Heimskringla - 15.12.1887, Side 2

Heimskringla - 15.12.1887, Side 2
„Heifflslmnla,” An Icelandic Newspaper. PrBLisnED every Thursday, by Tn» H KIMSKIMNOLA PrINTINO COMI'.VNT AT 16 Janies rtt. \V...Winuipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year.........................$2,00 6 months....................... 1)25 3 months........................... 75 Payable in advance. Sainple copies mailed frkk to iddress, on application. my Kemur'út (að forfallaIausu)á hverj- tim fimmtudegi. rtkrifstofa og prentsmiðja: 16 James rtt. W........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. Blaði-S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25 ; og um 3 mánu&i 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuff $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánufii $9,00, um 12 mánu&i $15,00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínán. Auglýsingar, sem standa í blaSinu skemmri tíma en mánuít, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 pents í annaN og prifija skipti, Auglýsingar standa í blaSinu, pang- aS til skipaS er aS taka pu'.r burtu, nema samiS sje um vissan tíraa fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í neosta blaSi, verXa aS vera komnar til ritatjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa bla&sins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á mrSviku- dögum. Atfsendum, nafnlausum ritgerðum veröur enginn gaumur getínn. l.AGAÁKVAKÐAN Ilt VIÐVÍKJ A NDI FR.IETTABLOÐUM. 1. Ilver maSur, sem tekur reglulega móti. bla-Si frá ivistluísinu, stendur í á- hyrgfi fyrir borguninni. hvort sem hans nafn etía annars er skrifafS utan á blaíi-5, og hvort sem hann er áskrifandi eSa ekki. 2. Ef einhver segir blafiinu upp, verRur hann aS borga allt, sem hann skuldar fyrir j>h'R; annars getur útgef- andinn haldiR áfram aR s-nda honum blaNiK, þangaR til hann befar borgaiS allt, og útgefandinn á heimting á borg un fyrir allt, sem hann hefur sent, livort sera hinn hefur tekiR blöRin af pósthús- inu eRa ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaSa kaupum, má höffla máliR á þeiin staR, sem bla'SiS er gefi'S út á, hvaS langt burtu sem heimilí óskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurSáS, aS l>aS aR neita sS taka móti frjettablöSum e«a tímaritum frá pósthúsinu, e'S.a llytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguR, sje tilraun til svika m ftirie of intentioruil frriuit). A sunnudaginn 18. p. tn. er ráðgert að víoð verði hin fyrsta ís- lenzka lúterska kirkja í Winnipeg, strtr og vönduð kirkja-—,efalaust hið lanfrstærsta hús, er íslendinjrar eiga hjer í landi enn sem komið er,— *em kostar að líkindtim ekki inikið, ef nokkuð, fyrir innan $5000, f>eg- ar hún verður algerð utan og innan, og aö meðreiknuðu lóðarverðinu- Dar et- stigið stórt stig til fram fara. Og J>að er sannarlegt gleði- efni fyrir safnaðarlimi hins íslenzka safnaðar hjer í bænuin, að sjá jienn an ávbxt samvinnu sinnar. l>et,ta atriði markar nýtt tíma- bil í frumbýlingasögu vorri í jiessu laudi. Dó j>að sje einkum gleði- efni fyrir íslendinga í Winnipeg, sem urn undanfarin ár hafa verið kirkjulausir og opt prestslausir tlin- um sainan, að hafa nú fengið jafn- vandaða kirkju og pessi fyrsta kirkja peirra er. Þá er pað líka gleðiefni fyrir alla íslendinga hjer megin hafsins. Þetta hús, sem nú lagsskajuir hjer hjá oss stendur nú 'al á traustum <rrunni, að hann hefur O nú náð peim rótum, að hann jiarf ekki að upprætast eða sundurleys- ast, ef vel er á haldið. Og yfir pví\ smám saman, ef ekki allt hlýtur liver sá íslendingur að gleðj- ast, hvar sem hann Qr í landinu, setn ekki vill hverfa frá hinni lút- e.isku kirkju. Að svona er komið, má efa- laust að miklu leyti pakka hinu evangeliska lúterska kirkjufjelagi íslendinga í Vesturheimi og höf- undi pess, sjera Jóni Bjarnasyni. Áður en pað komst á fót var kristi- legur fjelagsskapur inanna hjer dof- inn og líflaus, og nefði pannig hald- ið áfrauí, ef eining og samvinna hinna dreifðu safnaða hefði ekki fengist. Með einingunni færðist nýtt lff í menn hvervetna. Þeir fóru að finna til vöntunar á kristi legri uppfræðslu undir eins og peir sáu mögulegleika á að fá hana, og um leið kom pörfin og löngunin til að koma upp kirkjym og útvega presta. Og hinn sýnilegi árangur af jn'ssum unga fjelagsskap er nú pegar pessi, að á síðastl. sumri liafa 2 prestar bætzt við nýbyggja hóp- inn, og að upp er komin vegleg kirkja í forvígissöfnuðinum 1 sam- einingarmálinu. En pað er ekki allt fengið pó kirkjufjelugið sje fengið, ekki allt feno-ið, pó vönduð kirkja komist upp í pessuin eða hinuin söfnuðin- um. wDað er meiri vandi að gæta fengins fjár, en afla pess”, segir ináltækið. Það er ekki nóg að segja, að kirkjufjelagið sje pað laii'i-stærsta ogsterkasta fjelag með- al íslendinga í Ameríku, og í raun inni pað eina fjelag, sem nokkuð kveði að, sem nokkuð geri. Nje heldur er nóg, að bonda á stórar og skrautlegar kirkjur og segja, að pnr sje votturinn um a'ndlega ein- ing safuaðarlima. Það parf að sjást í jieirra daglegu umgengni hvers við annan, í sainkomulagi og ein- ing á fundum, að menn sjeu sam- einaðir í anda. Er petta pannigV Eru allir eins sáttir og sammála eins ðg peir ættu að vera? Það má vera að svo sje í aðalmálum kirkjufjelagsins, en í safnaðarmál- um er pað pví miður ekki. Það er of rnikið af afskiptaleysi og eintrján- ingsskap hjá mönnutn í söfnuðun- um. Þar vantar enn bæði eining og' samtök. Auðvitað er ekki að búazt við að allt sje fullkomið í byrjun, hvort heldur pessa eða ann- ars fjelagsskapar. Það getur trauð- lega átt sjer stað. Menn hljóta að reka sig á marga prepskildi, marga örðugleika, sem óvæntir póttu og sem sumir álíta óyfirstíganlega. Hjá peim verður ekki komist. En pað tjáir ekki að gugna eða gefast upp og hætta við frekari aðgerðir fyrir pað. uÞar, sem ekki er vegur, ’bý jeg mjer til veg”, parf að vera einkunnarorð rnanna. Ef menn halda áfram að vinna, pá yfirbuga tnenn örðugleikana smárn saman, par til vegurinn verður greiður. Það dug ar e.kki, par sem allt er ógert, höndurnar til að vinna fáar, en verkahringurinn stór, að standa að gerðalaus og skattyrðast við sam- verkamanninn, af pví hann hefur aðra skoðun á einhverju máli held- ur en maður sjálfur kann að hafa. Verkið gengur lítið áfram meö pví móti. Hinn hraði framfara straum- ur hvervetna umhverfis kastar oss óbeinlínis til baka, ef vjer hugsum oss að standa í stáð. Vjer hljótum pvl eins og Jónas Hallgrímsson seg- elleirar nokkuð á leiö”. Þess O vegua. pegar eitthvað bcr á milli, mega menn ekki gefast upp eða ganga úr leik, heldur iniðla inftlum einu, en halda jafnframt áfram í áttina til hins fyrirhugaða takmarks. Hjer í Winnipeg eru nú nálægt 2000 íslend ingar, en ekki lyikið vf- ir heliningur peirra mun tilheyra söfnuðinum. Þvi er petta pannig? Það er au'ðsætt, að hjer er eitthvað að, eittlivað, sem parf að lagfærast, sein hlýtur að lagfærast. Sje pað dofinskapur og hugsunarleysi, sem veldur pví, pá er mál að vakna. Það sæmir ekki að sofa. pegar allt er á ferð og flugi umhverfis. Menn hafa líka pá hvöt til að vinna nú, sem menn ekki hafa haft fyrr. Þrátt fyrir alla örðugleika er kirkj- an kominn upp og um leið fengin sönnun fyrir, að kirkjumálum vor- um verður framvegis haldið vak- andi, svo allir geta fengið.eitthvaC aðvinria. Sje pessi tregða manm; að standa í söfnuðinum öðru en dof inskap að kenna, parf að grafast eptir, hverjar orsakirnar eru og pví næst að útrýma peim. Það er nú freinur en nokkru sinni fyr pörf á samlyndi og fylgi, á dreTurileíriim sarntökiiin. !>ó kirkjan sje nú komin upp, pá er hún vitanlega ekki skuldlaus. Það hvílir á henni skuld, sem getur orðið pungur baggi fyrir tiltölu- lega fáa menn, en sem ekki er til- liunanleg byrði fyrir marga. Það er auðsætt, að ef 16—1800 manns eru einhnga og samtaka, pá er pað lítilræði eitt, sem hver einstakur parf að leggja f sölurnar, til |>ess vjer getuin goldið presti sómasam- lega og losað kirkjuna úr skuhlum. Það hlýtur hver einstakur ís- lendingur í bænuin að finnatil gleði innra lijá sjer, pe.gar hami horfir á pessa nýju og vönduðu kirkju vora Það dylzt heldur enguin, að fyrir hvert pess konar verk, er hjerlend- ir menn sjá oss afkasta, vex hin ís- lenzka pjóð stórlega í augum peirra. Og pjóðernisins vegna ætti pað að hvetja hvern sannan íslending til samvinnu og fjelagsskapar. Að kirkjan er nú komin uj>p, sýnir lfka berlega, að íslendingar geta afkastað rniklu, ef peir leggj- ast á eitt og eru samtaka, jafnvel pó ekki sje nema nokkur hlutí peirra. Hversu miklu meiri rnundu pá ekki afköstin, ef vjer allir fylgd- ,umst að, hjelduinst f hendur eins og liðfáum, en framgjörnum pjóð- flokki sæmir. Það, sem vjer fyrst og fremst purfum að læra og síðan að inuna, er, aðeiningin er afl, dreifingin van- máttur. er nær upp komið, er sem sje óræk ur vottur pess, að kristilegur fje-! ir, að pokast (tannað hvort aptur á CALGARy, AIiBEBTA, 35. nór. 1887. Hinn 22. f. m. lugði jcg af stað frá Winuipeg vcstur liinga'R, bæRi til að flnna 3 sonu mína, sem hjer hafa sezt að um tíma, og til að kynna mjcr landslag og fleira, til að geta af eigin sjón og ept- irtekt gert rnjer ljóst, hvertu álitlegt mundi fyrir landa iníua að flytja hingað og taka lönd og leita sjer atvinnu. Vil jeg pví mcð fáuin orðum skyra frá ferS- um mínum og hvcrs jcg hef orði'5 vísari í þessu tilliti. Af ferðinni frá Winnipeg vestur hingað cr fátt að segja. Jeg fór við- stöðulaust rneð járnbrautalestinui alla leiR hingað á hjcr um 36 kl. tirnum, og hafði því lítið færi á að taka ept.ir landskostum. ðumstaðar, einkum sunn- an við járnbrautina, voru stórir flákar kolsvartir eptir sljettuolda, og sumstað- ar var föl á jörðu, pvi pá dagana (22. og 23. f. m.) gerði hret. Þa5 scm jeg gat gjeð var land á pcirri leið frcmur kosta lítið. Skógar, engjar og byggð er mjög gtrjál. Bærinn Calgary liggur eins og kunn- ugt er á sljettum cyruin á tungusporðin- um milli áuna, Bow Iiiver að porðan og Elbow River að sunnan, cu liandan við árnar til beggja hliða eru allliáir kambar; til vesturs og suðvcsturs blasa einnig við liæðir grasivaxnar allskaint frá. Útsýni frá ba'nuin cr pví lítiö nema livað nokkrir tindar á Klettafjöllunum sjást yfir áðurnefndar liæRir. Bærinn licfiir vcrið í mesta uppgangi síðastliðið ár, sem be/.t má ráða af pví, aö í fyrra haust um petta leiti voru byggingar bæj- arins inetnar rumar $205,000, cn á næstl. ári hafa liætzt við byggingar upp á $270 pús. Hjer hcfur því verið mikil atvinna fyrir vinnulýð, og kaupgjald hátt; $1,50 til 2,50, og mánaðarkaup $30 40 auk fæð is, og pykja kunnugum niönnnm miklar líkur til að áframhald vcrði á slíkri at- vinnu lijer i hænum næstkomandi ár. Mikill skorlur cr hjcr á vinuukonum og hátt kaup boðik, cf pær væru fáanlegar. Um næstl. mánaðamót keyrðuin við, jeg og Olafur sonur miuu, dálítinu sjiöi (7-8 mílur) nor' vcstur frá bænum, til að skoða land. Og nú aptur næstl. viku k"vrðum við alla lci'5 norður til Kcd Deer Iiiver (75 80 rnílur frá Calgary), par scin iiú á að byggja sögunarmyltiu. Þar dvöldum við 2 daga, og fórum i ýmsar áttir paðan til að skoða landið. Suður og vestur frá Caigary hcf jcg ekki gert ferðir til að kynna mjcr lands- kosti, cn að eins hcf jcg haft paðan nákvæinar sagnir cjitir kunnuguin mönn um lijer í bænum, og ýmsuin, scm crti búsettir par suðitr og vest.iir, og hafa komið hingað til btrjaritis síðan jcg kom. Landslag kringura ( algary cr hæð- óttog liólótt; jarðvegurinn scndinn sum staðar og grýttur, pó er plógland inhan um hjer og hvar. Aligott hagle.ndi cr par alls staSar, en skógur hvergi fyr cn 20 30mílttr burtu. Engjablcttir cr lijcr og par í laigðum, einkum frain mcð lækjadrögum og lindum: en í suman bur5i við landstærðina eru peir allt af litlir og ónógir, og pað er víst, pó bygð in hjer í kring sjc cnn sem koiniðer mjög strjál, að bæjarbúar cða aðrir, scm selja og flytja liey ínn í bæinn, liafa purft að sækja hey langar leiðir, allt að 20 míltir. Suðurog vcstur frá Calgary hcyrí jcg sagt, að landslag sje mjög líkt pví, scni nú var frá skýrt, cn að landskostir fari batnandi eptir því seni lengra dreg- ur frá bænum, eiukum suðvestur og pegar kemur nær Klettafjöllunum cru hæðirnar stóskostlegri og hvervctna skógi vaxnar. Frá Calgary liggnr greiöur og góð- ur vegur norður tii Ked Deer Biver (80 mílur) og hefur allt. fram að næstl. ári á allri pcirri leiö veri'5 ciimngis citt bóndn- hús hjer uin liil á miðri leið, sem vcg farendur hafa getað fengið húsaskjól og annan greiða. En næstl. ár liafa fleiri byggt, hjer og par fram með vegin- um ineð löngu millibili, ogauðvitað val- ið hentuga staði, enda liafa peir flestir allmikið engi og geta að pví lcyti haft pa'S góð gripabú, pví pó jarSvegur sje par sumstaðar sendinn og grýttur og ekki llklcgur fyrir plógland, pá er bann pó alls staðar grasi vaxinit og pess vcgna vel brúkandi hugi meðan byggðin cr svo strjál. að landrymi niá hcita ó- þrjótundi, scm líklegt cr að lengi yerði. —Vesti gallinn, seui flest.ir pessir bæud- tir hafa við að búa, er sá, að enginn skógarhrísla er fáanleg, hvorki til eids- neytis nje byggingar, fyrr en langt. vcst- ur í landi, að miiinst.a kosti 18-20 inllur. Þegar kemur norður tii Lone Fiiie breytist latidið mjög mikis. Þaðan norð- ur að Iied l)eór Kiver, og eptir afspurn, miklu lengra norður í land, ekiptirst á skógur, engi og haglendi. Grasviixtnr er mjög mikill víða á liaglendinu, H(,m jeg svo kalla, smá viSir innan uin gras- ið, og hið ákjósanlegastn að sjá til beiti- lands. Einstökn smáhólar, sendnir og snöggir, og jarðvegur yfir höfuð grýttur og rnoldin svört og feit. llaglendið virð ist pví eins vel lagað til pl*fíingar, pví víðinn intian nm grasið er svo smávax- inn, aS hann gerir enga fyrirstöSn við jdæging. Hjer og par eru e.instakir smárunuar eða búskar, og sumstaSar töluvert, stórir af viðartegund, sein að gildleika líkist íslenzkum skógviði, og sem bvorki er pjenanlcgur til bygginga nje lieldur hag- kvæm til eldsneytis, og tei jeg hana því til lítilla nota, nema hvað skepnur hafa par að vísu ágættskjól, ef við þarf. Þar sem mikið er af áminnstri viSartegund, álít jeg paS stóran galla álandi, einkum vegna pess, að þó maðlir höggvi upp viðinn, sem ekki er lítil fyrirhöfn, ef um mikið er að gcra og eyða honum á einhvern liátt, pá sitja ræturnar eptir í jarðveginum svernri en svo, að plógnr gangi gegnum pær. Um 6-8mílur norSur frá Loue Pinc skiptast vegir, alfaravegurinn heldur par áfram norður í land sem sjá má á landa- brjefuin, en hinn, sem er lítt troðinn, liggur norðvestur að inylnustæðinu nýja suunanvert, við Red Deer-ána, hjer um 3 mílur fyrir neðan ármótin, par sem Litle Kcd Decr River, sem kemur »ð suðvestan og rcnnur í lúna stærri. Byggð cr cnn lítil á þcim stöSvnm að cins fáir mcnn hafa búið um sig til vetrarins hjá mýlnustæSinu og byggt par 3 hjálkahús, íbiíðarhús, geymsluliús og fjós, enn fremur skýli af boröuin yfir mylnuáhöldin, er flutt voru þangað nœstl. sumar. Auk pessara nianna hafa 2 famiiíumenn og 1 einhleypur maSui hyggt og sezt að par skammt frá suunan árinnar. Einn peirra, Mr. Brown, kvaðst hafa verið par 2 ár og ljet. mjög vel af landskostum. Hafði linnn marga og fallega nautgripi, og síðastl. sumar hafði hanu alið upp 20 kálfa,—Okkur var sagt að 2 bændur væru seztir að nokkrar niíl- ur suðvestur frá, nálægt Little. Kcd Doer Kivcr, cn til pcirra komum við ekki. Þó að byggSin sje enn pá ekki lcngra á vog kominn á pessu svæði, má ganga að pví scm vísu, aS hún eykzt og út- brciðist á stuttum tíma, og pá jafnframt aS valdir verða úr beztu og hagkvæm ustu hlettirnir af stjórnarlandinu, enda er nú pegar húið að skrifa sig fyrir all- mörgum stjórnarlöndum aiit í kringnm mylnustæðið. Yfirmaður við mylnustæðið Mr. Iloyt frá Minneapolis, var hinn mannúð- legasti hciin aS sækja og fús á að gefa allur pær leiSbeiningar og upplýsingar, sem liann knnni viövíkjandi landtöku og landslagi, einnig um fyrirætlanir fjelags- ins, járnbrautabyggingu o. s. frv. Hann kvað mylnufjelag sitt hafa fengiS hjá stjóruinni ógrynni af stórskógi lil afnota vestur í landi og fyrirheit um að járn- braut yrði byggS (af öSru fjclagi) út frá Kyrrahafsbrantinni í Calgary e-sa máske anstar, cr sk> li ligiíja pnrna rjett frarn hjáinylnustæ. :u yfir um lied Deor Kiver Dorður i Edmonton. Til rayinn- byggingarinnai kvað hann sitt fjeiag uú pegar liafa lagt fram % milj. doll., og að mylnan. yrði óefnð sctt í stand að öllu lcyli næstk. suniar. Og 1 tilliti til járn- brautar gat hann pcss, að leyfið til að byggja hana væri bundið pví skilyrði, að 50 mílur yrðu hyggðar mcstkomandi sumar, en hann kvaðst gcra sjcr von um að meira yrSi gert að verkuin, og að brautin yrði nicst.k. smnar hyggð alla leið frá Kyrrahafsbrautinni norður »ð nýju mylnunni. En hvað svo scm pcssu liði, pá væri þaS að eins tíma stursmál, hitt væri áreiðanlegt, að brautin yröi byggð og það einmitt á sögSum sfað yfir Iled Deer áoa. Landmalingameiin stjórnarinnar hafa næstl, sumar mælt 9 T°'vnship (35 og 86, IL 1, vestur af 5. hád.baug) sitt hvorura rttogin árinnar, til viðbóta við áður út 'Uældar, og a'S sumu leyti byggðar Iand spildur p»r ,l^ irá áuni til austnrs eg norðausturs. Syðst i nyrðra tj). (36, sem að ein* nær Par yfir áua), er myluustæðið í scction 3. Þess skal og gotið, að járn brautarfjelagið, scm fengið hefur lcyfl til uð byggja brautina, haf'ði næstl. sum ar hítið rnæla brautariínu alla leið sunn- an frá Oalgary norður yfir Red Deer-i gcgn um hin áSurnefndii 2 tp., ogbygös par nyrðra dálítin stúf (1 mílu) af braut- argiunni, másko til að geta pcgar í sta> ánnfnaS sjer, samkvæmt eainningi við stjórnina, aðra hvorasection af landinu, sem braulin á að leggjast gegn um. Þaö kvað ciga aSverða 10 inílna belti á hvora filið, sem pannig er áskilið fjelaginn. Mcð tilliti til þess, sem jeg hef nú 1 fáum orðum vikiS á áhrærandi lauds kosti og aðrar kringuinstæður, gct jeg ekki betur sjeð, en að hiS umrædda landsvœði í Alberta-hjeraði, fram rocð og nálægt Kcd Deer Kiver á sögðum stað og með frani ám þeim sem i hana falla, svo sem Little Ked Dccr Kiver, Medicine lliver o. fl., sje byggilegt og ákjósauleg* gott land fyrir íslendinga, bæði pá, sem nú dvelja á ýmsum stöðum hjer í Anie-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.