Heimskringla


Heimskringla - 24.11.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 24.11.1887, Qupperneq 4
HEIÐRUÐU LANDSMENN! Dað eru nú um fjórar vikur síðan jejr fór á fund Canada-stjórn- arráðsins í Ottawatil að reyna hvað hægt væri að vinna í f>ví, að veita vorutn hágstöddu landsmunnum íi Fróni liðsinni og styðja hag jteirra, *em hing-að eru komnir. Ilel/.tu at- riði, er jeg ttar fram voru pessi: 1. Um hjálp til að afstýra tnann- dauða á íslandi; 2. Um lækkun á fargjaldi fvrir í»len/,ka vesturfara; 3. Um aðstoð fyrir bágstadda vesturfara hjer i landi; 4. Um atvinnu, landnám og ■enntastofn;uiir á meðal vor. Að pví búnu fór jeg á fund Kyrrahafsfjelagsins í Montreal og lagði fyrir pað eptirfylgjandi mál •jerstaklega. 1. Um lækkun á fargjaldi eptir járnbrautum, ogfrítt far frá Winni- peg til nýlendanna hjer vestra; 2. Um peningalán handa land- ■imsmönnum. Sains konar mál kgði jeg einnig fyrir önnur járn- brauta og land fjelög. Að pví búnu ritaði jeg um kallærið á íslandi í 10 helztu dag- blöð Canadavehlis, einnig koinú rit- gerðir pessar út í allmörgum af kelztu blöðum Bandaríkja. Afskrift- ir voru sendar til íhe Times á Eng- landi og annara .ítórblaða. Enn fremur ritaði jeg herra Eiríki Magn- ússyni í Cambridge og dr. Guðbrandi Vigfússyni f Oxford og öðruin merk- ■m mönnnm erlendis. Helztan meö ■1 peirra má jeg nefna lávarð Duf- ferin, undirkonung á Indlandi, sem •r reyndur vinur íslendinga og hef- ■r mikil áhrif á Breta stjórn og •innig hjer í Canada. Að síðustu fór jeg á fund ýmsra ■snna og r eyndi að fá pá til að veita oss að málum í að aðstoða laudsmenn vora heima og hjerlendis. Itúin blaðsins leyfir mjer ekki að rita meira í petta sinn, en jegskal gefa frekari upplýsingar pessu við- ▼íkjandi í næsta blaði. Winnipeg, 22. nóv. 1887. Frítnann B. Anderson. Manitoba. Ekkert nýtt heyrist enu um »undurlyndið i stjórnarráðinu, enda farið að bera alla söffuna til baka, pað gera meðliinir stjórnarinnar að minnsta kosti, er bera harðlega á móti að peiin hafi nokkurn tíma orð ið sundurorða. I>ó eru margir, sem ætla að sagan hafi verið sönn, og •ð enn sje ekki öllu á botuinn hvolft í pví tilliti. Álíta. peir að fylkisstjórinn sje að reyna að stilla til friðar og sætta hina ósáttu, hverj- ir sem peir eru. Um Iiauðárdalsbrautina er nú •kkert nýtt að segja, en litlar lík- •r til pykja á að hún verði full- gerð hjeðan af til pess að verða að gagni fyrir pessa árs uppskeru, pó •arnan kunni að draga með peim Holt og bæjarmönnum, sem alveg •ýnist óvíst. Pað hefur um ekkert heyrzt frá honum nema stutt hrað- frjett, par sem hann viðurkennir að hafa fengið hinar síðustu tillögur bæjarmanna um breyting. Eptir fregnum úr ýmsum átt- ■m fylkisins voru bændur í önnum *ð plægja upp til 16. p. m., en pó •r sagt að minna hafi verið plægt f haust heldur en í fyrra, pví upp- •keran stóð svo mikið lengur yfir ■ú en pá. Plæging er nú um pað bil hætt alls staðar, en pó fjellekki *njór vestur um fylkitS um daginn, pegar snjóaði hjer í Winnipeg. Sökum búanna í haust hafa bændur almennt yfir ekki flutt nema lítið af hveiti til markaðar enn, en ■ú fara peir að byrja undír eins og •njór og sleðafæri er komið, og pá fyrst fær nú Kyrrah.fjel. að reyna •ig. Frá pví útflutningur hófst f haust, seint í september, til pess* tíina hafa verið flutt út tæpl«ga 2 milj. bush. af hveiti og rúmlega £ milj. bush. af höfrum, og pó hefur ekki gert betur en að járnbrautar- fjelagið hafi haft undan. Kornteg- undir eru enn fluttar vatnaleið frá Port. Arthur til Montreal og annara staða evstra. Hefur hveitiflutninn- J • O á vötnum verið svo mikill 1 haust að gufuskip hafa ekki fengist nógu ótt. Herra Jón Ágúst .Tónsson, for- stöðumaður íslenzku nýlendunnar í Qu’Appelle-dalnum, kom paðan að vestan í síðastl. viku, og segir Þeim fáu lönduiri, sem par hafa tekið sjer bólféstu, líði vel og sjeu ánægðir. Alls eru landnemar par 5 talsins, en viss von á viðbót með vorinul í vetur verða par vestra að eins 4 fjöl- skyldur, er allar búa saman í einu stóru húsi. Allir hafa pessir ný- byggjar plægt dálítinn blett á landi sínu fyrir garðaávexti næsta suioar, Á Norðvesturhjeraða pinginu, er nú situr í Regina, er inikið rætt um að leggja skatt á ýmsar verzl- anir f Norðvesturlandinu, lfkt og verzlunarskattinn f Quebec. Tekj- ur stjórnarinnar eru sem sje svo litl- ar, að eins $15-16,000 á ári, að eitt- hvað verður að taka til bragðs til að viðhalda henni. Bankar, ábyrgðar- fjelög og hraðfrjetta og Telephone- fjelög mega helzt búast við skatt- inum. Samkvinmt samninguin við sam bandsstjórnina er nú Bellfarm-fje- lagið farið að skipta honum sundurí gmá ábýlisjarðir og selja innflytj- endum. Upprunalega var búgarð- urinn 53,000 ekrur að stærð, en nú er búið að selja 10000 ekrur, sem mestmegnis var selt í sumar er leið fyrir $6-15 ekran. Samuingar fje- lagsins við stjórnina voru peir, að eptir 5 ár skyldi pað búsetja að minnsta kosti 3 familíur á hverri ferhyrningsmílu. Fjelagið plægir og býr undir sáning tíunda hluta lands pess, er pað selur hverjum einum kaupanda. Herra John Lowe, varamaður akuryrkjustjóra sambandsstjórntr- innar og eigandi Lowe-búgarðsins í Suður-Manitoba, er að ferðast um fylkið sem stendur. Dað er mælt að prof. Saunders, forstöðumaður fyrirmyndarbús sam- bandsstjórnarinnar, liafi uin daginn pegar hann ferðaðist um fylkið og Norðvesturl., ákveðið að mæla með sljettunum í nánd við Stone Mount- ain, sem hentugustu sviði fyrir hið fyrirhugaða fyririnyndarbú í Mani- toba. Samkvæmt loforðum átti petta fyrirmyudarbú að vera mynd- að í sumar er leið svo snemma, að eitthvað yrði gert til undirbúnings fyrir komandi vor. En svo er sum- arið liðið að ekki er búið að ákveða hvar pað skuli vera. Kyrrahafsfjelagið liefur nýlega rekið frá embættum 8 vagnstjóra i hóp, er höfðu pað til saka unuið, að peir hjálpuðu áfram gömlum og heilsulausum járnbrautarmanni, sem kvaðst pjást af tæring, og vilja reyn að komast vestur að Kyraahafi. Detta gerðu vagnstjórarnir, kenndu í brjósti um pennan fjelagsbróður er sýndist vera, og fluttu hann um- talslaust hver yfir sína deild fr* Port Arthur til Yancouver í British Co- luinbia. En pegar par kom brá pessi heilsuleysingi sjer til, sendi hraðfrjett til Montreal og sagði sög una, svo pessir góðgerðamenn hans voru reknir úr vinnunni. Norðvesturhjeraða-pi nginu var slitið 19. p. m. Vetur er nú gengin í garð. I>að skipti snögglega um veður um miðja síðastl. viku. Dreif niður 2-3 puml. djúpari snjó aðfaranótt hins 16. p. m., er ekki hefur tekið upp síðan og tekur líklega ekki fyr en í vor. Frost hefur enn ekki verið grirnmt, ekki fyrir neðan zero að degi til nema á laugardaginn 19. p. m., var pá 7-8 fyrir neðan zero. Winnipeg. Kptir öllu ritliti kveíur varlu eins mikið að bæjarstjórnárkosningunum í vetur eins og í fyrra. Fyrst og fremst er von til að enginn sæki gegn Jones um mayors embættið, að ininnsta kosti hreiíir enginn ]>vi enn, en á mánudags- kvöldið var, var Jones færð áskorun undirskrifuð aT nærri 800 manns, er biðja hann að sækja um embættið apt- ur. Tók hann vel undir paS, lofaði að sækja um það í annað skipti og þakkaði fyrir þennan heiður er sje væri sýndur.—Hvað meðráðendur áhrærir, þá er enn óvissa um hverjir muni sækja um pau embætti. í Ward 2 eru lielzt líkur fyrir að þeir Riley og McDouald ▼erði endur kosnir og hið sama má segja um þá Ryan og Hutchings í Ward 4. En í hinum öllum er gert ráð fyrir breytingum, nema ef til vill í Ward 1; ef peir Mulvey og Ham fást til að sækja aptur verða >eir sjálf- sagt endurkosnir, en þeir kvatS báðir óftísir til pess. Rauðá lagði hinn lð. p. m. í annað skipti í haust og mun ntí ekki losna fyrr en í vor. ísinn var mann- heldur á mánudagskvöldið 21., enda var hann þá notaður ósparlega fyrir skauta- svell. Kyrrahafsfjelagið ætlar að hafa 4 skemmtiferðir hjeðan austur til Toronto og Montreal, með niðursettu gjaldi fyrir hvern er fer. Fyrstí hópurinn fór í gær, annar fer liinn 30. p. m., og hinir 7. oí 14. des. næstkomandi. Fargjaldið er $40 fram og aptur og 40 daga inega menn vera eystra. Umboðsmrður North West Central fjelagsins hefur verið hjer í bænum um undanfarinn tíma til að borga gamlar skuldir, er fjelagið tók viti. Skatthelmtumenn bæjarstjórnarinnar hafa nóg að gera síðan leið á mánuð- inn og býzt stjórnin við að um mán- aðarlokin verði innborgaðir nálægt milj. dollars. Síðastl. miðvikudagsnótt var frostið 8 stig fyrir neðan zero; hið mesta er komið hefur á þessum vetri. Sjtíkrahtíss-ballið á Trinity Hall í kvöld verSur stórt og mikiS eptir því livað aðgöngumiðarnir hafa selst bæði fljótt og vel. Samkvæmt fóikst’öluskýrslum brejar- ins í fyrra voru btísettir íslendingar í Winnipeg hinn 1. ágvíst 1886 talsins 1,139. Yoru þeir þá liinn fjórði mann- flesti þjóðflokkur í bænum, að eins, Engléndingar, Skotar og írar á undan, Nokkrir íslendingar hjer í bænum eru að stofna Good-Templara-bindindis- fjelag. Hafa fyrir nokkru beðið um umboðsbrjeflð og eiga von á þvi ntí á hverjum degi. Ekkert varð af fundinuin, sem augiýst var ati yrði haldinn á mánu- dagskvöldið. Aðfaranótt hins 20. þ. m. ljezt hjer í bænum tír skariatsfever, að nýlega afstöðnum barnburði, Matthildur Hjör- leifsson, kona herra Einars Hjðrleifs- sonar. Tle Green Ball ClothlDŒ Honse! Athnga : Um næatu 30 daga seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI allan vorn varning, karlmanna og drengja klæ'Snað, skyrtur, nærfatnað, kraga, hálsbönd, hatta o. s. frv. • Komið inn þegar þjer gangið hjá og skoðið karimannaalklæ'Snað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljum á $6,00, al- klæðnað úr skozkum dtík á $8,50, og buxur, aluilartau, á $1,75. Munið eptir btítSinni! Komið ina ! Joim Spring. 434.............H«in street. 9«pt Private Board. Undirritaður leyfir sjer að kunn- gera löndum sínum, að iiann hefur opuað privat-fæðissöluhtís að 217 iloss Nt„ og selur íslendingum fæSi svo ódýit, sem mögulegt er. Gott hesthtís og allt tilheyrandi þörfum ferðamanna. Stefán Steýánsson. M J ÖLKUR-SALAR! FÍNT IIAFRAMJEL OG MJEL- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjólkur kýr, og fæst ódýrast við \airns Haframjels mylnn Higgins Street, eða í mylnufjelagsbtíðinni VIÐ CITV ÍIALL TORGTÐ, NæSTU DYR VIÐ IIARRIS & SONS. Svo og Bran, hæggvitS fóður og alls- konar fóðurtegundir. Wm. Paulson. P. S. Ba*dal. Panlson tfcCo. ♦ Verzla með allskonar nýjan og gamlan iitísbtínað og btísáhöld, sjerstak- lega viijum við benda löndum okkar á, að vi'fi seljum gamlar og nýjar stór við lœgsta verði, sömuleiðis skiptuin nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan htísbtínað fyrir hæsta verð. ls 85 Market St. W.....Winnipeg. Cahinet Pliotos #2,00 tyirtiii -í- Bests m.vrula-gallery. Ao. I mcWilliam 8t. W. jyrr Itoss, Bcst <t, Co. P. S. Vjer dbyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. tslemk tunga tiAub í fótógraf- slofunni. 30jn. Iiinnar iiillegii Ilcl.euns nyju .. liry Gooils" verzlnnar. Astrarlian knpnr fra $20,06 og upi>. Alinenn „Dry Woods" ojj nI Iskonar karlfatnailnr. KoniiiI o{5 litid yiir vor- nrnar og; prisana. 22.12. Kennetli HcLeao, 5 9 O Main Street Milli Alexander —OG— li ogaii stræta. €am[>iiell líros. Heiðruðu íslendingar! Þegar þið þurfið að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu- legt er atS gefa sjer aiS skaðlausu. Þeir sem vilja eðaþurfageta átt kaup sin við íslendinginn, Kr. Olson, semsefin- lega er ftís á a'5 afgreiða ykkur og tala ís- lenzka tungu. Zaíið okkur njóta landsrnanna ykkar þið skulutS njóta þeirra í viðskiptun’. 144áJ Camphcll Itron. 53»................Main St. ei, 4 ui vi i: i;. sniai gefnr út giptinsaleyli »ð 436 nain 8t. Er í skrifstofunni eptir kl 6, ef um er i»inið,-»nn»rs í íbtíðarhtísi »ínu: HH Carlton St. HIN ALÞÝÐLEGASTA DRY GOODS BÚÐ í BOBGINNI, ÆFINLEGA FULL AF KAUPENDUM! Þetta er hin bezta sönnun fyrir því, að vorir pnsar eru liinir ber.tu í Winnipeg, ogvor varning;- nr hinn v*ndaðasti og ódýrasti og ódýrasti fyrir peningana.—Þegar þtí þarft að kaupa hveit heldur dry-goods, gólfklæ'Si eða loðskinn»btíning, þi SPARAÐU þjer RÆÐI TÍMA og PENINGA með því að koma betoa leið til Cheapside. Athnga, að við höfum hið nuwca ▼örumagn í borginni til að velja tír, og að þtí þess vegna getur æflnlaga fengið hvað helzt sem þú þarfnaat í Cheapsiide. VJER HÖFUM ÁSETT OSS A» BJÓÐA ALMENNINGI H.jerstaka prisa: Á 15 cts. Kjólatau á 15 cts. Á 15 ®t». yardið en 25 cents virði; fallegt tau allavega litt. Á lOets. Þykkt kjóla tau Á IO et*. fyrir börn: fyili- lega 15 cts. virði ynrdið. Á 40 cts. Gróft ullarband Á 40 c.t». einungis 40 cts. pundið; seltíöðr- um litíðum 50 cts. Á 40 cts. Karlm. nærskyrt- Á 4© ct*. ur og nærbuxur; sjerstakar teg- uudir á40cts., en 60 cents virði. einnngisÞykkar karlm. einungi* 75 cts. yfirskyrtu á ein- 75 ct*. ungis 75 cents; venjulegur prís $1,00 þetta eru hlýjar skyrtur. H n n d n ! Við liöfum margar tegundir af ó- dýrum varningi, og þtí ættir atS álíta þ*ð skyidu þína a5 koma og skoða hann KVENNA OG BARNA KLÆÐIS- JAKKAR OG LOÐSKINNA-YFIR HAFNIR. SparaSu tíma og peninga með þvi aS koma BEINT í STÆRSTU OG BEZTU BÚÐINA. Þjer verður teki'5 kurteisleg* og sýndur varningurinn með ánægju í-. Clieapsidc. 57« MAItf STREET. BANFIELD & McKIECHAN, Eigendwr. Preminm Lager, Ilxtm Porter, og allskonar tegundir af cli bæSi í tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl uteridar jafnframarlega og hiS bezta öl á markaSnum. Redwood Brewery (Rau'Svi,S*r- bruggariiS) er eitt hiS stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur ntí >egar veri'5 kosta'5 upp á htísakynnin eingöngu, og næsta sumar verSa þau stækkuS ena meir. Vjet ábyrgjumst, aff allt öl hjer til btíiS, er af beztu tegund einungis, >*r vjer brúkum okki annaS en beztu teg- undir af bæ'Si malti og humli. þott* sumar höfum vjer enn stærri ölkjallar* en nokkru sinni áSur. Ecl'vvartl L. Drewi\y. NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN. Strætisvagnar fara hjá verkstæ'Sín* meS fárra mín. millibili. t. f. KENNSLIJ í EXSKI bæ5i munnlegri og skriflegri gega sanngjarnri borgun geta menn fongi* hjá Eiimri MæmiindNHon -4 Iiate Street. N.B. Mig er helzt að hitta hc<m* á kvöldin. K. S. *

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.