Heimskringla - 24.11.1887, Qupperneq 3
Tíðarfar. Norðanlands gerði 20.
í. «n. norSangarS með mikilli fannkomu
•gfrosti, og dembdi niður miklum snjó,
fje jafnvel fennti.
Fjártökuverð i verzlunuin norð-
•nlttnds á kjöti 10, 12 og 14 a. pd. Og
h»et 16 a. á Blönduósi, mör 18 a. pd.
C’oghill gefur ekki meira en 12-18
kr. 60 a., undantekning 14 kr., fyrir
wuði nor'Sanlands.
14. okt. 1887.
P ó star e ru n ú nýkomnir.
FTelKtu frjettir meí! peim sjást á eptir-
fylgjandi brjefköflum:
Þingeyjarsýsl u 26. sept.------
„fleyafli manna er almennt með mesta
og bez.ta móti, svo aS ef menn hofðu
nkki veri'S orðnir svo aðprengdir áður,
hefði hjer nú verið góðæri. Pöntunar-
fjelaginu gengur heldur vel; vöruskipið
nýkomið með talsvert af vörum með
lágu verði, einkum rúgur með óvana-
l.ga lágu verði. Kafli aptur óvanalega
dyrk Skipið fór aptur 23. p. m. með
5900 sauði frá fjelaginu og rar bað álit-
Ugt matartrog”.
núna vatnssýslu.--------„Mikill
nauaur er nú á fjárfjölda eða að undau-
förau. í fyrra voru 13 rjettir í Kúlu-
rjett, en nú í haust að eins 5 rjettir. 1 >ó
að elíkt sjo eigi nákvæmt, getur fað pó
að nokkru leyti sýnt muninn,- Fje má
kaita heldur vænt”.
Skagaströnd, 28. sept. í gær
•f i fyrra dag var hjer norðanhríS (ein af
hinum stórkostlegri) með mikilli fann-
komu, en frostrægt var. í dag cr íiann
að birta upp. Fyrra daginn (26. p. m.)
skyldi vera Coghills-markaður á Höskulds
•tötSum, og fórst liann eðlilega íyrir, þó
að margir væru komnir metS fje sitt á-
leiðiseða alla leið. Nýlega (20. þ. »n. að
hkldið er) druknaði J-akob bóndi Bjarna-
»on á IllugastöSum á Vatnsnesivið fjórSa
mann. SkipiK rak á land nálægt Króki á
Skagaströnd og var Jakob sál. fastur
tíí pað (hálfur útbyrðis), en hinum hafði
»kelað út”.
Strandasýslu, 8. okt.-----l(Hey-
íkapurinn var stirður og þerralítill. Þó
hafa aflazt hey Ollu betur en í metsallagl
að vöxtunum til, en menn eru hræddir
um skemmdir vegna dæmafárra úrfella,
»em hafa gengið hinn síðasta liálfa mán-
uð. Fiskilalist er lijer enn, nema dálít-
ill reitingur kominn á Steingrímsfjörð.
Afarbágar horfur á afkomu almennings
i aýslunni vegna fiskileysisins í sumar
og skepnufæðar eptir fyrirfarandi hall-
mtí,—í norSangaiði 26. f. m. sleit upp
»vö skipá Heykjarfirði, flskiskipið Storrn
og kaupskipið Axel bæði eign Thoraren-
»ens kaupmanns, rak pau upp í kletta
•f löskuðust svo að eigi er talið að við
pau muni verða gert. í kaupskipinu
voru nokkrar vörur, fiskur og lýsi.
Verður það sjálfsagt selt á uppboði.
’rhorarensen lí'Sur þar efalaust talsvert
»jón og má telja það skaða fyrir fjelag-
ið, pví hann er hvorttveggja mesti dugn-
»1!*r og framkvæmdar maður og mesti
bjargvættur sveitanna par í kring, svo fá-
«*•« mun vera pó víða væri leitað”.
liezti lesarinn á baenum lesi á hin-
um löngu vetrarkvölduin upphátt
fyrir fólkinu til pess að skemmta
pví við vinnu sína. Þetta er að
minu áliti fallegur siður, ljótur er
hann ekki, pað er alveg frá, að
minnsta kosti, og jeg sje enga á-
stæðu hversvegna ekki mætti halda
honum áfram, pegar hingað er kom-
i ið. Menn hætta vinnu sinni hjer
almennt, pegar klukkan er 0, svo
peir ættu hægt með að verja svo
sem einni klukkustund á kvöldi til
pess að lesa upphátt, hver á sínu
heimili, sjálfum sjer og öðrum til
gagns og skemmtunar. Með pessu
væri pó hugsandi að halda málinu
við að nokkru leyti.
Að halda við íslenzkunni er sú
skylda, sem bggur á herðum hvers
íslendings, hvert sem hann er stadd-
heima á Fróni. í Ameríku eða ein-
hvers staðar annars staðar 1 heimin-
um. T?að virðist samt svo að allir
sjeu ekki á pessari skoðun, eins og
eptirfylgjandi dæmi sýna. Einn
kvað átt að hafa sagt hjer opinber-
lega, að pað bezta, sem menn gætu
gert, væri að safnn saman öllura fs-
lenzkum bókumí eina duglega járn-
EaSdir almenninis.
I Rit«tjórnin áhynjixt ekki meiningar
Þ*»r) cr frani koiua í röddum nlmen-
Mvafi t’erði/r utri {slemka málið
framvegix í álfu pe«sar»’ý
Engan dýrgrip hafa forfeður
v*rir látið eptirkomendum sínum
1 arf eins dýrmætan eins o<r móður-
mál ^or^) fslenzkuna. I>etta mál
Ternduðu peir fyrst munnlega og
slðan með pví að setja pað saman
í sögur. Þessar sögur höfum við
fengið í arf frá peim, og fyrir að-
stoð peirra höfum við getað haldið
málinu eins hreinu eins og paí er.
Sögurnar eru sá gimsteinn, sem
T>ð ættum að geyma sem bezt, ekki
með j)vi ag leggja j>ær upj) á hillu
eða niðr í kistu og llta aldrei í [>ær,
heldur með pvi að lesa pær iðu-
lega.
Það eru Hka til ótal aðrar
bækur íslenzkar bæði í bundi íum
og óbundnum stýl, sem ),ægj Pru
fræðandi og skemmtamli og Jtar af
leiðandi nytsamar, og hvl skylduin
vjer íslendingar ekki vilja lesa J>ær.
Á gamla landinu hefur verið sið-
ur, 4er siður og mun verða siður
frnmvegis, að jeg vona, að einhver
slegna kist?u og hafa hana svo í stað
hyrningarsteins undir einhverja stór-
bvgging, svo ekki væri hægt að ná
f skruddurnar. Annar, sem pó er
nú einn af okkar betur menntuðu
löndum, svaraði pannig, Jiegar hann
var beðinn að gefa álit sitt um Is-
lenzkuna: „deg vil helzl leiða lijá
mjer að segja nokkuð um hana, en
mjer finnst hún ætti að vera fyrir
menntaða heiminn svo sem eins og
latína. Sá priðji sagði, að íslend-
ingar ættu að leggja niður að tala
saman íslenzku í heimahúsum, og
að kynblendingar hjer stæðu okkur
framar í pessu, pví peir reyndu til
að tala enskuna hver við annan
heima, pótt peir kynnu sitt mál.
Aumt er að vita til pess, að
nokkur landi skuli geta talað pann-
ig. Að týna niður móðurmáli sinu
er sá ósómi, sem jeg vildi óska <*)
enginn Islendingur gerði sig sekan
í, hvorki karl nje kona. Að kann-
ast ekki við, hvar sem maður er
staildur og við hvern sem maður á
tal, að maður sje íslendingur, er
hið sama sem að afneita fósturjörðu
sinni, föður og móður.
Já. Hvað verður um íslenzk-
una framvegis í álfu pessari? Þessi
spurning var lögð fyrir uFramfara-
fjelagið” (sáluga) í fyrra vetur og
hún rædd á fundum. Jeij vildi
O
óska pess, að jeg gæti svarað [vess-
ari spurningu með pessum oröutn :
uE>að er ekki hætt við pví, að peir
gleymi móðurmálinu, pótt peir
flytji hingað vestur; Jieim pvkir
vænna um pað en svo”. En af pví
sem jeg hef bæði sjeð og heyrt, pá
er jeg sannfærður um, að pegar
frain líða stundir, pá verð«r búið
að gera íslenzkuna að pvf hrogna-
máli, sem enginn skilur og ekki
peir sjálfir, pví auðvitað er, að paö
verður mismunandi eptir pvf, hvar
tnenn búa. I>að er eins og menn
fyrirverði sigað tala hreina íslenzku,
sitt eigið móðurmál, sem œtti pó að
hljóma svo fagurt (í eyrum hvers
íslendings. Það er eins og peim
virðist íslenzkan svo auðvirðilegt
tnál, að pað sje alveg rjett að týna
henni niður sem allra fljótast. En
hvers vegna týna tnenn henni niður,
pótt peir læri annað mál, nefnilega
enskuna? Er nokkur ástæða til
pess?—Nei, alls engin. Þeir gæta
heldur ekki að pví, að íslenzkan,
petta einkisvirða mál, er peir álíta,
er að nokkru leyti inóðir enskunnar.
pví pað er fjöldi af enskum orðum
sem komin eru úr norrænu eða ís-
lenzku. Hvl skyldum vjer líka
skammast okkar fyrir tnóðurinál
vort, pegar liálærðir vfsindamenn,
bæði hjer í Ameríku og í Norður-
álfunni, lúka lofsorði á okkur fyrir
pað, hve dyggilega við höfurn hald-
ið við tungu vorri allt fram á petina
dag. Œtti petta ekki að vera hvöt
fyrir okkur til pess að halila hennf
við fratnvegis,-—jú, sannarlega. Yjer
ættum að láta oss liggja pað í Ijettu
rútni, pótt einhverjir af hinum ó-
menntaða enskutalandi skrfl hendi
gaman að oss fyrir ísletizkuna og á-
líti hana einskisverða. Yerið vissir
um, að hinir betri og menntaðri,
bæði karlar og konur, geri pað ekki.
í háskólanum í Cambridge á
Englandi er farið að kenna íslenzku
og jeg veit ekki betur en að hún
sje kennd á sumum háskólutn í Ame-
ríku; á pessu getið pjer bezt sjeð,
hvort hún sje álitin svo auðvirðilegt
mál. Svo mikið pykir koma til forn-
sagna okkar, að nú er búið að leggja I
út á ensku, Njálu, Eyrbýggju, Sturl-
ungu, Grettlu, Bandamannasögu,
Ilrafnkelssögu Freysgoða, Þórðar
sögu Hreðu og allar Þjóðsögurnar.
Jeg pekki marga menn á Englandi
og konur líka, sem hafa orðið sto
gagnteknir af sögunum, að peim
hefur ekki pótt nóg að lesa pær á
ensku, heldur hafa peirfarið að læra
íslenzku til pess að gota lesið pær á
frummálinu. Þessir mennliafa ofur-
litla aðra skoðun á fslenzkunni held- j
ur en peir landar, sem helzt vildu að
allar íslenzkar bækur lægju á sjáv-
arbotni eða einhvers staðar [>ar, sem
ekki væri hægt að ná í pær, pó
skötnm sje frá að segja.
Á fyrri hluta pessarar aldar
var mátið álitið vest í Reykjavík
og hefur [>að víst satt verið, en nú
er [>að inikið betra par, en ajitur
verra áhinunt kaujistöðunuin. Fólk,
sem bjó upj) til sveita og talaði
hreint og gott mál, gerði háð og
sjije að Reykjavikurmálinu, sem í
rauninni var rjett. En jeg er hrædd-
ur úm, að Reykjavíkurbúar, væru
peir kotnnir hingað, mundu geta
hent gaman að oss Winnipegbúum
fyrir íslenzkuna; hún er hjer ekki
svo hágöfug.— Eitt var skrítið, að
peir, sem langvest töluðu íslenzkuna
f Reykjavfk voru menn ofan úr sveit-
uin eða pó öllu heldur stúlkur, sem
fóru í vistir hjá dönsku fólki í bæn-
um, peini pótti svoddan matur í
munni, ef pær gátu náð í eitthvert
danskt orð, optast nær bjagað, og
skotið pvf svo inn í setninguna,
pegar [>ær voru að tala, og gjört
svo úr pví dönsku slettu. Líkt er
nú með okkur hjer. Menn og kon-
ur flytjast hingað að heiman, og
gjöra sig seka alveg f hinu sama og
sveiliistúlkurnar, sem fluttust til
Reykjavíkur, nema sá er munurinn,
að lijer eru brúkaðar ensku-slettur í
staðinn fyrir dönskuslettur, en jeg
fyrir mitt leyti álít pær engu betri.
Jeg játa pað fúslega, að stúlkum,
sem eru í vistum hjá enskuin, er
nokkur vorkun, pótt peim hætti
ið að blanda, en mikið er pað peim
sjálfum að kenna. Jeg ætla pess
vegna, að kenna peim ráð til pess
að halda við íslenzkunni, en hvort
pær vilja taka pví ráði, er nú al-
veg óvfst. Allar íslenzkar stúlkur
hjer í vistum hjá ensku fólki fá
leyfi til að fara út á sunnudögum
eða pá einhverjum öðrum dögum
vikunnar; pá munu flestar fara til
að sjá kunningja sína meðal landa,
Þá ættu pær að taka sig sainan um
að minnsta kosti meðan pær standa
við, að tala ekki eitt einasta enskt
orð saman, heldur eintóina íslenzku
og kappkosta af fremsta megni, að
tala hana sem hreinasta. Með pessu
móti væri hugsandi, að pær gleymd
ekki íslenzkunni algjörlega; en auð
vitað langbezt væri, ef pær læsu
fslenzkar bækur og blöð jafnframt.
Einnig vil jeg ráðleggja mæðr
um, sem börn sín eiga á enskúm
skólum, að tala við pau ekkert
neina íslenzku í heimahúsum; pau
læra enskuna lireina á ekólunum og
pað ætti að vera peim nóg. Það er
ekki langt síðan að enskur læknir
kom í hús íslendings, og meðan
hann stóð við heyrði hann konuna
tala ensku við liarn sitt, og hana,
ef til vill, ekki sem rjettasta, en
hvort sem pað hefur verið eða ekki,
pá er hitt víst, að hann vjek sjer að
konunni og sagði: (iÞetta er ekki
rjett gjört af pjer kona, pú ættir
aldrei að tala við barnið pitt annað
en móðurmál pess, pví enskuna lær-
ir pað á skólunum”. Þetta er nú
talsverður snojipungur fyrir okkur,
að hjerlendir menn skuli hafa meiri
iiuiirjI! mm
Vjcr liöfum náð viðskiptura mcirin hluta íslemliuga í borginui via
mitt vegna pess, að vjcr seljum með sto LÁGU VEBÐI OG AFGIVKIÐ-
ÞÁ 8VO FbJÓTT.
Knjjmn i borginni selur licldur með pví líku Tcrði og Tjcr gcr«».
hTert heldurer BLANKEITI, FLANNELS, KJÓLATAU, ULLABDÚKA,
FÓTABÚNAI). ýmsan KABLMANNABÚNAÐ, KVENNHAITA,
LODSKINNAIIÚFUB, IIANDVÆBUR (Jíufs) og YFIBHAFNIR,
STÍGVJEL og &nnan SKÓFATNAÐ, LEIKFÖNG o. fl. o. fl.
Vor vmlnu er liin stwrsta i vestur-Cauatln
um æfmlega tilbúnir að taka á móti fjöldanum, er að sækir.
°C T)*r w
Os« pykír Tænt um að sjá pig sein optast, jafnTel pó pú kaupir ekkwt.
MUNDU EPTIR STAÐNUM, NÆRRI PÓSTHÚSlNl,
THEHAZAAH
S, r, og S> McDERMOT St.
BT8f pú ert ókunnugur; pá spurðu hvar t ll r H a :: a a r »r.
CLEARINGSÁLE!
Er knúður til að selja út AI.GERLEGA til að losast tíö flattúaf ár
gömlu búðinni pví liún er of lftil, og jeg ætla að koma upp nýrri B T #4»UV4
ÞTKKA FLANNELIl) GBÁA Á 20 cts. yrd.
KVENN-JAKKAB FBÁ «5,00 til «35,00.
BLANKETTl, STOPITEPPI OG YFIRTEPPI.
«RÁ OG IIVÍT IJEREPT.
ALLT MEÐ NIÐUBSEITU VERÐl.
288 MAIN STREET, CORNER OF GRAHAM.
Wm. BELE.
Pessi verzlan hefur staðið síðan 1879.
samt. Það er ekki alls fyrir löngu
að jeg var staddur hjer á dansleik,
sem haldinn var af nokkrum ungum
mönnum meðal Islendinga, sein að
öllu leyti fór prýðilega vel fram, að
undanteknu einu, pví pað var hneyklsi
og ætti aldrei að eiga sjer stað, par
scm íslendingar eru saman komnir.
Jeg held jeg ýki ekki, pó jeg segi,
að par hafi verið saman komnir 100
inanns, karlar og konur, allt íslend-
ingar. Þegar leið á kvöldið var
einum af hinuin ungu mönnum fal-
ið á hendur að mæla fáein orð til
gestanna. Þetta gjörði hann líka,
en með pví maðurinn var lítill vexti
eins og jeg, stje hann upp á bekk
og hóf pannig ræðu sína: uLadies
and Gentlemen. I am iustructed" o.
s. frv. Meira heyrði jeg ekki, pví
jeg fór að tala við sessunaut minn,
en ræðunni hjelt hann áfrain á ensku.
Ef Englendingur hefði verið við-
staddur, pá var pað, ef til vill, rjett
að tala á ensku, en fyrst við vorum
allir íslendingar, pá var pað ekki
að eins hlægilegt, heldur cinnig
hneykslanlegt, og svo mundi Eng-
lendingar sjálfir hafa litið á pað.
Meira.
ekki sjeð að við nokkru hefði v«rii
hreift. I>á datt honum í hug blaðitS, *r
hann sá liggja á gólfinu hjá bókinná.
Ilann tók pað upp og sá að það rar «pp
haf á brjefi og var þannig:
Foxhall, 3. maí 1884.
Jlerra. -Jeg lief um siðir afráöl#
að svara uppástungunni, som pjer lögð-
uð fyrir mig. Jeg vil vera blátt áfrara
og skorinorSur, og við uppástungu jt>
ar segi jeg pess vegna nei. Mjer er ein»
annt um velferð barna minna eins og ur»
mína eigin velferð, og pað er mitt há
leitasta skylduverk í lífinu at! afla peini
ánægju, mjer fellur illa að þurfa »6
svara þannig peim manni, sem jeg álit
hugrakkan oífisjera og ötulan rernd»r»
ríkisrjettarins, en skyidan til barna
minna neyðir mig til að færa íletur. orl
sam jeg veit að Talda ytiur óánsegjn.
Það máTera að yður takist að bcra sig-
ur úr býtum i pessu strítii, )-j er roniM
eins vel eptir pví eins og svo margar
þúsundir annara meðborgara. En ósigur
hefur cnn pá ekki sezt á merkii-
stöng pess manus, sem nú er foringi
Potomak-hersins, og jeg finn á mjer ai
herópið: „áfram til Richmond” er akki
lengur meiningariaust óp. Þes* ▼•gna,
pó jegsje ekki spámaður”.............
Þarnaenti brjefið; pegar par rar koa
iC reið höggið, og ritarinn fjell örendnr
á bak aptur. Lestur spæjarans endaði
snögglega, og penninn í hendi garata
mannsins liaföi hætt að hreifast. Þak
fór um hann eins og dauðahrollur; hon
um fanst, eins og líka óbeinlínis var, at
hann væri staddur'TÍð enda lifsleiðar öli
On to Iílcliiiionci.
Eptir A. F. (Jrant.
(Rggert Júhannnon Þýdtli).
(Framhald).
Norðan-spæjarinn leit frá miðanum
til drengsins, sem pá benti á sig til
merkii* nm að petta Tæri nafn sitt.
,En jeg var ekkert að spyrja pig | ungsins.
uiu, hvað pú lijetir, en jeg skal þá ,Jeg 'sje ofurlitla glætu’ Ungsaði
reyna pig betur;" hrópaði Trucy ópolin- j hann, ,en pað ljós er eins og maður
móður, pvi hann gleymdi jafnóðum aS j langt burtu, sem hverfur út yflr sjón
deildarhringinn meðan maður starir á
eptir honum. Jegsje i.ð pað hefuT ein-
hrer beði'S annarar hvorrar dóttur hans,
og pví bónorði hefur hann verið að svara
pegar honum var veitt tilræðið, er atöðv-
atSi pennann og endaði jafnsnemma lil-
veru lians’.
Hugo, málleysinginn, starði á Traey,
par sem hann stóð hugsandi um víggmál
ið og firrðist meir og meir hina rjettn
ráðning gátunnar.
sómatilfinningu fyrir móðurmáli voru
en vjer sjálfir, en svona er J>að nú
þessi vesaiingur heyrði ekki. Tók hann
nú við pennanum og skrifaöi á blaðilS:’
,Hvað Teiztu um tildrög til lífláts
majórsins?’
Hjelt hann nú miðanum frainmi fyrir
drengnum aptur, sem hristi höfuðið og
skrifaði svo nafn sitt aptur neðan við
spurninguna.
,Búið ineð pað’ sagði Trucy. ,Dreng-
urinn kann að skrifa nafn sitt, en meira
ekki. lCn pað er annar Tegur enn til
að fá pað upp úr honuin, sem hann j
veit um petta, ef hann annars veit nokk- j
uð um pað. Jeg get kennt honum aö
skrifa. Það verS jeg að vinna til, pví
jeg ætla mjer að komast fyrir hið sanna
í pessu leyndarmáli’. Þar sem hann
fjekk ekki meira en einungis ,liugo’
út úr piltinum, þá hætti hann nú aS
þreyta við hann, en sneri sjer ai5 öðru.
(Framhald »ið»r).
Steinvegffvr um 20 feta hár og nokkuá
langur stendur á bakka James-íijótsinn
í Virginia, og er nærri pví hulinn í
umfeðmingsgrasi og smáTÍíi. Ero pa*
leifar hinnar fyrstu kirkju, er Englend
ingar byggfSu Ameríku 8ú kirkj*
Hann yfirleit allt í herberginu, «n g*l var byggð árið 1610.