Heimskringla - 15.12.1887, Side 3

Heimskringla - 15.12.1887, Side 3
YANKEE NDTION STÖRE! VJEK H(IFII FEKZLMIK VOK.lli VII2S? ««517IIAIV STREET. Þetta eru eru hinar einu búðir i borginni [air sem þjer getið fengið YERULEGA ÓDÝH LEIKFÖNG. Vjfr hðfutn stónnikið af allkouar leikföngum á 5, lO, 15, ðO, 23, 55 «£ 50 rentn STYKKIÐ. Athlíga. að vjer höfum ekki eínungis allskon^r leiklöng, og Xovoltios. helclur einnig mjög mikið af gagnlegum, skrautlegum munum. GNÆGÐ AF V A X K E E - L E 1 K F O X lilll. ’ HEKKI VORT ER:----------BAXOARIKJAFAXIXX. 287».! 517 MAHITOBA & BORTHffESTEM RT Cn. AKTTKT, AND í hinu u frjóva belti” Norðvesturlandsins HUÓYSAMUK JARÐVEGUR,— GÓÐUU SKÓGUR,------GOT'r VATN —OG— 16« EKRIÍR AE EANRINIJ FYRIR $10,00. íslendinga byggðin, tl Þingvallanýlendan ” er í grend við Jiessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu I.amjenburg. I>að eru nú þegar 35 íslenzkar familíur seztar aíS í nýlendunni, sem er einkar rel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yfirfíjótanlegt. Kaupið farbrjefin ykkar alla leið til Langeuburg. Frekari upplýsingar fást lijá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. & N. W. Ity., <St»ÍJ Main SJt. WINNIPEfí, MAN. HURttA! HUHRA!! Vjer höfum náð viðskiptum megin liluta íslendinga I borginni ein- mitt vegna þess, að vjer seljum með svo LÁGU VERÐI OG AFGREIÐ- E>Á SVO FLJÓTT. Enginn i l>wi‘g[inni selur heldur með því líku verði og vjer gerum. hvert helduror BLANKETTI. FLANNELS, IvJÓLATAU, ULLARDÚKA, FÓTABÚNAÐ. ýmsan KARLMANNABÚNAÐ, KVENNHATTA, LOÐSKINNAHÚFUR, HANIIVÆRUR (Muffs) og YFIRIIAFNIR, STÍGVJEL og apnan SKÓFATNAÐ. LEIKFÖNG o. fi. o. fi. V«r vrrzluu er hin sta rsta i vestur-Laiiaila og vjer er- *m æfinlega tilbúnir að taka á móti fjöldanum, er að sækir. Om þykír vænt um að sjá þig sem optast, jafnvei þó þú kaupir ekkert IÍUNDIJ EPTIR STAÐNUM, NÆRRI PÓSTHÚSlNU. THE HAZAAIl f>, 7, og í> McDERMOT St. IST"Ef pú ert ókunnugur; þú spurðu hvar the Baxaar er. cleariITsa'l E! Er knúðtir til að selja út ALGERLEGA til að losast við flutning úr törnln búðinni því hún er of lítil, og jeg ætla að koma upp nýrri BYGGING. ÞYKKA FLANNEHÐ GRÁA Á 20 Cts. yrtl. KVENN-JK KAR FRÁ #5.00 til #35,00. BLANKETTI, STOPPTEPPI OG YFIRTEPPI. GRÁ OG ILYÍT LJEREPT. ALLT MEÐ Nf ÐURSETTU VERÐI. 288 MAIN STEEET, CORKER OF GRAHAM. Wm. 1 i i : I. I .. Þessi verzlan hefur staðið síðan 187S. Cabinot Photos tylítin -í- UoKtss mynda-gallery. Ko* 1 McWiIliain St. W . fyrr Iioss, Best & Co. P S 7 T - ‘ > /er ábyrgjumst góðar myntlir °S T^r^Ugan frágaug. slemk tunga tölutS í fótégraf- ttofunn,. ' 30jn. FÍN T HA.FRa.MJEL og mjel- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjolkur kýr, <)g fæst ódýrast við Nairn* Ilaframjels mylnu Hi«}rills street, eða í mylnufjelagsbúðlnni VID CITY HALL TORöIÐ, NæSTU DYR VIÐ HAliRIS iSs B0N8. Reflwood Brewery. Preminm Lager, Fxtra l*orter, og allskonar tegundir af cli bte-Si í tunnum og í flöskum. . Vort egta ..Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega og hitS bezta öl á marka'Snum. Redwood Brewery (RairSviSar- bruggaríi'S) er eitt liið stœrsta og full- komnasta bruggarí í vesturhluta Canada. Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar veri‘8 kostað upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar verða þau stækkuð enn meir. Vjer ábyrgjumst, a'S allt öl hjer til búi'S, er af beztu tegund einungis, þar vjer brúkum ekki annað en beztu teg- uudir af bæði malti og humli. þetta sumar liöfum vjer enu stxrri ölkjailara en nokkru sinni áður. Eclwartl L,. Drowry. NORTH main st. winnipeg, man. Svo og Bran, bæggvið fóður og alls- konar fóðurteguudir. tW Strætisvagnar fara hjá verkstæðinu meS fárra mín. millibili. t. f. riku, t. d. Dakota og Manitoba, og hafa hug á að taka sjer löud, og síjmuleiðis fyrir þá, sem iijer eptir koma heiman af íslandi og sjá sjer fært að byrja hjer bú- skap. Eptir almenniun orðrómi er vetrar- ríki hjer minna en austur og suður í fylkjum t. d. Manitoba Dakota; að jafn- aði auð jörð og góð t.ifs' fram að jólum, og hlýnar ætíð fyr á vorin; sumarliiti er hjer ekki nærri eins sterkur, »g loptbreyt ingar yfir liöfuð ekki eins stórkostlegar; þannig t. d. þelckjast hjer ekki þrumu- veður í líkingu við þau f'árv'iðri, sem opt koma fyrir í Manitoba og Dakota. Að sögn koma hjer kuldaköst og næturfrost ásumrum, og spillir það fyrir akuryrkju og gerir liana viðsjálli en í husturfylkjunuin, enila er það einkum griparæktin, sem jeg hef fyrir augum, þar eð jeg álít þetta lamUvæði gott og haguulegt fyrir íslendinga, því griparækt hafa þeir vanist heima á Fróni og kunna margir góð skil á því, sem til þess lieyrir að hún þrínst vel. En hvernig getur [>ví orðið fram- g'e.ugt, að íslendingar flytji hingað að nokkru ráði og taki sjer hjer bólfestu? Vegalengdin hinga'S vestur er mikil, og þó hingað sje komið eru margir erv- iðleikar á vegi fyrir fátæka menu eins og flestir íslendingar eru, til að setjast að á eyðistað, þar sein lítil sem engin mannabyggð er í nánil; fáeinir menn, einkum ef þeir liefðu dálítil efni í hönd- um, mundu að vísu ekki lemla í rand- ræði með að fá sjer húsaskjól. En hugsum oss 50-100 fjölskyldumenn, sem kæmu hingað næstk. sumar. Ilvað geta þeir gert við konurogbörn, meðan þeir ern að leita sjer að landi og byggja skýli yfir sig? Sje þetta látið afskiptalaust og ís- lendingar fái enga aðra hvöt til a'S flytja hingað vestur og reyna að komast hjrr áfram, heldur et\ góða lýsing af lands- kostum, má gailga að því sem vísu, að líti'S verði fyrir með innfiutning þeirra hjer vestur í Alberta hjerað að minnsta kosti fj’rst um sinn. Stjórnin þyrlti lijer a'S hafa hönd í verki, og þar sem hún hefur hingað til áýmsan háttstutt að innflutningi íslend- inga á nokkra staði í Manitoba og víðar þar eystra, er vonandi að hún jafnvel miklu fremur láti til sín taka að greiða fyrir iunflutningi þeirra hinga'S vestur í Alberta lijerað, þar sem landkostir eru ágætir fyrir há. Hið fyrsta er stjórniu þyrfti að gera í sögðu efni, er, að gefa islenzkum inn- tiytjcndum frítt far alla leið vestur þang- að, sem þeir hefðu ásett sjer að setjast að, og þar næst að gera ráðstöfun til þoss að einn eða fleiri menn, sem þar til væru velfærir, velji haganlegt landsvæði, 2- 3 township og ánafni það íslendingum til ábúðar um 2—3 ára tíina. Ekki svo a?! skilja, að jeg álíti það í rauninni hagkvæmast fyrir íslendinga að mynda stórt bygg'Sarlag út af fyrir sig eius og t. d. Nýja ísland, heldur þvert á móti, jeg álít það i,mörgu tiliiti óhaglegt. En að öðru leyti er það auSvitað, að menn einkum nýkomnir heiman af íslandi, verSa öruggari í aS ráðast liingað vestur, ef þeir hafa eitthvert visst takmark að stefna að, þar sem þeir geta sezt að. heldur en að vita engin deili önnur á því en að þeir verði að leita fyrir sjer innan um óbyggðan eða lítið byggðan land-geim, þegar þangað er komið. Og 2-3 townsliip eru ekki svo stórt svæ'Si, að Islendingar verði mjög fráskila öðru fólki. IJið þriðja, sem stjóruiu þyrfti að gera, er, að sjá íslenzkum innflytjöndum fyrir liráðabyrgðarskýli, láti byggja inn- flytjandahús á hagkvæinum stað, t. d. á hinu fyrirhugaða bæjarstæði Albeita sein svo er nefnt, við iiied Deer River þar sem verið er aö efna til liinnar á- minnstu sögunarmylnu, því þó lijer í Calgary sje allstórt innflytjandahús, virð- ist mjer það geti ekki komið að fullum notum fyrir fátæklinga vegna fjarlægðar- innar. Enn fremur virðist mjer nauðsyn- legt að stjórnin liafl hjer í Alberta-hjer- aðinu umsjónarmann íslenzkum innfiytj- öndum til liðsinnis og leLSbeiningar. AS endingu vil jeg víkja máli inínu til hiuna heiðruðu innflutnings agenta stjórnarinnar í Canada, iivar helzt sem eru, til alvarlegrar íhugunar um að þeir vilji leggja lið sitt 'til þess, að íslend* ingum framvegis greiðist vegnr til a'S ná bólfestu í Alberta-hjeraðinu í Norð- vesturlandinu, þar sem þeim að líkind- um mun búnast betur en annars staðar, og því með framtiðinni verða ríkinu til mikillar uppbyggingar. G. Jónsson. On to Richmond. Kptir A. K. Grant. (Kggert Jóhannsson Þýddi). (Framhald). Jivað er nú?’ spurði Porson, og glotti hæðnislega um leið og hann færði sig nær lækninum. ^Svo þú kærðir þig ekki nm að jeg kæmi á þessu augnablik- iuu. Jeg skii. Eða er ekki svo? En úr því jeg er kominn, þá verð jeg að fá ut> líta á drenginn. Þú hefur ekki unnið verkiö enn, eða hvað?’ Þannig ljet hann livaö reka alinað, og ætla'Si að ganga npp að beddanum, er hinn særði lá á. Þegar Grenville sá það, hljófia'Si hann upp, hljóp í veg fyrir Porson og var sem eldur brynni úr augum hans. ,Þú gleym- ir’ sagiSi hann með þjósti, að kapteinniun Bolivar er í mínum liöndum núna'. ,Og auðvitað er hann það’ svaraSi Porson, ,og í sannleika þykir mjer vænt um að svo er, því vi'S skiljum hvor ann- an, Grenville! En livað sera því líöur. þá lofaðu þó æfinlega augum iníuum að seðja sig á sárinu eptir kúlu NorSan- manna’. (Alls ekkil’ svaraði læknirinu kulda- lega. tÞú fær ekkert að sjá í þetta sinn. Og hafurSu nokku'S a'S viuua, ráðlegg jeg þjer a'S hugsa um það, en skipta þjer ekki af sjúklingnum’. Porson stóð agndofa og starði á læknirinn. Ilann skildi ekki í,s livað gat valdið þessum knldasvörum og trúði naumast sínum eigin eyrtlm; segir þó loksins: ,Þú talar í ráðgátum einungis Gren- ville, og jeg get engan vegin skilið hvérnig á því stendnr. Þú vilt ekki lofa mjer að líta á unglinginn eitt augna blik, eu við skiljum hvor annan, og' jeg ætlast til að þú standir við orð þin, lofor'Sin, sem þú gafst mjer áöan, ef hann kæmist i þinar hendur. liann er undir þinni umsjá nú, og stattu við orð þíu. Það er allt sem jeg hef að segja nú’ Og áður enGrenville komjsjer fyrir með svar, var Porson kominn burt, hafði gengið öfugur út úr tjaldinu og á með- an ekki tekið augun af bedda kapteins- ins. ,!>inn ærulausi hundurl’ sagði Grenville við sjálfan sig. J>ú slappst út mátulega snemma, til þess samvinnu okkar yrði ekki slitið á þessari stundu fyrir fuilt og allt, og aliirr okkar kunningsskapur Þessi sjúklingur er ef til vill í vegi fyr- ir mjer og [>jer, Ilalph Porson, en lof- orðiS, sem jeg gaf þjer í dag, það aitla jeg að brjóta, jafnvel þó það máske verði til þess að eyðileggja gersamlega allar mínar konfangs vonir’. Sneri hann sjer nú að sjúklingnum óg fór að leit.a eptir kúlunni, með allri nærfærni og lipurS, er sýndi, að hann var æfður sáralæknir. Og um síðir kom hann með kúluna ogkastaði henniáborð,- ið. Istað þessað veitasjúklingnum bana- tilræði liafði hann gert sitt tii að frelsa líf hans, og það var oins og þungri torfu liefði verið velt af hjarta hans. Eptir fáar mínútur var Herbert fluttur á almenna sjúkrahúsið og fylgdi lionum brjefmiði tii Grays læktiis frá Grenville, er var á þessa leið: ,Gray! Jeg sendi þjer hjer hættu- lega sáran kaptein, Bolivar, af Virginia- heideildinni, sem þú ef til vill þekkir. Sjáðu um að hanu fái beztu hjúkrun, en láttu hann ekki vera nærri skósveiu- inum, sem jeg sendi þjer áfian. Ef við þurfum að flytja, þá sjá'Su um að þeir sjáist ekki nje nái a'S talast við. Jeg skal skýra þetta síöar. Grenville. Þetta var nokkuð annað en a'S efna loforð sín við Porson. Þetta er betur gert en að beita linífn- um á hinn unga mann’, hugsaði Gren- ville um leið og liann biaut saman brjef- ið. ,En nú verð jeg að halda áfram og hrista ltalph Porson af mjer. Ef jeg ekki bregð vi'S og treð á höggormshausn- um, verður hann fyrri til og stingur mig’. Það sem eptir var dagsins hafði Grenvilie mikið að gera, svo miki'S, að bann ekki einusinni fjekk tlma til að hugsa um Bplivar eða skósveininn sára. Hann hafði meira að gera en liann komst yflr, af hinum svaðalegu verkum her- læknisins. Orustan í skóginum hjelt á- fram og varð æ grimmari eptir því sem leiö á daginn, svo lindestir menn og sár- ir, voru fluttir í handraðatali af víg- vellinum á sjúkraliúsið. Aðstoðarmenn Grenvilles vora löngu orðnir uppgefnir og þreklausir að lialda áfrain þessari svaða vinnu, og margur [>eirra óskaði sjer þús- und míiur burtu, eitthva'S út í loptið. En Grenville sjáifur var kaldur eins <>g járn- karl og leit ekki upp frá verki sínu. Ekki einu sinni spurði hann hvernig or ustan gengi, og ekki hætti hann verki sínu nema augnablikslanga stund, þeg- ar seint um daginn a'S kúla flaug gegn um tjaldtoppiun. Hann leit að eins á glufuna, semsnöggvast, og hjelt svo á- fram vinnunni. En rjett á eptir kom skósveinn í tjaldiS, er færði honum orð frá Hill hershófSingja, a'S iiann skyldi færatjald- ið þangað, sem það v.eri ekki á jafn- miklu bersvæði, að fji.ndinennirnir ætl- uðu það vera tjald einhvers hershöftS- ingans. ,En fáninn?’---- ,Það flýgur enginn fáui upp af þessm tjaldi’, svaraði skósveinninn. Þegar Grenville lieyrði þetta, hljóp liann út og sá, að þetta var satt. Fán- inn, sein auðkennir og verndar sjúkra húsið og læknatjöldin á vígvelli, var burtu. Kúlur Norðanmanna höfðu svipt liouuin uiður. . * ,8egðu Hill hersliöfðingja, að jeg skuli færa tjaldi'S’, sag'Si Grenville þá, og skósveinninn liljóp til baka inn í púð ursvæluna. Sólin var að síga til viðar eptir hinn í'yrsta dag orustunuar á mörkinni. Or- ustan hafði verið hin grimmasta, látlaus allan daginn og mannfallið geysi mikið, en svo gengu hvorirtveggju af vígvellin um til herbúðanna, að ekki var hægt að segja hver.betur liafði mátt. Grenville var búinn að færa tjöldin um mílu vegar i'rá vígvellinum; hafði byrjað á því undir eins og skósveinninn liljóp af staö til IIills, og með hjálp nokkurahermanna færði hann tjöldin og setti þau upp aptur á stuttri stund, svo allt var innan skamms í sömu skorðum, og byrjaði svo aptur á verki sínu. Rjett eptir sólariag vur dagsverki lians lokið, hafði haun þá sent hinn síð- asta sjúkling frá sjer á sjúkrahúsi'K.Hann stóð úti fyrir tjalddyrunum til að svala sjer og drekka hið ferska lopt í kvöld- kyrðinni, er virtist enn dýpri eptir hina hryðjulegu xkotdynki allan daginn. ^Þaö er mál fj’rir Porson að fara að gera vart við sig’, sugði liann við sjálfan sigi þar sem hann stóð. Meðan hann stóð þannig heyrði hann hófadyn í skóginum, og samstundis geystist stálgrár hestur fram úr skóginum, en á honurn sat. ung stúika, er stýrði honum eins kunnáttu- lega og æfðasti veiðimaSur. Ævennmað- ur! eins og jeg er hjerna’, hugsaði hann með sjer. ^Hver getur það verið? Það er líkt lienni, og svo sannarlega sera joj lifi er það Lára Foxhall!’ Gesturinn var stöðvaður frammi fyrir Grenville, sem ekki tók augnhvorf af meynni, er aptur á móti starði á hann með tinnusvörtum augum. ,Jeg er hræddur um ats það sje tranð- lega þitt meðfæri að vera á ferð um þess- ar slóðir’ sagði hann glaðlega, um leið og hann lypti liattinum kurteislega. ,Máske ekkif herra læknir, cn jeg er nú hjer samt og erindi mitt er hræöilegt’. Grenville varð hverft við og gekk til hennar. Jlva'S gengur að?’ spurSi hann ,Þetta: Í gærdag sendi pabbi mig og Fanny af stað til Richmond, til t>ess að vera vitni að, sagði hann, yfirbugun Grants og Norðanmanua til fullnaðar, á sömu stöðvum og McClellan beið ósigur- inn, og ætlaði sjálfur að koma á eptir, eptir fáa daga. Yi'K iiófðum ekki farið langt álei Sis, þegaryfir migkom hræðsla um hann, svo jeg snerivið og reið heim aptur, til að sjá að ekkert gengi að honum, til að sannfærast um að liræðsl- an væri ástæðulaus. En, guð hjálpi mjer! Þegar jeg kom heim fann jeg húsið auttl Hinir lifendu voru flúnir, en hinn framliöni var eptir’. ,Ilinn framliöni? Hann faöir þinn, majórinn?’ (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.