Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 1
a 1. ar Winnipeg, Man. T- Desember, 1887. Nr. 4». ALMEKMR FRJETTIR, í f •* Fra (Jtlomluni. BFGLAND. Michael Davitt laiun víðfrægi míUskiirungur íra er nú kominn fram á sviðið með nýja uppástungu áhrærand fyrirkomulagið A stjórn Irlands, er hann setlar að geðjist Ollum flokkum á írlandi. Davitts uppástunga er að því leyti frábreyttust Gladstones, að hann vill að þingið heiti Þjóðþing og sje að eins í einni deild, ekki tveimur eins og Gladstone hefur einiagt fram- fylgt, og sem eptir hans áliti veldur mestum mótpróa prótestanta í Uls- ter, sem óttast efri deildina. Hann gerir ráð fyrir að á pessu pjóðpingi sitji 300 manus, og af þeim 300 gerir liann ráð fyrir að protistantar á írlandi eigi J eða 75, sem er að hans áliti meira en rjett hlutfall ept ir fólksfjOlda, er hann býzt við að hinir kapólsku pjóðliðar mundu gefa pað eptir eigi að síöur. Hann gerir ráð fyrir að pessir 75 menn mundu fylgjast fast að í pólitískum málum, og pess vegna mynda öflugan flokk, par sein Jiinir kapólsku niundu und ir eins skiptast í 2 andvíga flokka, öldungis eins og á Knglandi, svo innan skamms hefðu pessir 3 flokk- ar nokkurn veginu jafnræði. Og í öllum stórmálum álítur hann að proii. tistöntum og conservative-flokknum kæmi saman og yrðu smám saman eina og einn flokkur, par hvort- tveggja álíta pað sína helgustu skyldu að viðhalda eining hins bre/.ka rikis. Þannig vrði pessir 2 flokkar ■pp & liror animn kominn, og und- ir eins andvígismenn hinna radikölu sem ekkert vilja nema algerðan að- skilnað.—Meðal fyrstu verka pings- ins segir hann ætti að pera pað, að endurreisa akuryrkju og verkstæði, sem 00000 menn unnu við einn sinni I stað 10-12,000 nú, svo og að skera fram votlendisfláka og pannig gera að nýtu landi stóra parta, sem nú eru einskisvirði. Þetta hvort- tveggja álítur hann að innan skams mundi sameina flokkana og útrýma hatri prótistanta á hinum kapólsku, se.m nú eru meir sundurdreifandi en samansafnandi. ÞÝZKALAND. Iííkispingið var opnað 23. f. m. í ávarpi sínu til pingsins kvað keisarinn Þýzka- land ekki hafa pörf á stríði eða styrj éld til að rjetta hluta sinn, ekki heldur væri pað sainkvæmt hugsun- arhætti Þjóðverja að láta nábúa- pjóðirnar vera á nálum um að peim verði veitt áhlaup. Kkkert hefur verið gert upp- skátt af pTÍ er gerðíst á fundi peirra keisaranna um daginn, enda ætla rnargir að par liafi ekkert gerzt, par eð dvöl Rússakeisara í Berlin var svo stutt. Þó er líklegt að eitthvað hafi verið minnst á pólitisk mál, af pví Bismarek gamli fór á fund Al- exanders keisara. Það er sagt að Vilhjálmur prinz, Sonarsonur keisarans, sem nú pykir eins líklegt að verði ríkisertíngi að karli látnum, sje lítið heilsubetri en faðir hans. Fyrst og fremst pjáist hann af eyrnaveiki, sent læknar ótt- •st að breytist í heilabólgu pá og pegar, og að auki er hann hálfvis- mn vinstramegin, allur vinstri hand hsggurinn kvað vera afllaus og eins og dauður. h RAKKLAND. Þaðan koma •argar sögur og hver annari ólikar. ím róstur sem sjeu í vænduin, um leynifundi sósíalista, samsæri kon- ungsinna o. p. h. Kr mælt að Bono- partistar sjeu nú að hwgsa um að endurreisa sitt fallna veldi og ætli að koma fram með Victor Napoleon prinz. er. peir treysta til að endur- reisa og viðhalda hinni fornu Na- poleonisku frægð. Aðrir segja að Orleanistar muni einnig koma til söo'unnar, o<>- svo auðvitað lýðveld- ismenn sjerá parti, erpannig mynda hinn priðja flokkinn við sóknina utn forsetæmbættið, sem almenningnr álítur laust pá og pegar, ef Gravy getur ekki fengið neinn mann til að mynda stjórnarráð, en er að sögn búinn að ávinna sjer megnan fjand skap af Iíouviers hálfu, er eptir fregnum að dæma lítur nú til kjöt- katlanna, sjer nú eptir að hafa sagt af sjer og ætlaðist aldrei til að for- setinn tæki uppsögnina gilda.—Síð- ustu fregnir segja að forsetinn sje búinn að fá tnanu, sem er til með að reyna sig við að mynda stjórnar- ráð; lieitir sá Iíibot. Grevy forseti hefur forinlega kuimgert Rouvier að hann ætli áð segja af sjer embættinu, og að hann tilkynni pinginu pað á formlegan h&tt á fimtudaginn 1. des. Rouvier kuungerði Jjetta forseta í neðri deild pingsins á laugardaginn var, er Jteg ar æskti að pingsetu væri frestað J>ar til á fimtud. 1. des. AFRÍKa. Þaðan koina fregn- ir um að Jón konungur i Abyssinia sje orðin preyttur á ófriðnum og hafi sent fulltrúa á móts við stjórn ítala til að biðja um samninga, byggða á peim, er gerðir voru árið 1876, og sem gáfu Abyssiníukon- ungi umsjón yfir allri Rauðahafs- ströndinni norður til Massowah. SIJÐ UR-AMERÍKA. Þaðhef- ur verið auglýst, að eptir 1 janúar næstkomandi afneini Argentinu- stjórn allan útflutningstoll undan- tekningarlaust. Frá Ameríku. Bandankin. h iski veiðanefndin koin saman á mánudaginn 21. p. m., eins og á- kveðið hafði verið, í sal allmikl um rjett við skrifstofu Bayards, utan- ríkisstjóra. Umhverfis stórt borð 1 miöjum salnum voru 6 stólar, svo ekki var gert ráð fyrir áheyrendum, endá var dyrum lokað undireins og nefnilarmennirnir voru gengnir inn. A pessuin fyrsta fundi sampykkti nefndin að opinbera alls ekkert af pví er gerðist fyrr en samningarnir væru fuílgerðir, eða, ef til vill rjett- ara sagt, fyrr en verk nefndar- innar er búið, hvert sem pað endar í samningum eða ráðleysu. Tveir skrifarar verða á fundunum framveg- is, en ekki verða bókuð nema helztu atriðin, sem rædd verða, og öll pau atriði í málinu er nefndinni keinur saman um, verða af henni undir- skrifuð við lok hvers fundar.-— Bayard liefur látið í Ijósi að verki nefndarinnar verði lokið innan hálfs mánaðar frá pví hún kom saman, uen Jiá má jJÓ ganga vel” segja samvinnumenn hans við Jjví. Hið 50. Congress Bandarikja kemur saman á mánudaginn kemur (5. desember). Er búist við að pingsetan verði löng, og að miklu verði afkastað. Mörg stórmál eru undirbúin og öll verða frarn að ganga, segja frumkvöðlar peirra. Stærsta inálið og vandræðasamasta verður efalaust fjármálið, um hinn óheyrilega mikla afgang í fjárhirzl- unni, sem einlægt fer dagvaxandi, og hótar að hefta almenna verzlun í rikinu, fyrir peninga purðina, er pessi samdráttur veldur. N æst verð- ur tollmálið, og í petta skipti bland- ast J>að meir en nokkru sinni áður inn í fjármálið, par eð allur pessi ægilegi fjár saindráttur stafar af tollinum. -Repúblík-flokkurinn mun ætla sjer að lækka til muna allan útflutningstoll, og innflutninfistoll í sumum greinum. Kr búist við að afnuminn verði allur tollur á tóbaki, og niinnka J>á tekjur stjórnarinnar um ¥28 milj. á ári.-—Þá er og gert ráð fyrir að gera dálítið fjöruborð á, fjárhirzluna með pví að biðja um stórkostlega aukning tillagg. til her- skipasmíðis, strandvarna og annars herbíinaðar. Er gert ráð fyrir að til pess nokkur mynd sje á strand- vörnum ríkjanna, herskipastól o. s. frv. Jiurfi að kosta upp á pað um $100, miljónum. Og uin pá upp- hæð verður líklega beðið; ekki alla í einu vitanlega, en áframhaldandi á- kveðna upphæð á hverju ári um vissan árafjölda. En frumkvöðlar pessa máls mæta að öllum líkiud- um allmikilli mótspymu. Menn sjá ekki gjörla hver pörf er á öðrum eins strandvörnum í Bundaríkjum eins og í Norðurálfu par sein hvert ríkið er áfast við annnaS og par sem hlaðnar fallbyssurnar miða dag og nótt á víxl yfir landamærin. Það sýnist lítil hætta á að Banda- ríkjamenn lendi í stríði við útlendar Jijóðir, nema ef vera kynni við Eng- lendinga, og pað er að kasta skugga á báðar pessar miklu enskutalandi pjóðir að ætla að pær geti ekki jafnað sig án blóðsúthellinga, pó eitthvað beri á milli. Stjórnin hefur skipað nefnd til að yfirskoða alla reikninga forstöðu- manna Castle Garden-hússins í New York. Tekjugreinunum í bókum forstöðumannanna ber ekki vel sam- an við samskonar tekjugreinir i bókum hjá Wasliingtonstjórninni.-— Það hefur allt gengið stirðlega fyrir forstöðuinönnunum síðan í sumar er leið að svikin komust upp, áhrærandi innflytjendur. Það hefur verið klagað fyrir utanríkísstjórn Bandarikja, að Banda- ríkjapegnar sje meðhöndlaðir eins og peir væru alveg rjettlausir hvar sern er innan Mexico-ríkis. Sá er klagaði nafngreinir 2 menn úr Bandaríkjum, er í ágúst í sumar er leið voru teknir fastir, peningum peirra rænt, og daginn eptir voru peir báðir myrtir. Útfluttar verzlunarvörur úr Bandaríkjum i síðastliðnum október námu að verðhæð &76 milj., inn- fluttar vörur á sama tíma $60| milj. Sagt er að rebúblíkar muui leggja fyrir ráðherradeildina undir- eins og ping kemur saman fruinvarp til laga um inntöku Dakota og Washington Territorys í sambandið sem ríki. Og að peir ætli að koma pví máli í gegn fyrst af öllu á ping- inu í ]>eirri von að ávinna repúblík- fiokknum J>eim mun fleiri atkvæði við forsetakosningarnar að hausti. Það er búist við harðri riinmu í efri, eður ráðherradeild pingsins út af fiskiveiðasamningunum. Ráð- herrarnir eru reiðir forseta fyrir að hafa tilnefnt umboðsmenn til að út- kljá málið J>vert á móti vilja pings- ins. Segja peir að samkvæint lög- unum hafi hann ekki haft vald til pess nema ineð sampykki efrideild- arinnar. Hiun 25. f. m. fór fram at- kvæðagreiðsla um |>að í Atlanta, Georgia, hvert lögboðið biudindi i borginni skyldi viðtekið aptur um 2 ára tima. Sóknin var hin grimm- asta af beggja flokka hálfu, og bind- indismanua megin gekk kvennfólk- ið einna iiarðast fram, tók pað ráð meðal annara að setja upp matsölu- búðir og kaffiveitingahús hvervetna á helztu strætunum kosnincradae- inn og auglýsa svo að hversásvert- ingi fengi fria máltíð, er greiddi atkv. ineð bindindismönnum. Upppot mikið átti sjer stað á stór- um búgarði í I.ouisianaí síðastl. viku á milli svertingja og hvítra nianna, er unnu að baðmullar uppskeru. í viðureigninni fjellu 8—10 svert- ingjar og 2—3 hvítir menn sköðuð- ust liættulega. Gulusóttinni, sem gengið hef- ur á Floridaskaganum i allt. sumar er leið, var útrýmt snögglega í sið- astl. viku. Það kom skarpt frost, svo polla og lygnar ár lagði, og sam- stundis var pestin horfin. t >11 stærztu lirautafjölgin i Bandarikjuin hafa klagað fyrir stjórninni aðCanada Kyrrahafsbraut- in ætli að steypa [>eim í tilliti til fiutninga frá hafi til hafs. Þar J>ví fjel. sje leyft að flytja varning úr Bandaríkjum og inn í pau aptur. ( vikunni er leið var fullu-erð O járnbraut til Helena, Montana, er brýtur einveldi Northern Pacificfje- lagsins. Þessi nýja braut liggur frá Great Falls, sem nú er endastöð St. P. M. & M. brautarinnar og er 97 mílna löng. Fögnuðurinn var svo mikill að bæjarstjómin skipaði al- mennan frídag i bænum til,að gleðj- ast yfir afnámi einveldisins. Vinnustöðvun við kolanámurn- ar í Pennsylvania helzt einlægt og hefur nú Powderly, forstöðumaður Vinnuriddarafjelagsins, sent út á- skorum til allra deilda fjelagsins og almenningsyfir höfuð að skjóta sam- an fje handa námamönnunum; segir að ástæður peirra sje hörmulegar. Af fiskiskipaflotanum, sem gerð- ur er út í Gloucester, Massachusetts, hafa í sumar er leið farist 17 skij> og með peim 127 inenn, er ljetu eptir sig 60 ekkjur og 61 barn. Skaðinn er Barnum varð fvrir um daginn, [>egar dýrahús hans brunnu, í Bridgeport, var $300,000, en ekki 700,000, eins og sagt var í síðasta blaði. Eignin var í elds- ábyrgð fyrir $220,000,-—Skaðinn var að pví leyti mestur og óbætanlegur í bráð, að par brunnu inni 3 stærstu fílar hans, par á meðal Alice, (er kölluð varkona Autnbo'.t, er fórst í fyrra), og Sarn&on, annað fíl-tröll- ið frá, rúmlega 14 feta hár. [Artw- son sást hjer f Winnipeg fyrir 2 áruin síðan; var pá í C. C, Coles dýrasafninu, sem nú er sameinað Barnums Circus f'yrir ári síðan]. Það var fundinn upp nýr verka- hringur fyrir Telephone í New York nima fyrir skömmu. Stálplata tengd við Telephone var sett áfótá manni, en frá henni lá vírogáenda hennar var nál, er stungið var í sár á líkaina manns er skotinn hafði verið. Vjel- inni var svo hleypt af stað, og nálin paut eptir fari kúlunnar J>ar til hún festist við hana í lifrinni á manninum. — - ------------— C a n a d a . Það hefur verið auglýst að hinn næsti landstjóri f Canada, eptir að Lansdowne lávarður hefur út ent sinn títna, verði Fredrick Arthur Stanley (Stanley lávarður of Preston er titill hans nú), sem var nýlendna- stjóri Salisbury-stjórnarinnar frá pví f júnf 1885 til J>ess f febrúar 1886, og er nú forseti verzlunarstjórn- arinnar á Englandi. Hann er 46 ára gamall. Það er talið efalaust að sain- bandsping verði kallað saman óvana- lega snenima í vetur, helzt fyrir lok janúarmánaðar. Þykir pað benda til pess að svo verði, að fjárinála- stjórnin er búin að heimta áætlanir yfir útgjöld á næsta fjárhagsári. Stjórnin hefur bætt 5 mönnum. í nefndina, sem um daginn var skip- uð til að rannsaka atvinnumál, o»' sem nú situr að pví verki í Toronto. Eru nú 14 menn í nefndinni. Stjórnin pverneitar að nokkrar breytingar í stjórnarráðinu sje fyrir- hugaðar, eins og borið hefur verið út. Það er mælt að stjórn Englands sje að semja við sambandsstjórnina um að fá 200 ekrur af landi áfast við porpið Esijuimalt á Vancouver- eyjunni í British Columbia til pess að setja par upp geysi-stórar her» gagna smiðjnr. Samkvæmt nýjuin sanmingum við kynblendinga í Norðvesturland- inu gefur sambaniIsstjórnir hverju barni fæddu sfðan 1870 tilpessatíma 240 ekrur af landi, eða skuldbind- ing stjórnarinnar um borgun ákveð- innar uppliæðar í peningum, ígildi 240 ekra.—Svo fengu og allir fami- líufeður $160,00 í skuldbindingum stjórnarinnar, eins hvitir inei.n er búa norðvestra eins og kynblend- ingar. Með pessa sainninga kvað allir vera ánægðir og nefndin, sem unnið hefur að pessu verki nú í 2 suinur hefur nú uin pað bil lokið starfi sínu, er að líkindum verður lagt fyrir pingið í vetur, til sam- >ykkta. Formönnum einnar franskrar herdeildar í Montreal hefur tekist ejitir 2\ árs hvíldarlausa sókn að eyðileggja bæði heilsu og eignir blaðsstjóra eins f Toronto, E. E. Shejipard, sein um vorið 1885 ritaði óvirðulega um J>essa menn pegar J>eir voru vestra, að hjálpa til að bæla niöur Riels uppreist.ina. Jafn- skjótt og einu málinu hefur verið lokið hefur nýtt verið höfðað n-pim honum og hefði hann fyrir löngu verið kominn í fangelsi ef löinn hefðu leyft Quebecmönnum að taka hann í Toronto. En nú í vikunni er leið hætti liann útgáfu blaðsins par eð bæði peningar hans og héilsa voru á J>rotum, og tók sjer far til Montreal til að mæta J>ar f fvrsta skijiti. Kyrrahafsfjelagið er að stækka verksmiðjur sfriar í Montreal meira en uni helming. í nýju vagnsmiðj- unum, sem nú er verið að byggja eiga að vinna árið um kring 2,500 menn að minnsta kosti og S peim á að fullgera að minnsta kosti 10 flutningsvagna á dag. Fjelags- stjórnin hefur skipað verkstjórnm sínum að siníða svo fljótt sem verði 4,000 tlutningsvagna og 200 gnfu- vagnu. Fjórum sinnuiii hvað ejitir ann- aö, ineð einnar viku raillibili í livort skipti, var J>að fellt á fundum verzl- unarstjórnariniiar í St. John, N. B., að pað væri betra fyrir rfkið ef verzl- unareining fengist við Bandarikin. St. Lawrence sykurgerðarliúsið f Montreal, er braun f vor er leið, er nærri fullgert ajitur, alveg að nýju og í mikið stærri stíl enáðnr. Flóðgarðabyggingin fram með Lawrencefljótinu í Montreal er bráð um lokið. Eru peir 25 feta háir yfir meðalhæð fljótsins á sumrura, en eru pó nokkuð lægri en fljótið hefnr staðið hæst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.