Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 2
„HeirasiiiJíla,” Ax lcolandic Newspa]>cr. PUBLISHED every Thursday, by The Heimskiunui.a Puintino Company AT 16 James St. W.......Winnipeg, Man. Subscription (postage prepaiíj) t)ne year...........................$2,00 6 months............................ 1,25 3 months............................. 15 Payable in adTanee. Sample copies mailed tkeb to any address, on application. ---------<3» -- Iíemur út (a?S forfallalausu)á hverj um flmintudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W..........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Ileimskringlu. Blaðits kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25 ; og um 3 mánubi 75 cents. Borgist fyrirfram. ÞRAUT OG ÚRLAUSN ÍSLENDINGA. 1. uFátaektin er mín fylgikona”. .Dannig mælti sUguskáld íslands, er hann hvítur af hserum leit yfir lífsferil sinn. Er hann spauga ði um sína peningalegu fátækt, pví and- inn var hafinn vfir kring-umstæð- urnar. Góðir menn, hvort heldur skáld, spekingar eða mannvinir, eru ætíð ríkir, mitt í fátækt. I>eir eru óskabörn náttúrunnar, og heim- urinn er peirra eign. En pað er vanalegt að meta menn eptir peirra peningalegu auðlegð; að ineta pá eptir flíkunuin, sem Jieir klæðast og peirra andlega ágæti eptir lík- amsvexti og yfirliti. Menn mæla ágæti manns í skildingum og anda hans í [nimlungatali. Af pessari pen ingalegu auðlegð hafa íslendingar pó ekki af miklu að stæra sig. I samanburði við aðrar Norðurálfu- pjóðir eru peir mjög snauðir, að j eg ekki beri pá saman við Ame- ríkumenn. Hvers vegna er Þessi ffitœkt sno a/menn. Er skuldin hjá landinueða pjóðinni? Hvorugt eingöngu. Húii er hvorttveggju að kenna. Landið er hrjóstugt og illviðrasamt, og pjóðin fákunnandi. I>egar vjer beruin íslendinga saman við fram- fara pjóðir heimsins, Englendinga, Þjóðverja og Frakka, sjáuin vjer að íslendingar eru enn eins og börn að pekking og fratnkvæmd, og pví fvr, sem vjer sjáuin galla vora, pví betra fvrir oss. En Jietta er ekki nauðsynlega til lasts; Jiað er óuin- flýjanleg afleiðing kringumstæðanna Gróðursetjum trje í frjóvsömum jarðvegi, og annað sömu tegundar í hrjóstugum jarðveg, ]>ar sem ill viðri hrjá J>að, og sjáum, hvort vex betur og verður stærra, fegurra og ber betri ávexti. Uin pftsund ár liafa íslending- ar barist við óbHðu náttftrunnar, svo að segja aðskildir frá öðrum J>jóð tim heimsins og áiirifum peirra. Lun púsund ár hefur hftn strítt, kvalin af eldi, umkringd af Is, um margar aldir krepjit. í ánauð og fáfræði. Er J>á að undra, pótt hin peningalega auðlegð hafi rýrnað, og hinir and- legu ávextir visnað. Er pað að uiidra, pótt íslendingar sjeu farnir að tajia sjer eptir 600 ára kftgun og ánauð, og að lítið sje rift ejitir af peim óbilandi kjark. sem sigraði Norðúrlönd. sigraði Evrópu og gerði hina eldprungnu, ísgirtu ey að friðarstað frelsis og vígi víkinga- pjóðar.’ Ó fagra pjóðveJdi, fyrsta ríki frelsisdísarinnar á Norðurlönd- uin, Ijóini pinn leyjitrar enn gegn um aldirnar og lýsir oss áleiðis. FreJsisdísin Jiendir, áfram. En við Ijóma Jiennan sjáum vjer einn- ig stöðu vora. Hoar stöndum rjer? Mitt í pekking, fákunnandi, mitt í starfsemi, aðgerðalausir, initt I auð- legð fátækir, mitt í sælu ófarsælir. Myrkur vaiipekkiiigarinnar livílir yf- ir oss og kuldi eigingirninnar nístir 088. Er pá allt ágætt týnt? Felzt ekki eldur í öskunni utn stund, og iíf í frækorninu um inargar alda-rað- ir? J>ví skyldi ekki [ijóðarandinn lifa, J>ví skyldi ekki andi fornhetj- anna iifa enn, pví skyldum vjer ekki, afkomendur peirra, hafa ögn af [>eirra blóði, J>eirra hjarta, peirra sál. Vaxa ekki upp ungir menn, fríðir sem Ivjartan og fræknir setn Gunnar. Glóir hárið gullgagurt á gilfa Haraldi, og ógna-eldur bíenn- ur í augum víkings. Sjáum vjer ekki ættarmót með peim og að fornkajijiinn lilir enn í hinum unga sveini, Hann Jes sög- una, elskar hetjuna og tekur hann sjer til fyrirmyndar? Hann sjer hetjuna lifandi. Hreysti og afl í hverjum vöðva. Hárið lijart og svipur fríður; Himnesk ást í hreinu auga; Hvílirtign á björtu enni. Hugsjónin vakir fyrir honum, og ummyndar liann. Eru ekki margir ungir menn, ungar lietjur, vaknaðar til göfgandi orustu? Nú- tíðin er forntíðin endurnýjuð. Hin sama pjóð, sem gerði ísland frægð- arinnar land, hinn sami andi, sem gerði íslendinga frægasta meðal Norrænna J>jóða, lifir og skal lifa. Hinn sami andi, sem stríddi fyrir frelsinu, elskaði pekkingu ogágæti, Jifir. Og meðan íslands eldfjöll brenna, og íslands jöklar ljóina, skal hetjuandinn lifa. Vindurinn prumar, hafið syngur og íslands eldgömlu fjöll og dalir skulu endurhljóma. Lip' frelsi, frœgb og tramför Islendinga\ Þvl ber meira á harbindmu nú en í fornöld? Tíðarfar til forna var pví nær hið sarna og nft. I>að breytist ekki á fáum hundruðum ára. Hversvegna bar svo lítið á prautum og pjáning- uin íslendinga á pjóðveldisöldinni sein pó er söguöld landsins, frelsis og inenntaöld íslands? Af J>ví íslendingar voru J>á hetjur, sem hvorki eldur nje ís bitu á. Þróttur peirra óx við liverja praut; peir ljeku sjer í hafrótinu, skemmtu sjer í orustum, og gáfu glaðir líf sitt til að vernda vini og heill J>jóðar sinnar JÞeir höfðu langt mbra augnamiö «ð eine «ð lifa. Deirra augnamið var, ágæti, dyggð, frægð og frelsi fyrir pjóðina. Frelsi menntun og on drenírlyndi var einkenni Islend- inga. En með pjóðveldinu dó frels íslandi sjáifsforræði og um leið á- vinna pví jieningaráð til að efla stjórn J>ess og framför, er mikið æfiverk og fagurt, einkuin [>egar vjer sjáum, að pað er ekki af sjálfs- [>ótta, heldur mannkærleik. Með pessu byrjar nýtt tfmabil, hin nýja f relsisöld Með henni vaknar ný framför, ný pekking, nýtt hugrekki olt dug-naður. Ótal ágætismenn rfsa uj>j), menntamenn, verkfræðingar, ver/Iunarmenn, vísindamenn, stjórn- fræðingar, guðfræðingar, mannvin- ir, siðbætendur, frelsishetjur. Forn- öldin er að rísa njip með nýjum krapti, fegurri ogfullkomnari mynd í ljósi nútíðar pekkingar. Fram- faraandinn hefur hrifið íslendinga til starfa, ekki að eins utn ísland, heldur f nýlendum }>eirrá víðsvegar um heim. Með pekkingunni liefur vellíðun manna farið vaxandi. I>að er merkilegt að á pessari öld hafa ennin stórkostlenf liarð- indi gengið yfir ísland. Hallæri virðist flýja framför pjóðarinnar. En pó hafa verið mjög inikil bág- indi um undanfarin ár á Islandi, enda eru íslendingar enn [>á skamt á leið komnir og eru enn pá á ejitir forfeðrum peirra, sem smiðir bftmenn, farmenn, stjórnvitringar, sagnaritarar og skáld, og enn eru [>eir eptirbátar í dugnaði og kjark. Pólitiskt frelsi er ekki enn fengið, J>ótt allgóð stjórnarskijian sje á koinin, en jiólitiskt frelsi er ekki ein- hlýtt. Er ekki prældómur van- pekkingarinnar langt uin verri en pólitisk ánauð? Með pekkingunni vaxa hæfileikar manna og afl til að vinna, og með vinnunni kemur auð- legð og velvegnan. Með pekking- unni vaknar rjettlætistilfinningin um dyggð, sannfæring um sælu dyggðarinnar, og menn læra að breyta betur liver við amian. Þekking pessarar aldar liefur breytt eyðimörkum í aldingarða og klettuin í akra og borgir. T>ar sem áður gat að eins einn maður lifað geta nú 100 menn haft viðurværi. Eyjan Malta t. d. var að eins eyði- sker áður en Englendingar fengu liana. Nú er hftn pakin frjóvum jarðvegi og framfærir 150000 manns. ísland er stærra en írland eða Skotland, og á írlandi búa 5 milj. f>ví geta ekki að minnsta kosti ið og ineð frelsinu lff pjóðarinnar. I 120000 búið nú á íslandi sem í forn Frægðarsól íslands gekk til viðar öld, ef menn væru jafndugandi, pví um 0 hundruð ár. Með útlendri ekki margfalt fleiri, ef pekkingin væri tneiri. I>að er ekki nóg, að segjast eins góður og aðrir, inenn verða að sýna J>að. Ekki nóg að bfta einhvern veginn; vjer upjiskerum J>að sem vjer sáum; ekki nóg að deila um stjórnarskipun, J>egar eng in J>jóðer til aðstjórna, eða tala um frelsi, pegar menn eru í andleguin [>rældómi.í>að er ekki til neinsað tala um fjelagsskap pegar allt er sundr- ung, um verk, pegar enginn fram- kvæmir meðan pjóðin er blind. Vesaldómur pjóðarinnar varir svo lengi, sem hftn ekki vaknar til framkvæmdar og leggur einlæga ástundun á framför. Það er mikið dofinskaji að kenna hvernig gengur. Menn hugsa lítið nema að tóra ein- hvern veginn, og }>ykir gott, ef peir geta haft í sig og á, en hugsa lítið um að fræða anda sinn eða verða betri menn. I>að, sem að er, kenna peir landstjórninni, og jafn vol danskinum. En hvað gagnar, pótt menn kenni öðrum um eða gangi á eptir peim. Eigingjarnir illir menn bæta ekki ráð sitt fyrir pað, nje lieldur eru J>eir aðalorsök- in. Orsökin erhjá sjálfum oss, hjá pjóðinni sjálfri, sem hefur vanrækt skyldu sína, sem hefur sofið og ver ið skeytingarlaus og dáðlans. Aðrir geta ekki gert oss menn- krajitur- inn liggur f sjálfum oss, og pað er vjer hugsum og gerutn, pað erum vjer, Svo er uin pjóðina. I>að sem hún gerir og reynir, pað er hftn. Danir geta ekki gert hana annað en pað sem hún er nú. Ef íslend- ingar eru merkari, ineiri inenn en Danir, pá eru peir herrar stjórnara sinna. Það er ekki til neins fyrir íslendinga að ganga eptir Dönum stjórn missti ]>jóðin sjálfstæði sitt og kjark. Hftn purfti ekki að verja sig og týndi svo hernaðaríprótt- inni. Aðrir börðust, ver/.luðu, uiinu, stjórnuðu, rituðu og hugsuðu fyrir liana, sjálf purfti hftn ekkert að gera. Hún missti hug og dug til að strfða, verzla, \ inna, stjórna og rita. Hftn átti engin vopn, engin skip, engan iðnað, engar bókment-- ir. Hetjan var orðin hugleysingi, víkingurinn kararkarl, smiðurinn klaufi, J>jóðhöfðinginn [>ræll, ritar- inn fáfræðingur, skáldið bögubósi og sjiekiiigurinn heimskingi. Yfir landinu grftfði fátækt og fávizka Þá koinu hallæri, livert öðru verra, drepsóttir, hver annari skæðari og hörmungar ófttmælanlegar, J>ar til hin frjálsa hrausta fornpjóð var orðin að aumustu bjálfum, sem varla vissu að peir höfðu mann- rjettfndi eða porðu að neita peirra. Það var ekki fyr en seint á síð- ustu öld, að einstöku [ágætisineim svo sein Eggert Ólafsson, Finnur Magnússon, fluttu menntunarljósið ajitur til íslands og frelsisandinn vaknaði á ný. l>á rann upp nýtt thnabil fyrir ísland og íslend- inga, Á Jiessari öld hafa ýmsir á- gætir fræðiinerin, skáld og vfsinda- menn, leitt inenn fet fyrir fet; menn eins og hetjan Bjarni Thorar- ensen, skáldið .lónas Hallgrímsson fræðimaðurinn Sveinbjörn Egilsson, spekingurinn Björn Gunnlögssson og ýmsir fleiri miklir ineiin í sögu íslands. En mestur og fegurstur allra, höfði og herðum hærri fjelög- um sínuin, er frelsishetjan og stjórn fræðingurinn Jón Sigurðsson, faðir fósturlandsins. Hugsunin að gefa og reyna ekki að lmgsa um sig sjálfir, peir eyða meiri tíma og vinnu lieldur en J>yrfti til að gera verkið. Framför vor er ómöguleg nema vjer sjálfir neytum kraptanna. \ erkleg auðlegð kemur með vinno) og pekking með rannsókn. I>að, sem íslendingar ]>arfnast, er ekki eintómt pólitiskt frelsi, heldur and- legt frelsi. Gjafir fttlendra gagua ekki eins unkið os vor eicin starf- semi. Menn purfa ekki meiri hjálj heldur meiri J>ekking og dugnað. Menn verða að efla sína farsæld sjálfir. FrehfisÖldin nýja. l>að er jrleðiefiii fyrir íslend- iuga að sjá ajitur framfaraöld upp renua. I>essi öld hefur verið endur skin fornmenninflfarinnar ou-’liin síð ustu ár liafa verið hetjuár frelsis og inenntunarár landsins. Menn eru að læra að sjá galla sína og læra af pjóðunum, sem lengra eru á veg komnar, að lirra atvinnu svo sem sjómennsku, búskaji og iðnað, að ná inenning, byggja skóla, stofna jirentsmiðjur og refonnera kirkj- una. Menn liafa fengiö jiólitiskt frelsi og eru að læra að vinna í san.einingu fyrir sameiginlega lieill, farnir að sjá fagra pjóðarstefnu, og vinna fyrir göfugu [>jóðerni. Þeiin [>ykir ekki lengur skömm að lieita Islendingar vegna vesaldóins J>eirra, heldur vilja tilheyra fjelags- lyndri og mennt-elskandi pjóð. Á J>essum árum liafa Islending- ar verið að vakna til hugsunar og framkvæmda, hetjuandinn hefur svifið yfir djftjiið og leitt menn eins og forfeður J>eirra til annara Ianda. Þeir hafa reist sjer bvggðir og niyndað nýlendur víðsveirar um vesturheim í Suður og Norður Aine- ríku, pó Eyjálfuna liafi [>eir ekki enn kannað. í pessuin nýlendum virðist nýtt fjilr og líf að liafa vakn að, og menn liafa sýnt dugnað og menntafýsn, svo óvíst er, livort raeðbræður peirr á Fróni hafa tekið jafnmiklum framförum. Eiaðsíður er |>ó í nýlenduiium allmikíð enn af peim dofa og liyrðuleysi sem liefur verið niðurdrep manna heima. Menn stunda ^opt ekki hina betri atvinnuvegi, peir hirða ekki um inál nje ágæti svo lengi sem J>eir geta tórað. Fjelags- skajiur hjá mönnum getur varla heitið pví nafni, pví menn pykjast engin almenn mál hafa, og liver J>ykist öðrum jafngóður og enda dálítið betri. Þannig er satnvinna í ólagi, og fjelagsfundir prætufundir um hjegóma, og fjelagsskajiurinn sundrung. En af pessum ólíku efnum getur sjirottið fagur og sterk ur pjóðlíkami í hinum ýmsu lönd- um heimsinsef mennvilja vinnasem hetjur í broddi pjóðanna og sain- eina sig í allsherjar fjelagsskaji og viðhalda inálinu og efla menntun slna. Iðjuleysinu fylgir fátækt og fávizkunni prældómur. Til pess að komast vel áfram hjer verða menn að afla sjer menntunar verk- legrarog andlegrar. Duglegir menn komast áfram, hvarsem er, pó mis- munandi eptir kringuinstæðuin. Iljer í landi purfa menn ekki hjálpar nema lítið, heldur að hjálpa sjer sjálfir. Vinnan er vel borguð, og landið gott og skólar fríir. Hver, sem vill, getur haft ofan af fyrir sjer, hvar sem vill aílað sjer mennt- unar. Hver sem vill getur orðið sjer og öðrum til gagns og sóma. Framtíð manna er pví undir pví komin, hvereu vjer vinnum hversu vel vjer gerum, hve góð verk vor eru, jæningaleg velmeguri vor er komin undir verklegri Jrekking, og ágæti vort undir menntun. goðverka. \ jer getum orðið ágæt ir og áunnið pjóð vorri pað ágæti. Þrautin liggur í veikleika vorum, og vonin í framsókninui. >- . >.U ER I>Á ÚRLAU8N t'JÓÐARINNAR? Kf liún á aö lifa meðal mannkyns- ins verður liiín að vera sjálfbjarga og sjálfstæð. Til pess útheimtist að hún geti' þreytt við aðrar þjóðir á skeið- hlaupi framfaranna, að hún standi þeim jafnfætis líkamlega og andlega; að vel- megun, stjórnfrelsi og menntun. ís- land má ekki ey.SasT, en ísland verður at! vera velmegunar, frelsis og mennta land. Nvlendur íslands mega p.kki deyja, heldur verðn nvir hústaðir fyrir þjóðina ogstanda annara pjóða nýlendum jafnfætis. íslendingar purfa a* vertta sjálfstæð i-jóð. Á Fróni ve.rða íslendingar að ná sjálfsforræði meiri verklegum framför- um og meiri andlegri menntun. í \ esturheiini verða íslendingar að ryðja sjer braut sem sjerstök þjótt, jafnfætis öðrum í velmegun, borgara- legu frelsi og verklegri og bóklegri menntun. íslendingar verða að við- halda þjóðerni sínu, máli, norrænni menntun og karakter. I>eir verðaá aðra hönd að hagnýta sjerannara þjóSa fram för, borgaraleg lög og menntun og gera það að sínu eigin, þeir verða að Tiðhalda þvi góðaafsínum eigin kostum og menntun; verða að viðlialda þjóðemi sínu og sameina kosti annara við sína, og gera það góða að þjóðar einkenni íslendinga. Þanuig verða íslendingar vaxandi og lifandi þjóð. Hver eru þá aðal verk íslendinga á Fróni? 1. Að auka efnalega velmegun þjólS- arinnar. Þetta erj>á ályktan mín. Þraut. vor er voruin eigin vesaldóm að tniklu leyti að kenria, og von pjóðariiinar liggur f J>ví, að vjer lærutn að verða duglegri og betri menn. Ef vjer höfuin petta stöð- ugt fyrir augum, að efla velgengni og auka ágæti pjóðarinnar, ]>á inun vor fslenzka J>jóð ekki að eins lifa, heldur einnig blómgast á meðal hinna ágætari [>jóða heimsins, og framtíðin bera fagra ávexti nútíðar 2. Að afla henui sjálfsforræ'Sis og auka borgaralegt frelsi. 3. Að efla meiintun þjóðarinnar. Til hins fyrsta þarf verkfræ«- inga fræðimenn, og auðstofnanir til að hagnýta auölegð landsins. Til hins annars þarf eiudregið fylgi almennings og ötula framgöngu þingsins Til hinns )>riðja þarf skóla, fræði- safn og mem.taðii menn, sem geta og vilja gera menntun þjóðarinnar að æfi verki sínn. Aðal verk vor hjer í Vesturheimi eru á líkan liátt, þessi: efnaleg frainför borg- aralegt frelsi og menntun, í einu orði að Tiðhalda þjóðerninu og efla framför- ina. Þetta útheimtir skipulega stjórn og niðurskipun á verknyi. Vjer verðum að vinna sem mest þar sem bezt. hentar. Ilöfum vjer fundið til þarfarinnar að sameina kraptaua, til að viðhalda þjóð- erniogefla velinegun og menntun þjóðar. innar. Hvað liöfum vjer gert? Lifaðein- liTernTegin. Engin atvinnustofnun, eng- in verulegur fjelagsskapur, engin menntstofnun, er þjóð sæmir; engin veruleg aamvinna, heldur sundruug, engar verulegar verklegar eXa mennta legar íramfarir. Höfuin vjer )>á ekki neitt samegin- legt verk. Fr það ekki hvers íslend ings skylda að vinna fyrir framför þjóðar sinnar? Þetta er verk vort ís- lendinga: Aö vitShalda þjóðerni voru, og gera þjóð vora fyrsta á meðal fyrstn þjóða heimsins að menntun og ágæti. Að efla atvinnulegi framför, þekking o» borgaralegan fjelagaskap. Vilja tslend ingar vinna að því, Vilja þeir sameina krapta sína og vera íslendingar. Hvaða verk liggja þá sjerstaklega fyrir oss lijer í Vesturheimi? 1. Að styðja liver annan t.il að get* komist áfram verklega, hvert heldur heima á Fróni eða lijer í landi. 2. Að hjálpa vesturförum, til að komast af íslaudj t.il þessa lands. 3. Að efia atviunustofnanir fyrir Terka menn, bændur og iðnaðarmenn lijer. 4. Að efla fjelgasskaptil vinnu, Terzl unar, landnáms og mennta sainvinnu. 5. Að koma npp menntastofnunum, svo sem kirkjuin, skóluni og prent smiðjum. Aðal athugamál vor ættu því nú «ð vera: 1. Hallærismálið, sem krefur hjálp iíl að afstýra mannfellir á tslandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.