seinustu viku •któbermán., en er hlýnaði aptur sto snögglega var haldið áfram. Grunnurinn kvað nú vera fullírerður O að miklu leyti, eitthvað 35 mílur ■orðvestur fyrir' Brandon, en ekki •r enn farið að járnleggja neitt af brautinni. Fjelagið ber harðlega á móti að pað geri petta einungis til að halda landinu, segir sínu máli til sönnunar, að paS sje búið að senda út mælingamenn til að ákveða brautarstæðið 150 mílur norðvest- ■r frá peim 50 mílum, sem fyrir- kugaðar voru í haust, og pær 150 mílur segist pað byggja að sumri. ■Dr. Barnardo, forstöðumaður drengjaheimilins í Southwark í Lon- don á Englandi, og sem hefur sent svo marga af sínuin munaðarlausu piltum út hingað um undanfarandi ár, er nú byrjaður á bygging eins pessa heimilis fyrir drengi í Birtle, Manitoba. Húsin eiga að kosta $20 pús. og vera fullgerð um miðjan marz í vor er kernur. Umliverfis húsin eða skammt frá peim hefur doktorinn keypt og fengið ókeypis allmikið af landi og eiga drengirnir að ▼inna á pví og læra alla búnað- ar aðferð, og er hugmynd hans, að gera petta að nokkurs konar búnað- arskóla. Húsin, sem nú eru í smíð- ■m, eru gerð fyrir 80 pilta, en við pau verður bætt jafnótt og pörf gerist. Hagur Winnipeg & Hudson- flóa járnbrautarfjelagsins stendur pannig: Fjelagið á fullgerðar 41^ milu af járnbraut, engan vagn og ekkert af áhöldum til að nota pess- ar fáu mílur. Virðingarverð pessara mílna er í hæsta lagi $415,000 ($10 pús. mílan). Skuldirnar, sem nú eru heimtaðar að pví, eru um $365 pús. Auk pessa á fylkisstjórnin hjá pví $256,000. Skuldirnar pví sam- anlagðar $621,000. Landeign fjel. er auðvitað mikil, en hún stendur föst sem trygging fyrir fje fylkis- atjórnarinnar. í Liverpool á Englandi voru •eldir 300 nautgripir í síðastl. viku, •amdægurs og peir komu pangað beina leið frá hjarðlöndunum í Al- berta hjeraðinu hjer vestra. Erpað í fyrsta skipti að hjarðmenn par hafa sent nautgripi til Englands, og eru Þeir hæsta ánægðir yf- ir tilrauninni, par hver gripur seld- ist á 75-80 dollars að meðaltali. í •íðastl. mán. sendu hjarðmenn eitt- hvað um 2000 nautgripi á markað- inu í Montreal. Alex. Mitchell er byrjaður á hveitikaupum í suður-Manitoba fyrir •tóru mylnuna í Keewatin Mills og gefur 54—56 cents fyrir bush. Hann •egir að mylnan muni fullgerð í fe- brúar eða marz næstk.; pað vinna •töðugt við pá mylnu 300-400 ▼erkamenn. E>að er í bruggi að koma upp tÓTÍnnu verkstæði í Brandon í vet- ur, er á að spinna og tæta 150 pund af ull á dag. Annað tóvinnu verk- ■tæði er ný upp komið í Rapid City eitthvað 18 mílur frá Brandon. 67 bush. af hveiti af ekrunni að meðaltali af eitthvað rúmum 9 ekr- um er sögð uppskeran hjá einum mennonita bónda I suður-Manitoba. Hann og nágrannar hans eru fúsir að gefa vottoríS um að petta sje satt, pó margir efist um að svo sje. t>6 •ru menn iinari á að segja pað 6- ■att, af pví pað er búið að marg* •anna, að uppskera hefur verið um “ff yfir 50 bush af ekrunni hjá fjölda mörgum í öllum áttum fylkisins. Það er mikill hveitivöxtur. íslendingurinn, sem beið bana utn daginn nálægt Rat Portage, hjet Jón, Guðlaugsson, inaður á sextugsaldri, nýkominn að heiman. Aldrei fyrr hefur verið jafnmik- il eptirsókn eptir kartöplum sem nú. Síðastl. viku voru flutt að meðaltali 20 vagnhlöss af peim á dag út úr fylkinu. Prísinn er 25-28 og 30 eents bush, pegar vagnhlass ér keypt. Tíðarfar hjelzt kalt fram undir seinustu helgina í október, pá hlýn- aði og var líkara sumar en vetrar veðri alla vikuna er leið, sólskin og hitar um daga og nærri frost- laust um nætur. A sunnudags- kvöldið var kólnaði nokkuð snögg- lega, og aðfaranótt hins 7. p. m. fjell nær pví puml. pykkur snjór. Eptiröllum líkum ætlar að ganga saman með peim Holt og bæjarmönnum í tilliti til Kauðárdalsbrautarinnar, svo pað er enn von til að hún verði fullgerð í vetur. * WiiinipeÉi;. Bæjarstjórnin stendur i prefi við Archibald Wright, sem er eigandi lands- ins á liorni Aðalstrætisins og Wiiliam strætis. Hún hefur annars átt i inála- stappi viS hann nú í ein 3 ár, og er búinn að eyða í pað um $9000, en ástæðan er sú, að hann pykist eiga rönd af Wiliiam stræti og aptur aðra rönd af Aðalstræt- inu. En sitSasta málið reis út af því, að hann er að byggja stóra bygging, að eins tíl bráðabyrgða, á horninu, mest alla úr timbri, en samkvæmt bæjarlögunum má ekki byggja nema úr múr og grjóti við það stræti, auk annara fleiri. Wright segist halda áfram með bygginguna hrað sem bæjarstjórnin segi; segist taka hana burtu eptir svo sem ár hjer frá og koma upp annari í statiinn, bæði stórri og skrautlegri. Hinn 24. f. m. lagði Itauðá, og er pað í fyrsta skipti síðan 1870 að hana hefur lagt svo snemma. Einu sinni síð- an(1878)lagðihana27. október, endranær venjulega frá 8.—12. nóveinber. Þegar liana lagSi í okt. um áriS, fór sá ís aptur ur, og næsti vetur var snjólaus og fram úr skarandi mildur. Er því spáð að eins verði nú, einkum vegna þess, að penn- an ís leysti af aptur eptir 2—3 daga. Morðmáli Newtons, þess er skaut John Ingo til dauðs í sumar er leið, var frestað til þess í marzmán. í vetur. N. í'. Hagel. málafærsluma'Sur liins seka, heimtaði þennan frest. Dauðsföll voru 50 hjer í bænum í síðasti. októbermún. Þar af dóu úr Diptheria 10 og úr taugavelki 3. Fimm íslenzkir innflytjendur komu hingaö til bæjarins um helgina var beint frá íslandi, 4 af Akureyri og 1 af Seyð- isfirði, Níels Jónsson, snikkari. Tíð hafði verið hin bezta á íslaudi þegar þeir fóru þaðan, stuttu fyrir miðjan október. En illviðragarðurinn, sem gekk yfir seint í september, var grófur, einkum á Norðurlandi. Fennti all-mikið og brim gekk hærra á land við Skjálfandaflóa en elztu menn muna eptir að fyr hafi átt sjer stað. Markaðsverð á fje kvað hafa- verið lágur í haust, þetta 14—15 kr. fyrir sauðinn á fæti á Seyðisfirði, og 11—15 a. kjötpundið. Pöntunarfjelögin voru bú- in að flytja til Englands í haust af SeyS- isfirði yfir 3000 og af Akureyri yflr 4000 sauðfjár. Ilermannagleltur voru leiknar ífyrsta skipti á þriðjudagskveldið var og verða leiknar aptur í kvöld (fimtudag)og annað kvöld. Annað stykki Sambiölamir verð ur og leikið í kvöld. Eins og um vetur- inn voru þeir E. Hjörleifsson og Jón Blöndal lífið 5 leiknum. Hinar aðrar persónurnar komu fram einsog þær væru fremur til uppfyllingar en til að gera nokkuð. Allir, sem koma á leikinn, fá miða með númeri á og á föstudngskv. dregur þar til kjörin maður miða úr kassa með númeri á og fær sá $15 úr eða $10 i peningum, sem heldur tilsvarandi nr. 1 Yjer erum að hætta við sölu á uí)ry Goods”, þess vegna getur aimenn- ingur fengið vörur sínar hjá oss alvreg meö innkaupspríe. t Komdn inn og llttn ylir varning’inn. 568 llain Street Cor. of McWllliam. Skóbúð vor er í næstu dyrum við nfl. 5 7 0 M—A—I—W S—T R—E—E T— liiumwA ii:iizi,i\i luiixiwi. Oxford & New Glasgow Railway OIIllJmtXAK: IHJÓLKUR-SALAR! FÍNT HAFRAMJEL OG MJEL- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjólkur kýr, og fæst ódýrast við IXairnH HafrainjelN niylnn Higginn Street, 1. —Bireh Hill braut til Pugwash Junction... ,13mílur. 2. —Pugwash Junction til Pugwash.... 5 mílur. 3. —Pugwasli J unction til Wallace stöðva.... 7 mílur. 4. —Wallace stöðvum til Mingo Road.... 17 mílur BOÐ UM GRUNNBYGGING, BRÚ- ARGERÐIR, GRJÓTHLEÐSLU, GIRÐINGAR O. 8. FRV. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: tíTender for Oxford & New Olas- gme liailway ”, verða mefltekin á þessari skrifstofu þangað til á hádegiá föstudag- inn 18. nóvember 1887, um að byggja nefnda braut, grunninn, brýr o. s. frv. Nákvæmir uppdrættir verða til sýnis á skrifstofu yfirverkfræðings stjórnarinnar í Ottawa, og áskrifstofum Oxford& New Glasgow járnbrautarstjórannaað Wallace, Cumberland Co. Nýja Skotlandi, hinn 10. nóvember þ. á. og eptir þann dag, Þar fást og eyðubiöð fyrir bolSin, skilmálar o. s. frv. Engum bo'Sum veríur veitt móttaka nema þau sje á þar til ætluðum eyðu- blöðum, og að öllum skilmálum sje full- nægt. Þessi deild bindur sigekki til að þyggja hið lægsta boð nje nokkurt peirra. í nmboði stjórnarinnar, A. P. Biiadley, skrifari. Department of Railways & Canals, ( Ottawa, 20th, October 1887. \ Hjer met! tilkynnist vinum og vanda- mönnum, fjær og nær, ati hinn 22. sept- ember sítiastliðin þóknaðist almáttugum guði a'S burtkalla minn hjartkæra egin- mann, Jóhann Geii Jóhannesson, eptir þriggja vikna langa sjúkdómslegu; hann var jarðsunginn þann 26. s. m. í graf- reitinum nálægt Eyford. Sjera F. J. Bergmann, hjelt góða og hjartnæma húskveðju, og talaði síðan nokkur orð við gröfina, þar voru við- staddir vinir og nábúar hins látna. Jó- hann sálugi var fimmtíu og sjö ára að aldri. Við lifðum saman í ástúðlegu hjónabandi tæp 10 ár, og eignuðumst 5 börn, af hverjum eitt er dáið en4 lifa einn drengur og þrjár stúlkur. Tilfinn- ingar mínar við þennan sorgaratburð get jeg ekki útmálað, en þeir sem einhvern- tíma hafa fylgt til grafar ástkærum vin, geta ímyndað sjer hvernig þær hafa verið. Jóhann heitinn var ástríkur eginmaður, góður og nákvæmur faðir barna sinna, stilltur og greindur í betra lagi. Jeg finn mjer skylt að eDdingu, að votta öilum þeim þakklæti mitt, sem veittu mjer á ýmsan hátt hjálp og aðstoð í þess- Um raunum mínum, og einnig öllum þeim sem voru við jarðarförina, og heiðrutlu með því minningu hins látna. Eyford, Dakota, 81. október 1887. Anna Kritlín Jónsdóttir. Private Board. Undirritaður leyfir sjer að kunn- gera löndum sínum, að hann hefur opnað prívat-fæðissöluhús að 217 ISoss St., og selur íslendingum fæ5i svo ódýit, sem mögulegt er. Gott hesthús og allt tilheyrandi þörfum ferðamanna. Stefán Stefánsson. Fundinum til að ræða um hallæris- máli'Sá íslandi var frestað þar til á mánu- eða í mylnufjelagsbúðinni VIÐ CITY HALL TORGIÐ, NæSTU DYR VIÐ HARRI8 & SON8. Svo og Bran, hæggvií fóður og alls- konar fóðurtegundir. Wm. Paulson. P. S. Ba*dal. Paiilsoii &Co. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjarstak- lega viljum við benda löndum okkar á, að vifi seijum gamlar og nf/jar stór við hrgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W.....Wiimipeg. Caliinet Pliotos ^íi,00 tylftin -i- 13ests xnynclo.-g'a.llery. Xo. 1 XlcW illiam St. W. fyrr lioss, Best <fk Go. P. 8. Vjer ábyrgjumst góöar myndir og verklegan frágang. íslenzk tunga töiuö í fótégraf- stofunni. 30jn. 5Í)0 lain Street hinnar hillegn IIcLeans nyjn „Dry Goods” verzlnnar. Astraclian kapnr fra $20,00 °K t*PP. Almcnn „Dry Goods” or allskonar karlfatnadnr. Komid ojc litid yiir vor- urnar og prisana. 22.12. Kenneth IcLean, 5 í) O ]VI ain Street Milll Alexander —OG— Logan stræta. Campliell Bros. Heiðruðu íslendingar! Þegar þið þurfið að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsyniegu áhöld, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, seni mögu- legt er alS gefa sjer alS skaðlausu. Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaup sín við íslendlnginn, Kr. Olson, semæfin- lega er fús á afi afgreiða ykkur og tala ís- lenzka tungu. Látiö okkur njóta iandsmanna ykkar þtð skuluð njóta peirra í viöskiptum. 144á] Campbell Itros. 530...............Main St. CLABEXCE E. 8TEELE gefur út giptingaleyíi að 436 Itlain St. daginn kemur (14. þ. m.) kl. 8 e. m., sök- um þess, hve illa hann var sóttur á laug- ardagskveldið v«r. Er í skrifstofunni eptir kl 6, ef um er samið,---annars í íbúðarhúsi sínu: HH Carlton St. CHEAPSIDE Eigendur þessa hins stærsta og al- þýðlegasta Dry Goods sölnhiíss í Win- nipeg, hafa að þessu sinni sjerstalca prisa að bjóða lesendum þessa bla'Ss, og vildn þvi biðja þá, þegar þeir þurfa að kaitpa, að koma við í Cliea pMÍde. Munið eptir þessum prísum : Karlm. nærföt, grá á lit á -------ti a. “ nærskyrtur, tvöfalt brjóst á....50«. þykkar, prjónaðaryfirskyrturá - - - 75 e. þykkir sokkar, gráir, parið á......25 e. OG ATHUGA ÞETTA : Karlmann jakkar, prjónaVir • mi, ungis $1,00 en erv $2,50 virði. Þykkir dúkar, kjólaefni, ætlaðir í hlýja vetrar kjóla, einungis 12ýý cts. yrd. svo og yfir 500 tegundir af öðru kjóla- taui, nýfluttu inn. ódýrir ullardúkar: gráir dúkar, hálf- ull, á 15 cts. yrd., og breiðir og þykkir gráir dúkar, alull, beztategund á25 c. yrd. OG MUNIÐ : Prjónaband áeinungis 40 cts. pundið. Allskonar ullardúkar fyrir kvenn- fólks og barna búning. TIL UTANBÆJARMANNAI Skriflð okkur á íslenzku og biðjiö uin sýnisliorn, við skulum senda þau. Og viS skulum svo borga Kxpress flutnings- kostnað á ölluin pöntunum ykkar upp á $5,00, til næstu Express stölSva við heim- ili ykkar. 8JERSTAKT BOÐ TIL ALLHA ÍSLENDINGA! í þeim tilgangi að auka verzlun okkar og jafnframt að styðja kirkjuna ykkar, þá skuldbindum við okkur til að borga til herra A. Friðrikssonar 5 af hundraöi um einn mdnuö af öllum ykk»r kaupskap, er leiðir af Þessari auglýsing (livert heldur þið búið úti á landi og pnntið vörurnar eða cru'5 í bænum), oy gefum Þaö nýju kirkjunni ykkar. Gleymdu ekki að við höfum einvngis einn prís, að okk- nr er hið áreiðanlegasta viðskiptahús, og aíJ ÞP IXí»r»in0rtSi.p«rtiu.íX«» f-jrrir J’ifj, verzlaí ALÞÝÐUBÚÐINNI: CHEAPSIDE 570, 578 og 580 Main Strect. Preminm Lager, Extra Porter, og allskonar tegundir af cli bicSi í tunnum og í flöskum. Vort egta „Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og lii'S bezta öi á marka'Snum. Redwood Brewery (Rau-SvRSar- bruggaríi'S) er eitt liið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canuda. Meira en 50,000 dollars hefur nú þngar veri'S kosta'5 upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, aS allt öl hjer til búi'K, er af beztu tegund einungis, (,ar vjer brúkum ekki anna'5 en beztu teg- undir af bæði malti og humli. potta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni á'Sur. Eclwarcl L. Drcwiy. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. ZSf' Strætisvagnar fara hjá verkstæSinu með fárra mín. millibili. t. f. The &reen Ball CloUini Hoose! Atliuga : Um neestu 30 daga seljum vjer MEÐ ÍNNKAUPSVEUÐI allan vorn varning, karlmanna og drengja klælSnað, skyrtur, nærfatnað, kraga, hálsbönd, hatta o. s. frv. Komið inn þegar þjer gangið hjá skoðið karlmannaalklæ'Snað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljum á ®6,00, al- klæðnaS úr akozkum dúk á l8S,;»0, *g buxur, alullartau, á 1,75. Munið eptir búííinni ! Komið inn I Jolfl Spring. 434............Hain 28ytf

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.