Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.12.1887, Blaðsíða 4
3Xn ii i t ol>a. Edward l’. I.eacock, pingmað- ur fyrir Russell kjörhjeraðið, hefur sent fylkisstjóra opið brjef, par sem hann biður hann að kalla saman pingið tafarlaust, pví stjórn fylkis- ins hafi ekki staðið við orð sín nje framfylgt ályktunum sampykktum 8. júní í vor er leið á fylkispingi, áhrærandi Rauðárdalsbrautina. Erm frernur hafi hún breytt ólöglega í fyrra vetur í pví að afhenda peim Mann & Holt skuldabrjef fylkisins áður en hún fengi land Hudsonflóa- krautarfjelagsins sem trygging fyrir fjenu. M r. Leacock er landum- boðsmaður Hudsonflóbrautarfjelags- ins, og sá hinn sami, er ætlaði að gera svo mikið fyrir íslenzku ný- lenduna ineð fram braut • pess, en sem ekki er orðið af enn. Þá eru nú komin skeyti frá Holt. Hann sampykkir allar breyt- ingaruppástungur bæjarmanna, svo bú stendur ekki á öðru en að peir komi með peningana. Samkvæmt bending frá fylkis- stjórninni hefur sambandsstjórnin á- kveðið að selja við uppboð í vetur 200000 ekrur af skólalandi í fylk- inu, einkum par sem pað er nær- liggjandi járniirautum og porpum. Sölustjóri er skipaður Joseph Wolf, er á að halda uppboðin í Winnipeg Manitou, Portage La Prairie, Bran- don og Minnedosa; fyrsta sala fer fram í Winnipeg 7. janúar næst- komandi. Stjórnin pyggur ekki lægra boð en $5 fyrir ekruna.—Hin afmælda landeign í fylkinu, sem al- pýðuskólum er sjerstaklega ætluð, er um 8 milj. ekra, og hefur lítið af öllu pví landi verið selt enn, og pess vegna er petta tekið fyrir nú, að selja pað við uppboð. Það hef- ■r hitzt svo á að sögn, að allar pær ierhyrningsmílur (11 og 26 i hverju ^township’), sem skólunum eru af- markaðar, eru ágætisland, í ölluin hlutum fylkisins. Tíðin hefur verið köld alla síðastl. viku. Hjartviðri og logn, og frost frá 20 til 40 fyrir neðau zero. Winnipeg. lii'8 íslenzka kvennfjelag hefur skemmtisamkomu i fjelagslmsi íslend- inga föstudagskvölditi 2. p. m., til arðs sjúkrahúsi bæjarins, Venjulegar skemt- anir. Aðgangur: fyrir fullorðna 25 cents, fyrir unglinga innan 15 ára 15 eents. Byrjar kl. 8 e. m. Kirkjusmíðið gengur nú öruggt á j fram síðan lokið var vegglímsálagning- unni, mun húsið verða nær pví fullgert að hálfum mánuði hjer frá. Skorað er á unga menn, einkum pá sem í söfnuðinum eru, að mæta á fundi, sem haldin verður í fjelagshúsinu i kvöld (fimtud.kv. 1. des.). Fundurinn, sem haldín var á laug- ardagskvöldið var, með peim ásetningi að koma fram með gagnsækjanda um oddvita embætti bæjarstjórnarinnar, til atS sækja gegn Jones, var fámennur og ekkert gerðist á honum. Nokkrir menn hjer i bænum liafa tekið sig saman og stofnað kornmarkað undir forustu verzlunarstjórnarinnar. Markaðurinn verður hafður i einhverju herberginu í (,'ity Ilall fyrst um sinn, og par geta menn fengið að sjá stigbreyt- ing hveitiverðsins á hverjum klukku- tíma dagsins. Forseti fjelagsins var kosinn D. H. MeMillan. Nafn markað- arins verður: The Winnipeg Grain and Produre E rchange. Það er helzt útlit fyrir a‘S um siðir verði af pvi að bæjarstjórnin kaupi nýjan grafreit og hætti vi8 gamla Brooksidi-reitinn. Getur hún nú fengið keypt um 140 ekrur suður með Rauðá, á vestur bakkanum, skammt fyrir sunnan bæitm, fyrir eitthvað $60,00—70,00 ekruna, og er álitið mjög ódýrt, einkum af pvi allmikill skógur er á landinu. ÞAKKARÁVARP. Á síðastliðnu sumri varð jeg fyrir peirri reynslu að sjá upp á pung og langsöm veikindi tveggja dætra minna í Winnipeg, og par eð Ilerra E. Eyjólfsson og allt hans fólk sjerstaklega rjetti mjer hjálparhönd í l*<ir af leiðandi kringum- j stæðum, finn jeg mjer ljúft of skylt að votta því öllu mitt innilegasta pakklæti opinberlega, jafnframt og jeg treysti þvi staðfastlega að sá hinn eini er ekkert gótS- verk lætur ólaunað, muni af nægð náðar sinnar endurgjalda þvi i þeirri mynd, sem æðri er en silfur og gull þessa tíma. Winnipeg, 6. nóvember 1887. Maria Bjarruidóítir. Tle Greei Ball Clothini Honse! Atlmga : l’m næstu 30 daga seljum vjer MEÐ ÍNNKAUPSVERÐl allan vorn.varning, karlmanna og drengja kiæ'Snað, skyrtur, nærfatnað, kraga háisbönd, hatta o. s. frv. Komið inn þegar þjer gangið hjá ©g skoðið karlmannaalkiæ'Knað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljum á #6,00, *1- klæðnað úr skozkum dúk á $8,50, og buxur, alullartau, á @il,75. Munið eptir búðinni I Komið inn ! Joín Spring. 434............Hain street. MÁNITOBA & NORTHWESTEIRT Co. AKURLAND í Iiinu „ frjóva belti ” Norðvesturlandsin* FR.J()VSAMUR JARDVEGUR,——GÓÐUR SKÓGUR, — QOTT VATN —OG— 160 EKRIR AF LAXIHXi FYKIR $10,00. Hveitikaupmenn lijer gera ráð fyrir að klaga yfir hinuin háa mæli- kvarða, sein gæði hveitisins eru mæld á í haust. Hveitikaupmenn frá Duluth höfðu sem sje sjeð hveiti í Port Arthur um daginn, er náði par ekki hærra stigi en nr. 1 North- ern, en sem peir sögðu að undan- tekningarlaust væri nr. 1 hard á mælikvarða peirra í Duluth. Það erlíkasagt, að pegartil Port Arthur komi nái ekki meir en 25 hundr- uðustu af hveiti hjeðan pví stigi að vera nr. 1 hard. Pessir mælikvarð- ar eru búnir út á hverju hausti í Toronto, og eru náttúrlega að ■okkru leyti sniðriir eptir pörfum mylnueiganda eystra, sem náttúr- lega fá nr. 1 hard hveití, pó peir borgi ekki fyrir nema nr. 1 North- ern. En peir gæta pess ekki, að með svona háum stigum skemma peir álit fylkisins sem hveitilands. íslendinga byggðin, „ Þingvallanýlendan ” er í grend við þessa braut, «inar 3 mílur frá þorpinu Ixmgenburg. Það eru nú þegar 35 íslenzkar familíur seztar aS í nýlendunni, sem er •inkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfljótanlegt, Kaupið farbrjefin ykkar alla leið til Langenburg. Frekari upplýsingar fást hjá A. I\ EDEN, Txind Commissioner, M. & N. W. Ity.. OSa Main íSt. WINNIPEG, MAN. HURRA! HUKRA!! Vjer höfum náð viðskiptum megin hluta íslendinga í borginni ei«- mitt regna þess, að vjer seljum með svo LÁGU VERÐI OG AFGREIÐ- ÞÁ SVO FLJÓTT. Enginn i Borginni selur heldur með því iíku verði og vjer ger»*i. hvert heldurer BLANKETTI, FLANNELS, KJÓLATAU, ULLARDÓKA, FÓTABÚNAÐ. ýmsan KARI.MANNABÚNAÐ, KVENNHATTA, LOÐSKINNAHÚFUR, HANDVÆRUR (Mufs) og YFIRIIAFNIK, 8TÍGVJEL og aiinan SKÓFATNAÐ, LEIKFÖNG o. fl. o. fl. Forstöðumenn harðkolanámanna í Klettfjöllunum hafa nýlega keypt nýjar vinnuvjelar fyrir náinurnar, er kosta um $200000. Fjelagið býzt ekkí við að geta selt kol á markaðinum I Manitoba í vetur. Varðmannaskólinn í Regina lorann til kaldra kola. 26. f. m. Skaði metinn $30000.—Fjórar verzl- ■narbúðir brunnu í Birtle, Man. 28. f. m. Skaði $14-15,000. Vor rer/.lnn er hin xtærsta i ventar-Faiiailn og vj«r «r- um æfinlega tilbúnir að taka á móti fjöldanum, er að sækir. Oss þykír vænt um að sjá þig sem optast, jafnvel þó þú kaupir ekkert. MUNDU EPTIR STAÐNUM, NÆRRI PÓSTHÚSiN», THE BAZAAR !5, 7, ok O McDEBMOT Kt. þú ert ókunnugur; þá spurðu hvar tll« Raxaar *r. 270,000 dollarsvirði af nýjum húsum hefur verið byggt I Calgary í sumar er leið. í haust og pað sem af er vetr- inum hafa 120,000 bush. af hveiti ▼erið flutt á markaðinn I Emerson. Mrs. Andrews, forseti hins kristi- lega kvennbindiudisfjelags í Mani- toba Womenx Christian T.trnper- mnce Union), er að ferðast um Suð- ur-Manitoba og halda fyrirlestra um bindindismál. CLEARINGSALE! Er knúður til að selja út ALGERLEGA til að losast við flataiag *r gömlu búðinni því hún er of lítil, og jeg ætla að koma upp nýrri BTGStNK. ÞYKKA FLANNELIÐ GRÁA Á 5ÍO rt*. yrd. KVENN-JAKKAR FltA «5,00 til «35,00. BI.ANKETTI, STOPPTEPPI OG YFIRTEPPI. GRÁ OG IIVÍT LJEREPT. ALLT MEÐ NIÐURSETTU VERÐI. 288 MAIN STREET, CORNER OF GRAHAM. Wm. BELL. KF* Þessi verzlan hefur staðið síðan 1879. Private Board. Undirritaður leyfir sjer nð kunu- gera löndum sínuin, að hann hel’ur opnað prívat-fæðissölulnís að 217 Btoss St., ogselur íslendingum fæ8i svo ódýit, sem mögulegt er. Gott liestliús og allt tiiheyrandi þörfum ferðamanna. Stefán Stefánsson. t FÍNT HAFRAMJEL OG MJEL- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjólkur kýr, og fæst ódýrast við Nairns llaf ranijels mylnu Higgins Street, eða í mylnufjeiagsbúðinui VIÐ CITY HALL TORGIÐ, NæSTU DYR VIÐ HARRIS & SONS. Svo og Bran, hæggvi’S fóður og alls- konar fóðurtegundir. Wm. Paulson. P. S. Ba*dal. Panlson &Co. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak- lega viijum við benda löndum okkar á, að vi8 seljum gamlar og nýjar stór við latgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan liúsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. IV....Hinnipeg. Caliinet Pliotos «2,00 tylHiii _i_ Bestis mynda-gallery. >o. 1 McWilIiam St. W. fyrr Iioss, Best d Co. P. S. Vjer dbyrgjumst góVtar myndir og verklegan frágang. íslenzk tunga totuV í fótógraf- stofunni. 30jn. Itinnar billegu McLeans ny.ju „I>ry Gnods" verzlnnar. Astraclinn kapur f'ra #20,00 og npp. Alnicnn ,.I)ry Goods" og allsikonnr karltatnadnr. Koniitl ng litid yfir vor- nrnar og priisann. 22.12. Kennetli McLean, 5 í> O M ain Street Hilli Alexander —OG— JLogan Htræta. Cani|)liell Bros. Heiðruðu íslendingar! Þegar þið þurfið að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu- legt er a‘8 gefa sjer a‘S skaðlausu. Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaup sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin- lega er fús á afi afgreiða ykkur og tala Is- lenzka tungu. LdtiV okkur njóta landsmanna ykkar þið tkuluT) njóta peirra í tiVskiptum. 144á| Campbell Br»». 530.................Main St. CLARKNÍCE E. STEELE gefur út giptingalcyfl að 436 Hain St. Er í skrifstofunni eptir kl 6, ef um er (amið,-ann»rs í ibúðarhúai »ín«: 88 Carlton St. HIN ALÞÝÐLEGASTA DRY GOODS BÚÐ í BORGINNI, ÆFINLEGA FUI.L AF KAUPENDUM! Þetta er liin bezta sönnun fyrir því, að vorir pnsar ern liinir ber.tn í Winnipeg, og vor varn ing- ur hinn vandaðasti og ódýrasti eg ódýrasti fyrir peningana.— Þegar þú þarft að kaupa hveit heldur dry-go*ds, gólfklætSi eöa loðskinnabúning, þá SPARAÐU þjer BÆÐI TÍMA »g PENINGA með því að koma beina leið til Cbeapaide. Atlinga, að við höfum hið meeta vörumagn í borginni til að velja úr, og að þú þess vegna getur æfinlaga fengið hvað helzt sem þú þarfnast í Cheapstide. VJER HÖFUM ÁSErr OS8 At> B.TÓÐA ALMENNINGI sjerstaka prisia: Á 15 etss. Kjólatau á 15 cts. Á 15 etm, yardiðen 25cents virði; fallegt tau allavega litt. A lOetw. Þykkt kjóla tau Á IO ets. fyrir börn: fylli- lega 15 cts. virði yardið. Á 40 etsi. Gróft ullarband Á 40 ets. einungis 40 cts. pundið; seltíöðr- um búðum 50 cts. Á 40 cts. Karlm. nærskyrt- Á 40 ct*. ur og nrerbuxur; sjerstakar teg- undir á4Qcts., en 60 cents virði. einnngisiÞykkar karlm. einungú 75 etsi. yfirskyrtu á ein- 75 et». ungis 75 cents; venjulegur prí* $1,00 þetta eru hlýjar skyrtur. Mnndu! Við höfum margar tegundir »f •- dýrum vamingi, og þú ættir ati álíta puö skyidu þína a8 koma og skoða hann KVENNA OG BARNA KLÆÐIA- JAKKAR OG LOÐSKINNA TFIH- IIAFNIR. Sparaðu tíma og peninga með því að koma BEINT í STÆRST9 OG BEZTU BÚÐINA. Þjer verður tekiS kurteislega og sýndur varningurinn með ánaigju í— Cheapside. 576 MAINI STIIEET. BANFIELD & McHECHAN, Eitjrndijer. Reflwoofl Brewery. Premium Lager, Kxtra Porter, og allskonar tegundir af cli bœði í tunnum og í flöskum. Vort egta „ Pilsner ”-öl utendur jafnframarlega og hi'S bezta öl á markaðnum. Redwood Brewery (Rautfviðar- bruggaríi'S) er eitt liið stærsta ogfull- komnasta bruggarí í vesturhluta Oan ida. Meira en 50,000 dollars hefur nú þogar verið kostað upp á liúsakynnin eingðngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, aS allt öl hjer til búið, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annað en boztu teg- undir af bæði malti og humli. þ.'tta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara en nokkru sinni áður. Edward L. Drewiy. NORTH MAIN 8T. WINNIPEG, MAN. Itgf* Strætisvagnar fara lijá verkstæðinu me'S fárra mín. millibili. t.. f. KENNISLIJ I E\SKI bæði munnlegri og skriflegri g''g» sanngjarnri borgun geta menn fengi* hjá Pinari Sæiiinndsmi 4 Iiate Stroel. N.B. Mig er helzt að hitta haíma á kvOldio. E. S.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.