Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 3
2. Útflutningur sem útlieimtir aðstoð til 'resturfara. 3. Landnámsmál, um að stofna sjálfstæðar ísleuzkar nýlendur. 4. Atvinnumál um atvinnustofnanir ineðíil verkamannua, laenda og iðnatSar- mannna. 5. Menntamál um stofnun kirkna, skóla, prentsmiðja og fræðisafna. 6. Fjelagsmál, petta innifelur svo sem samvinnufjelög, búfjelög, verzl- unarfjelög, pólitiskfjelög og mennta- fjelög. F'jelagsskapur metial íslendinga út- heimtir eitt ullsherjar islemkt pjúS- menninyarfjelog til að efla verklegn og bóklega menntun og viðhalda íslenzku pjóðerni. Úrlausnin er því: prnktisk. msinda- !eg og siFgaftisleg pjótSmenning. Frlmann. RaMiralienmp. [JHitstjórnin ábyrgist ekki meiningar pær, er fram koma í u röddum almen- ings ”]. l>egar maður genfrur uin Aðal- strætið og mætir tveimur eða fleiri íslen/.kuin stfilkuin, Jiá skal f>að varla bera til, að maður heyri pær tala íslenzku saman, heldur eintóma ensku. Hvernig stendur á f>ví, að f>ær vilja fremur tala ensku? I>að getur ekki verið af Oðru en því, að f>ær skammast sín fyrir að vera ís- lenzkar. Það er mín slcoðun. En svo mikið get jeg sagt ykkur, að f>ið f>urfið ekki að skammast ykkar fyrir f>að. t>ið eruð allar saman af betra bergi brotnar heldur en flest- ar hjerlendar, hvort sem J>ær eru I hærri eða lægri stiiðu, að minnsta kosti fullt eins gýðu, ]>vi f>ó f>ið sje uð aldar upp í einhverjum moldar- kofanum heima á íslandi, ]>á eruð þið engu verri fyrir ]>að, og engu lakari helduren pær, sem alist hafa upp í reisuleguin hfisum. t><5 að flestar ykkar liafi farið á mis við menntun, þá er ]>að ekki ykkur að kennn; þið liaiið akki átt kost á að ná henni, en jeg veit ]>að fyrir vist, að ef ]>ið liefðuð átt kost á að læra og átt að keppa við útlendar stúlk- ur, ]>á hefðuð pið engir eptirbátar orðið, en staðið peiin fullkoinlega jafnfætis. í íslendingum öllum rentnir sama blóðið, og pað göfugt blóð, hvort sem þeir eru að austan, vestan, norðan eða sunnan, aldir upp í sveit eða í kaupstöðum, í timbur- húsum eða moldarkofum. Þið meg- ið ekki ímynda ykkur, að jeg sje að hefja mig upp yfir ykkur, því fer fjarri, þvi jeg einmitt tel sjálfan mig með ykkur, sem ulizt hafa upp í moldarkofunum. .b'g ólzt upp i einum kofanum sjftlfur, og honum mjög litlum, en eigi að síður þótti mjer vænt um hann meðan hann stóð, og enn þykir mjer vænt um staðinn, sem liann stóð á, hann er mjer helgur, og eins vona jeg að þeir blettirog staðir, sem þið ljek- uð ykkur á börn og eydduð æsku- árum ykkar á, sjeu ykkur einnig helgir staðir. Jeg kom í hús íslenzkrar konu í fyrra haust; konan var ágæt heim að sækja. í húsinu voru staddar tvær íslenzkar stúlkur, laglegar og skemmtilegar. Þótt jeg ekki þekkti stúlkurnar og þær ekki mig, leið samt ekki á löngu, þangað til við fórum að tala um hitt og þetta, en jeg tók eptir því, að þær vildu l'eldur tala ensku en islenzku, en Jeg var nú ekki alveg á því. Við skil(Jum saint góðir kunningjar. Nokkruni döguin síðar mætti jeg þessum sömu stúlkutn niðr í Aðal- straeti, 0g heyrði álengdar, að þær töluðu ensku saman. Þegar jeg er rjett kominn aðþeim, rjetti jeg upp hendina, tök hattinn ofan og segi kurteyslega; ^Komið þið sælar!” En ]>ær þögðu og 1 itu undan að injer virtist. Svo sem J stundar seinna mætti jeg þeim aptur, og gjörði alveg eins og fyr, en s stað. inn fyrir að taka heilsan minni vel eins og samboðið var kurteysum stúlkum, þá strunsuðu þær fram hjá injer og settu upp á sig töluverðan snúð. Þetta er nú beinlínis ókurt- evsi, sem illa sæmir öllum, en þó einkum lagleguin ungum stúlkum. Mjer fellur betur I geð, og svo munu fleiri segja, sú stúlka, sein er blátt áfram, látlaus, einörð í tali en þó kurteys, þótt hún ekki sje sem fríðust, heldur en hin, sem er tilgerðarleg, hrokafull og ókurteys, og það jafnvel þó hún kunni að vera, sem maður kallar í daglegu tali, snoppufríð. Fríðleikinn tapar sjer alveg, þegar þessir ókostir fylgja með að minnsta kosti I aug- um margra. Þetta hefði engin ensk inenr.tuð stúlka gjört, og þess vegna vonast jeg til, að íslands dæt- ur taki sjer heldur til fvrirmyndar þær sem betur eru menntaðar og vita hvað rjett er og fallegt, lieldur en liinar t. d., enskar vinnukonur. sem standa á svo miklu lægra stigi heldur en íslenzkar vinnukonur, að þar er enginn samjöfnuður,- Jeg vonast til, að þið, systur mlnar, reiðist mjer ekki, þó jeg kannske sje nokkuð liarðorður, en jeg vil ykkur vel, og jeg vil að þið lítið upp fyrir ykkur en ekki niður. Jeg hitti þessar söinu stúlkur nokkru seinna í sama liúsi, og ]>á voru þær hinar kurteysustu, en jeg komst að því, hvers vegna það var, að þær ekki vildu taka heilsan minni á Aðalstrætinu; þær sögðu beinlín- is, að þær kynnu betur við, að þær væru ávarpaðar ineð annaðhvort : uHow do yon do?" eða uHow are you?" í staðinn fyrir: A ornvS þtð sœlar, það væri einhvern veginn svo low, ihelzt ef einhverjir enskir gengju frain hjá, sem þekktu sig °g heyrðu það. t>að er óhætt að fullyrða, að ]>að er enginn áhugi meðal manna á [>ví að halda við íslenzkunni eða að styðja að íslenzkum bókmenntum, og til sönnunar máli mínu, leyfi jeg mjer að geta þess, að í fyrra vetur lijelt Jierra Sigurbjörn Stefánsson sainkomu á fjelagshúsinu; ágóðan- um átti að verja til styrktar bóka- safni tFramfarafjelagsins’. Samkom- an var illa sótt, því það voru að eins eitthvað um 40 manns, sem komu, en jeg kenndi því um, að það hefði komið til af því, að herra Sigurb. Stefánsson stóð fyrir henni, af því mjer var kunnugt um, að hann átti marga ÓTÍldarinenn eins og reyndar allir góðir drengir eiga, sem eru djarfir og berorðir. Dað er lítið tillit tekið til hreinskilninn- ar í þessum i>æ. Þessa skoðun liafði jeg þá, en nú er jeg á ann- ari skoðun, því nú veit jeg, að það er beinlínis af því, að íslendincrar o vilja ekki styðja að bókasafni. J>ví til sönnunar ætla jeg að geta þess. að nokkrum tíma síðar átti að halda fyrirlestur á húsinu og ágóðinn átti að ganga til bókastofnunarinnar. íslendingafjelagið hafði tsamið um við herra Einar Hjörleifsson að halda fyrirlesturinn; nú hugsaði jeg með mjer, að þenna fyrirlestur mundu íslendingar sækja, fyrst af þvf, að íslendingafjelagið stóð sjálft fyrir honum og svo vegna þess, að Einar hjelt hann, því mjer kom ekki til hugar að Einar ætti marga óvildarmenn, þó hann eins og aðr- ir fari ekki varhluta af þeim, þvf Einar lijelt ekki fyrirlesturinn fyrir sig, heldur til eflingar bókasafninu eins og Sigurbjörn hafði gjört. En viti menn, það komu svo fáir, að það var álitinn ógjörningur að halda fyrirlesturinn það kvöld. Mönnum var reyndar nokkur vorkunn, sjer í lagi kvennfólki, því veðrið var slæmt um daginn. t>að var því fastráðið að hafa hann tveimur döouin síðar. o Menn voru fengnir til að selja að- göngumiða í öllum áttum, en allt fyrir það voru ekki fullir 40 manns som sóttu fyrirlesturinn, og þá gátu menn þó ekki kennt um veðrinu, því það var ágætt. Hin unga og upprennandi kynslóð 1 jet ekki sjá sig, sjálfsagt af því, að það var von á því að heyra eitthvað af viti, en trú mjer til, að hefði hún átt von á að einhver vitleysan ætti að fara fram t. d. negraleikur eða eitthvað þvílfkt, þá hefði ekki centin vant- að, og húsið verið troðfullt. Svona er smekkur yngri kynslóðarinnar, þvl miður. Svona hefur það geng- ið, og svona gengur ]>að, þegar ver ið er að lilynna að íslenzkri tungu eða íslenzku þjóðerni, að jeg undan taki viðleitni þá, sein íslandsdætra- fjelagið hefur gjört innbyrðis, til að koma sjer upp dálitlu bókasafni, þviviljinn er mikilsvirði, að minnsta kosti eiga þær þakkir skilið, því með J>vS hafa þær sýnt, að þær vildu vera í tölu framfara—en ekki aptur- hálds kvenna. Jeg vona að enginn taki svo orð mSn, að jeg sje á móti þvl að íslendingar leitist við að læra ensk- una svo fljótt sem þeim er unnt. £>að er ekki mfn meining, heldur þvert á inóti; jeg vil einmitt að hver og einn gjöri sitt ýtrasta til þess að komast niður í enskunni úr því þeir eru hingaö komnir. En hitt vil jeg einnig brýna fyrir inönnum, að sú helga skylda liggur á herðum þeirra, að halda viS tungu feðra sinna og láta hana ekki verða að einhverrihræðilegri málýzku, sem ekkert vit er S, og þannig ósómi fyrir þjóðina í heild sinni. Sýnishom af ameríkanskri íslenzku. Winnipeg-mál: 1. Við verðum einhvern veg- inn að tneiku monni. 2. Hvað heldurðu jeg eigi að tjarsa honum fyrir það? 3. Jeg meika aldrei mistek á því. 4. Er ekki vatnið orðið heitt S baulimum? 5. FixáQu lijerna til í rúminu og törna'Qubeddanuni meðan jeg fer uj>p á lopt; mig vantar að múva sœdborbið niður. Hún Mrs. John- son skal ekki bíla mig 1 hásklíningu 0. Jeg lifi á Iloss Street og borða mig sjálfur; ef þig vantar aö sjá mig, þá finnur þú mig heima about seven. 7. Ó,mœ goodness, er það satt! 8. Við skulum inætast á plat- forminu hjá fœrholinu, þvS batatlí- ónin startar þar og þaðan tnarsar hún ofan á starsíónina. 9. TrenuS startar ekki fyr en kl. 11 svo við höfum tima til að fara suður með strltkaritm og bakk. 10. Jeg ímynda mjer að það kosti ekki meira að inkorporeta fje- lagið heldur en nemur því, sem borgað er fyrir taxes á propertíinu. 11. Jeg álít það rjett að dis- kössa mftlið á næsta fundi. 12. Hvernig skrifarðu orðið typ- hoid? Skolla korntð jeg man það, en það iná finna þaö í dictíonaríinu. 14. En geturðu þá sagt mjer, hvar í heiminum bærinn Shellmouth er, jeg sá einu sinni getið um hann S ttLeifi” sál. Ekki veit jeg hvar hann er, en það má finna hann út á stóra veraldar tnapinu. VSsa orkt við teningskast, eptir Kr. JúlSus: Hjer hef jeg ása fengið fæv og fyrsta hross, ó DSses. Bæ the Moses bet you læf. Jeg bít þig ol to pS»es. JMkota-mál. £>ú getur tekið tnóerinn, hann er niður hjá greniAinu, svo erþjer bezt að taka rótina, sem liggur suð- ur með filnum og sláðu sro fram ineð slúnni suður frá brösunum. Jeg þarf að skreppa norður til hans Jóns og vita, hvort hann getur ekki lánað mjer kluvus, þvi jeg braut minn S iniðri förrónni. Minnesota-mál. Já, ekki er hann vel ræpur fUlinn sá arni. Ef þú þarft að fá þjer bað, ]>á er þjer langbezt að skreppa hjerna niðr I röveren. Þetta er nú ekki nema sýnis- liorn af Sslenzkunni, sem töluð er hjer vestra, en jeg álít það nægi- legt til þess að sanna mál mitt, þar sem jeg sagði, að íslenzkan yrði, þegar framllða stundir, það hrogna- mál, sem enginn skildi, og ekki Þeir sjálfir. Winnipeg, 28. nóvenrber 1887. Einar Svemundsson. Fyrir áskorun margra íslendinga hjer í Winiiipeg, vil jeg lijer með fáum orSuin gefa lýsingu af nýlendu svætii pví sem jeg og nokkrir aðrir íslendingar skoðuðum í sumar. Eptir að hafa skoðað svæðitS frá svo kölluðum Great Cut Arm Creek, alla leið vestur aS Hound i.ake, með fram Qu’Appelle dalnum að norðan verSu, tókum okkur land norðan við hann, 18—20 mílur í há-su'Sur frá Þingvalla nýlendunni og hjer um lúl 1 ýý mílu fyrir vestan Great Cut Arm Creek (sem fellur í Qu’Appelle ána í section 2 tp. 18 H. 31), og 7—8 mílur fyrir austan Little Cut Arm Creek (sem fellur ! Qu’Appelle ána i section 11 Tp. 18 lí. 33). I.andspartur pessi norðan við Qu’- Appelle ána í milli lækjunna í tp. 18 H. 31, 32 og 33 virðist sjerstaklega vel fallinn fyrir íslendinga sem hafa alist upp heiina á Fróni, og pess vegna sein eðlilegt er, líkar miður fláka-sljett- ur svo langt sem augað eygir, lieldur en öldumyndað hálendi, sem ár eða lækir falla gegnum, og mynda pannig djúpa og fagra dali, eins og lijer á sjer stað inilli lækjanna norðan við Qu’Appelle dalinn, sem liggur frá vestri til austurs. Er liann einka vel laga'Sur fyrir sauð fje, og yflr liöfuS allan kvik- fjenað. Frá ánni upp að brún að norðanverðu er dalurinn liallalíðandi grassljettur með smá víðirunnum hjer oe par, og víða góð slægju ker niður í dalnum ineð ánni. Dalbrúnin er víða með djúpuin hvömmum í liverjum vi5a eru vatns uppsprettur og smá skógar- belti af eik og popplar. Strax frá dai- brúninni er landið nokkuð öldumyndað, á milli þeina eru lijer um bil ;l4 mílu breiðar dalmyndaðar lægSir með smáura og stórum tjörnum, ekki mjög djúpum eu mikið og gott slægjuland í kringum pær, sumstaðað a.xiar hátt gras. öldu- hryggir peir, er a-Sskilja slægjulægðir pessar, liggja frá suðvestri til norð- austurs, ekki mjög iiáir og líðandi halla nálægt 1 inílu lireiðir, ýmist með smá skógarrunnum eða skóglausu gras- lendi, eiuka vel föllnu til akuryrkju, pví jartivegur er par djúpur og feitur. Skógur pessi virðist heldur smár til húsabygginga en nægur til girðinga og eldiviðar, en stórviðu til húsabygginga verða metin að sækja annað livert ni'Sur í Qu’Appelle daiinn eða Stóra Cut Arm Creek, par er stór skógur mikili, og Qu’Appell dalurinn sunnamegin ár- innar er allur pakinn háu og Þjett- vöxnu timbri, og víða góStir vegur upp úr dalnum. Þeir fáu íslendingar, sem nú i>egar hafa numið land í nýlendu passari, eru búnir að vera par að eins 2 inánuði, og eru mikið vel ánægðir yflr að vera pangað komnir á frjóvsamt og fagurt land, og á metial frjálslyndra og góðra nábúa par sem Skozkir eiga hlutinn a5. Þeir virðast gera sjer miki'5 far um að lijálpa og greiða götu okkar og óska eptir a'S fá sem flesta íslendinga 1 nágrenni við sig, pvi peir væru komnir af skozku blóði og ættingjar sínir. Flestir pessara Skozku nýlendubúa fluttu frá Ontario fyrir að eins 3—4 árum síðan, peir liafa stundati liætii griparækt og akuryrkju samliliða, pví landið er sem sagt til hvortveggja jafn vel faliið. Samt sögðust peir vilja ráðleggja fátækum byrjendum að leggja mesta stund á kvikfjárrækt eink- um sauðfje fyrst i stati, því af pví væri fljótteknastur gróðinn. Kýr gera par ágætt gagn; meðal kýr mjólka 8—10 potta i inál einstöku 10—14 yfir há sumarið, og 7—12 pund af smjöri yfir vikuna. aS meðaltali 9% pd. eptir bænda eigin sögusögn par, eitt er víst, að kýr pær sem við ís- lendingar tókum út með okkur frá Moosomin seint i september í haust græddu sig til góðra muna eptir pær komu út í nýlenduna. og var pó gras töluvert farið að dofna um pað leyti. Næstu verzlunarstaðir vit! nýlendu pessa nú sem stendur eru pessir: Langen- burg 18- 20 mílur í norSur, Millwood 15 mílur í austur og Moosomln 26 mílur í suður, en að öllum lík- indum verðui ekki langt að bíða pess að North West Central brautin verði liigð, og hlýtur hún l>á að fara mjög nærri, eöa gegn um Nýlenduna. Á pessu næstliðna sumri roru gerðar 20 mílur af lienni, frá Brandon til Kapid City og gert rtrS fyrir :r5 150 mílum verSi I>ætt við hnna nresta sumar. En livað sem pessu líður get jeg ekki sagt aS viS sjeum illa settir hvað markað snertir, par sem fara má til og frá á dag til Millwood, að eins 15 mílur áfram, og góður vegur alla leið. Samkvæmt pví sem lijer að framan er á vikið er pá tp. 18 H. 31 og 32 álit- legast fyrir íslendinga af pví landi sem við höfuin skoða'5 með fram Qu’Appella dalnum og í pvi eru pessar sectionir nú pegar uppteknar, í tp. 18 R. 32, section 10, 12, 14, 34 og 36, en óteknar, sec. 2, 4, 6, 16, 18, 20, 22, 24, 28, 30 og 32, en í R. 31 eru pessar upptekuar sec. 14. 16, 18, 22, 24, 34 og 36, óuppteknar, 2, 4, 6, 10, 12, 20, 28, 30 og 32. Allt sro eru 20 sec. í tp. 18 R. 31 og 32 enn pá óupp- teknar og fríar fyrir livern sem rill, sama sem 80 ábýli, pví hver landtöku maður fær að eins I4 úr section 160 ekr- ur ókeypis. Þess má líka geta að mikið er af góðu landi í vestur frá pessu svæði með fram Qu’Appelle dalnum að norðan vcrðu og í honum sjálfum er landið enn l>á óupptekið. Eptir sögu sögn ýmsra bænda par vestra er vetur jafnmildari par en hjer í Manitoba, og viða eru hross og geld- neyti látin ganga sjált'ala allan veturinn i Qu’Appelle dalnum.. Winnipeg, 25. nóv. 1887, J. A Jóhnson. On to 35Mclimoncl. Eptir A. F. Grnnt. (Eggert Jóhannuon Þýddi). (Framhald). ’Jeg parfnast pessa máske síðar’, sagði hann, braut saman brjefpartinn og stakk í veski sitt. ,Komdu Ilugo, við skulum yflrgefa hinn dauða’. Um leið og hann sagði pessa sneri hann sjer að piltinum og benti honum að fylgja sjer, er liann gerði hiklaust. L’ndir eins og hann kom út fyrir dyrnar heyrSi hann dynki af fallbyssuskotum í fjarska. t8vo peir eru teknir til undir eins’ hugsaði hann og stjaldraði lítið eitt úti fvrir hús- inu. .Hláserkirnir eru farnir að heilsa peim gráklæddu með fallbyssunum sem nokkurs konar undirbúning uudir vifiur- eignina á morgun e5a næsta dag’. Hann gekk af stað út í myrkrið, sömu leið og hann kom, og Iíugo fá fet á eptir lionum. Þegar hann var a5 gtinga út um hliðið milli steinstólpanna snaraðist inaður fram á miðja brautina og glitraði á byssustinginu í tunglsSkininu. tStanz- aðu! hrópaði sá, og mikaði byssunni á Tracy. Þá fór nú að fara um Hugo; hann heyktist saman við fætur spæjar- ans, er hvergi varð bilt, en greip um marghleypu sína. ,Láttu petta vera, ef pú ruetur líf pitt nokkurs’, sagði sá, er stemmdi veg- inn, ineð voldugri rödd. tI>ú parft ekki að ætla pjer að fara fram hjá Floyd Fel- ton af níundu Virginia Iierdeildinni, uema pú fyrst gefir framgöngumerkið’ ,Einmitt pað! Ef pað er pað, sem plí bíður eptir, pá skal ekki standa á pví' sagði Tracy rólega. tímyndaðir pú pjer kanske Felton gamli, að jeg væri að snuðra kringum Foxhalls-heimiii án pess að liafa framgöngumerkið ?’ Um leið og haun talaði pessi orð gekk hann fast upp að gráserknum og hijóp svo á liann eins og tígris á brá'5. tÞetta er mitt fromgöngumerki’ sagði hann grimmdar- lega, um leiti og hann svipti byssunni af Felton, en sendi hann hálf-dasaðau til jarðar undan hnefahöggi, tOg enn hef- ur mjer ekki brugðist petta merki'. ,Þa5 skulum við uú sjá bráðnm’, rar hrópað til hægri liandar við spæjarann. tStanzaðu nú hegar, elia taktu á móti innihaldi p<>ssara tuttugu og tveggja rifla ! En Tracy iilýddi ekki skipaninni. Hann treystist ekki tcS snúa rnóti svona miklum fjandmannaflokki. Ilanti hljóp til sí-Su, lióf sig á lopt og kom nifmr í hinu pykka undirvið í skóginum með fram brautinni, og hljop svo af stað gegn um myrkviðinn eins og hjörtur. Hann heyrði foringjann hrópa: tLátið hann hafa pað, piltar !’ Og samstundis riðu of skotin, 22 saman, og kúlurnar flugu eins ogjiagldrífa alletaflar umhrerf is spæjarann, rifu börkinn og limið af trjánum, en gerðu honum ekkert mein. Hann hjelt pannig áfram hlaupunum, par til 'hanu kom að læk, er var of brei 5 ur að stökkva yfir. Þur staðnæmdist hann til að kasta tnæðinni. (Framhald liðar).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.